Heimskringla


Heimskringla - 19.05.1926, Qupperneq 5

Heimskringla - 19.05.1926, Qupperneq 5
WINNIPEG, 19. MAÍ, 1926. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSlÐA. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hlamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. svo lítiö fram á þenna dag. En ekki ta-landi, hugsandi, skynsama fullnægjandi né til frambúöar. En alveg eða alténd aö mestu leyti eins menn, dauöamein islenzkunnar liggur í lund arfari Islendingsins, sent kemur strax fram hjá meginþorranum, þegar og þeir eru sjálfir. En gæta eigi þess að þeir og forfeður þeirra hafa lært af reynslu miljóna ára, sem er orðiti hann kemur til annara þjóða. ELann samgróin eðli þeirra og er þeim nátt- samlagast öllu strax. Sál hans er al- heimsborgari, þótt líkaminn hafi ver- ið einangraður í þústtnd ár norðitr i landinu ljúfra drauma. Fólk hér er stöðugt ag tala um aö skilja Vesturheimi eftir andlegt, ís- lenzkt góðgæti, eins og' það gefur honum kroppinn sinn til áburðar. Það segist skulda honum fyrir það, sem hann hefir gefið því að borða. En tnér finst nú að við séum búnir að margborga það með allri skítvinn- unni. En það er samt góð og falle£ hugsttn. En skuldum við Islandi ekkert? Gaf það okkur ekki likanta og sál, uæst á eftir guði almáttugum? Er ekki líf okkar, sem þár erum fæddir, i raun og veru þess líf ? ( Sumt i íslenzka þjóðlifinu er þann- úrleg óg eðlileg. Hann var ekki meö tannstöngul í vasanum eða hanzka á höndunum hann Adam, og hún Eva hafði engan hring á höndunum, var ekki í neinum silkikjól, og enginn var presturinn að gef.a þau sajitan. Og ekki voru húsakynnin neitt kostiu- leg heldur, þau eru ekki nefnd i sögu Gyðinga i bibliunni. Því að gamla- testamentið er alt frá upphafi til enda trúarbók Gyðinga. En hún nær ekki nema. tiltölulega lítið aftur i tímann. Og byrjunin, urn sköpun heimsins, er nokkuð endaslepp og fljótfærnisleg. Riblían segir aö guð h'afi skapað heintinn á sex dögum. En vér vitum það með vissu, að heimurinn er að skapast enn þann dag í dag, og þessi sköpunarsaga Gyðinga er svo barna- leg, að undrun fer um hvern hugs- ig vakið, að það getur ekki komist landi mann við að lesa hana. Hfffi er inn i neitt annað þjóðlíf. Svo er uieð sum hugtök málsins, venjur og siði okkar, og siigttr þær og sýnir og skilníng, sem við það ^r tengt. En hvað verðttr af því, sem ekki kemst til þessarar þjóðar? Og það er æði- niargt. Læra börnin það? Nei, það fer í gröfina með okkttr. Eg gat þess arna í siðasta Lögbergs blaðí, að “Saga” vildi fegin geyma og vernda írá glötun allan íslenzkan íróðleik hér vestra, og hefir þess áður einnig verið rninst í Heims- •kringlu. Mér finst við skuldum Is- landi þessa verndun, þessa litlu fyrir- 'höfn, að skrifa up_p eða láta aðra skrifa, hafi eitthvað markvert fyrir tiugu eða anda borið á langri Hfs- leið, eða sem minnið geymjr frá sögu sögn annara. Að glata því bezta, sem ,við kunnum og hvergi er ann- arsstaðar til, er synd á móti íslenzk- um anda, en hann hefir of oft frelsað okkur frá þeim ensku sjö, til þess að við munum honum það ekki. Með þessu eru ekki meint ártölin. þegar hingað var flutt, eða þegar börnin fæddust eða dóu, eins og flest- ar okkar landnámssögur eru: fæð- ingar- og dánardægur — búreikning- svo bersýnilega röng. Til dæmis, þar sem guð fer að skapa konuna. Hann skapaði karlmanninn, en í annríkinu gleymdi hann að skapa konuna. En ekki var hann lengi að gá að því, að þetta dugði ekki. Hann fór því til og lét fastan svefn falla á manninn. og tók eitt af rifjum hans og fylti aftur mcð holdi, og gerði konuna af þessu beini. En sé þetta satt ætti maðurinn að hafa einu rifinu færra öðrumegin, og getur hver sem vill leitað á sjálfum sér, hvort rifið er þar eða ekki. Ef hann finnur rifið þar og að þáu eru jafnmörg báðu- megin rifin þá er annaðhvort, að guði hefir skjátlast, eða að sagan er ekki sönn. Þessi saga er á ensku máli kölluð “ribstory”. Og þarna í 3. kapítula er höggormttrinn látinn tala við konttna, og hún talar við hann og þau skilja hvort annað eins og góðir og gamlir kunningjar. Svc gerðist guð "skraddari og bjó til skinnföt h.anda Adam og Evu, og erum vér tregir til að trúa þvi, og munu þeir fleiri verða, ef rnenn hugsa sig nokkttð um. En í staðinn fyri# að eltast við oss áfl það, sem lyft hefir heilum fjallgörðum. Jafnvel heilum lönd- um eins og Islandi. Eða fjöllunum í Svisslandi, eða Klettafjöllunum i Norður-Ameríku, Andesfjöllunum í Suöur-Ameríku, eða hinum voðalegu fjöllttm norðan við Indland í Asíu, HimaUtyaf jöllunum (Snjófjöllttnum). Þau eru þetta 26,000 fet, 28,000 og 29,000 fet. Hvort haldið þér, vinir ntínir, að það hafi þurft nokkunt kraft til þessa? En meðan jarðskorpan var að harðna, þá hefir ekki gengið á öðru en þesstt: Það hefir verið brestur við brest og hvellur við hvell, og drunur miklar langt út frá. Hugsið yður hvernig yður yrði við, ef þér heyrðuð þessa dynki, ef að landið lyftist með yður hátt upp til hirnins? Eg man eftir því einu sinni heima á Islandi, það var við húslestur um kvöld eitt, að faðir minn var að lesa lesturinn, fann eg þá ónota hreyfingu og sá föður ntinn rugg.a til stólnum. Þegar búið var að lesa, sagði hann að það hefði verið jarðskjálfti. I annað sinn var það um vor eitt að við vorum að ríða til kirkju og hleyptum harðan skeiðsprett á glæru svelli. Þá heyrðttm við voðalega hvelli til fjallsips austan við okkur, dimm.a. og þunga, og var sem jörðin hristist. Og s\o voru þeir miklir, að við héldttm fyrst að það væri rétt austan við Vatnsdalsfjall, sem þetta væri. En seinna vissum við að það voru Dyngjufjöll að gjósa. En þau heltu bsku og vikri miklu yfir Aust- urland. En þau eru lángt austur frá Þingi í Húnavatnssýslu, þar sem við vorum á ferðinni, og þó fanst okkur sem drunur þessar værtt rétt hjá okk- ur, og þó voru þær eitthvað 10 eða 12 dagleiðir í burtu þaðan sem við vorum á sprettinum. Hinir' fornu Gyðingar h.afa hugs- að sér að jörðin væn flöt, syndandi á einhverju voðalegu hafi og í kring- ttm hana gekk sólin og allur stjörnu- himininn. En i stað þess vitum við að jörðin er hnöttur, sem allar stjörn ur eða sólir himins, og eins er langt stðan að vér vissum, að jörðin gekk í kringum sólu. En sólin hefir svo mikið aðdráttarafl, að hún rennur um himinhvolfíð með allan plánetuhóp- inn með sér, og missir aldrei af neinni. En, nú er komið að því að byggja jörðina. Meðan hún var í umbrotum þessum og alt lék á reiðiskjálfi, björg in hrundu eða risu upp, gat engin lifandi skepna lifað á henni, því að gosin og eldarnir að neð.an vildu eyöa öllu lifandi á henni. En smátt og smátt vann kuldinn á að utan úr geimnum og gosip urðu færri og færri, og nú fóru að kotna lifajtdi kvikindi á hana. Tröllsleg voru þau mörg fyrir örófi vetra, og mun fátt af því eyjarnar í Mexíkóflóanum, Cuba, Porto Rico o. fl. Þegar Islendingar fóru i landaleit- ir suður af Grænlandi, fundu þeir þar menn fyrir á ströndunum. En þeir voru fyrstir allra að finna Ame- ríku. Við menn þessa börðust þeir, og voru þeir harðir í horn að taka. Einmitt fyrir það urðu þeir að hætta ferðum sínum þangað og voru þó k-omnir suður undir Boston, og að því er sumir ætla, suður undir New York. Þá má einnig geta þess, að aldrei ■hefir Kínverji verið forfaðir Islend- inga eða Kákasusntanna eða Svert- ingja. Kynflokkarnir hafa verið að- skildir frá alda öðli. Og víst er um það að ekki eigum vér Islendingar ætti vora að rekja til Gyðinga. Rek- ur oss þvi enginn nauður' til að leggja trúnað á það æfintýri, sem sköpunarsaga þeirra er, og því síður, sem þeir afneita algerlega Jesú Kristt, syni Jóseps, sem frelsara sínum. M. J. S. St. James Private Continuation Sehool and Business College Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða t3* sögn í enskri tungu, ntálfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta byrjað strax. Skrifið, eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan 8—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra. Einnig má fá upplýsingar þessu viðkomandi hjá Mr. H. Elíasson, og er þeim sem tamari er íslenzkan, bent á að snúa sér til hans. Simanúmer N-6537 eða A-8020. Sími N 8603 Andrew’s Tailor Shop Föt búin til eftir máli. — Hreinsun og pressun Verk sótt og sent heim. ANDREW KAVALEC 346 Ellice Ave., Winnipeg ♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦•^♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦.♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦Í< dreymt, hrygst og saknað, hlegið og grátið, — geislabrotin frá íslenzkri sálarsól, sem tjú er að lækka göngu sína vestan hafs.-----Það eru geisl- 1 ar og glampar, friðsæl kvöld og þögl- ar nætur, og þrumur og eldingar hins innra lífs, hugsjónirnar og hugmynda flugið — ímyndunaraflið í allri sinni ílenzku dýrð hugsandi landnemans, sem “Sögu” langar til að eignast geyma og sýna. Oftar en einu sinni hafa aldnir tnenn lofað mér handritum um merka atburði, sem mig langaði til að eign- ast, en mennirnir dáið áður en það komst í fram kvæmd. Mér finst því öll sanngirni rnæla með því, að við segjum það í tíma, sem ætti að segj- ast, þvi annars getur skeð að þögnin verði nokkuð löng. Og þar sem Saga er gefin meðfram út í þessu augnamiði, þá ætti fólk að senda henni handrit sin. En ef það vill það ekki, þá ætti það samt að koma þeim á einhvern óhultan stað, t. d. i ^kjalasafn Þjóðræknisfélagsins i Winnipeg, eða handritasafnið i Reykjavík, svo það geti verið þess víst, að það verði ekki brent með “islenzka skraninu og bókaruslinu’’, sem búast má við, að aþtaðar þyki verða fyrir nútiðar uppfundningum nýtizkuhúsanna, þegar islenzki Is- lendingurinn er farinn veg allrar ver- l ,.. “ i sioðandi og aldar. Þ. Þ. Þ. þjóðsögur Gyðinga, skulum vér ar og jarðamat. Það sem eg á við, jihlusta á hvað vísindamennirnir segj.i er hvað hafi verið hugsað, vonað og oss um þenna hnött, sem vér nú af þeinl og ]jk]ega ekkert lifandi nú. byggjum. Og viljum vér taka það trúanlegra, en sagnir fáfróðra lítt- mentaðra Gyðinga, sem alls enga þekkingu höfðu á þessum efnum, og lifðu þarna í útjaðri menningar þeirr ar, er þá var, fyrir meira en 2000 ár- um. Það er æfinlega betra að treysta því, sem maður getur skilið, heldur en botnlausum tröllasögum hinna og þessara mentunarlausra manna. Þeir segja oss að sólin sé eldhnött ur enn þann dag í dag. Þess vegna höfum vér hitann frá henni. Öðfluga. veltur hún um geiminn og dregur með sér allan plánetuhópinn. Merk- úríus, Venus, Jörðina, Marz, Júpíter, Satúrnus, íjranus og Neptúnus. Þetta er stór hringur og er Merkúrtus næst sólinni, en Neptúnus fjærst. Þessar 8 plánetur hafa hver utn sig tung!, sem ganga um þær; jörðin hefir eitt, hinar fleiri. Turrglin eru flest orðitt köld, því að þau eru minni en plán- eturnar og er á þeim eilíft frost, þvi að loftið, sem þau verða að vaða um er kalt. En endur fyrir löngu var jörðin heit, sjóðandi heit.' Tunglið okkar er nú kait og freðið, 'og sama verður urn jörðina, þó að langt sé enn til þess ^tíma. En fyrir óralöngum tíma síðan, sjálfsagt miljónum ára, var jörðin öll vellandi, eins og sólin er nú. Vér sjáitnt það alstaðar, þar sem fjöllin eru og hverarnir, og sum fjöllin gjósa ennþá við ’og við. En Sköpunarsagan. fjöllin eru öll komin fyrir það, að þarna uftdir fjöllttnum hefir hitinn verið svo voðalega mikill, að hann hefir sprengt skorpu jarðarinnar, brotið klettana sundur og lyft öllu ttpp. Vér getum fengið nokkra hug- Þegar menn far.n að hugsa sér sköp un hinna fyrstu manna og dýra á jörðinni, þá mun mörgum manninum verða það að hugsa sér þá á sama eða Hku stigi og þeir eru sjálfir. Al- En eftir því setn alt verður rólegra fer þeittt að fjölga. Ormar og skor- kvikindi, dýr merkurinnar, hirtir og kindttr, og hestar og nautgripir, ljón og tigrisdýr, úlfar og refir og fljúg-. andi fuglar, og ortnar og skriðkvik- indi af öllu tæi. Þetta hefir óefað bygt jörðina um fleiri þúsund ár fyrst framan af. Einhver seinustu a/ dýrunum hafa að öllum líkindum ap- arnir verið. Þeir ertt ntönnum lík- astir. En svo kentur sá tími þegar mennirnir koma. Enginn maður veit eða getur sagt hvenær það hefir ver- ið. En rniklu lengra er siðan hinn fyrsti maður kom á jörðina, en rnenn alnient hafa haldið. Og óskaplegn lengi h.afa þeir verið að þroskast, að læra að mynda tunguniálin og bjarg- ast af fyrir villidýrunum, sem al- staðar ltafa ásótt þá, og svo hefir hver villimaður ofsótt annan. Og ekkert hafa þeir kunnað málið í fyrstu, og það tekur ákaflega lang- an tima að mynda tungumál. Fyrst hafa þeir talað hver við annan með bendingum og hljóðum, en ekki getað búið til skiljanleg orð. Eitthvert hið elzta tungumál heims- ins er kínverska. enda bera Kinverjar það með sér. Sama er að segja um Indverjá, enda hafa lönd þessi verið fyrirtaksgóð, einkum meðan fjöldinn var minni þar en hann er nú. En svo er Ameríka. Einhvernveg- inn hefir mannkynið lifað hér eins og i hinum gamla heimi. Og það er vist að fyrri á öldum var hún miklu stærri en nú. Menn hafa sögur af þvi löngu áður en landafundir gerð- ust hér, að til væri land mikið vestur af Spáni og Norður-Afriku. En svo halda menn að það hafi sokkið i haf- T f f T t t t t t t t ❖ t t T GAMLA AÐFERÐIN: Með gömiu aðferðinni, seljum við í Samkepni sem Einstaklinga r eftir atvikum heimskulega hrúgum á markaðinn gefum ágóðann til annara. I i NÝJA AÐFERÐIN: Með samlagssölu seljum við í Samvinnu sem heild regluhundið skynsamlega með verslunaraðferð svo ágóðinn lendi hjá okkur sjálfum Samvinna Veitir Betri Lífskjör. Skrifið nú eftir öllum upplýsingum um upptöku í samlagið til Manitoba eða Saskatchewan eða Alberta T ♦!♦ V Wheat Pool Wheat Pool Winnipeg,Man Regina, Sask. Wheat Pool Calgary, Alta. :♦♦;♦ f t T T T T f t f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f ❖ f f v ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦^♦♦.♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦. mynd um þetta, þegar vér ímyndura ið og horfið, og sé nú aðeins eftir s TIFERDIR FARBRÉP TIL SÖLU 15. MAl til 30. SEPT’ AUSTUR-C AN 4DA M£Ð JARNBRAUT EÐA JARNBRAUT OG SKIPI KYRRAHAFSSTRANDAR URIHYRNINGSLEIÐIN — — ALASKA JASPER NATIONAL PARK -------- MT. ROBSON PARK --- ■ ■ GILDA TIL HEIM- FERÐAR til 31. OKTÓBER 1926 SkemtiferSir undir umsjá leiísögumanna. eru lueffllejrar i'yrlr KENNARA, t/EKNA, LÖGMENN, KAUPStSLUMENN og KVENFÖLK FerlSlr t Jflll «1 ♦ * Stórbretalands og Meginlandsins PIUIVCE EDWARD ISUAND KYRRHAFSSTRANDAR Skemtanir á merkum stöt5um á lensinni. .... BEIXAR FERÐIR FRA VESTUR-CANADA TIL _ Eucharistic Congress, Chicago 20.—24« JCNÍ, 1926. Finni5, og fAI5 fullar upplýsingnr hjft einhverjum umhoþsmannl CANADIAN NATIONAL RAILWAYS etfn skrifið„ W. J. QUINLAN, Dlstrict Passengrer Agent Winnipegr, Man

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.