Heimskringla - 14.10.1925, Blaðsíða 5

Heimskringla - 14.10.1925, Blaðsíða 5
WINNIPEG 14. OKT. 1925. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA arnefndarinanr hafa falliö úr nefnd- inni yfir suniariö, og þarf tafarlaust aö útnefna nýja menn í þeirra stað. Aðalbjörg Johnson, ritari. Símfregn frá Khöfn skýrir frá þvi að e.s. Frederik VIII. hafi siglt það- an 9. f. m. með 600 farþega. Búist er við að skipið taki land i New York þann 19. þ.ni. og sigli þaðan aftur austur yfir þann 27. Heimilisfang séra Alberts Krist- jánssonar hér í tx>rginni er: Suite 3 Laclede Apts., 614 Simcoe St. Hér voru staddir um helgina (Mr. Gisli Johnson frá Narrovvs, og son- ur hans Ragnar, með gripi til sölu. Sögðu þeir alt bærilegt þaðan norðan að, annað en kuldatíð, sem hér syðra. Þessi ungmenni voru sett i embætti í úngtemplarastúkunni “Gimli” N. 7, I. O. G. T. F.Æ.T. — Daníel Vestmann. Æ.T. — Evangeline Ólafsson. V.T. — Josephine Ólafsson. Kap. — Ólöf Sólmundsson. R. — Steinunn Johnson. A.R. — Valgerður Vestmann. F. R. — Fjóla Sólníundsson. G. — Kathleen Lawson. D. — Ólöf Jónasson. A.D. — Guðrún Thomson. V. — Nicholas Vestmann. Ú.V. — Einar Vestmann. Ruby Thorsteinsson hefir unnið fyrstu verðlaun fvrir að hafa kom- ið með flesta meðlimi í stúkuna sið- astliðið ár. Einnig hefir hún unnið fyrstu verðlaun fyrir fegurstan Wómsturrunna. Dómarar voru Mrs. Lawspn og Mrs. McGinnis. Til Islendinga í Vatnabygðum. “The Ten Commandments’’ tíu boðorðin — þessa merki- legu og áhrifamiklu hreyfimynd PHONE' N 0704 ______ sýni eg á þeirn stöðum, er hér segir: Að Wynyard laugardaginn 17. október, tvær sýningar, kl. 7.00 og 9.30, en aðeins ein sýning í Kandahar, kl. 8.45 sama dag. Að Elfros sýni eg myndina þriðjudaginn 20. október, kl. 7.30, og í Leslie sama dag, kl. 9.15. Myndina sýni eg svo aftur í Wynyard föstudaginn 23. okt., tvisvar sinnum, kl. 6.30 og 9.00 og í Mozart sama dag kl. 8.15. “The Ten Commandments” er í tveim þáttum. Er hinn fyrri frá dögum Mósesar. Sýnlr með- al annars flótta Gyðinga úr Egyptalandi og för þeirra yfir Rauðahafið; hvernig hafið klofn ar og lýkst saman aftur. Þessi mynd þykir ein hin stór kostlegasta, sem enn hefir sýnd verið. Síðari þátturinn, sem er eft- ir Jeanie McPherson, þykir einn ig mjög tilkomumikill. ’ Capitol leikhúsið í Winnipeg sýndi þessa mynd 17.—22. éo- gúst s.l. sumars, og seldi að- ganginn 75c fyrir fullorðna og 25c fyrir börn innan 12 ára. Eg sel aðgöngumiða sama verði.— Tvær aðrar stórmerkar mynd ir sýni eg í Vatnabygðum síðar í haust: "North of 36’’, eftir Emerson Hough, sem samið hefir “The Covered Wagon”, — og “The Thundering Herd”, eftir Zane Gray. Með virðingu. J. S. Thorsteinsson. Friðþj. M Jónasson Teacher of Piano Graduate from Leipziger Conservatory Próf. Teichmuller’s method. 735 Sherþrooke St. Phone N 9230 Loðvara og húðir Búið yt5ur snemma undir loívöru- timanM. SkrifiÖ eftir ókeypis verö lista met5 myndum yfir gildrur og önnur tæki. Hæsta verö borgaö fyrir skinn, húfcir, hrosshár o. s. frv. Sendiö tafarlaust. Vér æskj- um bréfaviöskifta. SYDNEY I. ROBINSON Abalskrifstofa: 1700.11 llroud St. Dept. A lleglna, Sask. Hljómöldur við arineld bóndans Spyrjið nágranna yðar, næst þeg- j ar þér hittið hann, hvort hann sé á nægður með verzlun sina við Saskolckewan Co-Operaiive Creameries Limited WINNIPEC MANITOBA SendiÖ úr yöar til aögeröar til C. T. Watch Shop I’ORTAGE AVE. — WINNIPEG* Vandaðar aftgerblr. Alt verk AhyrgMt. Fljót »k Arelbanle*: af- greib.NÍa. — Asetlanir um koslnab vlií ntlgerblr gefnar fyrlrfrnm Carl Thorlaksson Arnmltlur FOR SERVICE QUAMTY and LOW PRICES LIGHTNING 6 REPAIIt 328 B Hargrave St. Stoney’s Service Station (Áður Ryley’s) Horni SPENCE og SARGENT. Selur British American Oil Company’s Casoiin - Olíur — Greases. QUALITY & SERVICE.1 J. Th. HANNESSON, eigandi. Kjörkaup á Eldivið með rýmjlegu verði. Vi ðhöfum um 300 cord af ágætum eldivið til s'ölu TAMARAC.............$8.50percord PINE................ 7.00----- SPRUCE.............. 7.00 — — . POPLAR................. 6.50 — — SLABS............... 6-00----- SLABS í stóarlengdum . . 4.00 £ — MILLW’OOD ....... .. 3.00 per load Þessi viður er allur fullþur og ófúinn, af meðalstærð. Talsími að deginum: A 2191; að kvöldinu: A 7224. TH0RKELSS0N Box Manufacturers Dressed Turkeys a Specíalty Hæsta verð borgað, þegar þér sendið alifugla yðar:— Turkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Ennig RJÓMA, Egg og Smjör. Til T. Elliott Produce Co., Ltd. 57 Victoria Street Winnipeg, Man- £ I borginni í (yrsta sinni Sýningar H Y A Ð af Ganci Bros. Undursamlegt útsýni yfir LANDIÐ HELGA. Lífi Krists 750 hreyfandi myndir sýndar, borgir — bæir — fjöll — ár — stöðuvötn — í öllum atriðum. Ekki hreyfimynd. MflM ‘occceecoc,®ooöooooooooooooiBoe«ooooocoooooo60coo5ccooocoocoo<;; ►OOH ►(>«»()«»()«»()«»()«»( M)-M»()«»()t ►0«€ Sambandskosningarnar 1925 CANADA ÞARFNAST STEFNU FRAMSÓKNARFLOKKSINS. I • Tollverndun hellr hindrað framfarir og eflingu landsins. Grundvallar-atvinnuvegirnir og al- menningur borgar fyrir hlunnindin, sem verndartollarnir veita þeim iðnaðargreinum, sem þeirra njóta. A síðastliðnum fimtíu árum hefir tolllöggjöf Liberala og Conservatíva tlokkanna öll stefnt að sama markmiði. - % Greiðið atkvæði með Framsóknarflokknum 4 ' 3." I ' / v og styðjið kröfurnar um , \ / v NÝJA TOLLSTEFNU 1 .1 Stefna Framsóknarflokksins fer fram á að:- TOLLVERNDUN SJE EKKI FRAMAR UNDIRSTÖÐUATRIÐI TOLLLÖCCJAFARINNAR. , TEKJUSKATTURINN SJE LÁTINN HALDAST ó BREYTTUR. SPARLEGA SJE FARIÐ MEÐ OPINBERT FJE OG AÐ RÍKISSKULDIN SJE MINKUÐ, ÞJÓÐARJÁRNBRAUT UNUM SJE VEITT SANNGJARNT TÆKIFÆRI TIL ARÐ VÆNS REKSTURS; LÆKKUN Á HÖFUÐSTÓL CANADIAN NATIONAL RAILWAYS OG LÆKKUN Á FLUTNINGAGJÖLDUM. HUDSON’S FLÓA JÁRNBRAUTIN SJE FULLGERÐ TAFARLAUST. TILHÖGUN ÖLDUNCARÁÐSINS SJE BREYTT, ÞANNIG AÐ MEÐLIMIR ÞESS SJEU KOSNIR. ..!. BÆTT SJE ÚR LfFS- OG VINNUKJÖRUM ÞEIRRA, SEM VINNA VIÐ GRUNDVALLAR-ATVINNUVEGI LANDSINS, SVO CiTFLUTNINGAR STÖÐVIST OC INN FLUTNINGAR AUKIST. . ■ —Á. -C; , ■ \ . ' Styðjið Framsóknarflokkinn - Styðjið yðar eigin hag með atkvæði ydar. I &S0SC&X0SCCC&BCO0

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.