Heimskringla - 24.03.1926, Blaðsíða 8
8. BLAÐSlÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 24. MARZ, 1926.
VerkstætSi: 2002VÍ Vernon Place
The Time Shop
J. H. Stranmfjttrtt, ♦igandl.
tr- ok fgullmuna-attgertUre
Areinanlegt rerk.
Heimili: 6403 20th Ave. N. W.
SiUATTLE wash.
!3 'tixJ
a
i l.
-\rujc, Cruy-tAAjQ
-Í-A \tlu
WT^ a. *'6&_u> puctcL
Tb
Fjær og nær
Með hinum veigameiri sjónleikjum
sem "Community Players’’ hafa sýnt
má telja “Conflict” (Rarátta) eftir
Miles Malleson. er sýndur var í "The
Little Theatre". 4 kvöld 10.—13. þ.
m. undir stjórn Mr. O. A. Eggerts-
sonar.
Leikurinn bregður upp átakanleg-
um myndum af lífi öreiganna og á
hinn bóginn gjálífi, spilling, stétta.r-
hroka og íhaldi aöalsins engelska.
Ba.ráttan í l^iknum er milli “Tory”
flokksins og verkamanna flokksins
meö sínar jafnaöarmensku hugsjónir
"Mr. Eggertsson”, segir Tribune
"á mikinn heiður skilinn fyrir stjórn
hans á leiknum.”
Leikendunum tókst mæta vel með
hlutverk sin — með einni undantekn-
ingu — Sérstaklega er ástæöa til að
hrósa leiklist Mae Bawlf (Lady
Dare) J. S. Woodward (Lord Bell-
ingdon).
Sérlega
“Conflict’
Fanshaw.
Corrtmunity Players hafa 3 stutta
leiki (one act plays) í undirbúningi
er verða sýndir 26. og 27. marz. —
Síðustu leikkvöldin á þessu vori.
"Chelkash" eftir Maxim Gorki,
“Fame and the Poet” eftir Lord
Dunsaney og'“A Miracle Play of
Manitoba” eftir H. A. V. Green bú-
settur hér í Winnipeg.
Vándað er til þessara leikja, bæði
hvað leikendur snertir og búnaö
sviðsins. — Community Players leik-
húsið — “The Little Theatre” er að
Main St. F.
Atlas Pastry
& Confectionery
Allar tegundir aldina.
Nýr brjóstsykur laus eða í kössum
Brauð, Pie og Scetabrauð.
577 Sargent Ave.
G. Thomas
Hes A3060
C. Thorláksson
Hes B745
Thomas Jewelry Co.
f r ogr KUlIsmítVaverslun
Pðstsendincar afcreiddar
tafarlaust-
AtícerSlr ahyrtfstar, vandnS verk.
66« SARGESfT AVE., StMI B7480
Leikurinn uDanslíf ’
eftir
JÓDÍSI SIGURÐSON
verður leikinn í
Riverton Community Hall
Miðvikudaginn 31. marz
Byrjar stundvíslega kl, 9, e. h.
t Inngangur
fyrir fullorðna 50c. fyrir börn 25c.
Dans á eftir. Veitingar seldar á staðnum.
smekkleg leiktjöld .fyrir
voru gjörð af H. V.
Skýrsla
yjir framlög í Styrktarsjóð Björg-
vins Guðmundssonar:
Helgi Johnson, Winnipeg $100,00
Winnipeg 23. marz 1926.
T. E Thorsteinsson
VORVÍSA.
(Hringhenda.)
Vakna af blundi blómin hrein
brosi undir sólar,
geislum bundin blikar rein,
björkin, grund, og hólar.
J. H. B.
Verið er nú í óðaönn að æfa leik-
inn: “Hermanuaglettur” eftir C.
Hostrup. — Eru það Goodteniplara-
stúkurnai: sem gangast fyrir sýningu
leiksins ctg verður ekkert til sparað
að vel megi takast í alla staði.
Leikurinn verður sýndur hér í
bænum fyrripart aprílmánaðar en
síðar út í sveitunum nærlendis.
Á laugardagskvöldið var, 20. þ.
m., hélt Jóns SigurðsSonar fglagið
hátíðlegf tiu ára afmæli sitt, að
heimili Mr. og Mrs. P. Anderson,
808 Wolsely Ave. Settust menn
þar að "silfur”tedrykkju, en Mrs.
Dr. B. J. Brandson og Mrs. P. And-
erson skenktu Var margt til
skemtunar: Mrs Wheeler söng tvis-
var sinrtum, Miss. Jean Paul dansaði
gamla dansa.; Miss Paul og Jimmy
Thorpe sýndu Charleston dansinn, og
Miss Johnson lék á piarío. Um 100
manns voru þarna. saraan komnir og
skemtu sér allir ágætlega og luku
lofsorði á hve vel alt fór úr hendi.
Allir söngelskir Islendingar hér
kannast við það að hér í ,bæ er kven-
-félag, er stofnað er til þess að glæða
hljómlistarþekkingu meðlima sinna.
Þetta féLag nefnist' Women’s Musical
Club. Efndi það nýlega til hljóm-
leika. Meðal annars söng þar frú
Sigriður Olson, kona Baldurs H.
Olson læknis. Fer Free Press þess-
um orðum um söng hennar:
“Mrs. B. H. Olson söng þrjú lög,
eftir Roger Quilter, Jchn Ireland og
Coleridge Taylor. Hún söng ötl
lögin meg unaðsfagurri rödd, og háu
tónunum og þeim unaðsþokka., sem
verður að setja á siðasta lagið, tókst
henni mjög vel að ná.”
Frú Sigríður hefir'* lengi verið
kunn sem afbragðs pianoleilcari, með-
al landa sinna hér, en hefir nú fyrir
ekki alllöngu farið að gefa. sig við
söng fyrir alvöru, og er það gleði-
efni hve ágætan árangur það hefir
borið.
Miss H. Kristjánsson
Kennir
Kjólasaum
Vinnustofa 582 Sargent Ave.,
Talsími A-2174.
Ákaflega hrífandi litmynd er
“We Moderns myndin gem verður
sýnd á Wonderland leikhúsinu fyrstu
þrjá dagana. í næstu viku, John Mc-
Cormick, maðurinn sem lét igera
þessa mynd, sem sýnir meðal annars
árekstur flugvéla.r og Zeppelin loft-
skips, fékk M. Handschiegel, mann-
inn sem á einkaleyfið fyrir litmynd-
uninni sjálfan til að stjórfia. gerð
þessarar myndar, óg er þannig trygt
að þag sé vel af hendi leyst.
Eftir að McCormick hafði gert
samninginn við Ha.ndschiegel sagðist
hann efast um að nokkurntíma hefði
áhrifameira atvik sést í litmyndum,
en þegar flugvélin rekst á Zeppelin-
báknið í loftinu og eyðileggur það.
Islenzk Guðsþjónusta.
í norsku Baptista kirkjunni við Logan Ave. og
Ellen St. Sunnudaginn 28. þ. m., kl. 3. e. h. Ræð<
ur flytja G. P. Johnson og Pastor Twadtan með
túlk, allir íslendingar hjartanlega velkomnir.
ii m i ~ —i iwm..wi....rm....it "
The National Life
Assurance Company
ofCanada
Aðalskrifstofa: — TORONTO
THE NATIONAL LIFE, sem befir eignir, er nema
yfir $7,000,000.00, og ábyrgðir í gildi yfir $42,500,000.-
00, er félag, sem óhætt er að treysta. Það er sterkt,
Canadiskt, framfarafélag. Fjárhagur þess er óhagg-
andi.
Select Risks, frá 15 til 45 ára aldurs, tekin í ábyrgð
$3000.00 eða Iægra án læknisskoðunar.
Skrifið eftir upplýsingum til
P. K. Bjarnason
Distr. Agent
408 Confederatioh Life Bldg.
WINNIPEG ..
/
• * Sími: B-4178
Lafayette Studio
G. F. PENNY
Lj ósmyndasmiðir
489 Portage Ave.
Urvals-myndir
fyrir sanngjarnt verð
Heimskringla er vinsamlega beðin
að lagfæra þessar þrentvillur er orð-
ið hafa í kvæðinu “Mannlífs mein”
17. marz. — I fyrstu línu fyrsta
versi er “Nú dofnár margt sem
dofnað getur.” Á að vera: “Nú
dofnar ma.rgt sem dafnað getur,”
áttundu línu sama versi er: “Við
sálmamessu föng/’ á að vera: “Við
^álnamessu föng.” Einnig í kvæð-
inu “Bærtarkvak Fjallkonunna.r’’ 10.
marz. Fyrstu línu í síðasta versi er:
“Eg vil senda ykkur vestur svip-
myndað spjald.” A að vera.: “Vestur
nú sendi eg svipmyndað spjald.’’
ECZEMA SMYRSL
Hefir læknat5 þúsundir af Eczema,
RakaraklátSa Hringorm, Gömlum
sárum.kalsárum o g öt5rum hút5-
sjúkdómum.
KLÁÐA SMYRSL
Læknar sjö ára et5a Prairíu-klát5a,
Kúba- eöa Philippine-klát5a á fáein-
um dögum. I>at5 hefir læknat5 þús-
undir á sít5ustu 36 árum. Bregst
aldrei. Eg bjó þat5 fyrst til í Noregi
fyrir 53 árum. Sendist merð pósti
fyrir $2.00 hvert. .
S. ALMKLOV/ Lyfsall
IIox 20 CooperHtowa, N« Dak.
j TIL SÖLU
j Áveitulönd j
i Fylkisstjórnarinnar í |
'British Columbia.j
! 20 AR TIL AÐ BORGA — VISS !
í ARÐUR — YÐAR EIGIN HERRA. f
i Ræktið i
APRICOTS — PEACHES — I
CANTELOPES, o. fl.
undir beztti skilyrðum.
Einn landnemi fékk í fyrra $1000.00 \
fyrir Canteloupes af 2 ekrum. I
FINlflÐ j
GEO. T. rogers j
313 McINTYRE BLOCK |
W0NDERLAND
. THEATRE
Flratu-, föNtu- og laugardag
í þessarl viku:
“The
White Desert”
Leikendur
" CLAIRE WINDSOR
(og1
ROBERT FRAZER
Einnig
Annar partur af
“SUNKEN SILVER”
og
Gamanmynd
MAnu., þrlbju- og miövlkudagT
í næstu viku
Colleen Moore í
^We Moderns”
Betra en rrokkuð sem
Colleen Moore
• hefir áður gert
NARFINA
Beauty Parlor
67S SARGENT AVENUE
Specialty—Marcel Waving and
Scalp Treatment
TELEPHONE: B 5153
You Bust ’em
We Fix’em
Opit5 I>rit5judagskvöld til kl. 9 e
Þakklœtisvottorð
Eg vií hérmeði votta fyrir hönd
mína og fjölskyldu minnar, hjartans
þakklæti fyrir alla þá hjálp og alúð
sem fólk í Grunnavatnsbygð og á
Lundar og í grend, veitti mér er -eg
lá rúmfastur í sjö vikur. Vil eg
sérstaklega þakka Dr. Sig. Júl. Jó-
hannessyni fyrir þá miklu hjálp sem
hann veitti hér, þvi næst guði á eg
honum líf mitt að þakka.; og þeim
hjónum Mr. og Mrs. V. Guttormsson
á Lundar fy/ir þeirra frábæru val-
mensku og aðhlynningu er þau veittu
mér þar sem eg lá rúmfa.stur í húsi
þeirra í 7 vikur,- alt endurgjalds-
laust.
Þá vil eg einnig þakka kvenfélag-
inu Frækorn við Otto P. O. og
Goodtemplarastúkunni á Lundar fyr-
ir peningagjafir, og mörgum fleiri,
bæði körlum og konum sem á pen-
ingalegan eður annan hátt styrktu
okkur á þessum erfiðistíma.
Það er erfitt að láta í ljósi í orð-
um þær tilfinningar sem manni búa
í brjósti undir svona löguðuni kring-
umstæðuni og við viljum að þetta
fólk sem svo drengilega hefir hjálpað
okkur, skilji að. þessi þakklætisorð
eru að eins ómur af því sem í hjarta
okka.r býr gagnvart því. Þegar mestu
mótlæti er að mæta, þá er mestan
kærleika og bróðurhug að finna hjá
náunganum. Við getum að eins
beðið góðan guð að blessa og launa
þessu fólki, sem í svo ríkum mæli
hefir sýnt mannkærleika sinn
M>r. og Mrs. B. Benjamínsson
og börn.
Ársfundur Islendingadagsins í Winnipeg.
verður haldinn í neðri sal Goodtemplarahússins á
mánudagskvöldið 29. þ. m. klukkan 8.
Dagskrá:—
1. Skýrslur embættismanna
2. Kosning embættismanna í stað þeirra, er úr nefn-
inni ganga.
3. Fjallkonumálið.
4. Hvort æskilegt sé að Þjóðræknisfélagið taki að sér
Islendingadagshaldið í Winnipeg.
5. Hvort ákjósanlegt sé að halda Islengingadaginn
utan Winnipegborgar á yfirstandandi ári.
6. Hv^- afskifti íslendngadagsnefndin eigi að hafa af
sýningu þeirri, er íslenzkar konur í Chicago, hafa
ákveðið að taka þátt í.
Skorað er á alla Islendinga að
h‘í
Tire verkstæöi vort er útbúiö tU
aö spara yöur peninga á Tires.
WATSON’S TIRE SERVICE
«91 PORTAGE AVE.
►04
►04
►04
►04
B 7743
a
Björn Pétursson
forseti
fjölmenna á fundinn.
Einar P. Jónson
vara forseti og
p. t. skrifari
Yilt þú komast áfram
Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir x að
grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð
þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra?
Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún
bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern
graut í starfi sínu. Látið §kki vankunnáttu standa yður
fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt.
Elmwood Business College
veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér-
stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og
bæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu,
tryggja gagnkvæma kenslu.
Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM.
• FYRIRLESTUR.
verSur haldinn í kirkjunni, nr. 603
Alverstone stræti, sunnudaginn 28.
marz, klukkan 8. síðdegis. Efni: Er
þróunarkenningin á betri rökum og
traustari grundvelli bygð en kenning
ritningarinnar um sköpunarverkið?
— komið og fáig sönnún !
Virðingarfyllst
Davíð Guðbrandsson.
Námsgreinir
Bookkeeping, Typewriting,
Shorthand, Spelling,
Composition, Grammar
Filing, Commercial Law
Business Etiquette
High School Subjects,
Burrough’s Calculator.
Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans.
210 HESPLER AVE., ELMWOOD.
Talsími J-2777 Heimili J-2642
Verð:
Á máhuði
Dagkensla........$12.00
Kvöldkensla.......5.00
Morgunkensla .. .. 9.00
ÆTIÐ
Oviðjafnanleg kaup VeríS vort er lægra en útsðluverS I m0Æ
öðrum verzlunum. HUGSIÐ! -X W
Beztu Karlmanna
Föt off Yfirfrakkár ÉA A
$25
McCOMB
i
f
$30 $35 I
I
. ver5I
HUNDRUÐ Olt AÐ VELJA
fivalt A undsn met5 bexta karlmannafatnaft
ekkl fæst annarstaöar.
Sparnabur vit5 verzlunina svo sem lág húsaleiga ódýr búöargögn,
ódýrar auglýsingar, peningaverzlun, mlkil umsetning, inn kaup í stór-
um stíl og litill ágóði, gera oss mögulegt að selja á mikið lægra
verði.
Vér Hkrumum ekkl — Vér byggjum fyrlr framtlðlna.
Komið og ajfiið. E>ér verðlö ekktfyrlr vonbrlgðum.
FÖTIN
FARA
BETUR
[Scanlan & McComb
ÖDYRARI ^
BETRI KARLMANNAFÖT
357 PÖRTAGE AVENUE.
Hornið á Carlton.
ÞÉR
SPARIÐ
MEIKA
*
m a
i Swedish American Line :l
X Á
:
t
t
TIL I S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50.
Siglingar frá New York:
E.s. STOCKHOLM ........frá Halifax 12..marz
♦♦♦ E.s. DROTTNINGHOLM .. .. “ “ 29. marz
t
t
t
t
E.s. STOCKHOLM ....
M.s. GRIPSHOLM .. ..
E.s. DROTTNINGHOLM
E.s. STOCKHOLM . . . .
M.s. GRIPSHOLM .. ..
E.s. DROTTNINGHOLM
E.s. STOCKHOLM .. ..
f
t
♦
15. apríl ♦;♦
“ NewYork 29. apríl
.. “ “ ‘ 8. maí
. . “ “ “ 20. maí
.. ....... 3. júní
........... 10- júní
.. ....... 19. júní
M.s. GRIPSHOLM.......... “ “ “ 3. júlí
SWEDISH AMERICAN LINE
470 MAIN STREET.
i
I
t
x
t
X
❖
A A A A A éTfcáTá i/AáV
sergrein vor
Hæsta verð borgað, þegar þér sendið alifugla yðar:—
Turkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Ennig RJÓMA,
Egg og Smjör. Til f
T. Elliott Produce Co., Ltd.
57 Victoria Street Winnipeg, Man*
l