Heimskringla - 14.04.1926, Blaðsíða 8

Heimskringla - 14.04.1926, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 14. APRÍL 1926 VerkstætSi: 2002Vi Vernon Place The Time Shop J. H. StrnninfjöríS, eigandl. Cr- «k gullmuntt-aVKerQir. Areiffanlegt Terk. Heimili: 640ÍÍ 20th Ave. N. W. SujaTTLE wash. harða hausa líkt og Egill. ÞaÖ er sjálfsagt gott ag margir meðál vor haldi sömu aðalsmerkjum enn þann dag í dag. 'En grimdin og guðleysiö sem bjó i hausnum, hvað varð af því dóti? í’eir voru margir mestu ribb- aida.r og labbakútar sumir hverjir gömlu karlarnir. En góðar fundust undantekningar eins og t. d. Ölver barnakall. Um hann segir Land- náma: "hann lét eigi henda born á spjótsoddum sem þá var víkingum títt, því var hann barnakarl kallaður.” Margt fleira mætti um þetta segja, en eg vil ekki þreyta lesarann. Próf. G. H. hefir með mannmæl- ingum sínum og riti þessu riðið myndarlega á vaðið til að rannsaka kyn vort, en hann viðiflfkennir það sjálfur, að mikið verk sé þar óunn- ið. Hann segir nýlega í bréfi til nún út at' bók sinni: "Þetta. bráða- birgðaryfirlit ætti að verða upphaf að vandaðri rannsókn á fólkinu og síðan gefast út sem Islendingabók hin nýj.a. með óyggjandi tölum um hvert hérað og fjölda mynda.” Vil eg svo þakka próf. G. H. kær- lega fvrir lesturinn, eins í þetta skifti og svo oft, oft áður. (Vörður.I Fjær og nær Á sumardaginn fyráta, þann 22. þ. m. verður ihaldin samkoma á Leslie, Sask., undir umsjón íslenzka kvenfélagsins. Ma-rgt verður þar til skemtunar, svo sem ræður, söngur og upplestur. — Ennfremur verður leik- inn smáleikur, sem heitir “Frá eirjni plágu til annarar”, eftir dr. Sig. .Túl. Jóhannesson. — Búast má við góðri skemtun og veröur því vonandi fjöl- ment. Inngangseyrir 50c; veitiygar ó- keypis. Miss H. Kristjánsson Cuts and fits Dresses Also Fires China. 582 Sargent Ave. Photte A217A ROBIN HOOD EDMONTON SÝNINGUNNI ÖIl, tíu verðlaunin, sem voru veitt í bökunarsamkepni fyrir almenning í ^dmonton, voru unnin með brbuðum bökuðum úr Robin Hood hveiti. Robin Hood kemur fram sem uppáhaldshveiti Vesturlands- ins í öllum bökunarsamkepn- um. , • ROBIN HOOD FLOUR Atlas Pastry & Confectionery Allar tcgundir aldina. Nýr brjóstsykur laus eða * kössum Brauð, Pie og Sœtabraitð. 577 Sargent Ave. Goodtemplarastúkan Liberty hefir "Pie Social” á þriðjudagskvöldið 23. apr'l. Konur geri svo vel að koma með Pie. Mrs. Thelma Thorsteinsson á bréf á.skrifstofu Hkr. Dr. Tweed tannlæknir verður a.ð Árborg nyiðviku- og fimtudag 28. og 29. apríl. G. Thomas Res A3060 C. Thorláksson Res B745 Thomas Jewelry Co. f'r «k KulNmftlaverzlun PöstMendinKar afffrelddar tafarlauHt* Atf»rer?flr ðliyrgrntar, vandatf verk. 666 SARGEXT AVE-, SIMI B74S0 I ♦ CAPITOL BEAUTY PARLOR .... r»63 SHKRBROOKE ST. Reynlh vor ágætu Marcel ð r»Oe; IteMet 2ó(* ok: Shlnirle 37»e. — Sím- i« B 6.«is til þess ah ákveha tíma frð 6 f. h. tll 6 e. h. ♦ I ♦ I i I ♦ Styrktarsjóður Björgvins Guðmunds- sonar. Aður meðtekið ...............$440.00 J. F. Finnsson, Mozart ....... 25.00 B. Arnason, Mozart......... — 5.00 Jón Bjornsson, Mozart ........ 10,00 E. F. Vatnsdai, Moza.rt ...... 10.00 Th. Laxdal, Mozart ........... 10.00 H. B. Grímsson, Mozart .... 5.00 G. F. Guðmundsson, Mozart- 5.00 Th. Gunnarsson, Mozart ...... 5.00 Mr. og Mrs. P. N. John- son, Mozart ......... — .... 10.00 | Kristján Pétursson, Mozart 5.00 i Páll Guðmundsson, Leslie .... 10.00 | Mrs. J. Olafssorr, Leslie ..... 5.00 i Oak Dairy. East Kildonan .... 5.00 | Peter Anderson, Wpg. ......... 25.00 j A. P. Jóhannsson, Wpg..... —- 50.00 j -------- í , $625.00 j j Sumarmálasamkoma undir umsjón Kvenfélags Sambandssafnaðar SUMARDAGINN FYRSTA, 22 APRÍL í fundarsal safnaðarins PRÓGRAM: 1. Allir syngja: “Vorið er komið’’ 2. Ávarp forseta...........Séra R. Pétursson 3. Piano Solo..............Miss Svala Pálsson 4. Einsöngur . . j...... . Mrs. K. Jóhannesson 5. Upplestur: Úr “Bréf til Láru”..S. H. f. H. 6. Allir syngja: “Hvað er svo glatt” 7. Violin Solo.................David Martin 8. Ræða................Séra A. E. Kristjánsson 9. Einsöngur...........Miss Rósa Hermannsson 10. Violin Quartette: Gladys Eddie, Aida Hermannsson David Martin og Reginald Greenway 11. Allir syngja: “Ó, guð vors lands”. 12. Ágætar veitingar. Enginn inngangseyrir verður sendur, en sumargjafir verða þegnar með þökkum. Byrjar stundvíslega kl. 8.15 e. h. GLEÐILEGT SUMAR. i i tt Sími: B-4178 Lcifayette Studio G. F. PENNY Ljósmyndasmiðir 489 Portage Ave. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verð ECZEMA SMYRSL Hefir læknatS þúsundir af Eczema, Rakaraklá15a Hringorm, Gömlum sárum.kalsárum og öUrum húö- sjúkdómum. KLÁÐA SMYRSL Læknar sjö ára e«a Prairíu-kláöa, Kúba- eöa Philippine-kláöa á fáein- um dögum. ÞaS hefir læknaö þús- undir á síöustu 36 árum. Bregst aldrei. Eg bjó þaö fyrst til í Noregi fyrir 53 árum. Sendist meö pósti fyrir $2.00 hvert. S. ALMKLOV, I.yf-snlI Box 20 Cooperstown, ■ Dak. “HERMANNAGLETTUR” verða leiknar í síðasta sinn í Goodtemplarahúsinu á morgun fimtudaginn 15. apríl; byrjar kl. 8.15 síðdegis. Eftir leikinn verð ur dansað og leikur hljóðfæra- flokkur undir. W0NDERLAND THEATRE Fimtu-, föstu- ok Lnienrdnfl i þessarl vlku: Lon Chaney í “The Unholy Three” , Einnig: “ Sl XKEX SILVER” 3. partur. Skopmynd: “SWEET PICKLE” Mánu., þriiiju- «ic miSvlkudaí í næstu viku Corinne Griffith i '‘Infatuation’’ Einnig: Gamanmynd, frétta- mynd og dæmisögumynd. Kostaboð. Fleiri og fleiri mönnum og konum á öllum aldri, meðal alþýðu, er nú farið að þykja tilkomumikið, á- nægjplegt og skemtilegt, að hafa skrifpappír til eigin brúks með nafni sínú og heimilisfangi prentuðu á hverja örk og hvert umslag. Und- irritaður hefir tekið sér fyrir hendur að fylla þessa almennu *■ þörf, og býðst nú til að senda hverjum sem hafa vill, 200 arkir, 6x7, og 100 um- slög af íðilgóðum drifhvítum pappir (water 'marked bond) með áprentuðu nafni manns og heimilisfangi, fyrr að eins $1.50, póstfrítt innan Bnda- ríkjamja og Canada. Allir sem brúk hafa fyrr skrifpappír, ættu að hagnýta sér þetta fágæta kosta- boð og senda eftir einum kassa, fyrir sjálfa sig ellegar einhvern vin. F. R. Johnson. 3048 W. 63rd St. — Seattle, Wash. “Smaladrengurinn Concert verður haldin undir um- sjón Jóns Bjarnasonar skóla 11. mai n.k. í Congregational Church á Ha.r- grave og Q’Appelle strætum. Til þeirrar samkomu hefir sérstaklega verið vandað, svo að hún stendur ekki að baki því bezta, sem Winnipeg menn eiga kost á að njóta t söng eða hljómlist. — Tveir sérfræðingar hafa verið fengnir til að skemta. Madame Marie Frankfort frá Pdtrograd á Rússlandi, nafnfræg söngkona, sem nýlega er komin til borgarinna.r, og Mr. Jeari du Rimanoczy, sem leikur á fiðlu. Við Rimanoczy kann<ast söngfróðir menn hér í borg, því hann hefir leikið hér áður við ágfetis orð- stír. Samkoma þessi verður nákvæmar auglýst síðar. I Sjónleikur í 5 þáttum eftir Freymóð Jóhannsson, verður leikinn á eftirfarandi stöðum og tíma: FRAMNES HALL, Föstudaginn 23. Apríl HNAUSA HALL, Mánudaginn 26. Apr>l. RIVERTON HALL, Fimtudaginn 29. Apríl. Tjöldin hafa verið máluð sérstaklega fyrir þenna leik af Fred. Swanson frá Winnipeg. Allur útbúnaður vandaður Inngangur fyrir fuilorða 50c; börn innan 12 ára 25c. Samkomurnar byrja kl. 9 e. h.. — Dans á eftir/leiknum. NEFNDIN.. . Ný lausn gamallar gátu er myndin “Infatuation", sem sýnd' verður á Wonderland í næstu viku, og leikur Corinne Griffith aðalhutverkið. Lausn gátunnar um vanrækta eig- inkonu, er hin sama og hjá Rómverj um til forna, er ráku tafarlaust frá sér konuna, ef minsti grunuf féll á hana. “Infatuation” er tekin eftir hinu fræga leikriti W. Somersets Maugh- an’s “Caesars Wifq”, er sleppir sér í daður, sökum vanrækslu- bóndans, ' en hættir við það, af því að-----------■ en það væri synd aS segja meira. að sinni. Irvin Cummings stjórnaði og Al- j bert Le Vino tók myndina. Auk Miss | Griffith leika Percy Marmont, Mal-j colm McGregor, Warner Oland, Le- ota Lorraine, Claire DuBrey, Martha Mattox og Clarissa Selwynne. R. A.Lister C°-Canada-Limited WINKÍIPEG REGINA EDHONTON and HAMILTON Vilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einiii lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa 'yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. E/mwooc/ Business College veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Ftlíng, Commercial Law Business Etiquette High School Subjects, Verð: Á mánuði Dagkensla.........$12.00 Kvöldkensla........5.00 Morgunkensla ,. .. 9.00 Burrough s Calculator. ° Skrifið eftir fullum upplýsingúm til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Talsími J-2777 Heimili J-2642 After Every Meal Etnar daglega af þús- undum fjölskyldna, sem kaupa þær heilsunnar vegna. Kaiipiö ]»i«r f pundafull —liaíi er ftilýrt. Ask for Paulin’s— the ork;inal Diftestive Biscuit NARFINA Beauty Par/or 67K SARGEXT AVEXUE Spccialty—Xlarcel Wavinsr and Scalp Treatment TELEPHOXE t B 5153 You Bust ’em We Fixrem Tire verkstæt5i vort er útbúiö til aö spara yöur peninga á Tires. WATSON’S TIRE SERVICE ««1 POKTAGE AVE. n 7743 , ÆTIÐ Oviðjafnanleg kaup Vert5 vort er lægra en útsöluverb 1 öbrum verzlunum. HUGSIÐ! Beztu Karlmanna Föt og Yfirfrakkar $30 HUNDRIIÐ tlR A» VEJLJA Vór erum Avalt 1 undan meö bezta knrlmnnnafatnað A .verðl ekki fæst annarstaðar. Sparnaour vit5 verzlunina svo sem iág húsaleiga ódýr búSareögn, odyrar auglyslngrar, peningaverzlun, mikil umsetning, inn kaup í stór- um stil og lítill ágoöi, gera oss mögulegt ab selja á mikitS lægra verol. Vór Nkrumum ekkl — V6r byggjum fyrlr frnmtíbina. Koinlft «g sjftlö. I*ér vcrblft ekklfyrir vonbrigUum. í PÖTIX fAI \ BETUR Scanlan & McComb ÖDYRARI IIETRI IÍARLMAXXAPÖT 357 PORTAGE AVEXUE. Horni9 á Carlton. Þ«R SPARIÐ MEIRA ►<a :l Swedish Ámerican Line i * t t t TIL í S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50. Siglingar frá New York: E.s. STOCKHOLM ......frá Halifax 12. .marz E.s. DROTTNINGHOLM .. .. “ “ 29. marz E.s. STOCKHOLM.........“ “ 15. apríl M.s. GRIPSHOLM........ “ NewYork 29. apríl E.s. DROTTNINGHOLM .............. 8. maí E.s. STOCKHOLM............... 20. maí M.s. GRIPSHOLM.................. 3. júní E.s. DROTTNINGHOLM .... 10- úní E.s. STOCKHOLM................. 19. júní : t t f t t T 3. júlí M.s. CRIPSHOLM.................. ............ SWEDISH AMERICAN UNE Y 470 MAIN STREET, +t?*t**t**t**t**t**t**t**t*****t**t**t**t**t**t**tr*t**t**t**t**t*+t**t**t**ti* ♦;♦ x ♦> sergrem vor Hæsta verð borgað, þegar þér sendið alifugla yðar:— Turkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Ennig RJÓMA, Egg og Smjör. Til T. Elliott Produce Co., Ltd. 57 Victoria Street Winnipeg, Man-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.