Heimskringla - 24.03.1926, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.03.1926, Blaðsíða 3
WINNIPEG 24. MARZ, 1926. IIEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA. I--------------~M Bakið yðar eig-« | | in brauð með Fyrirmynd að gæðum í meir en 50 ár. Frú Stefanía Guðmunds- dóttir. unm o. fl. — Leikrit þessi eru eftir Einar H. Kvaran, Jóhann Sig- urjónsson og Guömund Kamban. Einn vgtur fór hún til Kaupmanna- Ihafnar og lagði þar stund á leik- list einkum látbrigöalist (Plastik). Hún fór til Akureyrar og lék þar all-mikið og til Vesturheims fór hún'me-g þremur börnum sínum og lék þar ,i bygðum Islendinga, og þó mest í Winnipeg. — Hún kom heim þaSan eftir rúmt ár og virtist þá nokkuð farin aS heilsu. — Ha.ustiS 1921,^áSur en hún kom aS vestan, hafSi Leikfélagiml hér eSa leikfólkinu, helzt komiS saman um, aS ekkert yrSi starfað þá um veturinn. — Einn helzti leikandinn var á förum úr bænum og félagiS þóttist trauSlega geta gengiS aS bindandi samnirlgum um húsnæSi, in frú Matthildur ÞórSardóttir Sveinsson. Þann sunnudag, n. 1. 14. febr. hélt séra. Ríúnfclfur Marteinsson guSs- þjónustu í neftidri kirkju Og að guSsþjónustunni lokinni fór hjóna- vígslan fram. .BróSir brúSarinnar, Magnús kaup- maSur ÞórSarson stóS upp meS brúSgurrfonum, en systir brúSarinn- ar frú Abigael Wels stóS úpp meS ibrúSurinni Kirkjan var troSfull. Sýndi þaS bezt hve mikla virSingu fólk enn ber fyrir þessari, góSu gömlu venju — aS þessi veglega at- höfn fór fram í augsýn almennings. Fólk varS fyrir engum vonbrigS- um í þetta sinn. Giftingin fór vel fram. Séra Rúnólfur Marteins- son framkvæmdi verkiS fljótt og fagurlega. BrúShjónin sómdu sér NAFNSPJOLD ðgoseoeosQCOSoosoððcoeoðððSððccððossððeoðeosoððeooeoðeocecððoocosoð sakir mannfæSar sinnar. Þegar kom- jve' °S athöfninni lokinni, iS var fram yfir jól, réSist frú | þyrptist fólkiS til þeirra, og óskaSi Stefanía. í aS halda leikunum uppi og Þeim til lukku eins og siSvenja er til. Vér höfum öll Patent Meðöl. LyfjabúSarvörur, Rubber vörur, lyfseSlar afgreiddir. Vér sendum hvaS sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. . Ábyrgstar Skóviðgerðir . Arlington og St. Matthews byrjaSi 3. febrúar á “Kinnarhvols- systrum’’ og hélt áfram aS leika til vors. SíSasta. leikritiS þaS vor var “Frú X,” mikill sorgarleikur, og lék hún sjálf aSalhlutverkiS. Næsta vettir lék hún aS staSaldri, nema í fyrsta leikritinu. Lék hún þá Matthildi ÞórSardóttir þekkja hér allir, og presturinn er vel látinn. Má því ganga aS því vísu aS í þetta sinn fylgdi hugur máli — hinna mörgu vina þeirra beggj a. Þá var og ánægjulegt aS mega og fagna séra Rúnólfi Marteinssyni og • Frú Stefanía Anna Guömunds <ióttir fæddist 29. júní 1876, giftist úriS 1896, þáverandi verzlunar- manni Borgþór Jósefssyni, sem nú «r bæjargjaldkeri hér í Reykjavík. í*au eiga 6 börn á lífi. — Eldri sonur þeirra, / Oskar Borg, stud. juris. hefir töluvert fengist viS vogaSi aö tala máli jafn- urinn 1924—1925 var hún formaSur! réttisins Þe?ar Það attl faa formæl- Leikfélagsins, en lék ekkert ,>ann .endur fáir tráCu á framtl« Þess; , Mannsins sem stendur framarlega 1 frú X nokkrum sinnum, “Aslaugu’ í konu hans ~ °S mmnast mannsms, og “Dagnv" í Víkingunum á Há- sém *finleSa hefir Þorað að standa logalandi. - Mun Dágný vera síS- framarleSa f>«''r ollum &ÓSum ma'- asta nýja hlutverkiS, sem hún tók eínum- Mand?ins, sem æfinlega var til meSferSar. - Næsja vetur lék vinur bindindismálsfns þegar fair frú Stefanía ekkert, enda mun hún StéttarbræSur haus voru það. Manns- leiklist, og tvær elztu systurnar, Anna og Emilía, hafa einnig leikiS hér og eiga aS líkindum eftir að homa á leiksviSið síðar meir. — Prú Stefanía andaSist í Kaup- mannahöfn 16. f. m. eftir upp- skurS. Frú Stefanía lék i fyrsta sinn op- inberlega 30. janúar 1893, hlutverk Kristínar í leikriti sem heitir .“A þriðja sal”. — Hún mun hafa ver- F5 búin aS leika. 19 hlutverk áSur en . Leikfélag Reykjavíkur hóf staVfþ semi sína meö ‘‘Ferðaiœfintýrinu" ■°g u2Efintýri í RosSnborgargarði", 18. des. 1897. — Flest þessa.ra hlut- verka voru fremur smá, í spiáleikj- rtm eftir hina og aSra höfunda. — . í*au heimtuðu flest fjör og kátínu, glaSa rödd og söngrödd. — Og frú Stefania hreif áhorfendurna meS ®sku sinni og fjöri og meS því hugekki, sem hún hafSi til þess, aS sökkva sér í hlutverkiS og sleppa ser alveg, — það var meiri æska °g yndisþokki yfir henni á leik- sviði, en hér hafði áSur sést. — Hún hafSi góSa söngrödd, en ekki mikla, og fór vel með hana. — En roesti kostur hennar og bezti, sem leikkonu, var málrómurinn. Rödd hennar var þægileg og hlý og skýr. '— En fögur rödd er ein hin mesta prýði ’ á leiksviði. Og hún var náöargjöf ;frú Stefaníu. Eftir því sem “Leikíélagi Reyk- javíkur’’ óx fiskur um hrygg, fóru viöfangsefní þess vaxandi, hlut- verkin urðu margbreytilegri og jafn- framt erfiðari. — Frú Stefanía fylgdist vel ineS vexti og þróun fé- fagsins. — Og nú fóru hlutverk hennar aS stækka. — Eitt þeirra var Magda’ ’ í <lHeimilinu,,, annaS uPrú Fjeldc,, í i,Gjaldþrotinu,, eftir Björnson. Þá lék hún og l<J6hðnnu,, °? "Láru,,) sína hvort skiftiS, i Æjfintýri á gönguför.” Þegar “Um megn’’ eftir Björnson var sýnt hér, fék hún prestsekkju yfir nírætt og gerSi þaS áf raikilli snild. AriS 1906 lék hún “Marguerite Gautier” í Kamelíufrúnni" og vár þar með Vjus'aS leilca "tragedíu”Jhetjur. Framan af mun frú Stefanía hekl- Ur ha.fa hallast aS því, aS sér léti ^kki sem bezt aS leika íslenzkar per- sónur, eSa meS ö. o. aS leika í ís- lenzkum leikritum. — En áriS 1907 oft síSar lék hún “Aslaugu” í Nýársnóttinni” og næsta. vetur Astu” í “Skuggasveini” Matthias- ar og bóndadóttLrina í “Bóndanum a Hrauni.” Leikur henna.r í þess- um hlutverkum hefir aS líkindum sannfært hana um, aS hún var engu siSur fær um aS sýna. íslenzkar per- Sonur en erlendar. AriS 1910 lék hún “Ulríku” í Kinnarhvolssystrum’’ eftir C. Hauch, og hafa margir litiS svo á, sem þar ha.fi hún fengiS sitt bezta Mutverk, «n aSrir nefna “Mögdu” í Heimilinu.” — SiSar lék hún í rr'orguín íslenzkum leikritum, svo sem ^ Lénha.rdi fógeta,” “Galdra-Lofti," Syndum annara,” “Konungsglím- vetur og lá löngum rúmföst. Sonur I u i , , í flokki þeirra manna og kvenna sem hennar, Oskar Borg, mun hafa ann- j F . . c r- . | mest ogr bezt hafa unnið aS viShaldt ast formannsstorfin. — Þa.nn vetur 6 , íslenzkrar tungu í þessu landi. kom hingað kunnur dansku'r leikari, Mannsins, sem hefir unniS sér þann Adam Poulsen, og lék hér gestur” í “Einu sinni var eftir jheiSurstítil flestum mönnum frem‘ Holger Drachina.nn. - ASsóknin aS ur’ að vera góður maSur’ , r | ánæeiuleert aS mæta sera Runolft leiknum var afarmikil, alt var selt! SJ ^ , Marteinssyni og sjá hve höfSing- lega hann ber hærur sínar, og sam- fagna þeim hjónum yfir sigri þeirra í baráttu Iífsins — baráttu sem hefir veris sérstaklega erfiS sÖkum lang- fyrir hækkaS eða tvöfalt verS og tekjurnar af 8 eSa 9 leiksýningum urSu víst um 16000 kr. og hafSi slíkt aldrei viSboriS áSur. — Þegar dáSst var aS þessu, sagöi frú Stefa- , _ ,,, . . . . „ .. . varandi heilsuleysis frú Marteinsson. ma, ao slikt væri eins og aS vinna . í lotteríinu." _ i Er Það sannfæring Þess er Þetta rit- jar, aS hún hefSi i fárra annara | manrta höndum lifaS fram á þenna dag, því síSur notið þeirrar heilsu sem hún nú viröist hafa. Frú Stefanía GuSmundsdóttir var einlæg og ágæt bindindiskona frá ha.rnæsku sinni til dánardægurs. — HvaS sem heilsunni leiS, gat hún á- valt gert eitthvaö fyrir bindindismál- iS. — Þegar frú Larsen-Ledet kom . , . nægju af folki þvi er saman kom i Af frama.n sögSum ástæðum verð- ur 14. febr. 1926 lengi minst meS á- sínum fyrir J kirkjunni í Blaine þann dag. Og í | nafni þess fólks, vil eg óska brúS- — langrar og auSnuríkrar framliSar. M. J. Benedichon. hingaS með manni, tveimur árum, þótti henni unda.r- [ lega viS bregöa, aS hér voru beztu , ., , ,, , hjonunum til lukku, Ieikkonurnar bindindiskonur og I höfðu veriö alla tíS. — Hún áleit að stéttarsystur þeirra. í Danmörku niundu hafa gott af aS taka þær sér til fyrirmyndar í þessu efni. GuSm. Kamban lét þess getiS í út- léndu blaði fyrir fáum árum, aS í Reykjavík væri 3 eSa 4 leikendur, sem mundu sóma sér vel á hverju góSu leiksviði erlendis. — Frú Stefa’- nía var ein af i þessum fáu, góðu lcikcndum. — Röddin var, hennar mesta og bezta náSargjöf, og þó þaS hefði átt fyrir henni aS liggja, aS leika þegar hún væri orSin göm- ul og hrörleg líkamlega, þá hefSu þó áhorfendurniri getaS sagt, eins og danskur leikvinur sagði eitt sinn um frú Cprtes í'Odense, þegar hún var orSin gömul og farin: “Eg loka augunum og hlusta á hana.” — I. E. —Vísir 8. febrúar 1926! Gifting í Blaine, Wash. ÞaS er engin nýung hér fremur en annarstaSar aS fólk giftist. — ÞaS er gangur lífsins. En hitt er ný- ung nú á dögum hér hjá oss, aS sú athöfn fari fram í kirkju, og því er vert aö geta þess sérstaklega. AS- ur var þaS alltítt. — SiSur — fall- j egur siSur. Vildu einhverjir bregða . vana, og vera. dálítiS öðruvísi en | annað fólk, brá þaS sér í burtu frá j átthögum sínum og giftist einhver- j staöar annarstaSar. Var þaS álitið! “sma.rt". Nú er þaS ekki lengur | smart. Allir gjöra þaS. Kirkjan íslenzka hér í Blaine, sem1 nú er kringum 10 ára gömul hefir j aldrei vitnað þá hátíðlegu athöfn fyr en 14. febr s. 1. Þ. fór hin fyrsta j hjónavígsla þar fram. Þ,aö átti j líka sérkennilega vel viS því brúS-1 guminn var prestur Isl. safnaSárins, j séra Halldór E. Johnson og brúðir- HVEITI prófað að GÆÐUM Dag tftir dag er Robin Hood hveiti haldiö jöfnu aS gæSum meS efnarann- sóknum og prófbökunum í voru eigfn bakaríi. Sér- hver poki ber ábyggilega ábyrgS um, aS pening- unum aS 10% viðlögSum sé skilaS aftur, ef hann revnist ekki vel. Ellice Fuel & Supply KOL — KOKE — VIÐUR Cor. EUice & Arlington Sími: B-2376 SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flyljn, poynin, hfin um og senda Hfismunl ok Piano. 0 HreinHa Gdlfteppi SKRIFST. OK VÖRtlHCS «C>» Flllce Ave., nfiiæfct Sherbrooke VÖRUHCS “B"—83 Kate St. Muirs Ðrug Store Fliicc ok Beverley GÆÐI, NAKVÆMNI, AFGREIÐSLA Phone B-2934 King’s Confectionery Nýlr ftvextir o» GarÖmeti, Vlndlar, Ciffarettur og: Grocery, Ice Creant og Svalffdrykkir* Sími: A-5183 551 SARGBNT AVE., WINNIPEG L E L A N D TAILORS & FURRIERS 58» EI.I.ICE AVE. WeCIAL, Föt tilbúin eftir mált frá saa.r.o og upp Me® aukabuxum $43.50 SPECIAL Robin Hood Flour $krlfMtofutfmur: ii—12 og 1—6,30 Einnig kvöidiu ef æskt er. Dr. G. Albert Fötasörfrie^inKur. Sfmi A-4021 I3S Somernet UldK., VVinnipesr* MHS B. V. fSFELD Planist «& Teacher STUDIOi 666 Alveratone Street. Phone: B 7020 Hib nýja Murphy’s Boston Beanery Afgreiöir Finh & Chipn í pökkum til heimflutnings. — Ágætar mál- tíöir. — Einnig molakaffi og svala- drykkir. — Hreinlæti einkunnar- orö vort. 82D SARGENT AVE., SÍMI A1006 Slmi B2630 824 St. MatthewH Ave. Walter Le Gallais KJÖT, MATVARA Hýmilegt verö. 549 Sargrent Ave Sími A7177 Winnipegr Bristol Fish & Chip Shop. I HIÐ GAMLA OG ÞEKTA KINfPS bexta *ei*ð Vér Hendum helm til yðnr. frá 11 f. h. til 12 e. h. Fiskur lOc Kartöflur 10c 540 Ellce Ave«, hornl Lans:9lde SÍMI Ð 2076 HEALTHRESTORED Lækningar á n 1y f J » Dr- S. G. Simpson N.D., D.O. D.O, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, ' — MAN. Dr. M. B. Halldorson 401 Boytl BldS. Skrifstofusiml: A 867«. Stundar sírstaklegra lunjnasjdk- dðma. Kr ab flnnu 4 skrlfstofu kl. 11_13 | f h. o* 2—6 o. k. Helmill: 46 Alloway Ar«. Talslml: Sh. 8164. Allar bíla-yiðgerðir Radiator, Foundry acetylene Weldingr og Battery service Scott's Service Station TH. JOHNSON, Ormakari og GullamittiH Selur giftlngaleyfisbrtt, Bérstakt atbygU veltt pðntanaa oc vlDgJcrTJum útan af landi. S64 Main St. rhón* A tlll Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg.r Cor. Graham and Kennedy Bt. Phone: A-7067 VitStalstlmi: 11—12 og 1—6.86 Htimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Telephone A-1613 J.Chr istopherson, b.í. Islenskur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. DR. A. BI.ONDAI, 818 Somerset Bldg. Talsiml N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. AU bitta kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. Heimili: 806 Victor St.—Simi A 8180 ■= ......... , ■' ■ W. i. Lindal J. H. Línda’ B, Sbefánssou islenzkir lögfræðingar • 708—709 Great West Permanent Building 306 MAIN STR. Talaími A49Ó3 Þeír hafa einnig skrifstofur »0 Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aS hitta á e*tirfylgjandi tímum: / Lundar: Annanhvern miSvikudag. Riverton: Fyrsta fimtxdag í hverj- um mánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvets tnánaöar. Piney: ÞriBja föstudag i mánuBi hverjum. Talafmlt DR. J. G. SNIDAL TANNLQ2KNIR €14 8om«met Blsck Portacc Ava. WINNIPHd Dr. K. J. Backman Specialist in Skin Diseases 404 Avenue Block, 265 Portage Phone: A 1091 Res. Phone: N 8538 Hours: 2—6. dr. j. stefánsson 21« MEDICAL ARTS BI.BO. Hornl Kennedy og Graham. Standar rlngöngo ingnn-, »ef- og kverka-aJúkdS '* hJtt« frA kL 11 tu u L k •8f U. 1 tl 9 e- k. Talalml A S52L -V Rlver Ave. DR. C- H. VROMAN Tannlaeknir Tennur ySar dregnar eða lag- aðar án allra kvala. , Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipag r~ J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: A 4586 LátiS oss vita um bújaröir, sem þér hafiS til sölu. J. J. SWANS0N & C0. 611 Paris Bldg. Winnipeg. Phone: A 6340 Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724Sargent Ave. ViStalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heinuisími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræðingw. ‘Vörugæði og fljót afgreiísU’ eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. Plione: Sherb. 1164. Emil Johnson Service Electric ,524 SARGENT AVE- Selja rofmagnsáhöld af öllum teg- undum. ViSgeröir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 Mrs. Swainson 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals- birgöir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan, sem slíka verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar! LátlS Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Beauty Parlor at 625 SARGENT AVE. MABCEL, BOB, CURL,, «0-50 and Beauty Culture In all braches. Houra: 10 A.M. to 6 P.M. except Saturdays to » P-M. For appointment Phone B 8013. A. S. BARDAL selttí likJtistur og r.nnaat um út- farlr. Ailur útbúnabur aú baatl Ennfremur selur hann allskonar minnlsvarBa og legrstelna_i_t 843 SHERBROOKE ST. Phoao, N 6607 WINNIPie Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. Lightning Shoe Repairing Sfml N-11704 328 Haricrave St., (Núln-Kt Elllce) Skór OK KtfKVól liOln tll efllr niAII I.itIS eftlr fótlækning'um. I*hone: B-3185 . 54» Sherbrook St. (12—1 og 6—7) G. i/. Austfjord Builder «fc Contrnetor Gót5ur og vanur byggingamelstari óskar sérstaklega eftir vióskiftum vi« íslendinga. Modernté Priees Sntinfnetlon Gunrnnteed Professor Scott. Sími N-8106 Nýjasti vals, Fox Trot ofl. Kensla $5,00 290 Fortage Ave., Yfir Lyceum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.