Heimskringla - 19.05.1926, Blaðsíða 2

Heimskringla - 19.05.1926, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. MAÍ, 1926. Nokkur orð. Reyndar er eg nýkominn hingaS til Ganada, en þrátt fyrir þaS þykist eg hafa ástaeðu til aS spyrja um, hvern- ig* á því standi aS þessi jtvö íslenzku blöS, sem eg hefi séS hér, Heims- • kringla og Lögberg, skuli birta ein- ungis einhliSa fréttir frá Islandi, sér- staklega þó Lögberg. Eftir því sem eg hefi séS í því blaSi, tekur þaS Islandsfréttir sínar eftir Morgun- blaSinu í Reykjavík. Eg vil leyfa mér aS spyrja: Vita ritstjórar íslenzku blaSanna hér, aS MorgunblaSiS er eign nokkurra manna. í Reykjavík, og aS meiri partur þeirra manna eru stórauSugir danskir kaupmenn, og vita ritstjórar Heimskringlu og Lög- bergs, aS því er stjórnaS a.f tveimur mönnum, sem flestir, hvaSa flokki sem fylgja, gera háS aS fyrir ein- feldni og rii^itunarskort. Og vit.i ritstjórar íslenzku blaSanna hér þaS, aS MorgunblaSiS er orSiS alment viSurkent heima fyrir úsannan frétta- 'burS, og þaS meira aS segja af þess eigin flokksbræSrum ? Mér finst þaS bdnlínis kylda mín aS segja frá þessu, þar sem veriS getur aS menn ekki viti þetta. ÞaS sem kom mér til þess aS skrifa um þetta, eru fréttir þær sem eg hefi séS í Lögbergi um kaupdeilurnar heima. Mér fanst aS minsta kosti þaS vera sanngjarnt, gagnvart svo fjölmennum flokki sem AlþýSuflokk- ur'inn heima er, aS kaupdeilan og á- stæSur hennar.væru skýrSar frá hans sjónarmiSi líka. En því hefir nú ekki veriS aS heilsa, sem raun ber vitni um, hver sem orsökin kann aS vera. En hart má þaS heita, ef þaS er fyrir vanþekkingu á ástandinu hjá löndum okkar eystra, aS Lögberg flytur aSrar eins endemislygar eftir MorgunblaSinu, sem raun ber vitni um. MaSur þarf ekki aS vera sósí- alisti eSa neitt annaS þess leiSis, til aS manni hætti aS standa á sama, þegar maSur sér, annaS eins og það í Lögbergi, a.S foringjar verkamanna í Reykjavík haldi verkfallinu þar til streitu, þvert á móti vilja verka- manna sjálfra. Þvt þannig er máliS vaxiS, aS verkamenn þóttust ekki und ir neinuin kringumstæSúm geta unnig fyrir þa.8 kaup sem þeir höfSu og hafa haft hingaS til, svo aS þeir heimtuSu nýjan samning, en at- vinriurekendur sögSu nei viS öllu. KaupiS hefir veriS kr.'1.20 um tím ann í eyrarvinnu. ÞaS væri þolan- legt ef menn hefSu stöSuga atvinnu áriS um kring, en því hefir nú ekki veriS aS heilsa. Margif hafa orSiS aS ganga atvinnulausir sex mánuSi af árinu, og sumir lengur, og getur því hver maSur séS, hva$ þetta. tíma- kaup hrekkur til í annari eins dýr- tíS og er í Reykjavik, og yfirleitt á Islandi. Dæmi eru mörg til um þaS, sem sannanleg eru, aS húsaleiga hafi gleypt helminginn af árstekjum sumra, og getur þó víst eljki einu sinni MorgunblaSiS eSa Lögberg . haldiS því, fram aS verkamenn i Reykjavík búi “flott”. Og þegar nú helmingur árstekna sumra fer fyrir þenna eina útgjaldaES, hvaS geta þeir þá veitt sér fyrir hinn helm- ingirin, og þaS þótt ekki væru í heim- ili nema 4—5 menn? (AuSveldast mun vera aS fá svar viS því hjá fátækranefnd Reykjavikur eSa sveit- arskýrslunum. Ætl i aS MorgunblaS- iS gæti ekki lánaS Lögbergi “gratis’’ eitthvaS af þessháttar skýrslum?). Og svo kemur' MorgunblaSiS og tal ar um hiS gifurlega háa kaup, sem verkamenn fái, en gleymir aS minnast á miljónagróða atvinnurekenda, og vilar sér ekki viS að hampa því fram an í lesendur sína, aS þeir, sem á sveit fari, fari þaS fyrir leti. I Sannleika, MorgunblaSiS er frægt ad endemum. Og . Lögberg bergmálar undir. Mér finst, og fleirum,- þaS ganga svikum næst gagnvart löndum hér vestra, aS bjóSa þeim ppp á aSrar eins fréttir og MorgunblaSiS hefir aS bjóSa. AS^ flytja ósannar fréttir er sök sér, ef menn vita ekki . betur, en undir þeim kringumstæS- ur, aS þeir gcehi vitaS betur, ef þeir wldit, er farinn aS koma nokkuS einkenilegur bragur á tilgang þeirra. Já, og jafnvel flytja háSvísur eftir MorgunblaSinú um verkamenn heima og foringja þeirra. á meS-an þeir eru aS berjast við af öllum mætti aS fá þaS hátt kaup, aS þeir geti haldiS líf- inu í sér og sínum, án þess aS fara á sveitina. Var ekki alveg óhætt fyr- ir Lögberg aS sleppa aS minsta kosti háSvísunum. ESa voru þær þar bara til aS punta upp á ósannindin? Mér þætti vænt úm aS fá svar viS því, okkar íslendinga vegna, sem ekki geta sætt sig viö aS fá einungis ósannar fregnir í blöSunum hér, af ba.ráttu stéttarbræSra okkar heima, fyrir til- ru sinni. Mér finst aS minsla krafa, sem viS hér vestra gætum gert til vestur-íslenzku blaSanna, sé sú, aS þa.u birti aö minsta kqsti hlut- dríbgnislausar fréttir frá Islandi og því sem þar gerist, og eg er sann- færSur um aS þaS geta þáu, ef þau vilja, því þeim er varla borga.S neitt fyrir aö flytja sögur ^lorgun- blaSsins, eins og því sjálfu. A. G. M. Um rannsóknir á Herjólfsnesi. Eftir Matthias Þórðarson■ flutti búferluih til Grænlands, sem ekki aö Herjólfsnesi fyr en 4. júlí mun hafa verið skömniu fyrir áriS 1000. Þorkell er sagöur hafa veriö “nytja-maör ok hinn bezti bóndi. Hann tók viS Þorbirni ok öllum skip verjum hans um vetrinn. Þorkell veitti þeim sköruliga,” ^egir enn- fremur, og var þó hallæri þá. Þar hjá honum á Herjólfsnesi var það og þá um veturmn aS Þorbjörg Lttil- völva kom og sagöi fyrir um óorSna hluti og örlög GuSríSar dóttur Þor- bjarnar. Er frásögnin um það alt mjög merkileg. Mun hún frá Guð- riöi komin og líklega margt/ fleira í ‘Eiríkssögu. I Skáld-Helga-rímum er getis um Herjólfsnes. Er Helgi kom til Græn- fyrir hafís, enda. varð varla átt viS neinar rannsóknir þar fyr, sökum frosts í jöröu. Er Herjólfsnes þó miklu suntiar en Reykjavík; þaö er á 60° n. br., hún á 64° 8,4’. NesiS er vestan við mynni HerjólfsfjarSar: hann er lítill og gengur til noröurs inn í landiö. Nesiö er yzt, á allniikl- um fjöllóttum skaga, en er sjálft lítiS og lágt. Svo er aS sjá sem þaö hafi sígiS nokkuð í sjó síöan í fornöld, og hafa staöhættir þá iS líkindum breyzt mjög viö þaö. ÞaS er nú í eyöi, en á 18. öldinni hafa Skrælingjar hafst þar viö all-lengi. Fundu þeir þar meSal annars kirkjuklukkuna og brutu sundur alla i smáagnir, sem ÞaS er raunalegt viSfangsefni fyr- ir Islendinga: saga og afdrif Græn- lendinga- Þá kemur aö manni sökn- uöur, eins og harmur eftir bróöur, sem oröiö hefir úti eöa fengiö ann- an enn ömurlegri dauSdaga. — Nú væri fögnuSur aS því, aö hitta hand- an af Grænlandi fólk, sem talaöi á okkar tungu, og riú væri gaman aö heimsækja þar forna fræn^ur af ís- lenzku bergi brotna. Samt er þaS hugnæmt aö hvarfla um sveitirnar þar vestra; — og þótt ekki sé nema í huga sér»og eftir sö'gu sögn, og þaS nútímamanna helzt, er um líf og háttu Grænlendinga á miS- öldunum er aö ræöa, og afdrif þeirra. Frá þeini tímum er fátt um þá. Þessi smáþjóö varS einstæöingur á eySi- hjarni, þar sem "alt er ömurlegt út- noröur i haf”, — og segir fátt af ein- um. — Þótt margt sé líklega ófund- iö og órannsakaS enn af fornum Ieif- um á Grænlandi, er skotiö gæti skimu í myrkriö, sem hvílir yfir lífi þeirra og örlögpm, er samt nokkuö leitt ,í ljós, einkum um staöháttu og helztu örnefni, bygSarlög og bæjarleifar. j og fremst og miSar aSra ‘staSi "vjs Hér skal uú sagt nokkuö frá hinum j þaS> bæSi fyrir austan þa8 og vesfcan síöustu fornleifarannsóknum þar, hins I (þ. e. sunnan og „orSan). Segir hann aS vip Herjólfsnes sje höfn, er sand- lands, um 1017, bjó Þórunn á Herj-iþeir notuSu i örvarodda. Frá 1834 ólfsnesi, ekkja eftir Skeggja hinnltil 1877 haföi grænlenzka verzlunar- prúöa, er þar hafSi búiS; var hún ;félagiö þar stöö.—Sjórinn vár búirin a^iðug og gekk Helgi aö eiga hana. JaS brjóta af suSurvegg kirkjugarös- Bjuggu þau á Herjólfsnesi, sennilega j ins, en þá voru þó enn 12—13 m.*' um 25 ár, og þar heimsótti Þorkatla elskhuga sinn; en siöan flutti Helgi bú sitt í BrattahliS. Va.r hann- lög- sögumaSur á Grænlandi. . 1 GuSmundar sögu góSa er fyrst getiS greftrunar á Herjþlfsnesi; var þaS lík Einars Þorgeirssonar frá Hvassafelli í EyjafirSi; hafSi hatfn oröiS úti uppi á jöklum er hann leit- aSi bygöar eftir aS skip hans hafSi farist i óbygöum; sennilega hefir þaö veriö um 1200. Ekki er víst, hvenær fyrst var reist kirkja á Herjólfsnesi, en líklegast má þykja, aS þau Skáld-Helgi og Þórunn hafi bygt þar kirkju, hafi hún ekki verið komin upp áSur. I Flateyjarbók er kirknatal á Græn- landi, líklega írá 12. eSa 13. öld, og er þar sögS vera kirkja á Herjólfs- nesi, hin austasta (þ. le. sySsta) af 12 í Eystri-bygS; þrjár ein-ar eru taldar í Vestri-bygS. En af óskiljanlegum ástæSum og sennilega fyrir gleymsku sakir er kirkjunnar á Herjólfsnesi ekki getiS í hinni merkilegu Græn- lands-lýsingu Ivars Báröarsonar, sem var lengi ráSsinaSur viS byskupsstól- inn v GörSum um miöbik 14. aldar Herjólfsnes getur hann um, og meira en svo, því aS hann nefnir þaö fyrst danska fornfræöings dr. Páls Nör-1 lunds, er ha.nn gróf upp kirkjurúst- ina og leifarnar af kirkjugarSinum á Herjólfsnesi í EystribygS sumariö 1921. Skýrslur um rannsóknir hans* eru nú prentaöar nýlega í “Meddel- eíser om Grönland” LXVIl. óbrotnir af garSinum sunnan viS kirkjurústina. Nú var brotiö af upp aö kirkjunni og nokkuS af suöurvegg hennar vestfist, eri 20—30 grafir fund ust þó enn sunnan viö kórinn. Kirkju- garSsveggirnir höfSu veriö hlaönir úr grjóti, noröurveggurinn úr stórum steinum og 1J4 til 2 m. á þykt, en austur- og vesturveggur úr srnærra grjóti og torfi aö utan og innan. — Garöurinn hefir veriS ferhyrndur en ekki rétthyrndur; npröurveggurinn er 26 metra.r aS lengd, en aS sunnan- veröu hefir garöurinn veriö miklu víSari, varla undir 45 m.. Milli norS- urveggjarins og kirkjunnar er 4]/2—6 m. og liefir svæöiö sunnati viö kirkj- tina því fyrrum veriS- meira en helming? breiöara én noröan við. Austan viö kótinri er aðeins úm 4 m. breitt bil, en biliö vestan viö er 8—12 m.. Nú vottar hvergi fyrir sáluhliöi á garöinum. ViS hinar fyrri rannsóknir, 1840, þótti mönnum serii þaö heföi veriö á noröurveggn- um vestan til, á,móts v% kirkjphorn- ið. Var þar aö sönnu beinast aS ganga í* kirkju fyrir þá sem komu I heiman frá bænum. Helzt mætti ætla. áS hliö á þeim vegg hafi verið nokkru austar eöa á honum miSjum; sárfáar grafir íundust noröan kirkju á víöu svæði. og dvra varð vart á noröurvegg kirkjunnar nær miöju. Kirkjurústin er aö innanmáli 14þí m. aö lengd og er kórinn 3; breidd- nesi. Noröurfrá kirkjunni smáhækkar landiS og viröist allmikill grasvöxtur fyrrum hafa veriö þar á nokkurra htindraSa metra víSu svæði. VirSist^ þaö hafa veriö rutt einhverju sinni og vera hiö forna túnstæði, en hvergi sést fyrir túngaröi. Hinar fornu bæjarrústir standa. á þessu svæSi, 45 m. fyrir noröan kirkjugaröinn. Nokk- uö var grafis í þær 1840 og enn nokkuö 1921, en aö mestu leyti megp þær heita óranpsakaSar enn. Húsin hafa veriö bygö úr torfi og grjóti, eins og hér tiSkast enn, nema eitt, sem var hlaSiö úr höggnu grjóti, er lagt hafði veriS í deiglumó, bygt eins og Garða-dómkirkja og nokkuj? önn- ur hús á Grænlandi. Deiglumór (klíningur) kvaS *' finnast um 3—4 km. frá Herjólfsnesi. Hús þetta var áfast viö bæjarhúsin hin, sySst þeirro og ekki innangengt í það; þaö er aS lengd 11 m. og breicld Sy2—5^4 aS innan. Veggir vel hlaönir en ekki allir, jafnþykkir. Niöri viö undir- stöður þessa húss, í ösku- og sorp- dyngju, fanst dálítiS brot af rínsku leirkeri, sem ekki er eldra en frá 15. öld. — Gólfiö i húsinu var hellulagt og hellurnar lagSar í deiglumó. Hjús- iS virtist eldra en hin bæjarhúsm og þó helzt frá hinurn síSari ölduni Grænlandsbygðar. Ef til vill hefir það verið vöruhús kaupmanna, Um 10 metra fyrir noröan bæjarrústiria er fjósrústín, meS áfastri hlöðurúst eSa öllu heldnr heygarögrúst. Lengdin er alls um 25 m., en aS innanmáli er fjósrústin sjálf 13,3 m. aS 1. og 3,5 til 3.7 aS br. Um 30—40 m. norðar var stakt hús, um 10 m. langt og 2y2 m. að breidd, aS innanmáli; og 40 m. fyrir norðvestan fjósiS var annaö, tim 9 m. aS 1. og 4 aS br. ,Hafa þetta lík- lega veriö peningshús. ur heiti og sje almannahöfn fyrir NorSmenn og kaupmenn. — ÞaS er I in er 6J4, 4,3 á kórnum. Veggir eru óvíst, hvar þessi höfn hefur verið; nú þykir enginn staSur liklegur til hafnar ' viS Herjólfsnes, en hins vegar viS fjörðinn kvaS á einum staS Landnámabæktir vonar segja einn- ; vera ágæt smáhofn og ætla sumir ag ig írá upphafi landnáms Islendinga ! Sandur hafi verið þar_ á Grænlandi. Sá hét Gunnbjörn I ^’f þessum fornu skrifum um Her- L'lfsson kráku, er fyrstur sá Græn- ; jolfsnes má sjá; aS þar hefur fyrrum land er hann rak vestr um Island, veriS einn af merkustu stöSunr á þá er hann fann Gunnbjarmfr-sker». (Gunnbjörn var langafi ÞormóSar Kolbrúnarskálds.) En ejj Eiríkur rauSi Þorvaldsson, . landnámsmaður, var sekur ger á Þórsnesþingi hélt hann af landi burt og kvaðst ætla aS leita lands þess, er Gunnbjörn hefSi séS. Hann fann landið og var þar þau þrjú ár, er hann hefir átt að dveljast erlendis i sekt; kannaði hann nokkuS vesturströndina og kom því næst aftur til Islands og var þar í 1 vfetur; en næsta, sumar “fór Ei- ríkr at byggja land þat er hann hafði fundit ok hann kallaði Grjpnland, þvi at hann lét þat menn mjök mundu fýsa. þangat, ef Iandit héti vel. Svá segja fróðir menn, at þat sumar fóru XXV skipa til Grænlands or'Breiöa- firöi ok Borgarfirði, en XIII komust misþykkir; noröurveggur 1 y2 m., suðurveggur 2, kórgafl nær 3. Þi! hefir verið fyrir kirkjunni aS vestan eins og -nú er í torfkirkjum hér á landi. Veggir hafa veriö hlaönir úr grjóti og torfi á venjulegan hátt, hafa verið beinir og sléttir. AS sjálf- sögSu hefir kirkjan verið þiljuS öll innan. Af veggjunum voru nú að- Grænlandi; varla nokkrir bæir þar | eins 3—4 umfeiröir neðst eftir. Utan vjö undirstöðurnar var raöaS stein- um. ASalinngangur í kirkjuna hefir aS sjálfsögöu verjö á miöjum fram- stafni, en eins og áöur var getiS hafn aörar dyr veriö á norðurvegg í fyrstu, þær hafa verið 4y2 m. frá austurenda kirkj'unnar sjálfrar og 7 frá vesturgaflþili, veriS mjóar, 78 merkari aðrir, nema BrattahliS, bær Eíríks rauöa og afkomenda hans, og G.a.rSar, Grænlands-byskup var víg- Sur. Hann hjet Arnaldur og tók byskupsvígslu af ö'ssuri erkibyskupi í Lundi. Brattahlíg virðist hafa veriS fast lögsögumannssetur. ¥ * * Þegar Ivar -BárSarson gerði Græn- cm. yzt, 56 inst.. Upp í þessar dyr lands-Iýsingu sína,1 um 1380, var j ha.fði verið hlaöiS. I fyrstu hafa Vestri-bygð liöin undir lok; Um 30 I þær aS líkindlim veriö á miSjum norg árum síöar eru komnar síðustu fregn- I urvegg, en kirkjan virðist þá hafa ir af Eystri-bygS og er vafasamt, j veriö styttri. Hún hefir verið lengd hvort nokkrir. Grænlendingar, af | vestur ■ um 2y m.; mátti sjáT það norrænu bergi brotnir, hafi' lifaS 15. djóslega á norSurveggnum. ’Hefic öldina á enda. Þrjár aldir liðu frá j líklega veriS gert upp í norðurdyrnar því aS þessar síöustu fregnir komu, l um leiS. ( áSur en norrænir menn reistu sér aft- I Vart varS grafa, sem dr. Nörlund ur bygöir og bú á Grænlandi, og enn hyggur eldri en kirkjurústina og ætl- út; sum rak aptr, en sum týndust. I’a1, lei^ hin fjóröa öldin, áSur en þeir ar hann því, aö hún sé ekki hinnar var XV vetrum fyrr en kristni var, fyndu Herjólfsnes hiS forna. Arið fyrijtu kirkju á staðnum. Engrar lögtekin á íslandi. '1830 fanst þar legsteinn meS Tatínii- eldri rústar varö þó vart. Hann ætl- Enn fremur er skýrt Irá því meö- letursáletrun $vo látandi: her huilir 1 ar þessa frá byrjun 13. aldar. al annars, hver land nam fyrst á stag HROA(R) — KOIGRIMS :S(QN). j Kirkjan hefir verið lík GárSa- þeim, sem hér er um aS ræSa: Herj- Fáum árum síöar leiddi brimiö |dómkirkjú aS jögun, en þessi hefir ólfr het maör, BarSarson Herjolfs- kirkjugarSinn í Ijos og um 1840 va.r ' veriS minni og ekki eins vönduS og sonar, frænda Ingolfs landnams- hannt rannsakaður. Fun.dust þar dómkirkjan; þessi héfir veriö torf- manns. Herjólfr enn yngri margar grafir, meS kistum og klreSum J kirkja, GarSa-dómkirkja úr raíuSum fór til Grænlands, þá er Eiiýkr enn líkakrossum og legsteinum og 1 sandsteini. Kór hefir verið á þeim rauði bygði landit.-------— Herj- j kirkjurústin innan garSs. Samt þötti báðum, en ekki öSrum kirkjum á olfr nam HerjólfsfjörS ok bjó á fremur lítiS til þess koma, sem fanst, Herjólfsnesi; hann var enn göfg- ‘ 0g í annan staS voru rannsóknirnar asti majSr.’' Um son hans Bjarna taldar unnar aS fullu. eru miklar frásagnir í þætti Eiriks En brimiS hélt áfram aö brjóta rauSa og Grænlendingaþætti í Olaf.s ' Upp garSinn og grafirnar, og við og sögu Tryggvasonar í Flateyjarbók, við voru teknar upp fornleifar og landafundi hans og hversu þeir urðti j sendar til þjóðminjasafnsins í Kaup- til þess að Leifur heppni fann Vín- mannahöfn. Sendi það þá loks ár- land; en sumir draga þær frásagnir iö 1921 duglegan fornfræðing til þess mjög í efa. Bjarni bjó eítir föSur I aö gera nákvæmar ranhsóknir á staðn sinn á Herjólfsnesi, að sögn, en'um. ^Hann fór frá Höfn 15. maí og varla hefir það verið mjög lengi, þvi kom aftur 24. nóvember, en sjálfar aS svo segir í Eiríks sögu rauSa, aS rannsóknfrnar tóku 2 mánuöi (5. júlí sé héti Þorkell, er þar bjó, þegar Þor- —27. ágúst)^j hinir fjórir mánuSirnir björn Vífilsson frá Laugarbrekku fóru í ferðalog og tafir. ’Hann komst Grænlandi, og vesturstafn úr timbri. Þykir dr. Nörlund þetta benda á lík- an aldur þessara kirkna, en þó hygg- ur hann dómkirkjuna eklri. — Dóm- kirkjan er krosskirkja, um 23r4 m. að 1. aS innanmáli og framkirkjan, vestan stúkna, um 8 m. breiö, en ttnl 16y2 m. ag lengd. Af henni er til enn stór og merkileg rúst. ÁSur en skýrt veröur nánar frá gröfunum í kirkjugarðinum,. og því er í þeim fanst, skal hér getiö stutt- Iega um aörar húsarústir a Herjólfs- I kirkjugarSinum varS vart viö um 200 grafir, en ekki fundust neinar leifar nema i rúmlega helmingnum af þeim. Þær voru aðallega fyrir framan (vestan) kirkjuna, í báSurn norSurhornum .gavSsins og sunnan- undir kórnum. — NorSan- og austan undir kirkjunni var fátt um grafir og sunnanundir var brotið af. — A þessum þrem stööum, þar sent mest haföi verið grafiö, voru kisturnar mjög þétt settar, og haföi sumstaöar veriS gmfiS 3 til 4 sinnum í sömu gröf. Sennilega stendur þetta í sam- bandi viö ættir eöa bæi, sem hafa átt hver sinn reit, nokkurnveginn, um langan aldur. Innan kirkju voru að- eins þær tvær grafir, sem áður var getiö. Þær munu eldri en kirkjan og ktinna aS vera frá heiöni; í þeint fundust engar leifar hkamanna, en 2 bronzi-prjónar í annari og í hinni hvalskíöisaskja. og lítill húnn. Hinir framliSnu höfðu ýmist veriö jaröaöir í Iíkkistum úr tré, og þá sennilega i líkklæöum úr líni, eins og fyrirskip- að var hér á landi, e'ða sveipáðir klæSum sínum, grafnir í fötunum, sjaldan þá jafnframt í kistu. En líklega hafa veriö notuö línklæði eða líkblæjur undir fötununi. Greftrun INorSurálfunrii tíökaöist þessi siöur á miöoldunum, aö grafa kristna menn með kross á brjóstinu. Svo virðist sem þetta hafi veriö algengara fyrr- um á Herjólfsnesi en á síðari tíniuni þar, því aS um y af þeint 50, er fundtist þar 1921, fundust án nokk- urra leifa af líkinu, sem þeir höföu fylgt, en aöeins 4 nteö þeim hér 45 búningum eða. fataleifum, sem fund- ust. En alt til síSustu ára heíir siÖ- urinn þekst, þvi kross fanst með þeim hinna yngstu fata, senj varla eru eldri en frá byrjun 15. aldar. Var sá ratin- ar mjög einfaldur aS gerö, og 5 aör- ir, en hinir eldri eru sumir mjög vandaöir og fallega geröir; skai þeim lýst nánar síðar. I kirkjugaröinum hafa fundist atik hins áSurnefnda legsteiris yfir Hró- .ar Kolgrimssón 6 brot af öSrum meö latínuletri frá 13. öld; áletrunin hefii- veriS á íslenzku (eöa grænlenzku þess, tíma), en aöins eitt $rð verður lesið á þessunt brotum og þó ekki alt. Þau sýna vel lögun steinsins. Ennfremur hafa fundist tveir litlir legsteinar í garSintim, sem engin áletrun hefir veriS á, en aðeins kross. Engiun steinanna er álitinn eldri en frá 13. öld. Eftir þetta. yfirlit skal nú sagt nokkrtt gerr frá því, er fanst í kirkju garöinum, kistunum, krossunum, fÖt- unum og beinaleifunuyn. Kisturnar voru flestar hver anri- ari likar aö ^erþ; þær voru 29 aö tölu alls, seni fundust í garöinurri 1921, en sumar vitanlega. mjög óheil- legar. Af þessuni 29 kistum voru 13 barnakistur. Hér viö bætast tvæf kistur, sem fundust 1880 og 1900, híi síöari mjög lítil barnskis'ta. Állar voru þær breiSari í höfuSendann, . nema sumar a.f barnskistunum, og nokkrar hærri í þann endann jafn-^ framt. Lengri kisturnar voru 154— 204 cm., en hinar nrinni 43—88 cffl. að Iengd. Þær voru úr greni, •fur'.i eða lævirkjatré, og var rekaviöur í sumum. Efri fjölin í fótagaflinuffl í einni var úr eini, líklega grænlenzk- um; einir vex enn í dag þar í landi syöst. Fjölin var í einrti af kisfuffl þeim, er dr. Nörlund álitur grafnar áSur en kirkjan var bygð; höfuSend inn var nefnilega undir ytri hleösl- unni á kórgaflinum. AnnaS var merkilegt um kistu þessa, hún var bundin saman með ræmum úr hval- skiöi; svo voru 2 kistur aörar þrædd ar saman einnig. En allra-merkast um hana var það, að á einifjölina höfðu verlð skornir allháglega hnút- ar og dýrshöfuS. F.r þessi útskurð-, ur svo fornlegur, aö hann getur verið frá ofanveröri 12. öld. Hann hefir verið gerötir aS gamni sínu til þess að æfa sig, en ekkí til þess að skrevta 'fjölina; hún et sennilega nokkrri eldri en kistan. Kisturfiar voru flestar settar sam- an þannig, a.S hliöarfjalir voru negld- ar utan á botn og gafla, en botn neð- an á þá; lok var ýmist sett ofan á hliSar og gafla eða á þá eina og mil'i hliSfja.Ia. Naglar úr <tré, vel tegld- ir, ferstrendir eSa sívalir. I tveirð enda fundust þær helzt nálægt kirkju, þar sem voru tilkomumestir graD reitir. Utí i hornunum voru engar kistur. En þaS er ekki neitt sérstak- legt fyrir Grænland og bendir ekki á neinn vesaldóm þar né timbureklu, kistum hefir veriS kostnaðarmeiri, voru gaflar grópaðir í hliSar og botn. BorSin sum í kistunum höfðu verið notuS til annars áður. 'SumstaSaf var aukiS saman fjölum. ViS mu'ri h.a.fa veriS bezt aS spara. BorSin höföu vériö höggvin til og siSan skafin jafnari á innri hlið. Fimrn aS menn hafa veriö grafnir þar ánlaf kistunum voru loklausar. Dr. Nör- þess aö kistuleggja þá, því að þaðjlund lítur að þær hafi veriö notaöaf var alsiöa uni alla Noröurá\fu fram á |tvisvar og lokiS í síðara skiftið brot- 17. öld. Allir höfðu veriS grafnir á | ið og eyðilagt eöa ekki hægt að venjulegan hátt, höfuö í vestur. j koma því þá yfir. Þótt undarlegt sé Ijlestar fundust kisturnar og klæSin | hefSr þetta tíðkast fyrrum víöar en um 1 m. neöar í jörðu en hiS gamla yfirborð. Viðarkolum haföi venju- lega veriS stráð í gröfina, einkum yfiri brjóst og höfuS. Va.r þaö forn siöup og gert til að sýna eftirleiöis, jafnvel er líkaminn var oröinn að mold og alt, sem meö honum fór i a Grænlandi. Vist tWur dr. Nörlund að leifar af 2 líkum (lítið eitt af heil- anum) hafi fundist í einni loklausu kistunni og loknagla.holurnar sáust i hliðum hennar og göflum. Kistan jVar furöanlega ófúin og hafði veriS l vönduð og vel gerö. Kross var skor- *) m. = metri = 39 þml. enskir. gröfina, aS þav var friöhelgur greftrjinn á botn ofarlega. Undarlegt var unarstaður, vígöur reitur, sem ekkijþaö um þessa kistu og gröf, aö vfir mátti nota framar til neins, er spilt j henni lá stór forngrýtishnullungur, á gæti helgi hans. — Viöarkol haldast | aS gizka /30 vættir (\l/2) tonn) að ófúin í jörðu. Iþyngd; hann lá ofanjarðar, norSan- Meö mörgum hafði v/eriö grafinn j undir kórnum. Er bágt aö vita, lítill trékross; hafa fnndist alls 58 hvernig á honum stóö, en víst minnir þetta á orS Auöunnar GySusonar • Flóamannasögu, er hann baS Þorgils í kirkjugarðinum. Krossinn var lagö- ur á kisturnar e'Sa á brjóstiS, stöku sinnum á þaö bert, eöa undir vað- örrabeinsstjúp hjálpa sér aS grafa málsfötin. Þessi siöur er hierkilegur og er ekki kunnugt, aS hann liafi tíökast annarsstaöar á Norðurlönd- um; en þó má minna á, aS til skamms tíma hefir tiökast meSal sveitafólks í Danmörku að leggja strákrossa 1 eða 3 á líkin. ViSa annarsstaöar í móður sína: "skulum vit nú draga ■ hana (kistuna) í brottu, færa niöur • jörS, ok bera á hana sem méstari þunga. En merkasti var þaö uffl þessa kistu hér undir stóra steinin- um, aS á botni hennar fanst litil ,fer- strend spýta (W/xl/xl cm.), og

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.