Heimskringla - 10.03.1926, Síða 5

Heimskringla - 10.03.1926, Síða 5
WINNIPEG 10. MARZ, 1926 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐStÐA. ÞJER SEM NOTIE TIMBUF K A U P 1 Ð A F The Empire Sash an COMPANY LIMITED > d Door Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. Jónsson þess í Sameiningunni, að prestar gætu af þeim lært. Væri ekki óhugsandi aö séra Jóhann Bjarnason i Nýja. Islandi gæti fært sér þær í nyt, þegar hanij e‘öa hans útsendarar hefja nýja kristniboðsför meðal landanna hér. Hionum, eins og fleirum, finst kirkjan vera að missa tangarhaldið á fólkinu, og vill nú eitthvað láta gjöra hið bráð- asta til að klemma það í tengurnar aftur. En marga grunar að trú- arvakningargrein J. B. i Lögbergi í vetur ráði litla bót á kirkjulegri aft- urför, eins og hann [>ar leggur mál- ið niður fyrir sér. En hitt gæti hann reynt, sem ekki virðist frágangssök til ag hæna að sér fólkið, að fella burtu út kenn- ingunni æfagamlar hégiljur, og færa inn í staðinn staðreyndir. T. d. að jörðin hafi verig sköpuð á sex dögum, en koma þar í staðinn að jarð fræðislegri þekkingu, satnkvæmt þv', sem sannað hefir að það hefir tek- ið miljónir ára o. s. frv. Einkenni- legt mjög er það .að þeir sem fylgja gfiÍSfræðinni með innblásturs-biblíu- óskeikullekatin, sem þvi eina sanna og rétta, skuli samtímis láta kenna börnum sínum á mentaskólum vís- indalegar fræðigreinar, um fram- þróun Hfsins, sem er algjörð mót- sögn. Það er engin furða þó ung- Hngarnir verði dálítlð reikulir t ráði, og ekki ökleift að átta sig á því, ef skólalífið festir hjá þeim dýpri rætur, og að kirkjuauminginn tapi. Og erfitt mun það verða strangtrúuðum biblíumanni, sem læt- ur barnið sitt drekka í sig skóla- lærdóminn — að færa sér þag til aifsökunar, að það' halfi verið af hlýðni við jarðkonunginn og landslögin. Því með því er brotiö «itt helgasta atriði kenningarinnar sjálfrar, þ. e.: fremur ber að hlýða guði en mönnum. Kenningar mentaskóla og kirkna reka sig of viða á, til þess að þær stofnanir geti átt samleið. Því trú- fræðiskerfi og mentun er sitt hvað, þessvegna. brosir margur að stóru auglýsingunni í Lögbergs blaðinu. Kirkjan hlýtur að tapa velli fyrir áhrifum skólanna og falla á sínu eig- in bragði: Þeim skrípaleik að halda fólki í fávizku og myrkri; gjöra það aö undirlægjusemi og hlýðni qg um fram alt að neyta brauðs í sveita síns andlitis; með öðrum orðum, taka með þökk og undirgefnishlýðni þeim molum sem hinn einvaldi kirkjukúgari fleygði í það eins og rakka af borði sínu. Með til- styrk skólantenningarinnar, er fólkið nú vakið ttpp úr þessari ánauð. Það hefir hrist af sér klafann, sem hnept hefir það í ómensku um aldaraðir. Það vita allir að erfiðisskítaverkin, sem kostað hafa flesta svitadropana, hafa ávalt verið vanþökkuð og alt af verst launuð. Nú þegar ofurlít- ið rofay til í lofti fyrir sjálfstæði þesS, og þroskamöguleika til að lifa sæmilega, þarf býsna hvassar klær til að draga það í klafann aftur. Og hvað Islendinga snertir, þá hafa þeir aldrei þótt neitt sérlega trú- hneigðir ntenn. Munu kirkju-at- hafnir þeirra niest grundvallast á gömlum • vana, frá þeim tíma er kirkjuvaldið knúði þá með rangind- um til hlýðni. Og telja má það kraftaverk ef J. B. biblíukristnar Vestur Islendinga upp á síná eigin visu. Og seilast þyrfti nokkuö til sjóðmyndunar því verki, áður en lyki. Því alla reiðu stendur nú mörgttm stuggur af þeim mörgu sjóðum og peningagræðgi, sem látið er í veðri vaka að sé alt til eflingar gttðsríki á jörðinni. En hv.að skyldu margir verða sáluhólpn- ir fyrir Centin? I “Sameiningunni” likir séra Björn Þórbergi við fælinn hest, sem láti illa og alt ætli að brjóta. Það er ekki að sjá að honttm sé neitt sárt ttm þó kenningarkerfi lútersku j kirkjunnar sé fójtnt troðið, og rifið upp með rótum. Af Þórbergi er trúarhræsnin svo dásamlega dregin fram i dagsljósið, og með gildunt rökum sýndar falskenningar kenni- mannanna sjálfra, sem þykjast feta í fótspor meista.rans ,og flytja ó- mengað hans orð, en lifa sjálfir og breyta þvert á mótii Séra Björn segist ba.ra hafa gaman af því, það saki engan. Er það nú víst að prestar nútimans séu svo óskeikulir í verki sínu og kenningum, að þeir finni enga sök hjá sér, og séu þvi j sýknir saka. af öllum áfellisdómum Þórbergs , o. fl. Sé hitt líklegra, að þeir verði vegnir og léttvægir fundn- ir og sakargiftin sé á röktim bygð. þá lýsir það algjörðu þrotabúi, ef ekkert er aðhafst til viðreisnar því sem ábótavant er. I öllu falli er það ófyrirgefanleg léttúð, að skemta sér við það, í stað þess að mótmæla með rökum ef það er sannanlegt eða sennilegt, ag Þórbergur hafi haft álygar í frammi. Þegar eg var drengur heima á Is- landi þótti mér gaman ftö sjá hesta fælast, eins og sér.a Birni. En nú finst mér að ef eg væri guðs útval- inn þjónn að skeiðfákur Þórbergs sé helzt til fjörugur svo að viðun- andi sé, og eg held að tæplega gæti eg ógrátandi á það horft, ag hann Sigurður Sigurbjörnsson Árnes, Man. Dáinn 13. desember, 1925. Þú varst með þeim fyrstu að brjóta þér braut með bræðrum af feðranna grund, sem hugprúðir gengu mót hættu og þraut og horfðu að batnandi stund. Svo áðir þú fleyi við fjarlæga strönd í fátækt á reynslunnar tíð; en norræna þrekið í hjarta og hönd þig hóf yfir raunir og stríð. Og mörg voru hretin á landnemans leið, er lögðust að fanginu þétt; en manndáð og þolgæði mörkuðu skeið og mældu hið þungbæra létt. Svo hörfuðu skýin við hækkandi sól og hlýrri og sléttari braut; þitt heimili, “Árnes” varð auðugra skjól og ýmsum til líknar í þraut.V Með stilling og festu var starfið þitt háð í stríðinu líðandi dags; og holl voru öllum og einlæg þín ráð til auðnu og batnandi hags; og hús þitt varð fögur og gróandi grein, þar glitruðu blómin þín fríð; en minning þess liðna við ljósinu skein, um landnemans sigur og stríð. Nú harma þig börnin og brúðurin þín og bygðin, sem lepgi þín naut; en minning hins góða frá gröfinni skín og geislar á syrgjenda braut. Haf þökk fyrir daginn með örlaga óð við æfinnar gleði og stríð. Hver vinur, sem dyggur í strauminum stóð, er styrkur á komandi tíð. Af landnemans starfi í bæjun; og bygð skal blómgast hið norræna fræ; en munum það ávalt, að mannúð og dygð er markið á tímanna sæ. Ó, verridaðu minning, þú vestræna storð, þíns vinar, er brautina hjó. Að dagsverki loknu, með drengskapar orð, er dýrlegt að sofna í ró. Fyrir hönd ættingja og vina hins látna. M. Markússson. | St. James Private Continuation School | and Business College Portage Ave., Cor. Parkview St., St. Jamcs, Winnipcg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til- I sögn í enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til- j gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum ; koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sinu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. 3 Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta • byrjag strax. i Skrifið, eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan 8—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra. Einnig má fá upplýsingar þessu viðkomandi hjá Mr. H. EHasson, og er þeim sem tamari er íslenzkan, bent á að snúa sér til hans. Símanúmer N-6537 eða A-8020. Sími N 8603 \ Andrew’s Tailor Shop Föt búin til eftir máli. — Hreinsun og pressun Verk sótt og sent heim. ANDREW KAVALEC 346 Ellice Ave., Winnipeg sem enginn sleppur við hér,_ fremur “MeSta fraInfaraInálið.,, Brot úr sögu Akureyrar og fslands. Útgefandi og ábyrgðarmaður: F. B. Arngrímsson Akureyri 1925. Kostar $1.00 Ársritið <Tylkir,, en annarstaðar, og læknapnir hafa í engar bólusetningar fyrir þennan al- þjóða óvin, kvefið, svo eru menn yfir höfuð of latir til að fylgja var- úðarreglum læknanna. Þessi Þór- bergur Þórðafson virðist líkjast okk- ar Upton Sinclair og væri hann í þessum frjálslyndu! Randaríkjum, mundi hann verða hengdur eða graf- inn 1 einhverri dýflisunni. Eia óhága árgrit & Norður.ls. Mun grein hans ekk, sþilla fynr ]andi um atvinnuvegi; réttarfar Heimskringlu? en skemtdegt þótt, Qg gtjórnmál mér að lesa Eana og hugsa um h,ð , Kemur einu sinni 4 árái. óbilandi þol og þrek höfundanns. - j Kostar j Ameriku $1-00 Þegar eg kom hehn frá Amenku Allir 9 árgangarnir fást gegn 1875 seint í nóv. skrifaði eg eftir póstkröfu á kr. 45 00. _ Lyst> beiðni ritstjóra Isafoldar grem um hafendur gendi nafn gitt Qg ferðina, og álit mitt á landinu og lofaða eða greidda fj4rupphæð hana þætti mér gaman að sjá, en nd þegar_ Yðar með virðingu, . F. B. Arngrímsson, Akureyri, Iceland. bryti niður Qg hóftræði minn helg- asta boðskap, og alvörumál lífs míns. Eg er að minsta kosti þannig gerð- ur, að mér finst, að eg hlyti að vera mér þess meðvitandi, að kenning mín og líf mitt bygðist aðallega á látæði. loddaraskap og hræsni, ef eg ætti að geta brosað eða skellihlegið að slík- um áfellisdómi, þótt hann jafnvel kæmi frá manni, sem minni viður- kenningu hefir hlotið fyrir gáfur, mentun, og mannkosti en Þórbergur Þórðarson. En þótt svo illa Væri fyrir mér komið. finst Vnér samt, ef ekki væru allar taug.ar í mér dauðar að komið gæti til mála að eg iðraðist a.f hjarta, sem Pétur forðum, og reyndi að gera yfirbót, eftir lestur slíkrar hugvekju. I Nú virðast tímarnir brevttir frá dögum postulanpa. Þá var ekki hikaö við, eí þeirra hjartans mál beið halla, að halda fram sannfær- ingu sinni, þó um lífið sjálft væri að tefla, og bálið stæði ívrir dvrum. Lúter hafði einnig dug og djörf ung til mótmæla, er hann var á- sakaður um villukenningar, og þorði að mæta fyrir keisaranum og ríkis- — gömlu vélina, sem skilur ekki framar vel. Vér borgum ríflega fyrir hana og gefum ybur nýja MELOTTE, er spar- ar þaö sem hún kostar, 4 einu 4ri, me® þeim rjóma sem hún sparar. Fjörirtíu ára ágætis reynsla. hefir sannað at5 MELOTTE endast í tuttug ár e?Sa lengur, og skilja þá eiiis vel og nýjar. Aufiveld aft l»orga — Sehl um allan heitn. \?irnr Llafer-vhnir:—“Lister” "Canuck og ‘‘Magnet’’ vélar, Kornkvarnir og raflýsingatæki, “Melotte” Skil- vindur, Strokkar, FótSurskerar, FóSgeymar, Sögunarvélar, Pump- ur, Pumpubreytar og útbúnabur o. s. frv. Ókeypis reynsla A YBAR ElfilV HI0IMII.I A\ SIvl!I.Dlll\0- I\GAR ess vegn vil eg taka, það fram, til að koma í veg fyrir misskilning, að þar sem eg vík orðum að séra Birni, er það af því, að þar eð hann er ritstjóri kirkjublaðsins, hefði e; óskað eftir, úr þv't að hann mintist á grein Þórbergs, a.ð hann hefði mál- efnisins vegna fært einhver rök fyr- ir sleggjudómunum sem hann kveð ur upp um óeinlægni höfundarins, og sömuleiðis að hann hefði reynt að hrekja eitthvað a.f því, sem hon- um fanst þar ofsagt, sem talsmað- ur kirkjunnar hér. Því mér finst sú fegund málsins snerta kirkjurnar hér, eins og a.ð framan er sagt. Wpeg., 6.,marz 1926 Hclgi Sigurðsson. -----------x------------ þess er víst enginn kostur. — Er Sigtr. Jónasson að vinna fyrir sjálf- an sig eð.a Ölaf S. Th. með samn- ingi á Landn. sögu? — Heitar óskir til allra Landa á nýja árinu fylgja. Þinn einl. Sigfús Magnússon. “— —Það var í gær (18. jan) hald- inn hér í Reykjavík hinn fyrsti fyr- irlestur viðkomandi stórhátíðinni ár- ið 1930 af dr. Guðm. Finnbogasyni um útbúnað á Þingvöllum. Vel gæti eg hugsag mér að fyrirlestur þessi verði prentaður, en þó er því ekki að treysta, því það er meira prívatmál ríkisins eða Reykjavíkur enn þá. Doktorinn gerði ráð fyrir að allir Islendingar sem s kæmu, skiftist í prívat hús, hjá þeim sem ættu hér vini eða ættingja og auð- vitað stæðu allra. hjörtu og hús op- in fyrir þeim, sem ekki ættu því láni að fagna. Eg get í þetta sinn ekki sagt þér neitt alveg ákveðið, en þetta er líka. fyrsta uppástungan um fyrirtækið og benda þau sannarlega á bræðraþelið. Doktorinn hélt á.móti ag ráðist væri í stórbyggingar, nema þ.að óh jákvæmilega; hann er ætið hygginn maður og fer gætilega. — Scandinavian- flmerican Line TIL OG FRA ISLANDI um Halifax eða Ncw York Sérstök Skemtifreð með E.s. UNITED STATES frá Halifax 3. apríl Bréf frá Toppenish, Wash. og bréfkafli frá Islandi. Rev.Rögnv. Pétursson Hieiðraði vjn! Hérmeð legg eg örstuttan greinar- kafla úr bréfi frá Ingibjörgu syst- ir minni, setn heima á í Borgarnesi þinginu, þó griðin væru ekki trygg.‘en var stödd 5 Reykjavík og hlýddi SKKIEIB I UAG KFTIR VERÐI.ISTA H. MEt) MYJiDUM’ R.A.Lister C°-Canada-Limited WINNIPEG REGINA EDHONTON and HAMILTON og minstu mætti ipíina að hann yrði ráðinn af dögum. En hvað er með eftirkoniendur kirkjufeðranna' frægu ? Eru þeir að verð.a. ættlerar og stöðu sinni ósam- boðnir? Eða er piálefnið orðið svo slitið og úrelt, að þag þoli ekkert hnjask, með eða móti ? Ef svo er, þá er engin undur þó glott sé v^iö tönn. og alt sé þumbað fram af sér í ráðaleyíis þögn. Þótt eg í þessu sambandi nefni nafn séra B. B. Jónssonar, finst mér skilt að taka það frarn, a.ð það er ekki persónulegt, því margt bendir til þess, að h.ann skari langt fram úr sínum starfs- og stéttarbræðrum, hvað víðsýni og sanngirni í kirkju- málum snertir. Sérstaklega nú í seinni tið má sjá merki þess, að hann sé að snúast í frjálslyndu átt- ina. Og væri vel, ef kirkjufélagið sæi sóma sinn i þv,í að virða það við hann. Það er eina ltfsskilyrðið sem það á í franitíðinni að þa.ð færi út kvíarnar í andlegum skilningi. Hveitisamlagið. ENGIN GJALDÞROT HJÁ SAMVINNU FELOGUM. þar á fyrirfestur dr. Guðrn. Finn- bogasonar. Fleiri athugasemdir þurfa 'ekki og ekki'heldur nöfn. Héðan er alt bærilegt að frétta og eg vona að þessí litli bær verði nú mitt framtíðarheimili þangað til eg flyt alfarinn. Tengdasonur minn Indriði keypti hér lítið rjómabú, sem hann er nú að stækka. Aður var hér einungis seld mjólk og ísrjómi en nú er kominn strokkur og selt “danskt" smjör. Indriði lærði iðn sínn. í Panmörku og virðist hafa góðan markað hét í bænutn og í bæjum í kring, en mest mun þó ábat- inn vera í ísrjómanum, enda hér mjög heitt líkt og Yakima. Veturinn hér er sá mildasti sem eg hefi lifað og nú er vorið að byrja, jörðin orð- in græn og sutnarfuglarnir komnir, sem mér hefir ætíð þótt vænt um, en ekki heyrist hér lóu eða spóasöngur Geldir gripir ganga hér úti allan veturinn og bændur eru byrjaðir á vorplægingum sínum. yfir höfðuð sýnist gott, nema kvef, sæði. Þúsundir af Suður-Afríku Gjaldþrot er grýlan sem notuð hefir verið í heilan mann&aldur til að hræða menn við samvinnufélögin. Bölsýnismennirnir sein veifa þessari hræðu hafa vitanlega ekki komið auga á þessa staðreynd að aö til- tölulega fleiri einka.fyrirtæki en sant- vinnufélög, verða gjaldþrota, eða hætta að starfa. Ekki geta. þeir þess heldur að óteljandi mörg félög nota “samvinnú’-nafnið. sem alls ekki eru samvinnufélög. Öhlut- drægir starfsmenn stjórnarinnar hafa gert rannsóknir um starfrækslu satnvinnu fé!aganna í^Fylkj asantbandi Suður-Afríku, og nú hefir akur- yrkjumála ráðherrann gefið skýrslu um niðurstöðu þeirra. Hundrað af prívat verzlunarfyrirtækjum itrðu gjaldþrota á síð.a.sta ári, en ekkert samvinnufyrirtæki. 243 samvinnufé- lög með 44.000 meðlimum*nær helm- ing bændanna í landinu, starfá þa.r. Aðalsöluvara félaganna er tnais og aðrar bændaafurðir, svo <setn ull, bómull, og ávextir. Nytsamasta starf samvinnufélag- anna hefir verið að hjálpa þurfandi Siglingar frá New York Oscar II... ........... 11. Marz United States” .......... 1. Apríl Hellig Olav” .......... 15. Apríl Oscar II. ' 29 Apríl Frederik VIII” ........ 11. Maí United States” .... -- .... 20. Mai Hellig Olav ........... 29. Maí Qscar II.” ............. 10 Júni Fargjöld til Islands aðræleið $122.50 Báðar leiðir ......... $196.00 Sjáið næsta umboðsmann félagsins eða aðalskrifstofu þess viðvíkjandi beinum ferðum frá Khöfn til Reykja- víkur. Þessar siglingar stytta ferða- tímann frá Canada til Islands um 4—5 daga. Scandinavian- American Line 461 MAIN ST. WINNIPEG Learn to Speak French Prof. G. SIMONON Late professor of advanced French in Pitman’s Schools, LONDON, ENGLAND. The best and the quickest guaranteed French Tuition. Ability to write, to speak, to pass in any grades and to teach French in 3 months. — 215A PHOENIX BLK. NOTRE DA~ME and DONALD,— TEL. A-4660. See classified section, telephone directory, page 31. Also bv corrspondence. ^ bændunt hafa þannig getað komist af, sem annars hefðu orðið að flýja lönd sín, og sumir hverjir um leið afurðirnar af margra ára erfiði. Nú í dag byrjar Manitoba hveiti- xa.mlagið að safna nýjum meðlimum. Samlagið. hefir nú 16.000 meðlimi í Manitoba, en ætlar sér að koma þeim upp t 22.^00. Sá samningur sem nýir meðlimir eru nú beðnir að skrifa bændum í héruðum þar sem illa I undir er með sama orðalagi og gömlu hefir árað, með því a.ð lána þeim i samningarnir, og gildir í firnm ár Heilsufar nautgripi, sauðfé, verkfæri og út- frá 1926.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.