Heimskringla - 31.03.1926, Blaðsíða 6
VÐSIÐA.
WINNIPEG, 31. MARZ 1926
HEIMSKRINGLA
Víkingurinn.
Söguleg, józk skáldsaga, frá 14. öld.
Eftir
CARIT ETLAR. '
hraust hetja; þann vitnisburð verðskuldar hann.’
“fearna kemur maðurinn, herra,’’ sagði hinn
sveinninn.
Á sama augnabliki seig vindubrúin niður og
þrír menn gengu yfir hana; á undán þeim gekk
maður og blés í belgpípu.
- Öll eftirtekt Þjóðverjanna snerist að kom-
Kristín var til staðar við þenna samfund; andi mönnunum, og þeim virtist eitthvað kvíð-’
hún sat á stól við höfðalag Álfreks og hlustaði vænlegt við hinar breiðu herðar Jörundar og risa-
með athygli á alt sem fram fór. Málefni þetta | vöxnu limina, þegar hann með löngum skrefum
snerti hana meira en þá. nálgaðist kjarrið. Hann var klæddur svörtu
Þegar hún sá djúpu hrukkurnar, sem mynd- járnbrynjunni, sem Álfrekur var uppnefndur eft-
uðust á enni Álfreks við þögn mannanna, stóð ir, og bar langt og þungt tvíhendissverð í ann-
hún upp af stólnum og sagði: ] ari hendinni, en blaði þess hafði hann stungið
“Þann skal eg kyssa á munn og hendi, sem í gegnum hringinn á skildinum og lagt það yfir
kemur sigrandi frá einvígi þessu; og finnist ykk-|öxlina. Brynjan var honum víða of lítil, svo að
ur laun þessi of lítil, þá skal eg hengja gullfesti menn sáu í hvítu fötin hans undir henni. En
mína um háls honun^, og þar á ofan gefa hon- hjálmgríntuna hafði hann dregið niður fyrir andlit,
um eyrnagull mitt.” ! ið og lokað henni.
Á meðan hún var að tala, byrjaði hávaði í “Hamingjan góða!” sagði hertoginn glað-
l*óp mannanna. Hár maður með bolhlíf og stál- lega, með uppgerðar kátínu. “Hvaða maður er
húfu nálgaðist Kristínu og sagði: það, sem nú kemur? Herklæðin þekki eg, en
“Heill og hamingja fylgi yður, Kristín litla. það er naumast Álfrekur, sem er í þeim.”
Þér geymið sjálfar festina yðar og eyrnagullið, \ “Lítið þér á hið riðandi og valta fótatak
kafri árey.nslu tókst honum að hrinda Jörundi
frá sér, um leið og hann slepti rýtingnum.
“Þér blæðir, maður!” hrópaði hann sigri
hrósandi. “Eg held þú fáir naumast hefnt föð-
urlands þíns, því í nótt skulu fuglamir borða síg
sadda af líki þínu.”
Meðan hann talaði þessi orð, safnaði hann
hinum síðustu kröftum til þess að gera nýja
árás á Jörund, en hann tók á móti högginu með
skildinum, svo sverðið rann niður eftir honum,
án þess að gera skaða. Um leið laut hann áfrarn
og réðist á hertogann, þreif af honum sverðið
og kastaði því langt í burtu, tók svo í hálskraga
brynjunnar og leitaði að opi á herklæðunum,
sem hann gæti rekið rýtinginn í gegnum.
Hávær óp bárust yfir sléttuna, en frá þeim
dönsku voru það sigurhróp, því Jörundur hafði
afvopnað hertogann og stígið fæti sínum á brjóst
hans.
“Sjáðu nú, gamli maður,” sagði hann, “nú
leggur guð líf þitt í rnínar hendur, og ef eg vildi,
held eg naumast að það yrði mitt lík, sem fugl-
arnir eta í nótt; en eg er friðsamur maður og
geri öðrum ekki ilt, nema eg neyðist til þess;
en fyrstu verðlaunin, sem þér buðuð, ætla eg hans, herra minn,” sagði sveinninn. “Það er' takið þér því við rýtingnum yðar, og þarna ligg-
með guðs hjálp að innvinna mér, fyrst að eng- grunur minn að þessi hetja eigi ekki langt eftir
inn af þessu hraustu mönnum varð á undan mér ólifað.”
með tilboð sitt.” | Jörundur var nú kominn á vígvöllinn. Her-
Það var Jörundur, sem talaði. Kinnar hans j toginn gekk á' móti honum, en sveinarnir drógu
voru blóðrjóðar og augun glitruðu, meðan hann sig í hlé.
stóð hálf-feiminn fyrir framan hana og allir I Lengra í burtu var öll önnur hlið kjarrsins
horfðu á hann. umkringd af þýzkum hermönnum, sem komu til
“Þú, Jörundur!” sagði Kristín undrandi; “þú, að horfa á einvígið; á virkisveggjunum sást líka
sem ananrs ert vanur að vera — svo friðsamur?” röð af herklæddum mönnum, en enginn talaði
“Þér megið ekki alveg vantreysta mér,” orð; athygli allra snerist að þessum tveimur
sagði sjómaðurinn vingjarnlega; “þar eð það var mönnum.
mikilmenni, sem kendi mér það, sem eg kann “Hver ert þú, józki maður?” spurði hertog-
í vopnaburði. Það var sannast sagt hann faðir iiín, þegar Jörundur nam staðar gagnvart hon-
yðar, Kristín litla.” ; um, með skjöldinn á handleggnum og sverðið á
Álfrekur virtist vera meira traust til Jörund- i öxlinni. “Þú berð vopn þín eins og slátrari öxi
ar en Kristín; hann rétti honum hendi sína og sína.”
benti svo hinum að fara. Þegar þeir voru farn- j “Það er líklega eins og þér segið,” svaraði
ír, sneri Álfrekur sér að Jörundi og sagði: j Jörundur, og var nú rödd hans undir grímunni
“Hefir þú yfirheyrt syndarann, Jörundur?” ■ enn dimmri en vanalega. “Máske þér verðið
“Já, það hefi eg gert eins og þér skipuðuð, j þess bráðum var, að eg nota sverð mitt eins og
en hann heldur áfram að neita öllu.”
“Hann er Þjóðverji?’’
“Já.”
“Hvað heitir hann?”
“Álfrekur von der Býgel.”
Kristín hljóðaði hátt.
“Hvað gengur að þér, Kristín?” spurði Álf-
rekur undrandi. “Þekkir þú þenna mann?”
slátrari öxi sína.”
“í nafni hvers kemur þú til að berjast?”
“Eg kem í nafni Jesú Krists, þess elskulega
guís sonar,” svaraði Jörundur hátíðlega, “þar
eð Álfrekur riddari liggur særður og veikur í höll
sinni.”
“En um hvað eigum við að berjast? Við
riddarann vildi eg berjast, til að hefna minnar
“Hvort eg þekki hann,” endurtók Kristín móðguðu sæmdar; en þú ert naumast maður til
með sorgarsvip og hluttekningu, sem hefði talað að veita mér rétting mála, þótt þú berir herklæði
betur en orð við glöggari mann í þessum efn-1 hans og skjaldarmerki.”
um en riddarinn var. “Já, það er að segja, eg “Ef þú vilt ekki berjast við mig, sæmdar
hefi kynst honum í Birgittuskógi.” I þinnar vegna,” sagði Jörundur, “þá skulum við
ur. sverðið yðar. Guð varðveiti yður, Hlöðver
hertogi; eg held að bardagi okkar sé á enda.”
Um leið og Jörundur mælti þetta, tók hann
upp hjöltun af brotna sverðinu sínu, benti her-
mönnunum, sem komið höfðu með honum, að
veröa sér samferða, og gekk svo áleiðis til hall-
arinnar.
Yfir vindubrúna streymdu hermennirnir á
móti honum, og feiminn og tregur varð hann að
leyfa þeim að lyfta sér upp á herðar sí^nar, og
bera sig heim til hallarinnar á meðan hávær
sigurhróp ómuðu.
geðslegt bros.
"Það er hann,” tautaði hann lágt. “Nú er
líklega lausn mín í nánd. ”
Á brautinni frá herbúðunum kom maður
gangandi hröðum skrefum. Hann hafði brjóst-
brynju yfir kufli sínum, sem var úr klæði, ofnu
í Flandern; hvirfilhúfan með fjaðurskúfnum og
gyltu sporarnir, gáfu í skyn, að hann væri aðals-
maður; þegar hann nálgaðist kjarrið, sneri liann
út af veginum og stefndi beint á álfarunnana,
sem skyttan fól sig á bak við.
“Friður guðs sé með yður, Ivar skjald-
sveinn,” sagði skyttan. “Þér látið lengi bíða
yðar.”
“Eg hefi flutt tilboð þitt til viðeigandi
manns,” svaraði Tota; “en það þurfti tíma til að
íhuga það.”
“Mér finst þeim tíma illa varið, því þegat
eg tek að mér starfið, þá ættuð þér að koma ykk
ur saman um að njóta hagsmurranna af því-
Hvað segir hertoginn?”
“í fyrstu gerði hann athugasemdtr og sagði,
að það mætti ekki ske; en fyrir umtölur núnai’
og Heinis Jenicke, lét hann undan á endanum-
Hann áleit að maður mætti ekki treysta þér. þar
eð þú ert vinnumaður riddarans á Pálsstöðum-
og eins og sagt var, varst einu sinní ástfanginn
af systurdóttur hans, meðan hún átti heinia *
höllinni.”
“Það þarf hann ekki að hræðast,’ ’svaraði
skyttan og hló háðslega. “Fyrst að menn hafn
taiað um ástaræfintýri mitt, þá hafa þeir iíklega
sagt, hvernig það endaði.”
“Nei,” svaraði Tota forvitinn; “ekki svo eg
viti.”
“Nú, jæja,” svaraði ,hinn, skjálfraddaður af
reiði. “Þá skal eg sjálfur segja yður það, svo
En hertoginn sneri niðurlútur og þögull til þér getið dænit um skapferli mitt, og notað þa^
tjalds síns í herbúðunum.
Stefnufundur.
Alt kvöldið og langt fram á nótt heyrðist há-
vær gleðiglaumur á Pálsstöðum, alveg gagn-
stætt hinni þögulu kyrð, sem ríkti, meðan Þjóð-
verjarnir sátu um höllina. Álfrekur lét færa her
mönnum sínum fat af ensku öli og þeir lágu í
hópum kringum það á jörðinni og sungu og
drukku. Tunglið kastaði skæhri birtu yfir þessa
kátu og ánægðu menn.
t herbúðum Þjóðverjanna bak við kjarrið
var alt kyrt. Varðmennirnir gengu þögulir og
þunglyndir fram og aftur hjá moldarkofunum;
aðeins í tjaldi hertogans sást ofurlítil glæta af
ljósi, sem logaði þar.
Þegar Jörundur kom aftur til Álfreks, var
tekið á móti honum með hinni mestu blíðu og
honum til hegningar og lítt hugsandi mönnum
til aðvörunar.”
Kristín fór út úr herberginu.
Þegar Jörundur kom út, greip Kristín í
handlegg hans, náföl og skjálfandi og hvíslaði:
byrjum áð berjast. Tíminn líður, það er farið
að dimma.”
“Þú getur lesið bænir þínar í helvíti, sem
eg ætla bráðum að senda þig til,” kallaði her-
toginn um leið pg hann brá sverði sínu. “Lát-
“Þú framkvæmir ekki þenna dóm, því Álf-1 um hina þröngsýnu munka lesa bænir, eg geri
rekur riddari er saklaus.”
“Það álítur Álfrekur svarti ekki,” svaraði
Jörundur rólegur.
“Eg veit það,” sagði Kristín þóttalega. “Eg
veit að honum hefir aldrei til hugar komið að
framkvæma þetta launmorð. Ó, guð minn góð-
ur, hvað skeytir hann um ykkar misklíð,” hélt
hún áfram grátandi. “Það var eingöngu mín
vegna að hann læddist kringum höllina, þegar
þið funduð hann. Og þess vegna verður þú að
láta að bænum mínum og hlífa
Þú lofar mér því, er ekki svo?”
það ekki.”
“Nú hefir þú gert mig reiðáh, Hlöðvér her-
togi,” sagði Jörundur, “og það skaltu fá að
finna.
Um leið og hann sagði þetta, brá hann "verði
sínu og byrjaði bardagann.
Hertoginn varð þess brátt var, að hann
þurfti ekki eins mikið að hræðast leikni Jörund-
ar, .eins og stillingu hans og ró, se'm öll fram-
koma hans bar vott um. Auk þess var sjómað-
riddaranum. j urinn þolnari og þróttmeiri. Þess vegna ætiaði
j hertoginn sér að bera hann ofurliði og gera enda
“Eg ætla að gera skyldu mína,” svaraði Jör- j á bardagann sem fyrst. Hann réðist með ákafa
“Hver er vilji yðar með þenna mann?” spurði ( berjast fyrir vesalings* föðurlandið mitt, sem þú kurteisi. Riddarinn og Kristín höfðu ávalt setið
Jörundur. .. j og hinn skitni greifi leggið alla stund á að eyði- við gluggann, hrifin af von og kvíða á víxi. Fyr-
“Eg hefi sagt þér það,” svaraði Álfrekur, leggja. Lyftu því höndum þínum upp, gamli ir Álfreki var sæmd hans, en fyrir Kristínu var
dimmraddaður. “Þú heggur af honum höfuðið, maður, meðan eg bið fyrir okkur, áður en við frelsi hennar og líf, undir úrslitum stríðsins
komin.
“Þú ert mér hjartanlega velkominn, ágæta
hetjan mín,” kallaði hallarhúsbóndinn til Jör-
undar. -“Þegar eg á við betri kjör að búa í Dan-
mörku, skal eg aldrei gleyma þessu kvöldi. Heimt
aðu af mér hvað sem þú vilt; sá hlutur er ekki
til í minni eigu, sem eg vildi ekki gefa þér.”
“Og hvers ætti eg að krefjast?” sagði Jör-
undur, um leið og hann tók hjálminn af sér og
lagði hann út í horn. “Með höndum mínum
verð eg að vinna fyrir fötum og fæði, og gull og
virðingar gagna mér lítið, fyrst að forsjónin hef-
ir veitt mér svo takmarkað lán í þessum heimi.
En þar eð þér leyfið mér að biðja um greiða, Álf-
rekur riddari, skal eg minnast þess, þegar þér
eruð orðinn svo frískur, að þér getið notað hægri
hendi yðar aftur.”
“Hamingjan góða!” sagði Álfrekur hlæjandi.
“Þú átt þó ekki við að við eigum að berjast?”
“Nei, nei,” svaraði Jörundpr; “heldur að
berjast fyrir mig, en móti mér.”
“Þú ert slík hetja, að þú ert fær um að verja
þig.”
“Það getur nú stundum verið allerfitt. Nú
í vor, ekki alls fyrir löngu, varð eg fyrir ofríki,
sem mínir eigin kraftar megnuðu ekki að veita
mótstöðu; og í reiði minni sór eg þess eið frammi
fyrir guði, að eg skyldi hefna mfn, því þeir bundu
mig ofan á planka og létu mig á sjóinn, þar sem
eg hraktist í tvo sólarhringa, þangað til fátæk-
ur fiskimaður, sem var á veiðum, bjargaði mér.
Þess vegna bið eg yður einhverntíma að lána
mér knörrinn yðar, sem Stendur bak við höllina.
og ljá mér hermenn til að hjálpa mér að efna lof-
orð mitt.”
“Það skal eg glaður gera,” svaraði Álfrekur,
“ef guð leyfir mér það, og eg vil gera meira en
það, því eins og þú í kvöld barðist karlmannlega
fyrir mig og sóma minn, þá skal eg berjast fyrir
þig, svo þú náir rétti þínum og getir borgað fult
éndurgjald. Hver er annars þessi óvinur þinn?”
“Það skal eg segja yður, Álfrekur riddari,
þegar tíminn til endurgjaldsins kemur.”
Sama kvöldið, eftir sólsetrið, stóð skyttan
frá Pálsstöðum inn í kjarrinu fyrir framan höll-
ina. Runnarnir í kringum hann voru svo háir,
að þeir fólu hann bæði fyrir höllinni og herbúð-
unum. Hann starði fast og hvíldarlaust á mold-
arkofa Þjóðverjanna; föla og litlausa andlitið,
háa og hrukkótta ennið og glitrandi augun, sýndu
mynd af ákafa og taumlausri ástríðu. Alt í einu
breyttist þetta útlit og á vörum hans dansaði ó-
undur lágt. “Álfrekur er húsbóndi hér á Páls-
stöðum.”
Rödd hans var titrandi og óákveðin meðan
hann talaði þessi orð, en hann losaði sig frá
hinni grátandi Kristínu, og gekk hröðum fetum
burt til að búa sig undir bardagann.
Undir kvöldið sáu menn á Pálsstöðum, að
hertoginn köm á vígvöllinn, eins og hann hafði
ráðgert í bréfi sínu. Tveir skrautklæddir svein-
miklum á Jörund, sem hingað til hafði aðeins
varist.
“Nú eruð þér ofsafullur, hertogi,” sagði Jör-
undur, þegar ofurlítið hlé varð á bardaganum,
“en það gagnar ekki. Hefði eg viljað það, þá
hefðuð þér tvisvar verið fallinn maður.”
Hertoginn svaraði með því að reiða sverðið
að höfði Jörundar með ofurafli.
Hefði högg þetta hitt Jörund, þá hefði bar-
ar voru með honum; annar þeirra bar skjöldinn dagin nað líkindtftn verið á enda, en hann sveigði
hans, sem gyltur nautshaus var dreginn á; hinn sig til hliðar og endurgalt höggið með öðru voða-
sverðið hans, en á undan þeim reið maður, sem' legu á hjálm hertogans, svo að ekki aðeins
blés í horn. Sjálfur var hertoginn klæddur fág-! hjálmtoppurinn með fjaðravöndlinum molaðist í
aðri stálbrynju frá hvirfli til ilja. Á hjálm hans; smátt, heldur einnig sverð Jörundar datt til jarð
dinglaði fagur fjaðravöndur. Þegar hann var ar í mörgum bútum. Hertoginn riðaði við högg-
kominn á vígvöllinn, sté hann af baki, rétti svein ið, en um leið og hann datt, stakk hann rýtingn-
unum taumana og tók við sverði og skildi. | um, sem þá var tízka að bera í vinstri hendi í
Sólskinið var næstum horfið af efsta turni vopnaviðskiftum, inn í opið á brynju Jörundar.
Pálsstaða, en ennþá sá hertoginn ekkert til mót- Jörundur sá áform hans, greip í ha^idlegg hans
stöðumanns síns. Alt var kyrt og rólegt í kring-; til að verjast stungunni, en varð of seinn, og
um höllina, aðeins fuglarnir flugu fram og aftur hertoginn dró hann niður með sér um leið og
yfir virkisveggjunum. Hertoginn gekk fram og . hann datt.
til baka eftir vígrellinum með vaxandi óþolin- Báðar hetjurar láu nokkrar mínútur á jörð-
mæði, og leit við og við á turninn, sem síðasti inni brjóst við brjóst, og supu hveljur af á-
sólargéislinn yfirgaf á þessu augnabliki. | reynslu; hin þungu og þröngu herklæði Jörundar
“Það ætlar að dragast að við fáum að sjá hindruðu hreyfingar hans. Hertogann svimaði
Álfrek svarta,” sagði hann loksins, “þó hann enn eftir höggið. önnur hendi sjómannsins hélt
hafi fengið bréf mitt.” | jafnfast um handlegg hans, eins og hann væri í
“Hin vesæla fluga lifir á meðan hún getur,” j skrúfstykki, meðan hann með hinni reyndi að
svaraði annar sveinanna, “og riddarinn álítur ná frá honum rýtingnum. Hertoginn vissi, að
betra að liggja á legubekknum, en að berjast
við yður, herra minn.” t
“Lastaðu ekki Álfrek, hann er hugrökk og
alt var undir þessu augnabliki komið, froða var
á vörum hans og augun virtust ætla út úr höfð-
inu, umkringd blóðlitaðri rönd. Með síðustu á-
til yðar eigin hagsmuna. Já, eg elskaði þessa
stúlku, sem þér mintust á, og hún elskaði nii?
líka, sem tunglið gæti borið vitni um, ef því vseÞ
leyft að tala, því að það sá hana oftar en einu
sinni hvíla í faðmi mínum, og þrýsta vörum sín*
um að mínurn vörum. Þá fór eg til riddaranS,
knéféll fyrir honum og bað liann um samþykki
hans. “Þú reiðist ekki, herra minn, yfir því,” i
sagði eg, “að eg lyfti augum mínum svo hátt.
Nú er ófriður í Danmörku, og eg ætla að ráða
mig í herinn, taka þátt í stríðinu og verðskulda
að eignast frænku þína, með því að sýna kjark
og karlmensku.”
“Og hverju svaraði Alfrekur?”
“Hann brosti háðslega og skipaði mér að
hætta að hugsa um slíkt. “Frænka mín verður
aldrei kona þín,” sagði hann. “Ekki fremur en
dúfan og örnin eðlast saman.” Þegar við msett-
umst næst, gætti hann okkar, og lét húðstrýkja
mig daginn eftir við virkishliðið. En unga stúlk'
an var gift herramanninum á Týslæk. Þá sór eg
að hefna mín, og hefi beðið eftir því í þrettán
löng ár; en nú er tíminn kominn. Heyrið þér
orð mín, ívar Tota, eg get ekki beðið lengur. *
nótt vil eg greiða endurgjald, gefa Pálsstaði *
hendur óvlnanna, drepa riddarann meðan hann
álítur sig óhultan; og eg bað yður að koma, sVO
eg gæti sagt yður, hvernig þetta á að frani'
kvæmast.” *
“Vesalings maður!” sagði Tota með upp'
gerðar hluttekningu. “Það verð eg að viður'
kenna, að þú hefir liðið mikið og þolað mikið
um þína æfi.”
“Það veit guð á himnum,” svaraði skyttaní
“en eg hefi hingað til orðið fyrir ofríki, án þ®83
að hefna mín aftur, en í nótt skal sú skuld
borguð.”
“Hvernig hefir þú ákveðið að framkvænin
áform þín?”
“Heyrið þér hávaðann í þeim við höllina?
spurði skyttan með lymskulegu brosi. “Það
eru hermenn okkar, sem drekka sig fulla af
miði og ensku öli. Riddarinn skipaði mér að
færa þeim eitt fat af öli úr kjallaranum, en eg
lét þá taka tvö, bg eg þekki illa okkar menn, ef
þeir hætta að drekka á meðan nokkur dropi er
til. Allir tóku þeir þátt í drykkjunni, að með'
töldum gæzlumanni turnsins, varðmanni virkiS'
veggjanna og matreiðslumanninum í eldhúsinU,
um miðja nótt liggja þeir druknir í garðimuB,
eins og slátraðar skepnur, og þá kemur tfminn
fyrir okkur að starfa. Læðist þér að syðra virk-
ishliðinu með fjóra af mönnum yðar; þar skal eg
láta brúna síga niður, og segja ykkur hvar ridd'
arann sé að finna. Hinir mennirnir, sem her-
toganum tilheyra, verða að bíða þangað til þeir
sjá eldsloga í turninum. Hafi sólhvarfið þar
verið ykkur til lítillar ánægju í kvöld, getur vilj'
að til að það verði betra í nótt. Þegar ljósið er
kveikt, þá er Álfrekur dauður, og þið hafið ekk'
ert að hræðast, því kjarkur og karlmenska yfir'
gefa mennina að honum látnum. Þá verða Páls-
staðir orðnir ykkar eign, og mín verður hefnt.
— Hvað segið þér um þetta áform, herra ívar?”
“Það skal eg segja þér á morgun. Þau á-
form álít eg ekki ávalt bezt, sem bezt hepnastl
en alt skal verða gert, eins og þú vilt. Þegar
sandglasið segir miðnætti komið, þá teljum við
víst ,að þú verðir hjá virkishliðinu.”
“Takið yður þá sterkustu og kjarkmestu,
sem þér þekkið, því Álfrekur er hraustari maður
en flestir aðrir, það verð eg að segja honum til
hróss, þó hann sé óvinur minn.”