Heimskringla - 06.01.1926, Síða 5

Heimskringla - 06.01.1926, Síða 5
WINNIPEG 6. JANUAR 1926. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. inga 300,000 menn og Frakka ekki færri. Af 19,500 fermílum af Frakk- 3andi, sem ÞjótSverjar þá héldu, tóku samherjar í þessu áhlaupi 8J4 fer- mílu. Hann ber það fram, aS bæði stjórnirna.r og herrátSiíS hafi vitað að þetta var tilgangslaust, nema hvað á- starulið heimafyrir krafðist stór- tekta. Sama mxetti kanske segja um Somme-bardagann 1916. H. G. Wells segir (sbr. “The Outline of History”) a® brezkir herforingjar hafi sóað fleiri mannslífum fyrsta daginn af þessu áhlaupi, en h^fi farist í allri frönsku stjórnarbyltingunni. ¥ ¥ ¥ 1 Svo átakanlegt sem þetta er, þá er ekki síður grátlegt að hugsa til þess, ve óhöndulega tókst þar sem búast mátti við verulegum árangri. Hvergi var þetta augljósara en í áhlaupunum á Hellusundin (Dardanelles). Hvað eftir annaS lá Englendum og Frökk- v um leiSin opin til MiklagarSs, meS öllu því, sem aSgangur aS Svartahaf inu fól í sér. Ekkert var þýSingar- meira en aS ná sambandi viS Rússa, sem börSust vopnalitlir og liSu stór- tjón þess vegna. HefSi leiSin opn- ast, er þaS sennilegast, aS stríSiS hefði orSiS árinu styttra, og miljón- ir manna haldiS lífi, sem síSar aS velli lögSust. Tyrkir hefSu aS miklu leyti verig úr sögunni; Búlg- aría, Grikkland, Rúmenía og Svart- fellingar — hefSu öll lagt leiSir sín- ar meS samherjum. Partur af Aust- urríki hefSi kanske slitiS sambandi. En ekkert af þessu gat orSiS, þó aS bæSi Tyrkir og ÞjóSverjar byggj ust fyllilega viS því. Enda stóð lít- ið í veginum, nema áræðisleysi flota- ráSsins og foringjanna. Gallipoli- sundiS og skagann matti kaupa lágu verði á sínum tíma, þó aS áSur en yfir lyki kostaSi herferSin 150,000 mannslíf og nokkur skip — aS árang- urslausu. ¥ ¥ ¥ * Flotanum einum var auSgert aS hrjótast í igegnum sundin (sbr. bók Liman von Sanders, þýzka yfirhers- höfSingjans fyrir liSi Tyrkja). Verk flotans hefSi þó veriS mikiS auSveW- ara, hefSi herinn tekiS skagann og stýrt skothríðinni, auk þess aS varna virkjunum matar og skotfæra. En af því aS ekkert varS gert í tíma, fyrir ósamkomulagi heimafyrir, komu Tyrkir sér svo fyrir, aS á endanum reyndist ómögulegt aS hrekja þá í hurtu. Þó hefSi þetta vel mátt tak- ast í byrjun, nema fyrir óbilgirni og ufstæki Rússa, sem þverneituðu aS Grikkir fengju að 'leggja her til, þeg ar þaS bauSst. Rússar vildu ekki fyrir nokkurn mun a.S Konstantin Grikkjakonungur næSi fyrstur til áfiklagarðs. Einn góðviðrisdag lentu Englending ar 20,000 mönnum á skaganum (viS Suvla Bay) mótspyrnulaust. StóS þá milli þeirra og takmarksins1 mikla 1800 illa búnir Tyrkir, en aSalherinn 1 tveggja dagleiða fjarlægS. Þessi hrezki her, sem ve'l hefSi mátt kom- ast aS þvi marki, sem aS var stefnt, sólaði sig viS böS og leiki á strönd- inni í 48 klukkustundir. Þegar loks var brugðiS viS, var alt um seinan. Ló komst nokkur hluti hersins upp þangaS, sem á öllu reiS aS komast, en hann var ekki fyr kominn upp en aS flotinn lét stórskotin dynja, og mátti hann því ekki haldast þar viS. Gg hvernig sem reynt va.r, náðist hæðin aldrei aftur. ¥ ¥ ¥ Og á þessa leiS var stríSiS sótt, °g unniS. Hvert glappaskotið, öðru hróplegra, r.ak annaS. ViS skamm- hygnina og meSalmenskuna bættist svo öfundsýkin, tortrygnin og ósam- homulagig milli þjóðanna, sem loks ætlaði ollu aS koma fyrir kattarnef. ^lenn hefir kanske furSaS á því, aS sv° dugleg þjóS sem Bandaríkin skyldu liggja á liSi sínu, aS miklu leyti, frá þvi aS þau sögðu striS á hendur, í april 1917, þangaS til seint Um sumariS (í september) 1918. Þeir sem forvitnir eru aS vita sannleikann í því máli, ættu aS lesa “The Inside Story of the A. E. F.”, eftir George Pottullo, sem er algerlega ábyggileg skýrsla um fundi herráðsins, bæði áSur og eftir aS Foch tók viS völd- um. Bandaríkin kröfSust þess, aS fá aS nota sinn her sem sérstaka deild (separate unit), en til slíks voru Frakkar og Englendingar ó- fáanlegir, og vildu skifta bandarísk- um herdeildum og sameina þær enska og franska hernum. Og þar viS sat, og sæti Hklega enn, nema, fyrir hættuna ógurlegu, sem dundi yfir í marzmánuSi 1918. Þó fékk Banda- rikjaherinn aldrei fyllilega aS njóta sin, fyr en við St. Mihiel, i septem- ber. Og nokkuS kemur þaS kynlega fyrir sjónir nú, aS þjóSirna.r skyldu þurfa aS “ragast” um sæmilega leigu fyrir skotgrafirnar á velli) * ¥ ¥ Saga striðsins, þegar öllu er á botn hvolft, er ekki þess eðlis, aS hún auki traust eða. ást til valdhafanna. Um hreysti og þol liSsmannanna' er engum blöSum ag fletta; en oft mátti iitlu muna, aS þetta dygði ekki til, þegar alt var i handaskolum hjá þeim, sem ráðin lögSu. Og ótvírætt er þaS, ef telja má álit Winston Churchill fullgilt, aS þaS eina, sepi" bjargaði bandaþjóSunum og heim- inum frá sigri ÞjóSverja, va.r ger- ræði þýzka herráSsins sjálfs — í þvi: fyrst, aS leggja leiS sina í gegn um Belgíu, í staS þess aS biSa árás- ar frá Frökkum; og í öðru lagi, aS æsa Bandaríkin til beintiar þátttöku meS neSansjávarhernaðinum. Nema fyrir þetta tvent er þaS sennilegast, aS þeir hefSu aldrei orSiS yfirunnir. ----------x---------- Hugrúnar til Þ. Þ. Þ. Haf ekki afkomuna mikla, en myndarbrag á öllu. 2. Lát oss ekki koma í hug, aS “Saga” sé óvönduS (í sér, t. d. þjófur eSa lygari). 3. Lát oss vinnast tími til aS minn- ast á- hiS þarfa og snja.Ha í “Sögu”. 4. Lát persónur allar halda sér vel (í hornin á heimskunni og skottiS á ihaldsseminni). Og inunu þær taka laun sin fyrir þá lífsstefnu. 5. Nota ekki orSatiltæki ('eða orSa- uppátæki) íslenzkrar alþýðu. Menta menn Islands gera sér alþýSumáliS aS góSu; en þaS verður létt á metun- um hjá aSalritstjórum. 6. Hafir þú ort eitt gott kvæði, og yrkir þú annaS, þá ber þessi tvö kvæði saman, og sé þaS síðara lak- ara því fyrra, skaltu brenna það á báli. Alt verður aS vera bezt. 7. Legg höfuS á bringu og veltu vöngum, áður en “aðal” púnktarnir fara frá þér! 8. Gleym öllu umstangi Vestur-Is- lendinga, bæði t Transcona- og kirkju málurn. 9. Ber ekkert fram af sársauka þinnar eigin-sálar út af trúarlegu á- standi samlanda þinna. 10. Gæt þess vel, hverjar hugmynd- ir þínar eru, áSur en þær eru sett- ar fram (gerast framsettai'?). Vinsamlegast. J. P. Pálsson. ----------x---------- Sameiningarefnið. Þaö lítur svo út sem athugasemd^ mina.r í Hkr. 2. des. s.l., viö grein héraSslæknis Steingr. Matthiassonar, ‘1Frá heimllisháttum Vestur-ilslend- inga”, hafi orðið ýmsum hér hneyksl unarhella. Pennar fjúka. á loft og hver ritgarpurinn eftir annan þeysir fram á vígvöllinn. 'Tveir hafa. þegar lielt yfir mig úr skálunt reiði sinnar. Séra Rögnv. Pétursson í Hkr. 16. des, og ein- hver Lárus Guömundsson í Lögbergi 16. des., háaldraður maSttr, eftir því sem hann sjálfur segir.. Hann end- ar með aS skora mig á hólm, og er auðsjáanlega hinn mesti fjör- og bardagamaður. “Berig mig í slark- ið,” er haft eftir karli, sem lagstur var í kör. AS undanskildum þeim hluta grein- ar L. G., þar sem hann lýsir aístöðu sinni til Islands, og gerir nokkurs- konar góSgerða-reikningsskil milli Austur- og Vestur-lslendfnga, — sem mér hvorttveggja. þóttf fjarska fróð- legt aS lesa, og tel heppilegt aS hann skyldi fá tækifæri til aS koma á prent — eru þessar tvær greinar nauSalík- ar hvor annari, og má heita aS höf- undarnir séu svo hjartanlega. sam- radda og sammála, aS engu muni nema oröalagi. Get eg þvi, mér til hægðarauka, svaraS þeim báöum í senn, en vona, að gamli maöurinn þykkist ekki viS mig, þó eg haldi mér aS grein sr. R. P. Hún er skipulegar skrifuS, og ekki eins lopaleg átöku og hin. ASeins skal eg benda L. G. á, aS þaS er misskilningur hjá honum, aS eg sé aS tala um uppástungu úr ein- hvérri grein eftir Stgr. M. í ÞjóS- ræknisriti Vestur-Islendmga frá 1923. Eg er a.S tala um uppástungu hans í Lögbergi 23. okt. 1925. Og eg get ómögulega veriS L. G. sammála um, aS frekar beri aS álita þaS skoðun manna, er þeir hafa sagt fyrir tveimur árum, en þaS, sem þeir segja í dag. — Séra R. P. byrjar mál sitt meS þvi aS lýsa vanþóknun sinni á rithætti mínum. KveSur hann latínuskotinn og fullann af loddarayrSum. Til þess aS vera viss um, aS latirian í grein minni ekki fari fram hjá fljótfærn- um lesendum, tekur hann upp eftir mér, — aS visu bæSi á röngum staS og í röngu sambandi — einustu 2 — tv° — oröin, er þar fyrirfinnast. Eg þori að fullyrSa, a.S fjölmargir ó- sjálfrátt nota og flestir skilja bæöi þessi orS, og get eg því ekki gengiS inn í sjálfan mig af blygSun fyrir ag hafa tekiö þau mér í munn. AS þau fara svo í taugarna.r á séra R. P. get eg mér til aS stafi af leifum af gamalli vanþóknan, er prestar og lærSir menn höföu á aS sa.uðsvartur almúginn tæki sér á tungu þann lær- dóm, er þeir einir svo lengi sátu aS. En höf. huggar sig viS, aS eg hafi hér tjaldaS mestöllu er til var, og getur hann þar rétt til: “Látínan er list mæt “lögsnar BöSvar. “I henni eg kann ekki pa.r, BöSvar.” Svo eg^et lofaS aS láta mig ekki henda þá goðgá i annað sinn. En það er því miöur meira en eg get aS svo stöddu lofaS um “loddara- yrðin”. Eg skil nefnilega ekki gerla, viS hvaS presturinn á með þeim. Svo mikig skil eg þó, a.S þaS er eitthvaS fjarska ljótt. En þaS er mér vist svo samgróiö, eins og skammirnar skrattanum, aS eg kem ekki sjálfur auga á, og er Ieitt til aS vita, en ilt viS aS gera. — Þá segir sr. R. P. a.S grein min sé mannskemmingar og ósvífin persónu- leg árás á Stgr. Matth. Þessu verS eg ákveSið og algerlega aS mótmæla. Eg geröi aS umtalsefni vissa teg- und ritverka Stgr. M. yfirleitt, og umrædda Lögbergsgrein hans sér- staklega, og lastaði hvorttveggja. En enginn sanngjarn og heiöarlegur lesandi getur fundið þar nokkur hnjóðsyrði í garS Stgr. M. persónu- lega. Til þess aS taka af skariS, fer eg, meira aS segja, ma.klegum lofs- yrSum um hann sem mann og lækni. — AnnaS mál er þaS, aS ýmsum get- ur þótt greinin haröorS, og sumum um of, en þó áreiðanlega ekki skör framar en margar a.Srar blaSagrein- ar, sem jafnaðarlega eru lesnar hneykslislaust i vestur sem austur- íslenzku blöSunum. Hitt get eg svo vel skiliö, og hefi víst mátt vænta, aS friösömum og hógværum presti standi stuggur a.f öllum ritdeilum, og get eg aS þvi leyti skiliö ýnmgust sr. R. P. á grein minni. Þó finst mér, eftir þessu svari hans, aS ekki muni örvænt um, að hann eigi eftir aS komast yfir mesta hryllinginn. Og skyldi jafn- vel ekki furða, þótt svipaS færi þar og sumstaðar í fornsögunum, er menn, sem aldrei höföu mannsblóð séS, urðu hinir ótrauðustu bardaga- menn eftir fyrsta vigiS. Nú tilfærir höf. atriði, er eg fari rangt meS 5 grein Stgr. M. AnnaS þaS, að eg “gefj í skyn, aö TúS^.a.Ss- dæknirinn sé aS bera saman heimils- háttu Islendinga eystra og vestra, og hitt, aS eg telji hann vera aS lýsa heimaþjóSinni yfirleitt Hvort- tveggja er þetta heldur vandræSa- legt og smásmuglegt, “ok myndi eigi út leitat viðfanga, ef gnógt væri inni”. En það versta viS þaS er, aS hvorugt stendur í grein minni, og eru því vindhögg, sem ekki þurfa svars. — Sr. R. P. minnist á nýútkomna grein eftir próf. GuSm. Hannesson, er “Landhreinsun” heitir, í Almanaki Þjóövinafélagsins, og ætlar, meS því aS reka mig á stampinn, og sýna fram á, aS eg hljóti aS viröa aS vett- ugi alla íslenzka hreinlætis-umbóta- menn, og gera gys aö starfsemi þeirra. En honum hefir hér brugð- ist bogalistin; því i staðinn fyrir aö klekja á mér, hefir hann hér óvilj - andi brugöið upp skýru 'ljósi yfir þann mikla mismun, sem er á milli virkilegrar hreinlætisstarfsemí, og óþrifahugvekju Stgr. M. í umræddri Lögbergsgrein. Allir sjá muninn. Annar semur og birtir í því ritinu, sem kalla má einn af nauSsynjagrip- um islenzks heimilis, hvatningarorð og leiðbeiningar, um útrýmingu ó- þrifa, hvar og hvenær sem finnast. Leitast viö aö stemma á aS ósi. Tal- ar svo ag segja viS óþrifin sjálf. Hinn “fær sér efni til”, eins og sr. R. P. orSar þaS, í blaöagrein um heimilisháttu Vestur-íslendinga, að tala um og lýsa í einlægum frásagn- artón, verstu fátæktar- og sóöabæl- um Islands. (AS samhenginu til minnir þetta “hliöarhopp” héraðs- læknisins mig helzt á þegar-Pelissier í HeljarslóSarorrustu var að mæla fyrir minnum Eugeníu keisarafrúar, og stökk í miðri ræSunni yfir í a.S tala um hinn mikla fjárkláSa, sem grasseraöi á Islandi.) — Alt fram aS þessu skyldi maöur ætla, aS tilgangur sr. R. P. meS grein sinni, væri sá einn, aS halda uppi vörnum fyrir Stgr. ^l. En hér rek eg mig loks á tvær alvarlegar ásak- anir mér á hendur, sem mér viröast benda til, hvar fiskur liggi undir steini. Önnur er sú, aS mér ofbjóöi þrifn- aSurinn hér, og eg telji Stgr. M. fara “blygSunarla.usum lofsyröum” um heimilisþægindi efnaöra Vestur-Is- lendinga. Til þess aS sýna sem mesta sann- girni aS auöiö er, skal eg gera ráS fyrir aS séra R. P. virkilega meini þetta, þó nærri höggvi, aS hverjum þeim sé óbeinlínis brugSiS um vits- munaskort, sem slikur misskilningur er ætlaSur. Hverjum manni hlýtur aS vera augljóst, aS þaS eina, sem eg á við í þessu sambandi, er ag henda gaman aS þessum kafla Stgr. M., vegna þess aö eg álít flest af því, sem hann telur upp, sjálfsagt og al- kunnugt á sæmilega efnuöum heim- ilum, ekki eingöngu hér, heldur hvar sem er, og því of fáfengilegt til frá- sagnar, þar sem urn svo margt annaö mikilvægara mátti ræSa. — AnnaS eSa meira getur enginn úf úr oröum minum lesiS, sem eg vona aS sr. R. P. sannfærist um. — Þá viröist loks “Climax” greinar- innar koma, þar sem höf. færir til betra, máls, meö eftirfarandi prýöi- legum orSum, álit og ummæli í Vest- ur-Islendinga garS: “Vestur-lslendinga á aS aumkva, ef ckki blátt áfram skamma, en sist af öllu geta þess að þeir Jtafi reynst hér menn. ÞaS á aS segja, aS þeir standi ckki upp úr forinni— livorki hinni andlegu cSa hinni votu. ÞaS á aS segja, aS þeir hafi afmannast og orSiS aS engu. Það cr vitnisburðurinn valdi.’ (Let- urbreyting hér). Nú keyrir um þvert bak! Hvern- ig í ósköpunum getur maöurinn fund ið þessurn orSum sjnum staS? Mis- skilningur er hér óhugsanlegur. Hér er ekki nema tvennu til aö dreifa: AnnaShvort er sr. R. P. oröinn svo taugaskekinn og viökvæmur, af aS skima eftir árásum áVestur-Islend- inga, aS hann sér drauga viö ljósan dag, og verSur þá ekki mikið úr þjóðsæmdaræsingu minni, sem hann lætur serm sér ofbjóöi. Eöa þá, að hann er meö vitandi vilja aö reyna aS gera mig tortryggilegan í almenn- ings augum, nteS þvt aö 'leggja mér þessi orS i ntunn, og verður þaö þá aö teljast hfh megnasta óráövendni í rithætti, og sízt samboöiS kenni- manni og andlegum leiðtoga- —• Fleira held eg aö sé ekki í grein * < I A n I The Quaint Old Cap. I take an olden -casket Of quaintly-carven wood, It breathes a subtile odor Of something very good. Its little, homely treasures weave a tender, dreamy mood. An olden cap I find there Of quaintly odd design, As soft as silky lamb’s wool, and workmanship so fine — It wakes a quiver in my breast, It seems so strangely mine! A cylinder of silver All ornamented with The lettered name of one who was More dear than kin or kith; And tracings of a lovely dream Dreamed by some silversmith. A rich design of beauty As spacings will allow, AIl vines and leaves and flowers Like pedalled stars, — I trow They’re tracings of that lovely thing We call the “Baldurs-brá”. (And pictures come before me - Of mountains, hills and vales; Of streams and rivers leaping To seas with countless sails; And youths and maidens tending sheep On heights above the dales.) This cylinder of silver A silken tassel holds, A modest air pervading Its dainty, downy folds; A fitting thing to touch the cheeks Of fine, Icelandic molds. ¥ ¥ ¥ I close the olden casket Wherein the quaint cap lies. The wraith of reminiscence Grows indistinct and dies. And folded are the wings of dream. But mist is in my eyes. Qiristopher Johnston. i sr. R. P., er grein minni viSkemur. Eg sé ekki ástæðu til aS minnast á velvildarorðin til mín persónulega, sem hann kryddar mál sitt meS. — Hann gerir mig meöal annars áö hundi, — já, gott ef ekki dauðum hundi, en þó er sú málsgrein svo tor- ráöin, aS verið getur aö eg haldi lífi. — Sr. R. P. er einhversstaðar í grein sinni aS tala um, aS misjöfn sé menning og nenning manna. Eg er á sama máli. — — AS síöustu skal eg nota tæki- færiö til aS geta þess hér, aö sam- kvæmt yfirlýsingu ritstjóra Lögbergs er umrædd grein Stgr. M. tekin upp úr kvennablaSínu “Hlín”, en ekki send Lögbergi til birtingar af höf. sjálfum. Falla þvi aS sjálfsögðu niöur, og eru afturtekin ummæli þau, er aö því lúta í grein minni. Má ritstjórinn sjálfum sér um kenna, þar sem greinin er meS öllu ómerkt, aS eg ekki strax galt heiður þeim sem heiöur ber. (Ritstj. er aS tala urti “aSdróttun” í þess«r sa.mbandi, en það ber víst ba.ra að skilja sem fyndni.) En þeim félögum, sr. R. P. og L. G. hefir hér bæzt viö þriðji sam- herjinn, þar sem er ritstjóri Lög- pergs. ÞaS mun taliö meS nýung- «m hér vestra, aS sjá þessa þrjá menn á eitt sátta, og væri gleöilegt, ef héldist. En út af sameiningarefn- inu dettur mér i hug sagan af hon- um Óla Magedon. Öli Magedon er fábjáni heima í Reykjavík, sem gár- ungarnir skemta sér viS aS klæða upp í aflóga skra.utföt, hengja á blikk- medalíur, og yfir höfuS gera sein allra ankannalegastan. Eitt sinn lá amerískt skemtiskip á Reykjavíkurhöfn, og farþegar voru í landi aö skoSa bæinn. Einhver “globetrotter” uppgötvaöi óla, fór með hann ofan á brvggju, og þar stóS Öli mestan hluta dagsins frammi fyrir myndavélum. Hann lifði senni- legast einhvern sinn dýrölegasta dag, en mörgum, sem framhjá gekk, flaug fyrir hugskotssjónir, þegar fólkið færi aS sýna vinum sínutn ferða- endurminniíigarnar, og kæmi aS myndinni af honum Óla: “Sko, svona eru Islendingar.” ÞaS skín út úr grein sr. R. P., aS hann er á sama ntáli og ritstjóri Lög bergs og L. G., aS þaS sé réttmœtt og heþpilegt, aS birta slíkar greinar, sem Lögbergsgrein héraSslæknis Stgr. M. í blöSum hér vestra. Þeir vilja allir, þremenningarnir, halda myndinni a.f honum óla sem hæst á lofti. Mig langar til aS eyöileggja hana, hvar og hvenær sem eg sé 'hana. Aust-vestan. ---------x----------- Hveitisamlagið. Einn a.f stórkostum samlagssölunnar er borgunaraðferðin. Með gamla fyrir komulaginu áskotnaSist bóndanum fé einu sinni á ári. ÞaS var þegar hann seldi uppskeru sína. Vitanlega gátu sumir bændur fengiö lán til aS mæta. brýnustu þörfunum, ef á þurfti aS halda, en þá voru þeir venjulega neydd ir til aS borga gríöarháa vexti. Flestir bændur voru neyddir til aS selja korn sitt strax og þreskt var, til þess aö borga hanka- og önnur lán og skuldir. Af þessu leiddi aS korn hrúgaSist á markaöinn á þessum tima árs og verð- iö lækkaði þess vegna svo aS bórfdinn fíkk oft sáralítiö fyrir vinnu sína. Borgunarfyrirkomulagi samlagsins e/ þannig háttaS, aö bóndinn fær rif | lega fyrstu borgun, þegar hann af- hendir samlaginu korn sitt, sem venjulegá nægir fyrir brýnustu þörf- unum í bili. Síðat, venjulega á vor- in, fær hann aðra borgun, sem kem- ur sér vel um sáningartímann. Enn seinna fær hann frekari borganir, unz öHu, sent salan gefur í aSra hönd, hefir veriS útbýtt. I fyrra t. d var fyrsta orgunin $1.00, miðaS viS No. 1 Northern hveiti í Fort William. Ör.nur borgun, 35c, kom um vorið, þriöja borgun, 20c síSla sumars, og síöásta borgun, llc, um haustið. ÞaS er altnent viöurkent, ItæSi, af bænduntttn sjálfum, bankastjórum og kaupmönnum, aS samlags borgunar- aðferðin gerir bændunum mikiS auð- veldara aS fleyta búskapnum. Vafa- Iaust er þessi viöurkenning og skipu- legra verö á hveiti, aöalorsakimar fyrir hinni feikna meölimafjölgun, er 'hefir oröiS á síöasta ári. Lesendttr eru ámintir um aö þeim stendur til boöa að senda Heims- kringlu hvaða fyrirspurnir sem þeim þóknast samlaginu viðvíkjandi.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.