Heimskringla - 30.06.1926, Blaðsíða 2
Z BLAÐSIÐA.
HEIMS KRINGL A
WINNIPEG, 30. JUNI, 1926.
Þróun menningarinnar
Eftir Joseph McCabe.
(S. E. íslenzkaði.)
1 síðasta fyrirlestri var rætt um þá
menn, er komu fram r Evrópu um ísöld-
ina, og menningarvott þann, er hjá þeim
spratt upp. En mikilí eða mestur hluti
íbúa Evrópu var samt farinn suður til
sólsælli landa, vegna þess, að loftslag
var næðingasamt og kalt í Evrópu; það
hefir yfirleitt ekki verið ólíkt því, sem
nú á sér stað í norðurhluta Canada. Arm-
ar klakabreiðunnar náðu suður að ánni
Tems á Englandi og Dóná í Mið-Evrópu
á ísöldinni. Maðurinn hörfaði undan
kuldagjóstinum, og leiðin, sem opnust
lá fyrir honum, var um Balkanskagann
að austurhluta eða botni Miðjarðarhafs-
ins. En fullkomin vissa er nú fyrir því
fengin, að allur eystri hluti Miðjarðar-
hafsins, sem nú er, hafi verið þurt land
á ísöldinni. Það voru þá einungis tvö
stór stöðuvötn í Suður-Evrópu. Á land-
svæði þessu suður af Grikklandi söfnuð-
ust útlagarnir frá Evrópu saman og tóku
sér bólfestu.
Rannsóknir síðari t.'ma hafa leijtt
margt eftirtektarvert í ljós í þessu sam-
bandi. Það gat ekki hjá því farið, að.
fjöruborð sjávar hækkaði, þegar að
klakabreiðan í Evrópu þiðnaði. Hún
var sumstaðar einnar mílu þykk, svo
vatnsmagn hlaut að vera afar mikið í
henni. Hefir sumum reiknast, að fjöru-
borðið hafi hlotið að hækka um 10 fet
að minsta kosti, er hana leysti. Þá ætla
menn að Atlantshafið hafi rutt sér far-
veg gegnum Gibraltar og fylti vestari ská?t
ina af Miðjarðarhafinu. Milli ítaiíu og
Spánar hefir að líkindum verið stöðu-
vatn, en mikið af þurlendi hefir eigi að
síður horfið þarna í sjó um þessar mund
ir. Á hinu er enginn vafi, að meginhluti
Miðjarðarhafsins fyrir austan Balkan-
skaga, var þurt land á ísöldinni.
Athuganir síðari tíma hafa leitt í ljós,
að þrjú stórflóð hafa orðið á þessum
stöðvum, og eru þau talin orsök að mynd
un Miðjarðarhafsins. Á sagan um
syndaflóðið, sem alkunn var á meðal
fólks á ströndum Miðjarðarhafsins, efa-
laust rót sína að rekja til einhvers af
þeim atburðum. Þetta áminsta þurlendi
suður og austur af Grikklandi, var þétt-
bygt orðið. En með flóðunum, sem ráku
hvert .annað, eyddist bæði bygðin og
mennjpgin, sem þar var komin á fót. Eyj-
an Krít, sem heita má eintómt fjalllendi,
er einu leifarnar af þessu týnda landi.
Þjóðsagan um hið horfna land, Atlantis,
á að líkindum rót sína að rekja til ein-
hvers af þessum flóðum.
Á síðastliðnum tuttugu árum hafa
menn orðið margt vísari um eyjuna Krít.
Menningin hefir náð þar undraverðum
þroska í fomöld. Og víst er talið, að hún
hafi vaxið þar sjálfstæð, eða án áhrifa
frá öðrum þjóðum. Á Egyptalandi og í
Babylon náði einnig mikil menning fót-
festu um sama leyti; en þó ekki séu nema
nokkur hundruð mílna á milli þessara
staða, virðast mannflokkar þessir ekki
hafa haft neitt saman að sælda, og menn-
ing hvers þeirra hafa vaxið og dafnað út
af fyrir sig, eða án utanaðkomandi á-
hrifa. Eigi að síður er iíklegt, að und-
irstöðumenning þeirra hafi verið frá þeim
mönnum, er frá Evrópu komu og sett-
ust að suður af Grikklandi. Óbiíða veð-
urs rak þá úr Evrópu. Og þegar þeim
Evrópulýð sló saman, tók menningin
miklum framförum hjá honum. Einangr-
un stendur framförum í vegi. Þegar
menningu tveggja eða fleiri mannflokka
eða þjóða slær saman, hefir það ávalt
einhver menningaráhrif í för með sér.
ÍTr þéttbýlinu fyrir botni Miðjarðarhafs-
ins, héldu nú sumir suður og fundu hinn
frjósama Nílárdal í Egyptalandi. Aðrir
komust yfir sýrlenzku eyðimörkina og
fundu Mesópótamíudalinn, sem eigi var
síður frjósamur en Nílárdalurinn.
En merkilegasta fornmenningin var
sú, er í jörðu hefir verið falin svo öld-
um skiftir, og engum var ljóst um fyr
en allnýlega. Grískar þjóðsögur mint-
ust að vísu á það, að á eyjunni Krít hafi
eitt sinn verið mikil og eftirtektarverð
menning. Ein, af þessum þjóðsögnum
getur um byggingameistara, er Dædajus
hét. Hann reisti afarmikla höll á Krít.
er Lyberinth nefndist.' Grikkir sögðu
jafnvei að hann hefði smíðað loftför og
uppgötvað loftsiglingar. Vér vitum ekk-
ert um loftför hans eða loftsiglingar, en
fyrir 20 árum komust menn að raun um,
að höllin, sem hann á að hafa reist, er
annað en hugarsmíð og þjóðsaga.
Fyrir þremur árum fórum vér til Krít-
eyjar, til þess að rannsaka ieifar þessarar
markverðu borgar. Tvær og hálfa mílu
frá Candía, höfuðborginni á Krít, eru
rústir af höll, sem verið hefir á stærð
við konungshöllina í Lundúnum. Vér
töldum hvorki meira né minna en 100
herbergi á neðsta gólfi í henni. Og á
einum stað, þar sem bezt útsýni var yfir
dalinn, var höllin að minsta ko^ti 4
lyftingar á hæð. Um 400 til 500 manns
hefir búið í höllinni. Sumstaðar eru
veggirnir 7 feta þykkir, og höfðu þeir
er þá reistu, ekki önnur áhöld til að
smíða með en bronze-áhöld, því járn
þektu þeir ekki.
Veggirnir eru allir málaðir undursam-
lega fögrum myndum, og má enn af
þeim ráða, þó borgin hafi verið í jörðu
falin um 3000 ár, á hvaða menningar-
stigi Kríteyingarnir fornu stóðu. Konan
virðist hafa verið í miklum metum, og
búningur hennar minnir á hirðmeyjabún -
inga á miðöldunum. Drykkjarker hafa
fundist úr gulli, af eins fullkominni gerð
og hægt er að hugsa sér. Mjög haglega
gerðir blómavasar hafa einnig fundist.
Myndir af kvenbúningum voru þar, sem
minna á nútíma tízkubúninga kvenna,
þó undarlegt megi heita. Taflborð
(checker-board), sem næst fer-yard að
stærð, fanst í einu konungs-herberginu.
Var það úr fílabeini og mjög skreytt
gulli.
Höll þessa rannsökuöum vér sem ná-
kvæmast. Leikhús var þar, sem rúmaði
400 manns. Fremur virðast Kríteyingar
hafa verið trúiitlir. Guðir voru engir
dýrkaðir, en gyðju tignuðu þeir, sem
ímynd átti að vera af móður jörð. Tvær
litlar en mjög fagrar styttur voru í höll-
inni af gyðjunni og kross úr marmara,
sem er nákvæmlega eins að lögun og
gríski krossinn er nú; hefir enginn fræði
maður enn getað gert grein fyrir,
hvernig á því stendur; hann er að minsta
kosti 3000 ára gamall. Það sem að
mesta undrun vakti hjá oss, var það,
að höll þessi var eins vel ræst, og nokkr-
ar byggingar voru þar til um miðja 19.
öld. Nútíðar byggingameistarar segja
hana svo haganlega gerða frá heilbrigðis
sjónarmiði, að kröfur séu ekki gerðar til
neins meira enn.„ Er þetta eftirtektar-
vert, þegar þess er gætt, að höllin hefir
verið reist fjrrir þrjú þúsund og fimm
hundruð árum. Baðker voru þar einnig,
en þau voru algeng í bæjum á Krít um
þessar mundir. Er það einnig einkar
eftlrtektarvert, þegar þess er gætt, að
böð eru víða enn óþekt í Suður-Evrópu.
Við hlið hallarinnar var leikhús undir
beru lofti. Einhversstaðar í nand við
það hefir einnig hlotið að vera nauta-
garður (Bull-ring). Því hefir verið hald-
ið fram af ýmsum, að Kríteyingar hafi
verið grimmir, en það hefir ekki við
rök að styðjast. Leikir þeirra í nauta-
garðinum voru ekki fólgnir í nauta-ati,
heldur í öðrum leikjum (Bull-baiting).
Vér fundum mynd á einum veggnum,
sem sýnir hvað fram fór í nautagarðin-
um. Ungur maður og tvær stúlkur taka
í hornin á nautinu og sveifla sér yfir það,
og endar sá leikur með því, að þau fall-
ast í faðma.
Þó undarlegt megi heita, kastar þetta
Ijósi á ýms atriði er snerta söguna, og
áður var mönnum dulin. Ungi maður-
inn og stúlkurnar eru auðsjáanlega grísk
og hefir verið rænt frá Grikklandi og
æfð í leikjum til þess að taka þátt í
verki því, er fram fór á leiksviðinu.
Þetta virðfít skýna þjóðsöguna gömjsu
um það, að í höllinni væri ferlíkan nQkk-
urt með nautshaus. sem fcrnaS væri
árlega grískum drengjum og stúlkum.
Og víst er um það, að Grikkir fóru til
eyjarinnar h. u. b. 1450 f. K. og eyddu
gersamlega menningu Kríteyinga. Gerðu
Grikkir þetta í hefndarskyni fyrir drengja
og stúlkna-ránið, sem Kríteyingar höfðu
í frammi haft um langt skeið.
Þrjár konungshallir hafa nú fund-
ist á eyjunni og nokkrir bæir. Og enn
leiða uppgötvanirnar margt eftirtektar-
vert í ljós. Það virðist sem þarna hafi
mikið jafnrétti ríkt í útbýtingu auðsins.
Vér rannsökuðum heimili verkamanns-
ins. Á einu þeirra fundum vér öll smíða-
áhöld, er smiðir þá notuðu. Þau voru úr
eirblendingi (bronze). Og önnur áhöld
fundust, er báru vott um, að vér vorum
í þeim hluta bæjarins, er verkalýðurinn
hafðist við í. Virðist hagur hans hafa
yfirleitt verið miklu betri en hjá nokkurri
annari forn-þjóð. Verkalýðurinn á
Egyptalandi bjó í ömuiiegum torfkof-
um; en á Krít bjó hann í reisulegum stein
húsum. Voru 5 til 7 herbergi í hverju
húsi. Barnaleikföng fundust og eldhús-
áhöld og urmull af allskonar húsmunum,
sem alt var eftirskilið og eyðileggingunni
ofurselt, að svo miklu leyti sem unt var,
er Grikkir hröktu Kríteyinga burtu úr
eyjunni.
Rannsóknir á eyjunni Krít hafa leyst
úr mörgum vafaatriðum sögunnar. Það
var lengi mikill vafi á því, hverjir Filiste-
arnir væru, sem Gamla-Testamentið get-
ur um. Sagnfræðingar spreyttu sig á
að reyna að leysa úr þessu, en gátu það
ekki. Eftir rannsóknina á Krít varð það
ljóst, að þeir voru Kríteyingarnir, sem
flýðu úr eyjunni, er Grikkir hertóku
hana. Þeir fluttu menninguna til Pale-
stínu löngu áður en Gyðingar komu
þangað. Nokkrir Kríteyingar flýðu til
Litlu-Asíu, og frá þeim kom Aþeningum
að miklu leyti þeirra menning. Lýkur
nú um stund frásögninni af mönnum
þeim er fyrst bygðu Evrópu.
Ein greinin af þessum ættstofni, er
meðfram Miðjarðarhafinu bjó, flutti suð-
ur á bóginn og uppgötvaði Nílárdalinn.
Rithöfundur nokkur hélt því nýlega fram,
að menning Egypta væri miljón ára
gömul. Þetta er fjarri öllum sanni, að
síðan að Nílárdalurinn myndaðist, eru
ekki meira en 40,000 ár. Dalurinn er
þannig til orðinn, að áin Níl skar eyði-
mörkina í sundur, og árframburðurinn
myndaði jarðveginn. Oss virðist að áin
hafi hlotið að vaxa á regntímabilunum
eftir ísöldina, og þá hafi hún fyrst klofið
eyðimörkina í sundur. Eftir að jarð-
vegur hafði myndast fram með ánni,
streymdu menn þangað og tóku sér ból-
festu. Og fyrir h. u. b. sex þúsund ár- \
um, stofnuðu þeir ríki þar.
Pýramídarnir bera með sér, að íbúarn-
ir hafi skift miljónum á Egyptalandi, og
verið á talsvert háu menningarstigi, um
það leyti, sem konungsríki komst þar á
fót. í hinum miklu pýramídum hefir
mönnum talist til að væru um 2 miljónir
steina (blocks), sem hver vóg hálft ann-
að tonn. Má af því ráða hvílík bákn þeir
eru. Um 100,000 manns starfaði ,að
smíði hvers pýramída í 30 ár. Voru þeir
lénsmenn konungs eða leiguliðar. Verkið
var því laugað sveita alþýðunnar. Kon-
ungarnir reistu pýramídana sem minn-
isvarða, og verður ekki annað um það
sagt en það ,að þar hafi nliklum starfs-
kröftum verið fórnað til að seðja met-
orðagirnd fornkonunganna. Á Egypta-
landi hafa styttur og málverk fundist í
hundraða tali frá þessum tímum, er mik-
inn og margvíslegan fróðleik fela í sér
viðvíkjandi lífi hinna fornu eða fyrstu
Egypta.
Forn-Egyptar hugsuðu sér tilveru
mannsins fólgna í þessu þrennu: líkama.
sál og tvífara (The Double). Hvað þessi
tvífari var, skildu þeir ekki, en þeir þótt-
ust þess vissir, að hann hefðist við í
gröfinni með líkamanum eftir' dauðann.
Á nóttunum var hann þó á flögri, og til
þess hann fyndi aftur líkamann, var stytta
gerði í hverri gröf af manninum eins
og hann var fyrir dauðann. Kastar þetta
miklu ljósi á stéttaskiftinguna hjá forn-
Egyptum. Yfirleitt má af öllu þessu
ráða, að Egyptar hafi að fornu, eða fyrir
6000 árum, verið nálega eins þroskaðir,
og menn í Evrópu voru fram undir síðast
liðna öld eða jafnvel fyrra helmingi
hennar.
Bókmentir forn-Egypta, sem mikið hef-
ir fundist af, bera ennfremur vott um
þetta. Egyptar trúðu því, að þegar mað-
urinn dæi, yrði sál hans að birtast fyrir
dómstóli Osiris, dómarans mikla. Þar
var hjarta hans lagt á aðra metaskálina,
en fjöður á hina. Ef misgerðirnar vógu
meira en fjöðrin, beið gereyðingin hans.
Um kvalastað er ekki getið í egypsku
trúnni. Ef góðverkin voru þyngri á met-
um en misgerðirnar, var manninum heit-
ið eilífri sælu í ríki Osiris.
Að þessu hafi alment verið trúað í
Egytalandi fyrir 6000 árum, ber letrið.
sem skráð er á veggi elztu grafanna, ó-
rækan vott. Maðurinn varð að standa
reikningsskap á breytni sinni í siðferðis-
legu tilliti eftir dauðann. Lögin, sem
maðurinn var dæmdur eftir, hafa fund-
ist. Þar er ekki spurt að því, hvort mað-
urinn færi í kirkju eða gyldi tíund, heldur
hvernig siðferðið hefði veríð, og var á-
herzla lögð á gott framferði milli karla
og kvenna. Að lífernið væri siðferðis-
lega heilbrigt og hreint, var æðsta boð-
orðið. Lögmálin, er Egyptar lifðu eftir
fyrir 5000 árum, eru einnig til, og bera
þau vott um hið sama, eða að æðstu
hugsjónir mannanna hafi þar verið mjög
svipaðar því, sem algengast er nú.. —
Mannleg náttúra virðist hafa verið sú
sama þá og endrarnær. Hugmyndin um
það, að Egyptar hafi setið í myrkri, hafi
hreint og beint dvalið í dauðans skugga-
dal fyrir daga Krists, er með öllu ósann-
söguleg.
En þessu glæsilega forna ríki Egypta
hnignaði smátt og smátt, og lauk-ííoks
með öllu. Og þá byrjar nýr kafli í sög-
unni. Hefir heimurinn nýlega orðið þess
áskynja, við fund grafar þeirrar, er kend
er við Tuth-Ankh-Amen. Fyrirrennari
hans bannaði að trúa á hina fomu guði
Egypta og skipaði svo fyrir með lögum,
(Frh. á 7. bls.)
Skýrsla og tillögur.
rannsóknarnefndar tollmála.
eSa kröfuhaía þess, sem um er a8;
ræöa, og orsakir þess, og skorar á
hann að bera fram gögn sín í mál-
inu innan 30 daga (175. gr.). AS
v _ liönum 30 dögum eöa fyr, “má um-
Föstudaginn 18. iúní, lagöi for- .. „ .,
® 1 sjonarmaour yfirvega og meta allar
maöuf rannsóknarrtefndarinnar, Mr. ^ . má]inu> Qg $enda skýrslu sína.
Paul Mercier, þm. frá St. Henn, ^ Qg tjnögur til r4gherrans-( hafi
fram þnöju og síöustu skýrslu nefnd ejgandi eöa kröfuhafi leitt nokkur
arinnar, er sk.puö var td aö raniK, gögn , ^ ginu (176_ grJ. Þá ann.
saka ráðsmensku tollmálaráöuneyt.s- j aghvort úrskurgar ráöherrann, gegn
ms, og er skýrslan á þessa le.ð (þegar ' hverjum kostum hhlturinn eSa varan
slept er mngangmum, er aðems skýr-1 gem ; ha]di er> sku]i látiö laust, ega
ir frá sk,Pun nefndarinnar 5. febrú- hann yisar úrskurginum til dómstól.
ar 1926 og valdsv.ö. hennar; er það j anna (1>7 gr ), Nefndin. hefir kom-
fyrsta grem skýrslunnar, en hér er ist ag þvi ag þessum fyrirmælum hef
byrjað á 2. giein) . [ ir elíhi verið skevtt. Þótt oftast sá-
2. Nefndin var skipuð þessum
mönnum:
C. W. Bell, K. C. (Hamilton
West); Hon. R. B. Bennett, K. C.;
j-rétt skýrt frá öllurn staöreyndum í
skýrslu þeirri, er ráöherra fær )
! hendur, þá kemur álitið ósjaldan í
bága við staðreyndirnar og tillög-
D. Donaghy, K. C.; A. J. Doucet; J. i urnar eru 4 þann ve ag þær fara
r* r* . ta tvt -------.
C. Elliott, K. C.; D. M. Kennedy;
P. Mercier, K. C. (St. Henri) ; E. C.
St. Pere; Hon.. H. H. Stevens.
Formaöur nefndarirTnar var kosinti
Paul Mercier. Mr. Elliott var tek-
fram á úrskurð,' sem er þvert ofan
í staðreyn.dirnar, Þetta ósamræmi er
bygt á því, að oft hefir skýrslan um
gögnin verið samin aö undangeng-
inni ráðfærslu, og tillögunum þá hag-
inn i ráðuneytið, og var þá samkv. j ag 4 samræmi við þann. skilning, er
þingsamþykt, Mr. William T. Goodi
son kosinn í sæti hans, er autt varð
15. marz 1926.
3. Nefndin sat á rökstölum frá 9.
febrúar tií 11. júní, og átti með sér
115 fundi og yfirheyrði 224 vitni.
j menn gerðu sér um óskir ráðherrans
í þessu efni.
8. Nefndin álítur aö eftirlit og
ráðsmenska toll- og skattamálaráðu-
neytisins eigi' að vera í höndunum á
framkvæmdastjórum ráðuneytisins. —
Mr. R. L. Calder, K. C., var skipað- Þegar um meira en $200 virði er að
ur logfræðislegur ráðunautur nefnd-j. ræga, þá á málsóUnin að fara rétta
arinnar, en Mr. R. D. Tighe, að- boðlcið, og að engu leyti að vera kont
stoðar-ráðunautur, og var hvoru- in undir afskiftum eða r4ðstöfunum
tveggja samþykt í þinginu. Lög- j ráSherrans. )Þegar
um fiiinna en
fræöingar ýmsra, er við málið'voru $200 er að ræða, myndi málið falla
riðnir, mættu fyrii nefndinni í leyfi undir “minni yfirtroðslur”, og þá
r minni ytirtrooslur , og
gæti dómgreind ráöherrans komið til
greina.
9. Nefndin hefir komist að því,
að bílaþjófnaður stendur mjög oft i
skila á ÖIIu því, er henni var faliö. j sambandi við smyglun, yfir Quebec-
hennar.
4. Þrátt fyrir þann tíma, er nefnd-
in tók sér til yfirheyrslu og gagna-
leitana, vanst henni eigi tími til fullra '
Mikil vitnaleiösla fór fram í sam- j
bandi við Montrealhöfnina ; ástandið !
í Beebe og Rock Island, Que, og á j
vínsuðuhúsunum. Nefndin hefir einn-
ig skygnst töluvert eftir vínsmyglun í j
strandfylkjunum. Nefndin hefir j
rannsakað í aðaldráttunum viðskiftin 1
á einstökum tollhöfnum í On.tario. I
landamærin. Ráöuneytið hefir ráð-
stafað þessum stolnu og smygluðu
bílum þannig, að þjófurinn og þjófs-
nauturinn hafa haft allan hagnað af
því, en bíleigandinn ekki.
Álítur nefndin, að svo mætti laga
þetta, að búa svo um, að þegar að
eigandinn hefir sannað ráðuneytinu
Hún hefir ekki rannsakað ástandiö i eignarrett sinn, þá skuli bíllinn þegar
l,m miðbik vesturlandsins og a j látinn laus við hann, og flytji hann
Kyrrahafsströndinni. Þess vegna er bilinn út aftur undir 14s 0g borgi fyr-
skýrsían. í vissum skilningi ófullkom-1 ,v Gá
in, og frekar uppástungur en end-
anleg. Fullkomin rannsókn, utan
ír geymslu o. s." frv.. Sé fiann 13111111
laus á tilteknum stað og stund, og
sé hvorttveggja á vitorði þess er
og innan. tollmálaráðuneytisins, myndi hafði bílinn í sinum vörzlum, er hann
bæta eftirlitið og auka á ný tekjurn
ar að miklum mun.
5. Síðan 1897 hefir tollmálaráðu-
neytið verið undir umsjón ráðherra,
er ábyrgð hefir sætt. 1918 var skatta
deild opinberra framkvæmda, er þar
hafði veriö sérstök deild síðan 1868,
var tekinn, svo að hann geti tekið
þær ráðstafanir er honum sýnist, ef
hann. þykist eiga kröfu til hans eða
tilkall að lögum.
10. Nefndin hefir komist að því,
að algengt hefir verið í ráðneytinu,
að gera afgreiðsluskil skipum, sem
steypt saman við tollmálaráðuneytið, j ag nokkru leyti voru hlaðin af á-
og 1920 og 1924 var þessari sam- fengj ti] Bandarikjanna, eða í orði
steypu einnig falið að annast um inn- kveðnu áttu að sigla til annara út-
heimtu sölu- og tekjuskatts. Það er, lendra hafna, en á allra vitorði í
vandaverk að vera fyrir þessari sam- j “rommfylkingarnar” (rum rows), og
steypu. Landamerkjalínan milli j að fölsuð lendingarvottorð hafa ver-
Canada og Bandaríkjanna, er ákaf- Jð gefin, til þess að nema úr gildi
lega löng, og staðhættir og fjöldi. vörubandiö á vörum til annara tanda,
brúa og þjóðvega yfir landamærin, er þannig eru afgreiddar.
ásamt hinni feiknalegu strandlengju, j Nefndin hefir einnig komist að
gera það að verkum, að erfitt er að j að miklar líkur eru fyrir því, að nokk
koma i veg fyrir smyglun. Vinbann- [ uð af áfenginu, sem þannig er af-
ið i Bandarikjunum hefir aukið á > greítt, sé aftur flutt til neyzlu inn í
erfiðleikana, sökum þess að það hefirj Canada. Nefndin leggur því til, að
sporað menn til þess að smygla a- neyzlu- og söluskaftur skuli Iagður
fengum drykkjum inn i Bandaríkin, á alla áfenga drykki tilbúna í Can-
og þá sporað menn til þess að smygla ada, sem leystir eru undan. vörubandi,
hingað aftur ýmsum afurðum stór- j án tillits til flutnings- eða neyzlustað-
framleiðs tinnar þjir, sem ódýrari ar, og að tollur og söluskattur sé
eru en hér. Arið 1925 var smyglun, lagður á alla áfenga drykki, flutta
orðin svo stórkostleg, að ymsir við- inn i Canada, hvort sem þeir eru
skiftamenn vöktu athygli stjórnarinn undir vörubandi eða eigi, og hvert
ar á því. Leiddi það til laga: 39.
kap. i löggjöfinni 1925, er telur
smyglun, er nemur meira en $200,
glæpsamlegt athæfi, og eykur refs-
inguna er við slíkurn brotum liggur.
6. Þau gögn, er nefndin hefir
safnað, bera vott um það, að embætt-
isfærslu skatta- og tollráðuneytisins
sem þeir eiga að fara.
Vafi er dreginn, á það, hvort nú-
verandi löggjöf sé svo yfirgripsmikil
að hægt sé að banna ólöglegan út-
flutning áfengra drykkja til Banda-
ríkjanna, eða setja Tyrirskipanir
gegn. honúm. Leggur nefndin þvi
til að löggjöfin um þetta sé endur-
hefir verið að smáhraka um langt bætt, að því leyti sem henni kann
skeið, en hefir þó farið hraðversn-, að vera ábótavant. Ennfremur legg-
andi síðustu árin. Hon Jacques Bur-[ ur nefndin til, að eins fljótt og mögu
eau, um skeið tollmálaráðherra, virð- j legt sé, skuli fyrirskipanir settar, er
ist ekki hafa réttilega skilið né fram- j banni að afgreiða skip frá canadisk-
kvæmt embættisskyldur sínar, og afjum tollhöfnum til Bandaríkjanna, er
því leiddi almennan skort á dugnaði, ■ fermd séu áfengi. Þó sé undantekið
samvizkusemi og árvekni undirmanna þeim fyrirskipunum það áfengi, er
hans í ráðuneytinu í Ottawa, um eft-
irlit.
7. Lögin mæla svo fyrir, að svo
skuli farið að, er hald hefir verið
flytja megi inn til Bandaríkjanna
samkvæmt þarlendum lögum.
11. fjórði liður 171. greinar kveð-
tir svo á, að “engin vinföng, er
lagt á tollskylduvörur: Er tollþjónn neyzluskaltur’ nær til, skuli sett á
hefir lagt hald á vöruna, lætur hann [ neyzlumarkað, nema að þau fiafi
jafnskjótt umsjonarmann (commis-1 legið í geymsluhúsi að minsta kosti
sioner) tollmála vita (174. gr.). Um- í tvö ár”. Af sérstökum ástæðum,
sjónarmaður tilkynnir haldið eiganda er af stríðinu leiddu, breytti þingið