Heimskringla


Heimskringla - 30.06.1926, Qupperneq 3

Heimskringla - 30.06.1926, Qupperneq 3
WINNIPEG, 30. JUNI, 1926. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. ROYAL YEAST CAKES GERIR AFBRAGÐS HEIMATIL- BÚIÐ meir en sókn og endurskoöun á öllum reikn- ingum og bókum allra vínsuöuhús- anna fari fram, aö því er viö kem- ur öllu því, er lúta kann aö tapi ríkissjóðs á tolli, neyzlu- og sölu- skatti. 13. Nefndin hefir uppgötvaö að þessir embættismenn hafa gerst brot- legir viö embættisskyldu sína, og leggur til að þeim sé tafarlaust vik- iö frá embætti: 1. R. P. Clerk, hafnarstjóri í Mon- treal. 2. A. E. Giroux, yfirumsjónarmaö- tolla og skatta í Montreal. 3. W. DúVal, gæzlustjóri (Preven- tion Officer) í Montreal. 4. John Landy, tollþjónn í Mont- real. 5. E. Brownlee, tollheimtumaöur frá Beebe í Quebec. 6. Marwin A. Sawyer, tollþjónn aö Rock Island, og aö til al- menningsþrifa skuli þessum mönnunt gefiö leyfi til aö segja af sér: 1. R. R. Farrow, ' aðstoðarráð- herra (dep. min.) 2. W. S. Weldon, tollheimtu- manni í Montreal. ' 3. Henry McLaughlin, tollgæzlu stjóra viö höfnina í Montreal. 14. Nefndin leggur til að embættis- færsla tollgæzlumanna við höfnina i Windsor í Ontario sé greiniléga rann- I sökuö, og þeim vikiö frá embætti, er sekir finnast um ótrúmensku í em- þessum lið 1. júli 1920 (52. kap., 10- bættisfærslu. 11, Georg V., 4 liður), þannig, að 1S Nefndin leggur til aS vitnis. viö hann er bætt því ákvæöi, aö lands burgur sá> er j A E> Risaillon lét stjórinn skuli hafa vald til að nema þessari nefnd - fé> um bankainnstæSn ákvæöi þessa liðs úr gildi, þegar hans> $69 000 sé fenginn dómsmála. hann álíti þaö viö eiga. A þing- rátsherra Quebec fvlkis ; hendur> til skjali.No. 86, 1926,, sést aö sam- þess aS bera hann saman vis vitnis. kvæmt ráöstöfun i ríkisráöi, hafa burg sama manns um sama efni> i for. þessi vínsuöuhús fengiö leyfi til þess pr6fí> er haldig yar j Quebec> p Q > aö setja á neyzl.umarkaö vínföng þau ; máli Rex vis Symons og aí5ra; og er þau framleiða, innan 9 mánaða til þess ag nefndur dómsmálaráSherra eft.r vinsuðuna (d.st.llat.on) : j geti gert þær rágstafanir> er honum Gooderham & \\ orts, P. C. 641, lizt samkvæmt þeim gögnum, og enn- April 17th, 1924. fremur aö vitnisburöur sá, er frarn Distillerv Corporation Limited, P. kom J Morris Delage Motor Car mál. C. 1646, September 14th, 1925. inu> sé fenginn j hendur nefndum Manitoba Refinery Company <Ltd.) dómsmaIaTáSherra ti] frekari a«?eröa, I . C. 1903, October 20th, 1925. eftjr þvi sem þau gogn kunna ag ieyfa_ Consolidated Distilleries of Mani- tofca, P. C. 29, January 7th, 1926. Nefndin álítur aö svo hrá (un- matured) vínföng séu óhæf mönnum til neyzlu, og aö þaö sé skaðvænlégt heilsu almennings, að markaöinn. 16. Nefndin leggur til aö fækkaö sé innflutningsstöðvum (ports of entry> i Canada, til þess að tryggja betur eftirlitiö og í sparnaðarskyni. Ne£idin vill benda á, þessari tillögu setja þau Ú tii stuönings: Nefndin leggur því til Aö ; Bandaríkjum.m eru 270 inn- að 4. gr. 52. kap., 10-11 Georg V., | fIutningastoíivar. A Stórbretalandi 80 sé þegar úr g.ld. num.n á þessu innfiutningsstöSvar> A hinn bóginfl þingi’ rikisráösfyrirskipanir, eru alls m innfiutningsstog ; Canada> sem aö út hafa verið gefnar henn. þar sem tonheimta á sér staö> samkvæmt, séu þar með tafarlaust 17 xil þess ag koma j yeg fyrir úr gildi numdar. Ennfremur leggur smvg]un og aSra sviksemi> er nauS. nefndin til/ aö þau fyrirmæli, sem syn]egt aS >hafa traust gæzhlliS undir eru um vínanda, sem ætlaöur er til forystu dug]egs manns> og leggur iðnaöarstarfsemi, séu endurskoöuö nefndin þess vegna til: 1. Að tollgæzluliðið sé endurbætt undir forustu dugandi manns, ef hafi allá kosti til brunns að bera er nauðsynlegir eru í slíkri stöðu, og sé honum í hendur gefinn . frumkvaðarréttur(initiative), um- sjónar- og stjórnvald, aö svo miklu leyti sem framast er unt, 2. Að þessi yfirgæzlustjóri hafi rétt til þess -aö velja sér liös-i menn í samráði viö Civil Ser- vice Commission. ^ 3. Að yfirgæzlustjóra sé heimilað að koma á fót leynigæzluliði inn an gæzluliösirrs, er sérstaklega sé æft til þess að fást við -og komast fyrir glæpsamleg brot; hlýöi liðsflokkur þessi beinu eft- irliti gæzlustjóra. 4. Að tollgæzlumönnum og öörum, er skipaöir hafa verið tolla- og skattaeftirlitsmenn, sé heim- ilaö að handtaka án stefnubréfs þá menn, er eitthvað þaö fremja sem hegningarvert er, samkvæmt tóll- og skattalögnuum. 5. Að í sambandi viö gæzlustarfið sé R. C. M. P. (Mounted Pöl- ice) notað til eftirlits með landa- mærunum , og hafi þeir í slíkri þjonustu sama vald ,og tollgæzlu- menn. Meöan verið er að end- bæta gæzluliðið, ætti að skipa R. C. M. P. tafarlaust að taka aö sér gæzlustarfið, á öllum helztu stöðvum við landamær- in. 18. Vitnaleiðslan fyrir nefndina leiddi tvent í Ijós sérstaklega, sém sé:— I fyrsta Iagi, að matið, sem nú fer fram, er ákaflega ónákvæmt, og af sérfræðingum, er sjái um aö all- ar tegundir iönaöarvínanda séu gerö- ar óhæfar til drykkjar, og aö 171. gr. neyzlt.skattlaganna, sent mælir fyrir unt geymslu neyzluvínanda, skuli breytt þannig, aö krafist sé að slik vínföng séu geynid í tréiláti í tvö ár aö minsta kosti. 12. Nefndin leggur til aö félög þau, er nú skal nefna, séu sótt til laga á réttum vettvangi, til þess aö heimta aftur þaö fé, er rikissjóði ber frá þeim, ef nokkuð er: John Gaunt Company. Dominion Distillery Products and Associated Enterprises. B. B. Glove Co. Jas. A. Gilmore Co. Globe Suspender Co. Perfecto Garment Co. Peerless Overall Co. R. & G. Manufacturing Co. Reliable Garment Co. Stanstead Manufacturing Co. W. M. Pike & Sons. Standard Manufacturing Co. Telford Brosl Garment Co. Telford & dhapman. Jenkins Overall Co., Ltd. Snag Proof Limited. Rock Island Overall Co. Alco Dress Co. O. B. F.arle Co. Royal Cloak Co. Miracle Dress Co. Hollinger & Parker. Klover Dress Co. Poyaner Group of Companies. W’oolens Limited. Urn vínsöluhúsin er þaö aö segja, aö nefndinni hefir ekki unnist tími til aö rannsaka hjá þeim öllum Nefndin leggur til að gagngerð rann- en"'n ttyggmg innflytjanda, né heldur ríkissjóöi, að ekki sé svik- inn af hon.um tollur meö lágmati, og I öðru lagi, að þeir, er skipaðir hafa verið matsmenn, eru oft óæfðir á því starfsviöi, sem þeim er ætlaö- Nefndin leggur tíl, að hreinsaö sé úr matsmönnum, og að þeir séu ailir kosnir samkvæmt þeim hæfileik- um, er þeir ha?a til aö bera, að meta þá vörutegund, sem þeir eru settir til að meta. 19. Nefndin. leggur til, að greinun- um 213 og 213a í tolllögunum, sem mæla ■ fyrir um að flytja i burtu eða rífa aliar byggingar, skemra en 100 yards frá landamærunum, er notaðar eru til smyglunar, sé stranglega hlýtt. Astandið, sem leitt hefir af því, hvermg bygt hefir verið við Derby Line, Vermont og Rock Island, Que- bec, er mjög alvarlegt. Hefir athygli nefndarinnar verið vakin á því. — Leggur nefndin til, aö vöruhelsi sé komið á í hverri verksmiðju fyrir sig, ,og sé öll vörubundin vara -frá Bandaríkjunum geymd þar, unz vörubandið er tekið af, er vörunnar þarf með til framleiðslu, og sé sett- ur j)ar eftirlitsmaður með vöruband- inu, á kostnaö verksmiðjueiganda. 20. Nefndin leggur til, aS vörp- skrá “C” yfir bannaðar vörur, í toll- löggjöfinni, sé breytt þannig, að hún einnig nái til varnings, sem merktur er í trássi við gull og silfur merk- ingarlögin. Þau lög banna innflutn- í ing á gripum, sem ekki fullnægja mörkunarákvæöunum, en venjulega hafa tollþjónarnir enga hugmynd um þessi fyrirmæli. Leggur nefndin þvi til, af þessum ástæöum, að þetta bann skuli innifalið í vöruskrá "C” í toll- löggjöfinni. 21. Þegar hald er lagt á gripi, sem í eru dýrir málmar, og þeir geröir upptækir, leggur nefndin til. að þeir séu ekki seldir á opinberu uppboði, eins og nú á sér stað, heldur séu þeir bræddir niður og seldir sem ó- myntaður málmur. 22. Nefndin leggur til, aö endur- skoðuð séu ákvæðin um hlutskiftingu' þess fjár, er saman kemur af sektum og upptekt, og að meira falli í hlut heimildarmanna og eftirlitsmanna, er leggja hald á tollsvikna vöru. Sá helmingur, er kemur í hlut eftir- litsmanna, ætti þó samt sem áöur ekki aö falla í hlut hans í hvert sinn, er hann festir hendur á tollsvikinni vöru, heldur ætti sú upphæð að leggj- ast í sérstakan sjóð„ og á ákveðnum ■ tímum, að skiftast á milli allra toll- j þjóna og eftirlitsmanna. 23. Nefndin leggur til, að þegar j vörusmyglun eða lágmat á sér staö. \ og kunnugt er um sökudólg, þá skuli • hann þegar tekinn fastur og dreg- inn fyrir lög og dóm. Ennfremur leggur nefndin til, að dómsmála- ráöuneytið sé beðið að tilnefna þeg- ar ötula og reynda lögfræöisráðu- nauta á helztu tollstöðvum og hafa þá jafnan til taks framvegis, til þéss að'tala máli toll- og skattaráðuneyt- isins. 24. Eina úrræðið úr þeim vanda, sem er á viö Windsor, Niagara Falls, þar sem umferðin er svo gífurleg, aö ómögulegt er að rannsaka ná- kvæmlega farkost og æki, er þaö, að leynigæzluliðið grafist fyrir um þá menn, er temja sér smyglun á þessum stöðvum, og setji þá fasta, er leyni-1 gæzlumenn þykjast vissir um, að smvglararnir séu að læöast yfir landamærin meö tollskyldar vörur. Nnefndin'leggur til, aö auk þess sem ■ venjuleg tollskoðun fer fram á far- kostum og ækjum við þær brýr, I ferjur og þjóðvegi. er farið er um inn. í Canada, fari þar einnig fram tíð tollrannsókn á óreglulegum og óvissum tima. Övissan um þaö, hvaða flutningstæki verði rannsök- j uö, og hvenær slík rannsókn fer fram, I ætti að letja menn stórkostlega til i þess að ráðast í smyglun. Nefndin leggur til, aö þær reikn-1 ingsbækur og aðrar bækur og skil-j riki, er tilheyra félögum þeim, er nefnd hafa verið hér að framan. í j 12. grein skýrslu þessarar, sem hlið- ’ sjón verður að hafa af, hverjar ráö-1 stafanir sent geröar veröa um mál-j ■sókn gegn þessum félögum, skuli geymdar í þinginu, svo aö þær séu jafnan við hendina, ef til þarf að taka. v Nefndin leggur hér meö fundar- gerðir sínar og málgögn ölí, er hún hefir safnað, fram fyrir þingiö, að þaö megi hafa aðgang að þeint. —---------x----------- Vér höfum öll Patent Meðöl. Lyfjabúöarvörur, Rubber vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvað sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. PETERS . Ábyrgstar Skóviðgerðir . Arlington og St. Matthews Ellice Fuel & Supply KOL — KOKE — VIÐUR Cor. Ellice & Arlington Simi: B-2376 Muirs Drug Store Elllce og Beverley GÆÐI, NAKVÆMNI, AFGREIÐSLA Phone B-2934 King’s Confectionery Nýlr Avextlr og: Gartfmetl, Vindlar, Cigjarettur og Grocery, Ice Cream og; Svaladrykklr* Sími: A-5183 551 SARGENT AVE, WINNIPEG LELAND TAILORS & FURRIERS 598 Ellice Ave. SPECIAL, Föt tilbúln eftir m&ll frá og upp Met5 aukabuxum $43.50 SPECIAL II1« nýja Murphy’s Boston Beanery Afgret5tr Flsh Jt Chlps t pökkum ttt hetmflutnlngs. — Agætar mál- yctr. — Einnig molakaffl og svala- drykktr.' — Hretnlœtl elnkunnar- orö vort. O SARGENT AVE., SIMI A1006 ■ Slml D3Ö50 824 St. Mattheira Ave. Walter Le Gallais KJÖT, MATVARA Rýmtlegt vertj. Allar bíla-viðgerðir Radlator, Foundry acetylene Weldlng og Battery servtce Scott’s Service Station 549 Sargent Ave Simi A7177 Winnipeg Skrifmtofutfmar: 9—12 ojuf 1—6,30 Elunig kvtíldin ef a*«kt er. Dr. G. Albert Ftítasérfrætflngjur. > Sfml A-4021 138 Somerset Uldg., Winnlpegr- MHS B. V. ISFELD Pianlat A Teacher STUDIOi 666 Alveratone Street. Phone: B 7020 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja Dr- S. 6. Simpson N.D., D O. D.0, Chronic Diseasea Phone: N 7208 Sulte 207 Somerset Blk. WINNIPEG. — MAN. TH. JOHNSON, Ormakari og GulUm<feui Selui glftlngaleyflsbrál. Berstakl atnygli veitt pöntunu* og vibgJörDum útan af landi. 364 Main St. Phone A 45JT Dr. M. B. Halldorson 44)1 Boyd HId«. Skrlfstofustmt: A 3674. Stundar sérstaklega lungaasjAk- déma. Er atJ (lnn. i. skrlrstofu kl. 13—II t h. o* 2—6 e. h. Helmtlt: 46 Alloway Ave. Talslmt: Sh. 316:1. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medtcal Arts Bld*. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 Vttttalstlmi: 11—12 og 1—6.16 Helmlll: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. ~r SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. j Flytja, Keyma, bfla nm ogr senda lfflsmiinl ok l'iano. IfreinMa Gtílfteppl SKRIFST. osr VÖRUHÚS “CV Elllee Ave., nftlæsrt Sherbrooke VÖRUHCS “B"—83 Knte S t. Telephone A-1613 J.Chr istopherso n, b.a. Islenskur Tógfrœð ingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. DR. A. RI.ÖNDAL 818 Somerset Ðldff. Talsíml N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. AtS httta kl. 10—12 f. h. or 3—5 e. h. Helmlll: 806 Vlctor St.—Stml A 8110 — ■ ■ % ■■ - ....»dl Talafnali 4888« DR. J. G. SNIDAL ÍANNLUCKNIR 614 8omer«et Uloek Portafí Avo. WINNIPBU WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögfrœðingar 709 * Great West Perm. Bldg. Sími A 4963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DR. J. STEFÁNSSON 216 MRDICAL ARTS ILMk Horni Kennedy of Graham. Staadar einfðnfa anfnn-, ■ef- of kverka-ajtíkdtí V« kltta frá kl. 11 tll 11 f. of kl. 8 tl tí e* k. Talafml A 852L Helmli '1 Rlver Ave. F. Dr. K. J. Backman 404 AVENUE BLOCK Lækningar meU rafmagnl, raf- magnsgeislum (ultra vlolet) og Radlum. Stundar einnig hörundssjúkdðma. Skrifst.tímar: 10—12, 3—6^7—8 Símar: Skrtfst. A1091, heima N8638 /----------------------------—\ /. H. Stitt . G. S. Thortialdson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími > A 4586 Kr.J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724J4 Sargent Ave. Viötalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftií samkomulagi. Heimasími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 Émil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viögerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsimi: B-1507. Heitnasími: A-7286 DR. C- H. VROMAN Tannlæknir TennuT yðar dregnai eSa lag- aðar án allra kvala Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipag Látið oss vita um bújarðir, sem þér hafið til sölu. J. J. SWANSON & C0. 611 Paris Bldg. Winnipeg. Phone: A 6340 DA/NTRY'S DRUG STORE Meíala sérfrætiingv. 'Vörugæði og fljót afgreiSaia*' eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptaa, Plione: Sherb. 116tí. Mrs. Swainson 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan, sem slíka verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar! Látið Mrs. Swain- son njóta viöskifta yöar. ristol Fish & Chip Shop. HI» GAMUA OG ÞEKTA KING’S be*«a ger» Vér aendum hetm tll yRar. frá 11 f. h. ttl 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Eltce Ate-i hornl Unngalde SIMI B 2976 Beauty Parlor at 625 SARGENT AVE. MARCEL, BOB, CURL, gO-SO and Beauty Culture tn all brache*. Hoursi 10 A.M. to 6 P.M. except Saturdays to 9 P-M. For appointment Phone B 8013. A. S. BARDAL ■ elnr lfkklstur og r.nnaet un M- farlr. Allur útbúnattur uá beitl Ennfremur selur bann allskona* mlnnlsvarba og legstetna_l_I 348 SHERBROOKB ST. Phosei N 6007 WINNJI Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. Lightning Shoe Repairing Stml N-9704 328 Hargrave St., (Nftlægt Elllce) Skðr OK atfKvél hftln tll eftlr mftll I.ltlB eftlr fðtlæknlngum. HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKÓLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.