Heimskringla - 14.04.1926, Blaðsíða 1

Heimskringla - 14.04.1926, Blaðsíða 1
V XL. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 14. APRÍL 1926. NÚMER 28 Canada. Frá Sambattdsþinffinu. Frá Ottawa er herrat, aö fjárlögin muni koma fyrir þingið á morgun. Sama og ekkert vita menn um einstök atriði þeirra, en þó er sagt að færa. eigi skattgilt tekjulágmark fyrir gifta tnenn úr $2000 upp $3000. Grimmilegt rífriidi hefir verift í Manitobaþinginu um eftirlit með brennivínslögunum. Stóð bardaginn i 7 klukkustundir á mánudaginn, en árangurinn núll. Eins og kunnugt er, hefir lengi verið á döfinni, að Saskatchewan samlagshlöðurnar (afspringur Sask. hveitisaml-agsins) keypti öll gögn og gæði “Co-op." (Cooperative Elevat- or Conipany). Hefir mikill ágrein- ingur orðið um það meðal "Co-op." félagsmanna, hvort selja skyldi eð- ur eigi. Formaður “Co-op.”, W. C. Mills, hefir verið þvi mjög mót- faJlinn. Seinni part vikunnar sem leið áttu fulltrúar “Co-op." fund meg sér i Regina, til þess að ákveða, hvort selja skyldi eður eigi. Voru viðstadd- ir 445 fulltrúar, en deildir eru alls 449, Samkvæmt lögum er sa.mþykt voru á síðasta fylkisþingi í Sask., þurftu 44 hlutar fulltrúa að vera með sölunni til þess að af henni gæti orðið. Lauga.rdagskvöldið var' svo komið umræðum, að forseti úrskurðaði at- kvæðagreiðslu. Fór svo að 366 at- kvæði urðu með sölunni, en 77 á móti. Voru þvi 82.2 af hundraði með sölu, eða töluvert meira en þurfti, lögum samkvæmt. Var úrslitunum tekið með tómim mesta fögnuði af meirihlutanum. Þegar fagnaðarlátunum linti, bað Mr. Carruthers frá Lashburn sér hljóðs. Kvaðst h.ann hafa barist af öllum kröftum á móti því að selt yrði, en nú ,er hann sæi, að salan væri að vilja svo mikils hieirihluta félpgsmatma, þá vildi hann glaður hlíta. þeim úrskurði og gera sitt til að afhendingin til Saskatchewan sam- lagshla.ðanna gæti farið fram sem skjótast og heppilegast. Á mánudaginn átti stjórnarnefnd “Co-op.” svo fund með sér, til þess að undirbúa söluna. Mun flýtt sem mest fyrir því að kaupsamningar séu ritaðir. Ur bænum. Linuskekkja er í 2. gr. Páskaræð- unnar; í stað 4. línu komi: “unni er sættir ber á brigði og von-” Þess hefir áður verið getið, að ungmeyjafélagið Aldan hefði vor- Bazaar sinn nú utn ntiðja.n rnánuð- inn. Hann hefst á fimtudagskvöld- ig kemur kl. um 7, og svo aftur á föstudagskvöldið og bvrjar á sama tima. — Fólk ætti ekki a.ð láta und- í hannes á tniklar og stöðugar þakkir skilið, og er ilt ef verk hans fellur niðttr í Ameríku. Leiksýning- C. Hostruþ: Hcrmannaglctt- ur. Að tillilutun stúknanna Hcklu off Skuld. Eg geri ráð fyrir að Islendingum hér sé þetta leikrit svo kunnugt, að ekki þurfi a.ð rekja þráðinn fyrir ! þeim. Pþetta sinn lék hr. Jakob F. ir höfuð leggjast að sækja útsölu þessa, þvi þar verður að sjálfsögðu ýmislegt á boöstólum af nattðsynleg- um og eigulegum munum. ' Maður að nafrti Adam Murphy var fundinn sekur urn að hafa. falsað og afhent kornávisanir, svo að nam rúm um $500. — Bar Western Elevator Co., Nut Mountain Siding, Sask., þessar sakir á hann. Murphy var dæmdur í 7 ára hegningarhússvinnu. Athygli manna er stefnt að sum- armálasamkomunni í ,Sambandskirkj- unni. Er skemtiskráin alveg sérstak lega vel valin í þetta, skifti, eins og menn geta séð. Meðal annars er vert ag benda mönnum á að sitja ekki af sér tækifærið að heyra lesna. kafla úr “Bréfi til Láru”, sem þykir merkilegust bók á Islandi síðan Helj- arslóðarorusta kom út, þótt um önn- ufc efni sé ritað. Er innihaldið eins og veizluborðin á Heljarslóð: þa.r ægir öllu saman. Inngangseyrir verður enginn seld- ur, veitingar verða ríflégar og ókeyp- is. En samskota verður leitað, og mætti það vel kallast að menn létu sumargjöf af hendi rakna, §kemtan- inni samboðna. Laugardaginn 10. þ. m. lézt að heimili Mr. og Mrs. Björns Péturs- son við Lundar, öldungurinn Jón Sig- fússon Olson, 78 ára að aldri. For- eldrar hans vorit Sigfús Jónsson og Guðrún Jónsdóttir frá Hliðarhúsum í Jökulsárhlíð, föðursystir Jóns al-1 þingismanns frá Sleðbrjót. Engin börn lifa hinn ffamliðna, en fóstur- synir tveir, Þorsteinn Jóhannsson og | Guðjón 01son,b búendur norðan við \ Maidstone, Sask. — Jarðarför Jóns heitins fór fram frá Sambandskirkj- unni, og jarðsöng séra. Rögnv. Pét- ursson. — Með likinu komu Jón Sig- urðsson frá Lundar og Stefán ölafs- son frá Marv Hill. Fyrra fimtuda.g, 1. apríl, gekk Magnús Peterson prentarl undir hol- skprð á St. Boniface sjúkrahúsinu. Hefir ha.nn verið allþúngt haldinn, en er nú á góðum batavegi. Útsölumaður Iðunna.r, hr. Magnús Peterson, biður viðskiftavini Iðunn- ar að hafa þolinmæði við að biða eftir svari við bréfum, -er þeir hafa skrif.a.ð til hans viðvtkjandi ritinu. Þurfa þeir ekki að hafa áhyggjur urn að þeim verði ekki svarað, það fyrsta er heilsa útsölumannsins leyfir. Foringi verkamanna.flokksins í Manitobaþinginu, John Queen, lagði frumvarp fyrir þingið um að lög- leiða einn hvíldardag í viku fyrir starfsmenn og verkafólk. — Var frumvarpið drepið í nefnd, þrátt fyrir öflugan bardaga a.f hálfu verka'mannaflokksins. Þrír meðlimir lagabreytinganefndarinnar, Queen, Tanner og Bagley, voru frumvarpinu meðmæltir, en allir hinir lögðu á móti. Þó létu Mrs. Rogers, F. G. Taylor, foringi conservatíva, og Mr. Jacob, það í ljós, að þeir væru því mjög fylgjandi, a.ð verkamönnum væri veitt slík hvíld, en kom öllum saman um það, að það myndi vera óheppilegt að knýja það t gegn með laga.boði. Mrs. Rogers áleit að sam- komulag starfsmánna og vinnuveit- dnda væri að mun betra nú, en lengi hefði verið, og áleit ekki vert að tefla á tvær hættur með að það versnaði, með slíkri löggjöf. ‘Skaut Mr. Queen málinu til þingsjns, en það var felt með yfirgnæfandi meiri- hluta. Jóhannes Jósefsson. Vinur vor, Jóhannes Jósefsson held ur stöðugt áfram sigurför sinni um Bandaríkln. Þó mun nú veran bráð- lega styttast að sinni, því til Parísar- borgar er hanr. ráðinn í ágústmán- uði. og fer þaðan til Þýzkalands og Englands, hvað sem lengra.veröur. Sem stendur er Jóhannes með flokk sinn ráðinn hjá “Famous Play- ers", þangað til í júlimánuði. Eru þeir félagar einn þáttur í sýningu, er sýnd er á öllum stærri leikhúsum í suður-, austur- og miðríkjunum. Fjallar hún um leit Poncé de Leon að æskubrunninum, og leikur Jóhann- es hlutverk þessa fræga landkönnuð- ar. Er auðséð á blaðadómunum að Jóhannes ber alla sýninguna- uppi. Ötrauður heldur Jóhannes áfram starfi sínu a.ð kynna Ameríkumönn- um íslenzku glimuna, og Islendinga sjálfa. Hefir áreiðanlega ekki lengi sést eins skynsamlega rituð greinar- gerð um íslenzku glímuna, eftir sam- fca.li við Jóhannes, eins og þá er birt- ist með stórletraðri fyrirsögn á 1. síðu blaðsins “Buffalo Express”. Er það bæði að Jóhannes hefir skýrt vel frá, enda sennilega haft óvenju glögg an fréttasnáp við hlið sér. — Jó- Kveðjusamsæti við Glenboro. Mr. og Mrs. Sigurjón Björnsson, er nauðsynlegt, að þér gerið yður sekan í því sama, sem þér ásakið mig fyrir, að hrúga saman stóryrð- um éins og þér gerið í greinum yðar, svo að fáir munu betur gera, en ef til er búið hafa um 18 ára skeið fyrir vill eruð þér aibrýðissamur við mig norðan Glenboro, Man slóð síní þar ytra 5. marz I. seldu bú- j á því sviði! Þegar yður svo ekki s. 1. og nægir að benda á rímgalla, málgalla i Kristjánsson Lange herragarðseig- anda; ungfrú Lára Isberg Eniily dóttur hans; hr. Guðjón H. Hjalta- lín þjóninn Mads; hr. A. Goodman Barding málaflutningsmann; hr. R. A. Stefánsson Glob sagnfræðing; hr. Thor Johnson Vilmer liðsforingja og hr. Garðar Gíslason Anker listmál- Margt mætti um þessa, leiksýningu segja, en ekkert gott, sem heild. Að vísu*gerði Jakob Kristjánsson hlut- verki sínu allgóð skil, og sama mætti aö nokkru leyti segja um Ragnar Stefánsson og Guðjón H. Hjaltalín. Gervi hins fyrnefnda er fyrirtak, og leikur allgóður. Gervi hins síðar- nefnda er gott, að búningnum undan teknum, og leikur hans mátti vel kalLast góður eftir ástæðum. Það mun réttast að hlifast við að dænia frammistöðu hinna leikendanna hvers fyrir sig, af því a.ð glappaskot komu fyrir, sem ekki voru öll þeim að kenna, að minsta kosti, en eðlilegt var að hefðu áhrif á algerða viðvaning.i, og einnig sökum þess, a.ð síðara kvöldið hafði alt fariö miklu skap- legar. En um leik var annars ekki að ræða af þeirra. hálfu. Yfirleitt fór leikurinn svo úr hendi þetta kvöld, að áhorfendur, sem komu ti! þess að hlæja að fjörugum gam- anleik, hlógu að vísu, en ekki af hjarta að gamanleiknum, heldur út úr vand- ræðum að skripaleiknum. Annað- hvort var að gera, a.ð taka því þann- ig, eða þá að ergja sig reiðan og fara. — I einum þættinum voru ljós- in ekki slökt í salnum fyr en langt fram í þætti. Hurð, sem leikéndur áttu að fara út ifm var harðlæst. Og að sjá leikendur standa eins og þvörur á leiksviðinu steinþegjandi og ráðalausa, órátíma, meðan er verið að biða eftir að einn leikandinn komi inn, eða að sjá leikendur standa fyrir framan “súfflörinn”, og heyra þá hvá í sífellu , svp að heyrist um all- an salinn, eða þá að sjá þá tvístiga eftir hljóðfalli söngvanna og slá takt inn greinilega með kreptum hnefum og armleggjum er meira en nóg til þess að fram a.f manni gangi. Þá bætir ekki heldur að allir leikcndur syngi hlustarverk í áheyrendur, með falstónum, en það er þó smáræði eitt hjá því að svngja gamansöngva. svo silalega og fjörlaust, aö lík;ust er dottandi vinnukonu við rokk, og þar a.ð aukt svo ógreinilega og loðið, að ekkert orð skiljist á löngum köflum. Einu leikendur, er sungu svo að skilcl ist, voru Jakob Kristjánsson, sem líka söng fjörlega, og Árni Goodman. — Ellegar þá málið. “Freðör”, venör, og tueira að segja skýrt og greinilega “þér vesöð”, með löngu e-i. Hvað þ-að átti að vera? “Þér vissuð”, náttúrlega, en von er að spurt sé. Hvers vegna í ósköpunum að af- skræma málið á þenna hátt? Hjá öltu þessu er það smáræði, að sjá unga og glaða/elskendur bera sig að, eins og þau ættu-að kyssa brenn heitt pressujárn, eða faðma hvítgló- andi "kakal”-ofn. , Hvað sem leikhæfileikum líður, þá má þó laga í hendi sér mest af þess- um göllum, sem hér hafa verið taldir. Það er einber trassaskapur, a.ð gera það ekki. Það getur ekki gengið mótmæla- laust, að slíkt sé boðið áhorfendum, Það verður að hugsa. um meira en það eitt að ná í aðgangseyri. Menn heimta dálítið meira fyrir hann en gabbið eitt. C. H. f. H. fluttu alfari hingað til bæjar, til dótt ur sinnar, að 263 College St., St, James. Að kvöldi þess 3. s. m. var þeim gerð heimsókn af vinum og búendum þar i sveitinni, er komu til að kveðj-'i þau. Allir Islendingar, er bjuggu á þeim stöðvum, sunnan frá Glen- boro og norður að Assiniboiai-á (Hólabygðin) áttu þátt í heimsókn- og stílgalla, þá liggur við að þér heimtið eins og einhver páfí, að þessi margháttaða villubók sé brend. Allir, sem litið hafa í bókina, og eitt hvað lesið eftir yður síðustu árin, skilja vel hvers vegna yður er svona uppsigað við bókina. .Einnig geta allir séð í hva.ða anda greinarnar eru skrifaðar, sem engaft veginn geta kallast ritdómar, og i hvaða tilgangi, inni, en fyrir gestum var hr. Christ- þótt þér og stuðningsmaður yðar afsakið yður báðir, að þér gerið ekki það, sem þó auðsjáanlega samvizka yðar áklagar yður fyrir. Engum heilvita manni jnundi heldur koma til hugar að trúa því, að þér, ja.fn- skyldurækinn ritstjóri og íslenzku- vinur, sem þér þykist vera, mundi hafa. geymt frá því í júlí til marz næsta ár að minnast á þessa hættu- legu bók, sem þér teljið að vera, sem þér þó auðsjáanlega ekki ætluðuð að gera.. Svo megið þér bæta við grein ian A. Oleson frá Glenboro. Gekk hann inn, kvaddi sér hljóðs og flutti húsráðendum snjalt erindi og mintr ist hinna liðnu ára. Að ræðulokum afhenti hann þeim hjónum að gjöf ntjög vandað “China Set”. til minja um kvöldið og sem vináttuvott fyrir viðkynningtt og sambúð á hinum liðnu árum. Þau hjón þökkuðu heimjóknina og vina.rhugann, sem þeim var sýnd- ur, og hefir jafnan sýndur verið frá því að þau komu í bygðina. Samkvæmið stóð fram til kl. 4 um morguninn. Skemtu menn sér við rausnarlegar veitingar, er þeir höfðu haft með sér, og svo söng og dans. Kvæði það, sem hér fer á eftir, flutti þeitn hjánunum hr. Tryggri Ölafsson, einn af eldri bændum bygð- arinnar. Til Mr. og Mrs. S. Björnsson, við burtför þeirra til Winnipeg. 3 .mars 1926. Okkur hrellir harma skúr hlaðinn þunga kífi, / • þegar töpum ykkur úr oklcar félagslífi. tjon, Áður þektum þvílíkt þannig mistum fleiri; en sj á þig fara, Sigurjón, söknuð vekttr meiri. Þó flestum vilji falla tár, og fátt sé til að hlakka, samleiðina í átján ár oss er skylt að þakka, Vonin stundum virðum brázt, vera mun það sannað, að við megum aftur sjást, örlög geta bannað. Þó er bezt að þerra. tár, þa.ð sem hver einn getur; bjartsýnið um öld og ár öllum reyndist betur. Þá eruð komin inn t borg, auðnan haldi velli; lifiö jafnan latts við sorg langa og fagra elli. T. O. ar yðar hverju sem þér viljið mín vegna. Eg minka ekkert við það. P. Sigurðsson,. Eg þykist sjá að þér gcjið ekki skilið afstöðu mína gagnvart ljóða- bók yðar, a.f því að eg vil ekki drótta þvt að yður, að þér viljið ekki skilja. En svo skiftir það litlu. Annars vildi eg mega benda vður á, að ttndir vana- legum kringumstæðum dettur mér ekki í huga að telja bókina hættu- lega. En eg taldi og tel fylgisöflun- ina hættulega. Yðar einlægur, Y. H. f. H, ' Nýr leikur. “Smaladrengurinn’ vegaleiddur en að hann sé illmenni í eðli sínu. Hefir vegna “úthýstrar ástar" — eins og hann kemst sjálfur að orði — skilið samvizkuna eftir á hillunni, eins og Skugga-Sveinn forð úm. Pétur fer utanlands, til Danmerkur og svo til Parísar, 'og stundar nám við málaraskóla þar. Hann hefir verið t burtu í 14 ár, og enn ekki fengið rteinn sýnilegan árangur af verkum sínum. Svangur og peninga- laus hefir hann verið að niála mynd, sem hann ætlaði að koma. á heimslista sýninguna, í París það árið, en er nú að grfast upp og hætta við alt. Þeg- ar hann er í þann veginn að brenna upp alt ruslið, þá kemur félagi hans, hr. Skov, og afttrar honum frá því, og á sama tíma kemur Mr. Nicolson, skipstjóri á ensku skipi, sem lánar honum peninga, svo að hann geti lokið við málverkið, með þeim skil- yrðum, að hann komi með sér næst þegar hann siglir. Heima a Islandi hefir margt sögu- legt garst á þessum fja.rverutíma Pét- urs. Lárus hefir reynst með öllum upphugsanlegum ráðum að ná í Ast- laugu, með góðu og illu. Hann hef- ir látið brenna heyhlöðuna í Hvammi, eitra heyið, svo alLar kindurnar dráp Til ritstjóra Hkr. Af því að þér, herra ritstjóri, bjóð- ið mér að svara skammargreinum yð- tr um mig, í blaði yðar, vil eg nota tækifærið og gera þessa yfirfýsingu: Þér megið halda áfram að níða mig og bók mína eins lengi og þér viljið, því greinar yðar munit varla ná til- gangi sínum. Allir geta séð, að hér er um martn en ekki málefni að ræða. Hefðuð þér ráðist að mér vegna af- stöðu ntinnar til einhverra alntennra niála, þá gat ske% að eg hefði svar- að yður eitthvað Jrekar, en þar sem þér ráðist að mér með skömmum fyr- ir það, að eg sé svo vitlaus, að geta ekki sett eina heilbrigða hugsun í 260 bls. bók, svo sneyddur allri mál- fræðilegri þekkingu, að eg geti ekki gert greinarmun á þolfalli og þágu- falli, þá verður þetta skoðað, sem persónulegar skammiry og á þeim grundvelli get eg ekki slegist við yðúr, bæði sóma míns og lífsstarfs vegna. Það væri þó afar auðvelt fyrir mig að benda á, sém þó ekki heitir leikrit, sem leikféLag Geysisbygðar hefir ver ið að sýna núna undanfarna daga, bæði á Geysir og Arborg; og hefir pétur það ekki komið fram á sjónarsviðið | verjg hér vestra fyr en að þessu sinni. Leikrit þetta hefir samið Frey- móður nokkur Jóhannsson, og veit eg raunar engin deili á honum, en hann er að öllum líkindum búsettur heima á ættjörðu vorri. Leikritið er í 5 þáttum og gerast fjórir af þeim heima á Isla.ndi, en einn í París. Leikendur eru 17, og aðaldrættirnir í leiknum eru í stuttu máli þessir: Pétur, sonur Hermanns bónda Hvammi, sem er 13 ára gamall smalapiltur, og Aslaug, einkadóttir sóknarprestsins séra ölafs, eru á líktt reki, og virðast þau stráx í æskunni j falla sama.n eins og tvær tærar lind- ir ; enda líka reynast þau hvort öðru trvgg í gegnum margvíslega örðug- leika og ofsóknir. Heimilislífið á prestsetrinu er dreg ið fram á sjóna.rsviðið, og gamli grasa-Valdi, sem er ættingi séra 01- afs, hefir eins og tekið ástfóstri við Pétur, sem hann finnur að er efni t listamann, og verður honum til upp- örvunar. Sjálfur ha.fði Valdi verið listrænn að eðlisfari, en orðið að gefa ttpp vegna ýmsra tálmana á veginum. j Nú þóttist hann sjá að nokkru hug- j sjón sína. rætast, ef Pétur kæmist á- ! leiðis, og. hann myndi verða til þess | að hefja Island til- vegs og virð- ingar á meðal annara þjóða. Ast þeirra, Péturs og Aslaugar verðttr heitari og innilegri eftir því sem þau eldast, og að sama skapi á- gerist afbrýðissemi Lárusar, og hatur til Péturs. Lárus er sonur Sveins hreppstjóra á Hálsi, á ríka foreldra og er mikill fyrir sér. Þegar hann nær ekki ástum Aslaugar, verðtf hann hamslaus og ofsækir alt og alla sem eru honum til hindrunar. Hann er eina persónan í sögunni, sem er vond, og þó er hann máske meira af- ust, og stela peningasendingum, sem áttu ,að fara. til Péturs, og þar á ofan reynt a.ð neyða séra Olaf, sem var í kröggum, að láta Aslaugu ganga sér á hönd, og seinast svivirt hana sjálfa og Lagt á hana hendur. Síðasti þáttur bregður upp mynd af prestsetrinu, þegar Pétur kernur aftur heim að heilsa upp á ættjörð- ina. Garnli Grasa-Valdi, frú ^HIelga og Lárus, eru þá öll dáin. Séra Ol- afur, sem er orðinn ósköp hrörlegur, og Aslaug eru á gangi úti á túninu. Flann er með blaðið “Arma.nn”, sem flytur fréttir úr einu stórblaðinu í París. Þar er getið um málverk, er hefir vakið mesta eftirtekt, af öllu sem sýnt var: “Víg Höskuldar Hvíta- nessgoða”, og höfundurinn er Islend ingurinn Pétur Hermannsson. Þegar gleðin út af þessum stór- tíðindum stendur sem hæst, kemur . Elskendurnir, sem höfðu svo lengi fjarvistum, og sem höfðu gengið í g^gnurn svo margar eldra.unir, mætast nú aftur, og Pétur fær fréttirnar, að nú sé itann orð- inn ríkur og fægur maður. Pétur, sem alt leikritii? snýst um, og sem er þungamiðja þess og til- gangur, leikur Jónas Skúlason. Jón- as virðist skilja hlutverk sitt ágæt- lega, og leikur sumstaðar mæta vel, , I en nær þó varla þeim tökum á áhorf- endum, sem ma.ður hefði viljað, og sem maður vonast eftir af jafnmikl- um listamanni og Pétur er. Málróm- urinn er stundum of harkalegur fyrir þá snildarpersónu. Aftur þega.r hann í París er að útskýra ntálverkið sitt, “Vig Höskuldar", fyrir skipstjóran- um, nær hann tilganginum afbragðs- vel, og sýnir greinilega, hvað hon- um þykir vænt um hugsjón sína, og hversu sárt honum fellur að þurfa að skilja, við hana. Aslaugu leikur Miss Arason, og gerir þvt hlutverki að öllu saman- lögðu ágæt skil. Ast hennar og Pét- urs er óeigingjörn og hrein. Hennt, og raunar þeim báðum, lánast að sýna hana á eðlilegri hátt en maður á að venjast, að minsta kosti hjá þeint sem ekki ha.fa haft neina leikhúsæf- ingu. Hún er viðfeldin í ölhrtn hreyf jingum, og hefir ágætt vaíd á sér. I Málrómurinn er þýður og áherzlurn- j ar í mjög góðu samræmi. Að mínu áliti er hún samt of frek á pörtum, sérstaklega í ástaratlotum. Þó er eg ekki viss nema höfundurinn eigi eins mikla, skuld á því einá og leikandinn. Eftir því sem eg skil ís- lenzkt kveneðli, þá ætti sú persóna að vera taufnfastari á sínum tilfinn- ingum. Björn Bjarnason leikur bæði Jón (Frh. á 4. bls.) I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.