Heimskringla - 27.01.1926, Síða 5
WlNNIPEG, 27. JAN. 1926.
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSÍÐA.
ÞJER SEM NOTIÐ
TIMBUR
KAU PIÐ A F
The Empire Sash and Door
COMPANY LIMITED
Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356
Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA.
^ nú búsettur í Seattle borg vestur
viö Kyrrahaf.
Sveinn Þorsteinsson áður búsettur
i Dakota en flutti þaðan fyrir mörg-
nm arum síðan og býr nú í bænum
Wynyard í Saskatchewan.
Hálfsystkini:
Jóhanna gift Arna Arnasyni við
Kristnek, Sask., Jónas bóndi í
Hraukbæ við Akureyri. Kristbjörg
^kkja Aðalsteins Hallgrimssonar á
Akureyri. —
Sem að er vikið var Guðbjörg
keitin hnigin að aldri er hún settist
kér að, framandi og fáum kunn
þeim er hún tók sér bólfestu á með-
ak Æfin var meir en að hálfti
gengin og Ifaftarnir farnir að
Þrjóta. Annar mesti; ef eigi sá
me*E*b -sorgaratburður eefinnnar
m*tti henni hér. er yngsti sonur
hennar var borinn til grafar. Að
hkum lætur að viðkynni hennar yrðu
ekki viðtæk og sizt jafnvíðtæk og
þau voru í sveitinni hennar heima,
meðan hún bjó í Flögu. Þrátt
fyrir þetta náðu þó kynni hennar
viða og við þau komu hvarvetna í
^jós hin sömu einkenni og merkt
höfðu æfi hennar og auðkent upp-
Hg hennar frá því í æsku. Hún var
nk-A lund, örgeðja en sáttfús og
erfði litt mótgjörðir svo hjálpfýsi
°g hluttekningarsemi í annara kjör-
um komu hvarvetna fram voru á-
valt auðsæ i öllu hennar dagfari.
Tvent auðkendi hana, sagði nákom-
,nn ættingi hennar við mig; um-
hyggja og samúð með bágstöddum
°S bókhneigðin ,— einkum á efri ár-
um — €n voru líka tómstundirn-
ar fleiri. Fanst það líka á þvi
hve fróð hún var, um ættir og sögu.
Hún
var gestrisin og góðviljuð, óg
ekki var það kunnugt að hún nokkrn
sinni ‘bæri nokkrum kaldan drykk”
er að garði hennar báru. Þessu
s'ðtistu orð hefi eg eftir þessum sama
settingja hennar, þyí þau eru fagur
°S djúpííekur vitnisburður, svo fá-
£®t sem þau eru. Margan ber
°ft að garði á Islandi (og víðar)
ferðamóðan af fjallvegum, þyrstan,
_ yttan og hrakinn, og þá er það
vtðsjárverður greiði að bera þeim
h>num sama “kaldan drykk."
^jör og reynsla þjóðar vorrar,.
kennir á fleiru en þessu lífssannind-
,n mestu og börn hennar færa þau
nt með litlum en hugstæðum dæm-
nrn' Oft er blandaður og borinn
, haldur drykkuT’’ þeim sem þreytt-
,r eru, og það nefnt kærleiksverk.
Htför Guðbjargar heit. fór fram
h"á heimili hennar þriðjudaginn 12.
. til Brookside grafreitar að
v'ðstöddum allmörgum vinum henn-
fr °S ættingjum. Var öllum eitt
1 huga að með henni væri góð kon.i
af heini; horfin og til moldar Ix>rin.
R. P.
peningár sem fást fyrir þetta hveiti
í aðalsjóð samlagsins, og kómast þvi
til baka til bændanna — sem eiga
þá með réttu. Þetta er að eins
einn kosturinn við Samlagsverzlun
á korni. Starfsmenn samlagsins
safnhlöðunum| reyna vitanlega alt
sem þeir getaa. til að vigta kornið
nákvæmlega, en sem sagt ef vfir-
vigt á sér stað í hlöðunum þá lendir
hún ti! baka til bóndans.
Samlagshöndlun á korni þeirra,
sem að eins ciga hlut í upp-
skerunni.
Sumir bændur eiga að eins hluta af
uppskeru sinni. Oft er spurt hvort
slíkir bændur geti komist í Samlag-
ið ef hinn hlutaðeigandinn í upp-
skerunni vill ekki einnig gerast með-
limur. Það er alls ekkert því til
fyrirstöðu. Þó landeigandinn eða
leiguliðinn, hvort sem heldur er,
vilji ei gerast meðlimur, getur hinn
auðvel|tilegp. gerst það'. iMargir1 af
þeim sem nú eru meðlimir samlags-
ins, búa undir þessum kringumstæð-
um. —
Samlagssala á öðrum kornteg-
undum. '
Margir bændur vildu ^jarnan ger-
ast meðlimir saml.agssölu á öðrum
korntegundum, en hveiti, en hika við
að gera það af því þeir halda að
þeir geti þá ekki selt útsæði eða.
fóður til nágrannanna án þess að
skrifa til aðalskrifstofunnar í hvert
skifti. Þetta er tómur misskiln-
ingur. Það fyrirkomulag sem
sett hefir verið á sl'íkri sölu er mjög
óbrotið, og geta bændur íengið
-iues njj um jnSuisX[ddn JBpnj
laginu. Samlagið höndlar ekki
a.ðrar korntegundir í Alberta.
Oraar.
Isj.and í myrtdum.
Hveitisamlagið.
Y firvigt.
Eitt af þýðingarmiklum málum sem
®ndur eru sífelt að íhuga er hvern-
*£ sanngjarnt sé að ráðstafa því
yfirvigtarkorni sem safnast fyrir í
Qrnhlöðunum, sérstaklega safn-
löðunum. Hvað Hveitisamlags-
'öðunum viðkemur þá renna þeir
Ljósa dag og Ianga,
léttan blæ tim vanga,
finn eg streyma fjöllin ’bláu við.
Hafið bjarta. breiða,
blómlönd grænna heiða,
ttndir fossa- lækja- og linda-nið.
Lengi og ljúft er kveðið,
létt og rótt er geðið.
Aljíahvammsins opnast luktu þil
Hringt til helgra. tiða,
hringt með óma blíða.
Hulduóma, hjartans undirspil.
Gömlu æskugrundir,
gömlu bernsku stundir
gamla dýra draumahöllin mín.
Hvað þær sálu seiða,
seiða, heilla, leiða,
inh í himinbeltuð björgin björgin sín.
Staka.
Þó að hrynji hugarskots
höllin fagurreista,
glampi smæðsta geislabrots
geymir þúsund neista.
, T. T.
Fyrir bænastao nokkurra vina blaðsins.
Eftir GUTTORM J. GUTTORMSSON.
„ Skógarhljómar.
Eins hátt og þegar á streng er stutt
Svo stilt og vægt, að um áttund flutt
Er hljóðið' ofar á hljómasvið
Og heyrist sem líkast flautuklið,
Eins hljómar, og bergmálið hljómana lengir
Og hljómana saman í raddlög tengir.
I skóginum titrandi trén
í tunglsljósi glitrandi sén,
Eru stormsins fiðlustrengir.
Þögnin.
Það er sönnust sögn,
Er hann segir með þögn.
Það er altsaman fals, sem svo fagurt hann galar
— Þögnin ein er frjáls,
Tunga sannleikans sjálfs,
Hún er málið, sem þrá til að þekkja m,ann svalar
Hún er heilagt mál.
Jafnvel hræsnarans sál
Hræsnar aldrei með þögn, heldur því sem hann
talar.
Draumnr.
Mér þótti eg heyra af hæðum
’lnn hljóðlega vængjaþyt,
Sem ómar af óortum kvæðum
Við einyrkjans daglega strit.
Eg leit upp í loftgeiminn víða,
Sem ljómar í draumi bezt. •
Og sá ‘onúr sólhvolfi líða
Hinn söngglaða, vængjaða hest.
Það líkist ei dimmum draumi
— Nei, draumurinn sá var Ijós —
Að Pegasus tók eg taumi
Og teymdi hann — inn í fjós.
OrlagaháÖ.
Sjá, annar vildi nú halda heim
Úr húsi spiilingarinnar
Til kæru konunnar sinnar
Og opnaði dyrnar með ásetning’ þeim,
En hinn kom þ)ótandi heiman að
Frá hreinasta ektamaka
Og ætlaði toddý að taka.
Þeir mættust í dyrunum, meira en það —
Þeir rákust þar á (með oss öllum sé friður.)
Og duttu þar báðir dauðir niður.
Lullubý.
(Við fullorðið barn.)
Út eru komin kvæðin,
Sem kveðið hefir þú;
Kver, sem þú vilt lesa,
Loksins sérðu nú.
Láttu þér ekki leiðast
Ljóðin eftir mig,
-iestu heldur eitthvað
Eftir sjálfan þig.
Oboðni gesturinn.
Andvaka síðla eg horfði í húmið,
Hálfmáni í skýjunum óð,
Blikgeislar leiftruðu’ um legurúmið,
Lá eg þar sem á glóð.
Það var nú máninn, sem minti á ljáinn:
Máninn í sjón eins og ljár. —
Mlennirnir — þeir eru stynjandi stráin
Stýfð með sín daggartár. —
Heyrði eg upp var hurðinni lokið,
Hljóðlega gengið inn.
Hurðin var læst, og hún hefði ekki fokið
Hæglega upp það sinn.
Setti hinn bitrasta, óhug að mér,
Æpti eg: Hver er þar?
Þögnin varð löng, og eg loksins bað mér
Líknar, en ekkert svar.
ViSs er eg um og get eið þess svarið:
Inni er gesturinn kyr,
Hann hefir aldrei úr húsinu farið
Hvofki um glugga né dyr.
Þó að í húsinu hvergi eg finni
Hann sem.er dulinn sýn,
Veit eg að hann, sem kom inn, er hér inni
Enn ög hann bíður mín!
Vestangesturinn.
Hér lifir enn þá feðraandinn forni
Og felst í því að gera aidrei neitt!
Og landið — það er líkast elgdýrshorni
Og látið svona vera óáreitt.
í sömu sporum sí og æ þið standið,
En sjáið ekki að þarf að trimma landið.
Hér duga engin örfá hundruð króna,
Sem úti lætur stjórnin fremur treg,
Nei. Hér þarf tékk á milion miliona
Frá meðallanda heima í Winnipeg
Og einhver þaðan öllu hér að renna
Og annan til að vera þar og kenna.
Jú, fátækt er það sumpart, sem því veldur,
Að svona er landið alveg smekklaust hreint.
Og ékkert lag á ykkar bðskap heldur;
Og engin furða þó hann lagist seint,
Því þið eruð’ að slétta þúfur hér um völlinn,
Sem þarflaust er, en sjáið ekki fjöllin.
En fjöllin eru það, sem þarf að slétta,
Því þar er nokkuð óslétt fyrir plóg.
Og áburð veit eg engan betri en þetta,
Hvað efnið snertir, til að bera á mó,
Því fjöllin eru aðeins gamlir haugar
Og ekkert néma keita þessar laugar.
Og loksins að því búnu’ að bera’ á völlinn
Og breyta í nýjan jarðveg hverjum mó
Og slétta þúfur — það er að segja fjöllin —
Er það þá næst að fara út með plóg
Og brjóta upp og sá að. Að sumu leyti
Er sjálfsagt heppilegast Marquis hveiti.
Trú á sigur hins góða.
\. •
Komir þú í hús þar sem kaffi er ekki á borðum,
Kunnirðu’ ekki vel við að biðja um það með
orðum —
Stattu þá hjá frúnni um stund án þess að tala,
Strjúktu á henni bakið og þá fer hún að mala.
Piparmærin.
Þó að eg sé jómfrú, sem eg var
Jafnast get eg vel við þessar flennur:
Eg “beat” allar ungu stúlkurnar
Eftir að eg hef fengið nýjar tennur.
Vestrænar reiðvísur.
Eimsins þeytist fákur fljótt,
Frísaði og . reisti makkann.
Feikna hreysti og fjör! hann þótt
Færi geyst, ei sprakk hann.
Eisa flaut við uppheimsskaut,
Óljós hraut af sólum,
Svignaði braut og bila hlaut,
Brakaði og þaut í hjólum.
Astarvísa.
(Ort undir annars nafni, fyrir borgun.)
Til þín enn þá, elskan^ mfn,
Augum renni eg glaður.
Upp eg brenn af ást til þín,
Eg er kvennamaður.
Yfirlit.
Ástaraunir aldrei hafa hnekt mér.
Altaf gat eg nýjum stelpum tengt mjg.
Sumar hafa sært mig, aðrar flengt mig.
I
Út af stelpum hef eg aldrei hengt mig,
Heldur ekki skorið mig né drekt mér,
Þó að ýmsir um það hafi rengt mig.
Framh.
N