Heimskringla - 16.06.1926, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.06.1926, Blaðsíða 3
WINNIPEG 16. JUNI 1926. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. Hvar sem þú kaup- ir þa<5 og hvenær sem þú kaupir það, þá geturSu altaf og algjörlega reitt þig á Magic Baking Powder af því, að það inni- hcldur ekkert álún, eða falsefni að nokk urri tjgund BÚÍÐ TIL í CA.NADA MACIC BAKINC POWDER Friðrik Möller áttrœður. — I dag verður einn gamall sjálfstæðisrnað- ,ur, Friðrik Möller fyrverandi póst- meistari á Akureyri, áttæður. Friðrik Möller er sonur Edwalds Möller, fæddur og uppalinn á Akur- eyri, en 'Tluttist ungur til Skaga- strandar og Blönduóss, en þaðan til EskifjarSar og þar dvaldi hann þar til hann fyrir um tuttugu árum varS póstmeistari á Akureyri, en a.f þvi starfi lét hann fyrir nokkrum árum. FriSrik Möller var giftur Ragn- heiði Jónsdóttur .frá Helgavatni í Vatnsdal, en frú Möller lézt 1912. Börn þeirra''eru frú Margrét Arna- son, Rvík, frú GerSa Tulinius, Kaup- mannahöfn; frú J. Arnesen, Akur- eyri; Edwald Möller cand. phil, Ak- ureyri, og Ölafur FriSriksson, bæj- arfulltrúi, Rvik. Þó aS Möíler sé nú áttræSur, verS- ur þaS ekki á honum séS, því aS hann er ennþá hinn ernasti, og það eru ekki mörg ár síS.an aS hann hætti aS iSka skautaferSir á vetrum, og því ekki ósennilegt, aö hann verSi jafnganiall afa sínum, “gamla” FriS rik Möller, setn v.a.rS 96 ára. Má ljúka þessum línum meS'þvi aS segja, aS þau munu engu síSur eiga um FriSrik Möller, orSin sem Matthías sagSi um föSur hans Ed- wald Möller: “Lágu hans orS sem letur á grjóti. öllum, sem meS honum hafa unniS. — Starf FriSfinns í þágu leiklistar- Búnaftaxritið. — XL. árg. 1.—2. innar er orSiS rnikiS og gott og hefti) er nýkomiS út. Fremst í þv; Reykvíkingar standa í þakkarskuld' eru minningárgreinir um Peter Feil- við hann fyrir margar ánægjustund- j berg og Þorl. GuSmundsson ráðsmann ir. — , á Vífilsstöðum, meS myndum af þeim ------------ | Þá er grein meS mörgum myndum um Karlakór K. F. U. M. — SímaS er jarðyrkjuna á VífiIsstöSum, alt eft- frá Osló til Fréttastofunnar í dag: , ir SigurS búnaðarmálastjóra SigurSs- “Karlakór K. F. U. M. 'hélt fyrsta son. Jarðræktin á VífilsstöSum er samsöng sinn í Osló 7. þ.m. og hafði merkilegasti viðburðurinn í búnaS- þá sungig 11 sinnum á 12 ^dögum. arframkvæmdum hér á landi og vil KóriS hefir alstaðar fengið ágætis: eg ráSa mönnum til aS kynna sér dóma. SíSasti samsöngur þess í | rækilega áSurnefn.da grein. Theódór Noregi annaðkvöld. ViStökur hefir Asbjörnsson ritar um búna.S í Húna- kóriS alstaðar fengið ágætar og vatnsþingi 1873—1922, fróðlegt er- framúrskarandi hér. Hér eru söng- indi. Þar segir meSal annars frá mennirniiN gestir Handelsstandens hvalrekunum miklu á AnastöSum á Sangforening (sem kom til ReykjU- j Vatnsnesi vorið 1882. 'F.r þar saga víkur sumariS 1924). sú, sem hér fer á eftir, og^mörgum -------------- | muni þykja einkennileg: “Sögð er Rvík 17. maí. | sú saga enn. af þeim sem vel muna Frá Alþingi. — Tillaga til þings- þetta vor á Vatnsnesi, aS nokkru fyr ályktunar um þúsund ára afmæli Al- en hafísinn ræki hvalinn inn, gerði þingis (flm. Asgeir Asgeirsson og norðanhríS og»setti ishroSa inn i Jakob Möller). Ffni till. er á þá flóann. Kom ein spildan upp undir íeið, a.S kosnir skulu af Alþingi,; BérgstaSi og veiddust þar nokkrir meS hlutfalLskosningu, 6 menn í höfrungar. Var þá orðið allþröngt t nefiid, til aS gera tillögur uni há- búi víða, svo sttniir þeirra, sent tíS.ahöld 1930. VarS allhörS senna í veiddu höfrungana, skiftu afla sínum þinginu um þessa tillögu, sem þó að millum ma.nna-án. endurgj.alds. Vortt síðustu var samþykt, og hlutu þess- | höfrungarnir sóttir víða aS úr bygS- ir kosningu í nefndina: Jóhannes Jó- inni. Þó urðu. sumir útundan meS hannesson bæjarfógeti, Magnús Jóns- j öllu. ,— Einn þeirra er. sótti höfrung, son dócent, Olafur Thors, SigurSur var Eggert Jónsson, bóndi á AnastöS Eggerz, Asgeir Asgeirsson og Jónas um. Er hann fór heim meS klyfja- Jónsson. ] hestinn, hitti hann á fátækan bónda, — Kosning hins íslenzka hluta j er átti mörg börn. Kvaðst sá engan liinnar íslenzk-dönsku ráðgjafar-, hval hafa fengið, en kent um aS nefndar, samkvæmt tilskpun 28. maí; hann kæmi of seint, og væri þó ekki 1919, fyrir tímabiliS frá 1. des. 1926, annaS til aS skamta hjá sér, en mjólk til 30. nóv. 1934, og voru kosnir meS in úr kúnum, sent nú væri lítil, því Tilutfallskosningu: Jóhannes Jóhann- i litiS væri til að gefa. — Leysti Egg- ■esson, Bjarni Jónsson frá Vogi ogjert þá upp klyfj.arnar og skar af stykki, um 2 fjórðunga, og gaf hon- um. Fór bóndi allfeginn meS feng- inn, þó ekki væri 'meiri. Er kona hans brytjaði hvalinn, urðu bitarnir 31. Var hún svo fegin þessari líkn, Jónas Jónsson. • Rvík 18. maí. ^ Ný sö'ifgkona.. — meðal farþega a j Islandi, sem kom á föstudag, var j ungfrú Gagga Lund, ■ dóttir Lunds j aS hún baS guS að gefa Eggerti ekki lyfsala og konu hans, sem hér vortt j færri höfrunga á reka sina en bit- árin 1899—1911, er hún því systur-j arnir væru. Svo mjög ma.t guS gjöf- dóttir konu Sveins Björnssonar fyrr- j ina meira en konan, aS hann laun- um sendiherra. Hún er fædd hér og aði hvern bita, ekki meS höfrung, heldur meS fullorSnum hval. Minsti hvalurinn., sem rak á Anastöðum, var - Saga hvalina •a ’d því gamall Reykvíkingur, ef svo má aS orði komast um unga stúl!?u í blóma lifsins, lærSi auðvitað íslenzku j hálf-fertugur milli skurSa sem aðrir innfæddir menn og talar þessi komst á lo.ft fyr en ænn ágætlega, því aS hún hefir ein- mitt gert sér far um að halda mál- inu viS. Ungfrúin hefir lagt fyrir sig söngnám hjá beztu kennurum, meðal annars í París, og lauk námi um áramótin síSustu. Hún fyrsta sinn opinberlega Rvik 19. maí Sigurför söngvaranna. — Eg sendi “Vísi” fyrir hálfum mánuði nokkrar söng i j línur um viðtókur þær, sem karlakór í Kauþ- K. F. U. M. hefði fengiS i Rergen. mannahöfn í marz og fékk mjög lof | SíS.a.n hafa Osló-blöSin nær daglega satnleg ummæli hjá söngdómurum 1 birt skeyti frá þetin stöðum, sem þeir þar, sent annars eru vanir ,a,S vera ( hafa sungið á, og má af þeim sjá, aS strangir við byrjendur. Hér ætlar j ekki hafa viðtökurnar farið versn- ungfrúin að láta til sín heyra á andi, eftir því sem á teiS, heldur föstudagskvöldið, og meSal annars þvert á nióti. Atta urSu þeir alh, aS syngja íslenzk lög. Mun fleira hljómleikarnir á vesturströndinni, en eitt stuðla a.S því að útvega henni ^ milli Stavanger og NiSaróss, og var að sókn, fyrst og fremst vonin um ^ hvergi meira um fagnaðarlæti á aS fá aS heyra góðan söng, og svo, þeirri leið heldur en í NiSarósi. — mun hitt ekki spilla, að fjölskylda j Siðan var haldiS suSur yfir fjöll, og hennar naut ágætra vinsælda meS.an! Um Guðbrandsdal og komiS til Osló hún dvaldi hér. x x I í býtið þann 7. maí. Þega.r lestin brunaði inn á járn- brautarstöðina, var þar saman kom- inn söngflokkur Handelsstandens Sangforening, þó klukkan væri ekki nema sex að morgni, heilsaði með því aS syngja “Sangerhilsen” SíSan hélt formaður félagsins, Peder Jen- sen heildsali, ræðu og baS söngvar- ana að vera velkomna til Osló, en Pétur Halldórsson svaraði og þakk- aði félaginu fyrir alt, sem þaS hefSi gert til að stuðla að því, að förin kæmist í framkvæmd. Sungu Islend- ingarnir síðan “Ja, vi elsker”, og siS an var haldið til gistihússins “Bel- vedere’’, þar sem islenzki fáninn var við hún. Þegar söngvararnir höfðu' snætt dögurS, héldu þeir stutta æfingu, í fyrsta sinni eftir aS þeir fóru aS halda samsöngvana í Noregi. Kl. 1 átu þeir “lunch” hjá Hj. Olsen stór- kaupmamii, sem var einn í söngför- inni til Islands 1924. Um kvöldið kl. 8 hófst samsöng- urinn í hátiSasal háskólans, Aulaen. Þegar söngvararnir komu fram á pallinn, kvað “Ö, guS vors lands” við um salinn, — ekki frá þeim, held ur frá “H,andelsstanden”, sem und- ir forustu Leif Halvorsens hafSi safnast á bakpöllunum, og heilsaði söngvurunum á þenna viSkunnanlega hátt. Islendingarnir svöruðu með “Ja, vi elsker”. Og siðan var byrj- ,a.S á söngskránni. ÞaS leyndi sér ekki, strax eftic fyrsta lagiS, að áheyrendurnir voru ánægðir. En orðið “ánægðir” er þó gersamlega ófullnægjandi lýsingar- orS í þvi sambandi. ÞaS féll skriSi a.f lófaklappi yfir salinn, sem varð sterkari með hverju lagi. Lcikslokin urðu í stuttu máli þau, að tvo þriðju hluta af söngskránni ^varS aS endur- taka, og auk þess aS syngja fjögur aukalög. Dómar blaSanna um þenna söng lýsa þvi, aS það var ekki vinarþel og frændsemi eingöngu, sem réðu þess- um úrslitum, heldur hitt, aS söng- urinn þótti góSur. ÞaS mætti fylla | mörg blöS aí “Vísi’’ meS lofræðum hinna vandfýsnustu dómara um söng inn, og vil eg því ekki hætta mér út í aS, fara að vitna í þær. Þó get eg ekki stilt mig um aö nefna orS Reid- ar Mjöen, ,a.S flokkurinn sé “frábær- lega skipaður, meS góðum og hrein- hljómandi röddum á öllujn sviSum”, eða orS M. Ulfsstad, aS söngurinn ' hafi verið “sjaldgæft fyrirbrigSi, því flokkurinn söng betur en flestir úrvalsflokkar okkar”. “Ulrik Mörk! segist lang.a. til aS skriía nokkraj d á 1 k a um þenna söng, svo eftir- tektarverSur hafi Ihann 'verið frá sjónarmiSi norskra söngvara”. — I blaðaummælum um aSra, hljómleika flokksins er þess getíS, að “aldrei hafi heyrst jafngóSur söngur”. —J Svona er tónninn í blöðunum og að- i alinntakið, sem er þaS santa. hjá þeim öllum, þetta: sérstaklega vel valdar og hljómfallegar raddir, og j söngstjórnin meS afbrigðum vönduS og næm, svo hvergi. sjáist lýti á. — Er hægt ,a.S hafa það betra? Eftir sönginn hélt “Handelsstand- en" söngvurunum veizlu í samkvæm- issölum sínum. Var þar mikill fjöldi fólks saman komlnn, og ræður márg- ar. Það muiídi vera efni í þykka bók, allar ræSurnar, sem söngvar- arnir hafa hlustaS á og haldið í för- inni. Daginn eftir efndi bæjar- stjórnin til skemtiferöar til Frogner- sæteren og um kvöldö voru þeir söngvararnir boönir á samsöng hjá Gudþergs akademiske kor. Dagin,n eftir, sunnu|dag, héldu Islendingarnir hljónileika í Sarpsborg og Frederiksstad. A ntánudaginn fengu þeir svo loks tíma til aS skoSa borgina-, umhverfi hennar, merkustu byggingar, söfnin, víkinga- skipin frægu o. s. frv. Og á þriðju- dagskvöldið héldu þeir svo síöustu hljómleikana, í stærsta samkomuhús- in.u í Osló, Calmermeyersgates Mis- sionshus. A miSvikudagsmorgun var- svo ■ haldið af staS með Bergens- brautinni vestur yfir fjöll —í áttina heim. - Voru þá afstaSnir 12 hljómleikar á hálfum mánuSi, og hafði feröin gengið svo prýSilega, aS Norömenn gáfu sér títna til aS tala um hana, jafnvel þó annað eins umræðuefni væri komið á dagskrá og þaö, aö Amundsen væri kominn á pólinn, og annar maSur tveim dögum á undan! Sk. —Vísir. Vér höfum öll Patent Meðöl. LyfjabúSarvörur, Rubber vörur, lyfseSlar afgreiddir. Vér sendum hvaS sem er hvert sem vill í Can- áda. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent *Ave., Winnipeg. . Ábyrgstar Skóviðgerðir . Arlington og St. Matthews Ellice Fuel & Supply KOL — ICOKE — VIÐTJR Cor. Ellice & Arlington Sími: B-2376 SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flytjn, Koynin, bða um og senda Hfismuni ojí Piano. IlreiiiMa Gðlfteppi SKRIFST. off VÖRUHÚS “C» Flliee Ave., nAlæjít Sherbrooke VÖRUHCS “B"—83 Kate St. Muirs Drug Store Flliee og Beverley GÆÐI, NAKVÆMNI, AFGREIÐSLA Phone B-2934 King’s Confectionery Nýlr ávextlr og: GarVmeti, Vindlar, Ci^arettur og Grocery, Ice Crenm og Svaladrykkir* Sími: A-5183 . 551 SARGENT AVE., WUVNIPEG LELAND TAILORS & FURRIEftS 598 Ellice Ave. SPECIAL Föt tilbúin eftir máll frá $33*50 og upp MeB aukabuxum $43.50 SPECIAL 111« nýjn Murphy’s Boston Beanery AfgreiBir Fish & Chlps i pökkum til heimflutnings. — Ágætar mál- tiöir. — Elnnig molakaffl og svala- drykkir. — Hreinlætl einkunnar- or« vort. 020 SARGENT AVE., SIMI AlOOð Sfmi U2050 824 St. Mnithoiis Ave. Walter Le Gallais KJÖT, MATVARA Rýmilegt ver«. 549 Sargent Ave Skrifstofutlmar: 0—12 ok 1—6,30 Einnig kvöldln ef renkt er. Dr. G. Albert F6ta«örfræ*in«:ur. Sfmi A-4031 MltS B. V. fSFELD Planlat <& Teacher STUDIOi 666 Alveratone Street. Phonei B 7026 138 Somerset lUdK., Wlnnlpet?* fF Allar bíla-viðgerðir Radiator, Foundry acetylene Welding og Battery service Scott's Service Station Sími A7177 Wlnnlpeg B ristol Fish & Chip Sliop. IIIÐ GAMLA OG ÞEKTA KING’S ber.ta gerB Vír nendum hclm til yöar. frá 11 f. h. til 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Ellce Ave*, hornl I.angstde . SIMI B 2070 HEALTH RESTORED Læknlngar án lytja Dr- S. G. Simpson M.D., D-O. D,0, Chronic Diseasea » Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG. — MAN. =u TH. JOHNSON, Ormakari og Gullhmiftui Sclui glftingaleyflabrál. ecrstakl atnygli veltt pöntunuáe og vlígJörBum útan af landi. 264 Main St. Phon* A Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Hldg. Skrlfstofusiml: A 8674. Stundar aérstaklega lungnasjúk- dóma. Er a« flnna á skrirstofu kl. 12—11 f h. og 2—6 e. h. Heimtll: 46 Alloway Ave. TalaEml: Sh. 8163. . Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bld*. Cor. Graham and Kennedy 8t. Phone: A-7067 ViBtalstimi: 11—12 og 1—5.8* Heimili: 921 Sherhurn St. WINNIPEG, MAN. Telephone A-1613 J. Chr ist ophers o n, b.k. Islenskur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. nn. a. iii.iimial 818 Somerset Bldg. Talsíml N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. AtJ hltta kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimill: 806 Victor St.—Sími A 8110 Talaic 18883 DR. J. G. SNIDAL TANNKKKN 111 614 8umer«et Block PortaffC Ava. WINNIPBU WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögfrceðingar 709 Great West Perm. Bldg. Simi A 4963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DR. J. STEFÁNSSON 216 MEIHCAI, ARTS BI.BO. Hornl Ksnnedy og Grahasa. Stund.r elD(t.(n augne-. r/ruu^ uef- o, kverka-.Jfikdéuiu. V« hlttu frfi kl. 11 «11 U o( kl. 8 II 5 f h. Tul.lml A 8521. Hrlmlt V Rlver Are. ] f. k Dr. K. J. Backman 404 AVEXUE ÐLOCK Lækningar met5 rafmagni, raf- magnsgeislum (ultra violet) og Radlum. Stundar einnig hörundssjúkdóma. Skrifst.tímar: 10—12, 3—6, 7—8 Símar: Skrifst. A1091, heima N8538 DR. C- H. VROMAN Tannlœknir Tennur yðar dre^nai e8a lfig- aðar án allra kvala Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipog j íí J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipcg. Talshni: A 4586 Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724yí Sargent Ave. Viötalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Ra f magnsáhöl dutn, fljótt og vel afgreiddar. TaLsími: B-1507. Heitnasími: A-7286 Látið oss vita um bújarðir, sem þér hafið til sölu. J. J. SWANSON & CO. 611 Paris Bldg. Winnipeg. Phone: A 6340 =dl DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræíingmr. ‘Vörugæíii og fljót afgreiðsU' eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptoa. Phone: Sherb. 116é. Mrs. Swainson 627 Sargent Ave. * hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan, sem slíka verzlun rekur í Winnipeg. Iskndingar! Látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Beauty Parlor at 625 SARGENT AVE. MARCEIj, BOB, CURL, $0-50 and Beauty Culture in all braches. ■Hourai 10 A.M. «o 6 P.M. except Saturdays to o p.M. For appointment Phone B S0I3. A. S. BARDAL selur likktstur og r.nnast um 64- farlr. Allur úihúnahur sá b.itl Ennfremur selur hann allskonar minnisvarha og le$stetna_t—I S4S SHERBROOKB ST. Phon.t N 6607 WINNIPatS Arthur Eurney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. Lightning Shoe Repairing Slml N-0704 32S llnrsrrnve S«., (Nftlænrt Elllce) Skör »( stlBvftl bflln tll eftlr mflll 1.1« 1« eftlr fðtlæknluKum. HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VE RZLUNARSKÓLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.