Heimskringla - 09.06.1926, Blaðsíða 6

Heimskringla - 09.06.1926, Blaðsíða 6
3LAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. JtJNÍ, 1926. Leynilögreglumaðurinn Og Svefngangandinn. Eftir AHan Pinkerton. Hann var naumast búinn að þessu, þegar hann hljóðaði hátt og hné niður í stól. “Hvað gengur að þér, Alek?” spurði frú Drysdale kvíðandi. “Ó, ekkert sérstakt,” svaraði hann; “en mér líður ^kki vel.” “Eg skil það vel, að þér líður illa; þér hafa blætt nasir í alla nótt. — Hvað er þetta? Það er sjáanlegt á koddanum, gólfinu og alla leið að j Hann hreyfði sig snögglega, eins og kveðju- skyni, og hraðaði sér til baka aftur. Andrews fylgdi honum heim að húsi hans, og á leiðinni þangað komu þeir sér saman um, að bregða sér út á landareign Drysdales næsta mánudag. Þeir ákváðu nær fara skyldi og koma ^ftur. Þegar þeir komu að hliðinu, bauð Drysdale Andrews að neyta kvöldverðar með sér, en hann afþakkaði það, og svo kvöddust þeir. Á leiðinni til gistihússins gekk Andrews inn á verkstæði Breeds. Þar fann hann hinn unga Green, þann sem smíðað hafði bókaskáþinn fyr- ir hann. Þeir töluðu saman aðeins fáar mínút- ur. Síðan gekk Andrews heim, og var heima það sem eftir var dagsins. Næs.ta mánudagsmorgun riðu þeir Drysdale dyrunum. Hefir þú verið á fótum í nótt og farið ofan9’ “Já, já,” greip hann fram í fljótlega. “Eg var á ferli síðustu nótt; mér líður ekki vel; eg og Andrews árla af stað. Það var eins og Drysdale áttaði sig á til- verunni, undireins' og þeir voru komnir út fyrir takmörk Atkinsonbæjar. held eg verði að leggja mig út af aftur.” “Get eg hjálpað þér á nokkurn hátt?” “Ekki núna; vertu alveg óhrædd; far þú of- an og annast um hússtörfin, eins og vanalega. Eg verð bráðum jafngóður aftur.” Frú Drysdale sá, að maður hennar var við- kvæmur og í slæmu skapi; hún vildi þess vegna ekki mótmæla honum, en klæddi sig með hraða og for svo ofan til að annast um innanhússtörf- in. Þegar hún var búin að tilreiða morgunverð frú Potter, fór hún með hann upp til hennar. Hún dvaldi þar fáeinar mínútur og talaði við hana. “Þekkið þér, frú Potter, nokkurt lyf við blóð nösum?” “Þjáist þér af blóðnösum, frú Drysdale?” “Nei, en maðurinn minn fékk slæmar blóð- nasir í nótt. Hann gekk ofan og út að girðing- arhliðinu. Hann hefir eflaust vonað, að dálítil hreyfing myndi stöðva blóðrenslið. Honum hef- ir eflaust blætt afar mikið, því eg sá blóðdropa á stígnum alla leið að hliðinu “Eg held, að hann gerði réttara í að lofa blóðinu að renna, heldu>’ en að reyna að stöðva það.” “Já, en þá getur hann dáið af blóðmissi.” “Það er alls ekki hætta á því. Eg þekki marga, sem álíta, að við og við séu blóðnasir hollar. og sem þess vegna aldrei reyna að hindra þær, en láta blóðið renna eins lengi og það vill.” Þær töluðu um ýmislegt fleira þessu við- víkjandi; evo gekk frú Drysdale ofan aftur. Frú Potter heyrði hvernig Drysdale velti sér fram og upp í rúminu í hinu herberginu, og talaði við sjálfan sig. Stundum talaði hann hátt, að hún heyrði' glögt það sem hann Þegar þeir voru komnir út á landareignina, gætti hvor þeirra um sig starfa sinna, án þess að vera samvistum, nema meðan þeir neyttu matar. Síðari hluta dagsins tók Andrews byssu og gekk út í skóginn, en af veíðijtilraunum varð ekkert. Hann settist þar sem haiin sá nákvæm- lega tíl hússins. Hér um bil hálfri stundu síðar, sá hann Drysdale koma út úr húsinu og ganga til þétts skógarrunna, á að gizka í þúsund feta fjarlægð. Þar hallaði hann sér upp að einu trénu; leit af mikilli varkárni í kringum sig í allar áttir, og gekk svo gætilega alveg þráðbeint. Þegar hann j nam staðar, rannsakaði hann grassvörðinn í j fáeinar mínútur; en að því búnu gekk hann aftur j beina leið til hússins. Halló! Halló! Gaman að mætast!” var hið fyrsta glaða ávarp þeirra. En þeir sáu brgðlega að eitthvað var að, og að kátína átti illa við. “Hvað er að? Er herra Drysdale veikur? Hvað gengur að honum?” “Sáuð þið það?” spurði Drysdale skyndi- lega með ákafa, um leið og hann sneri sér að komumönnum. “Hvað þá?” “Afturgönguna! Gekk hún ekki framhjá' ykkur?” “Um hvað eruö þér að tala? Við hvað eigið þér með afturgöngu?” spurði Breed undrandi. “Eg á við vofuna.” l»“Hvar — hverja?” “Sáuð þið hana ekki? Sáuð þið ekki hinn hræðilega svip, sem gekk í áttina til árinnar?” “Eg sá alls ekkert, herra Drysdale,” sagði O’Fallow. “Sáuð þér nokkuð herra Breed?” “Eg veit ekki hvað þér eigið við með aftur- ! göngu, herra Drysdale. En eitthvað sá eg —” “Hvernig leit það út?” spurði Drysdale æst- ! ur. “Eg veitti honum ekki svo nákvæma eftir- j tekt, að eg geti sagt, hvernig hann leit út. Eg held það hafi veriö vanalegur maður. , Því kallið þér hann vofu?” ^ “Af því eg hefi séð hann tvisvgr sinnum, skamt frá mér, en herra Andrews, sem var við hlið míria, gat ekki séð hann.” “Einljennilegt!” “Eg var farinn að hugsa, að þetta væri að- eins ímyndiyi. En núna, fyrst þér sáuð hann líka, er eg sannfærður um, að þetta hefir í raun- inni verið afturganga.” Að tala íneira um þetta efni, var auðvitað gagnslaust. Breed og O’Fallow höfðu elckert 8. KAPÍTULI. gekk nú aftur heim til hússins,áicveðið ferð sína’ Þar eð *’eir fóru ^etta aðeins til skemtunar. Þeir asettu ser þvi að snúa við Andrews hitti þar Drysdale og þeir eyddu tímanum í, . , . ^ , , ., skemtilegu samtali, þangað til þeir lögðu af j °ö rys a e fl æ]arms- Drysdale var svo veikur, að hann gat naum- Samkvæmt tilboði Drysdales-hjónanna, seni höfðu ákveðið að dvelja nokkra daga á landar- eign sinni, fylgdu þau Andrews og frú Potter þeim þangað. Litlu eftir komu sína þangað, fór frú Pott- er á fætur eina nóttina, klæddi sig hávaðalaust, yfirgaf húsið og fór út eins hægt og mögulegf var. Hún gekk svo eftir veginum, að næstu bugðu árinnar; þar byrjaði hún að láta blóð- dropa leka úr flöskunni, sem Pinkerton hafði sent henni. Hún hélt áfram með þetta alla leið heim að húsinu; einnig lét hún blóð leka á stig' ann og í ganginum, læddist svo inn í svefnher- bergi Drysdales og lét blóð leka á kodda hans- Hvarf svo hávaðalaust og háttaði aftur. Þegar hún vaknaði morguninn eftir, kom í111 Drysdale inn til hennar. Hún sagði að maður sinn hefði fengið ákaf' legar blóðnasir, og að hann væri mjög magU' þrota, þar eð honum hefði blætt allmikið. Frú Potter lét í ljós hina viðkvæmustu samhyg^ með frú Drysdale, en hún gat auðvitað aðeins sagt við hana huggandi og vinsamleg orð. Fjölskyldan var naumafet búin að neyt3 morgunverðar, þegar allmargir nágrannar henn- ar komu, og voru í mikilli geðshræringu. 0r' sökin til þess var, sögðu þeir, að þeir hefðu séð margar blóðslettur á þeim stað, þar sem sagt væri að afturgangan hefði komið í ljós. Stór hópur fólks hafði safnast saman á þessuin stað, þar sem hinn undarlegi viðburður kom fyrir. Nákvæmari rannsókn var gerð, og mena urðu þess vísir, að blóðdroparnir héldu áfraff1 alla leið heim að húsi Drysdales á landareigninfft ' Þetta varð auðvitað orsök til þess, að menfl spurðu sjálfa sig, hvort hin særða manneskja hefði komið frá,húsinu, eða verið á leið stað heim. Það var auðséð að prysdale kunni j mjög vel við samvistir Andrews. í þetta skifti i snerist samtal þeirra oft að spursmálum um vof- ur og afturgöngur; þá sýn, sem Drysdale hélt sig hafa séð, á heimleiðinni frá landareigninni . . . . , .,, í fyrra skiftið, mintist hann auðvitað a hvað eftir | _. _ ast setið kyr í hnakknum. Þess vegna urðu tveir af samferðamönnum hans, að pða sinn við hvota hlið, til þess að styðja hann. Þegar þeir komu að húsi 'hans, hjálpuðu þeir honum annað, með samblandi af áhuga og efa. Þetta hafði bersýnilega haft mikil áhrif á móti honum. Svo kvöddu þeir, og fóru hver til síns heimilis. , . . . - Drysdale háttaði undireins og hann var kom hann, þvi hann þreyttist aldrei að tala um það. „.... , » , . « , , iinn heim. Næsta nottin var honum mjog erfið. Andrews hlo að honum gerð. gaman að imyml-[ Frú potter yar , næsta he,.b , eins iður unaraf , hans, og spurði hann ote spurninga Hún heyrðii hyerni hann næstum hvfhlarIaust, hfrn A /\rr i r» r\ n A /v n n n» A ■ ri n í -i w\ n nr nr\ /\ , i nf >\ SVO sagði. Þau voru á stangli og sundurlaus, eins og þetta til dæmis: “Guð minn góður! — Ó, þetta er hræðilegt! — Hvað getur þetta þýtt? — Hvernig stendur á þessu?” Stundúm heyrði hún eins og hása hryglu í honum. * Að nokkurri stundu liðinni varð hann ró- legri, en hann hélt kyrru fyrir í herbergi sínu, unz á daginn leið. Þegar hann var kominn 4 fætur, heimsótti Andrews hann; hann hafði á- rangurslaust leitað hans á skrifstofunni fyrri hluta dagsins. “Eg hélt að þér væruð ef til vill orðinn veikur, og þess vegna kom eg hingað, til þess að fá að vita, hvernig yður liði.” “Mér þykir mjög vænt um að þér komið,” svaraði Drysdale. “Mér hefir liðið heldur illa, og þarfnaðist manns, sem gæti skemt mér.” “Við skulum ganga okkur til hressingar, Drysdale. Líkamleg hreyfing gerir yður gott.” Þegar þeir gengu eftir stígnum, sem lá heim að húsinu, sá Andrews nokkra blóðdropa; hann benti á þá og spurði: “Eru nokkrir veikir í húsi yðar?” “Nei — jú — en alls ekki alvarlega. Einn af svertingjunum mínum skar sig í hendina í morgun,” svaraði Drysdale skjálfraddaður. “Eg get ekki séð blóð án þess að fara að skjálfa,” bætti hann við sem skýringu, þegar hann sá að Andrews furðaði sig á hreyfingum hans. hvað eftir annað, og sagði honum ástæður sín- ar fyrir því ósennilega í þessum skynvillum hans, sem hann kallaði þetta; en alt árangurslaust. nóttina unzdagurrann Drysdale hélt fast við þá -^Jcoðun sína, að hann við þetta tækifæri hefði áreiðanlega séð aftur- göngu. Síðari hluta dags lögðu þeir af stað heim- leiðis. Eins og í fyrra skiftið var komið rökk- ur, þegaff þeir voru komnir í nánd við Rocky Créek, og þann stað, þar sem vofan kom í ljós. Þeir riðu fremur hægt. Það var auðséð, að Drys- stundi og andvarpaði; að hann talaði við sjálf- an sig og velti sér fram óg aftur í rúminu alla Söguna um afturgönguna sögðu þeir Breed og O’Fallow kunningjum sínum, svo hún breidd- ist harla fljótt út um bæinn. Þeir gátu ekki gefið neina nákvæma skýringu, en hennar þurfti ekki til útbreiðslunnar. Sagan varð stöðugt umtalsefni og orsök til óteljandi tilgátna. Frá bænum fluttist sagan út um allar ná- dale, sem verið hafði kátur allan daginn, varð nú læ8ar bygðir, með sífjölgandi, hræðilegum við- alt í einu í æstu og kvíðandi skapi. Loks komu þeir á þann blett, þar sem Drys- burðum og óskiljanlegum kringumstæðum. Afleiðingin varð almenn hræðsla við að nálgast dale í fyrri ferðinni nam staðar af undrun yfir þann stað, sem afturgangan átti að hafa sýnt hinni dularfullu sýn. Hann reið fast að hlið! S1S- Lakast var það með negrana, sem voru Andrews, stöðvaði hestinn, greip í handlegg hans hræddir við að ferðast þar á daginn, og hvorki Þegar þeir héldu áfram, sá Andrews að Drysdale var eins og utan við sig, og þess vegna gegngu þeir þegjandi ofan götuna. Leið þeirra lá fram hjá bankanum, og á tröppunni upp að dyrunum stóð McGregor; haniv gekk ofan til þeirra og heilsaði þeim innilega. “Jæja, herrar mínir,” sagði hann; “hvernig líður ykkur?” “Þökk fyrir, herra McGregor,” svaraði And- rews; “að því er mig snertir, líður mér vel.” “En, herra Drysdale, eg hefi ekki séð yður síðan þér voruð veikur seinast. Hvernig líður yður? Viljið þér ekki koma inn og hvíla yður litla stund?” Þegal- Drysdale heyrði rödd McGregors, hrökk hann við, eins og hann hefði orðið fyrir hnífstungu, og titraði á beinunum. Meðan hann gekk, hafði hann horft til jarðar, og sá því ekki McGregor fyr en hann heyrði róm hans. “Þökk fyrir, nei,” svaraði hann fljótlega. “Afsakið mig, herra McGregbr; eg hefi ekki tíma til þess; eg lofaði konu minni að koma strax aftur.” og hrópaði í kvíðandi róm: “Andrews! Sjáið! Sjáið! — I guðs nafni! — segið mér, sjáið þér þetta?” Um leið og hann sagði þetta, benti hann á hæð, þar sem þessi undarlega vofa kom nú í Ijós, alveg e'ins og í fyrra skiftið. Fyrir augum hans leit út sem þessi vofa væri hinn myrti George Gordon. “Þarna er það aftur! Eg var nú raunar hræddur um, að þér mynduð fá sama brjálsem- iskastjið aftur,” svaraði Andrews rólega. Andrews talaði í huggundi róm, sjáanlega í því skyni að leiða athygli Drysdales frá þess- ari vofu. Eftir stutta þögn hélt hann áfram: “Hver fjárinn gengur að yður?” “Segið mér sannleikann! Segið mér sann- leikann!” svaraði Drysdale með rödd, sem bar glögt vitni um hræðslu hans. Það var eins og hálsinn væri reyrður saman, varirnar skulfu, rödd hans var naumast hfeyranleg. “Jæja, efist þér þál um, að eg segi yður sannleikann?” með hótunum né fögrum loforðum, voru fáan- legir til að ferðast þar um nætur. Og jafnvel mentuðustu meninrnir í nágrenninu, vildu ekki án sérstakrar nauðsynjar, vera þar á ferð eftir að dimt var- orðið. Drysdale varð að halda sér við rúmið > marga daga. Á meðan hann dvaldi í herbergi sínu veitti hann engum manni móttöku nema Andrews. Það var annars yfirleitt einkennilegt, að sjá, hve yfirburða mikið traust og álit hann bar til þessa manns, sem hann hafði nýlega kynst. Þegar þessi undarlega fregn barst til eyrffa Drysdales, komst hann. í svo mikla geðshr8Br' ingu, að hún varð að hálfgerðri brjáisemi æði. Hann fór til herbergis síns, óg þar eð Þa^ kom brátt í ljós, að honum leið afar illa, yfír' gáfu nágrannarnir húsið undireins. í umhverfinu var auðvitað mikið um Þa^ tálað, hvaðan þessir blóðdropar hefðu get^ komið. Margir álitu, að það væri slóð einhvers ifln' brotsþjófs eða negralæðings, sem farið hefði tÖ húss Drysdales, í því skyni að stela, en hefði á einhvern há.tt ekki getað framkvæmt áform sitt’ t .d. að hartn hefði orðið hræddur við einhverfl hávaða, áður en hann fékk nokkurt tækifssr’ til að ná í einhvern feng. Blóðið gat verið einhverju gömlu sári, sem hefði opnast aftur. Þegar ásigkomulagið í Atkinson hafði náð þessu stigi, áleit eg (Allan Pinkerton) réttast að fara þangað, frá Chicago.. Þegar eg var kominn þangað, fór eg strax til bankans. Eg átti þar langt samtal við Banna- tine, McGregor og Gordon. Maður getur hugsað sér undrun þeirra, þegar eg sagði þeim, að Andrews og frú Potter væru spæjarar mínir, og að sama væri með “Getið þér ekki séð þessa hræðilegu mynd j “afturgönguna”, sem væri eríginn annar en hinn af manni, sem gengur fram með girðingunni í ungi maður, sem undir nafninu Green hefði látið áttina til árinnar?” ! ráða j* — sig sem trésmið á verkstæði Breeds; hvað “Eg skal segja yður, góði maður,” svaraði j hann var líkur hinum myrta George Gordon, Andrews alvarlega, “að þér þjáist af (mjög ó- J hafði að miklu leyti hjálpað til, að þessi hluti upp þægilegum sjónhverfingum. Það er alveg á- götvunaráformsins hafði hepnast svo vel. reiðanlegt, að engin manneskja er á ferð þarna, og a5 engin manneskja er sjáanleg, nema þér . he?,h “f‘"tL"1 enn're”!"r f 'f Pntte!' 1 | af hestbaki hefði verið viljandi, í því skyni, “ö* Einmitt í þessu augnabliki heyrðu þeir jó- |að fá tækifæri til að dvelja um tíma í húsi Drys- dyn nálgast. Drysdale sneri sér þangað, sem dales. Það var hún, sem dreifði blóðinu á fatn- að hans og á Stíginn heim að húsinu. hljóðið heyrðist, til þess að sjá hver þetta væri. í Þegar hann að fám augnablikum sneri sér við; ' Eg lýsti svo fyrir þehn áframhaldi áforma aftur, var svipurinn horfinn. minna,, og jafnánægðir yfir því sem framkvæmt “Hann er farinn! — Jörðin hefir gleypt var, sögðu þeir sig einnig samþykka hinum á- En svo voru líka hjátrúarfullir menn, seD settu blóðdropana í samband við sögurnar uD aftqrgönguna; allar ímýndanir höfðu frjálst ol ótakmarkað svifrúm, af hverju þetta hefði of sakast. Samt sem áður tókst engum að ná lengr3 en að gizka á og geta sér til, hvernig þetta ot sakaðist; leyndardómurinn var dulinn. Af þess' leiddi samt, að þrátt fyrir alla tortryggni, efi og mótsagnir, styrkti þetta .ósegjanlega miki' trúna á sögurnar um afturgönguna; hræðsÞ negranna og annara hjátrúarfullra manna, vaó ennþá sterkari við þetta, en nokkru sinni áðu> Drysdale hélt sér við rúmið; hann skipað svo fyrir, að engir aðrir en kona h'ans og And rews, fengju leyfi til að koma til sín. Hið und arlega traust, sem hann bar til þessa nýja kunfl ingja síns, minkaði ekki við þetta, en fór þver á móti stöðugt vaxandi. Drysdale kvaðst alls ekki vera veikur, e> að þessi þjáning hans orsakaðist af of mikiU andlegri áreynslu; hún myndi því hverfa sjálf krafa, þegar hann um tíma fengi að hvíla sri rólega. Hann vildi engan lækni fá. “Það e alveg ónauðsynlegt,”’ sagði hann. Andrews var oft og lengi hjá honum, saff kvæmt beiðni hans. Samræður þeirra vof mjög alúðlegar og einlægar. Þó að Drysdal segði aldrei eitt orð um, eða gæfi neina benc ingu, sem benti á* það, að hann væri sekur ui morð Georges Gordon, eða að neinn annar gl® ur orsakaði honum hugarkvaíir. Eins og sakir stóðu nú, sendi Andrews m< (Allan Pinkerton), sem ennþá dvaldi í Atkinso: nákvæma lýsingu á ásigkomulaginu. Eftir lang umhugsun komst eg að þeirri niðurstöðu, 0 það væri mjög sennilegt, að endirinn væri 0 nálgast. Ef áframhaldið yrði eins og hingað t: án nokkurrar ófyrirsjáanlegrar hindrunar, mvn' líða að þeirri stundu, að Drysdale á einn eði annan hátt játaði sekt sína. Eg fól því Andrev á hendur, að halda áfram samkvæmt áður gerð áformi og að láta mig strax vita, þegar han áliti að tíminn fyrir úrslitin færi að nálgast. Svo fór eg aftur til Chicago. hann!” Hann riðaði í hnakknum, og það leit út fyr- ir að hann myndi detta af hestbaki. Andrews greip rösklega í handlegg hans og studdi hann, þangað til hann áttaði sig. Nú komu hinir mennirnir, það voru Breed trésmiður og O’Fallow stöðvarstjóri frá Atkin- son. formuðu störfum. Þegar eg kom aftur til gistihússins, átti eg langar samræður og ráðagerðir við Andrews og Green. En til að sjá frú Potter, hafði eg ekk- ert tækifæri, þar eð hún dvaldi enn í húsi Drys- dales; en eg gat sent henni ýmsar ráðagerðir ásamt einni blóðflösku. Frú Potter lá vakandi næstum því heila nó þar eð hún liafði slæma tannpínu. Alt í einu' heyrði hún fótatak í herberj Drysdales; litlu síðar sá hún hann ganga frai hjá glugganum sínum í sólbyrginu. Hann var náttserk með inniskó á fótunum, og veifaði hön unum einkennilega. Framh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.