Heimskringla - 24.03.1926, Blaðsíða 1
I
XL. ÁRGANGUR.
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 24. MARZ 1926
NÚMER 25
OM
' CAN
i
Frá Sambandsþing'mu.
Stjórnin notaöi hvíldartímann, sem
þó va.r viku styttri, en búist var við,
til þess aS búa sig- undir þingstörf-
in, er fara í hönd, sérstaklega, aS
leggja síSustu bönd á fjárlögin.
Sagt er, aS þrátt fyrir ýmislegar
sparnaSartilraunir, muni aSalút-
gjöldin fara fram úr síSustu árs á-
ætlurf, sem svari $5.000,000. Segja
sumir aS þetta muni stafa frá þvi,
aS stjórnin ætli sér aS láta meir aS
óskum vestanmahna en verið hefir
ÁlitiS er aS tollsvikarannsóknin
muni kosta rikiS um $50,000 Auk
lögfræSisaSstoSa.r þarf aS greiSa 14
fullgildum yfirskoSunarmönnum fult
kaup, fyrir aS yfirfara bækur og
skjöl, er þessu máli koma við.
Fremur gengur hægt og bítandi
■ meS ránnsókn toltsvikanna, sem
Stevens nefndin hefir meS höndum.
Öskaplgur tími og mál * fer í yfir-
heyrslur og gagnyfirheyrslur; hár-
toganir og lögfræSilegur reipdráttur
um smáatriSi; mótmæli og brögS,
sem enginn leikmaSur skilur í. Ef
trúa má fregnum frá Ottawa þá er
og flokkadráttur kominn í máliS. Er
sagt aS liberalar virSist ósjálfrátt
spyrna á móti því, aS öll kurl komi
til grafar, og conservativar ósjálf-
rátt virSast aS eins vera sólgnir t
þau atriSi, sem liberalaflokknum má
verSa til miska. Þannig sé þessi
lögfræSis hólmganga háS, dag frá
degi, hárin toguS, svo a.Ö oft liggi
viS aS menn missi algerlega sjónar
á aSalatriðum í ákæru Mr. Stevens.
A D A |
Samt hefir margt komiS í ljós.
Sanna.nir um tollsmyglun og um
hirðuleysi, svo vægt tsé að orSi kont-
ist, ýmislegt sem lítur ver út, en svo
aS hiröuleysi einu sé kent um. Og
þótt svp fari, aS ekki komi alt í ljós,
en aS því má ganga vísu, og aS ein-
hverjum verði sýnd línkind, þá ætti
þó ahnenningur eitthvaS að græða á
rannsókninni. AS minsta kosti þaS,
aö strangara e'ftirlit verði haft með
tollaskrifstofum stjórnarinna.r, og séð
um aö Bisaillion-unum ekki fjölgi.
Málmnám í Canada gaf af sér
$125,410,000 áriS 1925, samkvæmt
stj órnarskýfslum, en árið þar áður
var málmnámiö $102,406,528 virði.
9. þ. m. sendu hveitisamlögin i
vesturfylkjunum meSilmum 'sinum
190,000 peningaávísanir, samtals
$37,000,000. Hafa þá meðlimir feng-
iö borgaö sem hér segir: Hveiti no.
1 Northern, Fort William, $1,20;
Ihafrar, 2C.W. Fort William, 40 cent;
hygg, 3 C. W„ Fort William, 56
ent; hörkorn, 1 N. W„ Fort Willi-
am $1,75; rúgur, 2 C. W„ Fort Willi-
am, 80 cent.
Af þessum $37.000,000 hafa rúm-
ega $25,000,000 veriS greiddir til
samlagsbænda í Saskatchewan, en þar
eru 72,074 samningsaöilar, meS 9,-
599,355 ekrur undir samningum, eða
hérumbil 75% af öllum hveitiekrun-
tim. SamningsaSilar um aöra.r korn-
tegundir eru alls 35,157, meS 2,737,-
429 ekrur undir samningum. Er þetta
samkvæmt skýrslum frá 3. marz í áf.
Frá ýmsum iöndum.
Alþjóöabandalagiö er í hinni mestu
úlfakreppu sem stendur. Samkvæmt
Locarno sa.mningunum átti Þýzka-
Land að fá fast sæti í ráðinu, með
því skilyröi, að engri annari þjóö
væri veitt þaS, aö svo stöddu. Var
þetta sérstaklega aS ráSi Austin
Chamberlain. Voru allir ráösfull-
trúar sammála um þetta. Leit alt
vel út í fyrstu, en bráðlega kom babb
í bátinn. Pólland heimtaöi inn-
göngu í ráöiS, ef Þýzkaland fengi
þaS. Frakkland studdi Pólverja,
sem skjólstæöinga sína, þvert ofan i
samningana.. Mun það vera af
hræöslu við ÞjóSverja og Englend-
inga. Svíar standa meS ÞjóSverj-
um og hóta aS stanga. alt, ef ekki
séu loforðin haldin viö ÞjóSverja,
en ráSiS getur enga samþvkt gert,
nema allir meSlimir séu sammála.Þá
vildi Kína, Brazilía og Spánn fá
sæti í ráðinu, en Brazilía ogUruguay
vilja ekki Spán þangaS inn og hóta
aö segja sig úr bandalaginu, ef
Spánn fái ráðsæti! Er nú alt i
hinni mestu þvögu og óreiSu, og
kenna Englendingar og ÞjóSverja'
Frökkum um alt saman og telja þá
hafa beitt undirferli i þessu máli, af
hræöslu við að missa vald sitt á
meginlandinu, en þar hafa þeir ráðið
tiæstum lögum og lofum síSan 1918.
meS þvi aö kaupa leiguréttinn í sín-
ar hendur af landeigendum, en aftur
á móti eigi námureksturinn aS vera i
höndum einstakra manna. Ennfrem-
ur mrelir nefndir* meS því aS hinum
smærri námufélögum sé steypt sam-
an, og að meira sé gert að nothæfu
rannsóknarstarfi, og sem afleiöing
af því allur útbúnaður of aðferSir
endurbættar. Sölu á kolum ættu
samvitmutélög aö annast.. Vinnudag
megi ekki lengja. Auk þess skuli
ekki styrkur til kolanema ekki veitt-
ur lengur en til 30. apríl í ár. —
Búist er viS, aS verkamenn^myndu
vilja ganga. aö þessum tillögum. öll-
um, nema kauplækkuninni. VerSi
henni haldið til streitu er búist við
verkfalli.
Fyrir nokkrum mánuSum síöan
leit mjög út fýrir kolanemaverkfall
eöa verkbann á Englandi. BjargaSi
Baldwin forsætisráSherra því við með
því aS skipa konunglega rannsóknar-
nefnd, aS íhuga ástandiS, undir for-
mensku Sir Herbert Samuel, og með
því aS veita. verkamönnum fjárhags-
hjálp. Voru margir flokjcsntenn
hans honum reiSir fyrir. Nú hefir
nefnd þessi sent frá sér skýrslu. Er
verkfall talið sennilegí, ef fariS
verður eftir tillögum nefndarinnar.
Leggur hún til aS hæösta kaup sé
lækkað um* 11% . En til hippbótar
fyrir þaö vill nefndin aö rikiö taki
kolanámiS í sínar hendur hendur
Helgra tnanna bein fundin í
Orkneyjum.
I Kirkjuvogi (Kirkwall) í Orkn-
eyjum stendur forn dómkirkja, sem
Rögnvaldur jarl helgi lét reisa 1137,
og er hún helguð Magnúsi jarli
helga Erlendssyni. Þar fundust í
vetur tvö greniskrín, fólgin innan i
súlum í kirkjunni. Voru manna-
bein í báöum skrínunum, og ætla
menn aö þar sé bein þeirra frænda
Magnúsar jarls og Rögnvalds. —
Svo sent kunnugt er af Orkneyinga
sögu, var Magnús jarl drepinn áriö
1116, og beið hann bana af höfuö-
högþi, Rögnvaldur var veginn 1158.
En er beinin voru rannsökuö, kom
þaö í ljós, aS aftan á annari haus-
kúpunni var gat eftir öxi eSa annað
slíkt vopn, og því ætla menn að þaö
sé höfuSkúpa Magnúsar jarls.
—Vísir
KappræSan um Brandson bikarinn
sem fer fram á samkomu sem Stú-
dentfélagiS heldur á laugardagskvöld-
iS kernur í fundarsal Fyrstu lút.
kirkju, verður háð af Ingvari Gísla-
syni og Salóme Halldórsson á móti
Heimi Thorgrímssyni og Astrós
Johnson. Efniö sem valið hefir
verið snertir mentmál, og halda Mr.
GísLason og Miss Halldórsson því
fram aS fyrirkomulag líkt þvi er
tíökast á Englandi og víðár í Ev-
rópu, að miðskólamentun barna sé
kostuð a.f foreldrum eSa’ aðstandend-
um barnanna en ekki af þvi opin-
ibera nema þar sem um sérstakan
mentastyrk er a.S ræöa, sé æskilegra
en það fyrirkomulag er nú tiSkast
alment.
Upptekning þessa umtalaSa fyrir-
komulags kom í nefnd sem sett va.f
i “Civic Bureau of the Greater
Winnipeg Board of Trade” til þess
aS athuga hvernig mætti lækka hina
a.farháu útgjöld sem árlega jganga
til þess aS halda uppi skólum í borg-
inni. Ef nefnd verður sett af
skólanefnd bæjarins til þess aS starfa
í sambandi viS sérstaka mentamála-
neifnd er kosin hefir verið af Civic
Bureau, • verSur þetta fyrirkomulag
eflaust rækilega athugaS.
I þetta skifti verður seldur inn-
ga.ngur að kappræöunni 25 cent.
Hljómflokkur undir stjórn Stefáns
Sölvasonar skemtir og Miss Agnes
Daníelsson leikur á piano. Byrjar kl.
8,30.
Avarp
Ritstj. Hkr.!
Kæri herra!
ÞaS gleður mig aS styðja tillögu
þá er hr. Ásgeir J. Blöndahl gerir í
yöar síðasta blaöi — nefnilega aö
stofnaður sé sjóöur á meðal Vestur-
Islendinga til minningar um Stefaníu
GuSmundsdóttur, og a.S sá sjóöur
stySji aS einhverju leyti hina fyrir-
huguðu þióSleikhússbyggingu Aust-
ur-Islendinga.
I fullu trausti aö fleiri vilji minn-
ast frúarinnar á þenna hátt legg eg
hérmeS loforS mitt setn eg skal borga
hvenær sem þörf gerist.
O. A. Eggertsson.
Aths. Ef einhverjir vinir frú Stefa-
níu hér vestra hugsuS't sér að leggja
dálítinn sveig á leiði hennar á þenna
hátt, þá skal Heimskringla gjarna
koma til skila því sem sent er.
Ritstj.
Pétur Jónsson
operusongvari.
Drómundur.
(Til Björgvins Guðmundssonar.)
Fyrst eigin rödd treysta einungis má,
— Úr annara róm’ verður glingur —
Þá breyt henni eigi, hver boð sem kant fá:
Þú Björgvin—Þó dæmd sé of lág eða há,
Hún aldrei sé umskiftingur!
Þú einstæði útlendingur:
Ef sjálfhælnum vinnur þu Önglum á
í bróðurhefnd, baldinn og slyngur
Og lendir í varðhaldi, vor-kveddu þá!
Svo vonhýrgi brá
Hver vinarlaus vesælingur,
En glæsileg Spes, sem að gengur þar hjá
Með gullskart og hirðsiða-flingur,
Af röddinni hrífist og þinni þrá,
Er Þorsteinn í dýflissu syngur!
14.-3.-’26 Stephán G.-----
Opið bréf til ritstjóra
Heimskringlu.
Akureyri 20. jan. 1926.
Herra ritstjóri Sigfús Halld^trs
frá Höfnutn, Winnipeg.
að, og fagnaöarlátum áheyrend- og farið um það góSum orSum og
anna ætlaði aldrei aS linna. eg hefi ekki orðið var við að grein
A söngskemtun, sem nýlega var min hafi valdiS neinu hneyksli. Að
ha.ldin í Bremen, söng hann þrjár eins fundu tveir kunningjar mínir
aríur eftir Handel, og láta blöSin a.S því við mig, aö sér fyndist eg
mjög af því, hversu vel hann hafi taka nokkuS djúpt árinni, þar sem eg
farið meö þau. lög. __ mintist á fátæktina eins og hún birt-
—Vísir v ist i lökustu mynd hér heima.
ÞaS skal eg fúslega játa a,ð eg dró
upp svarta mynd en þó sanna og
vildi láta mynda.rskap Vestur-Islend-
inga verSa til brýningar ýmsum ’hér
heima, sem una vœrSinni í eyind og
óþverra af einskcerri leti, ómensku
og gömlum vana. Enda mun hver
sá sem les greinina hlutdrægnislaust
skilja, aö þessi var meining mín í
þetta skifti eins og svo oft áður
þegar eg likt og aörir læknar hefi
veriS að leiöbeina lörtdum mínum
um þrifnaö og 'holla lifnaSarháttu.
Því eg veit aS íslenzk alþýða er
4 GjörSu svo vel aS levfa, rúm í
tílaði þínu þessum línum út af grein-
inni ósvífnu, sem þú leyfðir ein-
hverjum “Austvestan” aS birta í
Heimskringlu fyrir stuttu síðan. Eg
á bágt meö að trúa' því, aS þú sem , það viti bornari en alþýöa í öSrura
til þessa hefir sýnt mér sóma og vin- j löndum, að það er ómaksins vert að
semd, skyldir leyfa dónanum pláss fræð.a hana og segja henni til synd-
til að svívirSa mig eins og hann anna.
gjörir. Þú hefir sennilega. látið Eg stend því alveg við það, sem
aðra ráSa í bili. fyrir mér vakt(_ þá, aS það er ári
En’ þaS er sannast að segja, að hart að slíkir sóðar og letingjar
viS lestur greinarinnar varö mér á- sem þeir er eg beindi orðum mínum
líka gramt í geSi eins og manni sem að, skuli þurfa útlegðardóm iil
Ur bænum.
Ungmevjafélagiö Aldan, er að
undirbúa skemtisamkomu í fyrstu
viku næsta mánaðar. MeSal annars.
verSur leikinn þa.r smáleikur, ein-
þættingur. VerSur samkoma pessi
auglýst síöar hér í blaðinu, og eru
menn beðnir að taka eftir auglýs-
ingunni.
Hanti er nú, eins og getið heftr
veriö um hér í blaSinu, aðalsöngvar-
in við Stadttheater í Bremen — Hef-
ir hann sungiö mikið i leikhúsum
þar í vetur, og einnig í ýmsum öðr-
,um borgum. — Auk þess syngur
ha.nn oft í “víöboS” og þá ávalt eitt-
hvaS af íslenzkum lögum.
Nýlega söng Pétur hhttverk Ra-
dames í óp. “Aida.” og láta blöðin
mikið af söng hans og leik. Telja
þau meöferð hans á hlutverki ^þessu
afburða góða, enda muni þa.ð vera
eitt af allra beztu hlutverkum hans.
Þá hefir hann og sungiS “Lo-
hengrin” fyt-ir skömmu. Eitt blaðiö
segir meS.al annars: “Aðalhlutverkin
voru í ágætum höndum, -og þó eink-
um aðalhetja leiksins. — MeS það
hlutverk fór Pétur Jónsson. — Leik-
ur hans var laus viS alla tilgerS og
væmni og borinn uppi af miklum,
dramatiskum krafti, sem geröi hetj-
una sérstaklega minnistæSa áheyr-
endum. — P. J. gaf hlutverki sínu
slíkt ltf og þrótt, að mörgum mun
hafa fundist, að svona ætti að leika
það og ekki ööruvísi.
Hinni hljómfögru og voldugu rödd
sinni beitti hann svo, að unun var á
að hlýða. — Að leikslokum var söng-
varinn kallaður fratn hvað eftir ann-
í grandleysi gengur eftir förnum vegi
og verður fyrir aðkastUa.f fúleggj-
um frá götustrák sem liggur í leyni.
Mér gramdist aS geta ekki náö í
fantinn til aS berja hann. Hér stóð
eg vopnlaus bombardéraöur í bak-
iö af fúlmenni og bleySu í annari
heimsálfu árj þess að geta va.riS mig.
Mikill er andskotinn! varð mér að
orði (því þaS oröatiltæki læröi eg
af greinarhöfundi), og mér da.tt í
hug gr. 363 í Grágás (í VigslóSa).
Þar svo er fyrir mælt:
“en scóggang varðar þat^ ef maðr
scitur á tnann”.
En sleppum öllum hegningará-
kvæðum og lofutn þessum óvildar-
manni mínutn að telja mig blekbull-
ara, blaörar^ og ómerking í öllu
mínu ritmáli. Ef eg er það, þá
er eg þegar dæmdur, því eg hefi
lengi átt marga lesara og á enn bæði
austan hafs og vestan. —AS eins vil
eg hérmeð leyfa. mér, að hnekkja
þvt sem hann vísvitandi eða af óvita-
skap lýgur á mig til aö rrleiða æru
mína. Því mig tekur sárt til þess,
ef hann kemur einhverjum vinum
rninurn vestanhafs til aS halda mig
vera ættjarðarníSing og illmenni fyr-
ir engar sakir.
Ritgjörö min “Frá heimilisháttum
Vestur-lslendinga," sem komiS hefir
öllum Austvestan-vindganginum á
Vesturhcims til að crfiða þar og sjá
þar í tvo heimana í nokkur ár til,
þess að losna við lús og skít og l<era
að hirða sig cins og siðuðum mönn-
um sœmir. En hitt veit eg vel, að
til eru fátækir roenn hér <sem víðar,
er vegna ómegðar, heilsuleysis og ó-
nógrar eða engrar hjálpar geta ekki
þrátt fyrir góðan vilja og alla sina
orku haft sig upp úr örbirgð og ó-
þrifum. Þessum mönnum getur
enginn láð það, heldur miklu fremur
nágrönnum þeirra og sveitastjórnum.
Setn betur fer fækkar nú slíkum
dæmum hér á Fróni og tel eg okkur
læknunum það nokkuS aö þakka og
sízt lastvert þó viS bendum á þau
mein sem unt er að lækna.
Svo var annað, sem eg get ekki
þagaö viS. Mér féll illa að vera
borinn þeirri lognu sök, að eg vildi
afnenta skóla á Islandi og senda í
þess stað alla unglinga í vinnumensku
vestur um haf. Samileikurinn er
sá, að eg hefi einna fyrstur stungið
upp á því, að skifst yrði á unglingum
Stutt svar.
Til dr. Steingríms Matthíassonar.
Herra læknir Steingrímur Matthí-
asson Akureyri.
Eg þakka þér bréfið og þykir gott
að sjá, hve mikið skap er í þér, þótt
eg á hinn bóginn heldur vildi mega
telja þig í hóp vina minna en ó-
vina.
Þú ert reiöur “Austvestan” og
skil eg þaS; en eg get með beztu
skynsemi minni og samvizku ekki
séö annað, en að þú hafir ekki áttaö
þig á aSalatriðinu; því, sem öllu
kom af stað. — Þú segir að það
séu “rakalaus ósannindi’’, -að þú
hafir sent Lögbergi greinina. Hún
hafi birst' í ársritinu “'Hlín”. En
rétt áður' farast þér þannig orð, að
eg fæ ekki séð betur, en að þú haldir
því fram, að það hefði veriö mjög
illa af stað fariS hjá þér, ef þú hefð-
ir sent greinina vestur. Eg á viS
orðin: “Því mig tekur sárt til þess,
ef hann kemur einhverjum vinum
mínum vestanhafs til að halda mig
vera ættjarðarniöing og illmenni fyr-
ir engar sakir.” •
Eg er þér sammála um það, að
greinin gat verið ágæt brýning fvrir
menn heima, sérstaklega sóðana. En
eg vona, að þú sért mér einnig sam-
mála um þaS, aS greinin gat ekkert
gott erindi átt í vestur-íslenzk blöð.
Hún gat ekkl aukið velvild hér og
því siður virSing í garð Austur Is-
lendinga. Hún gat aftur á móti
valdið stórkostlegum misskilningt,
jafnvel hjá eldri Islendingum héf
vestra, hvað þá heldur hjá ungu
kynslóðinni. Og eg veit jaftjvel að
eitthvaS er um það. Einmitt af þessu
veit eg aS þú hefir fariS svona hörð-
um orSum um það, ef þú hefðir
sent greinina vestur.
Og það var einmitt af þeirri á-
stæðu, að eins og grein þin var birt
hér vcstra, var ómögulegt annað að
sjá, en að þú hefðir sent hana sjálf-
ur, aö “Austvestan”, réðist svo
hvast á þig. Undir greininni stóð
að eins nafn þitf, skýru letri, en eng-
in tilvísun eða athugasemd. Og
þetta var ekki leiðrétt, er “Austvest-
an” reit grein sína. Og það var
ekki einungis hann eða eg, sem ekki
gátu skilið hvernig í dauSanum á
þvi stæði að þú skyldir senda þessa
grein hingað vestur. Það eru eng-
ar ýkjur að segja þaö, 'að fjöldi
beztu manna, jafnvel þeirra, sem
höfðu ícynst þér hér vestra, og að
góðu einu, voru þér sárgramir fytir
tiltækiö, og alveg forviöa. Eg gæti
sannað þér þetta, bæöi munnlega og
bréflega, en eg veit að þú skilur þaS.
Og tilgáturnar um hvatir þínar voru
sízt allar fallegri en “Austvestans”.
En ef ilt ætti að ske, kysi eg þó
heldur að mér væri álasað fyrir
gjálfurmælgi eða hégómadýrð, held-
ur eft heimsku eða ættjarSarníSings-
hátt. Tertium non . datur.
Austvestan skrifaði grein sina
samkvæmt þessum forsendum. Og eg
veit að þú ert svo ágætur föður-
landsvinur, aS mér er stórlega til
efs, að þú hefðir orðiS mildari í
hans sporurn. Og vist er um það,
að hefSi rétt tilvisan komið með
til vistar og skólanáms milli þjóö- í grein þinni, þá hefði hvorki “Aust-
brotanna jafnt austan hafs sem vest- vestan" eða nokkur önnur mann-
an (Sbr. ritgjöröir minar Mann- eskja hér hallað hnjóösyrði í þinn
fórnir og / Þjóðrœknis 'hugleiðingum
vestan hafs, sem birtust í Timariti
Þjóðræknisfélagsins 1923 og 1924.
Og er enn þeirrar skoðunar, að þetta
væri helzti og líklega einasti vegur-
stað, birtist í ársritinu “Hlín” sum- inn til þess eitthvaS að tefja fyrir
arið 1924 eftir aS eg var nýkominn ! þvi að íslenzk tunga gleymist í
frá Vesturheimi. ÞaS eru því
rakalaus ósannindi, að eg hafi ritað
hana handa Lögbergi og látið hana
birtast þar í blóra við landa mína
austanhafs og þeim til háðungar.
Arsritið “Hlín” er gefið út af Sam-
ba.ndi norðlenzkra kvenna og er víð-
lesið. I þetta skifti eins^ og áður
var á ritið minnst í ýmsum blöðum
Vesturheimi).
AS svo mæltu bið eg þig vel að
lifa, og ef svo skyldi vera aö þú
hallist að skoðun “Austvestans" á
rithætti minum, þá vil eg biðja þig
að birta aldrei framvegis greinar
eftir mig í Hjeimskringlu.
Þinn einl.
Steingrímur Mattliíasson.
garS. Þvi það skilja allir að það
er allur njutmr á þvi að vera bersög-
ull við nánustu kunningja sína og
börn, og á því að fara með þá ber-
sögli í lítt kunnar heimsálfur.
Eg vona nú að þú skiljir hvers-
vegna eg léði greininni rúm, þótt eg
sé ekki á sama máli um ritstörf þín
og greinarhöfundur er þar. Og
þaö ætti að vera. óþarfi að taka það
frani, að þú ert mér. og áreiöanlega
öllum .hinum mörgu vinum þinum
hér vestra, jafnmætur, eins og áður
var en þessi leiöi misskilningur átti
sér stað.
Þinn einlægur
Sigfús Halldórs frá Höfnum.