Heimskringla - 10.03.1926, Side 2

Heimskringla - 10.03.1926, Side 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 10. MARZ, 1926 Ræða Henri Bourassa. (Flutt 29. jan. 1926.) (Niðurl.) AS eins eitt atriSi vildi eg minnast á í sambandi viS fjárhag og hags- munastefnu Canada. Eg er hissa á því, aS í þessum umræSum hefir ekki veriS talaS um ívilnunina. viS Breta, hver áhrif hún hefir á iSn- aS vorn. Eg heíi aS minsta kosti ekki orSiS þess var. Hæstv. foring: andstæSinga. hefir lýst yfir því, aS aS hvaS sem conservative þingmönn- um frá Quebec kunni aS finnast um forystu hans og stefnuskrá yfir- leitt, þá standi þeir þó sem einn maSur um tollmálin, ásamt hinum konserativunum. ÞaS er óhugs- andi aS hæstv. þingm. hafi lesiö út- drátt úr ræSum, sem haldnar voru í því fylki um kosningarnar, og á eg þar ekki viS Mr. Patenaude og hina svokölluSu óháSu fylgismenn hans, heldur viS conservative þingmanninn, sem auSsýndi háttv. foringja and- stæSinga fullkomna" hollnustu. Eg á viS Mr. Monty, sem var starfs- bróSir hans um skamma stund, í stjórninni 1921, og sem hauS sig fram til þings i Montreal-kjördæminu þar sem eg á heima, Laurier-Outre- mont. I öllum kosningaræSunum réSist Mr. Monty á brezku ívilnun- ina, og kvaS hana aSalorsökina í iSn- aSarsamkepninni í Quebec, og lof- aSist hátíSlega til aS- fá hana af- numda, ef conservatívi flokkurinn kæmist til valda. Eru allir con- servatívir þingmenn samhuga um þaS? Alit mitt um þetta. er öllum ljóst. Eg greiddi atkvæSi meS fyrstu brezku ívilnúninni 1897, en þegar fangamark drotnunarstefnunn- ar brezku var á hana sett áriS 1900 og 1901, þá svall mitt brezka blóS t æSum mér. Eg sagSi þá, og end- urtek þaS nú: ÞaS er barna- skapur, aS vera viökvæmari í þess- um efnum en Bretar eru. Hvert áriö á fætur öSru er sagt viS okkur: BíSiS þiS svolítiö; Bretar ætla nú aö ívilna okkur meS hveiti og ýnts^r aSrar afurSir. En sú ívilnun kom aldrei, nema í þaö skifti er blásiS var í lúSra fyrir því, aS nú ætti aS ívilna oss meS þurkaSar perur. Jú, sú ívilnun kom og fór, en alt aö þessu hafa hinir stefnuföstu og skynsömu Bretar greint í sundur viökvæmistil- finningu og viSskiítabagna.S. Allan þennan tíma hefi eg veriS á sömu skoöun og eg er nú, aS í þessum efn- um ættum vér aS aShyllast þjóö- stefnuna, sem Sir John Mcdonald skýröi fyrir 25 árum á þessa leiS. Látum Breta sjá um sig og sjáum vér um oss. Eg er ekki andstæöur allri íviln- un; en hana á aS hugsa, beita henni og laga hana. eftir því hvernig viöskifta- og verzlunarsakir standa í Canada , og samkvæmt þörfum landsmanna. Eg hefi rætt um þetta viS viöskiftamenn í Toronto og Montreal, menn sem fylgja conserva- tíva flokknum og hæstv. leiötoga hans aö málum. Allir hafa þeir sagt mér — og nú á eg aöallega viö ullariönaSinn og stígvéla- og skó- framleiöslu, sem varSa Quebecfylki svo miklu, eins og allir vita —: "‘Vér kvörtum ekki undan tollinum sjálfum yfirleitt; þaS er brezka í- vilnunin og afleiöingar hennar nú, er standa. oss fyrir þrifum; afleiöing- arnar eru þær, nú eftir ófriöinn, aö brezktir vörumiöla.r leita til Frakk- lands, Belgíu og Þýzkalands, fá vöruna geröa þar og merkta brezku vörumerki; geröa í löndum þa.r sem lággengi er, skipa henni svo til Eng- lands, og þaöan eru þessar svoköll- uSu brezku vörur sendar til Can- ada.” Látum oss afnema þessa. brezku í- vilnun, eSa aS minsta kosti vera eins skynsamir eins og Astralíumenn, sem krefjast þess aS 75% af verS- mæti vörunnar sé runniö frá brezku rekstursfé og brezkum iönaöi, þegar flutningsgjald og vörumiSílsþóknun er undanskilin. Látum brezka í- vilnun aö eins ná til brezkrar vöru, en ekki til vöru, sem framleidd er i Þýzkalandi, Belgiu, eöa Frakklandi, og gengur undir fölsku nafni, sem “Itrezk vara”. Um þetta. eru allir iönrekendur i Quebec sammála, þeir sem eg hefi átt tal viö síöustu fimm árin. og kusu flestir þeirra frambjóö- endur hæstv. þm. (Mr. Meighen). En þeir eru allir áhyggjufullir út a.f afleiöingum þessa.rar brezku íviln- unar, sem undir hræsnisblæju veitir brezkum vörumiSÍum verSlaun fyrir aö senda þessar vörur í þá hluta samveldisins, sem bygSir eru auötrúa nýlendingufn, sem gleypa viö öllu, ef á. þaö eru merkt oröin “Gert á Englandi.” Eg hefi skýrt þetta- svo, aö menn sjá, aö málsgreinin, sem fjallar um verzlun vora viö aSra hluta sam- veldisins, ætti að hlita éama skiln- ingi. AuSvitaö er þaö sjálfsagt, herra forseti, aö vér verzlum við England meöan vér höfum hagnað af því. En vissulega hefir ekki andi bre^ks sjálfstæðis, framtakssemi og hagsýnisstefnu, úrkynjast svo á meðal vor, aö vér hirðum ekki um aS vej-zla viS þær þjóSir sem hag- kvæmast er aS skifta viS. zEskjum vér ekki a.S ávinna oss viröingu sannra stjórnmálamanna brezkra. og sannra brezkra viSskiftarrianna? Fær- um þeim þá heim sanninn um það, að vér séum eins hagsýnir og skarp- skygnir viö a.S líta eftir vorum hag, eins og þeir eftir sínum. Herra forseti, þegar vér lýstum brezku í- vilnuninni í garS meö öllu þessu há- stilta fimbulfambi um aS halda verzl- tininni innan vébanda samveldisins, sökum ástarinnar er vér bærunt til fánans, þá geröum vér sjálfa oss aS athlægi í augum hvers nýtilegs þegns í brezka veldinu. Eg átti ta.l viS Astralíumann í London. Hann spuröi mig hvernig á því stæöi, “aö þiS í Canada, þar sem þó aö eins helmingurinn er af brezku bergi brotinn, virðist eða látist vera miklu brezkari heldur en viS i Astralíu, sem erum þó algjörlega brezkir?” “Af þvi,” svaraöi eg, “aö margir Can- ada-Frakkar ímynda sér aS þeim beri aS Uúta höföi, af því aö þeir eru franskir, og margir Canada- Englendingar halda aö þeir veröi aö vera sérstaklega konunghollir, til þess aS ganga á undan Frökkum meö fagurt eftirdæmi.” Arang- urinn er sá, aö vér höfum í sífellu veriS aö riSa þann hræsnisvef, sem helzt er útlit fyrir aS ætli aS gjör- eyöileggja alla þjóöernis tilfinningu í landinu. Um crinadiskar hafnir, herra for- seti, er eg algjörlega sammála hæstv. foringja andstæðinga, séu ræöur hans rétt hafðar eftir honum; ann- ars er eg farinn aö hvekkjast dálítiö á því aS vitna í ræöur hans. En meS því að minn ágæti — má eg segja á- gæti ? — vinur, aöalritstjóri Mont- raal Gazette er hér, þá býst eg viö, a.S hann geti ábyrgst þaö, aö* rétt hafi veriö fariö meS ræSu hæstv. foringja andstæðinga, sem prentuö er í M.Gazette 24. sept 1925, i 2. dálki á 9. blaSsiöu. “Eg vil láta brezku ívilnunina. ná "til þeirrar vöru aö eins, sem kemur “inn í landiS um canadiskar hafnir, "sagöi Mr. Meighen. Hann var “mjög ákveöinn, er hann fullyrti aö “brezk vara ætti enga ívilnun skiliS, “nema hún kæmi um canadiskar “hafnir.” Tvent ber til þess, herra forseti, aS eg vona aS þetta sé rétt eftir haft. I fyrsta lagi er þaS sönnun þess, aS starf vort i tíu ár, aS reyn.a. aS sann- 'færa almenning hefir ekki veriö meö öllu árangurslaust. Takist oss 'aö gera foringja andstæöinga að full- komnum þjóðerniskappa, þá gæti þaS leitt til mikilla áhrifa. um örlög Jæssa lands. Ö(hnur ástæöan er sú, að eg barSist fyrir þessu sama, meS þvinær nákvæmlega sömu orðum — ó, 'herra forseti, hve fleyg eru ekki árin! — fyrir nákvæmlega 25 árum siSan i vor, þegar fjárlögin voru til umræSu, eftir aö Mr. Fielding hafSi farið til London og tilkynt Bretanum, aS ef hann ekki skifti um skoöun, ef hann ekki borgaði oss ivilnun vora í líkri mynt, þá myndi Canáda rísa í allri sinni tign og lýsa yfir þvi að vér hopuöum ekki frá víggirðingum vorum. AS visu risum vér í allri vorri tign, en þar viS sat; vér Hfcfum ekkert aöhafst í tuttugu og fimm ár. Eg ætla ekki að fjölyrða um það, aS nota canadiskar hafnir. Eg læt það eftir þeim sem bezt vita. F.g vil aS eins leyfa mér að benda á þaö, aö ef hægt er aö flytja canadiska framleiöslu um canadiska vegi á vatni eða á lar.di, í canadiskar hafn- ir, þá er sjálfsagt að gera það. Mætti eg henda á þaö, í samræmi við þaS ^sem eg heyrði skarpan viöskifta- mann segja um kol, til dæmis, — að hugsanlegt væri aS fara meS hinar Iöngu kornvagnalestir til hafnar í Nova Scotia og Nevv Brunswick og flytja svo þaöan kolavagna., aftan í tómum kornvögnum, hlaöna kolum frá austurhluta Nov,a Scotia og Cape Breton. MeS þessu móti væri hugsanlegt að færa niður flutnings- gjöldin, og lækka veröiS á strand- fylkjakolunum í Montreal og Tor- onto. Eg veit ekki hvert þetta. er framkvæmanlegt; eg skýt því til þeirra sem bezt vita. Mér þótti mjög fróðlegt, hér um daginn, aS heyra háttv. þm. frá Brandon segja um kornflutningana, aS hann gæti ómögulega skilið hvernig á þvi stæði aö enn hefði ekkert korn úr vesturfylkjunum veriS sent meö járnbrautum til sjá- var. Eg vejjt ekki hvert mér finst eg a.ftur vera svo ellihniginn, eöa aö eg sé barnungur. Þegar verið er að ræöa um Grand Trunk Pacific samn- inginn hér, þá er þaö eitt af megin- atriöum i málafærslu þeirra er hon- um vóru fylgjandi viS þingiö og járnbrautarráSið, aS meS því a.ö verja nægum peningum til þess aS leggja þenna National Transcontin- ental, og með ’því aS dr.aga úr mis- hæðum og krókum, þá væri ekki ein- ungis mögulegt, heldur beinn hagn- aður fyrir járnbrautina, aS flytja korn beint frá Alberta, Saskatchewan og Manitoba til hafnanna í Montre- al, Quebec, St. John og Halifax Þetta var ein aðalástæSan, sem rétt- lætti tvílagningu frá Levis til Monc- ton. MaSur sem sérfróður var í þessum efnum, Mr. J. G. Scott, frá Quebec, ritaöi hvert bréfiö á fætur öSru i blöðin, til þess aS taka af allan efa um þ.a.S aS að Nationa! Transcontinenta.l brautin, myndi verða ein af mestu kornflutninga- brautum veraldarinnar. Hæstv. þm. (Mr. Meighen) spurði um dag— inn, i sambandi við innflytjenda- stefnuna: "Hvar eru innflytjend- urnir?” Nú spyr eg, ásamt hr. þm. frá Brandon: “hvar eru vagna.rnir sem flytja korniS frá vesturfylkjun- um ?” Hver er ástæöan, aS allur þessi vitnisburður sérfræðinganna en ekki leiknxa.nnanna, allar þessar full- yröingar þáverandi stjórnar og járn- brautarráöherrans fyrst og fremst, allar þessar sérfræðiskýrslur, seúi lagSar voru fyrir járnbrautarráðiS, skuli hafa veriS gjörSar algjörléga fyrir gýg? HvaSa stjórnmála- eða hagsmunaáhrif hafa hér verið aS verki, sem komiö hafa í veg fyrir það, aS nokkurntíma hefir ver- iS gerð tilraun til þess að flytja korniS að vestan til Quebec á sumr- um og Strandhafnanna- á vetrum? Ef það er ófnögulegt, þá er bezt aö segja þaS og sanna það, svo aö vér getum þó aö minsta kosti fengiS enn eina sönnun þess, aS þessi svokölIuSu sérfræöingaálit sem hvetja til þess aS ráöast í meiri háttar fyrirtæki, eru ekki ávalt bygS á jafn traustum grundvelli staSreyndar og hagsýni, eins og oss einföldum og fákunnandi leikmönnum er talin trú um. Þá komum vér að Hudsonsflóa brautinni. Eg heyrði mikiS um það mál og kyntist því þegar eg átti sæti hér á þingi, en'sérstaklega þeg- ar eg heimsótti vesturfylkin fyrir 12 árum síöan, í þfiöja sinn ^S eg held. Mér viröist heppilegast aS við legSum allan sannleikann á borS- ið fyrir þingið og canadisku þjóS- ina. AS leggja brautina til enda- stöðvar viS Hudsonflóann, ætti aldr- ei aS verSa aS pólitisku atriSi. Mark- miðið hefir ávalt veriS, aS opm nýja bráut fyrié hveitiútflutninginn til Englands um uppskerutimann áS- ur en siglingaleiðin lokast, og með því létta. á stórvatnaflutningun- um. Þetta var ástæðan fyrir 25 árum síðan; þaS er ástæðan fyrir 12 árum siSan og það ætti að vera á- stæðan nú, ef vér værum ekki hrædd- ir við að láta þjóðina vita aS vér er- um þar að leggja i fyrirtæki, sem enn hefir ekki verið ákveSiö kvaS kosta mundi, en sem sennileg.a. fer með $50,000,000. Mér skilst að sigl- ingar um flóann séu sæmiiega auð- veldar eftir þeim vitnisburði sem eg hefi lesiS ,og viðað aS mér síðustu. 20 árin. Alt kemur undir sigling- unum uni sundiö. ÞaS er fpll- sannaS aö þriggja mánaða sigling um sundið er möguleg, og að þar a.f leiðandi gætu bændurnir í vestur- fylkjunum komið t. d. 100,000,000 mælum af hveiti á Norðurálfumark- aöinn áður en tekur fyfir St. Law- rance leiöina, en nú veröa þeir aö bíða í hálft ár til þess aö framleið- endur, kornkaupmenn eða samlögin fái fult ahdvirði þeirra, og þess vegna ættum vér aö vera svo djarfir að segja, aö vér ráðumst í þessi út- gjöld.' Látum oss játa aS þaS borgi sig aö vesturfylkjabúar finni það aö vér hér eystra lítum eftir hagsmunum þeirra, ekki til þess aö vernda þá, heldur fremur til þess aS, hjálpa þeitn til þess aS efla Canada; láta þá finna, aS tilraunir þeirra til þess aS yfirstíga. erfiðleikana sem náttúran bakar þeim, eins og hr. þm. frá Brandon (Mr. Forke) komst að orði á dögunum, eigi vísan víSfeSm- an skilning og djarfmannlega að- stoS hér eystra. Látum oss eigi fela þá stefnu undir svolítilli nátt- húfu — hugniyndina um að leggja járnbraut um 100 milur vegar tili þess að menn setjist aS við strendur Hudsonflóans og St. Janies flóans, sem nú eru ja'fnvel ekki byggilegir villimönnum. Mér eru staöhættir þar nokkuS kunnir. Eg þekki vel trúbaSa, sem ihafa ferðast fram og áftur um þessar stöövar í 25 ár, og öllum kemur saman um þaS — verzl- unarstjórum Hudsonflóa félagsins, trúboSum og eftirlitsmönnum Iffdí- ána, að þessar, slóðir séu ekki byggi- legar bólfestumönnum. Vitanlega getur bólfesta átt sér staö í noröur- hluta Manitobafylkis og þeim hluta af Keewatin, sem Manitoba fékk í sinn hlut, en hún getur ekki átt sér staö við strendur Hudsonflóans eða St. James flóann. ÞaS ber engin- nauösyn til þess aS leggja þangaS járnbraut og byggja þar höfn nema vér göngustum djarflega við þvi, svo canadiska þjóöin skilji þaS, að nauðsyn ber til þess að ljúka við sjávarleiöina eins og járnbrautar- leiöina. Mætti eg þess vegna stinga þv.í aS stjórninni að viða aS sér gögnum; sem eg hefi hvergi orS- iö var viö, mér til stórfurðu? Fyrir ári síöan var eg í Winnipeg, og átti tal við viðskiftamenn, bændur, fram- sóknarflokksmenn, liberala og con- servatíva og eg sagði viS þá: “Þér hafiS hér á næstu grösum fulltrúa eins félags — eSa þér getiS náS til aöalstöðvanna í London — sem hefir siglt um Hudsonflóann í mein en tvö hundruð ár. Vitanlega hlýtur Hudson’s Bay félagið aS hafa siglinga skilríki í fórum sínum. ÞaS hlýtur aS vera hægt aS komast aS því, hvenær sjóleiðin hefir opnast á 'hverju ári; hvenær hún lokast um miðsumar af ísreki aö austan eSa vestan; hvenær hún opnist aftur. Öll þessi atriði væri auSvelt að skýra meS ábyggilegri skýrslu síSustu 151—20 áranna, aö undanteknu máskc einu ári eöa svo, þegar sjóleiöin kann að lokast klgjörlega. En yf- irleitt er auövelt aö ná í sannanir fyrir því hvert þessa sjóleið er hægt aS nota til kornflutninga aS vestan.” Mér var ómögulegt aö ná í einn ein- asta mann, sem heföi séS nokkur slík skilríki hjá Hudson’s Bay félag- inu. En vissulega gæti stjórnin trygt sér aSgang aö þeim. áSur en hún ber fram lagafrumvarp sitt um þetta mál. En ef þaS er ætlun vor að dylja hiS rétta markmið þessa stórkostlega fyrirtækis undir því yfirskini aS verið sé aö byggja þessar 100 mílur af járnbraut til þess að staðfesta ný- lendinga, þá rekur stjórnin sig á annað úrlausnarefni. Hv. þm. fri Peace River (Mr. Kennedy) talaSi máli þess héraðs sem hefir sent hann hingaö, á mjög viðeigandi hátt. Hv. vinir minir, þm. frá Ghikoutimi (Mr. Dubuc) og frá Lake St. John, Mr. Sylvestre, hafa ekki að eins fullan rétt, heldur er þaS bersýnileg skylda þeirra, að sýna þinginu fram á það, að það ber brýnustu nauðsyn til þess aS leggja hringbraut meöfram ströndum Lake St. John til þess að efla landnám og létta undir með bú- skapnum i þeim héruðum. Sömu- leiöis er það skylda mín, að sýna þinginu fram á þaS, að það ætti aS lengja járnbrautarspottann milli Montreal ogj Mont Laurier til norð- urs, svo að canadiskar fjölskyldur, sem nú eru að flytja þúsundum sam- an tili ^Bandarikjanna sökum land- þrengsla gæti tekiö sér bólfestu þar. MeS öðrum orSum: ef þér ekki lítið á Hudsonflóabrautina, sem stórkost- legt fyrirtæki, sem ráðist er i til þess að flytja. hveiti yfir AtlanzhafiS, þá verSið þér aS líta á hana sem einn liS í þeirri stefnu, er leggur járnbrautir til eflingar landnámi, ekki einungis i Manitoba eða Saskatche- wan, heldur qg um alt Canada. Eu svo læt eg aþð stjórninni eftir, og dómgreind hennar, aS taka þann kostinn sem hún álítur heppilegastan fyrir Canada í heild sinni. Eg áskil mér auSvitað fullkominn rétt til þess aö leggja rninn dóm á gerðir hennar í því efni, er þær koma í Ijós. Eg ætla mér ekki að tala. um rétt- indi Strandfylkjanna í kvöld. Eg vil að eins gera, þá athugasemd aS mér finst ekki taliö um konunglega nefnd láta sérlega vel í eyrum. Það er ef til vill af því, að konungurinn er höfuS stjórnar vorrar, en mér viröist aö það myndi vera í einu hagkvæmara, fljótlegra og ódýrara, aö fela þinginu þessa rannsókn. HvaS gæti veriö því til fyrirstö'ðu að skipa sérstaka þingnefnd til þess aö rannsaka málið, og væri sú nefnd skipuð þm. frá strandfylkjunum aS nokkru leyti, en aðrir nefndarmenn væru úr ihinum fylkjunum. Þegar Nova Scotia fylkinu er ant um eitt- hvert málefni þá ætti oss að vera ant um þaö líka. Þeir er,u Canada- menn alveg eins og viS. Þeirra hér- að er oss alveg eins kært og Quebec eða British Columbia eru kær íbú- um þeirra, fylkja. Þeirra málefni er partur af málefnum þjóðarinnar. Af öllu hjarta langar mig til þess að fá aS taka þátt í áhyggjum þeirfa, og þó a.S eg ekki kæri mig um að í státa með konunglegri nefnd, þá er eg albúinn að taka tillit til þeirrar niðurstöSu sem þingnefnd kemst aö i þessu máli. Sú nefnd á aö finna. að máli menn úr strandfylkjunum, sem eru fulltrúar fiskiveiðanna,; full- trúa iönaSarins, sem tollverndunin ■hefir eySilagt samkvæmt vitnisburði Mr. McCurdy; fulltrúar verkamanna, bænda og eplaræktarmanna í fylkinu. Eg held aS meö því væri langt um auðveldara að ná markmiSinu á þann 'hátt, sem leiddi alt ksýra.ra í Ijós fyrir oss, fulltrúum þjóðarinnar, svo aS vér ættum langtum hægra með aö skýra fyrir kjósendum vorum í Quebec, British Columbia og ann- arsstaöar hvað helzt vakir fyrir fylkisbúum í Nova Scotia. Eg segi fyrir mig, aS eg er reiöubúinn áð sýna kjósendum mínum þá hlið þessara mála, sem varSa þjóSar- heildina, eftir því sem komið hefir á daginn í þessum frjósömu héruðum í Austur-Canada, alveg til jafns við þau mál er sérstaklega varöa vestur- fylkin. HvaS viðvíkur þeim kafla hásæt- isræSunnar, sem fjallar um “nátt- úruauSæfi Albertafylkis,” þá vildi eg spyrja stjórnina, þótt eg ekki endilega heimti svar í dag: Hvers vegna aðeins Alberta? Hversvegna. ekki Manitoha, Saskatchewan'? Hér liggur það sama til grundvallar; á sama stefna aS ráða. Hæstv foringi andstæöinga sajgði hér á dögunum, að það hefði \AriS hiS mesta glappa- skot, að láta ekki fylkin fá umráð þessara náttúruauöæfa í hendur, strax frá upphafi. Þessi ummæli vekja margvíslegar athugasemdir og flóknar. Eg ætla mér ekki aS rekja þær í kvöld, en þaS er skylda mín aö skýra stjórninni frá því, að þegar Saskatchewan og Alberta- fylkin fengu viSurkenninga.rskjöl sin í hendur, áriS 1905, frá þessu þingi, sem þá deildi þeim rétti, sem þvi hafði í grundvallarlögunum ver- ið veittur af parlgmenti samveldisins, þegar Hudson’s ,Bay félagið lét þessi héröð af hendi^ þá var um þetta rætt bæði ljóst og leynt. AS einum manni undanteknum hygg eg að eg sé eini maðurinn, sent enn er á lífi hér í þinginu, sem er vitni að þeim umræðufundum, sem leiddu til þess^ aS ákveSið var að sambandsstjórnin skyldi fara nieð þessi náttúruauðæfi, af ýmsum ástæðum; meSal annars þeirri, að þær ættu aS vera trygg- ing fyrir leifunum af skólaréttindum kaþólsku og frönsku minnihlútanna í þessum fylkjum. Mér er ekki í hug að koma þinginu í opna skjöldu, og er heldur engin ánægja að því að ■^ekja tipp þessi mál fyrir þinginu. En eg væri aS bregöast skyldu minni, herra forseti, eg væri að ganga. á bak hátíðlegu loforði mínu þá, að ef nokkur breyting yrðt' gerö á efni þessara samninga, að þá skyldi eg vitna um þá — eg segi, að eg væri aö bregöast skyldu ntinni, ef eg krefð ist þess ekki nú, aö frá siSferöis- ábyrgöinni, sem þessir samningar höfðu í för með sér, væri nú ekkt vikið hætishót. I sannleika! eg stenst það ekki aS nokkur stafur af þessum skilmálum sé afmáður, án þess eg ekki geri heyrttm kunnugt hvaS satt er í þessu máli, og bendi á hvern þátt eg sjálfur átti i þessuni skilmálunt, og hvers vegna. Aður en nokkuS verður afráSið um þetta mál, þá verður aS ganga hreinskilnislega frá því. hvaö gera skuli, viðvíkjandi þeirri siSferSisábyrgö, er menn tóktt sér á heröar, þegar ttm þessa skil- mála var samið. Eg fer ekkt fleiri orðum um þetta aö sinni. Um breytingartillögu hæstv. for- ingja andstæöinga (Mr. Meighen) held eg ekki að eg hafi miklu viS að bæta, það sem eg þegar hefi sagt. Eg mætti þó máske taka þaö fram, án þess aö nokkru leyti aS vilja kasta rýrS á tillögu hæstv. þm., að mér finst hann halda sér þar tölu- vert í skefjum, eftir orrahrtSina síS- ustu 2—3 mánuðina, og meS hliö- sjón af ræ'ðunum, sem hann hefir * haldiö undanfariS, ekki |tð eins hér í þinginu, heldur og annkrsstaöar. T þrjá mánuði gafst landinu á að líta gríðarlegt fjall, af röksemda- færslum, þar sem hver hátolla fæð- ingarhriSin rak aðra. Sérstaklega / í Quebec var aö verki glóandi eld- fjall, er spúði hinum hörðustu átöl- urn í áttina til Kingstjórnarinnar, af þvi að hún heföi ofurselt sig fram sóknarflokknum, til stórhnekkis fyr- ir iönaðinn í Quebec. Jæja, þegar eg las nú breytingartillöguna, þá fanst mér aö eftir þessa tröllslegu jóösótt, þá hefði fjallið einungis oröiS létt- ara að veimiltítulegri, halakliptri mús. En máske felst eitthvaö meira í þessu, og sannarlega langar mig til jjess að verSa þess vísari, ef mögulegt er. Hæstv. foringi anstæðinga talar um “þetta ginnungagap atvinnuleys- ins”, í landinu. En hvorki hann, né nokkur annar hv. þm., sem sat hér á þingi 1914—1917, og frá 1917 —1921, má ganga fram hjá því, sem auSvitað er, aS aöalorsök atvinnu- leysisins í Canada, er aS kenna þeirri stefnu sem viS tókum á ófrið- arárunum. Þúsundir ungra manna voru teknar í herinn, viljugir, nauð- ugir, og aðrar þúsundir voru dregn- ar úr sveitunum inn í borgir og bæi, til þess aö vinna í vopnasmiSjunum. AfleiSingin er sú að nú gengur borg- asýki yfir landiS, bein afleiSing þessarar stefnu. ÞaS er stað- reynd um allan heim, að þegar búiS er að rifa. sveitamanninn upp meS rótum og koma hönum niöur í bæjunum, þá er ákaflega erfitt a5 fá hann til þess aS hverfa aftur aS sinni fornu iöju. Hann hefir breytt um IifnaSarhætti, og þótt hann jhafi ekki algjörlega fest rætur í borgarlifinvi, þá er hann losnaSur úr þeim jarðvegi Sem hann var gróð- ursettur í, og hefir þá oft samlag- ast löstum og yfirborðstilveru borg- arbúans, og hefir ekki nægilegt mótstööuafl, félagslega eða andlega, til þess aS veita áhrifum borgarinnar mótstöðu. Þetta er afar erfitt viS- fangs, ekki sizt þar sem eins hagar til og hér meS oss. Eg hefi sann- færst um þaS af eigin reynslu, og þeim athugunum, sem gerðar hafa verið í öðrum löndum, aS engin lög, engin stjórnmálastefna geti til fulls ráSið fram úr þeim vandræðum, sem vér eigum nú viö aS búa. Eg á- lít aS þaö eina, sem vér getum gert í þessu efni, er aö reyna aö koma málum vorum í þaö horf, aS í hug- um, fólksins endurfæðist sú sann- færing, að j það borgi sig, að hverfa aftur út í sveitina, eða aö sitja. þar kyr, eins og hr. þm. frá Brandon (Mr. Forke) skýrði svo ljóst fyrir oss um daginn. Hvað viðvikur vernd á landbún- a'ðar afurðum, þá hafa hv. þm. skýrt þaS mál betur en eg get gert m4r von úm aS gera. En mig langar til þess að minnast á eitt at- riði í ræöu hæstv. foringja andstæS- inga, er hann vék aö vernd þeirri er ávaxtabændur og garðyrkjumenn nytu. Hann sagði að vér leyfðum útlendum afurðum inn í landið, hindrunarlaust, í þrjá mánuði, eða þar um bil, og svo þegar neytendur hefðu “fengið nægju sína,” þá væri úti um alla. möguleika fyrir cana- diskum ávaxtabændum. Mér er ekki nákvæmlega kunnugt um það

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.