Heimskringla - 14.04.1926, Blaðsíða 5

Heimskringla - 14.04.1926, Blaðsíða 5
WINNIPEG 14. APRÍL 1926 HEIMSKRINGLA 6. BLAÐSlÐA. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. marg.a eignast át5ur. Afengisástin á | Islandi var þá í sínu hæsta gengi. j Þaö þótti eins og sjálfsagt aö allir j fullorSnir karlmenn gætu sopiS úr glasinu sínu;. Og ekki var felt ver<5 á nokkrum manni, þótt hann lægi fyrir hunda og manna fótum, ósjálf-j bjarga af vindrykkju. Eg man það, aS eg heyrSi embættismannastéttinm kent um þetta. Þá siSastliSinn manns aldur höföu flestallir menn, er menta- veginn gengu, komiS út úr skólunum útdrabba.Sir ofdrykkjumenn. DreifS- ust svo út um sýslur og sveitir og settust þar aS embættum sinum. Og hvort þeir sátu í þeim fullir eSa ó- fullir, þá var aldrei kvartaS undan því. En áreiSanlega voru þeir ó- heilla leiStogar, þvi eftir höfSinu dansa limirnir. Eg gæti skrifaS heil ar arkir um hnevkslisverk, sem vin- drukknir embættismenn á Islandi frömdu á þeim árum, en eg ætla a{5 sleppa þeim óhroSa öllum. ASeins vildi eg taka. þaS fram, aS eg var al~ veg hissa, undir þáverandi kringum- stæSum, aS þaS skyldi ekki koma! fram áskorun frá fólkinu, til allra, kaupmanna landsins, aS taka upp þessa aSferS Sigurðar Johansen, og ^ fyrirbjóSa allan flutning á áfengi til .Islands. Nei, fólkiS þagSi. Þa.S j var orSiS svo undirokaS, aS þaS i þorSi ekki aö kvarta; þorSi ekki aS I segja satt, nema fullir og fjúkandi rei^ir, eins og eitt góöskáldið okkar kvaS, og var ekki mótmælt. I þessu sukki sat þjóöin, er eg fór af landi burt 1882 til Ameríku, og settist þá fyrst aS í borginni Winni- peg. Ekki hafSi eg dvaliS hér lengi, er eg komst aS raun um, aö hér var fádæmá drykkjuska.pur, og datt mér í hug, a.S lengi gæti vont versnaö. Eg hafSi heyrt þaS haft eftir Ira, aS alstaSar þar sem guS léti byggja kirkju, kæmi djöfullinn og léti byggja vinsöluhús, því svo lengi sem áfengi væri selt og drukkiö, væri ríki sínu engin hætta. búin á jörSu hér. Og þaS voru veltiár hjá þeim gamla í þá daga hér í Winnipeg, þvi þag voru sem næst þrjú hótel um hverja eina kirkju. Og öll höfSu þau drykkjukrá, “helvitiS í horninu,” eins og dr. Sig. Júl. Jóhannesson komst svo réttilega a.S oröf. I öllum þessum svínastíum var vel gestkvæm'; daglega, og blind ös á laugardags- kvöldum. Þá var þaS algengt, aS maöur sá hópa af verkamönnum fara meS vikukaupiS ofan' i , þessi veit- inga-víti, og dvelja þar, þar til hvert cent var búiS; og alveg eins þó sum- ir þessir menn ættu hungruö börn og nakta konu heima í einhverju hreýsi; 'konu, sem þeir höföu lofaS viS dreng skap sinn aS viröa og vernda til æfi- loka. Loforöiö var gleymt. Nú virtui þeir ^viniS og vernduSu vínsala- konuna frá fátæktinni; og hún laun- aöi þeim sem veröugt var; sagSi aö heimskingjarnir færöu sér penSng- ana, og það var sannleikur — Ijót- ur samt. En það sannaSist þá, eins og oftar, aö þegar neyöin er stærstt er hjálpin næst. Þá var Goodtempl- arareglan aö reka hér upp höfuöið; var oröin sterk í Bandaríkjunúm og talsvert útbreidd í Austur-Canada, og ein ensk stúka komin á staö i Winnipeg. I þá stúku gekk strax einn Islendingur, Guömundur kaup- maður Johnson, en gat ekki fengiS fleiri landa sina aS-ganga þar inn, mest vegna málsins. Svo leið timinn, aS litiS var gert í bindindisáttina, þar til áriS 1887. Þá voru komnir ungir menn frá Is- landi, sem höfðu veriS í Goodtemþl- arastúkum þar (þvi 1884 flutti Norö maÖur Regluna upp til Islands). — Þessum ungu mönnum, ásamt Guö- mundi Johnson og fleirum, datt í hug aö koma af staö íslenzkri Good- templarastúku i Winnipeg. Þeim duldist ekki þörfin. Þetta tókst þeim svo vel, aö 23. desember 1887 var stúkan Hekla stofnuð með 24 meö- limum, og stúkan Skuld 10 mánuöum siðar. Ekki leyndi þaö sér, að margir litu óhýru auga til þessa nýja fé- lags, og spáSu því og óskuöu aí heilum hug, aS þaS yrSi ekki lang- lift. Þetta barst brátt til eyrna meö- limanna, og sáu þeir þvi, aS nú varö aS duga eöa drepast; enda var þá farin hver ferðin eftir aöra um alla borgina, og allir landar beSnir aS koma í stúkurnar. Ekki var manni alstaöar vel tekið, en margir létu til leiöa.st, og gengu inn jafnvel sumir, sem áttu erfitt meS aö halda bindind- isheit sitt; enda var þá öllum brögð- um beitt af Bakkusarvinum, til að fella þessa menn frá áformi sínu. En sigursæll er góður vilji. Margir þess ir menn unnu algeröan sigur og urðu góöir Templarar. ®Einstöku sneru aftur til fyrverandi vinar síns Bakk- usar, en fylgdu honum samt ekki meS sama vinskap og áöur. Svona liöu nú árin áfram. Stúk- urnar stækkuðu, og útbreiddu kenn- ingar sínar. Sendu stundum meölimi út í bygðir til aS stofna stúkur; og sv.o fluttu ýmsir úr stúkunum alfarnir út í aðra. bæi og bygöir Islendinga, og alstaðar var þeirra fyrsta verk aS koma á staS Goodtemplarastúku, enda uröu íslenzkar Goodtemplarastúkur um tuttugu um tíma hér í Vestur- Canada. Þá var líf og fjör og ein- lægni i bindindismálinu; og lofsvert va.r það, aS íslenzka þjóöarbrotiö stóS þar fremst aS mínu áliti. Menn höföu því sterka von um aS sigur bindindismálsins fengist inn- an fárra. ára. Þenna hug þjóöarinn- ar vissi Hka stjórnin í Manitoba. — Ekkert betra hafði hún fólkjnu aö bjóöa, en aö setja á vínbann í fylk- inu, ef hún hæði kosningu; og hún vann þær meö góðum meirihlúta. Þá var eftir aS efna loforðið, og alt sýndist ætla að ga.nga frómlega fram. Atkvæöi fólksins voru tekin 1892, og féllu þannig, aö meö vínbanninu greiddu 18,637, en á móti 7115; meiri hluti bannvina 11,522. Heföi nú stjórnin veriö einlæg, þá var signr- inn unninn. En hún var þaS ekki; hún sá aö þeta var ágætt málefni til að hafa þaö í fleiri kosningar, og hún notaði það Hka. Aftur urðu kosningar í Manitoha, og aftur vorti tekin atkvæÖi fólksins um vinbanniS 1898, og féllu þá atkvæöin þannig, aS meö greiddu 12,367, á móti 2955. Meirihluti bannvina. 9412. En ekk- ert vínbann — eintóm loforðasvik. Samt voru bindindismenn ekki von- lausir um vinbanniö ennþá, því svo stóö á, aS árið 1896 fóru fram sam- bandskosningar, og Mr. La.urier datt þaö snjallræöi i hug, aö hann myndi geta náð stjórnartaumunum í sínar hendur, ef hann setti vínbannið á stefnuskrá sina. Fór svo hér vestur um alla Canada meö fríðu föruneyti, °g prédikaði fyrir fólkinu það sem fjöldinn vildi helzt heyra. Þá sá eg þann háa herra í fvrsta sinn, og leizt vel á manninn, en þó ennþá betur á loforö hans. Hann lofaöi því hik- laust, aö ef fólkið kæmi sér til valda og sinum flokki, þá skyldu Canada- menn ekki þurfa að borða eöa klæð- ast tollaðri vöru; og h.ann skyldi setja vinbann á í Canada frá hafi til hafs. Eg taldi sjálfsagt að gefa þessum manni alt það fylgi, sem maður ætti yfir aö ráöa. Og sigur hans í kosn- ingunum sýndi, aS fjöldinn haföi hugsaö eins. Svo leiS timinn, að ekki kom vinbannið, og var þá fariö aö kvaka i ka.rlinn; svo áriö 1898 lét hann samþykkja í þinginu aS taka atkvæöi fólksins i öllu Canada um það, hvort þaö vildi vínbann eða ekki, og aö merkja alla. seöla “já” eöa "nei”. Svona langt náöi nú ein- lægni hans. En þá var hún Hka bú- in, því fyrir atkvæðadaginn öslaöi hann i rosabullum Napoleons um alt Quebecfylkið, emö hóp af kaþólsk- um prestum, og báöu þeir fólkiö i allra heilagra, nafni aö skrifa “nei”, því fólkiö í Vestur-Canada vissi ekki hvaö þaö væri að biöja úm. Þaö var jafnvel grunur sumra, aö hann heföi borgaö pólitískum vinum sínum í Vesturlandinu vel fyrir aö tala á móti banninu. Einhvernveginn varð atkvæðakostnaöurinn ótrúlega hár hjá stjórninni, 198,000 dollarar; ,og atkvæðin féllu þannig, aS Quebec- fylkið, mannflesta fylkið, var sem næst eindregið á móti, 50 þús. fleiri nei en já. En hin fylkin öll svo einlæg meö banninu, aS þegar öil atkvæöin höfðu veriö talin, varð út-' koman sú, að já-hliðin haföi næst- um 14 þús. framyfir. En sá gamli var ekki meS því aS láta þaö duga. SagSi aö meirihlutinn væri of Htill, og vínbannið yröi ekki veitt. Hann og kaþólska HSiS hans í Quebec va.rð fegnara en svo, aö hann gerSi aöra tílraun, þó hann hefði völd milli 10 og 20 ár. Nú þeg.ar fólkið hafSi,x>rSiS fyrir svona mörgum vonbrigSum og póli- tískum svikum, vildi þaö helzt leggja árar í bát og öllum róðri hætta, nema íslenzku Goodtemplararnir. Þeir voru ekki á því — ekkert nerna halda á- fram í herrans nafni. Einhverntima kyntii aö blása betur. Einhverntíma fást stjórn, er skoði það síria helg- ustu skyldu aö vinna aö því, meö einlægri dygö og dugnaði, aö fólkinu í þessu okkar ágæta, landi mætti HSa andlega og efnalega vel. En þaS verður aldrei á meðan eiturblandaö áfengi er selt, til aö sýkja. sál og líkama. Stúkurnar Hekla og Skuld stóöust alla þessa eldraun vel, enda voru þær þá aS verSa stór og blómlegur félagsskapur. En stærstar urðu þær í kringum 1912. Þá taldi stúkan Hekla 400 meðlimi, og stúkan 'Skuld hátt á fjóröa hundrað. En svo kom þetta voöa stríð í NorSurálfunni 1914, sem alstaSar va.rö öllu til bölvunar. Þá hrakaSi stúkunum stórkostlega, og þær hafa aldrei beöiS þess bætur. Samt var altaf haldið í horfinu, og meö hverju ári vanst nokkuð, þar' til áriö 1920, að náðist algert vinbann fyrir Mani- toba. Ekki skal því neitað, aö þá var mikil gleöi í herbúöum bindind- isliösins: Alger sigur eftir langt og strangt stríö. Þeirra verki var al- gerlega loI^iS. Nú tók lögreglan og stjórnin viS aö sjá um, aö þessum lögum, eins og öllum öðrum lögum la.ndsins, væri hlýtt. Hér um bil allar bindindisdeildir í Manitoba hættu þá að starfa og lögð ust niöur, nema stúkurnar Hekla og Skuld; en jafnvel á fundum þeirra var þaö gert aö umtalsefni, hvort nú væri ekki bezt aö hætta aö starfa, halda heim og hvíla sig. En sem betur fór, var það ekki gert. Þegar vinhannsdagurinn rann upp i Manitoba, þá var Winnipegborg full af áfengi, þvi dagana fyrir komu heilar járnbrautarlestir hlaönar með áfengi til borgarinna.r. ÞaS var sagt aö sumir Gyöingar hefðu keypt upp á 50 þúsund dollara, yfirleitt með þaö í huganum aö smygla því út á háu verðí. GySingar eru margir hálf- gerðir óþokkar, þegar dollarinn er öSrumegin. St^órninni var bent á þetta og óskað eftir, að hún heföi strangt eftirlit með'þessum náung- um. En þar gætti hún ekki skyld- unnar. Eftirlitiö var hið aumasta kák. Svo þegar sumir þessir jög- leysjingjar sáu eftiVlitfeleysið, fóru þeir aö búa til eitthvert sull til að selja líka, í mörgum tilfellum svo baneitraö, aö þeir, sem neyttu þess, dóu af þvi. Hvernig var svo 'hegn- ingin, sem þessir heimabruggarar fengu, fyrir aö drepa manninn eða mennina? Fárra dollara sekt. En þrátt fyrir þetta lagaleysi, sem hér var, mestmegnis sökum eftir- litsleysis stjórnarinnar, þá var vín- bannið samt aö gera stórkostlega gott hérna í Manitoba. T. d. hér í Win- nipeg mátti heita. aö aldrei sæisi maður undir áhrifum víns, og eg heyrði umsýslumenn segja, aö sumir búsettir menn, sem aldrei gátu borg- aö skilvísle^a meöan vinið var selt, hefðu eftir aö banniÖ komst á, gerst áreiSanlegir og fariS aö borga gamlar skuldir, því nú lentu ekki verka- launin þeirra til vínsalanna. Kon- urnar og börnin þeirra fóru aö líta betur út, og alt bar ljósan vott um betri liöan. Þetta barst frá Mani- toba austur og vestur, og öll fylkin í Canada urSu vínbannsfylki, nema British Colúmbia og Quebec. Þá fór nú fjandanum ekki aö lít- ast á blikuna. Hann væri a.ö tapa I \^JLh^rtTW> fc. oL 1'VLwajP • <51 -^4 CG ha, -tl]4 . ii. Canada. Þaö mátti ekki koma fyrir. H»nn varð aS kóma. Bakkusi til valda aftur. Og hvaS skeður? Hér rís upp íélag, sem kallar sig Moderation League. ÞaS leyndi sér ekki, hver sendi þá. Því þeir voru útbúnir meö sand af peningum en samvizku litla, enda engin þörf fyrir hana við þaö verk, sem þeir áttu að vinn,a. 'Þeir voru komnir af staö til aö eyðileggja vínbanniö í. Manitoba. Og eftir aö hafa flakkað hér um bygðir og bæi í næstum tvö áf; unnu þeir fólkiö meö undirferli, falsi óg ósannindum, yfir i þá hra.pallegu villu, aö vínbannið væri til bölvunar, og þvi væri sjálf- sagt aö ganga til atkvæSa og fella / það. Sérstaklega beittu þeir þremur! loforðum, sem öll voru sérlega tæl- andi fyrir fólkiö: Fyrst, aö ef vín- banniö væri felt, þá kæmi hér nóg atvinna. og ágætir tímar. AnnaS, aS skattarnir færu sérstaklega niöur, jafnvel um helming, og þriöja, aö ef þeir sigruöu, skyldu þeir sjá til þess að leynisala. eöa Hidme Brew íetti sér ekki staö eftir mánuö. Svo voru þessir sómapiltar samvizkulausir, aö þeir vitnuðu til guös aö þetta skyldi ræt- \ •ast. AtkvæSadagurinn kom. Og þótt fjölda manna kæmi þaS á óvart, þá unnu Moderation League menn sigur. Og þar meö var stígið. þaö stærsta heimskuspor, sem þjóðin hefir stígiö síöan ^lanitoba var til sem fylki. Þessir vandræöamenn unnu þaö fyrir máske há laun, að steypa. fólkinu út í saurugt lif syndar og spillingar, eins og nú er aS veröa hæsta tizkan í Manitoba. Ef þessir náungar hafa ekki veriö þjónar þess vonda, þá eru þeir ekki til í þessu riki. Nú er fól.k ið farið aö sjá þaö, hvernig það var tælt og svikið út i þessa atkvæö^- greiöslu. Ekkert af þesum loforðum hefir verið efnt. Fjöldi manna sýð- ur saman eitthvert sull og selur sem vín, í algeröu lagaleysi. Og stjórnin sýnist ekki ráða viö neitt, jafnvel ekki um útlátin á sínu eigin áfengi. HvaS ætlar fólkiS nú lengi aö standa hjá og horfa á aðgerðalaust, og sjá æskulýSinn dragast óSfluga inn í þessar drykkjuholur'? Eg var á stórum bindindisfundi, er haldinn var í vetur í nýju Knox- kirkjunni stóru, og stóS yfir í meira en heilan dag. Þar var fjöldi iólks, og mikis sagt, og margt vel sagt. Og mótmælalaust kom þaö fram, að drykkjuskaparástandið í fylkinu væri að verða ískyggilegt og sorglega. ljótt. Unga fólkinu væri sérstaklega hætta búin. Þaö gæti varla nokkursstaS- ar komið^saman, þar sem ekki væri áfengi á boöstólum, og stúlkum jafnt og piltum væri boöiö aö drekka, ef ekki blátt áfram þröngvaö til þess. Margar raddir heyrðust þar í þá átt, að kirkjumar létu þetta mál of mjög afskiftalaust. Þeirra skylda væri þó aö reyna aö vernda æskulýðinn. Og prestarnir, sem þarna voru staddir, mótmæltu því ekki; munu hafa verið því samþykkir. Enda hygg eg aö prestar þessa lands séu flestir reglu- menn. Þaö er að minsta. kosti óhætt að halda því fram um flesta (eg vildi mega segja alla.) íslenzku prest- ana, að þeir eru bindindismálinu hlyntir, og sumir starfandi að þeim málum. Og ótrúlegt er þaö — en samt sa.tt — aS sumir af þessum prest um hafa orðiö fyrir ónotum hjá söfn uðum sínum, fyrir aö vera að vmna með Goodtemplurum. Eg held þeir heföu heldur veröskuldaö ást og viröingu, fyrir að vinna á móti spill- ingunni, hvar sem þeir gátu komið |því viö. Eru ekki allar kirkjur, hvaS jsem þær heita og hverjum félögum sem þær tilheyra, stofnaðar og starf- rækta.r til þess aö gera þenna heim bjartari og betri, efla dygöina og eyöa spillingunni ? Sé þetta rétt, þvt þá ekki taka höndum saman og segja opinberlega stærsta spillingarvaldinu St. James Private Continuation School and Business College Portage Ave., Cor. Parkvietv St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góöa til- sögn í enskri tungu, málfræöi og bókmentum, meö þeim til- gangi aS gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öSrum þjóöum koma aö láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eips vel og innfæddir geta gjört. Þeir, sem standast inntöku prófiS, sem er ekki erfitt, geta byrjað strax. \ Skrifiö, eöa sækið persónulega um inngöngu frá klukkan 8—10 aS kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra. Einnig má fá upplýsingar þessu viökomandi hjá Mr. H. Elíasson, og er þeirn sem tamari er íslenzkan, bent á aS snúa sér til hans. Símanúmer N-6537 eöa A-8020. ”í Sími N 8603 Andrew’s Tailor Shop Föt búin til eftir máli. — Hreinsun og pressun Verk sótt og sent heim. ANDREW KAVALEC 346 Ellice Ave., Winnipeg allar kirkjur, sem hafa sunnudaga- skóla, ættu að vara alla nemendur sína viS áhrifum áfengisins; einnig miðskólar, og yfirleitt allir þeir skól- ar landsins, sem hafa'æskufólk í kenslu. ÞaS myndi verja fjöldann frá öllu samneyti viö Bakkus. Mér hefir aldrei likaö aö sjá eSa vita af heimilisfeörum vera aS sulla meS áfengi á heimilinu, eSa leyfa öSrum aö gera þa.ö, þar sem drengir hafa verið aö vaxa upp, og láta þá jafnvel heyra hól um víndrykkjuna, en háö um hina, sem standa á móti henni. Svo eina nótt, stundum fyr en varir, eru synir þessara manna. fluttir heim ósjálfbjarga af áfengum drykk. Þá eru þessir feður aö upp- skera þaö sem þeir sáöu. Ekki þætti mér ótrúlegf, að þeir þá fyndu tals- vert til, en þá of sent. Og þessi dæmi eru alt of mörg. Nú er kraftur Bakkusar oröinn svo mikill, aö hann verður ekki brotinn á bak aftur nema fjöldinn taki sarnan höndum, og segi honum af einlægni strið á hendur. Þá veröur þaö hægt, því enginn má viö margnum. Nú eru sumar íslenzku Goodtem.pl- arastúkurnar úti í bygöunum komnar af staö aftur, með sama lofsveröa tilganginum og áöur, aS reyna aö frelsa alla, sem þær geta, frá því aS falla í freistingasnörur Ba.kkusar. Öskandi aS fólkið finni nú hvöt hjá sér til að styöja þann félagsska.p, hvar ser» er. Alstaöar er þörfin. B. M. Long. selt þaö korn, sem hann á óselt, eins og hann vill. Sp.: — Kornið má hann selja áS- ur en hann undirskrifar samninginn, en ekki eftir. Þá er þaö orðiö sám- lagskorn, hvenær sem þaö var fram- leitt. Sp.: — Ef maður, sem hefir skrif- aS undir samlagssamning, selur eöa- leigir land sitt, veröur þá leigjandi eöa kaupandi aö skrifa undir nýjan samning, eSa aS taka viS samningi eignda.? Svar: — Samningurinn er bindandi fyrir þann, sem undir hann skrifar, en er ekki bindandi viS landið. Ef fyrsti eigandi fær hlut af uppsker- unni, eftir aö hann selur eöa leigir, veröur sá hlutur hans aS ganga til samlagsins, en leigjandi eöa nýr eig- andi fær ekki aö njóta, samlagsins nema hann skrifi undir samning sjálfur. Lesenduíi er boöiö aö senda fýrir- spurnir um samlagiö til blaðsins* og veröur þeim þá svarað í blaöinu. IDINOVMN- AMERICAN Til og frá Islandi stríö á hendur. ÞaS hefir veriö gefiö út eftir margra ára rannsókn, aö 70 prósent af allri spillingu í hinum ment^ða heimi, væri að einhverju leyti áfenginu aö kenna. Eg álít að Hveitisamlagið. iMr. W. H. Frederick, ritari hveit samlagsins í Minnesota, heimsótti skrifstofur Mknitobasamlagsins í þessari viku. Hann er mjög bjart- sýnn á framtíöarhorfur samlagsins i norövestur-ríkjunum, og hélt því fram aS The North West Grain Marketing Co., hiö nýstofnaöa sölu- samband samlaganná í Minnesota, NorSur- og Suður-Dakota. og Mon tana, muni gera starfiS enn vinsælla og árangursbetra í þessum rikjum. Hveitisamlögin og kornhlööufé- lögin í þessum fjórum ríkjum eru hluthafar í The North West Market- ing Company. I y. SPURNINGUM SVARAÐ............. Meðal þeirra spurninga, sem koma til hveitisamlagsins, eru þessar al- genga.r: Sp.: — Get eg selt hveiti til ná- granna, sem er einnig í samlaginu? Svar: — Samningurinn gerir ráð fyrir að slík verzlun gerist eftir leyfi frá aðalskrifstofunni. Þegar samn- ingum milli einstaklinga um slík kaup er lokiö, ætti aö senda leyfisbeiðni til aSalskrifstofunnar, og verður leyfiö þá tafarlaust sent. Sp.: — Ef bóndi, sem á eitthvaÖ* af síðasta, árs uppskeru óselt, gerist meðlimur í samlaginu, getur hann þá um HMfa* siglingum til NorS- effa tfeiu York urlanda. Sérstök Skemtifreð með E.s. “OSCAR ||*» frá Halifax 1. maí. Siglingar frá New York “Hellig Olav” ........ 15. April “Oscar II. 29 April “Frederik VIII” ...... 11. Maí “United States” .... -- .... 20. Mai “Hellig Olav ......... 29. Maí “Oscar II.” ........... 10 Júní “Frederik VIII” .... — 22. Júni “United States” ....... 1. Júlí Fargjöld til Islands aöra leiö $122.50 Báðar leiðir ...i....... $196.00 Sjáið næsta umboSsmann félagsins eða aöalskrifstofu þess viövíkjandi beinum feröum frá Khöfn til Reykja* víkur. Þessar siglingar stytta feröa- tímann frá Canada til Islands um 4—5 daga. Scandinavian- American Line 461 MAIN ST. WINNIPEG Learn to Speak French Prof. G. SIMONON Late professor otf advanced French in Pitnian’s Schools, LONDON, ENGLAND. The best and the quickest guaranteed French Tuition. Ability to write, to speak, to pass in any grades and to teach French in 3 months. — 215A PHQENIX BLK. NOTRE DAME and DONALD.— TEL. A-4660. See classified section, telephone directory, page 31. Also by corrspondence.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.