Heimskringla - 23.06.1926, Blaðsíða 5

Heimskringla - 23.06.1926, Blaðsíða 5
WINNIPEG 23. JÚNÍ, 1926. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA. auðvitað líflátino, en ber þé gæfu til þess að birtast læri- sveinum - sínum eftir dauða sinn, og sanna þannig þaö, sem bann hafði sagt þeim um líf eftir hinn líkamlega dauða. Pyllir þetta þá þeim sannfær- ingarkrafti og þeirri djörfung, að þeim tekst það þrekvirkið, að stofna kristnina, og gefa henni þann lífskraft, að hún dó ekki út í fæðingunni. En kristnin hefir átt bágt með að fylgja guðshugmynd meistara síns. Hún tók brátt, það fangaráð, til þess að friða heiðna fjölgyðispresta, að inn- leiða þrenningarlærdóminn, er ætíð hefir verið til tafar, því enginn hefir nokurntíma skil- ið hann; en engin trúaratriði, sem misbjóða skynsemi manns- ins, ná að fullu tilgangi sín- um. Ekki heldur batnar sagan, þegar kemur til hugmyndar- innar um annað líf. Hinar niörgu vistarverur, sem Jesús sagði frá, verða þrjár hjá ka- þólskunni, og mótmælenda- kirkjurnar kasta burtu þeirri, sem mest er vitið í, svo nú eru eftir aðeins tvær, og hvorug góð. Öðrumegin eilífð, sem engin mannleg sál getur notið á-n afarlangs undirbúnings, hinumegin ævarandi kvalir. — Guð er ennþá auðvitað kær- leiksríkur, algóður og ástríkur íaðir; en samt, ef þú trúir ekki nllu, sem kirkjan kennir, kast- ar hann þér í eilífan kvala- Þytt, en til þess þarf iniklu nieiri grimd, en þótt jarðneskur íaðir plokkaði neglurnar af harni sínu fyrir að vera brek- ött. Þær kvalir tækju þó enda, en þessar aldrei. Það er því synd að segja, að ekki hafi slezt upp á guðshugmyndina hjá blessaðri kirkjunni. En hver er þá sú mynd, að Suði sé samboðin? Nú vantar hiig aftur orð, og tek eg því upp það, er mestu mælskumenn yfir alt. Það er því ekkert það þjóðar vorrar hafa sagt: “,Yfir er guð, sem einn er lífið, uppi, niðri og þar í miöju’. í honum lifum, erum, hrær- umst, eins og forðum Páll nam orða.” kveður dr. Matthías. “Svo er þar nú enginn ríki- dómur, enginn styrkleiki, eng- inn heiður, engin fegurð, eng- ! in skynsemi, enginn máttur, ) engin dygð, engin prýði, nema ■ í guði alleina.” þrumar meistari Jón. í honum lifum, erum og hrærumst vér. En það gera líka verurnar, er byggja jarðir fjarstu sólarinnar, er stjörnu- kíkirinn eygir. Alt sem þar er á milli og þar fyrir utan, og sem við vitum ekkert um; jafnt gerlar, sem eru svo smáir, að þá verður að stækka mörg hundruð sinnum, svo þeir sjá- ist; sólir, sem eru svo stórar, að ef þær væru komnir í stað okkar sólar, værum við innan við yfirborð þeirra. Og þó er hinn sýnilega heimur aðeins til, sem er yfirnáttúrlegt. Hvað helzt sem kemur fyrir, hlýtur það að fylgja einhverjum lög- um, hvort sem vér þekkjum þau eða ekki. Enda er það al- títt, að það sem er kallað yfir- náttúrlegt í dag, verður náttúr- legt á morgun. Hvað er alheimsstjórnin ná- kvæm? Eg held hún sé miklu nákvæmari en við hyggjum. Eg er alveg óviss í að nokkur hending eigi sér stað. Eða er það ekki merkilegt, að leyni- lögregluþjónar reiða sig meira á “hendingu” en nokkuð ann- að í leit sinni eftir sakamönn- um? Þó má hver halda um þetta hvað sem honum sýnist; en eitt er vísú að hver sem al- menningsheillina hefir fyrir augum, má, ef hans eigin trú, dáð og dugur, ekki svíkur hann, ætíð vænta hjálpar, hvað lengi sem hann sýnist verða eftir henni að bíða. Því er það, að ef augnamiðið er rétt, má óhikað halda áfram, hvað sem á brestur. íslendingar eiga tvö fögur og ljós dæmi þessa frá síðustu öld: Jón Sigurðsson og Magnús Ei- dropi úr dýrðarhafinu, sem ríksson, er alt lögðu í sölurn- dauðlegt auga aldrei fær séð. Og alt þetta, sýnilegt iog ó- sýnilegt, andlegt og líkamlegt., er ein heild, samanstilt eins og strengjahljóðfæri, svo að hver óhrein hugsun eða orð, hvert illverk, verður eins og hjáróma hljóð, sem öll heildin legst á að kæfa niður. Því er það, að aðeins það sem er gott og göf- ugt, getur orðið varanlegt, og að hegning illgeröa er því eins viss eins og það, að stálið hrekk ur til baka ef það er sveigt. Það þarf enginn maður að hugsa til að halda gæfu sinni lengi, sem ekkert skeytir um livernig hapn hefir sitt fram, og enga hærri hugsjón hefir en eigin hagnað. Lög þau, er alheimurinn hlýðir, eru ófrávíkjanleg og ná ar fyrir hugsjónir sínar, lifðu alla æfi embættislausir og við þröng kjör, en lagðist þó á- valt eitthvað til, er hættan virt- ist mest. Og hvílíkt eftirmæli sköpuðu þeir sér ekki. • “Það skal fram sem horfir — meðan rétt horfir”, varð orðtak Páls Vídalíns, sem var afkom- andi Guðbrandar biskups, Jóns Sigmundssonar og Helgu á Grund. “Það skal fram sem horfir—meðan rétt horfir”. 1 nafni, fullu umboði, og í óbif- anlegu trausti til almáttugs, ,alt sjáandi og alstjórnandi guðs, skal það fram sem horfir — meðan rétt horfir. f f f t i i i i i i i ♦:♦ f f f f iTí HERRA UTANFÉLAGSBONDI! Þegar þér KAUPIÐ —Fatnaö — Matvöru — Verkfæri— eða eitthvað annað — HVER SETUR VERÐIÐ? Þegar þér SELJIÐ SELJANDINN, vitanlega! -Korn-yðar — afurðir vinnu yðar— HVER SETUR VERÐIÐ ? KAUPANDINN, vitanlega! Þér hafið ekkert segja um verðið — á því, sem þér KAUPIÐ, né því, sem þér SELJIÐ. Hversvegna ekki að selja kornið í samlagi við nágfanna yðar, — og ráða þanp- ig einhverju um verðið á því? Gangið í Hveitisamlagið. Manitoba X Wheat Pool f ♦;♦ % Winnipeg,Man Saskatchewan Wheat Pool Regina, Sask. Alberta Wheat Pool Calgary, Alta. f t f f f ♦;♦ f f f f f f ♦;♦ f f f f f f ❖ ♦:♦ .?♦ f f f ♦:♦ f f X ^ -♦—♦-♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<, ^ ■"l lfl ll<*h,il■—***—1<ai{-^,l3r*,,,**^'>-|‘-Tniiit»i>lririli *■>-.! ii lfr „ ^ WHOOPE-E!! WE’RE RARIN’ TO RAMBLE -TO THE 1 | == WI N N I P E Q STAMPEDE== RIVER PARK, gji JUNE 29 to JULY 5 STAMPEDE PROGRAM -------------------------------------- AFTERNOONS 2 P. M. EVENINGS 7 P. M. Bronk Riding Contest With Saddle. Bronk Riding Contest, Bareback. Calf Roping. Wild Cow and Wild Steer Riding. Wild Cow Milking. Wild Horse Race. Chuck Wagon Races. * Democrat Races. Roman Standing Races. Relay Races. Trick Fancy Roping. Trick and Fancy Riding. High Jumping. SEAT SALE PRICES GENERAL ADMISSION: 10,000 bleacher seats .. Children under 12 .. .. .. $1.10 . 55 cts. - GRANDSTAND SEATS: 2,000 seats.........55c extra BOX SEATS: 300 seats.........., ,.......$1.10 extra All these prrces include Tax. Reserved Seats now on sale at Stampede Headquarters, Portage Avenue and Main St. WELSH BROS. Managers ^♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^^^ Different Horses and Different Cowboys Every Day. Oh, Boy!! It’ll Be Wildl Big Horse Parade! Monday, June -28th, 7.30 P. M. Cowboy Ball!! Friday, July 2nd. Buffalo BarbecueHI Monday, July 5th. LET’S GET WILD !!l! This Stampede is being managed by THE ALBERTA STAMPEDE CO., LTD. P. WELSH H. C. McMULLEN Presidefit. Director-General. FRED KENNEDY Stampede Secretary. \ /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.