Heimskringla - 16.09.1925, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.09.1925, Blaðsíða 3
WINNIPEG 16. SEPT. 1925. HEIMSKRINGLA S. BLAÐSlÐA ROYAL YEAST CAKES GERIR AFBRAGÐS HEIMATÍL- BÚIÐ BRAUÐ. Hermann Jónasson. “Melnleg örlög margan hrjá mann og ræna dögum. Sá er jafnan endir á íslendingasögum.” l>«»rMteinn ErllnKNNon. Skömrau eftir miöbik síöustu aldar fæddist norður í Báröardal, aö kalla 'i jaörinum á Ódáðahrauni, lokkbjart- ur sveinn, sem skírður var Hermann. Flest var honum vel gefið, svo úr hefði mátt spinna dýrmætan mann. En nornirnar lögðu honum mishæð- cttan æfiveg, sneru honum andstæðum slungna örlögþáttu, báru honum fári blandinn mjöð. Hann varð ‘hras- andi ágætismaður, konungur og þræll, illum harðstjóra kúguð kempa. Hann beið sama undarlega hlutskift- ið, sem hlotnast hefir sunram hinum beztu íslendingum. 1 sjálfs sín efn- um varð hann, í óeiginlegri merk- ingu, á marga lund gjaldþrota mað- ur, en gróðrar- og gróðamaður fyrir hönd þjóðar sinnar og ættlands. Á- vextir af æfistarfi hans eru sýnileg- ir sem steinn á leiði eða hrísla á hól. Fór þó fjarri, að honum yrði úr sér, sem vænta hefði mátt af yfir- burðum hans, rithöfundhæfileikum, stjórnar- og skipulagsgáfu, andlegri frjósenii og verklegri framtaksSemi. Sveinninn úr Bárðardal var einn kotungssonur íslenzkra æfintýra, er með afrekum sinum vann sér konungdóm. En æfintýrin þegja um, að slíkum köpputn auðnast sjaldan að njóta lerigi brúðar og ríkis. Brátt fékk kaldrifjuð skapastjúpa ráðið þeim bana. Afdalabarnið Htermann beið samskonar dýradóm. Hann varð að vísu langlífur að áratölu. En hann varð i öðrum skilningi skamm- lifur. Hann naut sin skamma hríð fullkomlega i hásæti og stjórn. Hann fékk einskonar siðferðilegt áfall. Það var sem ekki væri einleikið unt hann. Var engu líkara en hann hefði orðið fyrir álögum. Honum var brugðið — eða hann varð að bregðast — í annarlegan ham, er hann mátti löng- um í vera, þó að stundum væri hon- um leyft að birtast i ásköpuðu gervi. Engin kóngsdóttir .leysti hann tir á- lögum. Hann losnaði ekki úr þeim fyr en á efri dögum lífs sins. En sú var bót i máli, að honum fór í trölla- ham sínum sem mörgum konungssyni eða margri kóngsdóttur fór í álög- um æfintýranna. I álagaham sirium gátu þau leiðbeint þeim og liðsint, er stödd voru í sömu nauðum, og for- dæðuskapur mannlegs lifs hafði breytt í ýmiskonar dýra- og ófreskju- líki. * l I. Hiermann var af ágætu foreldri kominn. Móðir hans hét Sigríffur Jónsdóttir. Sonur hennar frá Þing- eyrum kvað hana verið hafa ein- hverja hina bezt gefnu konu, er hann hefði kynst. Faðir hans, Jðnas Hall- grimsson, trésmiður, fór til Braziliu 1863. í “Norðanfara” 1864—65 er prentað frá honum bréf til Einars Ás Siundssonar i Nesi, dagsett í Dona Francisca 1864. Bréfið ber þess vitni, að verið hefir hann athugull og andlega sinnaður, vandaður og hlýr i þeli. Orðfærið minnir allmjög á rithátt sonarins. Hann ritar lip- urt og liðlega, segir skvrt frá þvi, er bar fyrir mjög skoðandi augu ís- lenzka afdalamannsins á för í fjar- lægan heim og í öllu utanverðu harla trábreyttan þvi, er gat að líta uppi undir óbygðum Norðurlands. Hann ægir af sér sögu, er sýnir, að Her- mann hefir ekki átt langt að sækja grandvarleik og grómlaust geð. Hann báð kaupmann einn láns til að byrja búskap í "Brazilíu : “Eg sagði hon- ! um,’’ ritar'hann, “að ef eg dæi áður J en eg fengi rikulega uppskeru af | jörð minni, fengi hann ekki hið I minsta aftur af láninu. Hann sagð- j ist þvi heldur skyldu lána mér, og svona hefði enginn sagt við sig fyrri/ Eru slíkar aðferðir jafn sjaldgæfar og þær eru vel fallnar til að afla sér viturra manna trausts. En fáum var betur treystandi til að leita sér á sömu lund lána heldur en sypi þessa Bra- zilíufara, Hermanni Jónassyni frá Þingeyrum. Hermann átti bróður sem Hall- gríniur hét. Hann lézt í Hólaskóla sumarið 1882. Hafði hann þá tim vorið lokið burtfararprófi á Möðru- völlum. Segir Þorvaldur Thorodd- sen, er var kennari hans þar, að hann hafi verið “ntjög vel greindur maður og hafði áhuga á náttúrufræð um”, og er slíkt sízt ofmælt. Það sésf á lýsingu á eldgosinu á Mývatns- öræfum 1875, er Hallgrimur hefir santið og Þorvaldur birtir i “Ferða- bók” sinni. Er fágætt að jafnung- ur maður hafi svo afburðagóð tök á lýsingum og rnáli, sem Hallgrímur hefir haft á fyrra ári Möðruvalla- vistar sinnar. Hermann Jónasson fæddist í Viði- keri 22. október 1858. Hann gat tekig undir orð Fornólfs, að “móðurhöndin mjúk og hlý, mönnum öllum kærri,” hefði löngunt verið fjarri sér á bernsku- og æskuárum. En eigi varð hann af slíku kaldlvndur, sem oft hefir þótt raun á verða um slíka útilegumenn. Á fjórða ári var hon- um boðið — eða komið — til fóst- urs að móðursystur sinnar á Mýri, og þar ólst hann upp. Sú jörð er nú fremsta býli í Bárðardal, og þaðan er nú oftast lagt upp suður á Sprengi- sand. En á uppvaxtarárum Her- manns voru bygðar jarðir þar fyrir framan, t. d. Mjóadalur. I .æsku Hermanns átti þar heima um hríð vel gefinn unglingur, Stephán G. Steph- ánsson skáld. Mannsefni hafa á þeim árum alist upp við rætur meginheiða og mesta brunahrauns lands vors. Náttúran hefir stofnað þar furðu- góðan skóla handa slíkum mönnum. Hún er þar fjölbreytt, sterk og tign- arleg sem heilög skjaldmær. Hraun og heiðar, gil og gljúfur, víðátta og vetrarhríðar eru hershöfðingjar, sem hlýða rerður, kennarar, ^sem aga gæta, temja skvnsamlegar heldur en tekst í flestum skólastofum. Þau knýja til karlmensku, aðgæzlu og leik fimi, líkamlegrar og andlegrar, er seinna fyrnist og^gagnar flestum í- þróttum betur í klungrum og kletta- göngum lífsins. Bernskit og æsku Hermanns má kynnast í “Draumum’ og “Dulrún- um”. Hann var ærslabelgur, httg- i kvæminn og framkvæniinn að J sama skapi, gjarn á, að bralla j margt og kanna margt. Hann 1 ritar: “Margsinnis skildi eg ekkert | í því hvernig vér fleyttumst lifandi 1 af, þegar vér gerðum verstu asna- [ strikin.”-----“Ætíð þegar færi gaf, ; asnaðist eg eins og angurgapi aftur j og frani og upp og niður björgin, ef ! eg sá nokkra leið til að komast það- an,” segir hann annarsstaðar. Hann kannar, hvort vaða megi óstæð straumvötn. En hann fékk líka að kenna á refsingum og aga lífsins. Harin var mesti hrakfallabálkur. Á rekinu 8 til 15 ára rotast hann þris- FOR SF.RVICE aCALITY nnd LOW IMIICES L.IGHTNING 0 REPAIR . 328 B Hnrgrrnve St. PHONE: N »T04 var. “Þetta hafið þið af andskot- ans ólátunum,” sagði fóstri hans er hann raknaði úr þriðja rotinu. Hermann reyndi víst snemma spjótalögin. Sannast hér, að “snemma beygist krókurinn til þess, er verða vill.” Það sannast á fleiri vegu í sögu hans. Nokkur ár var hann í vinnumensku. 1875—77 er hann vinnumaður í Garði við Mývatn, 1877—78 í Haga- nesi, 1878—79 á Kálfaströnd. Vist- arárið 1879—80 er hann til heimilis á Mýri, hvort sem hann hefir verið þar í vinnumensku sem á hinum bæj- unum eða ekki (“Dulrúnir’ bls. 55 —58, 192). Þessi vistaskifti virðast forlagaboði. Hann varð hvergi mosa- vaxinn, hvorki í stað né stöðu, um æfina. Auðskilið er, að djarfur ung- lingur með glöggu dómaraauga sé áraburð þess hins vitra manns og víðfróða, Einars Ásmundssonar í Nesi. Gerðist hann forstöðumaður í skóla þeim, er hann hafði þá ný- í stofnað í Hléskógum. “Eg var svo heppinn að krækja í Hermann, og likar mér mjög vel við hann,” ritar Einar Benedikt á Auðnum 18. des. 1887. “Yfir höfuð held eg gott lag sé á skólanum,” bætir hann við. Vorið 1888 varð 'Hermann, tæp- lega þrítugur, bústjóri og skólastjóri á Hólum í Hjaltadal. Harm sagði mér, að hlotið hefði hann skólastjórn | af því, að ritgerðir sínar og blaða- greinar hefðu áunnið sér álit. Lífið hló við þessum unga efnis- PROF. scon, N-8706. tVýkomlnn frfl Ken York. nýjuntu vnlnn, fox trot, o. a. frv. Kenaluakelð kontar $.%. ____BO Portage Avenue. (Uppl yfir Lyceum). manni. Séra Matthías lýsir því skemtilega, hve mjög hann hafi íundið til sín, er hann Var seztur að búi og riki í hinum forntigna og svip . i ekki lengi í sömu vist. Hermann tigna Oddastað. En þá mátti honum hefir og, ef til vill, þarfnast hér til-1 ekki síður finnast til sín, búnaðar- breytingarj sem hann síðar þarfnað ist örvandi drykkja. Haustið 1881 stundar hann sjó- róðra á Seyðisfirði. En óholl* hefir sú sjómenska verið. Þar bvrjaði hann busl í straumvatni, er honum revnd- ist viðsjálla en Mjóadalsá og Skjálf- andafljót. Það var venja á Seyðisr skólastjóranum, er á örfáum árum hafði, af eigin-dáðum og námgirni, sveiflað sér úr vinnumensku upp i stjórnar- og leiðtogasess á hinu forna setri biskupanna og “hæsta höfuðstað’’ Norðurlands. Slikt er samt ávalt aukaatriði. Mik- ils virði var hitt, að hér fór gagn- ' HEALTH RESTORED Lœknlniax á n lyfj$ Dr- S. G. Simpson N.D., D.O. D,0, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. öðru þótti óvirðing. (Frá þessum sið ! hefir sagt mér skilríkur maður, Ste- Hermann.) Árin 1882—84 var hann í Hóla- skóla. En eigi nægði honum ment- unin þaðan. Hann dvaldist 1—2 ár erlendis við framhaldsnám. Þar kyntist hann ýmsum mentamönnum, er síðar urðu merkir, t. d. Þorsteini Erlingssyni, Páli Briem o. fl. Mat Þorsteinn hann mikils og var hlýtt til hans. Þá er hann kom heim, hóí hann útgáfu “Búnaðarritsins”, er hann hleypti af stokkuntim 1887. Áður' en eg skil.við æsku hans og náinsár, þykir mér til fallið að greina rækilegar frá einkennum hans og við- leitni á þessu skeiði. Skilorður Bárðdælingur, er var honum ungum samtíða, kveðttr hann lesið hafa hverja bók, er hann mátti hönd á festa. Merkilegra er samt annað í fari hans. Það er lag hans á að skapa sér andleg viðfangsefni úr því, sem hann á að vinna, að gera sér vinnuna aS list. Má sjá merki þess í fyrstu árgöngum “Búnaðar- ritsins, einkum á 'ritgerð hans “Um hundahald”, í 5. árg. 1891. Skemti- leg er frásögn hans af því, hversu hann á vinnumannsárum sínum í Mývatnssveit vandi hvolpinn Garnt. Sýndi hann þar þolinmæði, næma eftirtekt og hugkvæmni, enda varð á- rangurinn furðulega góður. Hermann er eigi einn til frásagnar unt íþrótt- ir og kunnustu seppa. Stefán skóg- arvörður Kristjánsson segist hafa vitað Garm bezt vaninn hund. Her- mann hefir verið hneigður fyrir að gera tilraunir um fleira heldur en það, hvort vaða niætti óstæðar ár. Hann var vísindalega sinnaður. Hann var með þeim ágætum borinn, að hann varð alt að vinna með viti. mann þarfnaðist stöðunnar. Alt fór honum og, að skilorðra sögn, vel úr hendi, sem síðar verður^ að vikið. Hann gerðist hér- aðshöfðingi í fágætlega góðri merk- ingu þess orðs. En þá er gæfan fer hæst er ógæf- an næst. Það væri hræsni að þegja um það, er alþjóð veit, að Hermann gerðist á Hólum ratinalega mjöðgjarn Þessi ráðsvinni héraðshöldur, er öðr- um stjórnaði manna bezt, gat nú eigi altaf stjórnað sjálfum sér. Ókunnugt | er mér, að hverju slikt hefir stuðlað j að brottför hans þaðan. Mér þykir ) sennilegt, að einhvern þátt hafi átt | þar í, að hann fýsti að breyta til. ! Ágreiníngur við skólanefnd mun | nokkru hafa valdið. “Hann þoldi J heldur ekki þrengsli,” ritar mér gáf- aður rnaður, vinur hans, alþm. Þór- arinn Jónsson á Hjaltabakka, er mér hefir, ásamt frændkonú Hermanns, ungfrú Unni Vilhjálmsdóttur frá Heiði á Langanesi, veitt drýgsta hjálp við samning þesshrar ófull- komnu ritgerðar, og eg kann þeim báðum beztu þakkir fyrir. Þórarinn bætir við: “Og væri hann iipaður í j framkvæmd sinni af íhlutunarsemi j skammsýnna vandlætara, þá var j starfi hans lokið. Mun þvílíkt hafa i stvtt veru hans á Hólum.” En hvað | sem líðtir tildrögum og ástæðum til J flutnings hans frá Hólum, þykist eg J vita til víss af orðum hans við mig, J að lengi hafi hann séð eftir að hverfa j þaðan frá stað og stöðu. Frá líólum fluttist hann að Þing- eyrum 1896. En þetta garnla höfuð- ból HúnaþÍngs reyndist honum litil heillajörð. Þar beið hann á marga Svo hefir sagt mér kona, er nteð lund skipbrot. Veiðiskap, vökum og honum - var við heyskap sumarið vosbúð á Þingeyrum var og sízt lagið 1917, að mjög hafi honum verið ant að bæta breyskleik hans og veikleik. um> að gengið væri með hagsýni og Nú kom i ljós, að hann var einn lagvirkni að hverjtt verki. , þeirra, er betur vann og dugði öðr- Árið 1887 réðst Hermann undir* (Frh. á 7. bls.) JAFN | ODYRT | t t ICAS OC BAFMAGN I ? ? t ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI f HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar. tækjum og öðru. Winnipeg Eleetric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • ? t t t t ♦!♦ ^^♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦J^ Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldc. Skrlfstofuslml: A 2674. Slundar sérstaklega lungsasjflk- 44ma. Kr aV flnna fl skrlfstofu kl. 1S—M | f k. o$ 2—6 •. k. Helmilt: 46 Alloway Are. Talslml: Sh. 3161. firði, að hver maður drakk i róðri i kvæmilega á. Hermann fékk færi á j þriggjapela flösku brennivíns. Að nevta orku og þekkingar í þarfir j TH. JOHNSON, Ormakari og Gullkmiftui Selui |lftlnialeyfisbr«. Barstakt athy$U vsltt pöntunum o$ ▼I«$]ðrSum fltan af landl. 364 Main St Phono A 4MT áhugaefná sinna og þjóðar. Landinu j veittist kostur á að njóta áhuga og ( | fán Kristjánsson skógarvörður á hæfileika Hermanns, og það á létt- ^ j Vöglum í Fnjóskadal. Honum sagði' asta og frjóasta skeiði aldurs. Etað- ! an þarfnaðist Hermanns, og Her-1 Dubois Limited EINA ISLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ í BÆNUM. Simi A 3763—276 Hargravt Alt verk fljótt og vei að hendi leyst Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gefinn. Eini staðurinn 1 bænum sem litar 01 hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. EF 1>IG VANTAE FLJÓTANN OG GÓÐANN FLUTNING, SÍMAÐU N 9532 -m r. SOLVASON 859 Wellington Avo. ÁRN I G. EGBRTSSON íslemkur lögfrœðingur, hefir heimild til þess að flytja mál bæði i Mankoba og Saskatchewan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. W. i. Lindal J. H. Lmda’ B. Stefánssou lelenzkir lögfraeðingar 708—709 Great West Permanent Building 356 MAXN STR. Talaími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aB Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á e.ftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyr9ta fimtxdag í hrerj- un> mánuBL Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaSar. Piney: Þritfja föstudag i mVnuSi hverjum. Stefán Sölvason Teacher oí Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg. KING GE0RGE H0TEL Eina íslenzka hóteliS í beeuuan. (Á homi King og Alexander). Th. Bjaraa$M v - RiSanaBttr BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJON Keller 1 Stall Aufnldekaar. 304 ENDERTOH BUILDHfG Portago ano Hatgrava. — A (445 Lb —■ =3 Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bld*. Cor. Graham and Kennady Bt. Phone: A-7067 VIt5talstlml: 11—12 o* 1 6.20 Helmill: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. DR. A. BLOXDAL 818 Somerset Bld$. Talslml N 6410 Stundar sérstakle$a kvensjflk- dóma og barna-sjúkdðma. AS hltta H kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimili: 806 Vlctor St.—Síml A 8160 I TALSÍMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlæknlr Uor. Graham and Kennedy St. | 216 Medlcal Arts Bldg. Helmaslml: B 4894 WINNIPBG, MAN. Talafmli tnu dr. j. g. SNIDAL TANNLtKKNIR 614 Someraet Bleck Portagt Aru. WINNIPBo dr. j. stefánsson «« MEDICAL ART9 BLB6. Hornl Kennedy og Grihán. Staadas elarðnra ■■(11-, •yraa-, ■•*“ ®* kverka-ajflkdéna. v» kltta frfl kL 11 «U U t k L •« kl. I tl 6 w k. Talelml A 353L rtcimii 1 Rlver At«. W. flflfli | DR. C H- VROMAN Tannlaeknir Tennur ySar dregnar eíSa lag> aðar án aHra kvala. Talsími A 4171 Boyd Bldg. Winnipeg - =áí J. J. SWANS0N & C0. Tairíf.M A 6340. 611 Paris BuiJding. Ektaáby r g15 a ru mboB smeap Sdja og annast fasteignir, ht- 1 vega peningalán o. s. frv. ~ — ■ ■ — M Phonei A4462. - 675-7 Sar.ent Av. Electric Repair Shop O. SIGFRÐSSeN, HAflemaffur. Rafmagns-áhöld til sölu og við þau gerL Tinsmíði. Furnace.aðgerðir. DAINTRY’S DRUG STORE Meíala sérfræðbgv. "Vörugaeði og fljót afgreiísk" em einkunnarorS vor. Horni Sargent og Lipten. Phone: Sherb. 1166. = =1 MRS. SWAINSON 627 Sargent Avt. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvaifl- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan aem l •llka rerslun rekur í WtaMp—. Islendingar, kátiS Mr». Swaln- eon njóta vlðskifta yðar. A. S. BARDAL eelar ltkklstur og nnnast um flt- farlr. Allur útbúnaSur »fl bertt Ennfremur selur hann allskoaflý minnUvarha og legstelna i i 842 SHERBROOKB ST. Pkonei N 6607 WINNIPM

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.