Heimskringla - 02.06.1926, Page 5

Heimskringla - 02.06.1926, Page 5
WINNIPEG, 2. JÚNÍ 1926. HEIMSKRINGLA 6. BLAÐSÍÐA. Þ J E R SE M NOTIÐ . TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Cólfi, Bank of Hamilton VERÐ % GÆÐI ÁNÆGJA. mæli löggjafarþings vors, og um feröum og þvíl., eins verbúðalífinu, leitS hins íslenzka ríkis, en sá at- burlöur væri svo merkilegur, þS! engin þjóð með lífsmarki léti slíkt ónotaö. Þögnin sem hefir veriö um þetta mál, bendir til þess, aö mönnum sé þaö ekki ljóst, hve mikiö vandamál aö undirbúningurinn er, og jafn- framt hve mikiö velti á því, að af- mælishátíðin verði okk^ur til sóma, en ekki til skammar. — Alþingi hefir gert ráðstafanir til þess, aö saga þess yröi rituð. Skipuð hefir verið Þingvallanefnd. — Þá er upp-* talið það, sem gert hefir verið. 1 Lesbók Morgunblaðsin.s hefir málinu verið hreyft, og gerð þakk- arverð tilraun til að auka eftirtekt á málinu. En hér má ekki slá vandlcgri íhugun á Jrcst, flaustra undirbúningnum af, og dæma síðan eftir á, hvernig fariö hefir. Hér má enginn harnalegur mctnaður um frumkvæði komast að. Mest er um vert, að menn komi sér saman um markmiðið, velji síðan og hafni tillögum um undirbúning. Vék ræðumaður siðan að tillög- um þeim, er honum hefði hug- kvæmst. ÞjóðháUðin 1930 verður dóms- dagur þjóðar vorrar, hvort sem við viljum eða viljum það ekki. Fulltrúar koma hingað frá erlendum þjóðum. — Þeir dæma sína dóma. En rétt er, að við notum þetta tækifæri til þess að prófa sjálfa okkur, til þess að komast að raun um, hverir við höfum verið, og hverir við erum. Þetta markmiö verðum við að hafa hugfast, og get- um síðan áttað okkur á, hvernig þvi markmiði bezt verði náð. <Semja þarf vandað rit um land og þjóð, likt og Norðmenn og Sviar sömdu fyrir aldamótasýninguna. i Paris. Rit þetta verður að vera á erlendu máli, helzt ensku. Þar þarf að vera gagnorð og nákvæm lýs- ing á náttúru landsins, veðráttu, jarðmyndun, dýra og jurtalífi o. fl. yfirliti yfir sögu vora, — lýsing á atvinnuvegum o. m. m. fl. — Rit þetta verða þeir menn að semja, 'er við eigum hæfasta í hverri grein. Þarf það a.ð vera ljóst yfirlit. Er augiljóst, að það er ekkert áhlaupa- verk að semja slikt rit. Um sumt af þvi, Sem lýsa. þarf í riti þessu, hefir alls ekkert verið rit- að áðurj t. d. um listskurð vorn, um gull- og silfursmíði um tréskurð o. m. fl. I ritinu þarf að vera fjöldi ágætra mynda. ^ Alþingi hefir byrjað á því að hugsa um, að ritið yrði sa.ga þings- ins. Það eitt er meÖ öllu ófull- nægjandi til þess að gefa yfirlit yf- ir menningu vora. Alþingissagan verður rituð á islenzku, og verður þvi lesin af fáum útlendingum., Annað, sem gera þarf er kvik- mynd af náttúru lands vors og þjóð- Ufi voru. Verður hún að vera svo vönduð, að hún jafnist á við beztu kvikmyndir. 'fGat ræðumaður í þessu sambandi um kvikmynd Lofts Guðmundssonar, er væri á margan hátt gölluð, sem eðlilegt er, með , frummyndasmíði tins og han.a). Reglan sú þarf að vera við mynda- töku þessa, að sýna. hið bezta í hverri grein. T. d. i öllum vinnu- brögðum. Urvalsverkafólk í öllum greinum þarf að sýna vinnubrögð þjóðarinnar. Gætu ungmenn.a.félög- in annast um það, að gret>slast eft- ir, hvar hægt væri að finna beztu menn í hverri grein. Sýna þarf t. d. fullkomnustu vinnubrögð á fyrirmyndarbúum og fyrirmyndarskipum, svo og allskon- ar íþróttir o. m. m. fl. Auk þess þyrfti að sýna á mynd þessari ýrriislegt af því, sem er að hverfa eðaTer þegar horfið úr þjóð- lifinu, svo sem ýmislegt úr búskap í fornum' stíl, með fráfærum, grasa- eins og það var. Sýna þarf sveita- bæi, eins og þeir eru nú þjóðlegast. ir, og eins verbúöir, eins og þær voru. Mætti t. d. reisa slika verbúð fyrir myndina, í Þorlákshöfn, eing og þeim er lýst í hinni alkunnu Eim- reiðargrein eftir Odd Oddson. — Mintist ræöumaður á margt annað, sem sýna þyrfti á þessari mynd. En þareð myndin sýnir að eins úr- val og fyrirmyndir i hverri'grein, a hún að verða einskonar skóli fyriv almenning hér á landi i ýmsum verklegum greinum, a.uk þess sem hún kynnir þjóð vora út um heiminn. Mynd, sem þessi,- fæli í sér hvöt til allra, að vera ekki lakari en myndin sýnir. Kostnaðurinn viö myndatokuna ætti að fást endurgreiddur með því, að selja. sýningarréttinn. Þá er næsta mál á dagskrá, hin almcnna sýning 1930. Tilhögun ýmsra deilda hennar annast ýms fé- lög, t. d. BúnaðarféLag Islands ann- ast um búnaðarsýninguna. Fisklfé- lagiö um fiskisýninguna. Heimilis- iðnaðarfélagið annast um heimilis- iðnaðinn o. s. frv. (Lagði ræðumað- ur sérstaka áherslu á heimilisiðnað- arsýninguna, og þann hluta sýning- arinnar, seut kvenþjóðin annaðist). Þar á að vera matsölustaður, þa.r sem framreiddir verða allir íslenzk- ir matarréttir meðal annars úr ís- lenzkum grasnytjum. Gefa þarf út matreiðslubók í sam- bandi við sýningu þessa og matsölu- staðinn. Sýndi ræðum. fram á, hve afar mikla hagfræðilega þýð- ingu það hefir, að þjóðin eigi hent- ugar og praktiskar matreiðslubæk- ur. ' Hvar á sýningin að vera f Ræöumaöur leit svo á, að eigi geti verið um annan stað að ræða en Reykjavik, því sýningarhald á Þing- völlum yröi alt of erfitt. Mintist hann því næst á tillögu þá hér i þlaðinu fyrir skömmu, að bygð- ir yrðu sérstakir sýningarskálar. En þetta. telu G. F. of íburðar- mikið, og rétt að nota það fé, sem færi til skálagerðar til einhvers annars, er nauðsynlegra væri. Hon- um fórust orð á þessa leið:— Þessi sýning okka.r 1930 verður ekki annað en smákríli, sbr. vi^ al- mennar sýningar meðal erlendra þj óða. Til þess að sýningin fái stórfeld- an heilda.rsvip, þyrfti að byggja skála fj’rir fleiri hundruö þúsund krónur. Vel gæti svo farið, að örðugt yrði að fá vinnuafl til þeirra bygginga, en þær síðan lítils virði. — Hagkvænxara yrði að hafa sýn- inguna í húsum þeim, sem /til eru i 'bænum, —: barnaskólahúsunum tveim, Iðnskóla, Kennaraskóla, e.‘ t. v. Stúdentagarði og víðar. Ef sýningin yrði á mörgum stöö- um, og hver deild út af fyrir sig, þá munu sýningargestir skoða hverja deild grandgæfilegar, en ef öllu yrði safnaö saman á einn stað. Með þessu þrennu, sem getið hefir verið um, yfirlitsritinu, kvikmynd- innj og sýningunni — gerir þjóðin upp reikning sinn, og eru þessi und-^ irbúningsverk sjálfstæð, hvernig sem fer um sjálf hátíðahöldin. Móttaka gesta. Gert er ráð fyrir, að fleiri ferða- menn komi hingað 1930 en nokkru sinni áður. Von er á, aö bygt verði hér veglegt gistihús fyrir þenna tíma, án styrks frá hinu op- inbera. En húsrúm gistihúsa mun hrökkva skamt. Búast má við, ajj allir húsráðendur í bænum verði að þrengja að sér. Innléndir gestir sjá sér að sjálfsögðu fyrir verustað, og eins munu Vestúr-Islendingar, er hingað koma, geta fengið sér hér húsrúm hjá vinum ®g vandamönn- um. Þá rná og búast við, að fa.r- þegjaskip hafi hér viðdvöl, meðan á aðal hátíðahöldunum stendur, og gestir geta bjargast við að hafa næturstað á skipum úti. A Þingz'öllum má búast við að verði 10—20 þús. manns saman komnir. Hinir út- lendu gestir, sem veröa hér sem full- trúar erlendra. þjóöa, verða að hafa þar húsrúm á opinberu gistihúsi. En sjá verður þeim útlendingum fyrir tjöldum, sem eigi fá þar húsrúm. Allir innlendir gestir eigá að sjá sér fvrir verustað á Þingvöllum. Væri heppilegast, að hver sýsla og kaupstaður fengju þar sitt afmark- aða svæði til þess að reisa þar tjöld eða búðir. Og hefðu þeir um- sjónarmenn, er sæju um að halda reglu, hver á sínu svæði. Annars er of snemt ákveða um tilhögun sjálfra hátíðahaldanna. Að sjálfsögöu þarf ljóð að yrkja, söng- flokka að æfa og þvíuml., og er nauðsynlegt að veita þeim styrk til þess, er geti gefið sig við slíkum undirbúningi. — Ef þjóðleikhús verður komið hér upp 1930 þarf að sýna þar nýjaty söguleik o. m. m. fl. kemur hér til greina. öllum mun koma saman um, að þegar um hátíöahöld er a.ð ræða, sem þessi, verður eingöngu að velja menn eftir hæfileikum þeirra í hverri grein. Ræðumaður skifti þessu alþingis- hátíðarmáli í þrjá flokka: I 1. flokki er Alþingissagan, ritið um land og þjóð, kvikmyndin og sýningin. I 2. flokki bygginga.rnar. Um þær sér Hingvallanefnd, sú, sem skipuð er. I 3. flokki eru hátíðahöldin sjálf. Ræöum. leggur til, að skipuð verði nefnd 3 mahna, er tæki 1. flokk að sér. Yrði nefndin þrískift, einn tæki að sér að sjá um ritið um land og þjóð, anna.r tæki kvikmyndina að sér, og þriðji umsjón með undir- búningi sýningarinnar. Þingvallanefndin sæi um þau mannvirki, er gera þyrfti. Þá jáði og skipuð sérstök nefnd til þess að undirbúa og hafa. um- sjón með hátíðahöldunum, en allar þessar þrjár nefndirsynnu saman, — væru raunaf ein þrískift nefnd. Taldi ræðum. ekkert fráleitara en það, að alþingjishátíSin 1930 yrði innihaldslaust veisluglingur, og munu allir landsmenn ljúka upp einum munni um, að slíkt væri hin mesta óhæfa. Að endingu sýndi ræðum.' fra.m á, hve mikla þýðingu það hefði fyrir þjóðina, að hún gengi hér að verki með samstiltunf kröftum, til drengi- legrar aflraunar, til þess að sýna. alt hið bezta, sem þjóðin gæti. Þá sæist og í hverju okkur væri helzt áfátt. Þó mikið væri aðhafst með þjóð vorri, þá vantaði tilfinna.nlega vinnu- gleðina, en hún kæmi þegar kraftar sameinuðust í því að ná hinu setta marki, að gera. alþingisafmælið sem veglegast. —Lesb. Morgunbl. Skemtilegar tilviljanir. Eftir dr. Hclga Pjcturss. I. ! “Nokkur atriði úr utanför minni” heitir mjög fróðleg ritgerð eftir Einar H. Kvaran í Morgni síð- asta (VI, 2.). Segir þar, s. 161: Þann 27. sept. síðastliðinn ritar Con- an Doyle í eitt af Lundúna blöðun- um: “Síðasti mánuðurinn hefir verið merkilegasta tímabilið í sögu spirítismans. H.ann hefir eignast þúsundir af nýjum fylgismönnum, og eftir því, sem eg lít á, hefir hann eflst meira þenna mánuð en á und- anförnum 10 árum —” V Þetta þótti mér gott að lesa. Eg hefi nefnilega gefið í skyn, bæði á íslenzku og öðrum málum, að það mundi verða mikill ávinningur fyrir spíritista, aft gefa gaum kenningum rhinum. Menn munu því geta skil- ið, að mér þykir það ekki lítið skemtileg tilviljun, að fyrsta mán- uðinn eftir a.ð farið er að minnast á kenningar þessar á Englandi, fer eins og þarna segir. Fyrsta greinin í Light, 22. ágúst s.I., er um Nýal (Light er vikublað, sem kemur út í Lundúnum og skáldið David Gow stýrir af mikilli snild.) 'Er í grein þessari sagt frá rækilegri og merki- legri ritgerð um Nýal, eftir Arnold Wall, prófessor í enskri bókmenta- sögu við háskólann í Christchurch á Nýja Sjálandi. Ritgerðin er prentuð í stórblaðinu The Press, og heitir: A Thinker in Thule (islenzk- ur heimspekingur). Hefir prófessor Wall notað íslenzku kunnáttu sína vel og giftusamlega og mjög virðist mér það eftirtektavert, að fyrsta rækilega útlenda ritgerðin um Nýal, skuli koma í því landi,^em talið er vera mesta' framfa.ralandiö á jörðu hér. Ekki er þó enn alt sagt, sem sögulegt er i máli þessu. A undan greininni sem Light flytur um Nýal, hefir höfundurinn sett vísu þessa: No shadow but its sister light Not far away must burn No weary night, buf morning bright Shall follow in its turn. Þarna er að því vikið, að eftir þrautanótt komi bjartur morgun, og verður því ekki neitað, að einnig þetta er skemtileg tilviljun, þar sem verið er að ræða um verk manns sem síðastliöin 12 ár — svo að eg nefni að eins erfiðasta kaflann á ekki góðri ævi — hefir orðið að fara a mis við meir en 20000 nauðsynlegar svefnstundir. I öðrum blöðum af Light, eftir að minst hefir verið þar á Nýal, eru þessar fyrirsagnir The Radio mind and Huma.n Wireless (maðurinn sem þráðlaus stöð), og þarf va.rla að segja þeim sem lesið hafa Nýal, að mér hafa fallið þær fyrirsagnir vel í geð. I Light, 28. nóv., er grein eftir mig, með fyrirsögninni Sleep, dreams and the after-life (svefn draumar og lífið eftir dauðann). — Hefi eg þá gert nokkra grein fyrir kenningum mínum, bæði í ensku tíma.riti og þýzku, báðum í fyrstu röð þess kyns blaða.' II. Miklu seinna hefir máli þessu mið- að áfram en þurft hefði, og kemur það að nokkru leyti af því, að þó að ekki skorti áhug.a, þá vinst a!t seint, þegar að miklum hluta eru pindingar í hvíldar stað. En þó er dráttur þessi meir öðrum að kenna en mér. Því að þrátt fyrir alt, hefi eg sagt það sem nauðsyn- legt var að segja. Vinir minir sumir virðast hræddir um að enn kunni að líða tugir ára, áður máli fiessu fári að verða sig- urs auðið. En sú hræðsla er á- stæðulaus. Þeg^- á næstu árum munu verða miklar breytinga.r til batnaðar. Alt er nú að verða auð- veldana. í þessum efnum en verið hef- ir. Þegar sýnt Jiefir verið fram á, eins og ítalskur prófesson kvað hafa gert, að mannsheilinn sé öflug þráð- k.us sendi- og móttökustöð, . þá verður óumflýjanlegt að láta ^sér hugkvæmast, að samband við þess- konar þráðlausa.r stöðv* á öðrum stjörnum geti átt sér stað, og meira þarf ekki til þess að menn uppgötvi, •að slikt samband á sér stað i raun og veru. Og þegar ráð eru fundin til að láta menn sjá það sem fram fer á St. James Private Continuation School and Business College Portage Ave., Cor. Parkznezv St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til- sögn í enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki enfitt, geta byrjaö strax. Skrifið, eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkati 8—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra. Einnig má fá upplýsingar þessu viðkomandi hjá Mr. H. Eliasson, og er þeim sem tamari er íslenzkan, bent á að snúa sér til hans. Simanúmer N-6537 eða A-8020. Sími N 8603 Andrew’s Tailor Shop Föt búin til eftir máli. — Hreinsun og pressun Verk sótt og sent heim. ANDREW KAVALEC 346 Ellice Ave., Winnipeg fjarlægum stöðum, þá fer að verða auðveldara að koma fram þeirri upp- götvun, að draumalífið byggist, að miklu leyti, á nokkurskonar þráð- lausum myndasýningum. Frægur verkfræðingur danskur, sem mintist á það, hversu furðulega tnargar uppgötvanir . hefðu verið gérðar á fyrsta fjórðungi þessarar aldar, kvaðst ætla að næstu 25 árin mundu varla geta orðið eins frjó i þeim efnum. . En þau niunu verða margfalt frjórri. Þegar þessi,. ó- þroslcaða lífstöð sem jörð vor er, fer, fyrir bætta samstillingu, sakir fenginnar þekkingar á aðalatriðum, að komast í betra samband við full- komnari lífstöðvar, þá munu verða meiri framfarir á einum áratug, en á hundruðum ára áður. Vér förum i þá að sjá leið til að útrýma a'llri eymd og vesöld af jörðu hér. Og sérstaklega er gott að hugsa til þess, að læknarnir munu læra að nota þannig lífgeislanina, að engin verð- ur sú veiki og þjáning, sem þeu geti ekki ráðið við. Á nýárinu 1926. —Lesb. Morgunbl. Hveitisamlagið. Það er yðar eigin fyrirtœki. “The Western Producer”, dags. þann 20. maí, skorar á bændur að ganga í Samlagið, og segir í því sambandi frá bónda, sem ekki var meðlimur, en sem kom á skrifstofu blaðsins nýlega. Þessi bóndi sagð- •is.t ekkert hafa út á Samlagið að setja, en sagðist hafa selt uppskeru sína i fyrra fvrir svolítið hærra verð en Samlagið hefði borgað. Hann gekk inn á að hann hefði getað selt uppskeru sína á góðu verði, þó að hann hefði selt á þeim tíma árs sem verð vnjulega fellur mjög mikið, þegar mest af hveitinu er borið á markaðinn. Kann viðurkendi einn- ig að hann hefði ekki getað gert þetta áður en samlagð tók til starfa. Einhverntíma segist hann ef til vill ganga í Samlagið. Hér er maður, sem skilur, að hin reglubundna sala Samlagsins hefir komið í veg fyrir að verðið falli mjög mikið á haustin. Jafnvel þeir, sem ekki tilheyra Samlaginu, hagnast þess vegna beinlinis fyrir starfsemi þess; en þessi bóndi, og það eru vafa laust margir, sem eins er ástatt fyrir, geta ekki skilið að með þvi að standa fyrir utan Samlagið, eru þeir að verða einu hættulegu óvinirnir, sem það á. Það er sjálfum þeim fyrir beztu að gerast meðlimir og að veita því þann stuðning, sem þeir geta. Gamalt máltæki segir, að maður sakn.i ekki vatnsins fyr en brunnur- inn sé orðinn þur. I Bandaríkjunum var tóbakssamlag, sem stprfaði á því svæði, sem framleiðir dökt tó- bak. Árið 1922 voru tveir þriðju af framleiðslunni bundnir við samlagið með samningum. Af ýmsurn ástæð- um, ekki sízt vegna starfsemi einka- kaupmanna á móti því, héldu bænd- urnir ekki trygð við það. 1925 af- réði stjórnin að höndla. ekki þessa árs uppskeru. Verðið féll ta.farlaust, og fáum vikum eftir að þetta var opin- berað, var verðið fallið svo, að það var komið 40% lægra en það var meðan samlagið starfaði. Það er enginn vafi á, að Tóbaks- samlagið hélt verðinu stöðugu þtssi þrjú ár, sem það starfaði. Bændurnir skilja það nú. Bæði þeir, sem yfir- gáfu samlagið, og þeir sem aldrei til heyrðu því, heimta nú að það taki aftur til starfa, og kaupmenn og aðr- ir, sem sjá að velgengni þeirra er komin undir velgengni bændanna, eru einnig a.ð vinna að endurreisn þess. Báðar þessar sögur sýna fyllilega, að samlögin eru bændanna eigin fyr- irtæki, en ekki góðgerðastofnanir, er þeir viðhalda til arðs fyrir enhverja aðra. Velgengni hveitisamlaganna í Canada stafar af því, að canadiskir bændur í þúsunda tali skilja þetta, og vinna a.f dáð og dug að þroskun þeirra og velferðarmálum. Lesendur eru mintir á, að þeim stendur til boða að senda spurningar um Hveitisamlagið, starf þess og tilhögun, til blaðsins, og verður þeim þá svarað í þessum dálk. SKEMTIFERDIR FARBRÉF TIL SÖLU 15. MAÍ tll 30. SEPT* AUSTDR-C AN 4DA MfiÐ JÁRXBRAUT EBA JÁRNBRAUT OG SKIPI KYRR AHAFSSTRANDAR ÞRÍHYRMNGSLEIÐJN — — ALASKA JASPER NATI0NAI PARK ■ ■■ >..- MT. ROBSON PARK ---- GILDA TIL HEIM- FERÐAR tll 31. OKTÖBER 1026 Skemtifer'Sir undir umsjá leiðsögumanna. eru þirRilegar fyrír KENNARA, LÆKNA, LÖGMENN, KAUPSÍSLUMENN og KVENFÖLK FerTHr I Jftll tll Stórbretalands og Meginlandsins PRINCE EDWARD ISLAND KYRRHAFSSTRANDAR Skemtanlr á merkum stöt5um á leit51nni. .... BEINAR FERÐIR FRA VESTUR-CANADA TIL _ Eucharistic Congress, Chicago 20.—24* JfiNl, 1926. FinnlD, o«: fftl5 fullar iipplýslngar hjfl einhverjnm umboiismannl CANADIAN NATIONAL RAILAVAYS e?Sa akrifiö. W. J. RUINLAN, District Passen«:er Agrent Winnipew, Mnn

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.