Heimskringla - 16.06.1926, Blaðsíða 5
WINNIPEG 16. JONI 1926.
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSlÐA.
ÞJER SEM NOTIÐ
TIMBUR
K A U P I Ð A F
The Empire Sash and Door
COMPANY LIMITED
Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356
Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA.
Grikkland, Italíu, Frakkland og Spán.
i’eir hafa óefaö farið um Dónárdalinn
torðan viö Tyrkland og Grikkland.
Og setiö þar nokkurn tínia. En þegar
Þangaö kom, breiddust þeir út til
beggja handa. Noröur á Þýzkala.nd
°g suður á þessi fjögur lönd, sem eg
n«fndi. En í öllum þessum löndum
hafa þeir fundiö rnenn fyrir. Menn,
setn voru fáfróöari, viltari og ófull-
somnari en þeir sjálfir.
Þessi saga, sem vér höfum í heilagri
htningu, sem svo er kölluð, er búiu
W af Gyöingum. Þjóöinni, sem eitt
sinn voru þrælar Egypta, en Móses
gamli strauk meö úr Egyptalandi, og
Komst burtu, rétt fyrir það að hann
totaði sér fjöruna í Rauðahafinu. —
^íeðan fjaran stóö yfir, slapp Móses
yfir, því að -þá fjaraði sjónum út, en
Pegar EgyptalandSmenn komu á eftir
Þeim, týndust þeir í flóðinu. Endi
^rðust Gyðingar sem þeir gátu. •
Þessar sögur um sköpun heimsins
°g mannsins eru svo barnaleg.ar og
fjarri öllum sanni, að menn geta bros-
að þeim og undrast yfir, . hvaö
’ftennirnir hafa verið fáfróði rog ein-
^aldir að trúa þessu sem guðdómlegum
sannleika. Gg það er hinn sterkasti
vottur um fáfræðina og heimskuna
*nn þann dag i dag.
í 1. kapítula 1. Mósebókar er guð
'átinn skap,a, manninn.í karlmann og
^onu, og jöröina með öllu því, setn
a henni vex og hrærist. En í öðrum
’ ^apítula er þess getið, aö fyrst hafi
engin tré verið á jöröunni og engin
gfös á jörðunni. Dýrin höfðu eftir
Ki engin grös til að lifa á. I öðrum
kapítula kemur önnur frásaga, sem
*kki ber satnan viö þá hina fyrri, og
olýtur því önnurhvor að vera röng.
^íonum hafði glevmst aö skapa kon-
"oa handa manninum.
■ Nú fer guð fyrst að skapa aldin,-
garðinn Eden. Eftir lýsingunni hefði
Pað átt að vera einhversstaðar í Ef-
ratsdalnum, suður af Casþiska ha.finu,
°g þangað lét hann dýrin öll af jarð-
arhnettinum koma til mannsins, og
Adam gaf hverju dýri sftt nafn. En
Pá sér guö það, að í annríkinu hefir
aann gleymt að skapa konttna. Hann
Svæfir því manninn (20. vers í 2. kapt
tula), og meðan hann sefur, tekur
I'ann eitt af rifjum Adams og býr til
Evu gömlu úr rifi þessu. Eftir þessu
*tti að vera einu rifi færra öðru-
Itvoru ntegin í Adam en i Evu. Getur
"u hver maður þreifað á sjálfum sér
°g fundið hvort rifin eru jafnmörg
aáðumegin, og sannfærst um það,
Vort saga ritningarinnar er sönn eða
«kki.
Níikill fjöldi manna niun hafa hugs
aö sér að jarðarhnöttur þessi, sem
vér byggjutn, hafi frá því fyrsta
Verið nokkurnveginn likttr því, sent
eann er nú; fjöllin og-slétturnar og
uÖfin og jöklarnir, hafi altaf verið
Vt því og nú er, frá skapar.a,ns
I>«ndi, nema það sem eldgos og sjáv-
argangttr og flóð úr stórám, hafi
^feytt jörðu þessari. En þetta kem-
ur af því, að allur þorri nianna leit-
ast aldrei við að fræðast ttm þetta,
fenia úr þessutn eina stað, sem hing-
að til hefir verið tekinn góður og
^ildur: úr 1. bók Mósesar. En Mó-
Ses var miklu ófróðatl itm þessa
uluti, en vér erum nú. Hann vissi
>'tlu meira um þetta en. kálfurinn,
Sent er nýkominn frá kúnni í fjósinti
ajá yðttr, vinir minir; enda hafði
Vnn enga þekkingit um þau efni.
I margar aldir hafa vísin.damenn-
lrnir verið að grafast eftir þessu,
eiginlega allir menn, viltir og
^’nentaðir, og nú i seinni tífS vís-
Udantennirnir, sem einlægt. hafa ver
að leita og finna, öid fram af öld;
ei1 það sem þeir hafa fundið, hefir
verið mest seinustu aldirnar og
Seinustu áratugina,
Margar aldir liðu svo, alt fr.am á
^•f’sts daga, að menn héldtt og trúðu
Ví fastlega, að jörðin væri "flöt og
Sasti fljótandi á sjónum, eins og svan-
llr syndir á tjörnum. Vér sjáum að
Sköpunarsaga Mósesar er öll bygð
á þvi að jörðin fljóti á alheintshaf-
inu. Gyðingar trúðu þvi allir, og
menn héldu, að sólin gengi í kring-
um jörðina, fram á daga CoTumbus-
ar, eða þang.a,ð til hann fann Ame-
ríku.
Menn höfðu farið í landaleit vest-
ttr af Spáni og fundið eyjar nokkir-
ar. Christófer Columbus var fædd-
ur í Genúá á Norður-Itálíu árið
1435 eða 1436. H.ann var sjómaður
og framgjarn, og þegar hann náði
þroskaaldri, eða uni fimtugt, fór
hann að reyna að fá sér skip og
menn til að faua í landaleit vestur.
Það vair fullyrt, að hann hefði heyrt
að Islendingar, Leifur hepni og
margir fleiri, hafi siglt vestur af Ts-
landi og fundið þar lönd mikil, og
menn þa.r fyrir; það* var jafnvel
stofnað þar biskupsdæmi. Þangað
— til Islands — fór nú Columbus —
til að fá fregnir af fundum þessum.
Hann fékk þær náttúrlega; og nú
fór hann að leita til ríkra manna, að
fá styrk til fararinnar. En kirkjan
og prestarnir stóðu á móti, sögðu að
þarna væru engin lönd; jörðin lægi
syndandi á hafinu — hinum neðri
vötnum, setn ritning Gyðinga talar
um. Hann myndi hrapa niður í af-
grynnið, þegar þangað kæmi, og far-
ast þa.r með skipinu og öllu því, sem
á því væri.
En Columbus lét sig ekki. Hann
leitaði fyrst fyrif sér í Genúa, feðra
borg sinni. En þeir gerðu ekki ann-
að en hlæja að honum. Svo fór hann
til Portúgal og leitaði til við John
(Jóhannes) Portúgalskonung), en
fékk afsvar. Þaðan fór hann til
Spánar og leitaði til við höfðingja,
hertoga og til konungsins sjálfs; en
ekkert dugði, þangað til hann fékk
loforð um hjálp til að gera út þrjú
skip, og þau heldur smá, til farar-
innar. Það var árið 1492. Hafði
hann þá gengið árum saman frá
höfðingj.a, til höfðingja, að biðja þá
um, en ekkert gengið, og æfinlega
voru prestarnir á móti honum. 3
ágúst 1492 lagði hann af stað á 3
smáum skjþum, með 12 menn alls. —
'Eitt skipið var irieð þilfari,^en hin op
in. — 12. október sá hann fyrst
land, eyjuna Guanahani, sem Colum-
bus kallaði San Salvador.
Þá fyrst fóru menn að sjá, að
jörðin var hnöttur einn, en þangað
til trúðu allir menn, á frásögu Gyð-
ingaforingjans, Mósesar, að hún
iægi eða flyti á hinum neðri vötn-
],um, og synti a þeim eins og svanir
1 á tjörn eða endur -á polli. Þá fyrst
j fóru stöku menn að sjá það, að þessi
■ saga Gyðingsins Mósesar, um sköp-
un, heimsins óg mannsins, gat ekki
verig sörln. Jörðin var hnöttur, en
ekki hella fljótandi á ímynduðu hafi,
og sólin gekk í kringum jörðina en
ekki jörðin kringum sólina.. En. þó
var það aðeins mikill minnihlu|ti
manna, sem gat skilið þetta og trú-
’a.ð þvi. Jafnvel fram á vora daga
hafa einstakir menn hér og hvar
trúað hégiljunni. Hefðu menn nokk-
uð íhtigað þetta, þá hefðu menn get-
að undrast yfir því, hvernig á þvi
stæði, að stóri hnotturinn, sólin,
skyldi vera að þenja sig og hl.aupa
í kringum jörðina, kringum þetta
litla krýli, sem sólin gat gleypt og
rent niður, sem dropa vatns eða flugu
einni.
Og ef að vér hugsum út i þetta,
þá sjáum vér hve feykilega mikill
er ^flsmunur þeirra, sólarinnar og
jarðarinnar. Þetta afl sólarinnar er
aðdráttaraflið. Með þessu afli heldur
sólin þeim plánetum öllum, sem í
kringum hana ganga, svo að hver
þeirra hleypur sína eilíftt braut. En
pláneturnar eru þessar: Merkúríus,
Venus, Jörðin,- Marz, Júpíter, Sat-
úrnus, Hranus og Neptunus; og
meira — þvt að sólin er sífelt á
ferðinni, með all.an þenna plánetu-
hóp, eitthvað út í geiminn: vér vit-
um ekki, hvar hún muni stanza, eða
hvort hún haldi svo áfram til eiltfð-
ar. M. J. S.
-----------x------------
Frá Íslandi.
Rvík 11. maí.
Landkjörslistar. — Þann 1. júlí
næstk. fer fram kosning þriggja
landskjörinna þingmanna og þriggja
til vara. . Og 5. maí s.l. áttu lands-
kjörslistar að vera komnir í hendur
yfirkjörstjómar. Voru þá fram
komnir þessir 5 listar:..............
A-listi: Alþýðuflokksins:
Jón Baldvinsson, alþnt.
2. Frú Jónína Jónatansdóttir, Rvík.
3. Erlingur Friðjónsson kaupfélags
stjóri, Akureyri.
4. Frú Rebekka Jónsdóttir, Isafirði
5. Ríkarður Jónsson, myndhöggv-
ari í Reykjavík.
6. Pétur G. Guðmundsson, bókhald
ari, Rvík.
B-listi, kvenna:
1. Frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir.
2. Frú Guðrún. Lárusdóttir.
3. Kenslukona Halldóra. Bjarna-
dóttir.
4. Frú Aðalbjörg Sigurðardó.ttir
C-listi, Ihaldsflokksins:
1. Jón Þorláksson, fjármálaráð-
herra, Rvík.
2. Þórarinn Jónsson, alþm., Hjalta-
bakka.
3. Frú Guðrún Briem, Rvík.
4. Jónatan Líndal, bóndi á Holta-
stöðum.
5. Sigurgeir Gíslason, verkstjóri í
Hafnarfirði.
6. Jón Jónsson í Eirði við Seyðis-
fjörð.
D-listi, framsókn.a.rflokksins:
1. Magnús Kristjánsson, forstjóri,
Reykjavík.
2. Jón Jónsson bóndi, Stóradal.
3. Kristinn Guðláugsson bóndi á
N úpi.
4. Þorsteinn Briem prestur á Akra-
nesi.
5. Páll HermannssotT bústjóri á
Eiðum.
6. Tryggvi Þórhallsson ritstjóri.
hefir oft verið breytt síðan, og allar
breytingarnar hafa miðað að því,
að bæta lánskjörin og auka fjárfram-
lagið frá hinu opinbera til hægða.r-
auka fyrir smábændur. Þýðingar-
mestu breytingarnar á lögum þessum
voru gerðar 1921 og 1922. Til bygg-
ingakostnaðar hefir ríkið lagt fram
eftir þeim lögutn 12 milj. kr. árlega.
sem beinan styrk.
Upphæð lána eftir þessum lögum
og rikisstyrkir ákveðast af landbún-
aðarráðherranum í samráði við fjár-
veitinganefndir þingsins.
Frá því um aldamót til ársins 1923
hafa Danir komið á fót 10,825 smá-
býlum. Lán og styrkir úr ríkissjóði
til þeirra nema 76 milj. kr., með við-
bótarláni að upphæð 12,333,333 kr.
Lánin og styrkirnir er ríkið hefir
veitt til búnaðarframkvæmda, hafa
borið margfalda.n ávöxt og afurða-
magn landbúnaðarins aukist mjög
síðustu árinv
1925 voru- flutt út lifandi dýr fyrir
50 milj. kr., sláturafurðir fyrir 581
milj, kr., smjörbúsafurðir fyrir 616
milj. kr. og egg fyrir 123 milj. kr.
Utflutta landbúnaða.rafurðir fyrir ár-
ið 1925 hafa þá numið alls 1370 milj.
króna.
Alifuglaræktin er góð tekjugrein
fyrir danska bændur, og hún fer í
vöxt með hverju ári. 1914 var í Dan-
mörku á 15. milj. hænsni, en 1924
20,286.000.
A síðustu árum hefir minkað mark-
aður á Bretlandi fyrir landbúnaðar-
afurðir Dana, sem sjá má af því, að
1913 fóru 93,3% af útfluttum land-
búna.ðarafurðum til Bretlands, 1923—
24 80,9% og 1924—25 69,9%. Aftur
á móti hefir útflutningur til Þýzka-
lands aukist. 1913 fór til Þýzkalands
1,4% af útfluttum landbúnaðarafurð-
um, 1923—24 5,4% og 1924—25
24,1%.
Sig. Sigurðsson,
frá Kálfafelli.
—Vörður.
■x-
I
I
í
I
i
I
i
i
St. James Private Continuation School
and Rusiness College
Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, IVinnipeg.
Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til-
sögn í enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til-
gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum
koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu
Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört.
Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta
byrjað strax.
Skrifið, eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan
8—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra.
Einnig má fá upplýsingar þessu víbkomandi hjá Mr. H.
Elíasson, og er þeim sem tamari er íslenzkan,-- bent á 'að snúa
sér til hans. Símanúmer N-6537 eða A-8020.
I
I
I
\
Sími N 8603
Andrew’s Tailor Shop
Föt búin til eftir máli. — Hreinsun og pressun
Verk sótt og sent heim.
ANDREW KAVALEC
346 Ellice Ave., Winnipeg
-o ♦
I
The National Life
Assurance Company
of Canada
Aðalskrlfstofa:-TORONTO
THE NATIONAL LIFE, sem liefir eignir, er nema
yfir $7,000,000.00, og ábyrgðir í gildi yfir $42,500,000.-
00, er félag, sem óhætt er að treysta. Það er sterkt,
Canadiskt, framfarafélag. Fjárhagur þess er óhagg-
andi.
Select Risks, frá 15 til 45 ára aldurs, tekin í ábyrgð
$3000.00 eða lægra án læknisskoðunar.
Skrifið eftir upplýsingum til
P- K. Bjarnason
Distr. Agent 408 Confederation Life Bldg.
WINNIPEG ..
E-listi, Sjálfstæðisflokksins:
1. Sigurður Eggerz bankastjAri t
Reykjavík.
2. Sigurður Hlíðar dýralæknir á
Akureyri.
3. Magnús Friðriksson bóndi í
Staðarfelli.
4. Magnús Gíslason sýslutnaður á
Eskifirði.
5. Einar G. Einarsson í Garðhús-
um.
6. Jakob Möller alþm., Rvík.
(Tíminn).
Rvík 15. mat
Skipstra'nd. — Þann 10. þ. m. var
fiskiskipið Hákon héðan úr Reykja-
vík á leið heim af veiðum sunnan
fyrir Land. Um nóttina gerði, eins
og kunnugt er, grenjandi norðanbyl,
mestu stórhríðina sem hér hefir
kontið sunnan lands um niörg ár.
A sttnnudagsmorguninn kl. 9 kendi
Hákon grunns. Var svartabylur og
vissu skipverjar ekki fyr en þeir
voru strandaðir skamt frá Hrauni,
insta bæ í Grindavík, rétt fyrir aust-
an Þórkötlustaðanes. Steytti skipið
á skeri og kom strax sjór í það.
Engin tiltök fanst skipverjum að
koinast í land, því brim var rnikið,
en sást þó óglögt fyrir hríðarbyln-
um. Lögðu þeir því í skipsbátinn 21
að tölu, og reyndu að komast vestur
með landi. Tókst þeim það. Og
eftir 9 klukkustunda ' ferð í stórhríð
og brimi, lentu þeir upp á líf og
dauða í bás einum hjá litla vitan-
um • á Reykjanesi, og komust- heilu
og höldnu á land.
Þaðan fóru þeir gangandi heim að
Reykjanesi til vitavarðar. Vay þar
vel tekið á móti þeim. En þeir voru
mjög þjakaðir, blautir og kaldir, þvi
sutnir höfðu verið venulausir. A
mánudagsnóttina voru þeir hjá vita-
verði, en. fóru daginn eftir til Grinda
víkur til þess að líta á skipið.
Skipið ^var mölbrotið þegar á
fyrsta degi, og hefir því ekki náðst
út. (Isa.fold.)
----------x----------
Af dönskum landbúnaði
Frá aldamótum hefir smábýlarækt-
in í Danmörku verið eitt af aðal-
áhugamálum þings og stjórnar. Lög-
in frá 24. marz 1899 um smábýla-
ræktun hafa reynst hin ágætasta lyfTi
stöng dönskum landbúnaði. Þéim
Tvö smákvæði.
Eiga sammerkt.
Guðfróðir þekkja éi Guð,
Oggigtin er lækninum hulin —
— Nöfn eru nöldur og suð,
Þvi þýðing og þjáning er dulin:
Gigtin í mér er
Eins og guð í þér:
Kvelur mig. .
Eins fer Guð með þig.
En þetta okkur báðum er til baga.
Þó bæði þú og eg sé skýr,
Veit enginn hvað í öðrum býr.
En sannar hitt: það sagt var fyrir
Löngu,
Það sagði karl, er átti í mörgu
ströngu:
“Að hver og einn sinn drösul hafi
að draga”.
Úr ræðum og ritdómum.
Helztu skáldin hafa vil
Hyggin eins og vini mína:
Svo ■— eg geti sagt þeim til,
Sýnt þeim hvernig eigi að tína
Gull úr mínum gáfna sjóð, ■*
Gull sem myndi þeirra ljóð
Lita, svo að ljóðið alla gylli
þjóðina, en þeim að magafylli.
Hin, sem meira hafa vit
A hvggju minni og þekking:
Segi eg að svíki lit,
Séu mönnum blekking.
Enginn þeirra lesi ljóð,
Ljóðin þeirra ríma — blóð.
Þessi kvæði þjóðir heilar ærir,
Þú er barn, og af þeim máske lærir.
Jak. J-.
----------X----------
Stökur.
(Þessar vísur 'bárust bla.ðinu um
næstsíðustu helgi fráj alþýðumanni,
einum af þessum öðruhvorum, sem
geta ort sléttubönd. Þessi gerir
meira en að yrkja þau, hattn yrkir
þau vel. Kveðin öfugt munu þau
eiga við einhvern sérstakan, sem
máske kannast við skeytið.)
Lei rkerasmiðurinn.
Ljóst er, þó hins lærða manns
lofið þróist illa.
löngu og mjóu ljóðin hans
litlum rófum diUa.
Ritmennið.
Myrkra svækju-svara þræll
sannleik rækir miður;
trúarstækju tjóðurhæll
í torfið sækir niður.
Sléttubönd.
Græðir auðinn sífelt sá.
Svinnur fagna hlýtur —
fæðir snauða, aldrei á
eigin hagnað lítur.
' S.
---------x---------
Reglumaður, þrifinn og áreiðan-
legur, óskar eftir miðaldra ráðskonu,
sem fremur æskir eftir góðu heim-
ili en háu kaupi. Þarf a.ð vera þrif-
in. óskast helzt fyrir 15. júlí. Mjög
lítið að gera, aðeins einn maður í
heimili. — Lysthafendur snúi sér til
ráðsmanns Heimskringlu.
SKEMTIFERDIR
FARBRÉF TIL. SÖLU
15. MAI
tll
30. SEPT*
AUSTUR-C ANAD A
lt£Ð JABSBRAIIT EOA JARNBRAUT OG SKIPI
KYRRAHAFSSTRANDAR
I'RIHYRXINGSLEIÐIIV — — ALASKA
JASPER NATIONAl PARK
GILDA TIL HEIM-
FERÐAR
til 31. OKT6BER
1026
MT. ROBSON PARK
Skemtiferíir undir umsjá leiÓsögumanna.
eru liætílleBar fyrlr
KEJINARA, LÆKNA, LÖGMENN,
KALPSf ÍLUMENN og KVENFÖLK
FertSIr I Júlí Hl
Stórbretalands og Meginlandsins
PRI3VCE EDWARD ISLAIVD
KYRRHAFSSTRANDAR
Skemtanlr á merkum stötSum á lelölnni.
.... BEINAR FERÐIR FRA VESTUR-CANADA TII, _
Eucharistic Congress, Chicago
20.—24* JtiNl, 1020.
F'inniV, og ÍAIÍ5 fullnr upplýsingar
hjA einhverjum umbofismannl
CANADIAN NATIONAL RAILWAYS
e5a skriflö.
W. J. QUINLAN,
Dlstrict I’nssengor Agent
Winnipeg, Man