Heimskringla - 19.05.1926, Blaðsíða 6

Heimskringla - 19.05.1926, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA HEIM S KRINGLA WINNIPEG, 19. MAÍ, 1926. Leynilögreglumaðurinn Og Sveíngangandinn. Eftir Allan Pinkerton. 2. KAPlTULI. “Já, sannarlega; við viljum ekki hraða þessu um of, herra Pinkerton," svaraði Bannatine; við skulum mæta yður hér annað kvöld á sömu stundu og í dag.” “Eg ' vil ekki sýnast óþolinmóöur,” sagði Gordon; “en getið þér ekki sagt okkur, hvort þér, eftir að hafa heyrt og séð allar upplýsing- arnar, hafið grun um að hafa fundið spor?” , Æsing Gordons var svo mikil, að mig lang aði til að friða hann, en að öðru leyti vildi eg ekki án nauðsynjar, vekja hjá honum von, þar bezt lýst sannanagögnunum fyrir bankaeigend- unum, svo þeir yrðu sannfærðir um sannleikann í skoðun minni. Svo fékk eg mér skemtigöngu og heimsótti gimsteinaverzlun Flanders um leið og skrifstofu Drysdales. Flanders var gamall maður, kurteis og við- feldinn í framkomiji; alt háttalag ha'ns var þann- ig, að engum gat dottið í hug að hann hefði framið morð. Drysdale leit mjög vel út, hér um bil 40 ára gamall. Ytra útlit hans lýsti taugaveiklun og kviklyndi; hann var kurteis og . viðfeldinn, en jafnframt drembinn og fálátur við ókunnuga; hann leit út fyrir að hafa unnið fremur hart, því að farið var að befa á gráum hárum í hári hans og skeggi. Eg talaði við hann í hálfa stund, og *lézt vera ókunnugur, sem leitaði eftir upplýsingum um jarðeignir þar í nágrenriinu. Hann svaraði j spurningum mínum kurteislega, en með eins j fáum orðum og mögulegt var; eg sá að nær- _ ,, . , vera mín var honum óþægileg, og trufiaði hann eð hugsanlegt var að aðrar upplysmgar kynnujvjð ^ hang Þ eg ætla8i að fara> bað að gera ímyndun mfna um framkvæmd morðs-ieg h&rtn að gefa mér nokkur nöfn og heimilis. ins ómögulega. g sva‘"a * l‘ess ^e®na‘ I fang áreiðanlegra baðmullarbænda. Hann gerði Hi. Gordon, eg e c a eg ía í un í þessa bón mína undireins og skrifaði nokkur en sem við nakvæman yfirvegun getur orðið j nöfn f minni3bók mfna þýðingarlaust. Þess vegna oska eg að fa ems . i dags frest, áður en eg segi állit mitt.” “Þér segið satt, herra Pinkerton; mér myndi finnast það miklu verra, ef vakin væri von hjá mér, sem eftir á reyndist birgðul, heldur en ef eg hefði enga von haft. Hugsið yður rækilega um, og segið okkur svo frá niðurstöðunni/’ “Áður en eg yfirgef ykkur núna, eru samt tvær spurningar, sem eg óska að fá svarað. Er það mögulegt að nokkui; manneskja hefði með valdi brotist inn í bankann? Eg á við með þessu, er það mögulegt að nokkur manneskja hefði getað komist inn í bankann meðan George neytti dagverðar?” “Nei, alls ekki. Lögreglumaðurinn rannsak- aði nákvæmlega gluggana og báðar dyrnar, hugs andi sér möguleikann, að einhver bófi hefði not- að einhver áhöld til að opna dyrnar, læðst svo inn og drepið George; en ekkert benti á slíkt.’’' “Jæja; þekti nokkur nema þið þrír eigend- ur bankans merkið, sem gefið var þeim, sem inni voru til að opna bankann?” “Eg er ekki viss um það,” sváraði Gordon; “máske nokkrir af okkar beztu vinum hafi verið með okkur, þegar við gáfum merkið og fengum aðgang að bankanum; eg get samt ekki með vissu sagt, hvort þeir hafi á þann hátt lært að þekkja merkið.” “Haldið þér að Patterson, Drysdale, Fland- ers eða Caruthers hafi þekt það?” “Já, þegar eg hugsa nánar um þetta, er eg alveg viss um að Patterson jOg Drysdale þektu það.” “Jæja,” sagði eg, “eg held eg hafi ekki fleira að spyrja um. Eg skal koma hingað klukkan 8 annað kvöld. Ef ykkur langar til að tala við mig fyrir þann tíma, þá sendjð mér boð til gistihúss- ins, og eg skal koma til bankans. Það vekur minni eftirtekt, þar eð eg er álitinn að vera baðmullarkaupmaður.” Eg tók með mér hina áðurnefndu muni og fór aftur til gistihússins. Þégar eg var kominn upp á herbergi mitt, tók eg þá upp. Á hnappana og bankaseðilinn leit eg fljótlega, þar eð eg vissi að undir engum kringumstæðum gætu þeir verið annað en auka- sönnun, ef eg fyndi einhverja aðalsönnun. SYo fór eg að skoða skuldarviðurkenning- una, sem eg athugaði lengi og nákvæmlega. Þótt aðeins ártalið væri sjáanlegt, var eg samt sannfærður um, að dagsetningin var nýleg, að líkindum samtímis morðinu. Að síðustu leit eg á blóðuga pappírsmiðann, sem var næstum þakinn af reikningstölustöfum Georges. Eg sá strax að þar var ekki eitt orð ’ seðillinn á. Svo gekk eg aftur til gistihússins og beið þar þolinmóður til kl. 8. 3. KAPÍTULI. Þegar eg kom til bankans, fann eg hina þrjá bankaeigendux, bíðandi eftir mér talsvert æsta. Þegar við \forum búnir að heilsa hver öðr- um, settumst við hjá borðinu. Eg raðaði niður minnisritum mínum, til þess að geta bent á þau í röð og reglu, og sagði sto; “Göfugu herrar, eg hefi athugað þetta mál- efni nákvæmlega og hugsað um það. Við hlið- ina á þessu þýðingarmikla málefni, verð eg að taka tillit til annars með mestu varkárni, þegar eg læt í Ijós skoðanir mínar um það. Fyrst og fremst: aðrir duglegir og reyndir leynilögreglumenn hafa rannsakað þetta málefni án þess að vera’færir um að finna nokkurt spor. • I öðru lagi, er langur tími, margir mánuðir liðnir síðan glæpurinn. var framinn. í þriðja lagi hefir sú regla, sem ráðið hefir hugsunum mínum og niðurstöðum þeirra, leitt mig að því, að ekkert nema sannfæring mín gefur mér heimild til að láta í ljós þá niðurstö'ðu sem eg hefi komist að. Leyfiö mér þá fyrst að gera yfirlit yfir mál- efnið og sýna yður röð sannananna, eins og hún kemur mér fyrir sjónir. George Gordon virðist hafa Verið óvanalega duglegur maður sem bankaþjónn; hann var mjög varkár í breytni sinni, og einmitt um þetta leyti hdfði herra McGregor vakið eftirtekt hans á nauðsyninni á varkárni. Þar af leiðandi má ætla, að hann hafi engum veitt aðgang nema þeim, sem voru aldavinir hans. Ennfremur, innbyrðis afstaða húsmunanna og blóðsletturnar benda á, að George hefir stað- ið við hallborðið sitt, og að höggið hefir verið greitt aftan frá. Nú hafði hann lokið við bók- færsluna. -'Hvað gerði hann þá? Það er aðeins eitt — að mér virðist — sem gefur í skyn hvað hann gerði: það er bankaseð- illinn, sem fanst í hendi hans. Af því álít eg, að hann hafi verið að telja peninga, annaðhvort hefir hann verið að taka á móti eða afhenda peninga. Að hann hafi verið að taka á móti peningum, er ekki sennilegt, þar eð álíta má, að morðingjann hafi skort peninga. Af þessu dreg eg þá ályktun, að hann hafi verið að afhenda peninga. Það er ennfremur sjáanlegt, að upp- hæðin hefir verið stór; það béndir hundrað dala skrifað; svo fór eg ósjálfrátt að reikna tölurnar, til að vita hvort þær væru réttar. . $1,252.00 324.22 Þessar staðreyndir, og niðurstaðan, sem þær benda á, koma mér til að álíta, að nlorðinginn hafi. verið persónulegur vinur Georges og við- skiftamaður bankaná. Eg fékk þessa skoðup strax í gærkvöldi, eftir að hafa heyrt skýringar $ 927.78 ykkar, og áður en eg gat fundið nokkuð, er Þetta reikningsdæmi var skrifað með blýant, gagnaði sem sönnun. Eg ætla nú að koma með en öll önnur voru skrifúð með bleki. Auðvitað j fleiri bendingar, sem eg hefi uppgötvað síðan var þetta orsök þess, að enginn annar hafði tekið eS yfirgaf ykkur. Fyrst verð eg þó að biðja eftir þessum tölum. ef til vill sökum þess, að blóð :ykkur að segja mér, hvort þið eruð alveg vissir hafði slezt á þær, svo erfiðara var að taka eftir íum- að þessi undirskrift sé rétt, og um leið bent.i þeim, nema með nákvæmri rannsókn. Hvernig | eg á nafnið Alexander P. Drysdale undir skuld- sem á þessu stóð, þá hafði uppgötvunin sömu ; arviðurkenningunni. á<hrif á mig og rafmagnsstraumur. Eg Varð að l “Já, það er engum vafa bundið, svaraði ganga aftur og fram um herbergið stundarkorn, McGregor; “eg þekki rithönd hans mjög vel, og til þess að styrkja taugar mínar. er í engum vafa um að hann hefir sjálfur skrif- Það var undarlegt, að þessar stuttu og ó- að nafn sitt.” greinilegu línur, skyldu segja frá eins miklu, en “Jæja, herrar mínir, eg ætla þá að lýsa fyri’ mér fanst næstum eins og hir.n myrti hefði hvísl- ykkur þessu málefni, eins og hugsanlegt er að að að mér náfni mcjrðingjans. Þessar tvær upp það hafi skeð, og svo getið þið sjálfir séð, hvo hæðir, $927.78 og $324.22, voru nefnilega, sú ííklegt er að það líkist atburðinum.^ Þið munuð fyrri upphæðin fyrir hina hálfbrendu skuldar- eflaust finna, að þessi aðferð er rétt. > viðurkenningu með undirskrift Drysdales, en hin ; “Sem yður þóknast, herra Pinkerton, við upphæðin sýndi innieign hans .í bankanum dag- j skulum hlusta á yður.” inn fyrir morðið. “Eg ætla nú að gera ráð fyrir, að efnaðm Eg sat vakandi langt fram á nótt, og hugs- maður og í góðri stöðu, þarfnist alt í einu pen- aði um, hvernig ráða skyldi þessa dularfullu gátu. inga til að mæta augnábliks útgjöldum. Hann Þegar eg loksins gekk til hvíldar, var eg ekki pr vinur eins af bankaþjónunum. TTann fer lengur í nokkrum efa um, að Drysdale var sá, sem framkvæmt hafði morðið. er vinur ems þangað eitt kvöldið eftlr vanalegan vaðskifta- tíma, fær inngöngu hjá vini sínum, sem er gjald- Daginn eftir var eg seint á ferli, síðari hluta! Hann segir honum frá vandræðum sínum, dagsins var eg að hugsa um, hvernig eg gæti|Gg vinurinn samþykkir að lána honum það sem hann þarfnast. Vinurinn lýkur svo starfi sínu við bækurnar, lætur þær á sinn stað, fer svo að reikna mismuninn á láninu, sem um er beðið, og innieign hans á bankanum; þegar mismunurinn er fundinn, skrifar lántakandinn skuldarviður- kenningu sína. , Eftir þetta \>pnar gjalúkerinn peningaskáp- inn og byrjar að telja fram hina nauðsynlegu upphæð. Inn um opnar skápdyrnar sér lántak- andinn böggla af bankaseðlum og mikið af gull- peningum. Miklunj auð má ná með því að grípa eftir honum, aðeins eitt mannslíf er því til fyrirstöðu. Þörf peninganna varð enn sterkari en áður, þegar hann sá hve .auðvelt var að bjarga stöðu sinni. Svo lítur þessi maður á auðinn í skápnum. Hann snýr sér við og lítur í kringum sig, verður litið á vin sinn, sem stendur og telur nokkra hundrað dala seðla, sem ætlaðir voru honum; rétt hjá Tionum liggur hamar, sem nota má fyrir vopn, þótt hann væri til annars ætlaður; aftur lítur hann á peningaskápinn, og þá verður hann sem brjálaður maður; heili hans er orðinn sem víti sökum ágimdarinnar; aftur flýgur gegnum huga hans með eldingarhraða: — '■“aðeins eitt mannslíf fnilli mín og auðsiná!” Hann grípur þunga hamarinn, og lemur vin sinn snöggu höggi bak við eyrað; vinur hans fellur um koll í ándarslitrunum; hann lemur hann tveimur höggum í viðbót, til þess að ,vera viss um að ekkert líf sé eftir í honum. . Glæpurinn er framinn; ekkert hindrar hann frá að taka peningana úr skápnum. En fyrst verður hann að koma í veg fyrir að nokkuð geti komið upp um hann; í því skyni fer hann úr blóðugu fötunum sínum, safnar öllum pappírs- sneplum, sem hann sér, opnar ruslakörfurnar til þess að taka úr þeim eldsneyti; hann vantar samt meira, tekur ýmsa böggla^ af gömlum pappír til að auka logann; þá sér hann alt í einu lítið skjal, sem liggur á borðinu; hann grípur það, bögglar því saman, kveikir í því yfir lampa- ljósinu og kastar því í ofninn, þar sem hann hefir látið. eldsneytið til að eyðileggja blóðugu fötin sín. Logarnir blossa upp, og brátt erir fötin orðin að ösku. Hann , safnar nú saman eins mörgum bögglum af bankaseðlum og gullpeningum o^ hann getur tekið með sér,, læðist hávaðalaust í burtu og skilur ekki éftir neina bendingu, sem getur komið upp um hann. Enginn hefir séð hann koma eða fara; staða hans í mannfélag- inu bannar allan grun, hver einn og einasti hlut- ur, sem gefið gat bendingar, er eyðilagður í eld- inum, og það er alls ómögulegt, að nokkurt vitni geti nokkru sinni sannað glæp hans! Þannig hugsaði hann. Mánuður líður eftir mánuð; leynjlögreglu- (menn hætta við að rannsaka málið, hver eftir annan; fyrsta æsingin hjá almenningi minkar smátt og smátt; vinir hins látna virðast ætla að hætta við að uppgötva morðingjann. Ætli hann verði þá ekki ömggari og sé alveg laus við allan ótta um að verða uppgötvaöur?” “Hann hefir því miður góða ástæðu til að vera það, herra Pinkerton!” sagði McGregor. “Já, en bíðum við! — Þegar hið blóðuga lík lá við fætur hans, þegar hann ætlaði að ^fir- gefa bankann, var þá í raun og veru sérhver vitnisburður gegn honum eyðilagður? Nei, herrar mínir! Hjláparlaus og líflaus, eins og líkaminn féll, hafði hann þó ennþá vald til að hefna sín sjálfur. Hægri hendin hafðí krept sig utan um bankaseðil, og það sá ekki morðinginn, sökum þess, livernig líkið féll; pappírssnepill, þakinn reikningsdæmum og blóðslettum, fanst líka hul- inn af líkinu; nokkur hluti skuldarviðurkenning- ar, svo fast böggjlaður saman, að aðeins nokkuð ,af henni hafði brunnið, fanst undir ofngrindinni; einnlg sýndu blóðblettirnir og stefnan sem blóð- straumurinn hafði tekið, að fyrsta höggið var hinum myrta veitt frá vinstri hlið. Nú, herrar mínir, haldið þið að þið getið les- ið vitnisburð þessara þögulu vitna?” "Hamingjan góða, herra Pinkerton, eg veit ekki hvað eg á að hugsa,” sagði Gordon. “Eg skil ekki hvern þér grunið,” sagSi Ban- natine rólegur; “en $em lögfræðingur -er eg énnþá ekki viss um, að eg geti lagt jafnmikla á- herzlu á sannanagögn yðar, og þér gerið. Gerið svo vel að halda áfram að segja okkur hvem þér grunið, og ástæðurnar fyrir grun yðar.” “Já, herra Pinkerton,” bætti McGregor við, “hvern grunið þér?” “Já, herrar mínir,” svaraði eg mjög alvar- lega, “sú niðurstaða sem eg hefi komist að um þetta málefni, er ekki bygð á augnabliks flýti. Eg saka engan án þess að hafa sterkar ástæður fyrir grun mínum; en eg held, að þegar eg er búinn að hlekkja saman keðjuna með sannana- gögnunum sepi eg hefi fundið, þá munið þið, herrar mínir, vera mér alveg samdóma úm að sæmileg vissa sé fengin fyrir, að George Gordon hafi verið myrtur af —” “Af hverjum?” spurðu allir samstundis. “Af Alexander P. Drysdale, og af engum öðr- um —” Nú varð stutt þögn; bankaeigendurnir litu hver á annan þegjandi; þögnin var rofin af Gord- on, sem nú var sjáanlega f mikilli geðshræringu. “Haldið áfram, haldið áfram, herra Pinker- ton i — Þetta finst mér alveg ómögulegt, og þó búa í huga mínum nokkrar duldar fortölur, sem virðast að styrkja skoðun yðar. Segið okkur frá öllum rökleiðslum yðar, og hvernig þér hafið fundið þær.” “Jæja, herrar mínir, eg skal þá segja ykkur alt, eins og eg skil það. Fyrst og fremst er eg viss um að enginn annar en einkavinur Georges liefði þetta kvöld fengið að koma inn í bankann. í öðru lagi hefir fyrsta höggið hitt George frá vinstri hlið að aftan verðu. ’ Báðar þessar ástæður eiga við Alexander Drysdale; með tilliti til hins síðara, þá er hann örvhentur, sem eg sá í dag, þegar eg heimsótti hann á skrifstofu hans; heimilistilvísanirnar, sem eg bað' hann að skrifa í vasabókina mína, skrifaði hann með vinstri hendi. “Já, hann er örvhentur, um það er enginn efi,” sagði Gordon. # “í þriðja lagi hefi eg hér snepla af skuldar- viðurkenningu, að upphæð 927.78, undirskrifaða af Alexander Drysdale. Undirskriftin er með rithönd hans, hafið þér sagt mér,; ennfremur haf ið þið sagt mér, að í síðastjiðin nokkur ár, haf- ið þið énga skuldarviðurkenningu fengið frá honum. Þegar þið hugsið um þetta, hljótið þi® að viðurkenna, að þessi hálfbrenda sönnun getur ekki hafa veríð tekin úr neinum af bögglum skjalasafnsins, sem morðinginn notaði til að kveikja f fötum sínum með, því hún hefir aldrei verið látin -í safnið, þar eð hún er dagsett í ár. Þar eð í bankabókunum er hvergi minst á þessa skuldarviðurkenningu, tel eg víst að hún hafi verið samin sama kvöldið og morðið átti sér stað. í fjórða lagi hefi eg fundið sönnunina fyrir þessari niðurstöðu á _þessum blóðuga pappírs- snepli.” , Svo lagði ég blóðuga pappírssnepilinn, sem jhinn myrti hafði skrifað reikningsdæmi sín á, borðið fyrir framan bankamennina. “Hvernig? Hvar?” hrópuðu áheyrendur mín ir sem einum rómi. “Neðst á þessum pappírssnepli sjáið þið skrifaðar með blýant þrjár upphæðir, sem benda á frádrátt; öll önnur reikningsdæmi eru sam- lagning, skrifuð með bleki. Upphæðirnar eru: Fyrst $1252.00 þar næst 324.22 undir strikinu $ 927.78 Eg get nú ekki betur séð en að Drysdale hafi beðið um $1252.00, og að George hafi svo dregið frá innieign hans í bankanum, nefnilega 324.22, og að Drysdale hafi svo skrifað skuldarviður- kenningu fyrir $927.78. Reikningsdæmi þetta hefir verið skrifað eftir að viðskiftatíminn var liðinn, með blýant og í flýti, sennilega síðustu tölurnar, sem George hefir skrifað. Herrar mínir! Hvaða álit hafið þið nú uW vitni mín?” — Þer lutu niður að blaðnu, sem eg lagði fyrir framan þá á boröið, og horfðu á það nógu lengi fll þess að verða sannfærðir um, að tölurnai” voru þar. Svo settust þer aftur og horfðu fram undaú sér hugsandi; meðan þeir sátu þannig, athugaði eg svipinn á andlti þeírrai. Meðan eg skýrði frá skoðunum mínum, hafði eg tekið eftir því hvern- ig tortrygnin breyttist í óvissu og síðan í undr- un; loks breyítist svipur þeirra. í liálfgerða trú; en þegar þeir voru nú seztir aftur var algep sann- færing sjáanleg á svip þeirra. “Hvernig stendur á því, að þessar staðreynd ir hafa ekki fyr verið uppgötvaðar,” mælti Banna tine. “Að þetta málefni hefði tekið slíka stefnú. liefir mér aldrei til hugar komið. Hvernig getui' þessi sönnun, sem sýnist að minsta kosti rök- rétt, hafa dulist allri eftiútekt?” bætti McGregot við. “Herrar mínir! Þetta er mjög auðvelt að skýra. Það orsakast af því, að rannsóknnin hefif hingað til verið bygð á röngum grundvelli, eftir gagnslausu áformi. Aðalstefnan virðist hafa ver- ið sú, að geta sér til hver framið hafi morðið, og svo síðar að finna sannanirnar til að fella hann; þesskonar aðferð er algeng í sakamálum, en íeiðir, einkum undir erfiðum kringumstæðuffl> otf til misgerða og ranglætis. Mín áform og framkoma í þesskonar mál- um er þar á móti, að eg rannsaka fyrst alla1" staðreyndir, sem til eru, án þess að hafa fyrir- fram gert mér nokkra skoðun eða grun um á- kveðna persónu; svo bý eg mér til skoðun í sanr- bandi við staðreyndirnar; að síðustu leita eg svo að persónu eða persónum, sem skoðanarökiú eiga við. Það skeður stundum, að eg á þenna hátt finn fleiri en einn, sem grunur minn fellvir á, og þá verð eg neyddur til að athuga nákvænt' lega hvern og einn af þessum, þangað til eg ^et með ótvíræðum sönnunum verið viss um, hvort sá maður á sök eða ekki. Látum manninn, sem grunur minn fellur á. ekki að þessu hafa verðskuldað grun; samt senv áður hindrar ekki sú staðreynd mig frá á neinú hátt, að láta kringumstæður. ástæður hans og breytni undir smæðarsjónaukann; því reynsla og eftirtekt hafa kent mér, að þeir glæpir, sein erfiðast er að finna sökudólginn að, eru ein- mitt þeir, sem framkvæmdir eru af mönnunv með alveg óflekkuðu mannorði. Framh. , /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.