Heimskringla - 24.03.1926, Blaðsíða 5
WINNIPEG 24. MAHZ, 1926.
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSÍÐA.
ÞJER SEM NOTIÐ
TIMBUR
KAU PIÐ A F
The Empire Sash and Door
COMPANY LIMITED
Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356
Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA.
Vestur-Iskndingar, allir. Sjáum hva'ð
hægt er ag gera með gáfur mannsins,
þegar hann eignast efni og velvild
allra landa sinna.
Vísindamenn gera oft tilraunir í
þúsundatali. án þess sjáanlegur á-
rangur verði af verkutn þeirra. Við
niegum við því að gera eina.
A stríðstímunum sögðu menn:
“Gef svo mikið að það meiði þig.”
Nú skulum við gera betur. Nú skul-
■um við gefa svo mikið að það gleðji
okkur.
Gerum áhla.up á ölmusuháttinn og
meðalmenskuna. Söfnum fé og veit-
um Björgvin svo mikið- að honum
seu allir vegir fserir. Gerum hann
að farfugli okkar Vestur-Islendinga.
Hla.nn er fæddur svanur, en ungað
ut í andarhreiðri. •Veitum honum
fjaðrir af efnum okkar, og sólar-
sælu úr sálum okkar, og sjáum til
hvort hann syngur ekki lög sem 1ifa,
þega.r sjálf tungan okkar er þögnuð
hér vestra.
Verum víkingar sem fara okunna
vegi og óniæld höf.
Verum gestrisn^- þessari gáfu sem
hér hefir borið að garði.
Veitum Björgvin vel, þó að eins
væri vegna. fósturlands okkar hér,
og föðurlandsins 'hcima.
Blásum í neistann !
19.-3.-’26 J. P. Pálssou.
---------■—x----------
Endurreisn fimleika
og íþrótta.
Sa.ga okkar ber þess ljós vitni að
við eigum ættir að rekja til fimra,
þróttmikilla forfeðra, er óhikað gátu
látið sér hendingar sem þessar <um
munn fa.ra:
Skriða kann ek á skíðum,
skýt ek ok ræ svá nýt ek., o. s. frv.
Sl.íkir þróttsöngvar voru sem sam-
grónir þjóðinni í þá daga. Sem bet-
ur fer eymir enn eftir af fornum
,frækleik meðal manna, en þó hjá alt
of fáuni.
I fornöld æfðu menn sig á marg-
an hátt og við margskonar tækifæri,
svo sem á þingum og við önnur.
mannamót og þótti þá auðvitað mest
til ^eirra koma er voru fjölhæfir,
fræknir og tirenglyndir á íþrótta-
vellinum. Þar var líf og fjör og |
metnaður í kappraununum, því eng-
inn vildi vaaskill kallast.
Iþróttirnar voru flestar þær sömu
sem við þekkjum lítilsháttar til enn-
þá: Glírnur, hlaup, stökk, reipdrætt-
ir, ryskingar o. fl.
Þetta átti sér stað, ekki eingöngu
meðal Islendinga, heldur og meðal
annara þj.óða líka, sérstaklegi
Norðurlanda þjóðanna, aðeins í lít-
ið eitt breyttri mvnd, svo sem kunn-
ugt er af sögunum.
Nú á dögum virðist alt annað< vera
upp á teningnum, á sviði íþrótta-
lífsins, er að mörgtj leyti leiðir til
afturfar&r fremur en framfara,
þegar litið er á almenna líkams-
þroskun.
Ein aðalorsökin til þess, er hin
æsandi kepni i knattleikjum, svo
sem VBaseball” og “Football”,
meðal félaga,' skóla og jafnvel ríkja,
þar sem ^lt virðist undir því ‘komið
að þessir fáu, beztu knattleikarar
séu umfram alt æfðir svo að þeir
haldi ve.ii er til kastanna kemur, og
er þá jaím’el fegurð og lisf leikj-
anna sett til hliðar. #
Það er þó annað sem verra er við
svona lagaða samkepni, sem sé, að
fjöldinn af félags eða skólabræðrun-
um verða. oftast að láta sér nægja í
stað líkamsæfingá að ræða um hverj-
ir muni beztir reynast og bera sigu^
úr býtum er á hólminn sé komið . og
þá að skríkja, hrópa og gera alls-
konar ólæti, eftir framsókn eða
fróttá knattleikanna. Frá skvn-
samlegu sjónarmiði er þetta fyrir-
komulag gágnstætt því sem ætti að
vera. Eða er réttlátt að æfa og
þroska þá sem eru hraustir og hafa
krafta i rikum mæli frá náttúrunnar
hendi, en láta hina, sem eru veik-
bygðari og þróttminni eiga sig'?
Eg lít fvo á að það mundi bet-
ur reynast að hinir lítt þroskuðu
fengju bezta tækifærið til þroskun-
ar, — hinir gætu betur séð fyrir sér
sjálfir, — eða. þá að báðir aðilar
fengju jafna aðstöðu. En til
þess að þetta geti orðið og þar með
almennari þátttaka í líkamsæfingum,
verðum vér að'Tyðja úr vegi að
nokkru leyti fyrnefndri tálmun, þ. e.
hinum æsandi, Htt þroskandi knatt-
leikjum, en leggja oss, í þeirra stað
meira eftir hinni eiginlegu likams-
mentun, leikfimi og iþróttum. Allir
verða aö vera þa.r með, og geta ver-
ið það. Hver einstaklingur verður
að fá sitt tækifæri til líkamsþrosk-
unar, verður að stæla og herða, lík-
amann (án slagsmála^ svo að hann
verði firriur sem Gunnar, sterkur sem
Grettir og sp.akur sem Njáll. Mark-
miðið á að vera “hj'aust sál í hraust-
um likama,” að þvi marki er vert að
keppa.
líþ verð að minnast ji aðra tálm-
un er á vegi/nim verður að þes^u
marki. gú er ekki betri hinni
fyrri, og leiðir til hinna sönnu ó-
mannlegu æsinga um heim allan. Það
er herþjónustan. Eg vil ekki fjöl-
yrða um hana hér, vil að eins benda
á hversu sárt það er að sjá nemendur
við flesta stærri skóla hér i landi og
víðar, eyða sínum dýrmæta náms-
tima i að handfjalla morðvopn,
spígsspora fram og til baka og gera
ýmsar hundakúnstir tilheyrandi her-
þjónustu, og þar með viðhaJda hinní
viðbjóðslegu, ómannlegu og óguð-
legu framkomu, sem stríð með morð-
vopnum hefir i för með sér. Er
þetta bezti þroskunarvegurinn fyrir
unglingana, er þetta líkamsmentun?
Nei. Ekki heldur andleg mentun,
þvi til þess yrði markmiðið að vera
hreinna og göfugra. Þá er miklu
betra ag iðka leikfimi eins og t. d.
hina stirðu og köldu svensku leik-_
fimi: en þess gjörist þó ekki þörf
lengur, því við höfum annað ibetra
fimleika kérfi, sem færir oss léttara
að hinu göfuga og látlausa mark-
miði líkamsmentunarinnar, sem er að
styrkja. menn og herða gegn » mót-
gangi lifsins, veikindum og fleiru
og einnig til að vekja vinnugleðina
og vinnuefnin, er svo hjálpast að til
að vekja lífslörígun og gleði.
Fimleikakerfi það er eg á hér við
er “Primitiv Gymnastik” er á ís-
lenzku hefir verið nefnt “Frumþjálf-
un”, eftir danska fimleikakennarann
Niels Bukh. Hefi eg litilsháttar
m-inst á þetta kerfi í íslenzku blöðun-
um áður.
Hvað vilja nú Vestur-Islendingar
taka til bragðs, til viþreisnar leik-
fimi, glímu og iþróttum sín á með-
al ? Er ekki framkvæmanlegt að
halda íþróttanámsskeið einu sinni á
ári, stuttan tíma i hverri bygð?
Þörfin er óneitanleg, en það er ekki
nóg ef áhuginn er ekki að sama
skapi. SHk námskeið, færu bezt á
því að vera í einhverju sambandi
við Þjóðræknisfélagið eða. undir um-
sjón deildanna er úti um bygðirnar
starfa. Fyrirkomulag slíkra nám-
skeiða gæti hugsast eitthvað á þessa
leið. Námskeiðið stæði 10—12
daga i hverri bygð, nemal þar sem
svo stutt er á milli bygða að, hægt
væri að sameina tvær eða fleiri,
eftir samkomulagi, um eitt nám-
skeið.
Kennara væri hægt að velja í
bygðunum ef að þess væri kostur,
eða þá að fá einn til að ferðast stað
úr stað og halda námskeiðin. Náms-
greinarnar yrðu þessar: Leikfimi,
glímur, spjótkast, kringlukast, kúlu-
kast, hlaup, stökk, (hástökk og lang-
stökk), og ýmsir leikih Svo væri
nauðsynlegt að hafa tíma með nem-
endum, aðra en æfingatímana, þar
sem hæg^ væri að skýra gildi og
sögu íþróttanna. Ennfremur væri
yscccccccccccciOccccacccGcccaccccccacaceacoí
| Eftir Bjarna Anderson
Dánarfregn af Winnipegvatni.
I saw the white waves o’er and o’er.
Coleridge.
Þú lagðir á djúpið, í laðandi byr.
Var leiðin ei farandi nú, sem fyr?
Var ómandi feigð yfir öldum?
Var nokkuð að bátnum? Brá helstaf í
hönd?
Var hug þínum kærust hin fjarlæga
strönd?
Var húm yfir haffleti köldum?
Því verður ei svarað. En sæför þín hinst,
I safni við djúpsins minning finst,
En þig nú við þrautir tengdi.
Og víst mátti sjá hjá þér víkingsmót.
Og var ekki hönd þín greið og fljót,
Ef eitthvað að öðrum þrengdi?
Það vissu þeir bezt, sem þektu þig,
Og þung var leiðin um farinn stig
Og fylgd þinni höfðu að fagna.
Og móðirin tregar soninn sinn;
Við soknuð býr einnig faðirinn.
Um framtíð fár til sagna.
\
Hve dvöl er naum og oft dauft um mann,
Hver deilir um það við skaparann?
Vor forlög það eru, að fara.
Þau dæmi gefa hin djúpu höf:
Að drengir hníga um þeirra köf, /
Án víls, án hjals að hjara.
J. K.
St. James Private Continuation School
and Business College
Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg.
Auk vanalegra námsgreina veitum við eiristaklega góða til-
sögn í enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til-
gangi aS gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum
koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu
Enskunni, eins vel og innfætidir geta gjört.
. Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta
byrjag strax.
Skrifið, eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan
8—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra.
Einnig má fá upplýsingar þessu vftSkomandi hjá Mr. H.
Elíasson, og er þeim sem tamari er íslenzkan, bent á að snúa
sér til hans. Símanúmer N-6537 eða A-8020.
Sími N 8603
Andrew’s Tailor Shop
Föt búin til eftir máli. — Hreinsun og pressun
Verk sótt og sent heim.
ANDREW KAVALEC
346 Ellice Ave., Winnipeg
vzccacccccccecceccccacccccccccccccccaccccar.
æskilegt að hafa nokkra fyrirlestra
um önnur fræðandi efni, því Hkam-
leg og andleg mentun eiga altaf sam-
leið. Kostnaður við slík nám-
skeið gæti ekki orðið tilfinnanlega
mikill.
íHafi menn áhuga fyrir slikum
námskeiðum þætti mér vænt um ef
þeir hinir sömu létu\ mig vita hvað
þeir ætluðu fyrir í þessu efni, ‘ef
ske kynni að hjálp ög samvinna
gæti átt sér stað af beggja hálfu.
9. Marz. 1926,
Haraldur Sveinbjörnsson
Nysted Highschool,
(vía) Dannebrog, Nebr.
Dánarminning.
kosti vissu ekki gerla hverskyns ver-
ur væru. Og því meiri verður at-
hyglin, sem fleiri góðir gripir eru
sendir, á sýninguna.
Þess er vert að geta, að engin.
verðlaun verða þarna veitt fyrir
ýningarmuni. En Winnipegnefnd-
n sér um það, að allir gripir, sem
nenn koma í hennar hendur, verða
endir suður á sýninguna og heim
Stftur eigendum að kostnaðarlausu.
lérstaklega vel fallið til sýningar eru
llskonar hannyrðir, skrautgripir ís-
enzkir og fornmenjar, málverk, teikn-
ngar og höggmyndir eftir þekta ís-
enzka listamenn. —
yfir vatn, laugardaginn 29. dag á- Mrs. J. J. Bíldfell, 142 Lyle St.
gústmánaðar (1925) ; fæddur 21. jWjrmipeg, Man., er skrifari nefndar-
febr. 1890, á Brúnastöðum í Tungu- | nuar 0g geta þeir, sem kynnu að I
sVeit í Skagafjarðarsýslu. Um viku yilja afla sér frekir upplýsinga þessu
seinna en slysið vildi til, fanst likið viðvikjandi snúið sér til hennar, eða
af honum (og öðrum manni er á þ4 einhverra af hinum konunum í
bátnum var) og fór útför hans fram refndinni, ef þeiin er það þægilegra.
frá Winnipeg Beach ,(húsi systur
vonir, en á þó oft bágt með svefn,
hrekkur upp frá ógurlegum draum-
um, sem standa í samhandi við hið
undangengna........—
Guðrún Lárusdóttir
—ísafold 22. febr. 1926.
Á að opna Grænland?
Viðtal við Daugaaord Jensen
í Nationaltidcndc.
Frá Sviðningi.
Chicago-sýningin.
hans. Mrs. Hjörleifsson, þar sem
harin hafði heimili síðustu árin),
þriðjudaginn 8. september, að við-
stöddu fjölmenni, jarðsunginn af — Þegar hörmungafregnirnar bár
séra Sigurði Ölafssyni frá Gimli, að íist norðan að, rétt fyrir jólin, um
Lundi í Viðinesbygð, syðst í Nýja hið ógurlega slys, sem varð á Sviðn-
Islandi. — Sárt og sviplegt að visu ingi í KolbeinsdaJ, urðu hér ótal
fráfall hans, en þó huggun þeim, sem íhendur útréttar til hjálpar og sam-
að stóðu, að lík hans fanst, fá vigt úðar.
það helgri mold og hlynt að leiði j Eins og oft áður, sýndu ReyKJa-
hans og minning. ^víkurbúar örlæti sitt og hjálpsemi.
Slik blóm ná ekki að fölna. Eg tel því rétt, að þeim gefist kost-
/. K. lir á að fá sem nánust kynni af kjör-
jiim konunnar, sem þeir á svo marg-
víslegan hátt studdu og glöddu.
Um slysið sjálft skrifar mér kunn-
ug kona á þessri leið, eftir eigin frá-
sögn konunnar, Jónínu Jónsdóttur.
| “Hörmulegast og átakanlegast var
'Eins og áðuV hefir verið skýrt
Jfrá hér í blaðinu ha.fa konur tvær benni þó ,á| meðan lifið var að kvelj-
í Chicago, Mrs. Paul og Miss Sop- ast úr blessuðu litla ha.rninu, rúm-
hia Halldórsson fyrir hönd Islend- lega ársgömlu í rúminu fyrir ofan
jingafélagsins “Vlsis” skrifað ýmsurn Ihana, og geta enga björg veitt því.
bér í borginni og farið fram á þa.ð, Hún gat þreifað á fótunum og upp
| að ísli konur hér tækju nokkurn eftir lærinu á því, en þar fyrir ofan
þátt í heimssýningu kvenna, sem var viður og torf ofan á því„ og eins
haldin verður í Chicago nú í vor. á milli þeirra. Konan gizkar á, að
Hefir Mr. A. C. Johnson vel skýrt barnið hafi lHað um eina klukku-
þetta mál í íslenzku blöðunum 25. ftund, og altaf var það að gráta og
f. m. Hafa nú nokkur kvenfél. hér i kalla á mömmu, á meðan það gat
borginni sint þessu máli þa.nnig, að komið upp hljóði. >
þau hafa kosjð tvær kontfr hvert fé- j Sjálf var konan komin að falli, ól
lag, til að. hafa mál þetta með liönd- barnið viku eftir þessa voða nótt.
um og skipa þær allar eina nefnd. | Hún segist altaf hafa. verið að
Þess var getið í blöðunum, árið Félögin, sem hlut eiga að máli er:i 'biðja guð um, að gefa sér þrek til
sem leið, að druknað hefði íslenzk- Þjóðræknisfélagið, Jóns Sigurðsson- iþess að deyja rólega, þvi hún hugði
maður við Winnipeg Beach, ar félagið, Kvenfélag Fyrsta lút. sér engrar bja.rgar von, og taldi það
(Sendiherrafrétt 4. febr. ’26).
Samkvæmt viðtali við Da.ugaard
Jensen, forstjóra grænlensku verzl-
unarinnar, hefir hann í huga að opna
höfn eina a Vesti^strönd Græn-
lands á sumri komanda fyrir dönsk
Og íslenzk fiskiskip. I'höfn þess-
ri er engin bygð.
2r þess getið jafnframt, að eigi megi
koða þessa ákvörðun sem fyrirboða
ess, að Danir ætli a.ð "opna” Græn-
and yfirleitt, en forstjórinn lítur svo
, að það geti verið til hægðarauka
yrir fiskimenn, að ha.fa aðgang að
iöfn, til þess ag geta haft þar fiski-
erkunarstöð í>g geymslu fyrir ýnts-
r nauðsynjar skipa.
I sama viðtali er talað um félag
itt, sem Danir og Islendingar taka
átt í, er hafi keypt fiskiskip, 400
málestir að stærð, er eigi að stunda
fiskiveiðar þar vestra að sumri.
Formaður þess er A. Riis, kapteinn.
Býst Riis við því, að eitt eða tvö ís-
enzk skip muni auk þess stunda
veiðar þar við Grænland — en ekki
ýerði það togarar.
—ísafold 9. febr. 1926. ^
Bjarni Andcrson.
Þetta er mynd af þeim manni. safnaðar og
Hann var sonur þeirra> hjónanna, safnaðar, en
Kvenfélpg Saml>ands-
víst, að alt fólkið 4 bænum væri þeg-
konurnar, sem kosnar ar dáið. Hún vissi þegar maður-
inn henna'r dó; hann svaf í næsta
rúmi við h.an.'f. og gat talað við
hana öðru hvoru meðan lífið entist.
Il>að, sem flýtti fyrir dauð^hans, var
Alexander Arnasonar — Anderson hafa verið í nefndina eru:
og konu hans Oddnýjar Krist- Mrs. J. Thorpe, Suite 18, St. Elmo
jánsdóttur ættuðum úr Tungusveit í Apts.
Skagafjarðarsýslu, og lengi hafa. Mrs Carson, 201 Brock Str
verig búsett að Winnipeg Beach. Mrs. P. S. Pálsson, 715 Ranning St. nagli, sem rakst í ennið á honum.
En hjá fósturforeldrum ólst Bjarni Mrs B. Pétursson, 429 Victor Str., H.ann lagði henni ýmisleg ráð að
upp, þeim hjónunum Sveini Olafs- Mrs. F. Johnson, 668 McDermot Avc j kilnaði, ef ske kynni að henni yrði
syni og Kristinu Skúladóttur á Mall-’Mrs. O. Swainson, 627 Sargent Ave. bjargað, og bjóst vel og hetjulega
andi í Skefilstaðahrepp, í sömu Mrs. R. Pétursson, 45 Hpme Str.
sýslu, þar til hann var 15 ára gam-’Mrs. J. J. Bildfell, 142 Lyle Str.
all. En þá fór hann til Gunnars -----------
bónda Eggertssonar og konu hans Vafalaust er að sýningf þessi verð
yið dauða sínum, með trú og trausti
il guðs.
Það sem vafð konunni til lífs, mun
ð nokkru leyti hafa verið það, að
Astríðar Jónsdóttur, á Selnesi í sama ur Islendingum til sóma. Búð þeirra hún lá á hliðinni i rúminu, þegar
hrepp, og dvaldi þar þrjú og hálft er á allra bezta stað í sýningarhöll- þekjati féll inn, og hún hafði þykka
ár, við ahnenn störf til sjós og inni, rétt við innganginn. Hin góð-j yfirsæng ofan á sér, sem varði hana
lands. En fór þá til Vesturheims fræga íslenzka listakona Nína Sæ-Jdálítið meiðslum, en ógurlega var
og settist að hjá foreldrum sínum mundsen, sem hefir hlofið svo mikið hún orðin aðþrengd, þegar húri loks
við Winnipeg Beach. Vann hann lof í Evrópu fyrir höggmyndir sín- eftir 22 klukkustundir, var grafin
eitthvað hjá þeim. En fór svo fljótt ar, er nú flutt til New York, og upp úr fönn og torfdyngju og tölu-
að gefa sig við fiskiveiðum, og hafði hefir hún lofast til þess a.ð senda vert meidd á höfði.”
sjálfur útgerð síðustu árin. Tókst sýnishorn af list sinni á sýninguna. Þrátt fyrir alt
þannig að komast undir ágæt efni, Er nú þegar óðum að vakna eft- fylgt manni- sínum
enda hagsýnrt og framtakssamur, irtekt merkra manna og kvenna. í Hólum í Hjaltadal; var jarðarförin
maður einhleypur á bezta aldri, er Chicago á Islandi og Islendingum, jfjölmenn og sýndu menn ekkjunni
dauðann bar að, á siglingu austursem sumir hverjir þar að minsta á margan hátt sarnúð sína og velvild.
Henni hefir liðið fram yfir allar
þetta igat hún
til gra.far að
DINfiVIflN-
HMERICflN
Til og frá
Islandi
um Halifax eða Ncw York
Sérstök Skemtifreð með
E.s. UNITED STATES
frá Halifax 3. apríl
Siglingar frá Ncw York
‘Oscar II........ ......... 11. Marz
‘United States” ............ 1. Apríl
"Hellig Olav” ....
“Oscar II.
“Frederik VIII”
“United States”
"Hellig Olav ....
“Oscar II.” ....
,...
15. Apríl
29 Apríl
11. Maí
20. Mai
29. Maí
10 Júní
Fargjöld til Islands aðra leið $122.50
Báðar lciðir ........ $196.00
Sjáið næsta untboðsmann félagsins
eða aðalskrifstofu þess viðvíkjandi
beinum ferðum frá Khöfn til Reykja-
víkur. Þessar siglingar stytta ferða-
tímann frá Canada til Islands um
4—5 daga.
Scandinavian- American
Line
461 MAIN ST. WINNIPEG
Learn to Speak French
Rfof. G. SIJpIONON
Late professor of advanced French
in Pitman's Schools, ' LONDON,
ENGLAND. The best and the
quickest guaranteed French Tuition.
Ability to write, to speak, to pass in
any grades and to teach French in
3 months. — 215A PHOENIX BLK.
NOTRE DAME and DONALD,—.
TEL. A-4660. See classified saction,
telephone directory, page 31.
Also by corrspondence.
/