Heimskringla - 14.10.1925, Blaðsíða 8

Heimskringla - 14.10.1925, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 14. OKT. 1925. Verkstæfci: 3002V6 Vemon Place The Time Shop J. H. StraumfJörW, eigandi. f;r- og ffullmuna-aVKerliir. ÁrrinnnleKt rerk. Heimili: «40:5 20th Ave. N. W. SEATTLE WASH. Fjær og nær !>eir foreldrar, sem vilja láta hörn sin njóta hljómfræðislegrar mentun- ar, ættu að veita eftirtekt auglýsingu frá Mr. Friöþjófi M. Jónassyni, hér í hlaöinu. Mr. Jónasson hefir um Jangt skeiö notið tilsagnar einhvers frægasta kennara, sem nú er uppi, og eru það, að öðru jöfnu, hin á- gætustu meðmæli. "/. L. P. stjórnmálafundur verður haldinn i fundarsal Sambandskirkj- unnar hér i hæmim á föstudagskvöld- ið 23. þ. m. kl. 8 að kvöldinu. Þar talar J. S. IVoodsworth og önnur Jnngmannscfni fcss flokks. — Auk þess sem upphyggilegt verður að vera þar áheyrandi, ætti það að finn- ast brýn skylda fyrir hvern mann og hverja konu að hjálpa til, að öl! þingmannsefni þess flokks nái kosn- ingu. Nánar mun þess fundar verða getið i næstu viku. A. B. 0. kaflega hrífandi frá byrjun til enda. Gerð myndarinnar var stjórnað af Irwin Willat, en sagan er eftir Em- erson Hbugh, og er frá frumbyggja- árunum í Texas, rétt eftir borgara- striðið. Þessi ntynd mætti kallast keppinautur “The Covered Wagon’’ að stórfengleik, þó að efnið sé annað. . Aðalleikendur eru slíkir listamenn og konur sem Jack Holt, Ernest Tor- rence, Eois Wilson og Noah Beery. Tækifæri gefst að sjá myndina á Wonderland leikhúsinu fimtu-, föstu- og laugardaginn i þessari viku. Myndin sem sýnd verður á Wond- erland fyrstu þrjá dagana i næstu viku, er “Enticeinent’’, og er gerð eftir sögunni, sem Clive Arden samdi og birtist fyrir skömmu í öðru dagblaðinu hér í borginni. Sagan er svo vel þekt hér, að naumast þarf að lýsa efninu. Leikendurnir í þessari mynd voru valdir af almenningi, þann ig, að félagið, sem gaf út bókina, lét utbýta atkvæðamiðum í bókabúðunum þar sem hún var seld, og lesendurnir beðtiir að senda á- eþim tillögur sínar um hverjir skyldu leika. Fór sú at- kvæðagreiðsla þannig að aðalhlut- verkin félíu til Mary Astor, Clive Brook og Ian Keith. I V E T U R Canadian Pacific Járnbrautir — Eimskip 77/ ÆTTLANDSINS JÓLASIGLINGAR Nýkomin er frá íslandi frú Val- gerður Helgason, ekkja Gísla Helga- sonar kaupmanns í Reykjavík. Er hún að heimsækja syni sina og tengda dóttur. Einnig mun hún ætla að heimsækja tengdasystur sína, Mrs. Gnnu N. Helgason að Árnesi, Man. og systur sína, Mrs. Þorbjörgu Grímsson, sem heima á i Portland í Oregon. Frú Valgerður er móðir þeirra Jóns H. Gíslasonar og Garð- ars, sem búsettir eru hér i bænum. — Hún mun dvelja hér vestra fram á uæsta stimar. Hjónavigslur framkvæmdar af sr. Rúnólfi Marteinssyni: Mánudaginn 5. þ.ni., að 741 Ban- ning St., heimili Mrs. Stevenson, móður brúðarinnar, þau John Eskel Fernstrom frá Roseau, Mtnn., og Bertha Stevenson,. frá Winnipeg. Miðvikudaginn 7. þ. m., að 493 Lipton St., þau Skúli Július Sigur- geirsson, frá Gimli, og Sigriður Mín- crva Doll, frá Hecla, Man. Hjálparfélagið ‘'Harpa’’ hélt Ba- 2aar þann. er auglýstur var í síðasta blaði, á laugardaginn var, og var að- sókn og inntektir eins góðar og fram- ast mátti vonast eftir. Félagið þakk- ar innilega öllum þeini, sem styrktu fyrirtæki þetta á einhvern hátt. Dúkinn, sem dregið var um, hlatit Mrs. A. Eiríkssotl, 666 Maryland St. WONDERLAND. ‘North of 36” er mynd sem er á- Dtvid Oooper O.A. President Verxlunarþekktng þýðir til þin gleeiilegri framtíð, betri etöðu, heerra kaup, meira traust. Meh henni getur þú komist á rétta hillu i þjóðfélaginu. Þú getur öölast mikla og not- heefa verslunarþekkingu meö þvi að ganga á Dominion Business College Pullkomnasti verslunarskóli f Canada. 301 HEW ENDERTON BLDO. Portage and Hargrave (nœst við Eaton) SZMI A 3031 ONTROSE ELITA ETAGAMA ONTCLARE ONTNAIRN Mv«»r|MM»l <berl»oiir>e-S«iit hampton- Aoturrix n. (irpniuck (GIhnkow )Ltverpool Ijiverpool Greenock (tílaNKOvv )Llverpool SÉRSTAKAR LESTIR aS SKIPSHUÐ í W. SAINT JOHN frá Winnipeg [puBquiBS bu ‘-ssp *ev 3o ‘8 ‘-q ‘i 0t 'M við e.s. “Metagama’/ og e.s. “Montclare’’. Sérstakir svefnvagnar fyrir aðrar siglingar. PantiS snemma tii að tryggja beztu rúmin. Eftir frekari upplýsingum og pöntunum spyrjið einhvern umboðsmann CANADIAN PACIFIC RIALTO THEATRE. Nú á að sýna- á Rialto Theatre al- veg nýstárlega sýningu, Ganci bræð- urnir. tveir drengir frá Malta, hafa komið hinga ðfrá Edmonton, með mótmynd af Palestínu, sem þeir hafa sjálfir gert. t Hvorugur þeirra hefir nokkurntíma lært listir eða vélfræði. en þessi niynd er gerð af slíkri list, að næst- um ótrúlegt þykir. Ellefu ár hafa farið i þetta verk hjá bræðrunum. — Sýna þeir þrjú fylkin, Júdeu, Sam- aríu og Galíleu, með öllum borgum, ám, vötnum, fjöllum; svo sem borg- irnar Capernaum, Tiberias, Nazareth og Betlehem og sjálfa Jerúsalem. Bæ irnir eru raflýstir, árnar sýndar á hreyfingu og vötnin í öldugangi. — Enginn ætti að sleppa af því að sjá þetta. Færi á slíkri mynd gefst ekki á hverjum degi. Okeypis 5 Tube Radio Set Okeypis Sendið umslag með utaná- skrift yðar, frímerkt. Vér senduð yður þá fullar upplýs ingar um þetta TILBOÐ. RADIOTEX CO. 296 Hromlvvny, New York, N-Y. Beauty Parlor ■will be opened the 9th of October at «2« SARGKXT AVK. MARCKL, HOB. Cl'RL. SO-r.O and Beauty Culture in all braches. H«ur,! 10 A.M. to O P.M. except Saturdays to 0 p.M. For appointment Phone B SOia. OLATES SWEETE THAN WORDS Búið til í Vestur-Canada. Þér fáið þær alveg "nýjar” Ivniipir» ]»ær f pumlatali —]»aR er Adýrt. Paulin Chambers Co. Ltd. 0 XM.INA s\Sk AT«HIN Est 1876 HINNIPEG ♦ GREIÐIÐ Atkvæði CONSERVATIVE MEÐ FESTU OG FRAMFÖRUM I Velmegun Canada I Stefna Conservative flokks- ins er ábyggileg í öllum at- riðum. Væri henni fylgt, myndi hún hafa bein áhrif á fjárhagslegt ástand þjóðar- innar. Hún er hvorki kenn- ing né tilraun, heldur raun- veruleiki, sem auðvelt er að sjá, hver áhrif myndi hafa á þjóðarheildina. Efling, framfarir og vel- megun Canada er undir því komin, að vér getum eins framarlega og mögulegt er, orðið þjóð, sem framleiðir og selur, en ekki þjóð, sem neyt ir þess, sem aðrar þjóðir framleiða. Framleiðsla og velmegun, hvað Canada viðvíkur er eitt og hið sama. Vér höfum öll nauðsynleg grundvallar- skilyrði til að verða stór- framleiðandi þjóð. Alt, sem skortir, er að þau séu notuð. Vér höfum allar sömu, og fleiri auðlindir, en ríkasta þjóð /heimsins, Bandaríkin. Þær þurfum vér að nota. 64'/ timburafurða eru flutt- ar út óunnar, 36% unnar. 77^% af málmum öðrum en járni er flutt út óunnið, 22| % unnið. Vér flytjum út as- bestos fyrir sjö til átta milj- ónir á ári óunnið. Það er unnið í Bandaríkjunnm og selt fjrrir sjötíu og fimm miljónir. Vér höfum fleira en hrá- efnin. Vér höfum næstum ótæmandi orkulindir til að vinna þau. Ef hráefni Canada væru ' Rt. Hon. Arthur Meighen, leiðtogi Conservative. unnin í landinu, gæfist meiri atvinna handa verkalýðnum, meiri peningar greiddir í kaup, atvimla handa innflytj- endum, innanlands markað- ur fyrir búsafurðir, meiri verzlun fyrir kaupmenn, meiri flutningur fyrir járn- brautirnar, fleiri íbúar til að bera skattabyrðina. Verndarstefna Conserva- tive flokksins miðar ekki ein ungis að verndartolli mót inn fluttum vörum. Hún ákveð- ur einnig hagnýtingu, — inn- an Canada, Canada til efl- ingar — hin ómetanlegu nátt úruauðæfi af efni og orku. Þessi atriði stefnunnar voru greinilega sett fram í þings- ályktunartillögu, er Rt. Hon. - 'ríðg* Don’t Fail to Read— AXOXYMOl’S THE MOST REMARKABLE NO- VEL OF THE 20TH CENTURY. Adventure! I.imitoil Offer Npw Only $1,00 Regular Prlee S2-00 UNANIMOSLY ACCLAIMED AS A MASTERPIECE. NEVER WAS THE TRUTH DEPICTED IN A MORE FASCINATING MANNER. PUBLISHER’S PRICEa-1 Aft DIRECT - ONLY*1*)^" Send Your Order TO-DAY ------ us® THIS COIIPOX------ Acme Publishing Co., 165 Broadway, New York City, Gentlemen :—Por the $1.00 enclosed piease enter my order for one cöpy of “Prostitutes” before the special offer expires. Name . Address . City ajid State..^.. WONDERLAND THEATRE U 1f Pimtii-, fö.Ntu- OK InugardaK í þessari viku: North of 36 Eftir EMERSON HOUGH. Leikendur: JACK HOLT — ERNEST TORRENCE — LOIS WILSON NOAH BEERY Einnlg: 9. partur af “INTO THE XET" COMEDY and NEWS. Borgið Heimskringlu. SKKIFID 1 DAG. dragið ekki. THE BIGGEST BÁRGÁIN IN THE WORLD rMEM A *^)ftW00L Jm. W I 11T TAILðRED to measure moUITF0?qnly syi - VEHÐLAUN til hvers sem get- ur sannað ah nokkub í þessari auglýsingu sé mis sagt eba ósatt. 4’ T.EKIPÆItl YÐAR ah kaupa beint frá framleib- anda ágætis föt úr ekta ull, sem er $50.00 viröi. Algerlega handsaumaö eftir máli. Serge eöa Wor -d> sted. Nýjustu gerðir, ein_ eba tvíhnept.I II I AÐEINS^ V Seiidiö enjta penliiHra.—Skrlflö eftlr nérMtðku boðl okkar. A|fta*tt Miilb <»ií: únægjii AliyrKMt. Kvenfolk $10.00 -SPEGIAL OFFER: Y IRf)I SILKISOKKAK AÐEINS Sex pör af kvensokk um, þunnum eöa þykkum, ágætis EKTA SILKI, viröi $10.00, abeins fl.00 ÁliyrK’Nt KallalauMt og her.ta teaiind* [ Karlmenn $100 Tólf pör af karl- mannasokkum, þunn um eöa þykkum, úr EKTA SILKI; viröi $10.00, aöeins 91.00 Semlin entca peningn Skrifiö oss eftir kjör x tilboöi voru til THF, ALLIEU SALES CO., 180 NASSAIT ST., NBW YO OKK, N. Y» Arthur Meighen flutti í neðri deild 2. júní s.l. Þegar Mr. Meighen talaði um þá hlið stefnunnar, sagði hann: — “Eg held því fram að sá tími sé kominn hér í Canada — reynsian, mjög, mjög beisk, hefir sýnt oss það — að vér megum til að neyta allra yfir- burða, sem vér höfum, og það án nokkurrar hræðslu við að verða kúgaðir á móti, eða við nokkuð annað. Conservative flokkurinn vill, með tollverndunarstefnu sinni, veita innlendum iðnaði sama tækifæri að selja vör- ur sínar í Canada, sem Banda ríkin og önnur lönd álíta hagkvæmt að veita sínum iðnaði. Hann heldur því fram að ósanngjarnt sé að þyngja éL iðnaði landsins með sölu á afurðum sínum innan lands, þegar önnur lönd hafa reist slíkan tollvarnargarð á móti canadiskum vörum, að ókleyft er að flytja þær út. í því atriði, sem öðrum, mið- ar tollverndunarstefnan að aukninni framleiðslu. Hundruð þúsunda Canada manna hafa farið til Banda- ríkjanna, af því að Bandarík- in eru sífelt að auka fram- leiðslu sína og velmegun. — Miljónir annara þjóða manna vilja komast til Bandaríkj- anna af sömu ástæðum. Stefna Conservative flokks ins miðar að því að kring- umstæðurnar hér verði slík- ar, að þessi innflytjenda- straumur komi til Canada. CBEAII HttndruS af bændum kjósa að senda oss rjóma, vegna þess aS vér kaupum hann alt áriö í kring. MarkaSur vor í Winnipeg þarfnast alls rjóma, sem vér getum fengið, og vér borgum ætíS hæsta verð, um hæl. SendiS næsta dunk yðar til næstu verksmiðju vorrar. Allar borganir gerSar meS Bank Moeny Order, ábyrgst. ttm af öllum bönkum í Canada. A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOÓL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38SJÍ PORTAGE AVE. = WINNIPEG. MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.