Heimskringla - 09.12.1925, Page 8

Heimskringla - 09.12.1925, Page 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA /VINNIPEG, 9. DESEMBER 1925 H. Verkstæíl: sm>a*/2 Vernon Flnce The Time Shop Straumfjörtí, eigandi. 5 gullinuna-atÍgeriUrt Arciftaulegt Terk. Heimili: Ö403 20th Ave. N. W. SEATTLE WASH. J. ti Fjær og nær Hinir fögru og vinsælu íslenzku mánaðardagar, er séra Rögnvaldur Pétursson hefir gefiö út, nokkur 16. þessa niánaðar, eftir miðdag og að kvöldi þess dags. Xgóðinn, verður þá lagður i Tribune Enipty Stocking Fund og verður varið til ; þess að kaupa jólagjafir handa fá- tækum og munaðarla.usum börnum. Svo hrifnir voru fjöldi áhorfenda af leiknum að þeir kváðust aldrei betur hafa skemt sér í' leikhúsi í Winnipeg, og er þá nokkuð mikið sagt. Þess ber auðvitað að gæta að J>að að framleiða leik á leiksviði svo vél takist, er afleiðing af þré- földum .andlegum fimleíka: I fyrsta lagi hjá höfundinum sem hefir va.rið oft löngum tíma og hugsun í undanfarin ár, eru nú komnir á ( semja leikritið. I öðru lagi hjá markaðinn. F.r það árgangurinn þ€',TI sem stjórnar og æfir leikflokk- 1926. Þeir ættu sérstaklega nú inn> °S IiSgur 1 lærd6mi hans °S að vera aufúsugestir á hverju ís-, hugmyndum um undirbúning leik- lenzku heimili hér vestra, sökum þess sviSsins. I þriðja l.ngi hjá leik- að nú eru myndir þær er á þá eru e,,dunum sjálfum sem hafa eytt vik- prentaðar, af Vestur-Islendingum,1 uni saman 1 Þaö að íklæðast miðils- eldri og yngri, í sambandi við 50 ára ^ hjúp hugmynda höfundarins og landnámsafmælið, er haldið var há- ' &föra. þær að lifandi mynd. Þega: tíðlegt r sumar, og til minningar uni þetta er athugað, og svo lika hitt, þa.ð og af mönnum er að þvi stuð!- ; að ÞeS'ar dæmt er um hvort leikui uðu. Myndirnar eru af þessum|”hnii tehist vel eða ekki, verður dóm- mönnum : William Taylor; John 1 t,rinn ekki vísindaleg sönnun v*ð mn vann Mrs. Margrét Anderson,1 því, .að leita að fyrsta uppruna hinn.t 48 Ellen Street. Vann bún á nr. 80. TIL JÖLAGJAFA. Niður hjarnið. Skáldsaga eftir eftir Gunnar Benediktsson ný- útkomin ...... ...... $2.00 Nýju Skólaljóðin .... .r.sv,.... $1.00 Ólafur S. Thofgcirsson. 674 Sargent Ave., Wpeg. fjölmörgu ættliða lifveranna á hnetti vorum. Og snú.ast tvær hin- ar síðustu tilgátur um uppruna lífs- ins, er nefndar voru hér að framan, því nær eingöngu að leit þessari. — Þá fyrst, er. jarðfræðin og efn.a- fræðin eru komnar af barnsaldrin- um, fara hugmyndir mann um aldur og uppruna lífs og lífvera að styðj- ast við þekkingu. Tilgátuma.iy eru nú ekki lengur gerðar út í bláinn. — Efnafræðingar taka nú að rýnast eftir og stæla aðferðir náttúrunnar til þess- að framleið,a. efni þau, er nefnd eru lífræn efni. Svo eru fræðigreinar þessar ungar, að ■heita má að það sé ekki fyr en um miðbik 19. aldar, að rekspölur kemst á rannsóknir viðvíkj.andi þriðju 'hug- rnyndinni, er nefnd var hér að fram- an, um uppruna lífs á jörðu. — Samkvæmt kenningum Laplace er sólkerfi vort rnyndað úr himinþoku, TIL MINNIS. “Sögu”lausir menr. eru eins og skottlausi refurinn. ’ Kantu þá sögu? Ert þú áskrifandi “Sögu?” Söguþjóð I les “Sögu !” Það kostar að eins tvo dali um árið ,a.ð sitja á Sökkvabekk með “Sögu.” Greyptu nafn þitt á “Sögu”spjöld- in. Þar geymist það bezt. Vertu fyrstur manna í héraði þínu að eignast “Sögu” og lesa hana. sjálfum þér og öðrum til gagns og| gleði á heimilinu og á samkomunum.; er runnið hefir saman og orðið úr Taylor; Sigtryggi Jónassyni; Einari Jóassyni; Olafi Olafssyni frá Espi- hóli; Birni Péturssyni, írá Eiðum; sér.a Páli Þorlákssyni; séra Jóni Bjarnasyni; séra Magnúsi J. Ska.pta- son; Jóhanni Magnúsi Bjarnasyni; Jóhannesi Sigurðssyni; Sveini Thorvaldssyni, og Vilhjálmi Stef- ánssyni. Stutt æfiágrip fylgir hverri mynd. Menn geta fengið þessa mánaðar- daga, er að eins kosta 50 cent, með því að snúa sér trl ráðsmanns Hkr. hr. Jakobs Kristjánssonar er annast um útsendingu þeirra, þareð sóttkví liggur um heimili síra Rögnvaldar Péturssonar. Menn eru beðnir að rnuna eftir æfinjgunum. sent glíufélagið Sleipn- ir heldur í kj.a.llarasal Sambands- 9cirkjunna>r á hverjum íjmtudegi. Ungir nrenn og unglingar bætast við í hópinn, og en,ginn íslenzkur piltur ætti að sitja §ig úr færi að nota þessi kvöld til þess að stæla, herða og prýð.a líkama sinn. Auk þess að temja sér íslenzka glímu geta fé- lagsnienn fengiö ágæta tilsögn i hnefleikum og “Catch as catch can” hjá hinum ágæta. og góðkunna glimumeistara Pétri Sigurðssyni. hellum ekki leik aP leiksviðinu i prófgLas til þess að rannsaka inni- hald þess, nema þá í andlegum skiln- ingi — þá sést það glögt að það eru | áhrifin sem mest er um vert. Dóm- ■ urinn er ekki óháður vegna þess að ' hann verðttr ekki sannaður vísinda- lega, en áhrifin sem leikurinn hafði á okkur finnum við og dæmum svo. Það eru þessi góðu áhrif sem ieilcúrinn “A Pair of Spectacles” hef- ir á áhorfendurna sem veldur því að honum er álstaðar hrósað þar sent hann er leikinn af Blinda leikflokkn- « um. Og enn þá gefst kostur á að sjá leikinn bæði í Brandon og hér í Winnip^g (á Walker leikhúsinuL Leiksýningunni er stjórnað af hr. Ölafi A. Eggertssyni. sem æfir flokkinn af mikilli snild. Þ.að er eftirtektavert og hrósvert, að arðinum af sýningu leiksinS i Walker leikhúsinu þann 16. þ. m. verður varið til Tribunc Empty Stocking Fttnd. H. E. 'Saga”, 732 McGee St., Winnipeg. Athugið. Allir þeir, sem keypt hafa ljóðmæ! mín “Hljómbrot” og hafa enn ekki! skoðanir um a'ldur jarSa.r. glóandi hnettir. ( Kólna. hnettir þessir smám saman, og myndast þá skorpa á yfirborði þeirra. — Þannig er jörðin til orðin. Skiftar eru Telur borgað þau, eru hérmeð vinsam- 1 lega beðnir að senda andvirði | nefndrar bókar (við fvrsta tækifæri) tif undirritaðs að 854 Banning Str. Winnipeg. M. Markússon. Blindi leikflokkurinn. Fyrir rúmum mánuði síðan var í Heimslír. getið um að blindi Jeik- flokkurinn í Winnipeg (The Winnipeö' Blind Players) hefði getið sér ágæt- ar; orðstir er þeir léku “Gleraugun'’ (A Pair of Spectacles) í Playhouse leikhúsinu í Winnipeg, 24. október s. 1. Var þá einnig drepið á efni og gefið stutt ágrip af leikritinu. Þess! leikur var endurtekinn í Goodtempl- arahúsinu 5. nóv. og tókst ágætlega. Á laúgardaiginn þann • 12. þessa mánaðar ætlar flokkurinn að sýna hann í Brandon. Þar næst kemur flokkurinn aftur til Winnipeg og sýn- ir leikinn í Walker leikhúsinu þann Ungmeyjafélagið Aldan heldur fund, miðvikudaginn 16. þ. m., kl. 8 síð- degis, ag heimili Emily Anderson, 605 Agnes St. Eldur kom upp í húsi Óia Arason- ar, sex mílur suður a.f Glenboro, sunnudagsnóttina 29. nóv.. kl. 3. Fólk bjargaðist með naumindum, en Mr. Arason varð yfirkominn af reyk við björguna.rtilraunir, svo að hann hef- ir legið hættulega veikur síðan. Síðara hefti fyrsta árgangs “Sögu”, tímaritsins er Þ. Þ. Þor- steinsson skáld gefur út, er nú alveg nýlega komið á markaðinn. Höfum vér enn ekki haft tíma til þess að lesa það með þeirri athygli, er ,það verðskuldar,' en óhætt er að full- yrða að þar er ágætur jólagestur á ferðinni til ^íslenzkra heimila. Efnið er fjölbreytt, langmest skrifað og þýtt ,af höfundinum sjálfum, sent er alknnur smekk og gáfumaður. Alveg Ijómandifalleg jólasaga er þar t. d., um köttinn Hring, ásamt fleiri sög um, gamansömum og alvörugefnum. Hver sem kaupir, gerir með því sjálfum sér greiða, meiri en höfund- inum, en á því byggist tilveru- og starfsréttur höfundarins. ABRAHAM LINCOLN Æfisaga í bandi ........ $3.00 VORMEfJN ISLANDS I bandi ......... $2.75 Þetta eru beztu jólagafirnar sem þú getur sent' vinum og vandamönnum. Jón FI. Gíslason 409 Great West Perm't Bldg., Wihnipeg, Man. Helztu tilgátur fJo.s.frv. (Frarnh. frá 7. síðu) Ungynennafélagið Aldan þakkar öllurn, er komu á basar félagsins á mánudags- og þriðjudagskvöld. Sess- una sem dregið var um hlaut Mrs. Thorkelsson, 738 Arlington Street, og vann hún á nr. 137. Borðdregil- David Cooper C.A. Preeident Verxlunarþekking þýðir til þin glæeilegri framtíð, betri etöðu, hærra kaup, meira traust. Me8 henni getur þú komist á rétta hillu i þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verslunarþekkingu meö þvi »C ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verslunarskóli í Canada. JOl NEW ENDERTON BLDO. Portage and Hargrave (næst vlð Eaton) StMI A 3031 Miss H. Kristjánsson Kennir Kjólasaum Vinnustofa 582 Sargent Ave., Talsími A-2174. Beauty Parlor wtll be opened the 9th of October at 623 SlftGKNT AVE. MABCEIi, JBOn, CIJRL, *0-30 and Beauty Culture ln all braches. Hours: 10 A.M. to 6 P.M. ^xcept Saturdays to 9 P-M. For appolntment Phone B 8013. Einhver einkennilegasta breyti- þróunin á. þessu sviði er kenning Buffons (1707—1788). Buffon var einhver hinn merkasti náttúrufræð- ingur Frákka á 18. öldinni, og hinn skarpvitrasti maður. Hann gat ekki felt sig við tilgátuna um skyndi- lífgun eins og hún v.ar víðtækust, en hallaðist frekar að síðari tilgát- unni um að líf kviknaði úr mold fyr- ir samruna hinna lífþrungnustu efna jarðar. Hann sætti sig þó ekki til lengdar við þessa hugmynd, en breytti henni á þann veg, að hin líf- þrungnu efni, er líf gæti af kvikaað, væri ekki í jörð að finna, en í lík- ömum lifandi vera. Hinar óbrotn- ustu sameindir efní’s hugsar Buffon sér eins og f^ldar í sérstæð mót í líkama sérhverrar lífveru; þegar.. líf- veran deyr og líkami hennar rotnar, þá leysast þessar frumeindir úr skorðum þeim, er þær áttu sér, en þær deyja ekRi; þær eru eigin lífi gæddar og breytast ekki, þótt lík- aminn deyi. J’egar frumeindirnar losna úr læðingi losast úr samböndum þeim, er þær störfuðu í, meðan líf- veran var í fullu fjöri, þá eru þær til taks að mynda nýj-a.r lifverur, nýja líkami, og starfa að vexti og viðgangi þeirra. Buffon áleit að þessar frumagnir iif.anda lífs gætu eigi kviknað af sjálfsdáðum né myndast af “dauðu” efni. Hér er því eigi aðeins unt líf rænt, heldur og um Kfandi, líffrjótt efni eða efnistengd að ræða. Og efni þetta er ódaitðlegt. En Buff- on reynir ekki a.ð leysa ráðgátuna ttnt tilkomu hins fyrsta lífsneista á jarðríki, um uppruna hinnar fyrstu lifveru. Skoðun Buffahs átti allmilolu gengi að fagna meðal franskra visinda- manna frám yfir miðja 19. öld, það er að segja þangað til Pasteur var búinn að sýna fram á það með rannsóknum sínum, að hún átti við engin rök að styðjast . Enda var þá og lífeðlisfræðin búin að sýna. frant á það, að viðkoma lífs verður að eins með þrennu móti: frumu- skifting, frjótímgun og eggtímgun. Má minna á, að náttúrufræðingurinn Schvvann reit árið 1839: 1. Allar Jif- andi verur eru bygðar úr frumum. 2. Allar lifandi verur framleiða frumur. 3. Allar lifandi verur eru upphaflega að eins einfruma. Fara því vísindamenn nú að snúa sér að Lightning Shoe Repairing Slmi N-l>704 32S HarKrave St., (NAlægt Elllee) Skór ok stíKvél l>úin til eftir mAli IJtió eftir f6tla>kninKum. KAUPIÐ JOLATRE AF J W Thorgeirsson Sölupláss á móti Gootemplarahúsinu. Verð frá 25 cent og upp. Sent lieini ef óskað er. Sími J-1869. Kelvin lávarður hann um 20 miljónir ára, en margir jarðfræðingar álíta að nær 40 miljónir ára sé eigi ólík- legur aldur. Þá er hitinn tók .að minka, hafa lifsskilyrði smám saman myndast á yfirborði jarðar og lifandi efni og lífverur komið fram. I allra elztu jarðlögum finnast engin vegsum merki lifandi lífs, engir 'steingjörv- ingar. Auðvitað er þetta ekki næg sönnun þess, að líf hafi þá eigi átt sér stað á jörðu. En hafi ein- hverjar lífverur þá verið til orðnar, hljóta þær að hafa verið einkar ó- fullkomnar, og þess eðlis, að þær gátu hvorki orðið að steingjörving- um né eftirlátið varanleg merki um sjálfar, sig. — Öðru máli er að gegna með næst elztu jarðtímabilin: I jarðlögum frá þeim tíma finnast svo margir stein- gervingar jurta og lægri dýra, að fræðimenn telja að rekja megi upp- tök allra aðalflokka nútímans bæði í dýra- og jurtaríki frá tegundum þeim, er þá bygðu hnött vorn. Ætlanir fræðimanna um uppruna lifs á jörðu og eðli þess hafa eigi allar hallast á eina sveif. Má skifta. þei'm í tvo aðalflokka, efnishyggju- og andhyggjuflokk. Efnishyggju- menn álíta, að Jifið sjálft sé eðlileg og afleidd eigind af myndum ýmsra lífrænna efna úr ólífrænum efnum og samruna vissra tegunda lífrænna efna. Verði þá fyrst lifandi efni og síðan lífvera — en hún daifni og þróist samhljóða órjúfanlegu lög- máli efna þeirra, er fyrirfinnast í sjálfri henni og í umhverfi hennar. Skapist svo fjölbreytni jurta og dýra fyrir efnisbreytingar einar í og eink- um umhverfis lífverurnar. Andhyggjumenn þar á móti ætla, að lífið sé eilíft frá upphafi, sé sjálfstætt* og sérstakt náttúruafl á •svipaðan hátt og raforka eða þyngd- arafl. Taki lífsaflið á sig stundar- gervi efnis hér í efnisheimi, og lúti efnið gjörsamlega eðli og lögmáli lífsins. Efnishyggjumenn éru í miklum meiri hluta á þessu sviði, og eigi er þvi að neita, að þeir standa enn sem komið er á raunvísindalegri grund- velli en andhyggjumenn, þá er um uppruna jarðlifs er að ræða. Afdrií þess láta þeir enn sem komið er minna til sín taka. Andhyggju- meftn virðast þar á mót æ meir snúa sér frá sjálfri ráðgátunni um upp- rtma lífsins og beina æ meir athygli sinni að framhaldi þess og afdrif- um eftir dauðann. Kenningar þessara tveggja flokka hafa jafnan verið nefndar vélræn og andræn. Hefur vélræna kenningin á hástigi sínu leitt til þess, að álíta allar líf- verur haganlega og fjölbreyttar vél- ar, sannnefnd völundarsmíði. And- ræna kenningin — Vitalismen — íeiddi smám saman til þess að álíta, að alger aðgreining væri milli líf- ræns og ólífræns efnis, milli hinnar lifandi og dauðu náttúru. Fór hítri þar í öfgar, er féllu um sjálfa sig, er reynsla fékst fyrir því, að ólif- ræn efni umbreytast stöuðgt í lífræn efni á ýmsan hátt, t. d. fyrir sam- starf blaðgrænu jurtanna og sólar- ljóssins. — Framh. Frá íslandi. Jakob Kristinsson og frú hans, votu meðal farþegja á Botníu til út- landa. í fyrradag. Þau ætla fyrst um Leith til Lundúna, þaðan til Parísar og ítalíu. Dvelur frúin í Italíu meðan séra Jakob fer til Egypta- lands og Indlands. Hann ætlar ,að dvelja hálfsmánaðartíma í Egypta- landi og sex .vikna, tíma í Indlandi. W0NDERLAND THEATRE FImtu-f fÖNtu- laii|?ardagr í þessarl viku: 4<Code of the West” eftir Zane Grey leikinn af Owen Moore. Constance Bennett. Mabel Ballin. einulg: 7. partur "The 40th Daor’' og "Our Gang” gamanmynd Fréttamynd. »lAnu_, þrlfiju- «« miövlkudaK í næstu viku: Gloria Swanson í "The Coast of Folly” ' “Pacemakers” og skopmynd. SkrifMtofutímnr: !>—12 «s 1_6,30 EiunÍK kvuiilin ef lexkt er. Dr. G. Albert Fóta.sórfra^ölnjBfur. Sfm I A-4021 •38 Somerset llldgr., YVlnnlpe*?* sergremv () Hæsta verð borgað, þegar þér sendið alifugla yðar:— Turkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Ennig RJÓMA, Egg og Smjör. Til T. Elliott Produce Co., Ltd. 57 Victoria Street Winnipeg, Man- OK I KAUPIÐ REMINGTON HANDBÆRA RITVÉL Nothæf við:— NÁM — VERZLUN — EINKABRJEF og SKJÖL. Borgunarskilmálar, ef æskt er. REMINGTON TYPEWRITER CO. OF CANADA, LTD. 210 Notre Dame Ave. Winnipeg, Man. í ► <D Swedish American Line | i ♦f f f s X f f f f f ♦;♦ TIL f S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50. Siglingar frá New York: Miðvikudag, 9 des., m-s. “GRIPSHOLM” (nýtt) "Þriðjudag, 5. jan. 1926, “STOCKHOLM” Fimtudag, 14. jan., M. S. “GRIPSHOLM” Laugardag, 6. febr., S.S. “DROTTNINGHOLM” **Kemur við í Halifax, Canada,-á austurleið. SWEDISH AMERICAN LINE 470 MAIN STREET, McCOMIl ÆTIÐ | Oviðjaf nanleg kaup VerÖ vort er lægra en útsöluverB í öðrum verzlunum. HUGSIÐ! Beztu Karlmanna Föt og Yfirfrakkar $30 HUNDHUft €li A« VELJA Vér erum Avalt A undnn meö l»e/,la knrlmannafntnaó A .veröl fcem ekki fæst annarstaöar. Sparna'ður viö verzlunina svo sem lág húsaleiga ódýr búöargögn, ódyrar auglýsingar, peningaverzlun, mikil umsetning, inn kaup í stór- Umog ágóöi, gera oss mögulegt aö selja á mikiö Iægra veröi. Vór Mkriimnm ekkl — Vér liyggjum fyrlr frnmtfóina* Komió og MjAlfi. I»ér veróió ekklfyrlr vonbrigiium, Scanlan & McComb ódyrari BETRI KAIiLMANNAFÖT 357 POIITAGF* AVENIIE. Horniö á Carlton. i $35 j í FÖTIN FARA IIETUR ÞÉR SPARIÐ MEIRA ►(Ö

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.