Heimskringla - 14.04.1926, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.04.1926, Blaðsíða 3
WINNIPEG 14. APRÍL 1926 UEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. ROYAL YEAST CAKES GERIR ÁFBRAGÐS HEIMATIL- BÚIÐ BRAUÐ. aödráttamaður og leiðbeinandi sýslui- búa um úrvals fræSibækur og skáld- skap anna.ra þjóða. AriS 1888 stofn uSu þeir Benedikt og Pétur á Gaut- löndum bókasafn. Var það eign fárra áhugamanna fyrst frama.n af, eSa til 1903, að sýslan tók þa'ð upp A sína arma. "Eftir það hlaut þa.ð nafn- ið: /‘Bókasafn Suður-Þingeyinga”: Benedikt og Pétur áttu góða sam- vinnu um stofnun og stuðning þessa menningartækis, eins og þeir áttu í samvinnumálunum. Pétur varð mesb- ur stuöningsmaður bókasafnsins um hin ytri kjör. Aflaði hann því styrkt ar af ríkisfé. Benedikt hafði bóka- vörzlu, bókaval og varð andlegur leið togi þcss. I bókasafninu eru nú um 4000 bindi. Mun þar ekki vera kostur reifara og rttslbóka. Safnið er úrval skáldrita, og fræðibóka utu hag- fræðile, efni. 8. janúar síðastliðinn skrifar Sig- fús mér bréf. Þar segir svo : “Af mér er það .að segja, að eins "og forðum hefir mig skort her- “bergi til að geta unnið nokkuð. "..... eg get varla s.agt, að eg hafi “getað skrifað sendibréf fyrir því, “að eg hefi orðið að vera mér "sjálfum alt, en ef stirður til inni- “verka. Og ritstörfin hafa orðið “illa unnin, af því að eg varð að ‘brenna og frjósa á mis.......” Þetta, ög fleira er hann kvartar um í bréfi þessu, veit eg að ekki er ofmælt, því svo mikið þekki eg til þessa manns, að honum líður ekki vel er h.ann hefir um svo þung orð, þvi maðurinn er skapduhtr .og ókveifinn, og ekki gjarn á að kvarta né láta svo mjög uppi tilfinningar sinar. 1 MðesðSðeoscoeeogðsosoctsocccccGCðoeoGsoscccceoððSðeeoðsoðCGCcðeoðssðgseoeooðset? NAFNSPJOLD Nú veit það ölj þjóðin, að út er a.ð þjóðskipuleg 'og félagsleg I koma frá hendi þessa gamla manhs stórvirki, er frægt mttn verða, og Bencdikt á Auðnum er kvæntur | ótæmandi brunriur þeim að ausa a.f, Gttðnýu Halldórsdóttur frá Grenjað-jer slík fræSi vilia stunda, þegar tím^ arstað. Þatt hjón eiga 5 dætur. ■ ar llSa- • Guðný er nú rúmlega áttræð og er En Sigfús hefir aidrei haft við að enn við góða heilsu. Þau hjón búa í góðri elli styðjast nein föst laun, eins og sant- Munt ttl æsku endurvöknuð Eftir dauðans handartak. Fennir senn i farnar slóðir, Fyliir tæmda hlíðar skál. Fyrnast minjar, fölskvast glóðir, Fersk í staðinn.spor og bál. Góða kona, milda rnóðir, Mæta, hlýja, trúa sál, Þér við flytjum hyggju hljóðir Hjartans klökka þakkarmál. Indriði á Fjalli. —Timinn. Benedikt á Auðnum. áttrœðnr. Benedikt Jónsson á Auðnutn varð áttræður 28. janúar síðastliðinn. Hann byrjaði nýræðisaldttrinn ná- lega í fullu fjöri; hefir heyrn ó- skerta, sjón lítið skerta og vinnur enn rneira. en flestir aðrir. Auk skrif- stofuvinnunnar stundar hann skrifr og lestur með áhuga og sálarfjöri þvílíku sem þeir nemendur, er ætla sér að taka gott próf með vorinu. Benedikt stendur nú einn uppi þeirra forystumanna, er stóðu fyrir andlegri og félagslegri Vakningu Þingeyinga fyrir 40 árum síðan..— Hantl varð snemma einn a.f starfs- tnönnum Kaupfélags Þingeyinga; fyrst sem búandi heima í sinni sveit og siðan faátur starfsmaður þess i Húsavik. Hann mun, ásamt Pétri Jónssypi á Gautlöndum, hafa átt mestan þátt í að byggja upp form og reglugerðir félagsins og festa starfs- hætti þess. Hann hefir lengi haft yfirlit um vöruval og vörugreiningu félagsins, og unnið hagfræðilegar nið urstöður úr starfsskýrslum þess og reiknjngum. Þar að auki hefir hann um langt skeið verið fitstjóri og höf- uðrithöfundur “Öfeigs”, sem er ha.ndskrifað málgagn félagsins, _þar sem hafa .verið rædd hagnýt og luig- ræn málefni þess og samvinnuhreyf- ingarinnar yfir höfuð. Benedikt hefir lengi verið merkis- heri hugsjónanna rneðal sýslubúa. A vettvangi samvinnunna.r hefir hann verið vökumaður hinnar andlegu við- leitni. Fyrir sjónum hans, Péturs á Gautlöndum og annara fremstu odd- vita félagsmenning.a.rinnar meðal Þingeyinga, átti félagið ekki að verða hagsmunasamtök einvörðungu, heldur átti það að verða smækkuð mynd a.f 1 ýð.stj órtiarskipu 1 agi, sem fengi þegnum viðfangsefni og um leið aðstöðu, til þess að þroskast' af sjálfsdáðum og haga líferni sínu og breytni við aðra menn á samborgara- lega.n hátt. Það átti ekki eingöngu að verða traust vígi gegn öfgum og á- sælni ósiðdðra vi'ðskiftahátta nútíð- armenningarinnar, heldur átti það að verða þegnfélagslegur skóli. Aðalstarf . Benedikts á Auðnum í þágu félagsins hefir verið mótað al þessum anda og leitt af þessum skiln ingi. En vökumannsstarf hans héfir íkki einskorðast vi'ð kaupfélagsmál- in, Hann hefir þar að auki verið hjá Unni döttur sinni herji hans Jón Arnason, hafði á sín- (Huldu skáldkonu) og tengdasyni, um tíma. — Hann hefir unnið eins Siguröi S. Bjarkan kaupfélagsstjóra. og húðarklár— andlega ,og likamlega. Benedikt fylgist enn vel með þeim | Andlegu störfin ekkert gefið í aðra atburðum, er gerast í málefnum þjóð , hönd, en langmestan tímann tekið, anna og skoðar þá í ljósi reynslu enda verið honum hugleiknust. Lík- sinnar og þekkingar á þjóðfélagsmál- amlegu störfin, sem áttu að halda i um. Verða gestum Benedikts á honum lifinu, hafa ekki gefiS honum Auðnum inningasamar dvalirnar á sjónarhæðum hans. Lífeðlis- og sálarfræðingar myndti a.ð líkindum teljaj að andlegt fjör og bja'rtsýni Benedikts hafi orðið hon: • um vörn gegn líkamshrörnun, hefir ekki dvalið hugdvölum í skuggahverfum mannkyns-ósigranna. Hann hefir horft tá móti hýerri nýrri dagrenningu eins og barn, sem er meiri arð en svo, að á þeim hefir hann með naumindum getað dregið fra.m lifið, þótt kröfurliar hafi ekki verið hærri en svo, að hann hefir látið sér nægja, þótt varla hafi hrokk Hann tfl 11111 fs °S skeiðar, og mjög skort á, að jafnan hafi vel verið i þeim efnum i seinni tið. Hann hefir marga sárbitra vetrar- g vökuna seti'ð við það loppfnn af kulda klífa fyrstu brekkurnar. Og hann ^ b'^ fra gf'ötun ýmsum perlum , r. r v . ^..v. þjóðarinnar. Hann hefir margoft hetir ferðast stoðugt a vegum eilifr- . , , ö ar viðleitni mannanna, að koma mál- efnum sínum i réttlátt og fa.rsællegt horf. (Dagur.) Sigfús Sigfússon. Þ jóðsagnafrœð ingu r. setið í ofnlausum, héluðum þak- kompum, skrifað á bókakoffortinu sinu meðan hann þoldi við og blásið í kaun á milli. Þannig hefir hann unnið slindrulaust fyir þjóð sína í meira en mannsaldur — unnið l<a.up- laust ag sjaldan fengið önnur laun en spott og spéhlátur afglapanna, er í alt meta til krónugildis og kviðfylli. Einhvern ofurlítinn styrk mun þó Sigfús einhverntíma hafa fengig frá ríkissjóði, en hann mun hafa verið svo lítill, að fremur hafi það verið Austur á Vestdalseyri við Seyðis- , til hneisu en sóma þjóð og þingi. fjörð býr nú einn af xitfærustu og | Nú á þjóðiíi tvo afburðamenn í einkennilegustu mönnum þessarar sa.gnfræðum sinn á hvoru landshorni. þjóðar — i raun og veru sannur lista- : Og ætli séu ekki lík kjörin beggja? maður á siru. visu. I Þeir verða líklega látnjr deyja drotni Iíann hefir alt frá þvi i æsku geng>-! sínum ur elli< kröm og kulda, alls- ið í spor kynslóðarinnar. sem vár að ,ausir °g yfirgefnir, með sárbeiska hverfa. frá ári til árs, og tínt upp meðvitund um vanþakklæti þings og og safnað saman perlunum, er voru þjóðar i hjarta. sínu. En hverju tap- að glatast og hverfa undir svörð-;ar þjóðin á því skeytingarleysi og inn með fólkinu. Og hann hefir gert | Þeirri blindni fulltrúa sinna, ef báð- meira. Hann hefir hreinsað þær og ir Þeir< Sighvatúr og Sigfús, deyja fágað, greypt þær inn í umgerð, er , ,öng|u fyrii örlög fram? Vill nokk- lætur þær njóta sin, og lagt til í hana ur meta ÞaS fil verð--'? Er það ekki grátlegur smásálar- | skapur, að skera svo við nögl sér | styrk til slikra manna, að hann komi að litlu sem engu haldi? Ekki mun Sigfús mf. vera lengur fær um .a.'ð vinna fyrir sér við engjaslátt eða j torfristu eða sjóróðra eða eyrar- I vinnu. Hvað munar ríkissjóðinn um [ að leggja honum hæfilegan árlegan I framfærslueyri; ekki er víst að hann | eigi svo langt eftir ólifað. Eg hygg ! að enginn alþýðumaður, hvorki til sjós né sveita, myndi telja þá .a.ura I eftir. Þessar fáu línur eru eingöngu skrif a'ðar í þeim tilgangi, að benda þing- mönnum á þá þakkarskuld,. er þjóðin er í vig þenna mann, þótt þess ætti í rauninni ekki að þúrfa. Og enn- fremur eiga þær aö minna háttvirta þingmenn á það, að þeir hefðu átt að vera lnmir að þessu fyrir löngu, og — að betra er seint en aldrei. Það munu aldrei verða taldar eftir þær krónur — af þjóðinni. Hún veit að þær verða, hvort sem er ekki nerna efni frá sjálfum sér. Þessi maður er þjóðsagnafræðing- urinn og safnandinn, Sigfús Sigfús- son. Þetta er nú sú hlið málsins, er öll- um er au'ðsæust og flestir þekkja. En hitt mun fæstum ljóst, að þessi maður, er auðgað hefir bókmerttir þjóðar sinnar á horð við þá, áem bezt hafa gert, á við svo þröngan kost a.ð búa, að slíkt er ótrúlegt á þessum tímurn. Og þjóðin á sann- arlega nóg á samvizkunni af van-| rækslusyndum gagnvart sírium beztu Ijósberum, þótt eigi bætist sú við, að 'Sigfús sé látinn deyja út af i kröm og svelta. Fyrir tæpum sex áruín va.r eg bú- settur á Seyðisfirði, og var þá svo heppinn, að síðasta árið, sem eg dvaldi þar, bjó eg í svo rúmgóðum húsakynnum, að eg gat eftirlátið Sig- fúsi ofurlitla kpmpu til að búa i; vetrarlangt. Þann vetur vann Sig-1 fús kappsamlega sem endrarnær, að j því að skrásetja nýjar sagnir, er hon- lltilfjörleg afborgun af þeirri inni. um hárust i handritum eða frásögn, eignj gem áldunguritm á hjá henni og einnig að þvi, að koma sldpulagi fyrir yd unniJJ þjóðþrifaverk. á hið geysimikla safn sitt. Var þo , „ , . , . Að endit¥ru: Er þið lesið þessar siöur en svo, að þessi kompa væri1 boðleg slíkum manni, og mig tók j það oft sárt áð geta ekki hlúð að SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flytja, Rcyina, bfla um ofr Nendn Ilúsmuni og Piano. lfreinsa Gölfteppl SKRIFST. ort VÖR.UHCS «(T» Ellice Ave., nfllæfft Sherbrooke VöRUHTS “B”—S3 Ivate St. honum betur sakir mirina.r eigin fá tæktar. En síðan hefir Sigfús verið okkur hjónum ótrúlega þakklátur fyr ir jafn lítilsverðan greiða, því hann er ljúfmenni hið mesta, litillátur og trölltryggur. línur, þá minnist Bólu-Hjálmars og Sigurðar Breiðfjörðs, að / ekki séu fleiri nefndir. Siglufrði 15. febr. Í926. Sigurður Björgólfsson.... kennari. —Vörður. Vér höfum öli Patent Meðöl. Lyfjabúðarvörur, Rubber vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvað sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. PETERS . Ábyrgstar Skóviðgerðir . Arlington og St. Matthews Ellice Fuel & Supply KOL — KOKE — VIÐUR Cor. Ellice & Arlington Simi: B-2376 Muirs Drug Store Ellice og Beverley GÆÐI, NAKVÆMNI, AFGREIfíSLA Phone B-2934 King’s Confectionery Nýlr Avextir og Gartimetl, Vlndlar, Cigarettur og Grocery, Ice Crenm og Svaladrykklr* Sími: A-5183 S31 SARGENT AVE, WINNIPEG L E L A N D TAILORS & FURRIERS B89 EI.I.ICE AVE. SPECIAL Föt tllbúln eftlr máll frá 833.50 og upp MeS aukabuxum $43.50 SPECIAL, 4- HIS nýja Murphy’s Boston Beanery AfgreitSir Fish & Chipa í pökkum til heimflutnings. — Ágætar mál- tít5ir. — Einnig molakaffi og svala- drykkir. — Hreinlæti einkunnar- ort5 vort. B29 SARGENT AVE., SIMI A1006 Sfml 112650 824 St. Matthena Ave. Walter Le Gallais KJÖT, MATVARA Rýmilegt ver?5. Allar bíla-viðgerðir Radiator, Foundry acetylene Welding og Battery service Scottrs Service Station 549 Sargent Ave Sími A7177 Winnipeg Bristol Fish & Chip Shop. HIÐ GAMLA OG ÞEKTA KING’S bessta gerif V6r sendum hclm tll ytíar. frá 11 f. h. til 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Elice Ave*, hornl I.angslde SIMI B 2976 SkrifMtofutímnr: 9—12 ug 1—6,30 Einnig kvöldin ef a*.skt er. Dr. G. Albert FöIasérfrteSingur. SSml A-4021 138 Somerset 111 dg., Winnlpeg1 MKS B. V. ISFELD PlanlNt & Tencher STUDIOi 666 Alverstone Street. Phonet B 7026 HEALTH RESTORED LæknlDga.r án lyfj* Dr- S. G. Simpson NJD., D O. D.O. Chronic Diseasea Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG. — MAN. Dr. M. B. HaUdorson 401 Boyd Blrt*. SkrifstofU8fmi: A 3*74. Stundar íérstakleja lungnaejúk- d<5ma. Kl ab flnno á skrifetofu kl. 12—11 f h. oj 2—* «. h. Heimtll: 46 Alloway Ava Talslml: Sh. S.V&i. TH. JOHNSON, Onnakari og GnllwniíiUi 8elui giftlngaleyflsbrét B.reiakl atnycll veitt pöntnnn* og vitJgJcrTSum útan &f landi. 264 Main St. Phone A 4634 Dr. B. H. OLSON 216-220 Medic&l Arts Bldff, Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 Viötalstlmt: 11—12 og l—s.t* HeipUll: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Telephone A-1613 J.Chiistopherson, b.a. Islenskur lögfrœðingur 845 Soriierset Blk. Winnipeg, Man. I)H. A. BI.ÖNDAL 818 Somerset Bldg. Talslmi N 6410 Stundar sérstaklega kvensják- dóma og barna-sjúkdóma. AB hltt* kl. 10—12 f. h. og/3—6 o. h. Helmlli: 806 Victor St.—Siml A 8110 ( W. J. Lindai J. H. Línd&' B. Stefánssoii latenzkir lögfraeðingar 708—709 Great Wegt Permanent Building 356 MAIN STR. Talaími A4963 Þeir hafa einnig skrifstöfur a6 Lundar, Rivertor., Gimli og Piney og eru þar að hitta á eÞirfylgiandi tímum: Lundar: Annanhverr. miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimb’dag í hverj- uir mánuBi. Gimli: Fyrsta Mið-'kud&g hver* mánaðar. Piney: Þriðja föstudeg í m*nuBi hverjum. /--------------------------------- Dr. K. J. Backman Specialist in Skin Diseasés 404 Avenue Block, 265 Portage Phone: A 1091 Res. Phone: N 8538 Hours: 2—6. # W m^^~^^^mmm^m^m^—^^m^m^mmmm^^m^m.^^~m.^mm^^^mmmmmm ■ -- - ^ /. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: A 4586 Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724j/2 Sargent Ave. Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 • TxUlixlt dk. j. g. snidal TANNLU6KNIH 414 3omer*et Bleck Pert&m Ava. WINNIPBu dr. j. stefánsson 21« MKDICAL ARTS BLDCk Horni Kennedy og Graham. Standar rln*Uoau aagrna-, eyrmn-. nef- o( kverkn-ajakdéi '* klttn fré kL 11 ttl U f. oé kl. S tt 5 e- k Talofml A 352L 'I-iom, <» Hlver Ave. ikééasa. u U t k IL * ». étél DR. C. H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar e8a lag- aðar án allra kvala Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Latið oss vita um bújarðir, sem þér hafiö til sölu. J. J. SWANS0N & CO. 611 Paris Bldg. Winnipeg. Phone: A 6340 DA/NTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræHiogw. “Vörugæði og fljót afgreiðsla* eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Lipton. Plione: Sherb. 116é. Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT ÁVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 Mrs. Swainson 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals- birgðir af nýtfeku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan, sen slíka verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar! Látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Beauty Parlor at 625 SARGENT AVE. MARCEL, BOIl, CITRL, 30-50 and Beauty Culture in all braches. Hours: 10 A.M. to 6 P.M. except Saturdays to 9 P-M. Por appointment Plione B 8013. A. S. BARDAL selur llkklstur og r.nnast um át- farir. Allur (Ubónahur sá baztl Knnfremur selur hann allskonnr mlnnlsvarba og leg-steiné_i_i 848 8HERBROOKE ST. Phonei N 6807 WINNIPBS Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. Lightning Shoe Repairing Sfml N-9704 328 Harsrave St., (NAlæsrt Elllce) Skðr opr atfKvM bfiin til eftlr mftli liititf eftir fOtliekniiiKum. Phone: Ð-3185 . 549 Shcrbrook St. (12—1 og 6—7) Gm J. A ustfjord Buililer Contractor GótSur og vanur byggingameistari óskar sérsfíaklega eftir vióskiftum vió íslendinga. Moderate Prlces Satisfaction Guaranteed Professor Scott. Sími N-8106 Nýjasti vals, Fox Trot ofl. Kensla $5,00 290 Portage Ave., Yfir Lyceum. i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.