Heimskringla - 16.09.1925, Blaðsíða 6

Heimskringla - 16.09.1925, Blaðsíða 6
>SrÐA HtílMSKRINGLA WINNIPEG 16. SEPT. 1925. “TVÍFARINN”. Skáldsaga Eftir H. de Vere Stacpoole- Þýdd af J- Vigfússyni. 13. KAPÍTULI. Teresa. Hann var glaður í Akapi. Hann hafði sann- að það, sem hann áður hafði hugsað sér, að af- brotamaður getur ekkert gagnvart heiðarlegum manni, ef sá heiðarlegi hefir vopn í höndum. Bæði Voles og Mulhausen höfðu næstum á einu augnabliki gefist upp. Hvers vegna? Þeir stóðu á fúnum grundvelli. Nú sagði Jones við sjálfan sig á leiðinni heim, að það hefði ekki verið nauð- synlegt að gleypa þenna falska víxil, Mulhausen hefði aldrei notað hann. Ef hann hefði kallaö á lögregluþjón og sýnt, að honum var alvara, þá hefði Mulhausen strax gefist upp. En víxillinn var nú gleyptur, og nú hafði hann annað að hugsa um. Hann hafði bjargað nafni og eignum Rochesters úr standandi vandræð- um. Hann hafði náð aftur einni miljón og átta þúsund pundum, ef þessi kolanáma væri annars miljónar virði, og hann var, guði sé lof, maður með heilbrigðum líkama og heilbrigða sál, sem gat séð um sig og sitt. Rochester-fjölskyldan hafði enga ástæðu til að kvarta yfir honum — ef hún vissi. Meðan hann gekk áfram og hugsaði um þetta, fann hann til sömu hræðilegu óvissunn- ar og einu sinni áður, að hann vissi ekki hver hann var. 1 þetta skifti fanst honum þó ekki að hann misti sjálfan sig, það var efi í hans of- reynda heila um það, hvort hann var Rochester eða Jones. Fáeinar sekúndur stóð þetta yfir, en svo jafnaði hann sig, hélt áfram göngu sinni og kom til Carlton House Terrace klukkan rúm- lega sex. Hann fékk þjóninum, sem opnaði dyrnar, hatt sinn, prik og glófa, og gekk eftir gangin- um. En svo nam hann staðar alt í einu. Hann heyrði hljóðfæraslátt. Það var leikið á píanó í herbergi til hægri handar. Það var ‘Valse tendre’ eftir Chaminade, sem var leikið afburðavel. Jones sneri sér að þjóninum. “Hver er þetta?” spurði hann. “Hennar tign, lávarður. Hún kom fyrir hálfri klukkustundu síðan. Farangurinn var bor- inn upp. “Hennar náð!” Jones fann til magnleysis og hikaði eitt augnablik. Hver hennar náð? Nei, hin hræði- lega móðir gat það ekki verið, sem lék jafn- fimlega og vel. Hann gekk að dyrunum, opnaði þær og sá hljóðfærastofu fyrir framan sig, og við píanóið sá hann konuna úr Viktoríuvagninum. Hún var í skemtigönguklæðnaði með hatt á höfði. Hún leit til hans með brosandi andlit, en hélt áfram að leika á píanóið. Aðra og fremur aðlað- andi mynd var erfitt að hugsa sér. Þegar hann gekk yfir gólfið, hætti hún að leika á hljóðfærið og sneri sér ivð á stólnum. “Eg er komin aftur,” sagði hún. “Ó, eg þoldi ekki að vera þar lengur. Þú ert leiðin- legur, en þú ert þó miklu betri en móðir þín og Venetia. Eg ætla að reyna þig litla stund enn. En — hvers vegna ert þú svo einkennilegur og stirður?” “Eg veit það ekki /’svaraði Jones og strauk hendinni um ennið. “Eg hefi átt erfiðan dag.” Hún leit 3 hann, fyrst forvitin, svo með- aumkvunarlega og seinast vingjarnlega. Svo stóð hún upp, fékk hann til þess að setj- ast á legubekk við vegginn og settist við hlið hans. Hún tók hendi hans. “Þú, hvers vegna ertu svo heimskur?” “Eg veit það ekki,” svaraði Jones. Þrýsting litlu handarinnar gerði hann alveg magnþrota. Haitn þorði ekki að líta á hana, hann starði framundan sér og sá ekkert. “Þau hafa sagt mér alt um kolanámuna,” hélt hún áfram. “Auðvitað var það Venetia, sem sagði mér það, og þau töluðu afar illa um þig — Venetia var langverst. Þau eru orðin brjáluð út af þessari kolanámu. Ó, mér þykir vænt um að þú mistir hana. Það er máske ljótt af mér, en eg er glöð. Það var af því, að þau töluðu þannig um þig, að eg afréði að koma aftur. Fyrst hlustaði eg á þau og sagði ekkert, en svo þoldi eg þetta ekki lengur.. Venetia fékk að heyra alt, sem eg hefi geymt í sex máhuði. Þú veizt að hún sagði, í hvaða ásigkomulagi þú komst heim hérna um kvöldið. Þá sagði eg ekkert, en eg geymdi það hjá hinu. Og í gærkvöldi, þegar þau voru öll að stagast á þessari kolanámu, þá sagði eg ekkert heldur, en geymdi það hjá hinu. Blunders var þarna h'ka. Það var hann, móðir þín og Venetia. Blunders sagðist hafa kaliað þig asna, og það værir þú í raun og veru. En þetta var of mikið fyrir mig; eg sagði þeim mein- ingu mína um þau, svo þau fengu að heyra ým- islegt ónotalegt, og svo kom eg aftur. En eg hafði líka aðrar ástæður. Maður getur ekki ver- ið aleinn. Eg verð að vita að einhver skeytir um mig; einhverjum þyki vænt um mig. Þegar eg sá þig í Jeremy St. í gær, þá — þá — þú — þyk*ir þér vænt um mig?” “Já,” svaraði Jones. “Eg verð að segja þér nokkuð,” “Segðu það.” “Ef þú skeytir ekki um mig, ef eg vissi að þér þætti ekki vænt um mig, þá —” “Já.” “Þá legði eg á flótta. Eg get ekki lengur, frá öllu. Þrátt fyrir fúlmenskuna, léttúðina, óáreiðan- legleikann og ódrengskapinn — eða máske sök- um alls þessa — hafði Rochester náð ást þess- arar konu, sem tók málstað hans gegn f jölskyldu hans og sneri aftur til hans. Að yfirgefa hana núna, væri grimdarlegt gagnvart henni og honum sjálfum. En það var ekkert annað úrræði, sagði hann við sjálfan sig. Hann vissi, sem heiðarlegur maður, að það eina, sem rétt var að gera, var að segja henni verið einmana eins og hundur, sem hefir verið gleymt.” Að læðast í burtu, var heigulslegt; að leika Rochester gagnvart henni, var ódrengilegt; að Hún lyfti hendi hans upp og nuggaði fingrun-! segja henni sannleikann, var að haga sér eins hinn um við varir sínar. ‘Þú verður ekki einmana,” • svaraði vandræðalegi Jones, lágt og seinlega. þarft þú ekki að hræðast.” Þetta var fátækt loforð, en hún virtist verða og maður. Afleiðingarnar yrðu hræðilegar, en að breyta Það | án tillits til afleiðinganna, væri það eina, sem hjálpaði honum út úr þessu á heiðarlegan hátt. Hálfa stund sat hann næstum hreyfingarlaus. glöð yfir því, máske af því að hugsanir hennar Hann stóð gagnvart ósigrandi hindrun, sínu eig- voru annarsstaðar. jn lundarfari. Hefði hann verið þorpari að eðlis- “Hvað myndir þú hafa sagt, ef eg hefði strok' fari, þá hefði alt verið auðvelt, en þar sem hann “Hefði þér sásrn- var heiðarlegur maður, var alt ómögulegt. Þannig hugsandi sat hann þegar dyrnar opn- uðust og þjónn kom inn. “Dagverður er á borð borinn, lávarður.” Dagverður! Hann stóð upp og gekk út í ganginn. Þar stóð hann fáein augnablik, án þess að geta fund- ið ákveðna stefnu. Svo heyrði hann hlátur og leit upp. Hún stóð sparibúin og horfði niður til hans, við efsta brjóstrið stigans. “En þú ert ekki búinn að hafa fataskifti enn- ið fyrir alvöru?” spurði hún að það?” “Ósegjanlega mikið.” “Þykir þér vænt um, að eg kom aftur?” “Já.” “Verulega vænt?” “Já.” ’ “Reglulega glaður yfir því?” “Já.” f \ “Það er eg líka,” hélt hún áfram og slepti hendi hanS(: “Leiktu eitthvað fyrir mig á píanó- ið. Eg þarfnast einhvers huggandi eftir sam- þá,” sagði hún. vistirnar við Venetiu — leiktu Spianoto Chopins “Eg — eg gleymdi því.” — okkur þótti vænt um það áður fyr.” Það eina sem Jones hafði leikið á æfi sinni, var “Star-spangled Banner”, og það með einum fingri. Og Spianoto Chopins! “Við skulum heldur tala saman,” sagði hann. “Talaðu þá. nú þegar!” Það var bjallan, sem þau heyrðu fremur dauft. Hún stóð upp, tók glófana, sem lágu á stól og leit í spegilinn fyrir ofan píanóið. “Þú hefir einu sinni ekki kyst mig,” sagði Eitthvað datt niður fyrir framan hann — það var rós. Hún hafði kastað henni til hans, og nú kom hún ofan til hans, þar sem hann stóð með rósina í hendinni í mjög órólegu skapi. “Þetta er hræðileg framhleypni af þér,” sagði Hamingjan góða, þeir hringja hún og tók rósina frá honum. “Og nú hefir þú | ekki tíma til að hafa fataskifti. Þú hefir ekki verði jafnkærulaus áður.” Hún stakk rósinni í treyjuhorn hans. “En það er líklega afleiðingin af því að vera aleinn samvistum við Venetiu í fjórtán daga. hún. Hún sagði það að hálfu leyti við sig og að Hvernig ætli þú hefðir orðið eftir heilan mánuð?’ hálfu leyti við hann, eins og hún ætti annríkara við að dæma um fegurð hattsins síns en að hugsa um kossinn. Hann kom til hennar eins og feimínn skóla- piltur, hún sneri andlitinu að honum, og hann kysti hægri kinn hennar ofur laust. Og þá skeði nokkuð svo unaðslegt, sem nokkur manneskja getur búist við að eigi sér sagði hún. Hún kreisti rósina flata með hend- inní. Svo tók hún arm hans og leiddi hann að dag- verðarborðinu. Þau settust og horfðu hvort á annað yfir blómker með rauðum rósum. Jones var fámæltur meðan þau neyttu matar þenna dag, en hún tók naumast eftir því; hún | hafði geymt í minni sínu. Það virtist ekki ama henni hið minsta, að 1 þjónarnir, sem gengu um beina, gátu heyrt alt. stað. Tvær hlýjar hendur tóku um kinnar var yfirburða ká!t og sagði frá mörgu, sem hún hans, og tvær rakar varir mættu vörum hans. Og svo hvarf hún. Hann settist á píanóstólinn með ofbirtu augum, blindaður, hrifinn, óttasleginn, hræddur, Hún talaði um fjölskylduna og aðrar persónur, sigri hrósandi. ! og hún talaði með því fjöri og kátínu, sem hefði En það voðalega ásigkomulag! verið töfrandi fyrir hann, ef hann hefði þekt Jones var enginn Lothario. Hann var mað- þessar persónur betur en hann gerði, og ef hann ur blátt áfram með heilbrigðri skynsemi og bar hefði verið móttækilegur fyrir þægileg áhrif. mikla virðingu fyrir kvenfólki. Honum fanst Að máltíðinni lokinni, varð hann að segja jafnóviðeigandi að kyssa annars manns konu henni alla hina hræðilegu sögu sína. Það var og að ganga á höndunum um Broadway. Að leika annan mann .og kyssa konu hans í dulbúningi sínum, fanst honum það lélegasta, sem tvífætt skepna gat látið sér detta í hug. eins og forlögin segðu við hann: “Þú verður að drepa hana að lokinni máltíð.” Þetta fjör og kátína átti að deyja. í stað þess átti að koma kveljandi sorg yfir missi þess Og þetta hafði hann nú gert. Og kona hins manns, sem hún elskaði. Hatur til þess manns, mansins hafði — hum! Honum sveið ennþá í andlitinu af hraða blóðsins um æðar þess. Hann fan nsig alt í einu standa við múrvegg, sem forlögin höfðu reist og bygt fyrir framan hann. Hann gat hvorki komist yfir né undir. Hann varð strax að segja frá öllu. Og hún, sem elskaði Rochester! Þessi hræðilegi sannleiki stóð fyrir framan hann. Hún elskaði Rochester. Hann varð að segja henni alt. En að segja henni alt, var sama og að segja henni, að ást- mögur hennar væri dáinn. Og þá mundi hún heimta sannanir. Hann yrði að sækja fólk frá Savoy og frá Ameríku. Grafa Rochester upp. skelfing; það hafði honum aldrei dottið Hvað var orðið af Rochester? Þangað hafði hann ekki hið minsta hugsað um sem lék hlutverk hans, vandræði og hræðsla. Þegar máltíðinni var lokið, bað hún um að færa þeim kaffi í hljóðfæraherbergið. Hann var kyr eitt augnablik og kveikti í vindli. Þegar hann kom út í ganginn, með svitadropa á enninu, heyrði hann tóna píanósins. Þetta var mazurka eftir Chopin, hann var leikinn ágætlega og með miklu fjöri, en ekkert afhjúpaður sorgarlag hefði getað verið honum ónotalegra. Hann gat ekki gert við því. Svo opnaði hann dyrnar og gekk inn. 17. KAPÍTULI. Tvísýnt ásigkomulag. hóteli En sú í hug. til nú Aðeins þrjú raíljós loguðu í hljóðfæraher- hinar berginu. Við þessa daufu birtu og með hálf- jarðnesku leifar þessa galgopa. ekki skeytt neitt um hann. Ætli sú kona, sem elskaði Rochester, myndi Hann hafði alls gerða skugga hér og þar, sýndist herbergi{3 j stærra — og öðruvísi. ' Frá lagi Chopins hafði hún snúið sér að lagi kæra sig nokkuð um hann. Og hann, Jones, | eftir Paderewski, og þetta fanst honum mjög fall myndi að hennar skoðun verða að ógeðslegri egur hljóðfærasláttur; settist hann því á stól, ófreskju. ; krosslagði fæturnar og hlustaði. Honum fanst hann vera jafnvel orðinn það Og meðan hann hlustaði, fór hann að hugsa. nú. Frám að þessari stundu hafði Rochester Hingað til höfðu hugsanir hans verið ruglaðar, verið einskonar vélbrúða, hlutlaus hugmynd innri sjónar hans. En að þessi kona elskaði hann, hafði breytt þessari hlutlausu hugmynd í mannlega veru. Hann gat ekki sagt henni, að hann hefði af- þegar hann var að hugsa um sitt leiðinlega á- sigkomulag. En nú gat hann hugsað skýrt. Hún var hans, þessi stúlka, er sat við píanó- ið, með ljósið beint yfir höfði sér og beru öxlun- um. Hann þurfti aðeins að rétta henni hendur skiftalaust látið óviðkomandi menn taka lík þess sínar. Hans að öllu leyti — og þó' hafði hann manns, sem hún elskaði — jafn tilfinningarlaust, aðeins séð hana tvisvar sinnum. Hún var feg- og það væri dauður dýrsskrokkur. ursta stúlkan í London, framkoma hennar var Hann gat ekki sagt henni neitt. | svo alúðleg og aðlaðandi, að enginn gat veitt Leikurinn var á enda. Hann varð að fara. henni mótstöðu, og — hún elskaði hann. Annaðhvort fara, eða halda áfram grímuieikn- j Hún hætti að leika á hljóðfærið, lagði nótna- um, sem var ómögulegt, eða að segja henni alt, heftin saman og gekk til hans — leið yfir gólfið, en það var jafn ómögulegt. að honum sýndist — og settist á bríkina á hæg- En ef hann hyrfi, þá myndi henni sárna það indastólnum, sem hann sat í. Og svo fann hann alarmikið. Hún elskaði Rochester! I fingur hennar í hári sínu. “Eg ætla aðeins að þreifa eftir hvort þú hefir lagast, — ó; höfuð þitt er -fekki eins flatt í hvirfl- inum og það er vant að vera. Það sýnist sannar- lega vera öðruvísi og fallegra. Sá sem stöðugt bleypur á sig og gerir eitthvað rangt, hefir flat- an hvirfil eins og pönnuköku. Flatir fætur og flatt höfuð, eru fjölskyldueinkenni, held eg. Lít þú bara á flötu fæturnar hennar Venetiu! Hefir þú nokkru sinni séð hana á flókaskóm? “Nei.” “Eg hefi séð hana í þeim — og síðri, gulri, ljótri kápu, með vota hárið hangandi niður á axlir eins og rottuhala. Eg er enginn köttur, en bún kemur mér til að finnast að eg sé það og að tala sem slík skepna. Eg vil helzt gleyma henni. — Manstu eftir sæludögunum okkar?” ‘Já.” Hún hafði tekið hendi hans og hélt henni fast. “Við vorum þá hamingjusöm. Við skulum byrja aftur eins og við byrjuðum þá, og aldrei þræta um nokkum hlut — er það ekki rétt?” “Jú, við skulum aldrei þræta oftar,” sagði Jones. Hún rendi sér niður í stólinn við hlið hans, lagði hendi hans um mitti sitt og rétti honum varir sínar. “Nú kystir þú mig alvarlega og vel,” sagði hún; “áður sýndist mér þú vera hræddur.-------- Heyrðu, vinur minn, eg þarf að segja þér nokk- uð.” “Segðu það þá.” “Jæja — það var nýlega maður, sem lézt vera ástfanginn af mér.” “Hver var það?” “Það skiftir engu. Eg var hjá Crawley í gær- kvöldi við einskonar undirbúning á samkomu, og hann var þar. “Nú.” “Nú — er þetta alt, sem þú hefir að segja? Þú virðist ekki vera sérlega hrifinn af áhuga.” “En það er eg.” “Jæja — eg vil heldur ekki að þú sýnir of mikinn áhuga og gerir hávaða og uppþot — sem þú gætir raunar ekki, þar eð þú þekkir ekki riafn hans. Alt sem eg þarf að segja, er, að hann er mjög fríður sýnum — miklu fríðari en þú jafnvel. Og heyrðu nú — hann stakk upp á því, að eg skyldi strjúka með honum.” “Strjúka með honum?” * “Já, til Spánar. Við skyldum fyrst fara til Parísar og svo til Spánar. Hugsaðu þér, tii Spánar á þessum tíma árs.” “Hverju svaraðir þú honum?” “Eg svaraði: Vertu ekki svona heimskur. Eg liafði nefnilega lesið skáldsögu nýlega, þar sem stúlka sagði þessi sömu orð við mann, sem vildi fá hana til að strjúka með sér, og auðvitað dó hún á endanum. Var það ekki heppilegt, að eg mundi þetta?” “Hvers vegna það?” “Jú — af því — að eitt augnablik lá mér við að segja já: Eg veit að þetta myndi verða hræði legt. En hugsaðu um stöðu mína, — þú fjar- verandi eins 'og vant var, og eg alveg einmana, án nokkurs, sem skeytti hið minsta um mig — þetta var næstujn því ómótstæðileg þvingun til ofdrykkju. Eg verð að hafa einhvern, sem hugs- ar um mig, þykir vænt um mig, og eg hélt að þér myndi ekki þykja neitt vænt um mig, i— og þess vegna var eg að því komin að segja já. En þegar eg hafði svarað, eins og eg'gerði, fanst. mér eg verða sterkari.” “Hvað sagði hann svo?” “Hann grátbændi mig með mikilli ástríðu — eins og maðurinn í bókinni. Og hann talaði um rósir og bláa hafið — hann er ekki Englendingur — og eg sat og hugsaði um Venetiu í flóka- inniskónum og gulu kápunni. Þú veizt að hún Jes Thomas á Kempis og stofnar sölutorg. Hún opnaði eitt núna nýlega, og kom heim með rautt nef og í afar vondu skapi — mjg furð- iði hvað nú gæti amað að henni.. — Jæja, eg vissi, að ef eg gerði eitthvað flónslegt, þá myndi Venetia flýja burt, og það kom mér til að spyrja einskis. Þegar eg kom svo heim frá Crawleys fór eg að hugsa; og í dag, þegar þau voru öll farin að heiman, tíndi eg saman plögg mín og ko mhingað. Mér hefði þótt garnan að sjá svip þeirra, þegar þau komu heirn, og sáu að eg var farin.” Þar eð barið var að dyrum, stóð hún skyndi- lega á fætur. Þjónn opnaði dyrnar, kom inn og sagði að ungfrú Birdbrook væri komin. Venetia hafði ekki gefið sér tímá til að skifta um föt; hún var enn rneð stóra hattinn á höfð- inu. Ekki leit hún til Jones, og — án þess að fá sér sæti — talaði hún strax með skipandi rödd til Teresu: “Svo þú fórst frá okkur?” “Já,” svaraði Teresa. “Eg er flutt hingað aftur. Er það þér á móti skapi?” “Mér?” sagði Venetia. “Það hefir enga þýð- ingu, hvort það er mér á móti skapi. Þetta skeði svo skyndilega, og þar eð þú skildir ekki eftir neinar leiðbeiningar um, hvert þú færir, álitum við bezt að grenslast eftir því.” Hún tylti sér niður á stól og grefafrúin af Rochester settist aftur hjá Jones. “Já, mér líður nú ágætlega,” sagði hún með hendina liggjandi á öxl hans. (Framhald

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.