Heimskringla - 16.09.1925, Blaðsíða 8

Heimskringla - 16.09.1925, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 16. SEPT. 1925. Verkstæði: 2002^ Vernon Place The Time Shop J. H. StrunmfjörS, eigandi. tr- ok írullmiina-attícer'ðlr. ÁreiSanleRt verk. Heimili: (I40.‘{ 20th Ave. N. \V. SEATTLE, WASH. Fjær og nær Mr. Brynjólfur Þorláksson,. söng- stjóri frá Árborg, kom hér til bæjar- ins á mánudaginn, á leið vestur til Vatnabygða. Mr. Þorláksson verður um tíma þar vestra og starfar að hljóð færastillingu. í fyrri viku var staddur hér í bænum Mr. Lárus Guðmundsson, frá Á.rborg, að heilsa upp á dætur sinar, skáldkonuna Mrs. Laura Goodman Salverson, sem hér var bá stödd, og Mrs. Steindór Jakobsson, Agnes Street. hlæja að ósamkomulagi þeirra. Alex ander Carr leikur Perlmutter og Ge- orge Sidney Potash. Þessi mynd verður sýnd á Wond- erland siðustu þrjá dagana í þessari viku. “'The Clean Heart” verður sýnd á Wonderland fyrstu þrjá dagana í næstu viku. Er það óvanalega hríf- andi mynd. Percy Marmont leikur þar rithöfund, sem hnígur undir erf- iði sinu. Otis Harlan leikur áhyggju lausan og kátan heimspeking, sem ver lífi sínu til að reyna að bæta úr fyr- ir söguhetjunni. Marguerjte de la Motte leikur káta sveitastúlku, sem veitir sólskini inn til allra, sem hún hefir nokkuð saman við að sælda. — Einnig sýnir myndin ástaviðureign, sem er mjög óvanaleg. Mr. G. Magnússon trésmiður hefir j flutt sig búferlum frá 514 Beverley, St. til 939 Ingersoll St. Símanúmer hans er N 9101. SAGA, 732 McGee St., Winnipeg. Dúk þann er kvenfélagið Harpa I. O. G. T. lét draga um (raffled) 6. júni siðastl., hlaut Mrs. S. Sig- urðsson, 652 H,ome St. Við höfum um 300 cord af ágæt- um eldivið til sölu með rýmilegu verði. Tamarac .. .. $8.50percord Pine........... 7.00— ______ Spruce .. .. ;. 7.00— —. Poplar......... 6.50— — Slabs.......... 6.00— — Slabs í stóarl. 4.00 J — Millwood .. .. 3.00— load Þessi viður er allur fullþur og ó- fúinn, af meðalstærð. Talsími að deginum: A 2191; að kvöldinu: A 7224. THORKELSSON BOX MNUFACTURERS Herbergi til leigu og fæði til sölu fyrir tvo menn, á þægilegum stað i borginni, nálægt J. B. Academy og Daniel Mclntyre Collegiate, Phone B 4707. Don’t Fail to Read- ANONYMOUS THE MOST REMARKABLE NO- VEL OF THE 20TH CENTURY. Adventure! Limlted Offer New Only $1,00 Reeular Prlce .KLMMI UNANIMOSLY ACCLAIMED AS A MASTERPIECE. NEVER WAS THE TRUTH DEPICTED IN A MORE FASCINATING MANNER. PUBLISHER’S PRICEa-l HO DIRECT - ONLY*m"v Send Your Order TO-DAY -----USE THIS COI PON----- Acme Publishing Co., 165 Broadway, New York City, Gentlemen:—For the $1.00 enclosed please enter my order for one copy of “Prostitutes” before the special offer expires. Name . Address......... City and State.. Hjálparfélagið Harpa, I. O. G. T. er að búa undir Bazaar og “Whist, Drive”, sem halda á 10. okt. næstk. ! ^ r Félagskonur Iofa ódýrri vöru og Peninga abyrgð vor skemtilegu kvöldi. Gleymið ekki deg- ir.um. Nánar auglýst síðar. Þriðjudagsmorguninn 1. þ. m. druknaði unglingsmaður, tvítugur, Gordon Olson að nafni, í Rauðánni, nálægt St. Vital. Heiniili hans var að 304 Arnold Ave., og mun hann hafa verið íslendingur, að því er Heimskringla hefir til spurt. Robin Hood hveiti er ábyrgst að reynast yður betur en nokkurt annað hveiti malað i Canada. Kaupmaður yðar hefir heimild til að endurgjalda kaupverðið að viðlögð- um 10%, ef þér eruð ekki fyllilega ángæð- ur, eftir að hafa bakað úr því tvisivar, o§ , skilið afgangnum til hans. Þér munið finna þessa ábyrgð í hverj- um poka. ROBIN HOOD MILLS LIMITED- Kaupið “Sögu”. — Lesið “Sögu” Dr. Tweed tannlæknir verður í Ár- borg þriðjudaginn og miðvikudaginn 22. og 23ó sept. WONDERLAND. Potash og Perlmutter, hinar heims frægu persónur Montague Glass, sem hann hefir látið koma fram bæði á leiksviðum og í skáldsögum, hafa nú loksins komist í íireyfimyndirnar. Hafa þeir félagar í þessari mynd, er nefnist “In Hollywood with Potash and Perlmutter, hætt fatnaðarverzlun sinni og tekið fyrir hreyfimyndagerð. Sýnir myndin hvernig þeir fóru að gera fyrstu mynd sína, þeirra eilífa rifrildi og hvað af því leiddi. Er það með þvi allra skringilegasta, er hef- ir sést í hreyfimyndum — t. d. þeg- ar ljón, sem þeir höfðu látið búa til úr einum manni og ljónsfeldi, fer að Ávaxtaskálar úr skornu gleri. $5.00 Með sérstökum samningum við framleið- andann getum vér boðið fáeinar 8 þml. ávaxtaskálar af beztu tegund. Útskurð- urinn er frumlegur, djúpur og fallegur. Glerið er flutt inn frá Belgíu, kristalstært og sérlega þykt. Meðan þær endast, aðeins........................$5.00 BÚÐIN OPIN TIL KL. 6 E. H. Á LAUGARDÖGUM. ^DinqujalTs PORTAGE og GARRY WINNIPEG Borgið Heimskt inglu. W0NDERLAND THEATRE Flmtu-, fö.stu- os; laiiKardag í þessari viku: U In Hollywood with Potash & Perlmutter Þér hlægit5 svo at5 þessari mynd at5 yt5ur mun veitast erfitt at5 hætta. Einnig: “INTO THE NET” _5. partur. COMEDY and NEVVS Mðnu_, þritiju- og? mltSvikudagr í næstu viku: “The Clean Heart”. or “THE C'RUELTIES OF LIFE’ Eftir A. S. M. HUTCHINSON Brát51ega: Jackie < oocnn f “Thc Itimman" “CH A H LEY’S A U NT", Leikin af SYD CHAPLIN. Borgið Heimskringlu. Hin góðkunnu Edison Mazda raf-Iampaglös af öllum stærðum og litum eru til sölu hjá SUMARLIÐA MATTHEWS, 675 Sargent Ave. Einnig ýmislegt annað tilheyrandi rafmagnsáhöld- um selt eins ódýrt og niðri í bæ. Sargent Lamp Shop. HEKLA CAFE 629 Sargent Ave. MALTfHIR, KAFFI o. «. frv. Avalt tll — SKYR OG RJÓMI — Opfö frft kl. 7 f. h. til kl. 12 e. ftu Mra. G. Anderson, Mra. H. PétUrsson elffendur. MUS B. V. ISFELD Pianlnt Teacher STUDIO: 606 Alverstone Street. Phune: B 7020 'patífr&~> I0LATES David Cooper C.A. President Verslunarþekking þýðlr til þln glæsilegri framtíð, betri itöðn, hœrra kanp, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu i þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hsefa verxlunarþekkingn með þvi að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDO. Fortage and Hargrave (næst við Eaton) SZMl A 3031 VERÐLAUN til hvers sem get- ur sannað aí5 nokkutl í bessíiri auglýsingusé mís T.KKIFÆRI YÐAR sagt eSa ósatt ’ aS kaupa beint frá framlelS- anda ágætis föt úr ekta ull, 7 j sem er $50.00 virtSi. Algerlega handsaumað eftir máli. Serge eöa Wor-Uv n sted. Nýjustu geröir, ein eöa tvíhnept.JSZL I II I „ ,,, AÐEINS'1' * bendiJS enga peninira-SkriflS eftir xérstiikn boSi okkar. Ita'tt siiitS oíí Aaiegjn Aliyrgef, SWEETE TtíAN WORDS Búið til í Vestur-Canada. Þér fáið þær alveg “nýjar” Kaupifi þicr í pundatnli —þaö cr údýrt. i Paulin Chambers Co. Ltd. Kvenfo/k $10.00 -SPECIAl OFFER- YIRHI SILKISOKKAR AÐEINS Sex pör af kvensokk um, þunnum et5a þykkum, ágætis EKTA SILKI, virt5i $10.00, aðeins 91.00 Ahyrirat uallalaust ojí bezta trKimd* THE ALLIED SALES CO., Karlmenn $1.00 Tólf pör af karl- mannasokkum, þunn um et5a þykkum, úr EKTA SILKI; virt5i $10.00, aöeins $1.00 Sendlö enua penlnira Skrifií oss eftir kjör tilbot5i voru til 150 NASSAl’ ST., NEVV YO ORK. \. Y» HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKÓLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. ///////TT*" "'•////, 'm). Fregnir úr Viðskiftalífinu á Lundar. McLenan hefir nú fengið full umráð yfir stóru búðinni að Lundar, en einn hlutaðeigandi, er undirskrifaði sölusamninginn, er inniheldur þessa setningu: “which amount'the Vendor agrees to apply on the purchase price of the before described business,” hefir nú séð sér fært, að stofna verzlun fyrir eigin reikning, í samkepni við þann, er hann seldi til, og verður slíkt tæpast sanngjarnt talið. Hinn nýi kaupandi er áfram um að halda hinum gömlu samböndum, og notar hér með tækfærið til að þakka hintim mörgu viðskiftavinum, er keyptu í sölunni miklu, hvort Þeir heldur dvöldu á Lundar eða í grend. Nú er á leið- inni mikið af úrvals álnavöru ti! haustsins fá Montreal, einnig matvara og hveiti og fóðurbætir frá Winnipeg. Er það áhuga- r.iál eiganda verzlunarinnar, eins lengi og hann rekur viðskifti að Lundar, að selja vörur við sem allra lægstu verði. Vér höf- um í þjónustu vorri verzlunarmenn, er njóta velvildar héraðs- búa, og getum. veitt eins lipra afgreiðslu eins og fæst nokkurs- staðar í öðrum bæ í Manitoba. J. K. McLENNAN, eigandi. Kr.J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa724J4 Sargcnt Ave. Viðtalstímar: 1.30 til 2.30 e. h. og eftir samkomulagi. Heiinasími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 cREAm / Hundruð af hændum kjósa að sentja oss rjóma, vegna þess ^ að vér kaupum hann alt árið í kring. Markaður vor í Winnipeg þarfnast alls rjóma, sem vér getum fengið, og vér borgum ætíð hæsta verð, um hæl. Sendið næsta dunk yðar til næstu verksmiðju vorrar. Allar borganir gerðar með Bank Moeny Order, ábyrgst. um af öllum 'oönkum í Canada. Hljómöldur við » arineld bóndans i Til þess að fá beztu viðskifti, þeg- ‘ar þér seljið afurðir yðar, ættuð þér að sjá um að Sask. Co-op. miðinn sé á þeim. Saskalckewan G)-Operaiive Creameries Limited WINNIPEC MANIT08A EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og yel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President where emp&ym'ent is at its best and where you can atténd the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 386Já PORTAGE AVE. = WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.