Heimskringla - 09.06.1926, Blaðsíða 7

Heimskringla - 09.06.1926, Blaðsíða 7
í WJNNIPEG, 9. JÚNl, 1926. HEIMSKRINGLA 7.BLAÐSIÐA. v **vat5 lengi sem þú hefir þjátSst af P.^kverkliim. höfuttvrirkium. bólgnum j.iikverkjuni, höfutSvérkjum, bólgnum •JJamótum, og öírum merkjum nýrna- vfa blö^rusjúgdóma, eyt5a Gin 1*111» \ J;fsulega þjáningum þínum. 50c hjá lyfsölum og kaupmönnum. ^•tional DruK & Chemlcal Pompany of C'anndn, Limited toronto —--------CANADA 84 Framh. frá 5. bls. beim.’’ Léttatelpan á prestsetninu inn í stofuna og fær$i prestinum Þessi skilaboð. "Atta menn með sleöa — hingað " hvab áttu viö, barniö gott'?" Telpunni varö oröfall. Hún vissi Svo sem ekki, hvaö hún átti viö. "Frúin baö mig aö fa.ra og segja 7®ur þetta.” Segöu Aslaugu að sjá um, að kaffi sé til handa þeim, svo þeir þurfi ekki a® hafa langa töf.” Aö lítilli stundu liðinni sér séra, ^órarinn aö hnakkhestur gengur fyr- i sammála um, aö þessi breyting hlyti' hann ímyndaö sér aö hún — og þau að vera aö einhverju leyti þeim aö bæöi — þau ein — gætu lifað hér úti á þessum útkjálka án þess aö hafa hljóöfæri. Atti hann ■ ekki aö skammast sín fyrir að ókunnugir — vandalausir menn heföu vit fyrir hon um? Hann hugsaði með hryllingi til áíöustu missiranna, síöan þau fóru aö fjarlægjast, síðan þessi þunga þögn lagöist yfir alt samlíf þeirra. En nú loksins sá hann og vissi hvers kyns var. Nú gat það eigi komiö fyrir aftur. Og hann vaföi konuna sina aö sér, kenna — og þeir heföu heyrt hann grípa í kirkjuorgelið, og þeim heföi verið sagt að hann heföi spilað mik- ið á skólaárunum. Og svo hefði þeim komiö saman um að ’gefa prest- inum þetta hljóðfæri. Séra Þórarinn stóðk í sömu spor- um á meðan Askell talaði. Enginn af þeim, sem viðstaddir voru, gat séö, hvernig honum líkaöi. Þeir fóru aö verða hálfvandaræöalegir — skyldi þetta hafa. veriöi 'misráðiö ? Efinn steig upp í hugskoti þeirra allra jafnt. Nú voru góö ráö dýr •— ákaflega dýr. En nú kom þaö fyrir, sem en.gann grunaði. Séra Þórarinn tekur stól sem stóð úti í horni, og gengur með hann a.ð hljóðfærinu. Hann spilar fyrst sálmalagiö “Þann signaða dag nú sjáum vér”, og síðan “Sjá þann hinn mikla flokk sem fjöll”, hægt og og þítt, og án þess að líta upp. Undrun kom fyrir efa hjá gefend- unum, síðan ánægja, og fögnuður, sitt að rekja til dýra). Mér gæti leg- iö viö að halda, að eg heföi orðið til aö uppgötva þessa kenningu Pyþa- górasar, sem sagt er frá í Filosofú- mena Hippolyts, VI., 25; en þó þykir mér þetta fremur ólíklegt, þegar þess er gætt, hvílíkir lærdómsmenn hafa um griska heimspéki ritað, og vildi eg biðja þá, sem fróöir eru i heim- spekisögu, aö gera kunnugt, ef þeir heföu minst. Dr. Björg líkist í þvi öðrum höf- undum íslenzkum, sem ritaö hafa um Ag austan. Seyðisfirði 24. marz. Mokafli á Austfjörðum síðustu viku, eins og áður. A Hornafirði fá báta.r að jafnaði 5—16 skpd. Einn ætlaöi fagnaðarlátunum aldrei að linna. Söngmennirnir höfðu unnið ó- tviræðan sigur, og gert sér og land- inu sóma, sem ekki verður um deilt. Og blómvendi fengu þeir að signr- launum. Má telja víst, að eigi verði bátur fékk síðasta mánudag 21 skpd. Varö þar af aö koma 6 á annan bát, j viðtökurnar lakari í öðrum bæjum, en flaut sjálfur fneð 15. Netabátur- ! því að Björgvinarbúa.r eru menn inn Sæfarinn kom inn á mánudag til j söngvandir með afbrigðum. Eskifja.rðar með 12,000 af stórfiski. | Að . loknum hljómleikunum fóru einhversstaðar séð á þettajVar það vikuveiði. A Djúpavogi J söngmennimir um borð, og héldu til hafa á land komið síðustu viku 2921 Stavanger. Þar voru hljómleikar skpd., alt handfæraveiði. T. d. fékk haldnir á miðvikudagskvöldið, en á laugardaginn einn bátur með 4 eins og hann hefði heimt hana úr uppruna lífs á jörðu hér, að hún yfirvofandi lífsháska. (Morgunbl.) Lífið og heimssmíðin, i. Ein af þeim bókum, sem eg sízt vildi hafa farið á mis við að lesa, er líffræði (Biology) Herberts Spenc ers. Þar er í löngu máli reynt ti! að segja hvað lífið sé, og hvert það því þeir heyrðu ekki betur en hann^j. gkal héf - fám-oröum skýrt — presturinn, færði þeim þakkir sínar með mjúkum tónunum. Nú stendur hann upp’. Gengur til Gríms í Stórholti fyrst, síðan, til As- kels, og^þá til hvers eins og þakkar i þeim. Orð hafði hann fá, en hann lr gluggann. Ser hann ekki betur , . , , , , n , . c,. , u- lagði þvi meira þakklæti í handaband en það sé Skjoni Grims í Storholti. .... . ið. Síðan litaðist hann um í stof- unni, sé hvar hljóðfærið færi bezt, ^an,n furðar sig á því, að Grímur skuli vera hér á ferð með æki, og .......... ekki í betra færi en þetta, hálfauðri | hað hj::'Pa Ser td a® flytja jorð. það til. Ollum kom sanian um að þarða færi það vel. Presturinn býður til sætis. Nú kemur prestfrúin inn. Hún Úann stendur upp og gengur út á "^ðið. Enginn var þar nema Skjóní. , Úann stóð og snuðraði kunnuglega skemmudyrnar. Prestur furðar j hefir duk a handleggnum. Hún heils s:„ , , TT , . 'ar gestunum með Handabandi. Ekki a þessu. Hann gengur fram a °............ ,.. , - ... htur hun a hljoðfærið, en tekur til u«jarholinn, til þess að svipast eftir. ' . framreiðslunnar. Hun gengur hljóð- lega um, og fer er gestirnir voru seztir að borðinu. Er gestirnir höfðu fengið aftur í bóllana, stóð séra Þórarinn. upp. Hann mælti fáein orð. Þakkaði hina óvæntu gjöf.. Hann sagðist vilja mega eiga það til góða að þakka kornumönnum. Þar ætlar hann ekki a® trúa. sínum eigin augum og eyrum. Úann sér átta menn með sleðaæki itan og neðanundir hólnum í efri Jíkjarhvamminum. Það var eins og ^ennirnir væru að fara í felur. Hvað v°ru þeir að gera þarna?. Og hann keyrir högg og barsmíöar. Hann sér 'kki betur en að þetta séu bændur Þeim eins ^era bæri. En það eitt sveitinni. Hann þekti Grím á vlldi hann >eim strax> at5 Stórholti, Tómas í Sölvabrekku o.fl. enfn ^öf hefSi verið ser kærkomn- Séra Þórarinn var ekki vanur að ar 1 en Þessi- v«ra í vandræðum með það, hvernig 1 Þá he>’rSist Það a andardrætti As,- han- •»>»: i---- kels á Bollastöðum, að af honum var frá nokkrum árangri af tilraun í sömu átt. Læt eg fyrst orðin koma hér eins og eg hefi haft þau á ensku. Life is an attempt to master and harmonize the energies of lifeless Nat ure. When this attenipt has succeeded, the Universe will have evolved into a God, a being of an infinity of minnist ekki á, að það er til íslenzk kenning um þetta efni, þar sem er um nokkurskonar framhald hinnar grísku speki að ræða. A þýzku mætti sú kenning heita: die Theorie der .bio- radiativen Entstehung des Lebens auf unsere Erde. Lífið á jörðu vorrf er óefað í fyrstu fram komið fyrir geislan fyá lifandi verum á einhverj- um öðrum hnetti eða hnöttum. Líf- ig er nokkurskonar hleðsla (Charge, Ladung). Vel getur verið, að hin hugvitssama tilgáta Arrheniusar, um að lífsfrjó berist um geiminn fyrir ljósi, sé rétt, en um hitt efast eg, að fyrstu byrjan lífsins á jörðunni sé þangað að rekja. • Að endingu vil eg geta þess, að mig furðar á því, að eins fróð kona og dr. Björg Þorláksdóitir er, skuli hafa sagt frá aldri jarðarinnar eins ó- fróðlega og get er í áðurnefndri ritgerð. Engum jarðfræðingi kemur fimtudagskvöldið í Haugasundi. Síð- mönnum 9 skpd. A Fáskrúðsfirði lan komið til Bergen aftur á föstu- fá bátar í róðri 12—15 skpd., alt á dagsmorguninn, og verður kyrt þang- forms, each of which is infinitely perfect. The evolution of the infin- til hugar að ímynda sér, að jörðin sé handfæri. A Norðfirði fengu 2 vél- bátar í gær 9 skpd. hvor á nýveidda loðnúbeitu þar. A Seyðisfirð Norðfirði hafa róðrarbátar orðið fiskvarir síðustu viku; alveg óvenju- legt um þetta leyti; fengið 1 af góðum göngufiski.-------- Sólskin og sunnanblíða hér daglega síðan um fyrri helgi, en Tiæturfrost. Heilsufar gott, nema mislingar út- breiðast; eru vægir. — Reykjavíkur- útvarpið heyrist hér illa, segja mót- tökutækjaeigendur og eru óánægðir. — Hænir. nn ætti að koma fram gagnvart En nú var miklum áhyggjum létt. s°knarbörnum sínum hann á báðum áttum. Atti hann að ' Er gestirnir voru farnir, settist séra fara til þeirra, eða láta sem han„ Þórarmn við/hljóðfæriö. Hann spil- s*i þá ekki ? En er hann hugleiddi 301 hvert laSlð á fætur ÖSru- Alls“ hað einkennilega tiltæki þeirra, aö konar ,0^ Ymist’ siiInlaiög eða stansa niðri í lækjarhvammi, þá af- . SleölloS útlend og innlehd. réði hann að Iáta. þá eiga sig. Hann E.ftir nokkra stund kom Aslaug fer inn og lætur sem ekkert hafi í- prestkona inn. Hún settist við stofu- skorist. | Irorðið. Þar sat hún bak við mann Eftir drykklanga stund ber eitt- sinn» lét ekki á sér bæra — og hann ite-une God, is the aim and the end of the world-process. Lífið er til- raun til að ráða við og samstilla hina líflausu náttúru, og þegar sú tilraun tekst til íulls, verður alheimurinn orðimi að guði, veru sem kemur fram i óendanlega mörgun^ myndum og i hverri mynd óendanlega fullkomin. Tilgangurinn með heimssmíðinni er, að fram geti kqmið guð, sem er ó- endanlega margur og þó ein heild. II. Margt mætti rita til að sýtva, hvern ig fornir spekingar og trúarbragða- höfundar hafa ýitiislegt sagt, sem i þessa átt stefnir, og ennfremur, hvern ig ekki þarf anna.ð en að hugsa nógu rækilega um sitthvnð, sem áunnisí hefir í líffræði og öðrum náttúru- visindum, til að skilja, að markmiðið er sem nú var sagt. Hefi eg ritað sitthvað um þetta efni áður, og mun meira síðar. En á því riður oss hiö mesta að vita, hvernig stefna skal, til þess að i sannleika geti orðið hér lif. Vér þttrfum að geta bygt lífsskoð ún vora á þekkingu, og náð þeim yfirráðttm yfir magni því, sem lífintt veldur, að vér getum sigrað þjáning 20 eða 4(f miljóna ára gömul. Þús- undir áramiljóna nefna menn og jafnvel tugi þúsunda. F.n þegar um aldur sólnanna er að ræða, þá þykjast stjörnufræðingarnir ekki komast af nteð minna én biljónir ára og jafn- vel tugi biljóna. Af sliku getum við nbkkuð ráðið í, hverstt stórkostlegt fyrirtæki heimurinn er, og eins, hversu rangt lifið á jörðu hér hefir þurft að stefna, til þess að vera jafn- vesall þáttur í sliku fyrirtæki og enn er orðið. Hclgi Pjcturss... Seyðsfirði 9. aprtl. Fiskia.fli á Austfjörðum var 1. apr- il alls á árinu 4171 skpd., en á sama tíma í fyrra 1073 skpd. A Hornafirði var komið á land 1. april alls 2915 skpd. Þar hafa flest verið 28 vélbátar. Hœsti þátur þann 1. april hefir fengið 130 skpd. A Norðfirði er töluverð fiskveiði. Einnig á Seyðisfirði. Skamt undan Skálanesbjarg fiskaðist vænn fiskur á handfæri um 1—2 skpd. Hafa menn ekki vitað dæmi þessa um 40 ára bil. Á Borgarfirði var hlaðafli vikuna 21.—27. marz, og er þa.ð jafn óvenjulegt, en síðan veiðst vel þegar gefur. að til laugardagskvöld. A laugar- dagskvöld hélt Björgvinjardeild og | Norðmannasambandsins söngvurunum veizlu, og síðan var haldið norður á bóginn. Var áætlunin sú, að ■2 rúm halda samsöng í Arasundi var (2. maí), í Molde mánudaginn, Krist- inassund þriðjudaginn og í Niðárósi miðvikudaginn. Siðan er haldið suð- ur yfir Dofrafjöll og um Guðbrands- dal til Osló og sungið þar á föstu- dagskvöld. Eftir hljómleikana held- ur Handelsstandens Sangforening samsæti. Laugardag býður bæjar- stjórnin, í Osló söngvurununj til Frognersæteren, og sunnudag syngja þeir í Sarpsborg og Frederiksstad. Blöðin hafa tekið söngmönnunum með kostum og kynjum, og anda.r þaðan mikilli hlýju til söngmann- anna. Og sumir hafa ort til þeirra kvæði. Móttökurnar eru yfirleitt hinar beztu, og má ganga að því vísu að söngmennirnir hafi bæði sóma og ánægju af förinni. S. Að norSan. hvert ferlíki fyrir stofugluggann. Úann lítur ekki upp, því tjú var hann faðinn í því að láta komumenn hafa Úrir því að áva,rpa sig að fyrr.i hragði. Nú er barið að ^yrum. Prestur svarar. Hurðin opnast. Inn kemur Erírnur í Stórholti, oddvitinn, Askell a Bollastöðum, og á eftir honum bonia fjórir með stórt harmonium á .^illi sin. Og enn koma tveir. Þeir Setja hljóðfærið frá sér. Enginn ^ælir orð af vörum. Séra Þórarinn horfir ýniist á þá eða hljóðfærið. —r Úann varast að sýna á sér nokkurn bndrunarsvip, og lætur eins og þetta Seti ekki komið sér neitt við. Þeir Þ°ka sér saman á gólfinu, Grímur °g Askell standa. fremstir. Grímur rauf þögnina: “Þér eigið þetta, séra Þórarinn.” Presti varð orðfall. Hann rendi augunum yfir hópinn, síðan á hljóð- Eerið. Hann gat engu orði fyrir sig komið. Nokkur augna.blik varð dauðaþögn í stofunni. Þeir sem aft- ~*stir stóðu í hónpum, urðu ókyrrir í spori; Þá tók Áskell á Bollastöðum til btáls: í byrjun talaði hann hægt, eins og Þann þyrfti að leita að orðunum. En fljótlega náði hann sér á strik. Úann sagði frá þvi, að menn hefðu Þózt verða varir við, að séra Þórar- inn væri eigi með sama gleðibragði °g áður. — Menn hefðu leitað að á- steðum. Engum hefði staðið á sama um þetta. Allir hefðu verið sammála um, að eitthvað þyrfti að uðhafast til lagfæringar. — Fjölment hefði verið til kirkjunnar meira, en bokkru sinni áður, en alt varð það arangurslaust; — einn hugði þetta, annar hitt, — en allir voru þeir spilaði. Nú* vae liðin nokkur stund. — Hafði prestur spilað hvert lagið á fætur öðru af þeim, sem tiðkuðust á skólaárum hans i Reykjavík; gamla kunningja þeirra beggja. “Viltu ekki svngja?” segir séra Þórarinn og snýr sér til hálfs að konu sinni. “Ætli eg sé nú ekki búin að gleyma að syngja,” segir hún. Hann spilar. Hún stendur upp, gengur að stól- bríkinni hans og syngur. Þegar lagið var úti, byrjar hann á öðru. Hún syngur. Nú sleppir hún allri þvingun og syngur frjálslega — syngur svo undir tekur. “Þér hefir ekkert farið aftur,” segir presturinn og snýr sér að henni. “Manstu hvað þú söngst fyrir okkur á Gamlárskvöld fyrir sex ár- um, Aslaug? Manstu hvað eg sagði við þig, þegar við gengum út Vest- urgötuna? Manstu —"* “Hverju heldurðu að eg hafi gleymt. Hefi eg ekki ha.ft næði til að festa það i minni mér allan þenna tíma síðan,” sagði hún. Hún hjúfr aði sig að manni sínum eins og barn. Hann horfði þögull fram fyrir sig um stund. Ferill þeirra rann upp fyrir honum skýrt og greinilega, það var eins og þoku hefði verið svift af augum hans á þessari stundu. Við hljóðfærið höfðu þau kynlf. Hann spilaði. Hún söng. I tvö ár höfðu þau verið a.ð kynnast á þenna hátt. I tvö ár voru böndin að tengjast á milli þeirra. En það var altaf við hljóðfærið. Ast þeirra og lífsfögn- uður hafði lifnað þar og þroskast. Hvernig gat hann hafa verið svona Frá íslandi. Vtflutningur íslenskra afurSa í mars. 3,198,470ikg 2,402,130 kr. Fiskur v. Fiskur óv. Karfi salt. Isfiskur Sild Lýsi Síldarolia Fiskimjöl Sundmagi og dauða. Því að þjáning og dauði jjrQ<rn er ekkert annað en ósigur viðleitn- Kverksigar innar á að ná hinni réttu átt og kom- J j)ánn ast á leið hinnar guðlegu verðandi. I galtkjöt; Vér þurfum að gera oss ljóst, að Mör Skinn, sútuð og hert Skinn söltuð UU Samtals í marz saga Hfsins á jörðu hér hefir verið Q.Erur sajt saga vaxandi ósigra, og enginn þátN ur lífssögunnar neitt nálægt því eins líerfilegur og saga mannlífsins. Jafn- vel þeir, sem hafa gert það að æfi- starfi sínu, að reyna að átta sig eitt- hvað á tilverunni, hafa veitt þessu svo litla eftirtekt, að furðu gegnir, og þá heldur ekki skilið, að á þessu getur orðið gagtjgerð breyting, Jpann- ig að til sigurs verði stefnt fyrir líf- ið, en ekki ósigurs. Vér þurfum að átta oss betur á því, að undirstöðu- lögmál heimssmíðinnar er flutningur á orku (transference of energy), og a.ð lífið sjálft er þar engin undan- tekning. 583.625 — 16 tn. ? 831 — 313,410 kg 481,980 — 480,000 — 1,770 — 110 tn. 1,100 kg 63 — 81 tn. 1,900 kg 85 st. 798 kg 615 — 49,710 — 173,640 — 310 — 204.000 — 9,990 — 157,610 — 192,800 — 97.620 — 3,150 — 3.540 — 440 — 3,870 — 14,290 — ^4,760 — 410 — 2,030 — 1.500 — 109,410 — Akureyri 7. api il. Oldruð kona hér í bænurn, Ingi- björg Sigurgeirsdóttir, velti um log- andi prímus á laugardaginn. Kvikn- aði í fötum hennar og brendist hún svo mikið, að hún beið bana í morg- un.-------— — Sumarbliða. — Góður hrogn- kelsa-afli út með firðinum. (Isafold.) 3,381,500 kr. Samtals á þessu ári í gullkrónum Jan.—marz í fyrra: í seðlakrónum í gullkrónum 11,124,800 kr. 9,084,763 — 14,825.923 — 9,612,980 — III. I hinni fróðlegu og þakkarverðu grein dr. Bjargar Þorláksdóttur: Helztu tilgátur um uppruna lífs á jörðu, Eimr. 1925, bls. 202—23, kem- ur ljóslega fram þessi vanþekking á eðli ltfsins, sem nú var vikið á. Grein þessi á í því sammerkt við aðrar rit- gerðir, sem eg hefi séð um uppruna lífsins, að þa.r er ekki getið um hina stórmerkilegu kenningu Py.þagórusa'- höfuðspekings, þess efnis, að lífið á jörðu hér sé komið frá öðrum stjörn um: tas psykhas tón. zóón apo tón astrón feresþai. Og þó er þetta með þvi.allra merkilegasta, sem skrifað hefir verið á grísku, og stendur, sem forlxtði vísindalegrar þekkingar í líf- fræði, enganveginn að baki þessara frægu orða hins ágæta Anaximand- ers: ex alloeidón zóón ho anþropos egenneþe, sem hver fróður veit nú Bergen 30. apríl. Karlakór K. F. U. M. söng í fyrsta sinn í Bergen 27. þ. m. Húsið var fullskipað. — Sverre Jordan skrifar um sönginn og ber mikið lof á flokk- inn. Hann segir að söngstjóranum hafi tekist að skapa úr söngflokkn- um heilsteypt og hljómfagurt kór, sem fari mjög vel með viðfangsefnin. I söngnum sé karlmannlegur þróttur, hljómfallið hreint og hrukkulaust. Flokkurinn söng í Stavanger 28. þ. m. og í Hjaugesund 29. þ. m.“. — ÖIl blöðin ljúka hinu mesta lofsorði á sönginn. 1 Bergen syngur flokkurinn í öðru sinni í kvöld, og síðan á eftir í víð- varp. Rvík 3. maí. Nýtt tímdrit. —» “Acta Philologica Skandinavien" heitir nýtt tímarit, sem gefið er ú* hjá Gyldendal í Kaup mannahofn, og kosta'- 16 krónur ár- gangurinn (4 hefti). Rit þetta fjall- ar um málfræði Nlorðurfainda, og standa aö þvi helztu vísindamenn teirra fræða á Norðurlöndum: — Johs. Bröndum-Nielsen, Lis Jacob- sen, Bengt Herselman, Finnur Jóns- son, Axel Kock, Sigurður Nordal, Magnus Olsen og Hugo Pipping. — Rit þetta verður á ensku, þýzku og frönsku, bg er na.uðsynlegt öllum Norrænufræðingum. 'Fyrsta og ann- aö heftið eru komin út í einu lagi, 200 blaðsíður, og eru í þeim margar fróðlegar ritgerðir. Frágangur all- ur hinn vandaðasti. Einar Bencdiktsson Skáld, hefir ritað grein í “Tidens Tegn” 29.f. m., um íslenska list í » Vesturheimi. Er fyrst stuttlega drep- ið á Vesturheimsferðir Islendinga frá upphafi, getið um helstu blöð þeirra, Lögberg og Heimskringlu o. s. frv., en síðari hluti greinarinnar er að mestu leyti um Emile Walters mál- ara og list hans. — E. W. hefir getið sér mikinn orðstír vestra sem ágætur listamaður. Telur skáldið auð- sætt, að margt gott mætti af því hljó- tast, bæði fyrir E. W. sjálfan og íslenzka málaralist, ef hann kæmi heim hin£að og kyntist málurum vorum og náttúrufegurð landslns. Sverre Jordan er líklega ágætast- ur af yngri tónskáldum Norðmanna, og er dómur hans afar mikils virði fyrir íslendingana. — S. H. f. H. Rvík 5. m^í. Um áramót rekinaðist svo, að til væru í landinu um 90,500 skpd. af verkuð- um fiski. Útflutningur verkaðs fiskj a.r hefir síðan verið um 55,900 skpd., sem mestmegnis mun vera fyrra árs framleiðsla. Ættu eftir því að vera eftir um 34,600 skpd. af verkuðum fiski. Af óverkuðum fiski voru til um áramót 16,663 þur skpd.. Þar við má leggja aflann frá nýári til 1. a.pr. sem Fiskifélaginu reiknast til að sé um 49,005 skpd. Verða það 65,663 skpd. þur. Þar frá dragast 12,256 skpd. , sem flutt hafa. verið út óverk- uð á sama tíma, og verða það 53,412 skpd. þur, sem munu liggja hér að mestu óverkuð, með því að mjög lít- ig hefir verið verkað í vetur af fiski. Eftir þesu eiga fiskibirgðir lands- ins 1. april a.ð samsvara ca. 88,000 þurrum skippundum. Um sama leyti i fyrra voru birgðir reiknaðar 53,000 skpd., og var árs- aflinn þá orðinn 66,000 skpd. á móti 49,000 skpd. nú 1. apríl. Stökur. yfirtak skammsýnn'? Hvernig gat að sönn eru, (að mennirnir eigi kvn Söngflokkur K. F. U. M. — ’Lyra kom með islenzku söngmennina til Bergen á mánudaginn 26. a.príl kl. 5 síðdegis. Var mikill mannfjöldi saman kominn til þess að sjá gest- ina, enda þótt skipið kæmi fyr en búist var við. Lars Söraas kennari ha.fði orð fyrir móttókunefndinni og flutti stutta Og hlýlega ræðu til söng mannanna og bauð þá velkomna, en söngflokkurinn svaraði með því að syngja "Ja, vi elsker”. Síðan íór mótökunefnd “Ynglingeforeningen” um borð og fylgdi söngmönnunum á Hotel' Hospitzet, en þar gistu þeir um nóttina. Daginn eftir hélt félagið söngvur- unum veizlu á Lönningen, og kl. 8 um kvöldið hélt flokkurinn svo fyrstu hljómleika sina, í Logen. Þrátt fyrir bliðu veður, sem nægt hefði til að tæma flesta skemtisali, var hver bekk ur setinn. Leyndi sér ekki strax i byrjun, að áheyrendum þótti gott að heyra, til söngmannanna, og þó hitn- aði þeim betur, þegar fram í sótti. Varð að endurtaka fjöldann allan af lögunum, og að söngnum lbknum “Þegar allir skilja skáldin". Kátt mun. verða í koti og höll, — Kölska og Guð það sætti: Þegar skáldin yrkja öll U'rulir kjána hœtt\! “Þetta er bara skáldskapur”. Þegar um skáldskap skrafa menn! Skynsemin nær góðu vígi: Sannleik fáir sjá þar, en — Sumir bara kalla' *ann lýgi. Hvað er skáldskapur? Alt sem sanrtast sagt var þér Um sálu-bót: er skáldskapur. Skáldskapurinn oftast er Öuppfyltur sannleikur. “í seinustu snjóum”. Þó að yglist þú, og grettir þig í framan, Að þér eg hlæ og geri gaman: Grænt og hvítt er fagurt saman. — Alda-háttur. Ráðvendninnar táðum er Ráðið *svo af högum: Eg má stela og stela af þér, En stela eftir lögum. Jak. 7—. 20. maí, J926.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.