Heimskringla - 14.10.1925, Síða 2

Heimskringla - 14.10.1925, Síða 2
2. ELAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 14. OKT. 1925. Copenhagen Vér ábyrgj- umst þaS að vera alger lega hreint og það bezta tóbak í heimi. C?PÍWÍÁOEN# " snuff Ljuffengt og endingar gott af því það er búið til úr miklu en mildu tóbakslaufi M U N N T O B|A K. Hann varð einnig snemma snortinn af þeim holla þjóðmetnaði og sjálf- stæðisþrá, sem einkent hefir alt þjóð- líf í Noregi síðan 1905. Hann er talinn drengur góður og sannur Norð maður. Það er þvi eigi að ástæðu- lausu, að hann er orðinn ástmögur þjóðar sinar. Verðiur hann óefað fyrirmynd norsks æskulýðs á sínum tíma, engu síður en nafni hans ÓI- afur Tryggvason. h. heitið var fyrir flug umhverfis Héðan og Handan. F ornleifafundur. Eins og getiö hefir verið um áð- ur, gerði British Museum og háskól- inn í Pennsylvaínu út rannsóknar- ltiðangur til Kaldealands, og hafa þar fundist margar merkilegar forn- menjar, m. a. minnismerki Ur- Engur konungs, sem ríkti í Babylon 2300 árunt fyrir Krists burð. Minn- c , , • , • .. | bamband enskra verkamannafélaaa ismerki þetta er talinn einn hinn dýr- j J U • Spádómar Kronström. Danski stjörnufræðingurinn, dr. J. I. Kronström birti spádóma um þá viðburði, sent mundu gerast á árinu sem leið, og reyndust þeir furðu rétt- ir. Hann hefir einnig birt spádóma j um það, sem gerist á þessu ári, og er þegar margt af því komið fram. — Annars má segja, að spár hans séu yfirleitt hrakspár. Aðalefni þeirra er þetta: Það er útlit fyrir úlfúð og æsing- Bretland. 1923 flaug hann frá Lon- | 3' meðal Þjóðanna og að háværar don til Köln og heim aftur, og þótti kr°fur Verð' gerðar um Það- að koma það þá þrekvirki. Hann var einn af flugmönnum Breta i stríðinu, og árið 1916 var hann skotinn niður hjá Somme úr 13,000 feta hæð. Árið 1918 flutti hann ýmsa friðarfulltrúana Ermarsund til Parisar. yfir á pólitiskum þjóðhagslegum umbót- urn. Lýðveldismenn munu láta mikið að sér kveða. Merkilegar framfarir verða á sviði visinda og lista. Það má búast við stórmerkum uppgötvunum í efna- fræði, stjörnufræði og verkfræði. En það er lika viö ntargskonar vand- kvæði að etja, þvi að skamnisýni og gagnrýni verða slæntur þröskuldur. Á þessu ári hvílir mikil ábyrgð á °g hamarinn Mjölni reiddan um öxl. mætasti fornleifafundur, er enn hefir j 1 þessum mánuði hefir verið hald fundist í Mesopotamíu.—Annars gæti ’nr> fundur í London, til þess að ræða kloðunum’ stjórnmálamönnum myndin hæglega verið af Þór með um saniband enskra verkamannafé- ' diplomötum . laga”, hverju nafni sem nefnast. Var 1 KvenWóðin lætur mikis ‘il sin búist við þyi, þá er síðast frétti'st, að taka ' >Íóðfélagsinálunl- Hn bæði sambandið myndi komast á fót, og ' meðal rikra °g fatækra verður heim- verða þá i því 2 miljónir manna. Fé- i ,lisllflð óbærilegt og endar oft með lögin, sem stofna samband þetta, eru | hneykslls- °S hjónaskilnaðarmálum. sex: Námumannafélagið (700 þús. I Kln hm fegursta kona- sem kórónu meðl.l, Sambandsfélag brezkra iárn I hef'r ,,or'ð’ deyr’ og verður hennar wruo™'.' “VT“‘ f 7 Þrautarmanna (330 þús.), Félag vél-i a'ment saknað' smalesta^velbati, sem hanri „efnd, , ^ ^ (eJ Þrátt fyrir það. þótt barist verði Saoirse . \ ar það ætlun han ð flutningaverkamanna geg" herna®arstefnu- keppast bæði (450 þús.), Félag vélsmiða (250 þús.) ! austrænar vestrænar þjoðir vi« Og Félag skipasmiða (250 þús.) ' að auka herbunaö sinn- °g ófriðar- _______________________ ! blikan verður í ískyggilegri. Konungs-cfni Yfirleitt er slæmt útlit um verzlun- ar- og fjármál. Dýrtíð, stór gjald- eira. Ástraliu. Pernambuko og Falk-1 Senn eru liðin 20 ár síðan Ólafur þrot og annað fjártjón mun verða landseyjar. í Pernambuko tók hann Hakonarson, krónprins Norðmanna, | til að bæta gráu ofan á svart. Innan Umhverfis jörðina á 20 smálesta bát. Fyrir tveimur árum lét íri nokkur, Conor O’Brien, í haf frá Dublin á 20 sigla þeim báti umhverfis jörðina, og það hefir honum tekist. Kom hann til Dublin hinn 21. júni s.l. og var honum tekið með kostum og kynjum. hann hafði lagt leið sina um Mad- j svstur sina Kitty um l>orð og var j var borinn á land i Osló af skipsfjöl, kirkjunnar verður strið og sundrung. hún stýrimaður um tiina, þvi að Co- , þá tveggja ára að aldri. Ólafur ungi nor O’Brien hafði þá fengið sjó- j var sannarlegur æfintýraprins. Hann birtu í augun (sjóblindu, sem ekki var svo hamingjusamur að eignast er betri en snjóbirta). Ferðin hafði annars gengið ágæt- lega og hafði hann aðeins einu sinni glæsilega ijirót tjd'menn, sækonunga. fengið slæmt veður á allri leiðinni. j skiðakonunga og sundkonunga. Kon- Var það hjá Cape Lavin, sem er ^ ungurinn var þá fulltrúi þjóðar sinn- suðaustanvert á Ástraliu. Báturinn ar og fyrirmynd, fremsti maður henn hafði altaf verið i frægasta lagi og á J ar að íþróttum og öðrum mannkost- leiðinni yfir Kyrrahaf fór hann jafnt um. og þétt 51/2 á vöku. Mjög mun skorta á það nú á dög- CýBrien kveðst eigi hefði þurft að um, að konungar stefni alment að vera meira en 18 mánuði á leiðinni,! þessu hámarki mannlegrar fullkomn- ef hann hefði eigi átt við mestu vand unar i likamsment, jafnt sem and- ræði að stríða með að afla sér há- ( ans atgervi. Og tæplega myndi Ólafúr •seta. Af þeirri ástæðu varð hann , Hákonarson hafa orðið sá iþrótta- að liggja 2 mánuði um kyrt i Mel- 1 og afreksmaður, sem hann nú er bourae og einn mánuð í Durban. j orðinn á unga aldri, hefði hann alist 1 tipp í öðru landi en Noregi. Þar vaknaði hann snemma til iþrótta- áhuga og þjóðmetnaðar. Skorti þar eigi fyrirmynd, sem sæmd væri í að fy!gja, þar sem nafni hans var, Það eru ekki svo slæmar horfur um landbúnað; en það má búast við miklu tjóni af vatnavöxtum, flóðum nytt foðurland, sem að fornu fari var j o. s. frv.. Veikindi verða mikil, og frægt fyrir hugdjarfa víkinga og margskonar hryllileg glæpaverk verða framin. Stórkostleg járnbrautar- og sjóslys, ógurlegar sprengingar og margir stórir jarðskjálftar. Af þeim atburðum, sem fram eru komnir, má nefna, að hann spáir illa fyrir Ebert ríkisforseta í febúar — en Ebert dó í þeim mánuði. — í sama mánuði segir Kronström, að verði stórkostleg slys á sjó, — og má það ti’ sanns vegar færa um ísland. Hann segir og, að í desembermánuði “muni gerast merkileg tiðindi á íslandi”. Fornt listavcrk fanst nýlega í rústum Pompej-borg- ar. Er það 6 feta hátt bronze- Kolum brcytt í olíu. Að undanförnu hafa tilraunir ver- ið gerðar um það samtímis, bæði í Englandi og Þýzkalandi, að fá stein- koluni breytt í steinoliu, og hefir likneski af Appollo og er talinn a« i ^Rvason. F.r all-langt síðan far-l báðum hepnast það. Að minsta kosti vera sá merkilegasti gripur, sem fund ; 'ð Vaf að Sf>a ^vl’ tið Þar sem Ólafur ist hefir i rústum þessarar fornu og merkilegu borgar. Telja sérfræðing- ar, að það niuni hafa staðið fyrir framan inngöngudyr á húsi einhvers auðugs kaupmanns á dögum Vespas- ians keisara. En þegar Vesúvíus gaus, hefir likneskið fallið um koll í jarðskjálftanum, sem gosinu fylgdi, og siðan hefir askan lagst sem þétt krónprins er, myndu Norðm. eignast “skiðkonung” á ný.. Var það meðan ólafur gekk á gagnfræða- og menta- skóla, og vann hann þá mörg verð- laun á ýmsum skíðamótum. Auk þess stundaði hann flestar aðrar tegundir' íþrótta, og var jafnan framarlega i þykjast Þjóðverjar svo vissir í sinni sök, að þeir ætla að reisa stóreflis verksmiðju i þessu skyni hjá Mann- heim. Bretum hefir tekist að ná um 40% af olíuvökva úr kolunum, og þykir það gefa góðar vonir um, hver árangur muni verða. Olía er miklu hagkvæmara elds- flokki. Hann er einnig sækonungur j neyti heldur en kol, sérstaklega á og hefir unnið verðlaun bæði í sundi j skipum, eins og sést á þvi, að öll ast yfir það og geymt það óskemt |og kapPsi?Iingum- * vor hafði ÓI- ( nýjustu herskip brenna olíu. Hún afur lokið heræfinganámi og varð | tekur minna rúm en kolin, er mikið herforingi við herdeild norður í ! þrifalegri, auðveldara að koma henni Finnmörk. Meðan hann var nyrðra | um borð, og auk þess fara þau skip fram á þenna dag. Framfarir fluglistarin nar. Brezkur flugmaður, F. L. Barn- ard, hefir nýlega tinnið það þrek- virki, að frjúga frá London að morgni dags með póstflutning til Köln, fara þaðan aftur til London og ná þar t miðdegismat. og fljúga svo til Köln og ná í kvöldmat. Vega- lengdin sem hann flaug, er um 1000 en,skar milur, og fór hann þessar þrjár ferðir fram og aftur á tæpum 10 stundum. Hefði þessu verið spáð fyrir nokkrum árum, mundi enginn maður hafa trúað því. Það skarar langt fram úr því, sem Jules Verne datt í hug að gæti komið fyrir. Barnard er frægur flugmaður. Ár- ið 1922 vann hann verðlaun þau, í sumar, kepti hann í sundi við hóp ungra hermanna, og þar bar hann milu hraðara, er brenna olíu, heldur en þau brendi kolum. Ef það kemur langt af þeim öllum í 1000 stiku nú í ljós, að olía, unnin úr kolum, sun<h. ! yrði ódýrari heldur en sú olía, sem Nýskeð (30. júli) var haldið kapp- flutt er langar leiðir að. þá er hér siglingamót mikið i Stafangri. Sóttu uf sýnilegan hagnað að ræða. F.n þangað margir frægustu siglingamenn , þó telja Bretar hagnaðinn enn meiri. Norðurlanda. Einn þeirra var Ólafur j Þeir segjast þá munu geta starfrækt Hákonarson með seglsnekkju sina j kolanámur, sem nú borgar sig ekki “Osló” (6 m. R. Klasse). Stýrði Ól- að starfrækja, og margir af þeim afur sjálfur snekkju sinni, og varð 150 þús. kolamanna, sem nú eru at- “Osló” sú önnur í röðinni í þeim vinnulausir, geti þá fengið atvinnu. flokki (6 metra lengd, 22 fermetra J Taka þeir svo djúpt t árinni, að þeir seglflötur). “Una II.’’ frá Osló varð segja, að ef þessi uppgötvun reynist örlítið á undan. rétt, þá muni hún valda eigi minni Ólafur konungsefni hefir átt því fcreytingu í heiminum, heldur en þá láni að fagna, að alast upp á endur- er mönnum tókst að handsama gufu- reisnaröld íþróttalífsins í Noregi. — aflið. Stcersti viti í hcimi. Á Mont Afrique, sem er skamt frá Dijon, hafa Frakkar reist hinn ljós- sterkasta vita, sent til er í heimi. Á hann að leiðbeina flugmönnum. Vit- inn er þrílyftur, og ljóstnagn hans er á móts við 1000 miljón kertaljós. Ti! santanburðar um það, hvilíkt ljós- rnagn þetta er, má geta þess, að öll ljós á einni fermilu á City i London eru ekki nema á móts við 1,260,000 kertaljós. Þegar bjart er veður, má sjá ljósið frá vitanum frá Brussel, Périguex, Dieppe, Arles, Lille, Frank furt, Milan og Angers, en honum er ætlað að lýsa 500 ntilur í allar áttir. Vitiún hefir kostað 1,500,000 franka. Byrjuðu Frakkar á því árið 1918 að reisa vitann, en þegar friður var sant inn, varð nokkurt hlé á, og nú um hálft annað ár hefir staðið á raf- straumnum, sem fenginn er frá Dijon. Viti þessi hefir 17 sinnunt nteira ljósntagn heldur en sá stærsti viti, sem til var áður, en það er vitinn hjá Navesink í Nevv Jersey i Bandaríkj- unum, en hann hefir 60 miljón kerta Ijós. Stærsti viti Breta hefir 15 miljón kerta Ijósmagn, og er hann á Wight-eyju. Stærsti viti Frakka áð- ur var hinn nafnkunni viti hjá Creach i Ushant, og hefir hann 30 miljón kerta Ijós. Fram að þessu hafa loftsiglinga- vitar eigi verið á öðrum leiðum en milli Parisar og Strassburg og Par- ísar og London, en þeir hafíf ekki nema 6000 kerta ljósmagn. (Dagblað.) -----------x---------- V. Or Grímsey. i. Hi>crs virði er cyjan ? Þorvaldur Thóroddsen reit ágæta grein um Grimsey (“Ferðabók” hans I. bindi, bls. 220—253). Hann kom þangað 1884. Segir sjálfur að lýs- ing sín snerti aðeins Gl-ímsey á 19. öld og telur vel fallið, að einhver skýri frá því, sem síðan hefir gerst’ Hjonum finst heldur lítið til um eyna og hefi eg þó heyrt marga aðra gera ^n minna úr gögnum hennar og gæðum. Þess vegna hefir mér lengi leikið hugur á þvi að koma til Grimseyjar, aðgæta heilsufar manan þar og veita því fulla athygli, hvort eyjan yfirleitt er byggi'eg. hvort sannara er það sem eg hefi lesið í fornum sögum, eða hitt, sem sagt hefir verið í min eyru. Eg kom loks til Grímseyjar i sum- ar, 28. júlídag. Og mér dylst ekki lengur, að Einar Þveræingur hafði rétt fyrir sér um verðmæti eyjarinn- er hann mælti (á Alþingi 1024) : “-------En um Grímsey er þat at tala, ef þaðan er enginn hlutr fluttr til matfanga, sá er þar er, þá má þar vel fæða her manns.’’ Eg tel engan efa á því, að þúsund ’manns myndu geta lifað góðu lífi í ’ Grímsey, en það var her manns 1024 og þó færri væru. Um þetta alt, Grimseyjarmál í heild sinni, ætla eg mér að ræða í einhverju af timaritum landsins, áð- ur en langt um líður. Hér ætla eg litillega að minnast á heilbrigðismá! Grímseyinga. II. Um mannfjölda. Nú sem stendur eru 15 býli í Grímsey. í árslok 1924 vo'ru þar 113 manns. Um fólksfjölda á fyrri öldum vit- um við ekkert. Til eru munnmæli um það, að fyrrum hafi verið 50 býli á eynni. - Og enn 'í dag vita menn þar af eyðibýluni, milli 10 og 20. Það vitum við að Guðmundur bisk- up Arason flúði til Grimseyjar 1222 með 100 manns i eftirdragi. Sat hann þar um stund og er ekki getið um neinn bjargarskort. Það vitum við og, að í móðuharðindunum náði reykjarmóðan til Grímseyjar og drap þar búpening manna, likt og annars- staðar. Engu að síður er mælt, að þá hafi 300 mans flúið úr landi til Grímseyjar og eyjarskeggjar bjargað þeim öllum úr hungurgreipum. Þess er hvergi getið, að menn hafi fallið úr harðrétti í Grimsey. Þar eru niarg ar matarholurnar og flestar lítt not- aðar enn í dag. Um fólkstalið í Grírnsey er þetta víst: 1801, 54 íbúar; 1840, 66; 1850,* 99 manns, en 1912 ekki nema 78. 1910, 101 og 1925, 113. Fólksfjöldinn hefir verið mjög hvikull. Burtflutningur fólks veldur þar mestu. Árið 1911 voru þar 99 manns, en 1912 ekki nema 78. 26 manns höfðu þá fluzt til lands, en fáir komið í staðinn; óttuðust menn þá að eyjan ætlaði að eyðast. En svo bættist fólk í skarðið, og 1914 var fólkstalið 102. III. Um barnadauða í Grímscy. V. Um bcrklaveiki. Berklaveikin virðist ekki hafa náð fótfestu í Grímsey. Hins vegar komst ] eg að því, að þrjár tingar manneskj- I ur, sem íarið höfðu úr eynni itl dval- j ar á landi, höt’ðu fengið berkla — smitast þar (?). Var tveim batnað og komnir heiin, en einn ókominn. Eg sá þar allmörg börn, en ekkert með vott um berkla. Eg spurði um kryp- linga, var sagt frá einni stúlku, skoð- aði hana, en • það voru ekki afleið- ingar af berklum, heldur ljótar meni- ar ejtir beinkröm. Barnadauðinn hefir verið ægilega mikill. Skal eg strax geta þess, að eg hefi fróðleik minn og flest ann- að viðvikjandi sóttarfari og mann- dauða frá séra Matthíasi Eggertssyni glöggum nianni og greinargóðum. — Hann tjáði mér (eftir kirkjubókum' að frá 1817 til 1900 hefði annaðhvert barn dáið á 1. ári, þeirra sem lifandi fæddust. Þetta hefir stórum lagast. Árin 1915 til 1924 (bæði árin nieð- talin) fæddust samtals 38 börn lif-! andi, og á satna tíma dóu ekki nema i 4 börn á fyrsta ári — hlutfallslega 1 svipað og annarsstaðar á landinu. Hvað olli þessum gífurlega barna- I dauða á 19. öldinni? Mér er ljóst, að þar er aðallega um tvær ólíkar or- sakir að ræða: ginklofa og mjólkur- leysi. Ginklofinn (stífkrampi í nýfæddum börnum) var víða skæður á öldinni sem leið. Um langt skeið var hann ógurleg plága i Vestmannaeyjum, en það er bert, að Grímseyinga hefir hann leikið harðast. 1896 dóu 6 börn úr ginklofa. Síðan um aldamót hefir veikin verið fátiðari, en er þó alls ekki útdauð. 1904 dóu t. d. 5 börn úr ginklofa. 1905—1914 dóu samtals 4 börn úr ginklofa og 1915 —1924 dóu enn 4. Stifkrampasóttkveikjurnar lifa í jarðveginum. Þær geta á ýmsan hátt borist i sár á mönnurn, þar á nteðal i naflasár hvitvoðunga. Og ef þang- að er komið, getur ljósmóðirin borið sýklana með sér af einu heimili á annað, frá .einu barni til annars. Hér veltur alt á því að hirða naflasárin vel og vandlega. Nú er komin ný ljósmóðir í Grímsey. Henni ætla eg að útrýma ginklofanum. Það á að takast. Þá er að minnast á mjólkurskort- inn. — Kúahaldið hefir gengið skrykkjótt þar í sveit. Og eg ætla mér að fullyrða, að það er ekki eynni að kenna, heldur eyjarskeggj- um. Sagt er að á öndverðri 18. öld- iuni hafi verið 24 kýr í Grimsey. 1776 voru ekki nema 3 eftir. Á 19. öldinni var þar oft kýrlaust árum saman. Mér var sögð þessi saga í Grimsey: 1857 á Jón landlæknir Hjaltalín að hafa gengist fyrir því, að Grimseyingum væru sendar 2 kýr. Er mælt að þar hafi siðan verið kúa- hald unr stund, en svo farið út um 'þúfur, af því að eyjarskeggjar gátu ekki komið sér saiv.an um þarfanaut- ið. Og víst sé eg á gömlum land- hagsskýrslum, að árið 1854 voru eng ir gripir i eynni. Um árin 1855— 58 finn eg ekkert. En árin 1859 til 1863 eru 3 til 5 nautgripir taldir i Grimsey. Árin 1864 til 71 er þar enginn nautgripur. Eg hefi ekki enn aðgætt árin þar á eftir. En þegar sr. Matthias kom til Grímseyjar 1895, hafði hann með sér eina kú, og var þá engin fyrir. Síðan hefir ekki ver ið kýrlaust nema 1904. Og nú er svo komið að þar eru 15 nautgripir (sumarið 1925). Það má nærri geta, að þetta mjólkurleysi hefir verið bagalegt fyrir heilsu manna., ekki sizt barnanna. IV. Um hundahald og sullaveiki. Þar í Grímsey hefir verið mjög lít- ið um hundahald siðan um aldamót. Oftast enginn hundur, stundum 1 eða 2 i bili. 1 vetur voru þar 2 hundar, en voru báðir drepnir í vor. Engu að síður er sullaveiki í fé mjög al- geng. Þar eru þessi árin 5—600 fjár. Og mjög glöggur maður, Stein- ólfur Eyjólfsson Geirdal (hann er 4. maður í beinan karlleg frá Bjarna landlækni Pálssyni) sagði mér, að sullir fyndust i meira en helmingi af sláturfé, í lungum, lifur og nitju. Höfuðsótt kvað hann fátíða. Prestur kvaðst i 30 ár aldrei hafa orðið var við eða fengið vitneskju um sulla- veiki í mönnum. VI. Um farsóttir o. fl. Taugaveiki hefir aldrei gengið í Grimsey i tíð séra Matthíasar (síð- ari 1895). Barnaveiki kom þar 1908 og dóu 3 stálpuð börn. Mislingarnir komust ekki til Grímseyjar 1882 né heldur 1907, en 1916 komu þeir, þó ekki nema á eitt heinrili, og dó eng- inn. Skarlatssótt barst þangað 1923, en olli engum manndauða. Kighósti gekk þar 1898 og 1920. Dóu 3 stálp- uð börn í seinna skiftið, en enginn í fyrra skiftið. Síðan 1895 hefir ein kona dáið af barnsförum. Náðist þó til Iæknis, og það í tima, skildist mér. Skyrbjúgur var mjög tíður áður meir, en hefir nú ekki sést í 15 ár. Druknað hefir enginn i 30 ár, en einn maður farist í bjargi. VII. Niðurlag. Það er ógerlegt að lýsa Grímsey, landi og lýð i lítilli blaðagrein. Eg hefi hér farið á handahlaupum. En það er ásetningur minn, eins og eg gat um í fyrstu, að gera síðar nána grein fyrir áliti minu á eynni. Það þótti mikið varið í Vestmanna- ' eyjar fyrir einum mannsaldri. Nú eru þær taldar ein stærsta gullkista þjóðarinnar. Grimsey er gullkasta, Það mun sannast, þótt siðar verði. 31. ágúst 1925. G. B. —ísafold. Ferð til Snæfells. | Það hafði verið ráðgert i mörg árr j að fara inn i óbvgðir og að minsta j kosti upp á Snæfell, en hafði altaf J farist fyrir, mest vegna vondrar j veðráttu austan lands þessi sumur, ; þar til nú í sumar er tiðin hefir j verið óvenjulega góð, að við létunr ; verða alvöru af þessari ráðagerð. Við | lögðum af stað héðan af Seyðisfirði j á mánudagskvöld þann 20. júlí, þrir félagar, Þorsteinn Gislason, Emil ! Jónasson og Benedikt Jónasson, sem i leið liggur yfir Fjarðarheiði til Eg- ; i’sstaða, þar sem fjórði þátttakandimr Sveinn Jónsson bættist við í hóp- inn. Frá Egilsstöðum fórum við daginn eftir kl. 11,30 að morgni, yfir Lagarbrú, upp Fell með smá- í hvíldum, þar til við komum að Arn- I heiðarstöðum, þar sem við nutum um stund ge^trjsni Sölva VigftV^-onar, hreppstjóra þeirra Fljótsdælinganna. Sölvi h.afði klifið Snæfell árið 1880, ásamt Þorvaldi lækni Kerúlf, Gutt- ormi Vigfússyni i Geitagerði, Bald- vin Jóhannssyni hreppstjóra r Stakakhlíð, Brynjólfi Þórarinssyni á Valþjófsstað o. fl., og gaf hann okk- ur margar góðar upplýsingar um ferð ina. Þeir höfðu haft hæðarmælir með upp á fellið, og féll hann eðli- lega eftir því sem ofar kom, en bil- aði svo eitthvað, er þeir komu niður aftur, svo þeir vildu ekki fullyrða neitt um hæð fjallsins, en höfðu þó grun um að það myndi vera nokkrr hærra en sagt hefði verið áður, eiv það var mæling Björns Gttnnlaugs- sonar, sem vera átti 5808 fet. Ann- ars mun leika mikill vafi á hæð Snæ- fells. Þorvaldur Thoroddsen hitti það vist aldrei þokulaust á ferðum sínum og fór aldrei upp á það, en tekur upp í ferðabók ;ína gömlu mælinguna (II. b., bls. 278'. Daniel Brutin höfuðsmaður getur heldur eigi um hæð Snæfells á ferðum sin- um. hefir eflaust eigi getað mælt það, úr því engin hæð er sett við það á landkorti því, er hann gaf út, þar sem annars er getið um hæð fjölda annara fjalla á landinu, — en að þessu skal vikið nánar síðar.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.