Heimskringla - 27.01.1926, Qupperneq 1
Vel launuð vinna.
Vér viljum fá 10 íslendinga í
ihreinlega innanhúss vinnu. Kaup
$25—$50 á viku, í bænum eSa i
sveitaþorpum. Enga æfingu, en vilja
og ástundun aS nema rakaraiSn. —
StaSa ábyrgst og öll áhöld gefins.
SkrifiS eSa taliS viS Hemphill
Barber College, 580 Main St., Win-
nipeg.
li
st.
XL. ÁRGANGUR.
CfTV.
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 27. JANÚAR 1926.
Staðafyrir 15Islendinga
Vér höfum stöSur fyrir nokkra
menn, er nema vilja aS fara meS og
gera viS bíla, batterí o. s. frv. ViS-
gangsmesti iSnaður í veröldinni. —
Kaup strax. Bæklingur ókeypis. —
SkrifiS eSa taliS viS Hemphill
Trade Schools, 580 Main, Street,
Wininpeg.
NÚMER 17
OH
I
, C A N
Fimtudaginn 21. þ. m. setti fylk-
isstjórinn, Sir James Aikins Mani-
tobaþingiS, með vanalegri viShöfn.
Eftir aS hafa lýst yfir almennri
eftirsjá fylkisbúa, aS Alexöndru
drotningu, flutti fylkisstjórinn sjálfa
hásætisræbuna.
Lýsti lia.nn ánægju sinni yfir ríku-
legri uppskeru <pg björtum fram-
tíSarvonum, unr landbúnaö og iðn-
•aöar framkvæmdir. Gat hann
pappírsmylnufyrirtækisins i því
sambandi, og lét þess getiS aS stjórn-
in heföi stuðlaS mjög aS því fyr-
irtæki, þótt hún á hinn bóginn hefSi
því miður ekki boriS gæfu til þess aS
, koma svo ár sinni fyrir borS, í
samningum viS &a.mbandsstjórnina,
aS Manitobafylki fengi full umráS
yfir öllum sínum fríSilöndum.
Námulönd fylkisins vektu stöSugt
meiri eftirtekt. Mvndi verða reynt
aS gera héraSiS þa.r sem aSgengi-
legast.
1 síSustu hásætisræSu hefSi veriö
lýst yfir því, aS stjórnin myndi gera
ga.ngskör aS því, aS fá yfirlit yfir
náttúruauSæfi, fylkisins í sambandi
viS iðnframleiSslu (Industrial De-
velopment Boa.rd). HefSi stjórnin nú
í hy.ggj u aS skipa samskonar nefnd,
til aSstoSar landbúna.Si. Ætti hún
aS mæla út eyöilönd innan þess
hluta fylkisins sem mældur er, og
hvetja menn til bólfestu. þar sem
aetta má aS möguleikar séu.
MeS tilliti til þess hvilíkur tekju-
auki flytji fylkisbúum af útrýmingu
rySsveppa á hveiti, hygst stjórnin
af öllum mætti aS vinna aS því, i
samráSi viS sambandsstjórnina, að
vísindar.antisóknum, er aS því lúti,
sé haldiS áfram.
Stjórnin vill leggja til aS þaS
fé, sem fellur í fylkishlut, af auka-
getu þeirri, er The Dominion Wheat
Board áskotnaðist, um það er sú |
nefnd lauk starfsemi sinni, skuli j
sett á vexti, og þeim va.rið til þess |
eins, að bætp afurða markaS land- |
búna.Sarins, til þess aS freinja hann ;
á allan hugsanlegan hátt.
Til hjálpar sveitarfélögum, sent i
kynnu aS lenda i fjárhagsvandræS-
um á einhvern hátt, veröur lagt 1
frumvarp fyrir þingiö, um nefnd- I
arskipun til þess að annast þaS, og
sömuleiöis aS taka. aö sér eftirlit
meS lögunutn um opinberar nauS-
synjar (Public Utility) og lögttnum
um sölu hlutabréfa.
Rafvirkjunin gengi ágætlega, og
heföu verið færöar út kvlarnar, með
þrem línunt.
Lög um takmarkanir veSreiða i
myndu lögS fyrir þingiS.
Þar sem hæstiréttur hefSi úrskurð- j
aS áS lögin frá 1907, utn rannsókn!
í iSndeilum (The Dominion Industr- ^
ial Disputes Investiga.tion act) væri j
fvrir utan valdsvið (ulti4- viresl
Sambandsþingsins, að þvt er tæki til I
einstakra atriS.a, er aS réttu ættu j
aS heyra undir fylkislöggjöfina j
beinlínis, þá heföi sambandslögun- j
um veriö breytt á síöasta þingi meS
þaö fyrir augum að hvert fylki
breytti sínum lögutn samkvæmt þess-
um dómSúrskurSi. Myndi því frttnt-
v.a.rp þess efnis verða lagt fyrir
þetta fylkisþing.
I marzmánuði siSastliSið ár fékk
stjórnin sérstakt leyfi til þess aS á-
frýja til Hans Hátignar í nkisráS-
mit, dómsúrskuröi hæstaréttar í
Canada, sem sem visaöi frá sér á-
frýjun stjórnarinnar, á úrskurSi
járnbrautarnefndarinnar, um aS
samningurinn frá 11. febrúa.r 1901,
milli fylkisstjórnarinnar og Canadi-
an Northern Railway, og lög Marii-
toba og Canada að honum lútandi,
skyldu á engan hátt takmarka vald
uefndarinnar til þess aö setja flutn-
’n?sgjöld hærri en veriS heföi. A
síSasta ári hefSi sambandsþingið
m-ommmnm^-o-mm-ommm-om^mo-^mt |
ADA
é
m-ommmommm-o-^mmommmo^m-ommmta
numiS úr gildi Crow’s Nest samn-
inginn, aö undanskildum ákvæSun-
um um flutningsgjöld á kornmeti,
austur. Þessi löggjöf hefði tekið
allar hömlur af því valdi sem járn-
brautarnefndin hefir til þess a.S á-
kveða flutningsgjöld , nema þessa,
er nefnd var, og þar á meSal þá
hömlu, er samningurinn frá 11. febr.
1901 og þara.ö lútandi löggjöf lagöi
á Canadian Northern. Sairikvæmt
beiöni járnbrautarfélaganna. visaði
dómnefnd ríkisráðsins frá sér áfrýj-
un fylkisstjórnarinnar, af þeim á-
stæSum, að það væri sjálfgert sam-
kvæmt löggjöf sambandsstjórnar-
innar 1925. Nú hefir samha.nds-
stjórnin skipaö fyrir um gagngerða
rannsókn flutningsgjalda, og er á-
form fylkisstjórnarinnar, a.S hafa
vakandi auga ’rneS því að réttur
fylkisbúa og hagur þeirra verjBi
ekki borinn fyrir borS, a.f ákvæS-
úm utu íþyngjaVidi, eSa óbærileg
flutningsgjöld.
Anægju var lýst yfir hinum á-
kveSnu loforSum sambandsstjórnar-
itinar, að hefjast tafa.rlaust handa til
aS ljúka við Hudsonflóabrautina.
Opinberir reikningar verða. skjótt
lagSir fram fyrir fjárhagsáriS, er
endaði 30. apríl 1925. Fjárlögir. j
fyrir f járhagstímabiliS er endar 30. j
apríl 1927. ertt samin nteS tilliti til
sparnaSar og fratukvæmda.
Þvi næst lýsti fylkisstjóri þing-
setningu og árnaöi þingmönnum
allra heilla. —
Violet drotning og hirðmeyjarnar.
Frá Ottawa er símaö 25. þ’. tn.,
að liberalar séu mjög áfjáðir í aö fá
fratnsóknarflokksmenn til þess a.S
steypa sér inn í liberala flokkinn, og
aö nokkur tvisýna þyki á hvernig utu
það muni fara. Hefir stjórnin, að,
því er fullvíst er taliS, boöiö fram-
sóknartnönnum tvö ráöherrasæti. Þó
er sagt aö sumir vestan-liber.a:1ar sétt
mótfallnir santnma flokkanna. Af
framsóknarflokksmönnum er sagt aS
Saskatchewan þingmennirnir sétt
tuest á móti samruna og samvinnu.
Alberta þingmennirnir — aö Lttcas
og Boutellier undanteknum — hlynt-
ir satnvinnu. en ekki samruna; en
Manitoba þingmennirnir taldir einna
leiðita.mastir. AuSvitað eru þetta
ekki annaö en flugufregnir, sem lítt
er að marka, að'óreyndu, en seint i
þessari viku, eöa snetnma í næstu
viku, veröur sennilega útkljáö vttn
þetta á flokksfundi framsóknar-
ÞingmaSurinn í Prince Albert
kjördætni Mr. Chas. McDonald
sagSi. af ser þingmensktt 18. þ. m.,
til þess aö kotna forsætisráðherran-
unt i þingsæti. Sótti hann þegar
til þingmensku 1. febrúar. Frant-
sóknarflokkurinn ákvaö þegar aö
láta engan sækja á nióti af sinnt
hálfu. Nú keniur og fregn um
að conserv.atívar ætli heldur engann
aö láta renna í köpp við hann. Er
forsætisráðherrann því sjálfkosinn á
mánudaginn.
Úr bænnm.
— i
Séra Ragnar E. Kvaran og frú
Þórunn fórtt heimleiSis -til Islands í
gærmorgun. Fara þau frá Halifax
30. þ. m„ áleiðis til Kaupmanna-
hafnar. Fara þau þaSan beint
heiin. til Islands, til ættingja og vina,
og búast við aS dvelja þar fram
eftir suntrinu. Búast þau þá viS
að frira til Kaitpmann.ahafpar aftur
og dvelja’ þar um stund, eti koma
hingaö fyrir eða um 1. október.
SafnaSarfólk séra Ragnars kvaddi
þatt hjónin og óskaði þeitn farar-
heilla, viö samsæti. er haldiS var t
satnkomusal kirkjunna.r, eftir méssu
Hún hefði verið ’kölluð Fjóla heima á íslandi. Það
blómnafn hlaut hún hér vestra. Hún heitir Violet. Hún var
kjördrotning á blómlaukahátíðinni í Bellingharh í sumiar. Móð-
ir hennar er al-íslenzk. Og hér á myjidinni stendur Violet
blómadrotning, með fangið fult af skrautlaukum, og hirð-
mey til hvorrar handar.
“Im wunderschönen Monat Mai
als alle Knospen sprangen.’’
(H. Heine.)
í maímánuði í sumar var haldin sjötta blómlaukahátíð Norð-
ur-Washington og Suður-British Columbia, og haldin með
mikilli viðhöfn, undir umsjón hins opinbera. Blómadrotn-
ing er valin, sem allir þegnar lúta þennan dag, í ríki sólskins
unaðar og blóma. Flún ávarpar þegna sína og útbýtir náð-
arsamlega verðlaunum. Kosningú hennar ræður yndisþokki
og fegurð.
Hennar Hátign BlómadnAningin, sem kosin var í sumar
heitir Violet Sampley. Faðir hennar er lögmaður, af írskum
ættum. Móðir hennar er íslenzk, og því er þessa atburðar
getið hér. Mrs. Lára Sampley er dóttir Lárusar Grímssonar
frá Nesjavöllum í Grafningi, og konu hans Þorbjargar Frey-
steinsdóttur, frá Hjalla í Ölfusi.
Annars ritar merkur maður og skilríkur vestan af strönd
þetta um foreldfa blómadrotningarinnar og hana sjálfa: “Mrs
Laura Sampley, móðir Violet, er hin mesta myndarkona; fríð
sýnum og gervileg. Hún er listamálari, og hefir fengið mörg
heiðursmerki fyrir verk sín á sýningum, er haldnar hafa ver-
ið hér í Washington. Mr. Sampley er af írskum ættum.
Hann er lögmaður, og er í góðu áliti. Hann er stór, karl-
mannlegur og myndarlegur maður. Það er mikill heiður er
Miss Violet Sampley hlaut, að vera valin til þess að vera
blómadrotningin, og margar hefðu viljgð ná í þann heiður.
En hún þótti fegurst; enda er hún bæði falleg og gáfuleg
stúlka.”
Washington blöð, sem hingað hafa borist, fara miklum
lofsyrðum um framkomu blómadrotningarinnar, engu síður en
um fegurð hennar.
Þetta er ekki í fyrsta skifti sem íslenzkt og írskt blóð
hefir blandast svo að ágætum hefir orðið.
Þess vegna er Heimskringlu líka svo mikil ánægja að
birta mynd þessarar ungu stúlku, og fara fám orðum um
liana, ætt hennar og uppruna.
“Eitt andlegt bæna-vers”.
Eg bið fyrir leirskáldaliði:
Æ látið þið okkur í friði!
Þó skáldskapar fá höfum föng —
Því það fjölræmið þroskar,
Að við sumarfugla söng
Vakna Suðandi froskar.
9-l.-’26 Stephán G.
á sunnudagskvöldiS. Dr. M. L.
Halldórsson, séra Albert E. Knst-
jánsson ogMr. Guöm. Eyford á-
vörpuöu heiöursgestina, og vottuöu
þeim þakklæti og virSingu fvrir hiS
uiikla starf er þau hefSu a-f hendi
levst í þarfir safnaöarins. Þakkaöi
séra Ra.gnar meS nokkrum oröum.
Kom rækilega i ljós viö þetta tæki-
færi hin fölskvalausa alúS, er þau
hjónin hafa áunniS sér meS veru
sinni. Mun óhætt aö fullyröa, aö
mjög fáir íslenzkir prestar hati
ja.fn einlægan og eftirtektasaman
söfnuö og séra Ragnar. Telur sofn-
uSsrinn þaö gæfudag sinn, er þau
hjón komu hingaS vestur.
Kennara vantar fytir Reykjaví'k
S. D. 1480 frá 15. april til júnt 30.
og frá 15. sept. til 30. nóv 1926.
FratnbjóSendur tiltaki mentastig og
kaup óskaö eftir. — Tilboöum verö-
ur veitt móttaka af undirrituSum til
15 Marz.
fí.A. Johnson Sec, Treas
Lesetidur eru beönir aö' athuga
auglýsinguna frá Thomas Jewelry
Cotnpany hér í blaöinu. Mr. Thom-
as þekkja allir Islendingar aö á-
reiöanleik og félagi hans' og systur-
sonur, Ca.rl Tihorláksson er tmeö
langlæztu úrsntiöum í Itorginni.
Kvenfélag SanvhandssafnaSar biö-
ur þess getiö aö það hafi stofnaö
til kökuskuröar, söm fari fram 9. |
febrúar næstkomandi i fundarsal
kirkjunnar.
Eftirtekt ntanna skal vakin a fyr-
irlestri þeirn og myndasýningu i isl:
kirkjunni á Victor stræti. er séra
N. St. Þorláksson frá Selkirk fht-
ur þar, sem auglýst er hér i blaöinu.
Þau hjón voru lneöi heima « sumar,
í Noregi og á Islandi, og mun séra
Steingrimur hafa fjölda mynda
þaSan og ntargt fróölegt aö segja.
Landi vor C. Signtar er nýlega,
byrjaSur á verzlun í Ivatthoe Grocery,
horninu á Wellington og Sintcoe,
hefir hann þar á boSstólum; matvöru,
sval.a.drykki, tóbak, cigarettur og
fleira, og vonar aS landar hans í því
nágrenni líti itin til hans.
Mr. Th. Thordarson frá Hove
Man., hefir keypt Red's Service
Station á horninu á Hotne og Notre
Dame. Landar ættu, sem aka þar
um, aS láta hann sitj.a. fyrir viöskift-
ttm aö öðru jöínu.
1
I
Berserkjahraun.
Eg hugsa þrátt til hraunsins
Sem hérna ruddu þeir
Sem höfðingjar og héraðs-ríll
Ei- höndur lagði að.
Þó hröngluðust yfir há-bölvandi
Þeir hlífðu sér við það.
Svo unnu þeir það einir tveir.
Þeim buðust kjörin kosta-ríf
1 konu-ást og mága-stoð,
Því faðir og dóttir bauð þau boð —
En sviku svo af þeim laun og líf.
Sá stígurinn gjaldlaust gerður,
Samt geymist enn — v
Svo var það æ, og verður
Með vegabótamjenn.
15.-1.-’26 Stephán G.
iosðgoooðsoceoQOseogoscðSðeooosocccceccccisoðsooot
§
§
§
Guðbjörg Þorsteinsdóttir |
Ekkja frá Flögu í Hörgárdal
28. nóv. 1848 — 10 jan. 1926.
Mér hverfur þar sumar, er svalinn gnýr,
og sálin, er lífið burtu flýr,
þótt daglátin spegli hver draumur nýr,
og dularfull spáin geymi.
vort æðsta og bjartasta æfintýr,
frá æðra og sælla heimi.
En ljóð mitt til þín er ei spurn né spá —
eitt spor til að þakka og minna á
alt heil-lyndið þínum huga frá,
og hjarta þíns eldinn bjarta,
sem vinunum brann sem vorsól há,
svo veturinn hvarf þeim úr hjarta.
Þú reyndir hve heima oft örðugt er
að uppskera það sem sáði hver.
En hér verður íslenzkan beinaber,
og brokkgeng og fælin og mæðin.
Svo þungt verður huganum þar og hér
hjá þeim, sem ei sníð^ skæðin.
En íslenzku geymdir þú fræðin flest.
f fróðleiknum sjálfrar þín nauztu bezt,
þótt áhuginn beindist að'ættvísi mest,
sem ágætu tengdist minni.
í hug varstu skýr unz sól var sezt
á síðustu göngunni þinni.
Þú áttir svo sjaldgæft sonalán,
að sumargjöf næstum varð haustsins rán,
þótt ellin sem fálki með augun frán
sjái alstaðar bráð á vegi. *
Þú húsfreyjan ríktir áhyggju án
að æfinnar sunnudegi.
Þú trúðir á sálar sigur þann,
sem svefninn og dauðann yfirvann,
og dýrðina, ljósið og lífið fann,
er leiðirnar hérna skildu.
Þú áttir í huga þér eld sem brann
frá eilífðar löndunum mildu.
\
Þar brostu þér fagnandi framtíðarlönd,
með frændur og vini af þessari strönd.
sem móti þér tækju, er brystu bönd
og búin varst þú að stríða. —
í trú þinni’ eg kveð þig. En tek þér í hönd
með treganum jarðarlýða.
Og vertu svo blessuð um eilíf ár,
þú íslenzka göfgi með djúpar þrár.
þér andi guðs friður himinhár
og helgi oss minning þína.
Svo kveðja þig bæði vor bros og tár,
í báðum þú lengi munt skína.
Þ. Þ. Þ.
iOðOSSQOððOSOSCCOOOOSOCOSQCCCCCOSCeCðeceOððeCOOa