Heimskringla - 09.12.1925, Qupperneq 2
2. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 9. DESEMBER 1925.
Vestur-Islendingar.
Erindlti, «em Kiunr H. Kvarnn fluttl
I \ ýjn BiÖ 3. okt. ilöaatl.
Framh.
Eg vék aö því í uppha-fi þessa máls,
aS kirkjulegi félagsskapurinn skifti
mjög miklu máli meö Vestur-Is-
lendingum. Arig 1884 stofnuöu
þeir lúterskt kirkjufélag, og byrjun-
in var mjög vænleg. Svo var aö
sjá, sem allur þorri landa vorra
vestra ætlaöi aö sjá sér fært aö vera
meö í þessum félagsskap. Þessi fé-
lagsskapur hefir að ýmsu leyti auk
hinna trúarlegu áhrifa, veriö einkar
nýtur og góöur. Hann hefir átt ó-
^metanlegan þátt í viðhaldi íslenzkr-
ar tungu í Vesturheimi og sam-
• heldni mikils fjölda íslenzkra manna
þar. Hann hefir komiö upp öðr-
um eins nytsemdarstofnunum eins og
gamalmennahælinu á Gimli og Jóns
Bjarnasonar skólanum í Winnipeg.
En í trúarlegum efnum tíarð fram-
þróunin öfug viö þaö, sem hún hef-
ir orðið hér heima. Hún lenti í
fastheldni við gamlar skoöanir,
kreddufestu, kenningastirfni og trú-
arjátningadýrkun. Allmikill fjöldi
manna tók að fælast þenna félags-.
skap, gat ekki meg nokkru móti séö
a.Ö þeir ættu þar andlegt heimili, og
sundrungarhugurinn var um stund í-
skyggilega öflugur.
Þeir, sem hafa verið kirkjufélag-
inu aö sumu leyti andvígir í skoöun-
um — og meðal þeirra manna er eg
einn — mega ekki vera. of haröir
í dómum sínum um þaö. Það dregur
hver dám af sínum sessunaut. Lút-
erska kirkjan í Vesturheimi — ensk.
norsk ög þýzk — hefir eftir okkar
mælikvaröa hér heima, veriö furöu
kreddubundin. Sama hefir í raun
og veru mátt segja um þær kirkju-
deildir þar, sem eiga enskan uppruna.
Unítarakirkjan hefir, aö þvi er til
frjálslyndisins. kemur, staðið eins og
klettur úr ha.finu. A þessu er aö
veröa stórkostleg breyting, aö minsta
kosti í sumum kirkjudeildum pró-
testanta og líklegast í þeim öllum.
Mikill mannfjöldi hugsar í trúmálum
alt annan veg en hann gerði fyrir
tiltölulega fáum árum, svo að sum-
staðar liggur viö sprengingu milli
liberalra manna og íhaldsmanna. En
ef menn athuga þá furöulegu staö-
reynd, aö eitt af Bandaríkjunum
hefir gefiö út lög, sem leggja refs-
ingu viö því að kenna í skólum
landsins nokkuð um uppruna jaröar-
innar og mannkynsins, sem kemur '
bág vig frásagnir heil. ritningar, og
aö samskonar liggur viö borö í fleiri
ríkjum, þá hlýtur mönnum aö skilj-
ast, hve magnað ihaldið er i Vestur-
heimi.
Þag hefði auðvitað veriö ánægju-
legt frá okkar sjónariniði, sem unn-
um frelsinu í trúmálum, ef islenzku
kirkjunni vestra hefði tekist að verj-
ast þessum sterku kreddufestu-áhrif-
um. Henni auðnaðist það ekki. Og
ef til vill var þag varla pon. En
þaö er enginn vafi á því, að kirkju-
lifiö er að breytast. Þar er að
koyia upp riýr og andlegri skilning-
ur á trúmálunum. Ritgeröir Dr.
Björns B. Jónssonar í Sam. bera þess
órækt merki. Og sjálfur hefi eg
hlustag á fagra sönnun þess í kirkju
hjá sama prestinum.
Fyrir nokkrum árum voru flokk-
arnir þrír: kirkjufélagið, áhangend-
ur séra Friöriks Bergmanns, sem
höföu fengið sannfæring fyrir kenn-
ingum nýrrar guöfræöf-og Unítarar.
Nú eru þeir ekki nema tveir. Þeir,
sem ekki vildu í kirkjufélaginu vera,
en vildu halda uppi kristilegu fé-
lagslífi samt, hafa sameinast í Sam-
bandskirkjufélaginu. . Þeir oröa
játningu sína á þá leið, aö þeir ját-
ist undir trú Jesú Ksists, eins og
hún er mönnum opinberuð með kenn-
ingu hans, dæmi og líferni og stað-
hæfa, að hin sanna trú sé fólgin í
elskunni til guðs og kærleika til
mannanna. Þeir ætlast til þess, aö
prestar þeirra séu algerlega óháöir í
kenningum sinum. I minum aug-
um er þessi félagsskapar tilra.un
stórmerkileg. í Vesturheimi er hún
nýung. En í raun og veru get eg
ekki betur séð, en að hún sé furðu
lík hinni íslenzku þjóðkirkju, eins og
hún er nú orðin.
Nú er að koma upp ný hreyfing.
Nú eru að koma fram menn, sem eru
svo stórhuga, að þeir vilja kotna. því
til leiðar, að flokkurinn veröi ekki
nema einn — ekki verði nema ein
hjörö. Þeir finna svo mikið til
þess, hve mörgum örðugleikum skift-
ingin veldur, svo aö jafnvel er hætta ' vænlegu baráttu. En hann vann
á l,vl’ aS 011 lsIenzk kirkjuleg starf-1 sigur, Honum tókst að bjarga
semi deyi út hennar vegna á af-| manninum frá lífláti. Eg efast um
skektum stööum og þar sem Islend- 1 aÖ nokkurt annað þjóða.rbrot í Vest-
ingar eru fámennir. Og þeim finst' urheimi heföi brugöist eins viö, þeg-
ag hinu leytinu svo mikið vera sam-
eiginlegt með öllum kristnum mönn-
um,.að ekki þurfi nema vilja til sam-
vinnu til þess að fá henni fram-
gengt. Aðalmaður þessarar hreyf-
ingar er séra Albert Kristjánsson,
mælskumaður með afbrigðum, einn
þeir finni til skilnings og samúðar og
andlegra hlýinda frá sínum forn.t undum saman 1930. A öllum stöð-
ar eins hefði verið ástatt. Þeir
eru áreiöanlega nokkuð miklir og
ákveönir Islendingar enn, landarnir
okkar í Vesturheimi. Og nú finst
mér rétt aö geta þess í þessu saxn-
bandi, aö á þessum löndum okkar
getum við átt von, væntanlega
hundruöum saman, en ef til.vill þús
efnum.
á því.
átthögum. Það er einhvernveginn
svona, að þrátt fyrir þaö mikla
gengi, sem þeir hafa í sinu nýja
landi, þá er öll samúö héðan þeim
svo ótrúlega mikill gleöiauki.
Þetta stendur auövitað í sambandi
við þann kærleika og þá djúpsettu
ræktarsemi, sem þeir bera í brjósti til
um íslendinga vestra, í borgum og
sveitum, er fólk, sem hugsa.r til þess
með hinni hjartfólgnustu eftirvænt-
ing og tilhlökkun að fá aö sjá Is-
láhd í skrautbúningi þeirrar merki-
legu menriingarhátíöar. Þeir eru
af prestum Sambandsfél^gsins og
fyrv. þingmaður. Þaö er áreiöan-
En bráölega áttaði eg mig j__
ÞaÖ stafar af þeirri miklu
fræðslu, sem vikublöð þeirra, Lög-
berg og Heimskringla, veita lesend-
um sínlun um íslenzk málefni. Þau
prenta svo mikið upp úr blööunum
héöan. Fyrir það eiga þau hinar
mestu þakkir skiliö af vorri hálfu.
Fyrir bragðiö verður samband Vest-
ur-Islendinga viö Island svo marg-
falt sterkara; hugur þeirra er í
hverri viku leiddur hingað; og skiln-
ingur þeirra á mönnum og málefn-
um verður svo margfalt ljósari en
hann annars gæti verið.
Þetta stingur nokkuð alvarlega í
stúf við þá vanþekkingu á högum
V-Isl., sem ríkir hér heima. Blöðin
hafa alveg vanrækt það skyldustarf
að fræða menn um þá. Þetta verð-
ur að breytast. Þetta atriði er V,-
Isl. viðkvæmt. Þeim finst alt af
Copenhag’en
Þetta er tóbaksaskj.
an, sem hefir að inni.
halda heimsins bezta
munntóbak.
MUNNTÓBAK
Búið til úr hinum
beztu, elstu og safa.
mestu tóbaksblöðum,
er ábyrgst að vera al-
gerlega hreint.
HJÁ
ÖLLUM
TÓBAKSSÖLUM
v . , ui vioan -* m, tiuiWÆiiil. Þ'tllll IIIISL tllL d I j
sands. Eg atti tal við einn bónda- legt að þessi hugsjón á ítök i báðum í öðru veifinu, að við lítum niður 1 ... ... .
mann, sem aldrei haföi skort neitt | kirkjufélögunum. Hvort tíminn er á bá. Auðvitað væri nokkuö vlS gagnfræðaskóla,. ur hefir hann gert útreikingaua und-
nefna High ir tilboðin og sjálfur hefir hann
mann, sem aldrei haföi skort neitt | kirkjufélögunum. Hvort tíminn er á þá. Auðvitað væri nokKuo , .
i Vesturheimi. Honum fórust orð ; kominn til þess aö hún komist í hlægilegt, ef viö gerðum það, og auö- ; ScLl 61™"^”
• ® i framkvæmd, eða hvenær hann kem- j vitað gerir þaö enginn maður meö j
img og eg gleymi þeitri aldrei: “Eg, ur, skal eg láta ósagt. En bezt viti. En það er afar-áríðandi, að I
á þessa leið —eg setti þau vel
I
. , , , . ur’ skal e& lata ósagt. En bezt ! viti. En það er afar-áríðandi, að j Hvernig hafa nú þessir menn
hefi nu_ venð her tuttugu ár, og | gæti eg trúað þvi„ að þessi verði ! ekki fáir, sem hafa sagt við mig, aö reynst ? Það fer ekki tvennum sögum
enn hefir aldrei sa dagur liðiö, aö , endirinn á kirkjumáladeilum Vestur-! þeir telji dagana, þangað til þetta ‘ um þaö, að þeir hafa yfirleitt reynst
eg hafi ekki hugsaö um Island og, Islendinga. Og ekki dylst eg þess,1 gerist, og aðrir hafa sagt, aö þó að snildarlega. Eg skal geta örfárra
ra a vera þangað kominn. Og ( að mér finst að þag væri fegursti og þeir séu nú orönir gamlir, þá voni dæma, sem hafa varpað frá ^ér sér-
enn hcfi 62’ bo. nott sófi?i. aíS ! Kpcti onriíi'inti ----t-_v.. t • .. i v.». v. ^ ^ •• i ... . .
enn hefi eg enga þá nótt sofið, að besti endirinn, og bezt samboðinn
mig hafi nokkuð annað dreymt en i þeim vitsmunum og þeirri góðfýsi,
eitthvaö frá IsLandi.” Eg er ekki ' sem Vestur-Islendingar eiga svo núk-
að segja aö þetta sé algengt. Eg
vona aö það sé ekki algengt. Þess-
um manni hafði útlegðin frá Is-
iö af.
Eg geri ráð fyrir, aö ýmsum veröi
aö spyrja: Hvaö líður ísl. þjóöerní
landi orðið að stööugri þjáning. En | og ísl. tungu í Ameríku'? Viö höfum
það er áreiðanlega lang-almennast, | mikig verið um það fræddir, að þetta
að fólk, sem fer héðan vestur, eftir j sé aJt á förum. Hvernig hugsa
að þaö hefir náð fullorðinsárum, ber j Vestur-Islendingar til Islands? Mér
í brjóstinu heitan kærleika til gamla j hefir skilist á sumum, að þeir haldi,
landsins. Afstaða unga fólksins j að-það sé meö nokkuð miklurn kulda.
er auövitaö önnur. En þið skuluð ^ Eg tel mig ekki neinn hæstaréttar-
ekki ætla, að þessar hlýju tilfinning-, dómara í þessum efnum. En nokkuð
ar eldri kynsíóðarinnar verði áhrifa- j veit eg um það.
lausar á yngri kynslóðina. Það er i Eg veit til dæmis það, að eg hefi
nu eitthvað annað. Sæmd eða van-.j íerðast meira um meðal Vestur-Is-
sæmd Islands verður i þeirra augum : lendinga en nokkur annar maður
fyrst og fremst sæmd eða vansæmd j hér á landi, §em mér er kunnugt um,
foreldra þeirra, og þetta fer þá að . og eg get varla sagt, að nokkur mað-1
koma þeim æði mikið við — eins og ur þar, sem af íslenzku bergi er brot- j
þið sjáið á dæminu um litlu dótt- ' inn, gamall né ungur, hafi talað viö !
þeir, að þeim auðnist að lifa þetta. stökum Ijóma. Eg ætla að minnast
Þ.a.ð er afaráríðandi, aö hlynt verði á tvo þeirra manna, sem hafa orðið
að' þeint héðan að heiman, og þó háskólakennarar. Annar er fátæk-
ekki síður hitt, að viötökurnar verði ul' bóndason norðan úr Nýja Islandi.
gestunum og sjálfum okktir sam- Hann er nú með frægustu landkönn-
boðnar. Við fáum sjálfsagt mikið uðum veraldarinnar. Þið kannist
af gestum 1930. En við fáum enga ' öli við hann. Hann heitir Vil-
gesti, sem þykir jafnvænt um Island hjálnntr Stefánsson. Hinn heitir
eins og Vestur-Islendingum. ^ ; Thorbergur Thorvaldsson. Hpnn er
r,- • . v- r v . prófessor við háskólann í Saskatrhp
Þa geri eg rað fyrir, aö sumir oaskatcne
lja spyrja um efnahaginn.' f”', ann er euln at merkustu
vil esr sem minst fullvrða natturufrleS>ngum Vesturheims, hef-
ír gert hverja uppgötvanina á fætur
V sumir
myndu vi
Um hann vil eg sem minst fullyrða.
Eg hefi ekki átt kost á að rannsaka
bankabækur manna, né heldur eftir
því sókst. Það er áreiðanlegt, að
ekki allfáir Vestur-Islendingar eru
sterkefnaöir menn. Hitt er líka
jafn víst, aö á árunttm eftir ófriöinn
hefir hagur margra manna orðið
þrengri, sumpart fyrir uppskeru-
brest og sumpart fyrir ógætni í með
annari, en vakti þegar athygli á sér
með doctorsdispútatíu sinni: “The
atomic weight of iron” og hún var
þýdd bæði á ensku og þýzku.
Hann býr við samskonar kjör og
tíðkast með háskólamönnum, sæmi-
lega afskamtað uppeldi og ekkert
meira. Honum voru boðnir 15
a —......_ -......- gamaii uc ungur, nan taiao vio i .” ; “ _ --- “““““ *•■
urdótturina hans Daníels pósts. j mig annað en íslenzku. Eg hefi! íerS ,e'gna S'nna’ Sem hvarvetna ulu Þusund dollarar eða um 75 þús. kr. í
; heiminn hefir Jiótt við brenna á þess- árslaun ef hann vildi flytja sig til.
1 um árum. Eg býst við, að þetta En hvorki þá hann boðið eða fór
Það hefir faJIið i mitt hlutskifti j talað við fjölda af mönnum, sem
aö flytja mörg erindi um æfina. Eg annað hvort hafa komið ung'börn til
er orðinn nokkuö næmur á hugi til-j Vesturheims eða fæðst þar, og tala
heyrenda minna, -finn það furðu- : eins góða íslenzku og eg. Það Virö”
glögt, hvernig þeir taka máli minu, j ist svo, sem íslenzkan standi mjög
þc aö þeir segji ekkert. Eg hefi nú j föstum fótum úti í nýlendunum.
talað nokkuð oft um Island á þessar: j Menn tala þar íslenzku og ensku
ferö minm, sagt löndum okkar frá j jafnvel, sumir — liklega samt ensk-
einhverjum hliðum á þjóðlífi okkar. j una siður. Töluvert öðru máli er
Það hafa verið yndislegar stundir. | að gegna í borgunum. Unga kyn-
Aldrei hefir það brugöist, að eg hafi j slóðin kann þar yfirleitt ekki eins
ft’.ndið öldur samúðarinnar rísa gegn 1 vel íslenzku eins og út í sveitunum,
mér og leika um sál mína, frjóvg- j þó að sumt fólk, sem henni tilheyr-
andi eins og eitthvert lífsins vatn. j ir, kunni íslenzku ágætlega. F.n
Eg veit ekki, eins og eg vék að j það er eðlilegt og óhjákvæmilegt, að
áðan, hvað verður um íslenzka tungu j þar verði enskan ungum mönnum
í Vesturheimi á ókonmiim öldum. Eg tamari. Þar hafa menn svo miklu
e-‘ sannfærður um, aö hún getur átt ( meiri mök við enskumælandi menn,
langt líf fyfir höndum þar enn. En alt frá skólunum og barnaleikjunum
stjórnað öllu verkinu. Sama lofs-
orðinu hefir ávalt veriö lokið á frá-
gang hans. Og enginn hefir kent
honum annar en starfið sjálft og
hans eigið mannvit.
En þegar eg hugsa til Vestur-Is-
lendinga, þá eru það ekki hinir
glæsilegustu afreksmenn og þjóð-
kunnir snillingar, sem heilla hugann
mest, Það er þrautseigjan og
mannvitiíT og það mikla manngildi
) firleitt, sem komið hefir fram hjá
almenningi þeirra. Kjörin, sem
mfög margir þeirra áttu við að búa
í byrjuninni, voru alveg ótrúlega
örðug. Fáist landnámssaga þeirra
einhverntíma, rituð vel, þá verður
hún eitt af furðulegustu æfintýrum
veraldarinnar. En merkilegasti
þátturinn í henni verða leikslokin,
scm við getum sagt, að nú séu kom-
in, eftir 50 ára dvöl Islendinga i
Vesturheimi: sigurinn, sem þeir hafa
unnið, virðingin, sem þeir hafa afl-
að sér fyrir nærri því alla þá mann-
kosti, sem mest gildi hafa í félagslífi
manna. Venjulega er svo að oröi
kveðið, aö flestir ha.fi þeir komiö
allslausir. Þeir komu sannarlega
ekki allslausir. Þeir komu meö
þaö sem í þeim bjó. Og það var
mikill auöur.
° J— l.................. r,t* ******* UWUIU CUtt IOl
ár lagi stórkostlega til fyrir mörg- fram á launahækkun til'þess að vera
um, því uppskeran var viöast ágæt, kyr. Hann var ráðinn í því aö
þar sem Islendingar eru bændur, og láta þá vísindastofnun, sem honum
hveitiveröið virtist ætla að verða var farið að þykja vænt um, njóta vænt Jm "að'grta' sÍTkkur' en ec
hatt. Hveitifylkin mklu í Canada, þess, sem honum kynni að auðnast aö get ekki komið því við að bess^
Manitoba, Saskatchewan og Alberta, inna af hendi. Og hann var ófá- sinni. Eg ætla að eins að bæta
þar sem aðalstöðvar Islendinga eru anlegur til að fara á nokkurt uPP- því viö, að áður en við fórum ‘f,“
Margt er þaö fleira, sem mér þætti
þar í landi, urðu að fá sér 60,000
kaupamenn úr austurfylkjunum, til
þess að geta ráðið við uppskeruna,
og mjög mikil var hún hjá Islending-
um í Dakota.
hvað sem um hana verður einhvern-
tíma, þá er eg sannfærður um það,
aö það verður Islendingum hér sjálf-
um áð kenna, ef niðjar isl. úíflytj-
enda verða ekki um mjög langan ald
ur útverðir íslenzkrar sæmdar og ísl.
hagsmuna þar í vestrinu. Það er
nokkuð til þess vinnandi. Það geta
orðið mikil hlunnindi,~því þaö eru
og út í starfið. Þar veröur það
einkum gáfaða fólkið, sem leggur
stund á íslenzkuna, og eg geri ráð
lyrir, aö þegar enn lengra líður,
niuni nijargir alveg leggja árar i
bát með hana. Það er ókleift að
se&ja> hvaö lengi íslenzkan helst viö
vestra, eða hvenær hún veröur al-
dauða, ef engir útflutningar veröa
allar hkur til, að það muni mikið j héðan af landi. En enn verður
um þá me*n vestra, sem af ísl. bergi ; ekki annað sagt, en að hún lifi góðu
veröa brotnir. Þaö er farið aö , lífi, og T.klegast. svo góöu líff, sem
muna nrikið urn þá nú — eftir að j frekast er unt aö hugsa sér þegar
En hvað sem verulegri a.uðsæld
líður, þá leynir þaö sér ekki, að
mennirnir lifa svo veglegu menn—
Bændur um að hugsa hefir honunt unnist, að
vinna alt meö vélum, sumir mjólka sögn, tími til að sinna ísl. bókment-
jafnvel þýrnar sínar með véla- um og a-fla sér ágætis ísl. bókasafns.
krafti. Bílarnir eru óteljandi.
Husakynnin eru að verða mjög full-
komin og matarhæfið ágætt. En
í sumum borgum, sérstaklega í Can-
ada, er nú þröngt um atvinnu fyrir
verkamenn, enda hafa margir þeirra
flutt sig þangað sert; léttara er undir
fæti í atvinnuefnum.
Winnipeg alfarin, var okkuT-haldin
kveöjusamkoma, sem sótt var af
nokkrum hundruöum manna, Þjóð-
íæknisféLagið gekst fyrir henni, og
forseti þess stýrði samkomunni. Þar
voru okkur afhentar gjafir og þar
var mikill hljóðfærasláttur. Vestur-
Islenllingar leggja mikLa. stund
eins 50 ára dvöl innan um jarðarinn-
ar atorkusömustu þjóöir.
Og enn er eitt sem eg veit, og ekki
Þá er einn landi vor í Chicago,
sem við ættum óneitanlega að vita
meira um en við vitum, Hjörtur
Thordarson, nafnfrægur uppfynd-
ingamaður og iðnrekandi Fyrir
nokkru hafði hann eftir því sem mér
. mvuu- var sagt, 400 manns í þjónustu sinni. , °— --o&j- “*•*■.■». aiuuu a
ingarlifi, að margar þjóðir mundu Með öllu því, sem hann hefir haft1 musik’ eins °g aðrar mentir, og mik-
geta öfundað þá af því. Bændur um að htigsa hefir honum unnist. að , er þar af söngmönnum. Ræð-
tisnar voru margar og góðvildin
takmarkalaus. Þa.r töluðu, auk
... . forseta, Stefán Thorson, faöir pró-
E.num logmann.num ma eg ekki fessorsins, gamall ogorðlagður
gleyma. Hlann heitir Guðmundur ræðusnillingur, séra Rögnvaldur
Stemgrimsson, en hefir stytt nafn Pétursson, séra Rúnólfur Marteins-
s.tt og nefmr s.g Grímsson. Hann son systursonur séra. Jóns Bjarnason-
a heima i litlu þorp, í Norður Da- ar, forstöðumaöV Jóns Bjarnasonar
kota, og er broð.r sera Jóns he.'tins skólans - á stórri Goodt'emplara-
Ste.ngr.mssonar. Hann er einhver samkomu, sem haldín var í Winni-
Sa yflrIaetlsmmst. og hógværasti peg til þess aö fagna okkttr, hafði
/ . ! UVem menn geía hltt’ en. eítir hann aSur flutt aðal ræðuna - Sig-
Vestur-Islendingar eru
allar ástæður eru teknar til greina,
að minsta kosti ættum við ekki að
því að finna, hvað íslenzkunni hnigpti |
verður gengið fram hjá, þegar talað þar. Ekki höfum við stutt vini
er um ísl- þjóðerni í Vesturheimi. íslenzkunnar þar svo kappsamlega í
Þjóðartilfinnmg Vestur-Isl., meðvit- j baráttu þeirra — jafnvel reynst ó-
und þeirra um þaö, að þeir alveg í fáanlegir, að örfáum mönnum und-
anteknum, til þess að kaupa rit Þjóö-
ræknisfélagsins.
Annaö veit eg: Vestur-Islendíngar
vita svo mikið um Island og alt, sem
sérstökum skilningi, heyri hver öðr-
um til, er afarrík. /Atakanlegt
dæmi þess kom fram um það leyti,
sem eg kom til Winnipeg. Sá at-
buröur hafði komið fyrir í fyrsta
sinn í sögu Islendinga í Vesturheimi,
aö ísl. maður hafði verið sakaður
um morð og dæmdur til hengingar,
bngt, langt riorður í Canada. Maöur-
inn haföi verið dæmdur eftir líkum
og líkurnar höföu óneitanlega veriö
afarsterkar. Hér átti hlut mann-
ræfill, óreiðumaður, sem enginn átti
neitt við að virða. Hann gat eink-
is annars notið en þess, að hann var
o--------} '■** '-**-■■
ekki taldir sparnaðarmenn. Eg gæti hann liggur þrekvirki, sem tíðrætt
trúað því, aö þeir séu flestum mönn- varð um, og ætti að mista kosti ekki
um örlátari. Og áreiöanlega er að gleymast meðan Islendingar verða
| ein eyðslan, sem er meiri hjá þeim til. Þaö er málaferill hans við
| en flestum mönnum öðrum. Þa?5 er Floridaríkið. Hann lagði út í það
sú eyðslan, að koma börnunum sín- að höfða sakantál gegn því _______________ og
um til menta. • j Vann það.. Þýzkur drengur hafði
verig — ^ekur eða saklaus — dæmd-
ur til betrunarhússvistar. Fanga-
vörðurinn hafði leigt hann út efn-
Eg hefi ofurlítið verið aö rýnast
eftir því, hvað verður um þessa ís-
lenzku menn, sem settir eru til menta
í Vesturheimi, eða bætt hafa þar við
nám sitt héðan. Eg hefi meða!
standa honum á sporði í þeim efn-
Islendingur. En þag var nóg. Það j um. . Eg á ekki við menn eins
var eins og felmtri slægi á alla ísl. j og núverandi forseta Þjóöræknisfé-
menn í Canada. Manninum varð j lagsins, séra Jónas A. Sigurðsson,
aö bjarga, ef þess var nokkur kost- j sem segja' má um, að Island og alt
ur. A örfáum dögum safnaðist á íslenzkt sé honum ástríöa. Eg á við
hverjum fanti og leigutakinn hafð
bariö drenginn svo mikið, að hann
beig bana af. / Foreldrar drengsins
voru umkomulaus og bláfátæk, er
þessi landi okkar tók að sér málið
fyrir þau, og fékk fangaverði og
leigutaka refsað og löggjöfinni um
meðferð fanganna breytt.
Þá skal eg að lokum minnast á
■ *--------- — O , einn rnanninn, sem aldrei hefir ver-
fornu og nyju, að ekki munu vera j fræðideildar háskólans í Winnipeg, ið settur til menta, en sannarlega
nema. örfáir menn hér á landi, sem j hinn Skúli Johnson, málfræöingur og hefði átt það skilið að komast^á
hér er að gerast, að í fyrstu stór- j annars fengiö vitneskju um það, að
furðaði mig á því. Eg á ekki við , um 20 hafa orðið háskólakennarar.
fræðimenn þeirra. Eg á ekki við 1 Tveir af þeim báöir prófessorar í
menn eins og séra Rögnvald Péturs- j Winnipeg, eru Oxford-menn, hafa í
son, sem á eitthvert það ágætasta ís- | samkepni hlotið Cecil Rhodes-verð-
lenzkt bókasafn, sem til er á nokkru j launin, sem er mestur námsframi í
•heimili, austan 'hafs og vestan, og er , nýlendum Breta. Annar þeirra er
svo fróður maöur um alt íslenzkt aö j Joseph Thorson, nú yfirmaöur lög-
fimta þúsund dollarar. Lögmaöur
var ráðinn, Hjálmar Bergmann, til
allan almenning manna. Eins og
eg sagði, furðaði mig á því, hvað
þess aö leggja út í þessa fremur ó- þekkingin var mikil á íslenzkum
skáld. Um 40 hafa orðið læknar skólabekkinn. Hann heitir Þor-
og tannlæknar. Lögfræðingar hafa steinn Borgfjörö, og er sonur fátæks
orðið yfir 30, prestar yfir 40. Einn innflytjanda i Nýja Islandi. Hann
hefir orðiö ráöherra og einn yfir- hefir tekið að sér að koma upp
dcmari og 18 þingmenn á löggjafar- hverju stórkostlegu niannvirkinu eft-
þingum. Bókaverðir hafa orðið 3,' ir annað, þar á meöal þinghúsinu í
og iðnrekendur í stórum stíl, eftir ( Winnipeg, sem er ein af veglegustu
ameriskum mælikvarða, að minsta höllum í Canada og einni af mestu
kosti tveir. Auk þess er sægur af brúnni á Kyrrahafsströndinni. Sjálf-
fús Halldórs frá Höfnum ritstj.
Heijnskringlu, Arinbjörn Bardal
stórtemplar, Hjálmar Bergman, Dr_
M. B. Halldórsson og Arni Eggerts-
son. Þeir, sem nokkurn kunnug-
leik ha.fa vestra, skilja það af þess-
um nöfnum, að það var ekki gert að
flokksmáli aö sýna okkur góðvild.
Það var allra mál — vafalaust af
því aö við vorum frá Islandi, eins og
eg hefi áður bent á.
J
A þessari samkomu svaraði eg
spurningu, sem a.faroft var fyrir
mig lögð, hvort eg hefði ekki haft
mikla ánægju af því að hitta land-
ana nrina vestra. Eg svaraði henni
játandi, en ofurlitið dræmt. Það erit
sem sé tvær hliðar á því aö finna
vini sina a ferðalagi. Önnur er sú
aö hitta þá. Þegar engu er að
»mæta öðru en heitri ástúð, og þegar
•alt af er verið að segja við mann
ekki svo sjaldan með tárin i augun-
um — “nú sjáumst við víst aldrei
framar” — þá getur veriö nokkuð
örðugt að kveðja. Það var mjög
örðugt að kveðja Vestur-Islendinga.
—Lögr.