Heimskringla - 09.12.1925, Side 6

Heimskringla - 09.12.1925, Side 6
6. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. DESEMBER 1925. E f f i e. Eftir Annie Frost. “Charles frænda okkar?” spurðu þær allar einum rómi. “Já, þið hafið aldrei séð hann, en faðir ykkar var bróðursonur hans; hann er afar rík- ur, en dutlungafullur og undarlegur. Hann reifst við föður gkkar fyrir mörgum árum síð- fátæk, og frændt okkar býður mér árlegan peningastyrk með þeim skilmálum, að hann megi ættleiða eitt af börnum mínum, sem hann lofar að gefa lífsframfæri þegar hann deyr. Ef eg tek ekki þessu tilboði hans, verðið þið öll að vinna. Systur þínar verða að taka að sér an, af því hann vildi ekki vera yngiskarl eins og j kennara stöðu, eða að vinna í sölubúðum, eða hann, og þeir urðu aldrei vinir aftur. Eg veit verða saumastúlkur, nema að ofurlítil skyn- flytja hana, svo hann varð að beita öllum sín-, eltlti h\ort þrætan yar injög alvarleg, en eftirjsemi frá þinni hlið styðji að því, að gera líf um kjarki. Frú Marshall fékk snert af tauga- þetta var mj°g kalt a milli Þeirra- Faðir ykk;! okkar allra vél þolanlegt. Ef þú ert nógu magnleysi, eldri systurnar grétu og kveinuðu, og' ar var göfugui maður, og eg reiddist því | eigingjörn til að eyðilegga vellíðan systra þinna, auðvitað að hann, Charles, skifti sér af gift- ; þá skal eg ekki þvinga þig til að fara.” ingu minni.” -- j “Rugl mamma; hver önnur okkar getur “En hvers vegna var hann því mótfallinn að farið?” sagði Blanche. _ “Trúlofun mín bann- faðir minn giftist. ar mér að fara, og þú getur ekki mist Beatrice “Hvers vegna. Af því hann hafði sjálfur fyr en Lára er orðin fullorðin. Auk þess munu heitmey hans þrýsti sér að honum, hálft í hvoru utan við sig og kjökrandi; hégómagirni og til- gerð hennar var horfin. Hann hafði verið góður og umburðaríkur faðir og ástríkur húsbóndi, og þessi langa hvíld- arlausa nótt, var lélegur undirbúningur undir I'erið heitbundinn stulku, sem sveik hann. Eg j þær naumast vilja verða meykerlingar, en það . skfll spp-ia vklrnr nlt • ” linmi. < ~_______ • _________ slíka morgunkveðju. Að eins eitt andlit var rólegt og sýndi sjálf-• stjórn, þó að sorgartilfinningin væri mjög sár. Hann hafði ekki yerið blíður faðir við veika barnið sitt, sem stóð með náfölt andlit og skelf- ingarsvip, hlustandi á þessa sorglegu fregn. En hún hafði elskað hann með innilegri til- beiðslu, sem þann mann, er var of göfugur og góður til þess að taka tillit til hennar, sem var svo lítilsverð, og jafnframt bar hún þá von í huga sínum, að einhverntíma seinna fengi hún máske að taka hlutdeild í þeirri ástaralúð, sem systrum hennar hlotnaðist nú. Dáinn! Dá- inn með ástríku orðin þögnuð að eilífu. Án þess að skilja eftir endurminningu um nokkur ástrík orð né blíðumerki, og eyðileggjandi al!- ar vonir um slíkt á ókomna tímanum — skilj- anöi að eins eftir örvílnun. Fáein augnablik stóð skelfda barnið án þess að hreyfa sig, en svo gekk hún með hægð til móður sinnar. skal segja ykkur alt:” liggur í augum uppi að Effie verður aldrei ann Frændi ykkar fæddist ríkur, alinn upp við að, þessi litla, gónandi stelpa.” hinn æösta skóla, og tók snemma þátt í sam-; Hvernig mundi Horace hafa líkað þessi kvæmislífinu, þar sem öllum féll hann vel í göfuga ræða frá þeirri stúlku, sem alt af talaði geð. Hann nam læknisfræði, og eg hefi heyrt j svo ástrík orð um sína veiku systur, þegar að honum hafi verið hrósað fyrir gáfur sínar hann var til staðar. og hæfileika, en hann þurfti ekki að stunda “Gefðu mér frest til morguns. Að eins lækningar, þar eð hann var stórauðugur. Hánn eina pótt,” bað vesalings Effie. var mjög ungur þegar hann trúlofaðist einni af j “Jæja, hugsaðu um' það í nótt.” fegurstu stúlkum samkvæmislífsins, sem var: Hugsa um það. Alla löngu, hvíldarlausu auðug eins og hann. Þau höfðu verið trúlof- nóttina hugsaði barnið, kvjðandi fyrir nýju, uð í nokkrar vikur þegar bankinn, þar sem j kuldalegu viðmóti, og ásakandi sjálfa sig fyrir eignir hans voru á vöxtum, varð gjaldþrota, og að nokkur fórn gæti verið of stór, þegar um vel- hann varð að fátækum manni. Einn af vinum ferð móðurinnar og systranna var að ræða. hans bauð honum stöðu í kínverskum hafnar- Hún skeytti ekkert um þó hún yrði sjálf að bæ. Eg veit ekki með vissu hvar það var, vinna, en sú hugsun að systur hennar yrðu að en kaupið var gott og tækifæri til að græða vinna fyrir framfæri sínu, var lienni óþolandi. á aukavinnu. Hann þáði boðið, og gifting- Þessi fórn, sem hún varð að færa, var meiri unni var frestað þangað til að hann væri fær en hún var vön við. Að sönnu.var hún fyrir- um að lifa sjálfstæðu lífi. litiö olnbogabarn fjölskyldunnar, en þetta var Hann var að eins búinn að vera í burtu þó heimili hennar. Allur lífsdraumur hennar Hún þekti engin huggandi orð fyrir þá fáeina mánuði, þegar ríkur bankastjóri biðlaði snérist um, að vinna sér þar inn ást annara, og til heitmeyar hans og giftist henni. Faðir eftir dauða föður hennar var löngunin til að ykkar sagði að þessi frændi ykkar hefði lieit- ná ást móðurinnar orðin enn sterkari. Hér ið því, að vinna sér inn meiri auð en keppi- höfðu menn vanist fegurðarskorti hennar og nautur hans átti, og koma svo aftur og hrósa fámælgi, en þessi önugi maður, sem skrifaði mögnuðu áhrif köldu fingranna og blíðu snert- sigri yfir kenni-, Hann efndi orð sín; pening^. Svo afar kuldalega, mundi strax taka eftir skorti arnir streymdu 'til hans úr öllum áttum og tíu hennar á öllu, sem var aölaðandi, og aldrei árum s.íðar kom hann heim sem afar ríkur mað- sýna henni neina alúð. Engin von um- að ur. En af sigurhrósinu varð ekkert, því hin fjnna þar kærleika huggaði hana, engum ljós- fyrverandi heitmey hans var dáin. bjarma brá yfir hina dökku mynd, sem ímyndun Síðan hefir hann verið í húsi út á landi. hennar dró upp af þessu nýja heimili. En — einhverstaðar nálægt miðju fylkisins, hekl ef hún neitaði að fara, myndi móðtrin og syst- Það kom brátt í Ijós að tíu þúsund dollara eS — °S er orðinn nirfill, manna og kvenna- virnar verða enn kaldari enn áður. Hvernig lífsábyrgð var alt, sem Marshall hafði eftir látið ; katari> seSÍa menn. Hann var vinur föður gaf hún búist við að ná kærleika þeirra, ef konu sinni og börnum, og frúin fann að ó- Ykkar, en þegar hann vissi að eg ætlaði að sjálfselska hennar gerði þær allar fátækar. komni tíminn var ekki bjartur að útliti fyrir, giftast honum, slitnaði upp úr vináttunni. Hvernig gat hún þolað að horfa á þetta dag- ‘Hvers vegna skrifar 'hann nú?” spurði ]ega strit, sem hún gat útilokað. Blache. Hugsa um það. Ó, móðir, hve beiskar “Við skulum vita,” og hún fór að lesa: voru ekki hugsanir barnsins, þe'ssar löngu, “Frú! — Þar eð eg hefi heyrt að bróður- huggunarlausu næturstundir. sonur minn hafi eytt eignum sínum með óhófs- “Eg ætla að fara.” • lifnaði, og skilið ykkur eftir við fátækt, þá hefi í>etta var morgunheilsan hennar, og þegar eg tilboð að gera yður. móðirin, hrifin yfir föla andlitinu og hinni stóru “Mig langar til að hafa unga manneskju í fórllj tok hana i faðm sinn og kýsti hana alúð- nál*gð minni, og eg þekki ekkert hentugra ]ega) þvingaði Effie táriii til að snúa aftur og pláss til að leita barna, sem eg vil gjöra að kjör- brosU, um leið og hún endurgalt hina óvana- ‘Mig furðar hvort Horace hefir ekki skilið j barni mínu, heldur en í fjölskyldu yðar. Eg legu a]úð< / eftir nokkra leiðbieningu víkjandi bréfum,” j vildi helzt fá dreng, en þar eð það er ómögu- Á fimtudaginn var hún ferðbúinn. - Einn sagði Blanche, fyrsta kvöldið sem fjölskyldan iegt> skai eS taka eina af dætrum yðar. Eg hiniia, gömlu vina föður liennar átti að fylgja móður, sem alt af hafði lokað hana úti frá allri blíðu, hún strauk að eins hendi sinni um höfuð hennar og hvíslaði: “Manuna, elsku, elsku mamma,” þangað til móðirin fyrir hin segul- inguna, örmagna og sorgþrungin hallaði höfð- inu að legubekkssessunni og sofnaði. Eg minnist ekki fremur á þenna dag né þá næstu, meðan örvilnan og hugsunarlaus deyfð skiftust á, þangað til jarðarför föðursins skildi þau eftir einmana. hana, með svo mörg börn. Blanche átti heimili í vændum og mann, sem sá henni far- borða, og brúðkaupið átti fyrst að fara fram að ári liðnu, þegar hún gat skift sorgarklæönað- inum við brúðarkjólinn, og á meðan varð eitt- hvað að gera. 4. KAPÍTULI. settist að í iitla húsinu, sem átti að verða fram- tíðarheimili þeirra. “Horace” var hr. Lov- ering, sem nú var fjarverandi viðvíkjandi við- skiftum. Hin ákafa sorg hafði gert andlit móðurinnar og eldri systranna fölara og alvar- legra, en hún hafði samt ekki eyðilagt allar vonir um lífsánægjuna. Þær hugsuðu sér að taka aftur þátt í samkvæmislífinu, þegar þær gætu lagt niður svörtu kjólana. Effie hafði sömu stöðuna og áður á heimilinu, berandi von- brigði sín og aðrar tilfinningar þegjandi og ró- leg.^ Altaf föl og kyrlát, at enginn ókunnugur maður séð sorgina, sem bjó í huga hennar, en ástríkt auga hefir séð hrygðarvottinn í dökku augunum hennar og skjálftann á vörunum þegar nafn föður hennar var nefnt. En það vár enginn til að taka eftir þessum þöglu merkjum. Horace var góður og ástríkur bróðír litlu systirinni, en Blanche krafðist mesta hluta af tíma hans, og auk þess voru mörg viðskiftaer- indi, sem hann tók að sér að framkvæma fyr- ir tengdamóður sína. Fjolskyldan var eins og áður er sagt, til staðar í dagstofunni í nýja heimilinu. Frú Marshall sat við ofninn og las, Blanche var að skreyta nýjan kjól og Beatrice átti að hjálpa henni til þess. en ávíturnar sem hún fékk hjá systur sinni, kveikti efa um að hún væri til nokkurs gagns. Lára sat og nöldraði yfir lexíu, en í afviknum krók sat Effie og horfði á eldinn í arninum í þungum sorgþrungnum hugs- unum. Dökku kjólarnir, tempraða birtan, litla stofan og kyrðin, se myfir öllu ríkti, var henni hugkvæmara en hinar en hinar fjörugu samkomur, sem áður voru svo tíðar. En hún þráði ósegjanlega að skríða að fótum móður sinnar og opinbera hina sáru sorg sína. Stundum kom henni til hugar að krefjast sama traustsins og samhygðarinnar, er*systur henn- ar fengu, en hræðsla hennar við ávítanir bann- aði henni það. Spurning Blanche var naumast töluð, þeg- ar bréf 'með áritun frú Marshalls var borið inn til þeirra.. Hún leit á rithöndina og svipur hennar glaðnaði. “Skrúfaðu upp gasljósið, Beatrice, það er frá Charles frænda ykkar.” vil ekki neina fegurð eða stúlku með nýtízku- lienni tj! g., og hann tók ungu stúlkuna og far mentun, en eg vil heldur ekki neina heimsk- angUr henna undir sína vernd. Skiljandi eft- ingja. Stúlka, með heilann fullan af róman- ir kæra kveðju til Horace og brosandi gegn- tiskum hugsjónum um bóndaefni, er mér ekki um tárin yfir því, að þær skyldu ekki ásaka geðþekk, því hér hittir hún engan biðil. Þér sjg fynri ag llun var ag fara gagnstætt vilja sín- megið ekki skilja þetta þannig, að eg sé að um> yfirgaf unga stúlkaif heimili sitt. skygnast efitr erfingja, því eg vil ekkert skilja Það var orðlð dilllt þegar lestin rann jnn henni eftir nema sparsamt lífsviðurværi. Meðan á stöðina f g. Samferðamaður hennar hafði eg lifi, skal hún njóta góðs af því, sem heimili ýnust sofið eða leSið; liann hafðl nokkrum mitt hefir að bjóða, en þegar eg dey, má hún sinnum reynt að byrja. á samræðum við Effie, ekki búast við neinum auð, annars verður hún en llun var svo sorgllitiu að hún gat ekki tal- fyrir vonbrigðum. að. Fjarlæg öllum augum, sem litu ásakandi “Hann ætti að fá stúlku, sem væri búin til ■ a hana, gat hún ekki lengur dulið sorg sína. samkvæmt skipun hans,” sagði Lára gremjuleg. 1 Hún huldi an.dlit sitt niður með blæjunni og “Ef” — las frú Marshall — “Þér sendið mér gret þ>egjandi allan daginn. eina af yðar dætrum, verður hún að vera sem Langa nóttin í hótelinu, sem hún hafði mitt eigið barn. Þér verðið að vera viðbúnar ^ kviðið |vo mikið fyrir, varð að löngum og ró- algerðum aðskilnaði, þar eð eg vil ekki leyfa legum svefni. Þreytt og magnþrota, bæði af henni að taka þátt í samkvæmislífinu. ferðinni og sorginni, vaknaði hún ekki fyr en “Með þeim skilmálum, sem eg hefi nú ulll morguninn, þegar þernan barði að dyrum. nefnt, skuluð þér fá tvö þúsund dollara árlega, : “Maðurinn, sem kom með yður, ungfrú, er meðan þér lifið. Ef þér viljið heldur halda ferðhúinn> og hann sendir mig hingað til að böínum yðar hjá yður en þiggja slíkar tekjur, þá hefi eg ekki meira að segja. Ef þér sendið mér barn, látið það þá fara með lestinni á fimtudagsmorguninn kl. 5, nema staðar í G. um nóttina, og eg skal senda vagn- inn minn eftir henni, snemma á föstudagsmorg- uninn til "Stjörnumerkisins,” eina hótelsins. Charles Marshall.” “Þetta er undarleg uppástunga,” sagði frú- in gremjulega en jafnframt hugsandi.. “Það er bezt að þú sendir Effie,” sagði Lára hlægjandi. “Fegurð hennar verður ekki til fyrirstöðu.” “Né hennar tízkutrúa mentun,” sagði Blanche. “Eg held að biðlar hennar þrengi ekki held- ur að gamlá manninum,” sagði Lára. “Effie,” sagði frú Marshall. “Ó, nei, mamma, sendu mig ekki burt til kaldlynda, harða mannsins. Ó, mamma, láttu mig vera hérna hjá þér. Eg vil —” meira gat hún ekki sagt fyrir gráti, og fleygði sér niður fyrir fætur móður sinnar. “Vertu nú ekki barnaleg,” sagði móðir hennar ekki mjög hörku- segja yður, að vagn frænda yðar sé kominn,” sagði stúlkan. Hún kom brátt ofan, og fylgdarmaður hennar sá, að hvíldin og svefn- inn höfðu hrest hana, hún var til muna fjör- ugri. Það var fagur vetrardagur, og þegar hann hafði komið henni til að snæða góðan morg- unverð, hjálpaði liann lienni upp í vagninn, breiddi ferðadúkinn yfir kjöltu hennar og kvaddi hana svo glaðlega. “Hve langt þarf að fara?” spurði hann ökumanninn. “Heimili hr. Marshalls er hér um bil fimrn mílur hins vegar við Mills Ferry, herra. Hann kallar það “Holuna”, en nábúarnir kalla það “Haresdale.” “Og hve langur vegur ér til Mills Ferry?” “Liðugar tuttugu mílur, hr.” “Það er langur vegur. Verið þér sælar ungfrú Effie,” og vagninn ók af stað. 5. KAPTÍTULI. lega. “Enginn vill reka þig í burt. Fáðu þér sæti og hlustaðu á mig. Við erum mjögj Ökuferðin var löng; en með tveim góðum hestum, hlýjum dúk um sig og kvíðanum fyrir hinu löngu óþekta, sem beið hennar, fanst Effia hún ekki löng. Það var snemma, síðari hluta dags, að ökumaðurinn snéri sér að Effie og sagði:” “Þarna er Haresdale, ungfrú, í trjárunn- anum. Hann sézt ekki á sumrin héðan, þegar trén eru laufguð, en sú sézt hann glögt.” Eifie leit þangaó, sem hann benti, og var mjog~ ánægó yfir því, aö sjá íramtiðarheimiii sitt. Hvorki snjor né ís vetrarins gátu gert þenna staö eininanalegau né eyöilegan. Hús- ið var ferkantaö, af meðal stærð. Kringum neðri herbergin voru breiðar veggsvalir með af- ar stórum gluggum, sem snéru að opna plássinu fyrir framan, og bogamyndað þak. Neðan við alla efri gluggana voru útsvalir, sem Effie liugs- aði sér þaktar af blómum og laufum. Dökk- grái steinninn í veggjunum var viðfeldinn og snotur þenna kalda dag, þar sem sólin skein á klaka drönglana, sem héngu niður frá þak- brúninni, og gerði þá líka demöntum. Frá hinum fjórum dyrum hússins lágu trjágangar, sem nú Toru þaktir ís og blikuðu í sólskininu í öllum litum regnbogans, og bak við alt þetta sá maður stórt ísi klætt vatn. Vagninn nam staðar, og hræðslan, sem kvalið hafði Effie á allri leiðinni, vitjaði henn- ar aftur. Hún skalf þegar hún yfirgaf vagn- inn og gekk upp tröppuna. Þar stóð einhver við dyrnar, en hún þorði ekki að líta upp. Föl og skjálfandi stóð hún þar nið.urlút. Hendi lyfti blæjunni frá andlitinu, sem nú sást glögt, umkringt dökkum hárlokkum. “Vertu velkomin, barnið mitt.” Þessi heálsan ómaði með rödd, sem var djúp og sterk, en jafn blíð og kvenrödd. Effie leit upp. Hár maður með stóra andlitsdrætti, roöa í kinnum, blá augu og hvítt hár, stóð fyrir framan hana. Það var ekki andlit, sem varð hrósað fyrir fegurð, en það var eitthvað í svip þesS, sem létti barninu andardráttinn. Svo fleygði h.ún sér til hinna framré'ttu handleggja — hún var nú heima. Hann var gamall maður, hér um bil 65 ára, en hár og þreklega vaxinn og hraustlegur, hið reglubundna líf hans gerði hann að útliti tíu árum yngri. Eitthvað blikaði í augum hans, þegar hann tók Effie í faðm sinn og bar hana inn í liúsið. Hann flutti stól að ofninum og settist á hann með hana. Með (\æfðum en ekki klaufalegum fingrum, færði hann hana ur kápunni og tók af henni hattinn, lyfti svo and- Uti hennar frá özl sinni og horfði a þaö lengi og rannsakandi. Á breiða enninu hennar las hann að hún væri vel skynsöm, bliðar tdfmn- ingar á dráttunum kringum munninn, og ro- lega auðmýkt í fögru augunum. “Segðu mér nafn þitt, barmð mitt. “Effie.” “Og hvað ertu gömul?” “Fimtán ára. Eg er mjög lítll, en eg er ekki og hefi aldrei verið heilsugoð.” “Og svo hefir verið dekrað við þig og ger !11 ^ nún roðnaði og glöggséði gamli maðurmn las.þar svarið við spurningu sinni. “Svo það hefir ekki verið dekrað við þig?” • “Það var mér að kenna,” sagði hún, eg var önug og leiðinleg, ólík hinum. “Hverjum hinum?” Henni þótti vænt um að hæíta að tala um sjálfa sig, og fór að segja honum frá fallegu systrunum sínum, hvað þær væri alúðlegar og fullkomnar. Svo lýsti hún móður sinni, unz gamli maðurinn undraðist yfir- hinni miklu ást, sem orð hennar lýstu. “Ef þér hefir þótt svona vænt um þær, því komst þú ^iá hingað?” Þessi skyndilega spurning kom henni í engin vandræði. Með barnslegri djörfung • sagði liún: “Þú lofaðir þeim styrk, ef einhver vildi koma, og mamma átti hægast með að missa mig. Blanche ætlar bráðum að giftast, og Lára geng- ur enn þa í skóla. Auk þessar eru þær allar fallegar, nema eg.” “Ó!” Nú varö löng þögn. Einhver eðlisávísun sagði Effie, að frænda hennar líkaöi að halda henni í faðmi sínum, og hún horfði á eldinn, þangað til hún þreytt, eftir ferðina lokaði aug- unum, og í fyrsta skifti á æfi sofnaði hún í al- úðlegum faðmi. Marshall gamli sat kyr. Honum líkaði ekki kona bróðursonar síns. Hann þekti hana sem skrautgjarna, hégómlega samkvæm- iskonu, og bréf hans var niðurstaðan af ná- kvæmri hugsun. “Nú,” sagði hann við sjálfan sig, um leið og hann braut samah bréfið, “ef hún elskar börnin sín, reiðist hún og neitar að selja mér eitt þeirra, og eg ætla að senda henni peninga árlega til þess, að hún eti alið þau upp sóma- samlega. Ef henni þykir ekki vænt um þau, get eg að minsta kosti reynt að gera eitt þeirra gæfuríkt.”

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.