Heimskringla - 30.06.1926, Side 6

Heimskringla - 30.06.1926, Side 6
iLiAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPÉG, 30. JUNI, 1926. Leynilögreglumaðurinn °g Svefngangandinn. Eftir Allan Pinkerton. “‘í þeim tilgangi, að orðrómurinn um þenna <eltirtektarverða atburð berist út um bæinn. Margir munu þá trúa því, að hinn myrti George hafi verið sem afturganga í bankanum; fregnin herst auðvitað til Drysdales; og hún mun taka allan efa burt úr huga hans, um að hans eigin draugasögur séu sannar, og gera hann ennþá skelkaðri en nokkru sinni áður.” “Jæja,” sagði McGregor, eftir að hafa hugs að um þetta litla stund; “eg held að áform yðar sé gott, og eg skal framkvæma það samkvæmt uppástungu yðar. Þér fáið að heyra um þetta að fáum dögum liðnum.” Andrews skildi svo við McGregor, og reið aftur út til verustaðar Drysdales. Eftir að Drysdale heyrði fregnina um blóð- sletturnar í sveitarskrifstofunni, varð hann enn þá ver á sig kominn en nokkru sinni áður. Maður freistaðist til að líkja andlegum og líkamlegum þjáningum hans við vatnsfælni, svo viðkvæmar voru taugar haris, og svo niðurdreg- inn var hann. , Hugsanir hans virtust ekki færar um að snúa sér nema aðeins í eina átt, og hún var iðr- un, sjálfsásökun og hræðsla. hann, og fann hann í mjög aumkvunarverðu ástandi. Hann stundi og andvarpaði hvíldar- laust. Magnþrota, eins og hann var nú, mót- mælti hann ekki uppástungu konu sinnar og Andrews, um að sækja lækni. Andrews fór og sótti Sprague lækni, og fylgdi honum til sjúklingsins. Læknirinn rannsakaði Drysdale, og skrifaði fáeinar lyfjaávísanir. Hann ssgði samt, að veikin væri ekki hættuleg, svo, að honum myndi batna af lyfinu, ásanit nægilegum svefni og ró- semi, andlegri og líkamlegri. “Að hverju leyti er maðurinn minn veikur?” spurði frú Drysdale. Auðvitað hætti eg strax og gekk upp á bakkann með varkárni; það var Green, sem merkið gaf, og kom til að segja okkur, að Drys- dale hefði yfirgefið húsið og væri á leiðinni ofan eftir. Green var beðinn að verða á vegi hans, en árangurinn varð hinn sami og áður, hve nálægt honum, sem Green gekk, tók Drysdale ekkert tillit til hans fremur en áður. \ Þegar eg hafði séð þetta, var eg í alls eng- um vafa um svefngöngu Drysdales, og að þetta bar þess vitni, hvers vegna hann á næturferðum sínum veitti Green enga eftirtekt. Svo mikil var þá óró í huga hans, og kvíð- Að svo miklu leyti, sem eg með rannsókn inn, að hann sökum þess gat ekki notið værðar minni og þessari einu heimsókn, get skilið, er j í svefni; jafnvel á hvíldarstundum sínum var það einskonar hugarvíl ásamt svefnleysi; hið hann knúður af einhverju ósýnilegu afli, til að síðarnefnda er eðlileg afleiðing hins fyrnefnda.” gæta þeirra staða, þar sem hinn blóðugi ráns- “Hverskonar lyf hafið þér, herra læknir, I fengur hans var dulinn. Frásagnir Andrews skildu auðvitað engan efa eftir hjá mér um það, að úrslitin á máii Drysdales voru að nálgast, og að það væri hyggi- legt fyrir mig að fara til leiksviðsins, til þess sjálfur að taka þátt í hinum síðustu tilraunum. Eg fór 'þess vegna frá Chicago til Atkin- son. Það vildi svo til, að eg kom þangað fyrri hluta dags eftir þann morgun, sem McGregor hafði framkvæmt áform Andrews um að dreypa blóði á gólfið í bankanum. Eins og ráðgert var, hafði hann nefnilega vim morguninn, eftir að alt hið ákveðna hafði verið framkvæmt kvöldið áður, fengið O’Fellow til að fylgja sér; það er áður minst á hann.Jægar hann mætti þeim Drysdale og Andrews á veg- inum, eftir eina draugsýnina, minst á hann sem umboðsmann stöðvarinnar. Hjá bankanum biðu fjórir viðskiftamenn eftir því, að hann yrði opnaður. Þegar opnað var, voru því sjö menn viðstaddir. McGregor tók hlerana frá gluggunum og gekk svo að hallborðinu sínu. Þegar hann var kominn þangað, æpti hann hátt af undrun. “Hvað er þetta? Hvað þýðir þetta?” sagði hann að hálfu leyti við sjálfan sig, og að hálfu leyti við hina, sem komnir voru inn. “Hvað er að?” spurðu allir sem einum rómi. Þeir slógu hring um blóösletturnar, og hina ógeðfeldu sýn, sem varð fyrir augum þeirra. Þeir athuguðu nákvæmlega blóðsletturnar á gólfinu, á veggjunum og skrifstofumununum, ásamt hamrinum, sem var ataður blóði og hárum. Endurminningin um hin voðalegu forlög Georges, sem stóð í svo nánu sambandi við þetta pláss, endurtók sig í huga hvers eins of hinum viðstöddu. “Hvað getur hafa komið fyrir hér?” spurði Gordon eldri, sem einmitt nú kom inn í bank- ann. “Það hefir líklega enginn verið drepinn hér í nótt? Þetta getur naumast verið nýtt morð?” “O, eg qr hræddur um að andi Georges hafi hafi verið hér,” svaraði O’Fellow, sem var hneigð ur til hjátrúar. / “Andi Georges! Við hvað eigið þér með þessum orðum?” “Ásigkomulagið hérna er svo líkt því, sem það var hinn sorglega morgunn, aðeins meö þeim mismun, að nú er ekkert lík hér.” “Þetta er alveg shtt. En til hvers kemur andi hans hingað?” “Nú,” svaraði O’Fellow alveg sannfærður. “Tilfellið er, að andi hans er órólegur yfir því, að enn hefir ekki hepnast að finna morðingjann og hegna honum.” Flanders og aðrir fleiri mikils metnir menn komu nú til staðar; og þeir sögðu auðvitað mörg um öðrum frá viðburðinum, svo hann fluttist með leifturhraða frá húsi tii húss, og vakti, eftir venjulegar viðbætur, mikla eftirtekt. Um þetta leyti var Drysdale kominn aftur til bæjarins, og hafði sezt að í húsi sínu. Einmitt þenna dag vaj- hann venju fremur hress; fyrri hluta dagsins lagði hann af stað. Skamt frá girðingarhliðinu fyrir framan hús sitt nnætti hann einum nágranna sinna; sagði hann honum frá viðburðinum í bankanum. Drysdale hlustaði skjálfandi af undrun á frásögn mannsins. Eftir litla umhugsun sagði hann við manninn, að hann yrði að fara heim aftur, þar eð hann myndi nú, að hann hefði gleymt nokkrum skjölum. Hann fór svo heim og lagðist í rúmið undireins. Síðari hluta dagsins heimsóttí Andrews ráðlagt við þessu, ef eg má spyrja?” sagði And- rews. “Lyfið er hressandi drykkur með svefnlyfi aðallega.” . ' f “Er nokkur ástæða til að óttast ásigkomu- lag Drysdales?” “Það er ekkert alvarlega hættulegt við á- sigkomulag hans, nema því aðeins að hitaveiki byrji. Og þá verðið þið undireins að gera mér aðvart.” “Það skal verða gert, herra læknir.” “Áður en þér farið,” bæti frú Drysdale við; J “er ekki réttast að flytja Drysdale út á búgarð- leið til baka til hússins. inn; þar fær hann meiri ró og kyrð en hér?” “Jú, ef varkárninnar er gætt, svo að öku ferðin geri honum ekki meiri óró en nauðsyn- sami og áður. Loksins stóð hann á árbakkanum, en við j földum okkur á meðan bak við runna. Hann gekk út í ána# laut niður, eins og j hann væri að leita að einhverju, en hann fór ekki eins og hann var áður vanur, strax í burtu. Gagnstætt því laut hann aftur niður, leitaðL og 5 leitaði. Það var auðráðið, að það, sem hann | leitaðÞ eftir, var steinninn, sem eg hafði flutt til. Grunurinn var þá sannur. Hann fann að lokum steininn, lyfti honum upp og lét hann á sitt fyrra pláss. Svo gekk hann aftur upp úr ánni, sömu Andrews var, sam- kvæmt áforminu, kominn niður að ánni og Green með honum, en árangurinn varð hinn legt er, þá held eg að slíkur flutningur sé hent- | ugur.” Þegar Drysdale var horfinn sjónum, bað ! eg McGregor að koma með mér út í ána, svo Samkvæmt þesu var Drysdale fluttur út í s að við gætum óhindraðir rannsakað botninn, sveit næsta morgun, og urðu og Andrews honum samferða. þau kona lians undir og kringum stóra steininn. Eg tók pál- I höggið og skófluna, og svo gengum við út í ána Þegar þessu var lokið, sneri Andrews strax og byrjuðum starfið. við og kom til. bæjarins, fór til hótelsins og Steininn lögðum við til hliðar; eg pjakkaði fann mig, til þess að segja mér frá ástandi Drys- en McGregor mokaði moldinni og sandinum til j hliðar. Það leið ekki á löngu þar til við fundum trékassa. Kappgirni okkar óx, og bráðlega náð- um við kassanum; stimpillinn á honum sýndi, að hann hafði verið notaður til að geyma ost í. Við tókum hann upp. Þyngd hans hjálpaði dales. Þegar eg var búinn að hugsa vel um ásig- komulagið, áleit eg réttast að rannsaka botn ár- innar, þar sem Drysdale hafði svo oft verið að nóttu til, og sem eg áleit að hugsanlegt væri i-til að margfalða vonir okkar. Hjólbörunum var að hinir ræntu peningar væru faldir. Eg skoraði á Bannatine og McGregor að verða samferða þá nótt, þegar þessi tilraun ætti sér stað. Eg þurfti nefnilega á hjálp að halda, ef grunur minn reyndist reyndist réttur; banka- eigendurnir voru réttu mennirnir, þar eð eg, eins og eg skal seinna skýra frá, hafði annað starf handa Andrews og Green. , Eg bað Barfhatine og McGregor að útveta ekið út í vatnið, og kassinn fluttur upp á bakk- ann. Við losuðum lokið af kassanum, og sko! — Það glóði á gullið í næturdimmunni. Við settumst niður og fórum að telja gull- peningana. Það gekk nokkur tími í það, því þar voru meira en 4000 Eagles og Double- Eagles ($5.00 og $10.00). Það varð nú Ijóst, að næstum allir hinir pálhögg, skóflu og hjólbörur; pálhöggið og skófl-: rændu gullpeningar .voru þarna. Eins og áður una ætlaði eg að nota til að grafa í árbotninum, er um getið, voru hinir rændu gullpeningar hjólbörurnar voru hentugar, ef eitthvað fyndist. Báðir bankaeigendurnir samþyktu þetta viljugir, eins og allar aðrar uppástungur mínar, og komu hið ákveðna kvöld til árinnar með á- höldin. Eg var búinn að gefa Andrews og Green | við aftur til bæjarins. skipanir mínar um þátttöku þeirra í þessu fyrir- tæki. $28,000 virði, svo að litla upphæð skorti aðeins Þyngd gullsins var hér um bil 87 pund. Við ókum því þangað, sem vagniím okkar stóð. skiftum því svo niður í litla poka, sem við höfð- um tekið með okkur; og að því búnu snerum Bankaeigendurnir voru auðvitað vel ánægð- | ir með árangurinn af leiðangrinum. Með þessu Andrews átti að fara aftur út í sveit, þar, höfðum við ráðið gátuna um sekt Drysdales — sem hann átti að bjóðast til að vera Drysdale ef v>ð yfirleitt höfðum verið í nokkrum efa um til skemtunar — tilboð, sem auðvitað yrði þegið j hana. Auk þess var meira en fjórði hluti hinna með ánægju. rændu peninga fundinn. Um að geta fundið Auk þess var honum falið á hendur að gæta f Það, sem enn var saknað, bárum við engan efa þess, ef Drysdale færi aftur út um nóttina, þá i Við komum okkur því saman um, að mætast skyldi hann læðast út á eftir honum. Ef það hepnaðist, að grípa svéfngangandann, meðan hann stæði hjá ránsfeng sínum í ánni, gæti Andrews auðveldlega afsakað sig með því, að hann væri staddur þar af tilviljun, hefði orðið þess var, að Drysdale var horfinn, og farið út til að leita hans. Green var skipað að klæða sig íy “drauga- fatnaðinn” og vera á ferð í nánd við húsið; ef Drysdale kæmi út til að fara ofan að ánni, skyldi hann, þegar svefngangandinn nálgaðist, gera okkur aðvart; svo skyldi hann hlaupa fram og aftur um leið hans, til að vita, hvort ekki væri hægt að vekja eftirtekt hans. Hin ákveðna nótt kom, og á fyrirtækinu var byrjað, samkvæmt áforminu. næsta kvöld, og halda áfram leit okkar í runn- anum, þar sem eg vonaði að pappfrspeningarn- ir fyndust. Þegar við, samkvæmt áformi þessu, vorum komnjfr að runnanum fum kvöldið, hotuðum við skriðljós okkar til að rannsaka ble'ttinn, þar sem Drysdale var vanur að nema sta£Sar á næt-, urferðum sínum. Eftir nokkra stund fundum við loks stað- inn, þar.sem sjáanlega hafði verið rótað sverð- inum. Þar sáust ennþá greinileg merki þess, hvar grafið liafði verið, þar eð svörðurinn hafð! enn ekki gróið. Hér var staðurinn, alitum við. Við lyftum sverðinum upp og byrjuðum að grafa. Heldur ekki í þetta skifti hafði grun mínum skjátlast. Tæpum tveim fetum undir yfirborði jarðarinn- ar funduni við kassa, sem áður hafði verið not- aður til að geyma í vaxkerti. Við tókum hann upp og opnuðum. I honum sáum við marga böggla af pappírspeningum. Auðvitaö gátum við ekki farið að telja þá þarna. Við héldum áfram að grafa og rannsaka staðinn frekar, hvort ekki fyndist meira, en þeg- tine og McGregor — stóðum á bak við Rocky ar ekkert fanst, mokuðum við moldinni í holuna Creek, hjá hinum stærsta af stóru steinunum, ! lögðum svörðinn ofan á hana. sem Green hafði lagt sem merki þess, hvar Þegar við komum aftur til Atkinson, var svefngangandinn gekk út í ána. runninn dagur. . Við ókum til bankans, bárum Þpgar eg hafði athugað umhverfið, fór eg j kassann inn og fórum að telja peningana. Auk 9. KAPÍTULI. Nóttin var heið og björt; aðeins fáein hvít ský liðu gegnum loftið, en stjörnurnar blikuðu skært á hinum heiðbláa himni. Það var litlu eftir miðnætti, þegar við þrír, eg sjálfur (Pinkerton), bankaeigandinn Banna- úr treyjunni, tók pálhöggið og óð út í ána. Eg fann þar bráðlega stóran, flatan stein, þegar eg snerti við honum, fann eg að hann var laus við botpinn, svo að annaðhvort hlaut hann að hafa? verið látinn þarna af mannahönd- um, eða nýlega hreyfður. Eg lyfti honum upp og lagði hann til hliðar, og byrjaði að gmfa í botni árinnar. En eg var ekki búinn að grafa lengi, þegar eg heyrði gefið merki á árbakkanum. bankamannanna vorum við Green viðstaddir, svo að vitni væri, þegar búið var að innsigla síðari kassann. Talningin leiddi í Ijós, að hér um bil allir rændu bankaseðlarnir, $105,000, voru til staðar. Peningarnir voru aftur látnir ofan í kass- ann, og hann innsiglaður, ef hugsanleg réttar- rannsókn ætti sér stað, og sfðan látinn f eld- traustu hvelfinguna. Eg fór nú til herbergis míhs á hótelinu, til þess að hvíla mig og hugsa um, hvað nú ætti að gera. Eg sendj strax skipun til Andrews og frú Potter, um að nota aftur tækifærið, ef það gæfist næstu nótt, til að dreypa aftur blóði. Green var skipað að vera á verði. Daginn eftir sendi 'Andrews mér boð, að blóð dreypingin hefði haft vanaleg áhrif. Drysdale hafði nefnilega, þagar hann varð var við sporin orðið utan við sig af skelfingu. Hið magnþrota ásigkomulag hans, bæði á sál og líkama, sem sem hann áður hafði þjáðst af, olli því auðvitað að þessi hviða varð enn verri en liinar fyrri- Hann var nú jafnvel ákveðinn í því að fara hina umræddu ferð til New Orleans, og hann hafði því stungið upp á því við Andrews, að hann yrði sér samferða. Hvað átti eg nú 3Í5 gera? Eg verð að viðurkenna, að eg var í vand- ræðum staddur. Eg var að sönnu sannfærður um sekt Drysdales, og fann til einskis efa að því er það snerti. En hafði eg nægar lagalegar sannanir, nægilegar staðréyndir til þess, án mik- illar ábyrgðar fyrir mig, að kæra hann fyrir lög- reglunni? Eg varð að íhuga þetta mál nákvæmlega, að bæði eg sjálfur og bankaménnirnir gátu lent í mjög örðugri og hættulegri stöðu, ef við létum ' taka Drysdale fastan fyrir morðið á George Gordon, og að staðreyndir okkar yrðu af rétt- vísinni ekki álitnas óhrekjandi sannanir, Það yrði okkur óhjákvæmilegt að skýra frá, hvernig á afturgöngunni stæði o. s. frv. Gátum við ekki átt á hættu, aðj. skoðun al- mennings í umhverfinu fylgdi honum að mál- um? Gat ekki afleiðingin orðið, að við yrðum sjálfir kærðir fyrir samsæri og árás á þann mann, sem hingað til hafði óskert mannorð? Eins og skoðanir voru þá í suðurfylkjunum, undir slíkum kringumstæðum, myndi það, að ég var frá norðrinu, gera aðstöðu mína erfiðari. Það var hugsanlegt, að yrði eg óheppinn, myndi eg verða drepinn. Hvaða áherzlu gátu menn lagt á þá stað- reynd, að gullið og bankaseðlarnir fundust hjá eða á landareign hans? Eða á það, að hann hafði að næturlagi heimsótt felustaðina? Sem svar við þessu hlaut það að verða, að sann anirnar um felustaði peninganna væru aðeins óbeinar; einungis líkur; annar maður hefði get- að geymt þá þar. Heimsókn hans þangað gát hafa átt sér stað, þegar hann var úti sem svefn- gangandi, og — eins og frú Potter hafði bent á — var það hugsanlegt, þó ósanngjarnt væri, að Drysdale, máske af tilviljun, hefði verið á gangi í svefni þá nótt, sem morðinginn fól rán sitt, hefði séð hann gera það, og seinna leitað sömu stöðva. Mótmælin gegn þessu voru þau, að við og aðrir leynilögreglumenn, sem höfðum séð liann á næturgöngum sínum, höfðum veitt því eftir- tekt, að hann tók ekki eftir neinum, sem nálg- aðist hann. \ En var þetta sönnun þess, að hann var altaf í svefni jafn eftirtektarlaus? Var það áreiðanlegt, að lögregla, sem var honum hlynt, myndi taka gildan vitnisburð markverðra lækna um hegðan þá, sem er svefn- gangendum eðlileg? Mér var að öðru leyti augljóst, að ekkert útlit var til þess, að geta fengið betri eða meirl sannanir en þær, sem okkur hafði þegar auðn- ast að fá. En öll frestun var gagnslaus, eða myndi yfirleitt ekki breyta kringumstæðunum. Gagn- stætt því gat maður búist við, að Drysdale yrði nógu ákveðinn til þess, að leggja upp í ferðina til New Orleans; og ef það kæmi fyrir, ætli við myndum þá ekki missa hann? Þegar eg var búinn að athuga þetta mál- efni nákvæmlega, fór eg til bankans til þess að gera út um það við bankarana. Eg sagði þeim frá skoðunum mínum með óg móti. Eftir stutta yfirvegun komumst við að þeirri niðurstöðu, að krefjast þess að hann yrði tekinn fastur. “Samkvæmt kröfu hvers á að gera það?” spurði Bannatine. “SamkVæmt kröfu minni,” svaraði eg; “eg er fús til að taka á mig ábyrgðina.” “Jæja, við skulum þá fara til lögmannsins, hr. Wood, og biðja hann að semja hin nauð- synlegu skjöl.” Við fórum til lögmannsins og sögðum hon- um frá málefninu. Hann skrifaði hina nauðsyn- legu yfirlýsingu fyrir því, að eg gæti fengið varð- haldsskipun framkvæmda. Hann lét í ljós undr- un sína yfir þessu, en viðurkendi að skýringar okkar væru mikils verðar, og að þær mætti nota ‘sem undirstöðu lögfræðislegra sannana. Frá lögmanninum fórum við til sýslumann3 ins, svo að eg gæti eiðfest ákærur mínar, og fengið svo varðhaldsskipun. Þetta væri mjög áríðandi málefni, svo að eg vildi fá skipanina framkvæmda undir eins og hún væri fengin. Sýslumaður kvað sig fúsani til 'þess að fylgja mér, þegar hann væri búinn með fáeinar litlar afgreiðslur. Svo tók hann hattinn sinn, sneri sér að okkur og sagði; “Eg er reiðubúinn, herrar mínir.” “Jæja, eg álít að nærvera mín sé óþörf. Þér getið nú að líkindum framkvæmt alt einsamall, herra Pinkerton.” Framh.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.