Heimskringla - 23.06.1926, Blaðsíða 6

Heimskringla - 23.06.1926, Blaðsíða 6
3LAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 23. JÚNÍ, 1926. Leynilögreglumaðurinn °g Sveíngangandinn. Eftir Allan Pinkerton. Afturgangan Iivarf inn á milli trjánna, og kraftar Drysdales brugðust honum. Með hári hljóði féll hann meðvitundarlaus til jarðar. Andrews, sem stóð við hlið hans, lyfti hon-' um upp og kallaði á hjálp. Konurnar, sem nú voru að nálgast, hröðuðu ferð sinni, þegar þær heyrðu köll Andrews, og voru bráðlega við hlið Drysdales. Kona hans tók höfuð hans og lyfti því upp. Frú Potter fók ilmvatnsflöskuna sína og hélt henni við vit hans, meðan Andrews hristi hann. Andrews hrópaði líka til negranna í húsinu, og bað þá að bera húsbónda þeirra til herbergis hans, sem þeir gerðu strax. Þegar búið var að bera hann inn og leggja á legubekk, leið ekki langur tími þangað til hann vaknaði til fullrar meðvitundar. En hann var í aumkvunarverðu ástandi; hinn minsti hávaði kom honum til að skjálfa; já, jafnvel til að þjóta á fætur, eins og hann hefði fengið æðiskast. Hann tautaði sífelt eitt- hvað við sjálfan sig, en svo ógreinilega, að eng- inn af þeim, sem við voru stadtfir, gátu heyrt eða skilið orðin. Alt í einu greip hann hendi Andrews, og sagði, næstum því hvíslandi: “Andrews, sáuð þér ekki hina hræðilegu afturgöngu?” “Nei, í sannleika sagt! Eg sá ekki neina afturgöngu.” “Sá þá hvorug ykkar hana?” spurði Drys- dale, o»g sneri sér að konunum. “Afturgöngu? Nei!” svaraði frú Drysdale. “Nei! Eg sá held'ur ekki nokkurn hlut,” svaraði frú Potter. “Ef hér hefði verið eitthvað slíkt, þá hefð- um við hlotið að sjá það,” bætti hún vjð. “Jæja, eg er.viss um að eg sá það sjálfur,” sagði Drysdale með eins alvarlegri rödd og þján- ingar hans leyfðu honum. “Það eru líklega þínir gömlu draumórar,” voru orðin, sem kona hans reyndi að hugga hann með, nú sem áður. “En er það þó ekki undarlegt, að eg skuli sjá þetta, en ekki aðrir?” tautaði hann, fremur við sjálfan sig en hina. “Fáið yður hressandi drykk, Drysdale. Taug ar yðar þarfnast þess.” Andrews rétti honum, um leið og hann sagði þetta, staup af sterku brennivíni. “Gott; eg skal drekka hann; eg held sann- arlega að eg þarfnist hans. Drysdale greip staupið, tæmdi það, og lá svo fáein augnablik alveg rólegur, en svo fór hann aftur að tala um afturgönguna. “Eg get ekki skilið það, Andrews, að þér, sem stóðuð við hlið mína, sáuð það ekki, þótt konurnar, sem voru spottakom á eftir gætu, ekki séð það.” “En hvar var þá þessi svonefndi draugur?” “Hann gekk fram hjá okkur í minni fjar- lægð en hundrað fet. “Hvernig leit hann út?” “Voðalega, í sannleika sagt — alveg voða- lega! Alveg eins og áður!” “Þetta er mjög undarlegt,” sagði frú Potter hugsandi og alvarleg. “Já,” bætti Andrews við, “mjög undarlegt er það, að þegar fjórar manneskjur em til stað- ar, gátu þrjár þeirra ekkert séð, en hin fjórða er alveg viss um að hafa séð draug í nándinni.” “Eg er alveg viss um það, Andrews.” “En, góði Drysdale, segið mér þá í þetta skifti, hvernig hann leit út. Þér hafið aldrei sagt mér eitt orð um það áður. Viljið þér ekki lýsa honum nákvæmlega fyrir okkur?” Drysdale svaraði aðeins með einhverju umli, sem enginn skildi. Hann lagði höfuöiö á koddann, sjáanlega afar hræddur og kvíðandi, og rétti hendina eftir staupinu á borðinu hjá legubekknum. Andrews fylti staupið aftur, og rétti það svo að Drysdale. sem tæmdi það rösklega. “Það virðiet áreiðanlegt,” sagði frú Drys- dale í kvíðandi róm, “að maðurinn minn hafi fengið einhvern heilakvilla.” “Jæja, það geta ef til vill verið sjónhverf- ingar,” sagði fiú Potter hugg.iidi. “Nei, það er efalaust eitthvað hættuiegra. Maðurinn minn ímyndar sér oft, að hann sjái undarlegar sýnir. Eg er afar hrædd við, hvað ókomni tíminn ber í skauti. Eg voga naumast að hugsa um það.” “Nú, það eru eflaust einhver ráð eða Ivf tfl, sem geta læknað hann.” “Já, eg held h’kh, að ef maðurinn minn vildi fara til einhvers baðstaðar, og leita ráða áreið- anlegra lækna, þá myndi honum bráðlega batna.” “Læknar geta ekki hjálpað mér, góða mín,” sagði Drysdale, eins og hann hefði vaknað af leiðslu. “Þú gætir að líkindum þarfnast þeirra.” “Ó, nei, nei! En hafðu nú ekki hátt. Lof- aðu mér að sofa litla stund, og þá batnar mér.” Það var auðséð, að Drysdale vildi vera al- einn um tíma. Andrews og frú Potter álitu því bezt að yfirgefa hann, og fóru út úr her- berginu að nokkrum mínútum liðnum. Þau notuðu nú þetta tækifæri til að ráðgast um ásigkomulagið. Þeim kom saman um að réttast væri, að biðja Green að vera f nándinni alla nóttina, til þess að gæta hússins og runn- ans. “Jæja, fyrst hann verður að vaka alla nótt- ina, skal eg búa til kvöldverð handa honum, sem þér getið fært honum, herra Andrews.” “Já, þaíð kemur sér vel, frú Potter, ef hann verður að vaka alla nóttina, getur hann hvergi annarsstaðar fengið sér mat.” “Og þér skilið það,” sagði frú Potter gletn- nægilegt til þess, að áform spæjaranna yrði framkvæmt. Það var auðséð, að Drysdale leið nú afar- illa. Hann var nú alveg sannfærður um að hafa séð svip George Gordon; en slík hugsun olli honum hræðslu og æsingar. Hann hafði hugsað um að ferðast eitthvað, að yfirgefa bæinn og umhverfið; en það var eins og hann skorti kjark til að framkvæma þetta áform. Eg hefi áður minst á það, að eg sagði banka eigendunum, að í fyrsta skifti, sem eg sá Drys- dale, minti hann mig á “Eugene Aaron”, aðal- persónuna í Bulwers-frásögninni með þessu nafni. Núveranjii ásigkomulag hans hafði al- veg sömu áhrif. Samræður hans, ummæli, næt- urröltið og öll önnur framkoma, báru þess ljós- an vott fyrir hinn grunsama, athugula áhorf- anda, að hann þurfti ekki að efast um að Drys- dale, eins og Eugene Aram, áleit sig eltan og islega, að svöng afturganga getur ekki leins j ofsóttan af vofu þess, sem hann hafði myrt. vel gert skyldur sínar, eins og sú, sem er vel og að hann var hræddur um, að aðrir kynnu að södd.” ! sjá þetta, og ákæra hann fyrir morðið. Hið Hún gekk burt og kom litlu síðar með körfu j líkamlega ásigkomulag hans var eins og hið af góðum mat; þar var meðal annars lítil vín- 1 andlega. Heilþrigði hans fór þverrandi; hann flaska. Hún fékk Andrews þetta, og svo skildu j varð fljótlega mjög holdgrannur, kinnfiskasog- þau það kvöld. Andrews gekk strax út að runnanum, eftir inn og tekinn til augnanna. Eins og ásigkomulag hans var nú, gat eng- krókaleið, og ^þaðan inn í kjarrið bak við hann. um uppgötvara dulist, að hann með hröðum Green var auðvitaö þar fyrir, samkvæmt loforði skrefum nálgaðist þá stund, þegar hann annað- sinu. Andrews sagði honum svo frá, hvað skeð hefði, og bað hann að vera á verði alla nóttina, hvort mundi játa sekt sína eða verða brjálaður. Það var nú samt álitið nauðsynlegt, að og veita öllu nákvæma eftirtekt; ef nokkuð at- , játa Green halda áfram að vera næturvörður, hugavert kæmi fyrir, skyldi hann læðast heim þó að það væri afar þreytandi. að húsinu og berja á gluggann á herbergi And- rews, sem var uppi á lofti. Ein nóttin leið eftir aðra, og enginn var j sjáanlegur. Svo heyrði Green alt í einu eina Að samtalinu loknu, gekk Andrews aftur.til nóttina, eftir miðnætti, fótatak í nánd við sig, hússins, en Green, sem var orðinn svangur, bjó , þar sem hann stóð og hallaði sér upp að trjábol. sig undir að neyta kvöldverðarins og hressa sig | Hann leit strax í áttina þangað, sem hann á víninu, áður en hann byrjaði á náttverðinum. i heyrði fótatakið, og sá þá mann koma beina Það var rakt og mollulegt í veðrinu, og , leið til S1'n. \ þetta slíifti var það ekki, eins og flugurnar voru á ferðinni-, svo að starf Greens áður fyr) hvítklædd vera, heldur þvert á móti var hvorki þægilegt né skemtilegt. Hver klukku maður í algengum, dökkum fötum. stundin á eftir annari leið, án þess að nokkuð j Maðurinn gekk fram hjá Green, svo nálægt, skeði, sem vakti eftirtekt hans. Hann heyrði að þeir hefðu auðveldlega getað tekist í hendur. stóru klukkuna í aðalbyggingunni slá tólf. — Þetta var Drysdale. Miðnæturtíminn leið líka. Heldur ekki í þetta sinn tók hann eftir Þá kom alt í einu í ljós hvít vera, í einum ] Green’ hvorki f fyrsta skifti’ sem Þeir mættust- af útidyrum hússins, sem gekk beina leið til j né ÞeSar hann hvað eftir annað Sekk f veS *^r runnans. Green stóð upp og tók sér stöðu við hann> °S gerði hávaða til að vekja eftirtekt hans. innganginn þangað; það var ekkert tungsljós, I Drysdale hé,t ótruflaður áfram leiö sína, gekk en nóttin var stjörnubjört, svo það var auðvelt að | út f ána °S Þreifaði f vatninu eins áðnr: sneri sjá4 mann, jafnvel í mikilli fjarlægð, og þessi j svo aftur ~ án Þess að láta tnnflast af hávaða hvíta vera hlaut að sjá Green. Að lítilli stundu liðinni fór hann að ganga á móti þessari veru. Greens, fremur en þegar hann' kom. Það var nú engum efa undirorpið, að Drys- dale gekk í svefni; þó að hið áður skeða, hefði Það leit ekki út fyrir að hún tæki eftir hon- slíilið eftir efa, þá hvarf hann nú algerlega. um. Green var nú aðeins fáein fet frá henni, og sá nú greinilega að þetta var Ðrysdale í næt- Green hafði notað tækifærið, meðan Drys- urfatnaði, alveg eins og hann hafði verið áður clale stóð úti í ánni með hendurnar í vatninu, á næturferðum sínum. Þrátt fyrir nálægðina, tcl Þess að leSSÍa stóran stein sem merki á ár- gaf Drysdale þess engin merki, að hann sæi bakkann, og þegar hann gekk á land hins veg- Green, og því síður að hann reyndi að víkja ar> eltl Green hann yfir ána, og lagði annan stór úr vegi fyrir honum, svo Green varð að ganga til ] “ stein hinumegin líka. Sökum þessara merkja hliðar, sneri sér við o^g elti hann. Drysdale gekk fremur hægt til runnans og inn í hann, og dvaldi þar í nokkrar mínútur; svo sneri hann aftur til hússins, jafnhægt og þegár hann kom frá því. *\ Þegar Green sá DrySdale hverfa inn í húsið, var auðvelt að finna þenna rétta stað síðar meir. Næstu nótt fór frú Potter á fætur, þar eð hún sökum kyrðarinnar áleit, að allir í húsinu myndu sofa. Hún læddist aftur upp í svefn- herbergi Drysdales, þar sem hann var alefnn. þá læddist hann sjálfur yfir sléttuna heim að IHún endurtúk hið Samla starf sitt- að dreyPa húsinu, og klappaði á gluggann í herberginu,!b °ði n koddann, kringum rumið og a gólfið þar sem Andrews hélt til. Hann opnaði glugg-! ú‘úr herherginu! hélt svo áfram> eins °S áður> 1 mður að anni, og straði bloðdropum a alla leið- ina. ann og Green sagði honum frá hvað skeð hefði. Svo fór hann aftur, og hélt áfram verðinum, en ekkert kom fyrir, sem vakti athygli hans. Þegar Drysdale vaknaði morguninn eftir, og sá blóðdropana, varð hann mjög skelkaður. Um morguninn fór hann aftur til þess stað- j Hann stundi og andvarpaði mjög þungt, meðan ar í skóginum, þar sem hann hafði tjóðrað hest-; hann leit á blóðdropana á gólfinu. Svo áttaði inn sinn, steig á bak honum og reið heim til At- kinson. 8. KAPÍTULI. Á föstudagsmorguninn kom Drysdale ofan í borðstofuna, og neytti morgunverðar ásamt hin um. Það var auðséð, að hann ^.tti erfitt með að sýnast rólegur og eðlilegur, þó hann reyndi það. Hann talaði að sönnu líka um sjónhverf- ingar sínar, en orð hans.voru aðeins endurtekn- j Drysdales var. Þegar hún gekk fram hjá dyr- ingar þess, sem hann hafði áður sagt um hina j um þess, gægðist húp í gegnum skráargatið, umliðnu viðburði. Andrews mæltist aftur til j og sá að Drysdale var að þvo burtu blóðsletturn- þess, að hann lýsti nákvæmlega þessari sýn, eða! ar, af gólfinu, koddanum bg rúmfötunum. hinum svonefnda draug. Drysdale var nú, í Drysdale kom ekki ofan til morgunverðar; gagnstætt venju sinni, ófáanlégur til að tala! en kona hans hafði farið upp til hans, og sagði meira um þetta efni, sem þar af leiðandi varihinum, þegar hún kom qfan aftur, að hann hann sig og gekk út úr herberginu. Hann gekk alla leið að girðingardyrunum og dálítinn spotta lengra, en þegar hann sá að blóðdroparnir héldu áfram, sneri hann við og gekk inn í borðstofuna til hinna. Hann var nú mjög daufur og áhyggjufullur á svipinn, og endurgalt kveðjurnar án þess’ að segja eitt orð. Að lítilli stundu liðinni fór hann út og gek ktil herbergis síns. Frú Potter greip tækifærið til þess að lát- ast eiga erindi upp á loft, þar sem svefnherbergi hætt að tala um. Eftir hádegið sneru þau öll aftur til Atkin- son; konurnar akandi, eins og áður, en menn- irnir ríðandi. hefði fengið afar miklar blóðnasir, og væri þar af leiðandi mjög magnþrota. Fyrir hádegið fóru báðar konurnar upp á loft til þess að líta eftir Drysdale. Þær fundu Það hafði verið áform Andrews, að þetta j hann í mjög aumkvunarverðu ástandi, bæði kvöld skyldj Green, þegar þau vorti á heimleið, andlega og h'kamlega. Þegar liann gat gefið í koma í ljós í nánd við ána, á sama stað og tvisv- skyn, að hann langaði til að sjá Andrews, sendi ar áður, þegar Drysdale var á ferð ásamt And rews, ,sem afturganga, er honum hafði hepnast svo vel. En nú hepnaðist þetta áform ekki; þau komu nefnilega of snemma, til þess að hugsan- legt væri að reyna sh'kt, því svo margir voru á ferðinni, að óumflýjanlegt var, að þeir sæju afturgönguna, og þá gat hið sanna við þenna leik komið í ljós. Andrews reyndi að sönnu að eyða tímanum með því að ríða hægt, og frú Potter hafði í sama tilgangi komið við á nokkr- um heimilum á leiðinni; en þetta var þó ekki kona hans boð eftir honum, sem kom undireins: “Mér þykir afarleitt, Drysdale, að sjá, hve illa yður líður. 1 gærkvöldi voruð þér vel hress. Hvað hefir nú komið fyrir?” “Ó, ekkert markvert! Aðeins hjálíðandi ó- þægindi.” “En viljið þér ekki, að eg sæki lækni?” “Nei, þökk fyrir, því eg er viss um að mér batnar án nokkurrar læknishjálpar.” “Hvað er það aðallega, sem að yður geng- ur?” “í gærkvöldi leið mér ágætlega vel, en í nótt fékk eg aftur ákafar blóðnasir, og sökum þess er eg algerlega magnþrota.” “Get eg annars á nokkurn *Liátt hjálpað yð- ur, Drysdale?” “Já, Andrews; og það er á þann hátt, að á skrifstofu minni liggja nokkur skjöl, sem á að senda til Rowland* kapteins, sem er jarðeigandi í austurhluta sveitarinnar; það er áríðandi að þau séu send strax. Eg er yður mjög þakklátur ef þér viljið annast um þetta.” “Með mestu ánægju. Hvar get eg fundið skjölin?” “Þau liggja á efstu hillunni til vinstri hand- ar í skrifborði mínu, í sveitarskrifstofunni.” “Með hverjum á eg að senda þau?” “Þér getið sent þau með Dan Marsten.” “Hvar get eg fundið hann?” Hann á heima í nánd við skrifstofuna. Hann er mjög áreiðanlegur maður. Hver og einn getur sagt yður, hvar hann á heima. “Já, nú man eg eftir honum. Dan hefif á ýmsan hátt gert mér greiða.” “Þér getið líklega fundið lyklana.” “Hvar eru þeir?” “Að svo miklu leyti sem eg man, liggia þeir á skrifborðinu í herberginu niðri, undir þessu. En þegar þér hafið framkvæmt þetta, Andrews, viljið þér þá gera svo vel og koma hingað aftur. Mér líður altaf betur, þegar og hefi talað við yður.” “Það gleður mig sannarlega.” “Þegar eg er aleinn, get eg ekki varist þ"^ að hugsa um vofur eða drauga, og það er mjög hræðilegt. Gerið mér því þann greiða, að koma aftur til mín.” “Já, eg skal áreiðanlega gera það. Eg er fús til að vera yður til skemtunar, þegar yðut líður illa.” “Andrews fann lyklana, kvaddi og fór t11 bæjarins. Þegar hann kom þangað, fór hann fyrst til gistihússins. 1 herbergi sínu geymdi hann ögn af blóði; hann fylti lítið glas af því, og fór svo til sveitaskrifstofunnar. Aðstoðarskrifari Drysdales þekti hann vel> þar eð hann hafði svo oft séð hann hjá húsbónda sínum. Þegar hann hafði sagt frá erindi sínU. fékk hann strax leyfi til að opna prívatskrifstof' una og fara þangað einsamall. Skjölin, sem átti að senda til Rowland^ kapteins, fann hann strax á hinum tiltekna stað. Andrews tók upp glasið sitt undireins. og lét blóðdropa falla á umbúðir skjalanna, hall' borðið, stólana og gólfið. Læsti svo dyrunuU1 og lagði að stað. í stað þess að senda skjölin undireins, let hann Dan Marsten verða sér samferða til DryS' dale, þar eð það var sama leiðin og lá til Ro'W' lands kapteins. Þegar þeir komu þangað, fór Andrews me^ skjölin upp í herbergi Drysdales í mikilli geðS' hræringu. “Hvernig stendur á þessu, Drysdale?” sagðl hann; “þér h^fið hlotið einhverntíma að hafa fengið blóðnasir á einkaskrifstofu yðar.” “Hvað þá?” “Það er blóð á hallborðinu, stólunum, gólf' inu; já, jafnvel þessum skjölum. Lítið á!” Um leið og hann sagði þetta, sýndi hauu Drysdale böggulinn, sem hafði blóðugar uui' búðir. Þessi undarlegi, óvænti viðburður, var meira en Drysdale gat þolað, í þáverandi ásigkomulag1 hugsana sinna. Hann misti meðvitundina uud' ireins. Það leið nokkur stund, þangað til haud náði aftur sínu venjulega ásigkomulagi og v^f fær um að tala; en röddin var, þreytt og tal hau^ ruglingslegt. “Gerið svo vel,” sagði hann loksins, “a^ taka umbúðirnar utan af skjölunum, og vefja þau í aðrar hreinar. Þau eru endurrit af skjöl' um, sem eiga að vera til sýnis við réttarhald. og eg vil síður að þau séu send í þessu ásig' komulagi.” Andrews gerði auðvitað undireins það selJl hann var beðinn um, og að því búriu fékk haM1 Dan Marsten skjölin, sem lagði strax af sta^ böggulinn Daginn eftir lét Andrews seUi hann hefði viðskiftum að gegna í Atkinson, o£ fór þangað. Þegar hann kom þangað, fór hann stra* til bankans, og fann þar McGregor. Hann sagði honum nákvæmlega frá, hvað skeð hafði síðuötu dagana, og afleiðingar þes>ð' “Herra McGregor,” bætti hann svo viðl “eg held að eg hafi gott áform að stinga upp á við yður.” “Hvernig er það?” “Þér ættuð að dreypa blóði á gólfið í ba^' anum, í nánd við stólinn og hallborðið, þar se^1 George Gordon var vanur að vera. Svo ætti a^ láta hamarinn á þann stað, sem hann fanst dag' inn eftir morðið, smurðan með blóði og hári-’’ “Og hvað svo, herra Andrpws?” “Þegar þeáa hQfir verið gert að kvöldi til< ættuð þér að haga því þannig, að þegar þér kod1 ið í bankann morguninn eftir, hafið þér í fylg^ með yður nokkra vel þekta menn hér í bænum ” “1 hvaða tilgangi, herra minn.” .Framh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.