Heimskringla - 06.01.1926, Qupperneq 7
WINNIPEG 6. JANUAR 1926.
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSÍÐA.
Vísnakver Fornólfs.
KTekiS hér up ptil athugunar þeim
mörgu og góöu, er enn yrkja á ís-
lenzku hér vestra. — Hkr.)
Islendingar fegra óöum og full-
komna hversdagsmál sitt. Hafa þeir
gert það bæöi í ljóðum og lausri
ræöu, síðan á dögum viðreisnar-
manna. Átti Jónas Hallgrímsson
drjúgan þátt í því. Vann mjög aö
því að vanda má'lið — hversdagsmál
ið. Hann auðgaði það mörgum orð-
um og fögrum. En Jónasi beit hjör-
ínn betur en skyldi, er hann geystist
fram gegn rimnakveðskap og þuldi
reiðiiestur sinn yfir Sigurði Breið-
fjörð. Hann hjó þá því nær sundur
einn þann streng í hörp ísleftzkunn-
ar, er sizt skyldi höggvinn.
Sorglegt er, að Jónas Hallgrims-
son, er Unni þjóðinni og elskaði
tungu hennar, hefir o'rðið óbeinlínis
til þess að vinna þeim báðum tjón.
Er það sakir þess, að helzt til marg-
ir hafa anað blint af augum Jónas-
ar og því hafnað kostum rímna sem'
ókostum. Menn hafa látið sér iærast
að ha.fa ýmugust á Edduorðum og
fornum kenningum. Qg nú er svo
komig að allur þorri manna, er aíist
hefir upp í kaupstöðum, skilur naum-
ast kvæði sem “Lýsti sól stjörnu-
stól”. Mikill hluti xslenzkra bók-
menta, rimurnar, er að verða mönn-
um hulinn fjársjóður, eða því nær
sem væru rimurnar kveðnar á he-
breska tungu. Islendingar eru að
glata miklum h'luta tungunnar, skáld-
’skaparmálinu. Fjöldi manns lærir að
vísu eitt eða fleiri útlend tungumál,
en gleymir jafnframt hundruðum
gamalla orða, sem allur þorri manna
skildi fyrir nokkrum áratugum. Og
ef þessu heldur áfrain, fer svo, að
Islendingar þurfa að fá aftur mann
eða menn sunnan frá Danmörku, til
þess að láta kenna sér að leggja alla
rækt við tungu sina. Islenzk ljóða-
gerð, og þá ekki hvað sízt rímurnar,
yoru lengi einhver mesta mentalind
þjóðarinnar, áf því að þær knúðu
menn til þess að brjóta margt til
mergjar, vöndu þá á að hugsa.
Andi íslenzkrar ljóöagerðar er sem
örn og hugir manna erlingar, er hann
á að kenna flugið. Þaö bar að visu
við, að hann flaug lágt yíir leirum
lélegs kveöskapar. Hitt var þó oft,
að hann hóf sig hátt og horföi vítt.
Tylti hann sér þá stundum á tinda
fornra og fagurra. kenninga, bæöi
þeirra, er reknar eru og óreknar..
Urðu þá erlingar allir skygnir. Sáu
þeir svipi fornra sagna birtast sér
eins og í fjarsýn bak við yngri frá-
sagnir.
En nú hefir örnin lækkað flugið.
Þeir eru til, er segja. aö hann fljúgi
sjaldan og vappi aðeins um flat-
neskju hversdagsmáls. En hverju
sætir að hann hefir brugöiö svo hátt-
um? Það ætla sumir, að hann hafí
þreytt sig um of. En aðrir segja, ag
hann hafi verið reittur lifandi.
Mönnum mun verða þetta sýnu
Ijósara nú en nokkru sinn áður, er
þeir lesa Vísnakver Fornólfs. Bók
sú er rödd hrópandans, er þrumar nú
út yfir flatneskjuna. Þar stingur
mjög í stúf við flestan kveðskap, er
menn eiga nú að venjast. Mörgum
mun hlýna um hjartarætur, er forn
orð og gamlar og góðar kenningar
koma, — mér liggur við að segja
tlér er aðferðin' til
að lækna kviðslit/
Undravert hfljimeíinl Hem *£rhver
getur uotah vltS kvahn kvl'ÖMllt
er Mtóru eha hiuAu.
Kostar ekkert að reyna.
Kvi?5Blitit5 fólk.um alt landiB undr-
ast yflr hinum merkilegu afleitSing• er
fcessi einfalda at5fert5 vit5 kvitSsliti,
sem /er send, ókeypis til allra sem
skrifa eftir henni, hefir t>essi ein-
kennilega kvit5slitaa'8fer‘5 er mesta
blessun sem být5st kvit5slitnum monn-
um, konum og börnum. Þ»at5 er al-
ment álititS langbezta a?Sfert5in sem
fundin hefir verit5 upp, og gerir notk-
un á umbútSum ónautSsynlega.
Ekkert gerir hve slœmt kvit5slitit5 er
etia hve lengi þér hafitS haft þat5.
Ekkert hve margar tegundir af um-
bút5um þér hafit5 notat5, látit5 ekkert
hlndra yt5ur frá at5 fá þessar ftkeyplM
Lækningar. l>ó at5 þér haldit5 at5
bár séiitS ólæknandi. et5a hafit5 hnefa-
stórt kvitislit. Mun þessi einkenni-
lega atSfertS halda því svo í skefjum
at5 þér undrist yfir töframagni henn-
»r. Hún mun færa holdit5 þar sem
kvit5slltit5 er, svo í samt lag at5 þér
munut5 innan skams geta stundatS
hvat5a víimiu sem er eins og þér haf-
it5 aldrei verit5 kvit5slitinn.
I»ér getitS fengit5 ókeypis reynslu á
þessu ágæta styrkjandi metSali metS
því at5 eins atS senda nafn og áritan
yt5ar til W. A. COM.I.’VCJS, Ine., 1170 C.
ColllnKM IlulldliiK'* W«t«»rtovvn, Y.
Sendit5 enga peninga. Reynslan er ó-
keypis. Skrifit5 nú í dag. I>at5 get-
ur frelsat5 yt5»r frá at5 ganga met5
umbút5ir þat5 sem eftir er æfinnar.
Frekur — björn, bjarndýr, Hand-
— brosandi 4 móti þeim í þessum
Ijóðum Fornólfs.
Fornólfur yrkir ekki rímur, en
liann kann að meta kosti rímna,
skáldskaparmálið, sem á að ganga
eins og rauður þráöur gegnum ís-
lenzkan kveðskap. Skáldskaparmálið
er í raun og veru hátíða og þjóðbún-
ingur íslenzkunnar og hún klæðist
honum, er hún hefir mikið við. —
Iíenni sómir allra sízt að ganga til
móts við tigna gesti liðinna tíma' í
hversdagsfiíkum sínum.
Hér verður ekki dærnt sem skyldi
um skáldskap Fornólfs, enda. verða
vísast aðrir til að dæma um anda
hans,
Fremst í kveri þessu eru forspjalls-
ljóö. Eru þau tvö kvæði. Er sem
skáldið staldri viö í öðru þeirra og
verði litið yfir æfistarf sitt. Þykir
því sem þaö hafi gert fátt af því, er
það ætlaði sér. Og
“nú líður á dag og lækkar sól, —
hvaö lengi er vinnubjart'?”
Fornólfur hefir unnið mest aö þvi»
að ganga á rekann við “tímans
stórasjó’”.
.... “eg hefi morrað mest viö það
að marka og draga á land,
og þoma því undan kólgu, svo
það keföi ekki alt i sand.”
Hefir hann því miöur haft lítinn
tíma til þess að smíöa úr því, sem
hann hefir “kQmið í tó”, enda er það
mikið verk.
“£ó ætti eg að vinna, úr einu því,
sem undan flóði eg dró,
eg þyrfti aðra æfi til,
og yröi þó ei nóg.”
Hann kvartar og undan því, að
smíðatólin séu verri en þau ættu að
vera; munu þó margir baslast við
verri tæki. Hann segir:
“Eg er seinn að saga það
og sögin heldur sljó.”
Margur mun verða honum þakk-
látur fyrir það, a.ð hann hefir þó get
að gefið sér tíma ,til að telgja þessa
smíðisgripi úr “rekaviðnum”, og
skera þá svo út, a þeir verða til að
prýða bókmentirnar íslenzku. Mest
er þó um það vert, hve miklu hanr.
hefir bjargað, áður en það varö meö
öllu orpið sandi gleymskunnar.
Skáldi yrkir meginkvæði sin um
menn, er uppi voru á 15. og 16. öld.
Þar er t. d. kvæði um Kvæða-Onnu,
Björn Guðnason í Ö|gri og Stefán
biskup Jónsson, Ögmund biskup á
Brimara Samson 1541 og Olöfu
Loftsdóttur ríku. Eru kvæði þessi
hvert öðru betra. Seinasta kvæðið,
er nú var nefnt, heitir: “Mansöngur
Syarts á Hofstöðum”. Segir svo í
fornum ritum, að Svartur hafi kveð-
ið “lof-mansöng” um ólöfu, en henni
mun hafa þótt hann taka/ nógu djúpt
í árinni, því að hún sagði: “Ekki nú
meira, Svartur minn”. Fyrir því
endar þessi kvæðabálkur Fornólfs á
vísu, er hann lætur Olöfu yrkja.
"Nú eru slokknir allir eldar,
ellin hrukkar bleika kinn,
líður aö vetri, kólnar, kveldar.
kveddu ei fleira, Svartur minn.”
Margt er kveðið vel í vísum
Kyæða-Önnu. Þó nTun þessi visa bera
af mörgum:
“Sá, sem bjó til snjóinn og grund, —
sama er hvað ‘ann heitir, —
einn fær huggað hrelda lund,
honum setur enginn stund,
nær eða hvort og hvernig likn hann
veilir. —”
Kvæði, er heitir Minna, er eink-
um þýtt og hugnæmt. En Fornólfur
getur stundum verið hvassyrtur, t. d.
þegar stj órnmálahugurinn kemur
honum til að spyrja þessarar hispurs
lausu spurningar:
“Er sómi að vega seldum kjöftum
samlandana, og öllum kröftiun
ata sattr og svívirðing?”
Tvent er þaö í þessum kvæöum
Fornól^, er yngri skáld ættu ekki
að taka upp eftir honum, af því a.ð
það yrði til að óprýöa. kveðskap þeirra
þótt þaö geti ekki heitið lýti á tjóð-
um hans. Er það sökum þess, að
hann er svo samrýmdur 15. og 16.
áldar mönnum, aö hann yrkir í ánda
þeirra. Fyrir því hefir hann ýmist
“r” eða “ur” í enda orða, eftir því
sent honum býöur við að horfa í það
og' það skiftið. Þetta dugar ekki
yngri skáldum að gera. Hitt er það,
að hann hirðir stundum minna um
lágkveður kvæða en ber að gera nú á
tímum. Koma þar fyrir reglulitlir
bragliðir, þótt ekki sé það víöa. T.d.
“Brokkgengur er bragurinn.”
Hér er síðasta samstafa þríliðar
látin sjcipa framsæti tvíliðar, er verð-
ur í lágkviðu milli stuðla. En Forn-
ólfur gerir þetta af ásettu ráði, af
því að harpa hans er stilt eftir hljóm
um horfinna alda.
Stuðlasetnin'g Fornólfs' er hin sama
og hér mun hafa tíðkast síðan um
1400. Hástuðlun, fallastuðlun og
lágstuðlun eru notaðar nokkurnveg-
inn jöfnum höndum. Stundum hefir
hann þó hverja fctuðlategund út af
fyrir sig. En vera má að það sé til-
viljun ein. Skal hér bent á dæmi:
"Brattr er Grænlands bryggju-
sporður,
bólgnir jöklar hrapa í mar,
gustar kalt úr greipum norður,
gaddr og helja drotna þar, —r
en liráslaga þótt hrollur standi
af hraunum þrútnum ísabrots,
aldri skal það okkru landi
orkað fá til meginþrots.”
*
Glæsibrag hástuðlunar getur að líta
í erindi þe6su, en það, er kemur næst
á eftir, líður fram á fallstuðlum og
er svona:
Frjórri lönd með völlum víðum
vantar á sléttum afdrepin,
en nóg er skjólið hér í hltffum
og hlýr er margur dalurinn,
og þótt hér verði dœgur dapurt,
dynji þungleg veðraföll,
og stundum kanske nokkuS napurt,—
næðir seint í gagnum fjöll.”
Siðan grípur skáldið til lágstuðlun-
ar, en það er sú tegund stuðla, er i
minstum metum er höfð, enda kveð-
ur það ekki erindið nema til hálfs
með henni:
“Hér skal þjóðin þrifa leita
og þroska fulls, en ei til hálfs,
hér vér allrar orktf, neyta
í eigin hag og 'landsins sjálfs.”
Fornólfur hefir hvergi stuðlafæð
í ljóðum sínum, né yrkir stuðlalaust,
eins og stöku sinnum var gert á mið-
öldum (sbr. “Ölafur reið með björg-
um fram”). Hann lætur jafnvel lat-
neskt kvæði, sem er í bókinni, sverja
sig í ætt íslenzkunnar með því að
prýða það sftiðlaföllum.
Nú á seinni árum helTr tekið að
bryddai á hirðuleysi um stuðlaföll.
Skáld þau, er vilja hvorki hafa ís-
lenzkt skáldskaparmál né stuðla í
kvæðxrm sínum, ættu helzt eícki að
yrkja á íslenzka tungu, heldur á þvi
máli, er golfranska heitir.
Lesendur Vísnakvers Fornólfs
munu reka sig á nokkur torskild orð,
eða að minsta kosti orð, sem eru ekki
á hvers manns vörum. Þess skal og
getið, að höf. þessarar greinar skildi
þau og ekki öll og varð því að leita
á náðir fræðimanns. En hér sann-
ast máltæki, ag margur heldúr mann
af sér. Er mér því nær að halda, að
sum þessara orða vefjist fyrir fleir-
um. Er því Lögrétta góðfúslega beð-
in að birta nokkur fágæt orð úr kver-
inu, og kenningar. Er þeim raðað
hér að heita má eins og þau koma
fyrir í bókinni, en ekki eftir staf-
rófsröð. Þau eru:
Hölkn — grjót, urðir. Tismi —
kjarni. Lokarstönn — hefiltönn
(lokarr — hefill). Steigurlæti — mik
il’æti, stærilæti. Ballur — sterkur,
óvæginn. Blínur — beizlislauf. Bjór
— stafnþil. Klanda — spilla, spjalla.
Skör — hár. Hvítur — peningur
Kmynt). Eikja — skip. ,Qtyr —
stríð. Gems — gáski, spéskapur.
Vözt — mið á sjó, sjór. Réttur —
reka skip á sjó. Hrönn — bára, sjór.
Vigg — skip. Gnap — haf, sjór.
Yman — seimur, söngur. Ræðing
— ræða, ræðuhald. Hröng — hrönn,
sjór. Lungur •— hestur. Lung —
skip. Glaður — bja.rtur (sbr. glaða
sólskin). Afburður — varavað (þ. e.
vað, sem er neðar í á og verður far-
ið, ef ^nnað, sem ór ofar, reynist .ó-
fært). Yfriks — yfrið. Kvint —
grönn, spengileg. Grásíða — smér-
'lön (stabbi grár að utan af myglu).
Bjóð — borð.« Bala — endast.
Hjöllin — hjallar, brekkur, bjallar.
Meitin •— fengsöm. Hafstrambur —
illhveli. Barmeis •— burðarmeis (sbr.
ibarkrókur, burðarlaupur). Fles •—
slétta. Barði — skip. Krassi •—■
hryssingsveður, jeljagari. Glvgg
— stormur. Laukur — siglutré. Böð-
vaðist — hamaðist. Gjálfur — sjór.
Hlanna — ræna. Hlenni — ræningi.
Frekur — björn, bjarndýr. Hand-
akland — handvolk. FnauS — ó-
nytjungur, skussi. Þvál — þvæli,
skolp. Barða, — öxi. Harðneskja —
brynja. Gangari — hestur. Skjóa
— skorta, vanta. Jara — orusta.
Genja — öxi. Búlda — öxi. Atalt
— ötult. Vimur — á, fljót, elfur.
Himinglæfa. — bára. (ein dærta Æg-
is). Skatnar— menn.
Þá koma kenningar:
Reikarfjöll — höfuð (reik, skifting
í hári). Rostungs jörð — haf.
Landagjörg — haf. Atals mór -v-
haf (Atall, sækonungsheiti). Veiga
•þella — kona. Boðnar lá
séu ósiamboðnar Heimskringlu, /og
skáld- óhæfar þínu eigin áliti.
skapur. Golnis vin — skáldskapur.,
Gullas (gullhlaðs) brík — kona. Rá-
fákur — skip. Gjáfl'furlungur —
skip. Auðspöng — kona. Hoddlin
— kona. Gullskorð — kona. Brá-
regn — tár, grátur. Glammaskpið —
Þó mér sé tregt tungu að hræra,
þá langar mig til að létta mér ögn
fyrir brjósti. Eg er búinn að heyra
svo mikig af umkvörtunum um illa
meðferð á kirkju og safnaðarmálum
meðal Islendinga hér í Winnipeg,
sjór (Glafnmi, sækonungur). Vell lín aS eg dirfist nú> ritstjóri góeur>
kona. Skeljungs skrof sjór. þinu ieyfij ag leggja fáein orð í belg.
Hrund sogabáls kona. Amra. fjöll j f>ess betur sem eg kynnist íslenzku
— öldur (amarr, hákarl). Flesjar | þjóeinni í heiId sinnij þess nleiri
vögnu sjór (vagna hvalur. j vjrgjngu og aðdáun fyllist eg í hjarta
Bóknar hringur - haf (Bókn, eyjar minu til hennarj og ag hlusta á sí.
Flæðar
fjall — |
heiti). Rasta rögn — skip.
eisu fold — kona. Skarar
höfuð. Þróttar logi — sverð. Geira
senna — bardagi. Hnikars eldur —
sverð. Hyggju skáli —
Sörva hlín — kona. Pella
kona. Voga loga lind — kona.
Þessar og þvílikar skýringar hefðu
feldar aðfinslur og vanþakklæti i
garð okkar merkustu og beztu manna
er mér orðið að óánægjuefni. Mér
| finst að íslenzka þjóðin, einkum ung-
brjost. ]jngarnjrj ejgj heimtingu á því að
þöll þeirj sem herjast fyrir útbreiðslu
kristninnar, séu látnir í friði. Eg
I hefi þvi miður ekki verig kirkjuræk-
átt að vera aftan við bókina. En j inn um æfina> en nú um hátíeirnar
sagt er að Fornólfur hafi ekki f«ig- ; hefi eg sótt tigir Qg samkomur í is.
ist til að láta þær fylga henni. Mun , lenzku kjrkjunumj og geðjast mæta-
hann hafa litið svo á, að þjóðinni yel ag_ Leiðtogar safnaðanna hafa
væri minkunn ger, ef það sæist, að , múr virzt sýna e;niæga viöleitni til
þeir, er “gera það að gamni sér að
gutlar á Boðnar flóð’’, þyrftu að skýra
hvert Edduorð og kenningu, er sér-
hverum Islendingi er i raun og veru
skylt að skilja. Enginn mun svo lítill
þess að láta allar athafnir í kirkj-
unni verða sem beztar og fuillkómn-
astar. Prestarnir flutt ræður, sem
í alla staði þola samanburð við ann-
ara presta ræður, að öðru leyti en
fræðimaður, að hann geti ekki lesið þvi ag þær eru vanaiega miklu snjall-
“Fornólfskver” sér til ánægju og á-
vinnings, ef hann hefir þetta orða-
safn við hendina. En meira en þetta
tvent verður ekki heimtað af nokk-
urri bók.
Edduorg eru íslenzkum kveðskap
það, er fágrir litir ,eru prentmyndum,
og kenningar eru þar aukamyndir, er
blasa við hugum manna í fjarsýn.
ari og betri. Aðstoðarmennirnir
(djáknarnir) sýnt kristilega kurteisi
og alla mögulega viðleitni til þess að
öllum geti liðið jafnvel. Mér varð
á sunnudaginn var, reikað inn í
Fyrstu lút. kirkjuna og lenti þar á
árslokasamkomu sunnudagaskólans.
Þessi samkoma reyndist mér fram yf-
I ir allar vonir ánægjuleg. Börnin
foreldra, að þa.u hyrji nýja árið með
þvl að senda börnin sín sem flest og
oftast til íslenzkrar kirkju, hvort
heldur guðsþjónustan fer fram á
íslenzku eða ensku. Eg veit af engu,
sem getur gert þeim jafnmikið gott
og husta á guðsorð, og ekkert sem
getur gert þau eins góð. Eg þekki
engan, sem hefir haft eins réttan
skilning á guði og Kristur sjálfu^
og þess vegna engum, sem getur keftt
manni að þekkja guð eins og hann.
Við ættum nú öll, ungir og gamlir,
aíi kappkosta útbreiðslu kristindóms-
ins á meðal okkar. Við4 sem eldri
erum, ættum að leggja meiri rækt
við íslenzku unglingana en gert hefir
verið. Við ættum af öllum mætti að
hjálpa þeim til að skara fram úr ann
ara þjóða börnum, ekki aðeins í ís-
lenzkú og veraldlegum dygðum, held-
ur einnig í andlegum. Við viturn að
íslenzku börnin eru gerð af betra
efni en margir aðrir. Við vitum
að mi.kið er í þau spunnið. Við vit-
um að jarðvegur sálna þeirra er
frjóvur, og að uppskeran getur orð-
ið mikil, ef vandað er til útsæðisins.
Eg er vanmætti háður til að veita
nokkra hjálp, en það sem eg hefi, er
mér Ijúft að láta í té. Ef einhverjir
vildu góðfúslega benda mér á, ineð
hvaða hætti eg gæti orðið til styrktar
í þessum efnum, yrði eg feginn og
þakklátur.
Eg slæ þá botninn í þessar linur
með hugheilum nýárs heillaóskum til
allra, sem lesa þær.
S. A.
‘ er drengur sem við gengur.’
En hvorttveggja verður að nota sungu svo aðdáanlega vel, að auðsætt
smekklega og í hófi, og kenninga- var a5 einhverjjr lhofgu verig ag
myndir mega. ekki bera aðalmynd frá- verkij meg aiÚKj vit og viljaj aS
sagnar ofurliði, svo að úr verði kenna þejm- Andrúmsloftið v(irtist
Edduhnoð . , þrungið af' Kristsanda, og jólagleðin
Margt er kent í skólum. \era má, lúk á atld]jtum eldrí sem yngri.
að ekki verði við það b^tt, sem kenn \jargt og mikið meira mætti um
urum er nú gert að skyldu að troða þessa s,amkomu segja, en eg rými nú
í hvert barn. Nauðsyn virðist þó
vera að rannsaka, hvort ekki væri
vinnandi vegur að kenna börnum að
skilja þann hluta íslenzkra bóka, sem
hætt er við að uppvaxandi kynslóö
missi sjónar á, ef ekki er að gert.
Visnakver Fornólfs er hið vand-
sæti fyrir
þess.
mér hæfari mönnum ti!
Eg var sama daginn einnig við-
staddur hádegismessugerð í sömu
kirkju, er fram fór á ensku. Varð
eg ekki steini lostinn að sjá þar að-
aðasta í alla staði, bæði að prentun e'ns fáeinar hræður saman komnar,
og pappír og teikningum, sem eru í)v* margsinnis hefi eg heyrt menn
eftir hr. Björn Björnsson. Mynda- íárast yfir þeirri lítilsvirðingu, sem
mótin eru eftir hr. ólaf Hvanndal, íslenzkri tungu og þjóðerni sé sýnd
svo að hér er um íslenzkan iðnað að me® notkun enskrar tungu við ís-
ræða, þar sem alt er íslenzkt nema
prentsverta og pappír. Kostnaðar-
maður er Arsæll Arnason.
Ein prentvilla er í bókinni. Er
hún á blaðsíðu 26, 5. línu að ofan.
lenzka guðsþjónustu. Eg er mjög
hlyntur því að báðum málunum sé
gert jafnt undir höfði. Þag ætti að
reynast hentugt og uppbyggilegt fyr-
ir íslenzka unglinga, sem alið ha.fa
Þar stendur:. “getur vakiðj líf og aldur s!nn a strætum og skólum, þar
höfga”, í stað: “getur vakið líf af sem enskt mal er eingöngu talað, að
höfga” • lllusta á. ræðu flutta á þeirri tungu.
Svo að lokum þetta: | f fyrsta lagi ætti sú aðferð að hjálpa
Þið ungu og upprennandi skáld! 1 Þe!m t!1 að skilja og hagnýta sér ræð-
Varpifj ekki öllum mentunaráhyggj ur’ Þvar sem er í heiminum. I stað
um þjóðar ykkar upp á skólana. Þa|S Þess að slíkt tefji fyrir unglingunuin
eruð þið sein eigið fyrst og fremst! ah læra íslenzku, er það hinn bezti
að standa á verði umhverfis íslenzka hjálparmiðill, senx hugsast getur.
tungu, og gæt'a þess, að hún verði,| ^!1 Þess a'ð sýna fram á, að eg sé
eins og hún áður var, sírennandi ekk! aS tala ut 1 bött’ v!1 eS ?eta
mentalind. Haldið áfram að auðga ^ ÞeSs aö biblían var fyrsta orðabókin
hana og prýða. En varist að glata m!n 1 Þessu landi, og get eg méð réttu
gimsteinum þeim, er skáld fyrri tíma j Þakkað henrti þá litlu kunnáttu, sem
hafa greypt í gullhlað íslenzkrar eS nu hef! þessum tveirn tungumál
Ijóðagerðar. Skáldskaparmál og um (íslenzku og ensku). Yfirleiit
fögur stuðlaföll eiga að sérkenna'ís- er íóUc þessu ekki samþykt, en það
lenzkan kveðskap. Fyllið þvi aldrei er samt satt- Eg býst við að hér séu
flokk þeirra, er vilja ráðast á örninn ’ menn t!1. sem 1!ka >'eynslu hafi að
og reita af honum flugf jaðrirnar. j haki sér í þessum. efnum, og sem fús-
ir myndu að staðíesta staðhæfingu
mína, og ætla eg því að spara mér
ómak að faira frekari rök eða gera
ítarlegri grein fyrir því. Sumir halda
því fram, að ræður fluttar á ensku,
séu svo torskildar að meðalmenn hafi
þeirra ekki not;. en mér finst þvert
hug | á móti, að ritningarmálið sé létt og
í
5. Kr. P.
-Lögrétta.
Frá íslandi.
Sekur togari strýkur, — I síðastlið-
inni ,viku tók varðskipið “Þór” ensk
an toga.ra við landhelgisveiðar hjá
Flatey á Skjálfandaflóa og fór með
hann til Akureyrar. Skipstjóri er
danskur maður. Var mikill afli í
togaranum og var hann bundinn við
Torfunefsbryggjuna. Varðmenn voru
á bryggjunni og gengu fram og aft-
ur, en togarann átti að færa að ann-
ari bryggju og skipa þar upp aftan-
um og var þvi vélin kynt. En alt í
einu lét skipstjóri höggva landfestar
og stýrði skipinu hni-t. Varð “Þór”
ekki nógu fljótur til að taka hann 1
annaö sinn og sla.pp hann. En dæmd-
ur hafði hann verið í 10 þús. gull-
króna sekt og afli upptæxur.
Dáinn er nýlega á Eyrarbakka 01-
afur Teitsson hafnsögumaður, 86 ára
gamill og vel metinn maður.
Dmvíð Stefánsson skáld flutti á Ak-
ureyri fyrirlestur um séra Matth.
Jochumsson á 90 ára afmæli hans
11 nóvembef.
Magnús Benjaminsson úrsmiður
var gerður Keiðursfélagi í Iðnaðar-
mannafélaginu á fundi þess 11. þ. m.
Isl.félagið í Stokkhólmi hélt sam-
sæti 8. þ. m. og mælti Ragnar Lund-
borg fyrir minni konungs Islands og
Danmerkur, en Scavenius sendiherra
svaraði með ræðu. Fyrirlestur var
haldinn af A. Klinkovvström, um jarð
mvndun Islands.
Bréf til Hkr.
Jón Hclgason magister, sem að und
anförnu hefir lengi dvalið í Khöfn,
hefir sent háskólanum hér ritgerð um
Jón Ólafsson frá Grunnavík, og hef-
ir hann fengið leyfi til þess að verja
hana senx doktorsritgerð.
Mér hefir stundum dottið í
að traðka á örlæji þínu um pláss í auðskilif. Þó íslenzka máltækið
Heimskringlu, en piér hefir tekist að hljóði þannig, að “fáir neiti fyrstu
bæla þá framhleypni niður, þangað t tón’, þá vita allir að það er hægur
til nú, og vona eg að þú látir mig •Vandi, og af því eg veit að það gerir
framur njóta þeirra.r sjálfsafneitunar1 engum mein að biðja um það. sem
en gjalda, og gera svo vel og. finna hægt er að neita, þá vil eg nú leyfa kvæðum Þorsteins.
línum þessum staö, og það þó þær 1 mér að gera þau tilmæli til íslenzkra -------
Eiðurinn, kvæðaflokkur Þorsteins
Erlingssonar skálds, er nú kominn út
í 2. útgáfu, mjög vandaöri, og fylgja
tvær myndir af höf. og mynd af
Skálholtssfcað, eins og hann leit vit
meðan þar var biskupssetur. I Eiðn-
um eru ýms af fegurstu og snjöllustu