Heimskringla


Heimskringla - 10.03.1926, Qupperneq 1

Heimskringla - 10.03.1926, Qupperneq 1
Vel launuðjvinna. Vér viljum fá 10 Islendinga í hreinlega innanhúss vinnu. Kaup $25—$50 á viku, í bænum eða í sveitaþorpum. Enga æfingu, en vilja og ástundun aö nema rakaraiön. — StaSa ábyrgst og öll áhöld gefins. Skrifiö eSa taliS viS Hemphill Barber College, 580 Main St., Win- nipeg. Staðafyrir 15 Islendinga Vér höfum stööur fyrir nokkra menn, er nema vilja aS fara meö og gera viö bíla, batteri o. s. frv. ViS- gangsmesti iSnaSur í veröldinni. — Kaup strax. Bæklingur ókeypis. — SkrifiS eSa taliö viS Hemphill Trade Schools, 580 Main, Streef, Wininpeg. XL. ARGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 10. MARZ 1926 NÚMER 23 Or bænum. Mr. Hannes Pétursson kom hinga.S til borgarinnar aftur frá Los An- geles, á laugardaginn var. Dvelur hann sennilega hér til næsta hausts aS minsta kosti. Veitið athygli. Þjóöræknisdeildin “Frón” boöar til fundar í efri sal Goodtemplara- hússins, kl. 8.30, þriöjuda’gskvöldiö 16. þ. m. Dr. Kr. J. Austmann flyt- ur þar erindi, og ætti þaö eitt aö nægja tli þess aö fylla salinn. Einn- ig veröa nokkur sta.rfsmál, sem ráöi þarf fram úr og skýrslur um mótiö o. fl. Eru því allir íslenzkir bæjar- búar beönr aö sækja þenna fun, setn og a.ðra fundi er deildin heldur í framtíðinni. Gléymiö hvorki stund né stað eö- ar starfi voru aö sinna háu marki er miðað að viö megum til aö vinná. P. Hallsson, ritari... bandssafnaðar spilafund. Einnig veröur þar skemtiskrá og veitingar. Er fólk beðið að haía þann dag hug- fastan og koma og sjá hvaö dreng- irnir geta gjört. Islenzk stúlka óskast á íslenzkt heitnili í Sask. í byrjun a.príl n. k. Verður aö kunna vanaleg hússtörf og hjálpa til aö mjólka (fáar) kýr er þarf. — Kaup $15.00 á mánuði, gott heimili og áreiðanleg kaup- borgun. G. S. Breiðfjörð Box 29, Churchbridge, Sask. vöxtu. Það var með þá eins o * gamli siöurinn var: að bíöa í fim- tnarga aðra, að andlegt atgerfi varð l'u ár, eða þar til höfundurinn var oft aö litlum notum. Þaö er hinn heygður! Með því aS fá gáfu sína svæsnasti sorgarleikur lífsins: að aö þessu litla leyti viöurkenda, hlýt- beztu gáfur manna fara oft for- ur Björgvin aö aukast ásmegin. Þá görðum. En þessu er sjaldan hefir hann einnig aukið veg okkar skeytt fyr en um seinan. Þá finna Islendinga. Mörgum finst aö menn til þess, hversu miklu að þjóð- söngflokkur þessi hafi unniö þrek- Dr. Tweed tannlæknir veröur að Gimli miövikudag og fimtudag, 17. og 18. marz; og að, Arborg þriðju- dag og miðvikudag 23. og 24. s. m. Islendingadagsnefndarfundur verð- ur haldinn á skrifstofu City Print- ing & Publishing Co., 853 Sargent Ave., annaðkvöld (fimtudag 11. niars'1 k\. 8.30 síðdegis. Nefndarmenn eru beðnir að mœta slundvislega. Leiðrétting. Meinleg prentvilla hefir orðið í grein Mr. J. A. Reykdal: “Sask.- samlagið og Co-op.“, í síðustu Hkr. önnur málsgreinin í 2. dálki byrjar svo: “Skjótleiki forystumanna Co-op. o. s. frv.“, en á vitanlega aö vera: "Sljólciki forystumanna Co-op. o. s. frv.” Er höf. beðinn afsökunar á þessu. Herbergi til leigu, eitt eða fleiri á íslenzku heimili, á Victor stræti hér í bæ. Umsækjendur spvrjist fyr- ir um leiguskilmála á skrifstofu Hkr. ,eða hjá A. Johnson 700 \ ictor stræti. TIMARIT Þjóðræknisfélagsins er nú fullprent- aö, og er hið vandaðasta. að efni og frágangi. Með allri sanngirni má segja, a.ð þetta rit er sú bók sem allir Isleningar ættu að eignast, enda mætir ritiö meiri og nteiri vin- sældum með hverju árinu sem liður. Verðið er sama og áöur, a.ðeins einn dollar, og er nú ritið til sölu hjá skjálaverði félagsins, 'hr. Páli S, Pálssyni, 715 Banning Street, Winni- peg. Útsölumenn gerðu vel í þvi að snúa sér til skjaJavarðar með pant- anir sem allra fyrst. Ritsins verð- ur nánar getið við fyrstu hentug- leika. WONDERLAND. “I’ll Shcrw You Town”, Universal Jewel myndin, sem verður sýnd á Wonderland síöustu þrjá dagana i þessari viku, er ein af allra. bezttt myndum, sem Reginald Denny hefir leikiö í. Efniö er tekið úr samnefndrt sögu eftir Eltner Davis. Aðalpersón an, prófessor Allen Dupree, leikinn af Denny, er svarinn piparsveinn, en géngur ekki vel að verjast örvum Amors. “Excuse Me” er afar skemtin mynd sem verður sýnd á Wonderland fyrstu þrjá dagana í næstu viku. Auðmjúkur kirkjunnar þjónn fær sumarfrí i fyrsta sinn á þrjátíu árum, en er þá i vandræðum, hvernig hann á að skemta. sér. Ahorfendur mynd arintiar geta þó ekki varist að hafa skemtun af vandræöum hans. Sca.ndinavian American Line hefir fengið fregnir um að e.s .“United States” sem siglir frá Kaupmanna- höfn 12. þ. m. og Osló þann 13., muni hafa flest farþegja.rúm í cabin og öll i þriðju káetu upptekin ilarg- ir at' þessum farþegjutn koma til Cann.da. f>etta er annað skip þessa félags á þessu ári sem hefir far- þegafylt sig og bendir það til að innflutningar muni verða enn nieiri í ár en undanfarið. v Þetta skjp siglir attur austur yfir 1. apríl frá New York, en frá Hali- fax 3. s. m. 1 E.s. Oskar II., sem lenti í New York 5. amy með full Ln.rþegjapláss, sigldi þaðan uaftr í morgun. Mr. P. K. Bjarnason frá Arttorg kom hér á fimtudaginn í síðustu viktt frá Reykjavík, Manitoba. Lét hann framúrskarandi vel a.f þeirri sveit og héraðsbúum öllum. Kvað hann hinn ánægjulegasta myndarbrag þar á öllu. Bað h.ann Heimskringlu að flytja héraðsbúum kveðju sína og beztu þakkir fyrir viðtökurnar. Nýir siðir- iHingað til bæjarins kom í fyrri Viku Mr. Arni Sigurðsson frá Hnau.t um Ma.n., til þess að vera við jarð- arför dóttur sinnar, Mrs. Mörtu Edgecombe, sem lézt á St. Boniface sjúkrahúsintt fimtudaginn 25. febrú- ar, aðeins 26 ára að aJdri. — Mr. Sigurðsson fór 'heim til stn aftur nú urr\ heJgina. Herbergi til. leigu, eitt eða fleiri, á íslenzku heimili, á Victor stræti hér í bæ, frá 1. ma.rz n. k. Um- sækjndur spyrjist fyrir um leigu- skilmála á skrifstofu Hkr. eða hjá A. Johnson, 700 Victor St. A miðvikudag 17. mars kl. 8. e. h. heldur félag ungra drengja Sam- Nokkra undanfarna mánuði hafa Vestit -íslendingar glatt sig og gleiðkað yfir minningunni um 50 ára landnám Islendinga í Vesturheinu, eða öllu heldur Nýja Islandi. Dvnj- andi ræður og hrynjandi kvæði hafa hvinið í eyrum allra þeirra, setn Is- lendingar vilja Jcallast. Nú eru flestir fyrstu landnámsmenn liðnir: hinir fáu, sem eftir lifa, örvasa I gamalmenni, sem heimur þessi er óðum að hverja sjónum. Eftir gömlutn siðvenium er þá fylíing ttnins komin! — Landnámsmenn okkar og konur voru óbreyttir Is- lendingar, heilt og Jfraust alþýðu- -fólk. Fjöldinn af því lítt lært, en dugandi, þrekmikið og svo úthalds- gott, að fátadktin, fákunnáttan og drepsóttirnar gátu —ekki unnið á þvt, þó í útlegð væri. Islenzku land- nemarnir hér vestra hafa ekki verið meiri eð,a minni en alment gerist með þjóð okkar. Þeir hafa sennilega þegið sinn skerf frá hendi skapar- ans af viti, drenglyndi, og hugprýði, þessum einkennum norrænna manna, sem skipa íslenzku þjóðinni háan sess hjá þeim Morris, Bryce, Hunt- ington og fleiri lærdómsmönnum. Þá er og líklegt að landnemarnir hafi verið mejri gáfum gæddir en and- leg afrek þeirr,a. bera vott um. Þeir áttu oftast við þröngan kost að búa, og það var síðttr en svo að hinn andlegi auður þeirra væri settur á in og heimurinn hefir tapað, og til að friða sál sína og samvizku hugsa þeir, rita, og tala uni visnaðan gróður horfins sumars, eins og ein- hverja Eden-lundi. Eftir fimtíu ár! Þá er hver meðalmaður orðinn að hálfguði. Þetta er gömul sið- venja, og þess vegna finst okkttr ekkert athugavert við hana. Nú er Þjóðræknisþingið nýafstaðið og við höfum rækilega minst Jandnem- anna og islenzkrar frægðar. Svo förum við heini og lesum í makindum þýðingu séra Eyjólfs’ Melan á á kvæðinu hans Tómasar Grey, “Grafreitnum”: “Má askan gleymd og listum Jöguð mvnd I likið stirðnað héimta. fiúna sál ? Má frægðarorðið vekja lífs þín lind Og lokkun smjaðurs byrla dauða tál? Kannske. geymist hér t gleymdttm blett Margt göfugt hjarta, er faldi helgan eld, Sú konungs-mund, er mátti stýra rétt, Eða mvnda verk, er sæi tímans kveld. En þekking aidrei breiddi bókfell sitt Né brota-silfur tímans fyrir þá; Kuldi’ skorts þeirra eldinn út fékk nítt Og ísfjötrað þá snilli, er bjó þeim hjá. Margur gimsteinn glitrandi og skær I gjám hins mikla hafdjúps leynir sér, Og margt eitt smáblóm vilt á vörp- , um grær, Sem varpar fegttrð sinni á hrjóstin ber.” Það hefir attðsjáanlega átt sér stað á tíð höíundar þessa sorgarsálms, að samtíðarmennirnir sáu um seinan gáfitr og mannkosti meðbræðra sinrta. Þetta sjónleysi veldur meira tjóni en hægt er að gera sér í hug- arlund. En svona var það, svona er það "og svona. kvað það *vera unt aliar jarðir.” Og svo virðist sem íslenzkt þjóðerni komist ekki virki, og að það sé lítt skiljanlegt, hvernig því varð afkastað. En hvað sem íslenzkri þjóðrækni iíður, þá voru beztu einkenni norrænnar lundar hér að verki, sem sé: vit, drcnglyndi og hugþrýðt. A meðal hinnar yngri kynslóðar í Winnipeg — eg á við Islendinga — eru marg- ir, sem hafa lagt sig eftir hljómlist, hafa notið góðrar tilsagnar í þeirri grein, og “vita hvað þeir syng.ja.” En til þess að söngflokkurinn, sem skemti okkur þann tuttugasta og þriðja febrúar, tæki í mál að syngja óþekt verk eftir óþektan höfund, þurfti hann (söngflokkurinn), að eiga eitthvað meira í fórum sínum en góðar raddir. Góðrar greindar þurfti við til þess að þekkja list Björgvins. Og í þetta sinn réði hún að eins, en ekki uppskafnings- háttur þeirra, sem bíða eftir dag- dómum heimsins, áður en þeir dæma sjálfir. Hér kom fram vtkingur- inn, brautryðjandinn, sem fer sínu fram, meðan þrælslundin biður eftir teikni frá öðrum, sem hún veit sér hærra standa. Hér kom fram íslenzkt drenglyndi: að kannast við það fagra og góða úr hvaða átt sem það kemur. Þar stóð prófessor Hall í broddi fylkingar, og hafði þó gefið út söngiög sjálfur. Ætli allir Islendngar hér vestra þekki það bezta í fari þjóðar okkar, þó þeir sjái það? Við bíðum og sjáum, hvað setur. Hér kom fram ís- lenzk hugprýði: að þora að tiera fram verk óþekts manns og bjóða öllum til veizlu án þess að réttirnir hefðti meðmæli hinna útvöldu. Hér er ekki söngflokkurinn einn um hit- una. Séra Rögnvaldur Péursson hvatti Björgvin til þess að skrifa þessa. ágætu Cantata, og hafði sái- arþrek til þess að bjóða^hana “þeim þarna í Boston”. Hjon. Thomas H. Johnson hafði kjark til þess að draga með sér bezta söngstjóra Winni- peglxirgar, nauðugan, viljugan, á samkomuna, til þess að hevra, hvaö landinn ihefði að segja. Þetta eru Is- lendingar! en ekki uppskafningar. Þetta. eru menn, sem trúa á íslenzkt gení, Og í þetta skifti lét ekki ís- lengra en að lofræðum unt þann, sem|Ienzkt gení sér til skammar verða. liðinn er, eða minnismerkjum í stil og steini. Það getur þvi talist næsta furðu- legt, að flokkttr islenzkra manna og kvenna, setn talin eru miður þjóð- rækin, urðu nýlega til þess að brjóta þessar götitlu siðvenjur. Eg á hér við söngfólkið, sent fylkti sér um Björgvin Gtiðmundsson, og söng lög hans. sent aldrei höfðu komið inn i prentsmiðju. I fljótu bragði virð- ast þetta heimskulegar aðfarir, því Að þetta varð'svona bráðlega, bértd- ir á að Vestur Islendingar eru að taka upp nýjar siðvenjur. I fram- tíðinni bíða þeir ekki í fimtíu ár. Island og Canada. þurfa á öllu sínu að h.alda. — Það þykir Jélegur fjár - sýslumaður, sem grefur sjóð sinn. en setur hann ekki á vöxtlu. Vel sé þeim, sem hafa tekið upp hin t nýju siði. - 3-3-’ 26. /. P. Pálsson. 0)4 i T0MB0LA Undir umsjá fulltrúanefndar SambandssafnaSar verður haldin í SAMKOMUSAL KIRKJUNNAR MÁNUAGSKVÖLDIÐ 15 MARZ, 1926, byrjar kl. 8.00 Allskonar ágætir munir verða á tombólunni, svo sem hálft eord af við, nokkrir 10 punda pokar af sykri, einn- ig fáeinir hveitipokar, $4 vekjaraklukka, og fleiri ágæt- isdrættir. Og það er óhætt að taka það fram, að þar verða engir lélegir munir, eins og stundum gerast á tombólum. Styrkið gott málefni meö því að sækja þessa tom- bólu og kaupa drætti. Aðgangur og einn dráttur 25c / Yið sundið. (Eftirrit.) I kvöld sit eg aleinn, í kyrþey við minningar hljóður; í kvöld er eg öllu, er hrærist á jarðríki, góður. — í kvöld sakna’ eg lifandi föður og látinnar móður. Náttblærinn skrjáfar í nýgræðings laufblaða-jöðrum, náttsvalan tunglrökkrið klýfur með þögulum fjöðrum. Þú ert mér fjarri — og of nálægt manneskjum öðrum. Tunglblómið angar, sem ilmaði lokkur þinn forðum, er eplisins forboðna’ að neyta við hispurslaust þorðum. Við,skiftumst á kossum, en ekki á gagnslausum orðum. • Guð lætur tungsljósið flæða um höf og um heima. Hjarta mitt svellur af minning, sem eg ætti að gleyma.— —Og vil eg þó helzt um það vakandi’ og sofandi dreyma. Villifer Vegtamsson. s I ►(O Dánarfregn og minning. Þann 11. þ. m. (febrúar) andaðist bænda-öldungur- inn Kristinn Kristinsson (C. Christinnson) að heimili sínu í nánd við Markerville, Alberta. Var jarðsettur 14. s. m. í grafreit fjölskyldunnar — fáa faðma suður frá bæ hans. Kristinn var hátt á 72 ári, þegar hann lézt. Fæddur 26. maí 1854 á Brú á Jökuldal í Norður-Múlasýslu. — Faðir hans var Kristinn Jóhannesson frá Vindheimum í Skagafirði. — Er margt manna og merkra komið frá Jóhannesi á Vindheimum; m. a. lögfræðingarnir H. M. Hannesson og L. A. Jóhannsson o. fl. — En móðir Krist- ins var Margrét Guðmundsdóttir, austfirzk að ætt. Kr. Kr. ólzt upp þar á Jökuldalnum og naut þegar í æsku nokkurrar fræðslu, m.a.hjá Kristjáni skáldi Jóns- syni. Unni hann honum mjög ávalt síðan. 19 ára að aldri flytur hann vestur um haf og nem- ur staðar í Milwaukee, Wisconsin. Árið 1879 nemur hann land í nánd við Garðar, N. D., en 1889 flytur hann ásamt fjölskyldu vestur til Calgary í Canada, og 1891 eða 1892 nenxur hann land það, 3 rnílur norðvestur af Markerville, er hann bygði ávalt síðan — að undantekn- um fáum árum, er hann, ásamt konu sinni, dvaldi í Prince Rupert, B. C., og fékst við fasteignasölu (sbr. ágæta landnámssögu J. J. H., Almanak OM3. Th. 1912, bls. 88—90). Kr. Kr. var skarpgreindur maður, gleðimaður mikill og félagslyndur. Var löngum meðráðamaður í sveitar- málum, svo sem viðvíkjandi alþýðuskóla, rjómabúi o. fl. Þótti samvinnuþýður, en þó fylgja fast því, er hann vildi láta hafa framgang. Urn fjöldamörg ár urnboði Wawanesa og Occidental vátryggingarfélaganna, og hélt hann þeim starfa unz hann þraut heilsu s. 1. vor. Að sjálfsögðu átti hann sína einkasögu all fjöl- breytta, en hér allsendis óviðkomandi. Að hinu leyt- inu er saga hans sameiginleg fyrir aðra landnema und- ir líkum lífsskilyrðum, og skal liún hér sögð með orð- réttri kveðju, sem le^in var yfir líkkistu hans: “Frá tengdafólki hans”: Er fortíðar félaga vora Vér felum þér, svalbrjóstuð jörð, Þá finst oss úr fölnuðum krönzum 1 Sé framtíðarbraut okkar gjörð, Við stödd vera á auðninni aftur og alt landnámið skjalda-skörð. I St. G. (Höfundinum, Stephani G.— er manna kunnust æfi Kr. Kr. — kyntist fyrst þessum jafnaldra sumarið 1873, og hafa þeir síðan átt nær óslitna samleið.) I\r. Kr. kvæntist árið 1882 Sigurlaugu E. Guðmunds- dótturStephansson. Er hún kona vitur og trúrækin að lúterskum sið. — Þau eignuðusí 3 börn, Sem öll kom- ust til fullorðinsára, ftijög mannvænleg og vel gefin: 1. Stefán Kristinn Ólafur; dáinn 22 ára að aldri. — 2. Guðbjörg Lilja, giftist Jóhanni S. Johnson; hún lézt ár- ið 1922, eftir langvarandi kvalir, frá ástríkum maka og 4 börnum. — 3. Hannes Frost, er einn eftir og býr með móður sinni — Fóstruðu og Hólmfríðf Eleanor ólafs- dóttur, nú gift Elmer Appleby í Calgary. Unni hún mjög fóstra sínum og sótti jarðarför hans, þrátt fyrir nokkra örðugleika.-------- Með heilhugar-þakklæti kveðjum við þreyttan sam- ferðamann til hvíldar. P. H.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.