Heimskringla - 30.06.1926, Blaðsíða 5

Heimskringla - 30.06.1926, Blaðsíða 5
 WINNIPEG ví) JÚNÍ, 1926. HEIMSKRINGLA 6. BLAÐSlÐA. Þ J E R SE M NOTIÐ TIMBUR KAU PIÐ A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. r cosoooðo&soosooscccooososcoecoeoðcosoooðOQeoocosoec Við lestur Völuspár. • — Hver óf þína dulþáttu, djúpa Ijóð og djarfasta flugið var hlutað að knýja? Með hjartaslög, andvörp frá heilli þjóð þú heillar oss, tónmörg.sem úthafsins gígja.. Hans nafn er oss tapað, en tónaval og töfrarnir máttugu sálu hans geyma, og hjartans, sem moldin í fyrnsku fal, þess finnum vér ylinn í hendingum streyma. Vér auðgumst af kynning við anda þá, | sem efst hafa flogið og dýpst hafa litið, þó grafið sé nafnið í gleymsku sjá, ei glatast fær snildin né spaklega vitið. Richard Beck. soosooceccoocsoososoeocccðoosoðceoccosososcosccososoo: í ófriðnum þeim megin. Kvikmynda dómarar þaf neituöu myndinni sýn- ingarleyfis, sögöu aö hún væri ‘‘ekk- ert annaö en stórýkt, móðgandi fylg- isöflun af hálfu Bandaríkjanna’’. Var þessu vel tekiö í Astralíu og á Bretlandi, og mintust menn þess, að eintmgis einn af hverjum sjötíu, er féllu í ófriönum mikla, var Banda- ríkjamaður. — Hin Þýzka æskuhreifing ™r f'r" E“e" ““5 vi,di J ® þess æska en — sjalfa sig. Frakkland. 1 CAN I ? ^mommmom^omimo-^mo-mmmo'mm KOSNINGARNAR I ALBERTA _ Á mánudaginn fóru fram fylkis- kosningar í Alberta. Eru ekki öll kurl komin nákvæmlega til grafar, er blaðið fer til prentunar. En fullvíst er, að Brownlee-stjórnin og bænda- flokkurinn hefir unnið stórsigur, svo að þeir eru jafnvel sterkari á þingi en áður. Foringjar bændaflokksins, liberala og conservatíva, J. E. Brown- lee forsætisráðherra, J. T. Shaw og A. A. Gilliwray, náðu allir kosn- ingu. Viö síðustu þingslit var styrk- ur flokkanna á þingi sem hér segir: Bændur 40; liberalar 10; verkamenn 1; óháðir 3; auð sæti 6. Nú lítur út fyrir, að þingið verðL skipað sem hét segir: Bændur 42; liberalar 9; conservatívar 5; verkamenn 2; óháð- ir verkamenn 1. Rektor háskólans hér, Dr. J. A. McLean, gerði heyrumkunnugt á föstudaginn var, að einum háskóla- nema hér í Manitoba mvndi haf.i hepnast að framleiða hveititegund, AD A É •o-^^mommmo-^mmommmoi^momKmia er eigi getur smitast af riði. Kvaðst hann ekki hafa leyfi til að nefna nein nöfn í þessu sambandi, en þess mætti geta að þetta væri árangurinn af 5 ára tilraunum. Mr. McLean gat um þetta í ræðu, er hann hélt fyrir stúdentum nútimans, og var sú ræða því nær ómengað lof um þá, og stalfk mjög í stúf við hinn sifelda Jeremíasargrát eldri kynslóð- arinnar, sem jafnan telur æskulýðn- um alt til foráttu, og telur hann vera á glötunarvegi og vitisslóðum stadd- an. — Reynist þessi nýja hveititeg- und eftir vonum, er það ómæld bless- un fyrir bændur og þjóðfélag. — Dómur féll í gær i máli Joseph X. Hearst, hins illræmda söngútgáfu- prakkara, fvrverandi formanrú Hearst Music Publishing Co.. Voru átta kæruatriði færð á móti honum, og fann kviðdómurinn haftn sekan um hvert þeirra. Var hann dæmdur í 7 ára betrunarhússvist að Stony Moun- tain. Erlendar Fréttir. Bandaríkin. Öldungarýiðsmannsútnefningin í Pennsylvaniariki hefir valdið hinu mesta hneyksli. Þrir voru í kjöri, Vare, Pepper og Pinchot. Varð Vare hlutskarpastur. AS kosningunum loknum kom fram kæra um að fé hefði verið borið i kosningarnar meira en-góðu hófi gegndi. Var skip- uð sérstök nefnd til að rannsaka þetta, og var James A. Reed, öld- ungaráðsmaður frá Missouri,, for- maður hennar. Kom þá upp úr kaf- inu, að í kosningaróðurinn höfðu gengið $195,000 til fylgis við Pin- chot; $670,000 til fylgis við Vare, og $1,620,000 til fvlgis við Pepper. Auðvitað neita þeir allir harðlega, að um mútur eða nokkuð þesskonar hafi verið að ræða. Hafi féð'ein- ungis gengið til auglysinga, “gæzlu- manna” og því um líks. — En svo mikla og almenan gremju hefir þessi fjáraustur vakið, að talið er liklegt, að Vare fái ekki að taka sæti í öld- ungaráðinu í haust, og að minsta kosti vist, að reynt verður að hindra það. — Bvetaveldi. VERKFALLIÐ. Námumennirnir brezku,' rúmlega ein milj. manna, eru enn. ekki gengn- ir að vinnu. Með mikilli eftirvænt- wins forsætisráðherra í þinginu, um það, hverrar löggjafar menn mættif vænta til þess að binda enda á verk- fallið. Var ekkert á ræðunni að græða i þá átt er til kom. Lagði hann aðeins til að v^rkamenn gengju að átta stunda vinnudegi fyrst um sinn, máske alt að þrem árum. — Taldi hann þá að hægt væri að koma lagi á kolanámið á meðan. Voru almenn vonbrigði yfir ræðunni, og námumenn mjög beiskir, sem von var. Ramsay Macdonald kvað þessa ræðu hafa verið svo óheppilega sem hugsast gæti. Yrði hún til þess eins að stæla verkfallsmenn til að halda áfram verkfallinu til hins ítrasta. A. J. Cook ÍCook “keisari”) sagði rétt á eftir í opinberri ræðu: “Þú segir, »Mr. Baldwin, að þér sé alls ekki í hug, að þrengja að lífsskilyrð- um námumanna. Þú lýgur, Baldwin.” — Ekki hefir samt frézt, að Bald- win, né heldur þeir flokksmenn hans, sém bráðgeðjaðri eru, hafi skorað á menn að drekkja Cook i Temsá. — Jafnaðarmenn báru fram van- traustsyfirlýsingu á hendur stjórn- arinnar,- út af þessari ræðu, og var hún feld með 299 atkvæðum gegn' 138. ASTRALIA. .1 Melbourne átti nýlega að sýna ameriska kvikmynd, gerð eftir stríð- inu, er nefnist “The Big Parade”. Sjást þar ekki aðrir en amerískir her menn, og lítur helzt svo út, eftir Þar heldur frankinn áfram að falla í verði jafnt og þétt. Er nú $1.00 virSi 37 franka. Briand forsætisráS- herra tók fyrir nokkru M. Peret i ráðuneyti sitt, sem fjármálaráð- herra, og gerSu menn sér miklar von- ir um hann. En það kom fyrir ekki, og hélt frankinn áfram niður á við» Sagði Peret af sér nýlega, og treyst- ist Briand þá ekki lengur aS halda áfram. Var þá leitaS til Herriot, er var forsætisráSherra í fyrra, en hon- uni tókst ekki aS mynda ráðuneyti. LeitaSi Doumergue forseti þá aftur til Briands, og tókst honum loks að mynda ráðuneyti, með Cailláux sem fjármálaráðherra, en honum var hent út í fyrra, eftir tilraunina að semja við Bandaríkin um það, er Frakkar skttlda þeim. En fyr en þjóSin sam- þykkir að láta skatta sig svo um mtmi, eru Htil likindi til að nokkur maður fái reist við frankann. Eftir Reinh. Prinz. - (Tekið úr Isafold.) (Höf. greinar þessarar, Reinh. Prinz stud. Mag., er Þjóðverji. Hefir hann dvaliS hér á landi i nærfelt 3 ár. Hann hefir stundaS norrænunám hér við háskólann. Hefir hann ferð- ast fótgangandi um landiö þvert og endilangt, margsinnis um sumar sveit ir, og lent í ýmiskonar svaSilförum. Er þaS eigi ofmælt, að leitun mun á þeim Islendingi, er hefir vilja og kjark á við Prinz, til þéss að kynn- ast landi og þjóð, og afla sér and- legrar og líkamlegrar heilsubótar með útivist og erfiSum landferða- lögum. I augum Islendinga er Prinz ó- venjulegur maSur. • Af hátterni hans og lífsskoSun mættu Islendingar Freisi og andleg tilvera æskunn- ar? Skyldu ungir menn nokkurn- tínia hafa háft eigin hvöt og ástæðu til þess að hugsa um slíkt? ESa eru þetta ekkert nema eintóm stóryrSi? Til hvers eru þá skólar, til hvers er alt þetta kostnaSarmikla uppeldis- kerfi? Til hvers hefir þá altáf ver- ið reynt aS ala unga fólkiS upp meS góöum fyrirmyndum og eftir góSum lífsreglum eldra fólksins og aS greiða ungum mönnum göturnar, sem liggja um lífiS? Hlýtur þaS ekki að vera unun fyrir ungan mann, að géta tek- iS við löðurarfi sínum, til þess að beita honum og til þess aS bæta hinum ungu ikröftum sínhm við hann? Jú — víst er það I En þegar þessi arfur virSist vera fúinrí? Þegar hinn voldugi straumur framþróun- arin-nar, sem aldir og kynslóðir eru argt læra. Því naumast mun það j tengdar saman meS, verður að stöðu - ótrúlegt, að uppeldisskoðanirnar, aS minsta kosti meöíerð þeirra, skuli hafa verið svo blind og rangsnúin, að þær vildu gera þroskaða mann- eskju úr unglingi, með því að neita eSlilegustu kröfum og viðkvæmustu hvötum æskunnar. — Skólastefnan rönff; vekur andúð œskumanna í skólunum. Margt af því, sem hann varð að læra, var andlegt fæði, sem hann gat aldrei melt. Það er synd að pínu strák milli 10 og 15 ára, sem á þess- um árum er hinn mesti veruleika- maSur (realist), meS öllum niöguleg- um “abstraktum” heitum og hug- myndum, sem hann aldrei getur skil- ið sér til gagns eða gama-ns. ÞaS er svo rangsriúið og þýðir ekkert að prédika gullaldarkenniijgu Grikkja og Rómverja fyrir ungum mönnum á milli 15 og 20 ára, sem á þeim árum eru mestu “rómantíkarar”, fullir af pappírsbúka stofulofts-uppeldi hePPi- p0”Í ? iÞegar }*ínvél „ img'T menn’! draumum, lífsgátum, æfintýralöng- i un og ólgandi hræringum kynþrosk- ■ ( legt til langframa, sem nú er víSa sem varla eru fárn.ir aS hugsa, finna 1 Þýzkaland. Atkk-aéSagreiöslan um það, hvort ríkiö skyldi gera upptækar eigur konungsættanna á Þýzkalandi, endur- gjaldslaust, fór svo, að aöeins 35% af kjósendum greiddu atkvæði með þvi, eða 14,889.703 manns. 542,311 atkvæSi voru greidd á móti, en 60% af kjósendum sátu heima. Missir rík ið því þarna laglegan spón úr ask- inum sínum, af því að 20,000,000 at- kvæði þurfti til þess að eignirnar yrðu gerðar upptækar, en þær eru virtar á 5,000,000,000 gullmörk ”($1,191,000,000'. ingu biðu menn greipargerðar Bald-myndinni, sem ekki hafi aðrir veriS Pólland. Pólskur yfirhershöfðingi er nefnd- ur Szeptycki (þótt ótrúlegt sé!). — Hann er nafnkendur fyrir dólgshátt. Reyndi hann að neyða Pilsudski mar skálk til hólmgöngu fyrir tveimur árum, en marskálkurinn vísaöi hon- um á dyr með fyrirlitnineu. Um daginn tókst honum að neyða Skrzynski greifa. fyrv. utanríkisráð- herra, til hólmgöngu, meS því að abbast nægilega upp á hann. Hólm- gangan var háð með skammbyssum. Þau eru hólmgöngulög í Póllandi, að sá sem skorað er á, skýtur fyrst og stendur hinn kyr fyrir skotinu á meðan. Yfirhershöfðinginn skaut fyrst og reyndi að drepa greifann, en misti hans. Alexander Skrzynski greifi er jötunn að vexti og af- bragðs i hróttamaSur: sérstaklega er hann nafnfræg skvtta. er aldrei miss- ir marks. Glotti hann um tönn, er yfirhershöfðinginn misti marksins. Buðu hólmgönguvottariur ntii ekki fé við lífi hershöfðingjans. Eh í stað þess að skjóta, varpaði greifinn skammbyssunni til hólmgönguvotts síns með þessum orðum : “Eg ætla ekki að skjóta. Ef ein- hverjir af þeim herrum, sem hér erti viðstaddir, álita nauðsynlegt að svi- virða mig frekar. þá skal eg gefa þeim tækifæri til að skjóta mig. (Með þvi að skora hann á hólm). Eg ætla mér ekki að nota þessa ó- fullnægjandi og villimannlegu aðferð til þess að binda enda á þrætu, sem eg hefi veriö neyddur út 5. Eg von- aði að eg hefði unnið Póllandi nægi- lega, til þess að enginn Pólverji, mvndi sækjast eftir lifi minu. Nú er búið að skjóta á míg, þótt það mis-' hepnaðist. Hefði- eg skotið, hefði eg ekki mist marksins. En fvrir mitt leyti fær mig enginn til þess að skjóta annan Pólverja.” Siðan gekk greifinn 5 burtu án þess að kas/a kveðju !á yfirhershöfð- ingjann, er stóð snevptur eftir. efst á baugi á landi hér.) Það er ekkert nýtt, og þykir mjög eSlilegt, aS æskulýSurinn sé yfirleitt altaf hinn brautrySjandi kraftur allra umbóta og uppreisna með hverri þjóS. En hin þýzka æskuhreyfing, sem eg ætla nú að segja dálítiS frá, er að öllu leyti svo sérstök og ein- kennileg, og hefir fengiS svo mikla þýðingu, að hún virSist vera einhyer hinn merkilegasti viðburður í hinu viðburÖarika félagslífi þessgrar þjóð- ar. Æskuhreyfing og frœkorn. Sérhver maður, sem nú kemur frá öörum löndum til Þýzkalands, ti! þess að kynna sér þjóðina dálitiö nánar, hlýtur að taka eftir þvi, að andi og lifsháttur þýzka æskulýösins er viðast hvar sérkennilegur og í öllu frábrugðinn þvi ástandi, er átti sér staö fyrir 15 til 20 árurri síöan. En það eru ávextir og afleiðingar til þess, að andrúmsloftiö t kringum1 . ,, • , , - „ , | ans. Þar er ekki nokkur jarðvegur þa hefir í ser eitthvaö kæfandi? Þeg- ... . , . v ö fyrir ro og samræmi og hina guödom ar ungrr menn, sem kenna hjá sér ólg , , , , ,, , * , legu hatign griskra hofa og andiita. andi lifsþra og lifsþrott, fá alt íL , . .... , . , v , , En þessi vismdi og þessi hfsskoðun einu ur djupi frumlegra tilfinninga , .v , . , v , ,, TT. % > j var markmið hins læröa skola. Hinn storkandi fyrirhtnmgu a öllum þeim! . v. , , . .v . B ganili skoli virðist hafa verið bhnd- monnum og stofnunum, sem segjast . . , , , . , 7 ur fyrir þessum þroskastigum æsk- sinna uppeldi og velgengni þeirra ? i Hvað þá ? Æsjcan fer aldrei aS hreyfa sig að ástæöulausu í unnar. Samræmi milli andlegs og i likamlegs starfs, sem aldrei er mik- llpp ! ilvægara atriði en einmitt á þessum reisnarskynr. En þegar svona stend- , . i árum, stóð mjög völtum fótum; af- ur a, þegar einhver ósköp ætla á ein-1 .-v , ’ , ” r j stoðu milli kennara og nemenda var hvern hatt að kreppa að réttindum v v , v , . , . ,, i sv° varið, að það var undanteknmg, æskunnar (og þessi réttindi eru lög- . . , , . , , , , , , , & | ef vmskapur milli þeirra gat att ser mal natturunnar), þá ris hún upp og . v x t. , r t'e & sta5_ a þann hatt var unglingurmn reymr að verja sig, sé annars nokk- uð variS í þá kynslóð, sem fyrir þv: veröur. Hreyfingin er að inssu leyti upp- reisn gegn nútíðarheimilum og skólafyrirkomulagi. Æskuhreyfingin þýzka l^efir oft veriö kölluð uppreisn á móti skóla og heimili. Þessi skýring hefir vald þessarar æskuhreyfingar. Það er j ig margskonar misskilningi — en þó ekki ofmælt, þótt sagt se, að hún hefir hún mikinn rétt á sér. hefir skapað nýjan stíl í æskulífinu meðal allrar þjóöarinnar. Ennfrem- Boðskapur skóla á þeim tíma hljóðaði þannig: Eg vil ryðja ykkur ur er hú” ei” af þeim áhrifamestu „rautina) sem Hggur út .lífiíS; eg uppsprettum nýs menningarstraums, j vil vopna ykkur fyrir þ4 miklu bar. sem á þessum árum virðist ryðja sér 4ttU) sem hefst 4 þröskuldi lifsins. braut i Þýzkalandi. Æskuhreyfingin Þetta virgist vera gott og blessag. fdur 5 seE frækorn nýs anda á öllum en bægi er þag) aS þessum skóla tókst svæðum lífsin.s. En fvrir æskuna ekki ag uppfylla eigin kröfur sinar, sjálfa er hún búin að vinna einhvern og einnig mælir þag 4 móti hverri hmn mesta sigur: æskuhreyfingin tilfinningu un.gs manns og þar meS hefm barist fyrir og um leiö sann- ollum rétti nattúrunnar) aS þetta svo. rændur ómetanlegum tima og margt drepiö, eða að minsta kosti skemt í honum af þvi, sem skólinn einmitt hefði þurft aS hirða og lífga, eins og sól elur blóm. Er þaS Undarlegt, aS sú kynslóð hefir hatað skólaaa af öllu hjarta? Andrúmsloft heimila cr askunni ó- hentugt; uppcldið fjötrar, og við það leita æskumenn 'hinna óhentug- ustu staða. En það, sem okkur þótti óþolandi við skólana, kom oft ekki síður í Ijós á heimili foreldranná. Eg gæti bent á það, aS þetta vandamál hefir jafnvel fundiS sterkt bergmál í bók- mentum okkar, þar eð nokkur af beztu leikritaskáldúm okkar hafa skapaö ágæt Ieikrit úr því efni. En þaS er ennþá minna gaman að skýra frá þvi, fyrir bváða misskilningi og kvölum æskulýSur heillar kynslóðar að gildi nýs æskulífs, er okkur virð- kallaöa líf skyldi ekki hefjast fyr en hefir orðið fyrir í samlifi viS for- \ era göfugra, stórfenglegra, frjó- einhversstaSar hinumegin við stú- samara og fegurra að öllu leyti en J dentspróf. Eins og æskan sjálf væri liferni hinnar fyrri kynslóöar. ^ ekkert nema þrældómur einskonar i undirbúnings undir annað líf, þar sem Æskan fer aldrei að hreyfa sig að menn fvrst f4 ag njóta' allra nautna ástæðulausu í uppreisnarskyni. | og skapandi kraftar mannsandans. _ ILnm þykir andrúmsloft uppcldis- Þag skiIur enginn ungur maður, sem fengið hefir í vöggugjöf dálitiö fjör, stofnana kæfandi, Æskuhreyfingin þýzka á ekkert skylt við neina nýja stefnu í stjórn- málum, bókmentum eða öðrum list- um, eSa einhverju því um líku. Hún nær dýpra. Hún hefir veriö barátta gáfur og hæfileika, að þetta timabil æsku hans skuli ekki vera eins full- koniiö og í sjálfu sér eins sjálfstæS- ur hlekkur í keðju lífsins, eins og' hin skeiðin á þessari leið yfir jörð- fyrir frelsi og andlegri tilveru æsk- ina’ Nn orðið þykir okkur þegar eldra, sem vitanlega vildu þaS bezta, en gerðu það, sem varð að valda skilnaöi og sorg. UppeldisskoSuniit var hin sama og t skólunum, eins og von er, þar eð andrúmsloft hvers timabils er ein óbrotin heild. Skóli eða kirkja, heimili eða leikhús — i öllum þessum stofnunum er andinn sá sami. En markmið þessa anda, sem réö vélamenningunni, var “quan- titas’’ efnishyggja. Einkenni hans eru altaf skortur á hverri frumlegri tilfinningu fyrir fegurð, fyrir lög- (Frh. á 8. bls.) SKEMTIFERDIR FARDRÉF TIL SÖLU 15. MAI «11 30. SEPT* ADSTDR-CAN4DA MEÐ JARVBRAIT EÐA JARXBRAXJT OG SKIPI KYRRAHAFSSTRANDAR ÞRIHYRVINGSI-EIÐfX — — ALASKA JASPER NATIONAl PARK _______ MT. ROBSOX PARK — ~-r ■ GILDA TIL HEIM- FEHÐAR tll 31. OKT6BER 1926 Skemtiferðir undir umsjá leiðsögumanna. *ru lnrKlleicar fyrlr KENNARA, LÆKNA, LBGIIENK, KAtlPStSLCHENN «g KVENFÖLK FerStr I Jfllf tll v Stórbretalands og Meginlandsins PRINCE EDWARD ISLAND IiYRRHAFSSTRANDAR Skemtanir á merkum stötium á lelölnni. -- beinar ferðie fra VESTUR-CANADA tid _ Eucharistic Congress, Chicago 20.—24- JCNt, 1020. FlnuIB, og MIB fnllnr uppIýnlnKnr hjfl elnliverjum umboBsmnnnl CANADIAN NATIONAL RAILWAYJ eBa skrlfiB. W. J. QUINLAN, Dlstrlct Po.senger Agent Wlnnipeg, Mnu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.