Heimskringla


Heimskringla - 27.01.1926, Qupperneq 3

Heimskringla - 27.01.1926, Qupperneq 3
WINNIPEG, 27. JAN. 1926. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. bera í brjósti til þess að láta lífi Jesú bera saman viö spádóma Gamla ! testamentisins, fer alt saman hjá þeim á rugling og á ringulreiö. j Erance sagöi: “Er þaö ekki kyn- legt, að Jesús, sem' lifði jafn undra-j verðu og óvanalegu lífi, hvað hann j var lítið þektur af samtíðarmönnum | sínum, og sagnir þær sem um hann hafa spunnist, rangar og ósamhljóða.l Jóhannes fræðir okkur *ekki um neitt það sem nokkurs sé um vert. I Hann var qkki höfundur fjórða j guðspjallsins. Hann er í dul- j spekishugleiðingum um Krist, sem hann ekkert þekkir. Allir elztu vitnisburðir, sem við höfurn eru i molum og verða að engu í höndum okkar. Páll sá ekki neitt. Hann er elzta vitnið, og því næstur jarð- nesku lifi Krists. Engum guð- sp ianamannanna ber saman. Hvar j eru þá sannanirnar? Hvernig víkur því við, að samtíðarrithöfundar j hans, latneskir, skírskota hvergi til þessarar undraverðu tilveru ? Því er naumast hægt að trúa. Hann á að Eafa lifað þessu uhdraverða lífi i j afkima Júdeu, en Rómverjar voru j allt of kunnugir um það sem þar j gerðist, til að leiða það bjá sér. og geta ekki um það. Sá eini sem á hann minnist er Pliníus yngri, en það var um 111 eða 112. Já, eg, viðuykenni a.ð þessi umfnæli eru til, en þau eru óljós. Sagnaritarar, J sem uppi voru í stjórnartíð Tíberí-' nsar, nefna Krist alls ekki á nafn. j Pílatus getur ekki hafa h^ft neitt ( saman við hanp að sælda. Hefði svo verið, Væri þess einhverstðar getið.” "En’’, tók einhver fram 'í, “þann blés þér þó í brjóst hinni yndislegu j sögu, Landstjórinn í Júdeu." “Ö,” svaraði Fr.ance, “undir j handleiðslu hugsjónarinnar, 'hefi eg aldrei komist nær sannleikanum.’’ Um ódauðleikakenninguna þrosk_ ■aðist hugsun Anatole France mjög í sVipaða átt sem skoðun hans á; sannsþgulegu gildi tilveru Jesú. 1 Lc Jardin d' Epicurc (Garður Epikúrs), s^gir hann: ’’Að dauðinn sé endalok alls, urn það sk.a.1 eg ekk- j ert fullyrða, en mjög er þ«ð líklegt, { að svo sé. En þó svo sé, þá höf- [ um við ekkert að óttast. En ef svo skyldi vera, að eftir það að (hönd dauðans lýstur oss, að við fá- U mað Hfa áfram, þá er víst, að hinu_ megin grafarinnar , verðuin við ná- kvæmlega eins og við vorum hér á jörðinni. Vafalaust verðum við ósköp lítilf jörlegar verur. Vel getur það verið að tilhugsunin um þetta spilli fyrir okkur bæði í himnaríki og helvíti. Það svifti okkur þeirri von, sem sú þrá okkar nærðist á, að við yrðurn t eitthvað allt annað en við erum. En það er okkur með öllu forboðið.’’ Þannig ritaði France 1895. Alda.r- fjorungi siðar hneig tal hans að sama efni heirna. hjá honum, að La Béchellerie. “Við skulum sætta okkur við það," sagði hann. “að okkur gefst aldrei að vita, aldrei að skilja, aldrei að breytast. Þetta er hugsæisskoðun. Hinar margvís- legu útvortisbreytingar eru raun- verulegar fyrir sjónum mínum: ynd- isþokki likamshreyfinga, unaður hugsjónaflugs andoa míns. Þetta nægir hinni skammvinnu tilveru lífs— ins, þar til sá dagur rennur upp að vér lokum augunum fyrir ljósinu. Og með því, er það trúa.miín, — að öllu sé lokið.” Þessuhi orðum mælti Anatole France nokkrum dögum áður en hann lézt, 12. október 1924. Ef til vill má skilja þau svo, sem hann i þeim láti í ljós lifsskoðun sína á hennar hæsta þroskastígi. Hvort það er lífsskoðun skynsemistrúar- ima.nns, því’ læt eg lesendur mína skera úr. Að líkindum fer það svo, að hver og einn hafi sína skoð- un á þeim fvrir sig. En ef vér skiljum skj-nsemistrúarmann á þann hátt, að hann sé sá, sem af imiilegri einlægni, leitist við að komast sem næst sannleikanum, og dreifa og eyða ósæmilegum, lágum og skelf- andi hugarburði,- þá held eg, að þegar vér lítum yfir alt lífsstarf og ritsmíð^r Anatoles France, að vér þurfum ' ekki .a.ð hika við að skipa honum á bekk með skynsemistrúar- mönnum. — Islenzkað hefir . Sigtr. Agústsson. —---------x----------- Símasamningurinn. . Atvinnumálaráðherrann kemst að hagki'ccmum sainningum við Mikla Norrœna. I- l Sem betur fór, reyndist sú fregn ósönn, að Magnús Guðinundsson atvinnumálaráðherra hefði endur- nýjað samninginn við Mikla Nor- ræna ritsímafélagið óbreyttan. Samn- ingurinn hefir að vísu verið endur- nýjaður, en með miklum breyting- um, sem alla.rieru okkur í bag. Verð- itr mönnum ljóst, að svo er, við að lesa tilkynningu þá, er atvinnumlála- ráðuneytið hefir sent út gegnum Fréttastofuna viðvíkjandi endur- nýun samningsins og sem hér fer á eftir: “Atvinnumáliaráðuneytið tilkynnir að samningnum milli Islands og Danmerl^ur og Mikla Norræna rit- símafélagsins um símasambandið milli Islands, Færeýja og umeimsins er lokið með þeim lirslitum, að einkaléyfi ritsímafélagsins til skeyta- sending.a. um sæsímann milli Hjalt- lands, Færevja og Islands er fráin- lengt um 8j4 ár. Hlutaðeigendur geta sagt upp samningnum með árs fvrirvar.áT; þó gildir hann í öllu falli til ársíoka 1929. Aðalatriði samningsins eru:— 1. Styrkurinn, sem lsland hefir greitt ritsímafélaginu, 35 þús. kr. á ári, fellur niður. 2. Island tekur að sér rekstur þess hluta símastöðvarinnar á Sevðis- firði^ sem, ritsímafðlagið hefir hingað til rekið. 3. Sem borgun fyrir rekstur stöðv- arinnar á Seyðisfirði og skatt. greiðir ritsímafélagið árlega ca. 95 þús. gullfranka. Þó hækkar þessi greiðsla aukist tekjur fé- lagsins af vaxandi símaviðskift- um, en lækkar, ef símaviðskiftin minka. Símaviðskiftin 1924 leggj- ast til grundvallar fyrir greiðsl- unni. 4. Ritsímaféjagið annast viðhald sæ- s'unans, á sinn kostnað. 5 Island hefir rétt til að senda og ntóttaka þráðlaust: veðurskeyti, blaðaskeyti, víðboðsskevti og öll önnur skeyti, ef að sæsíminn bil- a.r. 6 Skeyti frá Grænlandi verða send yfir Island með aðgengilegum kjörum. er ákveöast með sérstök- um sámning. 7. Þrátt fvrir að alþjóðasiina.fund- urinn í, París í haust hækkaði sendi- og móttökugjald ríkjanna fyrir símskeyti, lækka.r símskeyta- gj.aldið töluvert milli landa, er nýju samningarnir ganga í gildi. 8. Island kaupir f.a.steignir ritsituafé- lagsins á Seyðisfirði ásamt síma- tækjum öllum óg húsbúnaði fyrir 100,000 danskar krónur. Upphæð- in greiðist á 10 árum með 5% vöxtum. 9. Samnhigarnir gerðir að áskildu samþykki Alþingis.” II. Magnús Guðmundsson atvinnu- málaráðherra hefir rekið érindi þjóðar sinnar vel og samvizkusam- lega. Það er alt af hægt að segja að betur hefði ifiátt gera, en á þeim orðum einum er litið inark tak- andi — afrekin dæma manninn. Hin nýja samningsgerð er okkur hvar- vetna í hag. Vér losnum við 35. þú. króna árs- gjaldið og fáum í þess stað ca. 70 þús. gullkrónur árlega frá félaginu. Ag sönnu er það að sumu leyti borg- un fyrir rekstur stöðvarinnar á Seyðisfirði, — stöðvarinnar, sem nú verður landsins eign með- sérlega hagfeldum kjörum, að dómi þeirra, er bezt þekkja til, — eignirnar fyrir naumast hálfvir.ði. — Símskeyta- gjöldin milli la.nda eiga að lækka. Flversu mikil sú lækkun verður er þó enn eigi kunnugt, en vafalaust verður hún svo um munar. Sérstakt gleðiefni hlýtur blöðunum að vera það, að fréttaskeytasending- ar eru gefnar frjálsar. Því jafnvel þó skeytagjaldið lækkaði til muna hjá félaginu, getur aldrei viðunan- legt fréttasamband náðst með þvi að vera bundinn einu félagi með allar fréttasendingar. Hér er rétta leið- in fárin. —Islendingur. Áfengi og arfgengi. Eftir próf. W. Johannsen. A siðasta mannsaldri hafa verið ^erðar afar margar tilraunir á hund- .im, rottum, naggrísum, músum og lænsnum til að sanna arfgengi veiklunar af völdum áfengis. Hefir liðursta.ðan orðið sitt á hvað. A- jætt rit er nýkomið út \im þetta ;fni, eftir sænska, visindamanninn Gyllensward: “Bidrag till Fragan om Alkoho|l-verkningars Arffitg- aet.” — Meðal þeirra. tilrauna sem nest hefir verið hampað af bind- índispostulunum til að hræða fólkið :ru áfengiseitrunartilravmir þær, er finski læknirinn Laitinen hefir gert. En rannsóknir hans hafa í raun og veru enga minstu' þýðingu til að íýna arfgengi áfengiseitrunar. Hinn nafnkunni norski áfengishat- iri og æsti bannmaður, Dr. Scharf- ;nberg, er þó svo sannleikselskur, ið hann játar hreinskilnislega að O :nn þá hafi ekki verið með rökum sannað, að áfengisveiklun eða eitrun ajangi að erfðum. Sama er. að ;egja um þýzka kvenlækninn Agnes Bluhni, .sem er nafnkunnur bindind- isfrömuður. En skiljanlegtl er, a.ð trúin á :rfðaveiklun vegna áfengis sé mjög Lbreidd. , Fyrst og fremst af því, ið alþýða nianna er svo afargjórn i að blanda .saman orsök og afleið- ng, eða réttara sagt að ruglast í •iminu, þegar tvent fer saman, og lalda etidilega, að annar hluturinn ;ða viðburðurinn hljóti að valda framkomu liins. Það er engutn vafa bundið, að írvkkfeldir foreldrar eignast oft — •n engan veginn þó ætíð— afkvænii, iem ekki eru eins vel andlega g lík- Unlega úr garði gerð eins og af- <væmi foreldra, sem ekki eru gefin fyrir drykk. Þess vegna heyrist ;vo oft fullyrt. að með ofdrykþj- ,inni hafi foreldrarnir ekki einasta eyðilagt sig sjálf, beldur að auki komið til leiðar úrkynjun barna sinna. Hins vegar hafa ekki verið færðar hinar minstu sannanir fyrir að svona sé. Aftur á móti má með miklum sanni segja, að þeir menn, sem nú einu sinni eru galla- gripir að upplagi, falli fremur í freistni, og meðal annars sé því hættara við að gerast ofdrykkju- menn og aumingjar heldur en þeir, sem eru nokkurn veginn gallalausir. En úr þvi að gallað uppLa.g veldur oft drykkfeldni, þá liggur nærri að álykta, að afkvæmin, sem að meira eða minna leyti hafa erft galla for- eldra sinna í einhverri mynd, verði einnig óstöðug á Svellinu gagnvart freistingum og öðrum óheillagöAitii lifsins. Áfengið hefir þó ekki valdið neinni úrkynjun líkama ög sálar, heldur er úrkynjunin j.afnt hjá foreldrunum sem börnunum or- sök til þróttleysis í baráttunni gegn freistingum og þá einnig orsök til þolleysis gegn eitri áfengisins. Þvi í þessu eru mennirnir mjög misjafn- lega gerðir, bæði að eðlisfari og eft- ir þeim lífskjörum og félagsskap, sem þeir eiga vrð að búa í uppvext- inum. Eg lék einu sinni illa á einn áhugamikinn bindindisprédikara, sem sagði frá því, að á yngri árum hefði hann orðið strax veikur, þó að hann ekki drykki nema 'eina eða tvær flöskur af jbjór. Eg sagði honum, a^ sennilega væri hann úrkynjaður (Frh. á 7. bls.) ^ I HVEITI prófað að GÆÐUMiX Dag tftir dag er Robin Hood hveit-i haldið jöfnu að gæðum með efnaraún- sóknum og prófbökunum í voru eigin bakaríi. Sér- hver poki ber ábyggilega ábyrgð um, að pening- unum að 10% viðlögðum sé .skilað aftur, ef hann revnist ekki vel. Robin Hood Flour i GAS OG RAFMACN ❖ ___________ - T Inin nn JAFN I 0DYRT | T T T T, T T T T T T T T T T T T T T ♦> T T T T T T T T T T T T T T T T Ý T ÓK.EYPIS INNLEIÐING Á GASI f HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gaa.Vatnshitunar. tækjum og öðru Winnipeg Eleetric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • HEALTH RESTORED Lækningar 6 n lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.O, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dt. M. B. Halldorson 401 Boyd Bld«c. Skrlfstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Kr aS fluna & skrlfstofu kl. 11_11 f h. of 2—6 «. h. Helmill: 46 AUoway Ara Talslml: Sta. 3.16:1. TH. JOHNSON, Ormakari og GulUmiðtn Selur giftlngaleyfisbríi. Berstakt atnygll veltt pðntunun og viVgjörðum útan af Iandl. 264 Main St. Phona ▲ 4S37 Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Sldff. Cor. Graham and Kennedy 81. Phone: A-7067 VitStalstlmÍ: 11—12 og 1—6.80 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. ARN I G. EGERTSSON íslenzkur lögfrœðingur, hefir heimild til þess að flytja. mál bæði í Manitoba og Saskatchewan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. DK. A. BI.ÖMIAL 818 Somerset Bldg:. Talsími N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdðma. AS httt* kl. 10—12 f. h. 03 3—5 e. h. Heimili: 806 Victor St.—Slmi A 8110 W. J. Lindal J. H. Línde1 B. Stefánsson fsienzkir lögfræðingeu' 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Talnmi A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eítirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhverr. miðvikudag. Rivertson: Fyrsta fimb'Jag í hverj- un? rnánuBL Gimli: Fyrsta Mið*>kudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstuáag 1 mVnuði hverjutn. Stefán Sölvason Teacher oí Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg. ii Dr. K. J. Backman Specialist in Skin Diseases 404 Avenue Block, 265 Pprtage Phone: A 1091 Res. Phone: N 8538 Hours: 2—6. J. JÍ. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. * Winnipeg. Talsími: A 4586 Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724J4 Sargent Ave. Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 MKS B. V. tSFELD Plnnlnt & Tencher STUDIOt 666 Alveralone Street. , Phnnei B 7020 A. A. 4^6 A^A A^k A^k A^A A^A A^k A^A A^. Ak A^A Ak A^A A^A A^A A^A A^l Vy vy Vy •-:♦♦:♦ EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undutn. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 ■ ■ - =Fdl T.l.fmli 4888» DR. J. G. SMDAL rANNLIEKNIR 814 Domtnct Bl.ck PortkRt Av.. WINNIPM dr. j. stefánsson 21« MEDICAL ARTS BLBfl, Horni Kennedy o* Grahaxa. Standar rlnaónKu •■(»-, eyraa-. aef- o« kverka-ajúkdflma. '* kltta frfl kl. 11 <11 13 (. k. »* kl. S II 5 r k Tal.lml A 8531. >I..ii.m N Klver Ave. r. M61 DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnai eða lkg- aðar án allra kvala Tal*ími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipcg ' T , .' Latið oss vita um 'bújarðir, sem þéf hafið til sölu. J. J. SWANS0N & CO. 611 Patis Bldg. Winnipeg. Phone,: A 6340 j DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sérfrs^ingv. “Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. fp= M — Mrs. Swainson 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan, sem slíka verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar! Látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. —^ =* A. S. BARDAL j »el«r ltkklstur og ttnn&st um út- farlr. Allur úlbúnaDur eé beztl Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvarha of legetelna : i 848 SHERBROOKE 8T. , f*hooei N 6607 WINNIPHG Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. Professor Scott. Sínii N-8106 NýjastL’ vals, Fox Trot ofl. Kensla $5,00 290 Portage Ave., Yfir Lyceum. J

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.