Heimskringla - 17.03.1926, Side 5

Heimskringla - 17.03.1926, Side 5
WlNNIPEG, 17. MARZ, 1926 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. Til Vestur-Islendinga. Margar ráð.ageröir Islendinga ^ustan liafs og vestan, miðast nú viS úriS 1930, — þúsund ára afmæli Al- Lingis. — Hæima á ættjöröinni er þegar hafinn mikill undirbúningur fyrir þetta hátíöílr ár, og tæpast •uun þaö ofmælt a.'ö sómi þjóöarinn- ar liggj viö^ ag vei takist um ráö og -franikvæmdir í þvi máli, þar sem f>úast má viö gestav-ali erlendra þjóöa, og þá veröi venju fremur Jagt *uat á menningu Islendinga. En — “Starfiö er margt,” átökin þung, og sum þeirra krefjast sam- vinaörar þjóðarorku til atgöngu, svo undan láti: Má í því sanibandi nefna. ^ondspítalann og ÞjðSleikhús. Komið hafa fratn tillögur um þaö f>ér vestra, að söngsveit og jafnvel leikflokkur frá Vestur-Islendingum taki þátt í dagskrá hátiðarinnar, en þótt liiklaust megi við það kannast uð meöal Vestur-Isl. sé margt á- gætra. manna og kvenna, er vænta uiætti af mikils sónta í þessu sam- Landi, hefi ég þó ekki getað fundið rök aö því í huga mínum — né fengiö þa.u frá öðrum —, að þessi hugmynd ætti aö vera kapps- eöa úhugamál okkar hér vestra. Því aö eins fyndist mér það geta orðið aö kappsmáli, að Vestur-Islendingar hefðu betra að bjóða. á þeim*sviðum sem um er að ræða, en bræður vorir austa.n hafs, því þá gætum við aukið viö sóma Islands. En hin mikla dreifing hinna listnæmu krafta með- fll vor, stendur í vegi fyrir því, að við getum “tjaldað því sem til er" * þessu efni. * * * Sem kunnugt er, andaðist hin á- gæta listakona frú Stefanía Guð- mundsdóttir, á öndverðum þessum vetri. Fyrir fáum árum. var hún gestur Vestur-Islendinga. Heimleið- is fylgdi henni aðdáun þeirra, þökk og hlýhugur. — Sem skilja má, var bygging Þjóðleikhúss í Reykjavik hennar mesta áhugamál, og margur mun hafa yon.a.ð aö “drotning ís- lenzkrar leiklistar" — svo var frú Stefanía eitt sinn nefnd í ræðu — mætti fyrst stíga fæti á leiksvið þeirra.r -hallar. Eg d^æg ekki í efa, að fjöldi \ Vestur-Islendinga . hefðu viljað leggja blóm á kistu frú Stefaníu hefði þess verið kostur, og því hefir í mér komið til hugar hvort þeir í I þess staö, vildu ekki leggja. fáeina j*do11ara i sjóö Þjóðleikhússins. Með því væri minning frú Stefaniu heiðr- uð á þann hátt er hún sjálf hefði helzt kosiö, og um leið lögð hönd að einu erfiðasta áta.ki Isl. þjóðarinn- ar fyrir hátíðina 1930. x | Ánægjulegt væri tð minningar- gjafir um frú Stefaníu, frá Vestur- Islendingum gætu orðið að minsta kosti 1.000 dollarar. Eg vænti hins bezta af Vestur- Islendingum í þessu máli, og ef þátt- taka verður almenn, vinst söfnun létt. Þjóðræknisdeildir og kvenfé- lög gætu miklu áorkað í þessu efni. Ásgcir I. Blöndahl. Frá íslandi. SPÁ NSK U FL UGMENNIRNIR sem cctla að fljúga til Islands Spánverjar þeir, sem nýlega flugu frá Spáni til Suður-Ameríku, ætla a.ð koma hér viö á heimleið, ef trúa má skeytum þeim, sem Fréttastof- unni bárust í fyrrakvöld. Flugmenn þessir eru tveir, og heit- ir annar Franco, og er majór, en hinn heitir Ruis de Alva, og er her- kapteinn. Þeirlögðu af stað frá Palos de Moguer, (sarna stað, sem Kól- umbus fór frá, þeg.a.r hann sigldi í fyrsta sinni vestur um haf) föstu- daginn 22. janúar og ætluðu til Buenos Aires. Fjöldi fólks kom saman í Palos, til að sjá þá Ieggja af stað, þar á meðal krónprinz Spánar. Þeir bjuggust við að vera viku á leiðinni, með töfum, og voru þessir viðkomustaðir fyrirhug- aöir: Vesturströnd Marokkó, Kan- aríeyja.r, Kapverdisku eyjar (þaðan yfir Equator í miðju Atlantshafi, til) Pernambuko í Brasilíu og þá með ströndum fram til Buenos Aires. — VegaJengdin öll er um 5000 enskar mílur, en lengsti áfangi yfir hafi 1750 mílur. Flugvélin heitir “Ne plus ultra." Ekki er þess getið, hvenær flug- mennirnir komi hingað, en varla verður það fyr en x júnímánuði. —Vísir 4. febr. 1926. Hr. J. J. Bíldfell er vinsamlegast beðin aö Ijá þessum línum rúm í Lögbergi, og ritstjórar beggja blað- anna beðnir a.ð veita samskotafé mót- töku — ef til kemur. A. I. B. Rimur af Núma kongi Pompíls- syni. Kveðnar af Sigurði Breiðfjörð Með 13 ljóspreijtuðum myndum, gerðum eftir frummymdum F. M. Queverdos við söguna, mynd höf- undarins, og inngangi og athuga- semdum eftir Dr. Sigfús Blöndal. A1 öllum íslenzkum rímum eru Númarímur eftir Sigurð Breiðfjörð frægastar, enda líka að flestra dómi einna bezt kveðnar og skáldlegastar. Þær hafa tvisvar verið gefnar iit, fyrst af höfundinum sjálfum, prent- aðar í Viðeyjarklaustri 1835, og síð- an af Skúla. Thoroddsen, prentaðar á Bessastöðum 1903. Sigurður Breiðfjörð orti rímur þessar út a.f sögunni um Núma konung, sem upprunalega. er samin af frægum, frakkneskum höfundi, | Florían, á 18. öldinni, og kom sú saga fyrst út í París 1786. Sigurður þekti söguria. í danskri þýðingu eftir Jens Kragh Höst, sem kom út 1792. Það er mjög einkennilegt að sjá, hvernig Siguröur hefir farið að, sumstaðar þýtt frumritið orði til orðs a.ð kalla má, á öðrum stöðum aftur á móti vikið frá því stórlega, bætt inn í köflum frá sjálfum sér, og felt úr aðra. Frumrit Floríans var gefið út með 13 koparstungnum myndum eftir F. M. Queverdo. Þær þykja. með feg- urstu koparstungnum myndum í frönskum bókum frá þeim tímum. Myndir þessar eiga jafnt við rímurn- ar og frumsöguna. Nú er til ætlast, að gefa út skrautútgáfu. af Númarímum meö myndum Queverdos ljósprentuðum, og að auk mynd af Sigurði Breið- fjörð (alls þá 14 myndir). Fyrir framan útgáfuna vetður ritgerð eft- ir Dr. Sigfús Blöndal, bókavörð í Kaupmann.a.höfn, um samband rimn- anna við fyrirmyndina, skáfdsögu Florians. Hefir Dr. Sigfús Blön- dal áður ritað um þetta í hinu norska bókmentatímariti "Edda”, en hér verður ritgerðin ítarlegri. Auk þess eiga a.ð verða skýringar við erfiða staði, eftir því sem- þurfa þykir, upplýisingar um nöfn bragar- hátta. o. s. frv. Bókin verður um 20 arkir að stærð í 8 blaða broti. Er svo ætlast til, að útgáfan verði fullprentuð næsta. haust. Af henni verða að eins prentuð 300 eintök tÖlusett, og hún fæst ekki á venjulegan hátt hjá bóksölum. Hvert eintak verður selt á 30 krónur ófnnbundið. Bókin verður prentuð í Khöfn, á mjög vandaöan pappír og með fallegu letri. Þeir, sem vilja gerasf áskrifendur að Númarímum, eru beðnir að snúa sér til Ben. S. Þórarinssonar kaupm. í Reykjavík, er tekur á móti áskrift- um, og annast um afgreiðslu bókar- St. James Private Continuation School and Business College Portage Avc., Cor. Parkvicw St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til- sögn í enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum koma að láta í ljos beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta byrjað strax. Skrifið, eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan 8—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra. Einnig má fá upplýsingar þessu viðkomandi hjá Mr. H. Elíasson, og er þeim sem tamari er íslenzkan, bent á að snúa sér til hans. Simanúmer N-6537 eða A-8020. í í -1 i í I Sími N 8603 Andrew’s Tailor Shop Föt búin til eftir máli. — Hreinsun og pressun Verk sótt og sent heim. ANDREW KAVALEC 346 Ellice Ave., Winnipeg vegna kostnaðarins. —Vísir 4. febr. 1926. innar til áskrifenda og innheimtir þeim mun minna borgað sem flutn- andvirði hennar. - irtgskostnaður þangað er hærri. Eins Fáist ekki 300 kaupendur, verður verður hlutfallslega minna borgiað eigi unt að ráðást í fyrirtækið, fyrir lélegri tegundir, Þessar tölur eru teknar eftir opinberri tilkynn- ingu frá frá Mr. A. J. McPhail for- seta Canfadian Co^operative Wheat Producers Ltd. . Eftirfylgjandi tafla sýnir það sem Hveitisamlaglð. ’ Iwrgað hefir verið fyrir beztu teg- undir í Fort William. Heilir $3.000.000.000. er upphæð- in- sem Hveitisamlagið borgaði í vesturfylkjunum 'þremur til með- lima sinna í vikunni vsem leið. Alls voru 190.000 ávísanir settar í póst- inn á þriðjudagskvöldið. Þessi borgun er gerð þannig: 20 c. á hvern mæli af hveiti, 6c. á. hvern mæli af höfrum og byggi, 10 c. rúg og 25c. flax. Vegna þessarar borgunar verður borgað sem fyrsta borgun á öllu korni sem samlögin taka við eftir 11. marz: Hveiti $1.20 fyrir nr. 1 Northern, Hafrar 40c. fyrir 2CW. Bygg 56c. fyrir 3C. W. flax $1.75 fyrir ÍN.W. og rúg- ur 80c. fyrir 2C.W. Þetta verð er i öllum tilfellum miðað við korn fob. Fort Willianj og verður þess vegna Kveðja. til Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi á þingi 1926. Lesin á íþróttamóti þingsins. Bræður, í trú á tvenna þrenning: Trygð og heiður fornra eiða Sigurást á arfi að austan —Ættarfylgju á tímans bylgjum—, Verndum tungu. Aldinn, ungur, Ei má gleyma feðra seimi. Svo skal halda helgu valdi Höfðingssniði og þjóðarsiðum. Þjóðmæringar þekkir, slyngir, Þakkir kærar ísland færir. Því skai gleðjast, — þúsund kveðjur Þorfinns slóðum sendir móðir: Þakkar sonum þrár og vonir, Þróttar starf í mannkyns þarfir, — Biður Alvald, að hann haldi Auðnu skjöld fyrir niðjum völdum. Reisið sterkir stórhugsmerkið, Styðjið unga í verki þungu Gróðursetjið — göfgar hetjur Garðarsmoldar — á Vesturfoldu: Ása vit í orði og riti, Arfinn dýra, fræga, þarfa, Lof svo yngri ættmenn syngi Erfðakenninganna menning. Æfið glímu gilda í tíma — Glímið, menn, unz féndur renna! Reisið bygging holds og hyggju Hærri, fegri, yndislegri. Æfið svanna eins og manna Æðstu dáðir, líkam háðar. — Geriö alla gilda, snjalla; Goðum líka, lireysti ríjca. Áfram, — geyst með hug og hreysti Hetjuandans! Frægðarbandi Tengið niðja traustum viðjum Tveggja geima, —• í Vesturheimi. Syngið ljóðin ljúfrar móður, Lærdóms óðar kenni fróðir Ungum hetjum, að þær meti Eldiþrungna goðatungu. Jóhannes Jósefsson. r j t t t t t t t t t t t t t t t t t ♦;♦ t t ♦!♦ ❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖ ÞEGAR ÞÉR GANGIÐ * í HVEITISAMLAGIÐ Þá verðið þér vissir um sanngjarnt verð fyrir uppskeruna Þá stuölið þér að söiufyrirkomulagi er þér og samstarfsmenn yðar í búnaði sjálfir láðið yfir og eigið. Þá Stuðlið þéi/ að sanriri velmegun, fyrir tilstilli sanngjarnrar skiftingar á auðlegð Iandsins. Þér gerist meðlimir í því mikla samvinnufyrirtæki er miðar að Betri búnaði - Betri heimilum Og Betra þjóðfélagsfyrirkomulagi SKRIFIÐ EFTIR ÖLLUM UPPLÝSINGUM UM INNTÖKUISAMLAGIÐ TIL Manitoba eða Saskatchewan eða Alberta Wheat Pool Wheat Pool Winnipeg,Man Regina, Sask. WheatPool ' Calgary, Alta. Aldrei of seint að innritast. t i t x t t ❖ t t t t ♦:♦ t X t t t ♦!♦ biO >> ♦d ♦O n3 *o C/5 U tl' £Q 20 $1.00 .06 .34 .06 .50 .25 1.50 .10 .70 < Hveiti ’ 20 $1.00 $1.20 Hafrar .06 .34 .40 ^ygí? -06 .50 .56 Flaxj .25 1.50 1.75 Rúgur .10 .70 .80 Fyrsta borgun á korni sem Sam- lögin taka, við eftir 15. marz veröur jöfn og þaö sem nú þegar hefir veriö borgaö eiifs ðg siðasti dálkur- inn sýnir, og hefir öllum kornhlöð- unum veriö tilkynt það. Bókfærsla við reikninga Sa.mlag- anna er feikna mikil, og geta menn bezt ímyndað sér hver hún er þegar hugsaö er til þess aö yfir miljón viðtökuskírteini þurfti aö yfirfara áður en hægt var að senda þessa peninga út. » Samt eru margir bændur sem ekki hafa enn sent skírteini sín inn, og verður þeim borgað strax og þau koma til skila. Scandinavian- American Line TIL OG FRA ISLANDI um Halifax eða Ncw York Sérstök SkemtifreS með E.s. UNITED STATES frá Halifax 3. apríl •A Siglingar frá New “Oscar II................ “United States” “Hellig Olav” .. “Oscar II. “Frederik VIII” “United States’’ “Hellig Olav “Oscar II.” York ..11. Marz .... 1. Apríl 15. Apríl 29 Apríl .. 11. Mai .. 20. Mai .. 29. Maí .. 10 Júni Fargjöld til Islands aöra leið $122.50 Báðar leiðir ........ $196.00 Sjáið næsta umboðsmann félagsins eöa aðalskrifstofu þess viðvíkjandi beinum ferðum frá Khöfn til Reykja- víkur. Þessar siglingar stytta feröa- tímann frá Canada til Islands um 4—5 daga. Scandinavian- American Line 461 MAIN ST. WIN^IPEG i y ❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖ Learn to Speak French Prof. G. SIMONON Late professor of advanced French in Pitman’s Schools, LONDON, ENGLAND. The best and the quickest guaranteed French Tuition. Ability to yvrite, to speak, to pass in any grades and to teach French in 3 months. — 215A PHOENIX BLK. NOTRE DAME and DONALD.— TEL. A-4660. See classified section, telephone directory, page 31. Also by corrspondence.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.