Heimskringla - 30.06.1926, Qupperneq 8
)
8. BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 23. JÚNÍ, 1926.
Verkstæ?!!: 2002V4 Ver»«» Place
The Time Shop
J. H. Straumfjðrtt, cigandl.
fr- og gulimiina.atigertilr.
Areltianlegt terk.
Heimili: 6403 20th Ave. X. W.
SiSATTLE WASH.
Fjær og nær.
Messað verður í Sambandskirkju
sunnudaginn. 4. júlí. —• Síðan verður
ekki messag þar yfir hitamánuðina,
júlí og ágúst, en byrjað aftur með
september. Þetta eru menn beðnir
að athuga. — Sömuleiðis það, að
sunnudagsskóla safnaðarins verður
lokag yfir sama tíma.
Hingag komu á mánudaginn Mr.
og Mrs. M. O. Magnússon frá Wyn-
yard, ásamt syni og dóttur. Ætla
þau að dvelja hqr um hálsmánaðar
tima eða svo, með ættingjum og vin-
um. Meðan þau eru hér, dxelja þau
hjá Mr. og Mrs. Johns Thorson,
880 Sherburn St. Eru þær systur,
Mrs. Thorson og Mrs. Magnússon.
Kirkjuþing hins Sameinaða
Kirkjufélags Islendinga í Norður-
Amerkitf, var haldið í kirkju Gimli-
safnaðar laugardaginn í vikunni sem
leið og mánudaginn og þriðjudaginn
í þessari viku. Aðsókn var góð og
mörg þýðingarmikil mál voru rædd
og afgreidd. Starfsfundir voru
haldnir .á daginn og á kvöldirí voru
fyrirlestrar fluttir af prestunum séra
Guðm. Arnasyni og séra Friðriki A.
Friðrikssyni og d. S. E. Bjömssyni.
Góður róthur var gerður að erind-
unum og verða þau vonandi birt á
prenti, svo almenningi gefist tæki-
færi á að njóta þeirra. Guðsþjón-
ustu flutti séra Rögnv. Pétursson i
kirkjunni á sunnudaginn 27., að
fjölmenni viðsfoddu. Nánari fregnir
af þinginu verða birtar siðar.
Skemfiferð sunnudagsskóla Sam-
Fandssafnaðar var á. sunnudaginn var,
eins og auglýst hafði verið, og var
farið niður að Gimli. Margt fólk
tók þátt í þeirri skemtiferð ásamt
börnum sínum, og gek kalt sem á-
nægjulegast, enda veðrið hið ákjós-
anlegasta.
A föstudaginn var buðu þau Dr.
og Mrs. M. B. Halldórsson til sín
nokkrum kunningjum. Heiðursgest-
urinn var Stephan G. Stephansson
skáld.
I gær fór héðan Mrs. Steindór Ja-
kobsson, i skemtiför vestur í land.
Ætlar hún fyrst að heimsækja systur
sina, skáldkonauna Mrs. Láru Good-
man Salverson. Ætla þær systur að
sitja norræna mótið í Camrose, er
hefst 3. júlí. Siðan halda þær vest-
ur í Klettafjöll, að Banff.
WANTED.
A man, preferably an inventor, who
can invest $1,000 in an invention for
a half interest. Phone or wríte to:
Sigfús Gíslason, 636 Sargent Ave.,
Winnipeg, Man. Phone B 8143.
Dr. Tweed tannlæknir verður að
Gimli laugardaginn 3. júlí, og í Ar-
borg miðvikudaginn þann 7.
Eitt eða tvö björt og rúmgóð her-
bergi til leigu. Upplýsingar að 668
Lipton St., sími B 4429.
Á happadrætti því er liknarfélagið
Harpa efndi til 12. júní síðastliðinn,
hlaut Mrs. Hill, 313 Simcoe St.,
tereyju þá, sem dregið var um. Sess-
una hlaut Miss Thordarson, 589 Al-
verstone St., og borðdúkinn Mr. Ey
þór Isfeld, 932 Ingersoll St.
Wonderland.
Fridagsskemtiskráin, sem auglýst
er fyrir Wonderland i þessu blaði, er
mjög góð. Blanche Sweet og Ronald
Colman leika aðalhlutverkin í “The
Sporting Venus”. Myndin er saga af
íþróttamey, vel og skemtilega sögð, og
tekin í Skotlandi, þar sem landslagið
er langfallegast. A frídaginn, 1. júlí,
verður leikhúsið opnað kl. 1 e. h.
Fyrstu þfjá dagana 'í næstu viku
verður hin stórmerkilega mynd "Blue-
beards Seven Wives’’, sýnd þar, og
leiktir Lois Wilson aðalhlutverkið.
Styrktarsjóður Björgvins Guð-
mundssonar.
Aður meðtekið ..............$1134.44
Mr. og Mrs. W. H. Paulson,
Leslie, Sask............... 10.00
E. S. Guðmundsson, Tacoma,
Wash........................ 4.00
Magnús Jónsson, Tacoma,
Wash........................ 1.00
Agóði af samkomu undir umsjón
Kr. Erlendssonar, Leslie,
Sask....................... 16.00
Arni Eggertsson, Wpg......... 25.00
Mrs. Sigurveig Sveinsson, Glen-
boro ....................... 5.00
Ladies Aid "Isafold”, V’iðir 25.00
Þorbjörn Magnússon, Wpg. * 10.00
Þjóðræknisdeildin í Wynyard 50.00
Mrs. J. Melsted, Wpg......... 2.00
$1282.44
T. E. Thorsteinsson.
Hingað komu á föstudaginn var
þeir feðgar Þorsteinn og Joe Thor-
steinsson frá Leslie. Er ferðinni
heitið austur til Ontario, að heim-
sækja dóttur og systur, Mrs. Stefaníu
Ovenstone í Dinorwic. Sögðu þeir
yfirleitt gott að frétta að vestan, þótt1
vorið hefði verið þar óvenjulega kalt
og lasleiki nokkur.
Fundarboð.
Fulltrúarnefnd Goodtemplarastúkn-
anna Heklu og Skuldar boðar til sam-
eiginlegs fundar hinn 8. júlí, 1926, kl.
8 að kvöldi, i efri sal Goodtemplara-
hússins.
Verkefni fundarins er að ræða og
taka fastar ákvarðanir um fyrirhug-
ÍLÖar umbætur á efri sal hússins.
Allir meðlimir stúknanna eru alvar-
lega ámintir um að sækja fundinn.
G. M. Bjarnason,
forseti.
Egill H. Fáfnis,
ritari.
KENNARI OSKAST.
Umsóknum um kennarastöðu fyrir
Diana S. D. No. 1355, Manitoba,
verður veitt móttaka til 20. júlí n.k.
Starfið er frá 1. september til enda
námsskeiðsins og frá 1. febrjuar tii
30. júni 1927. — Umsækjendur skýri
frá hve mikla reynslu þeir hafi óg
hve mikið kaup þeir vilji fá, en
verða að hafa annars eða þriðja
flokks kennaraskirteini fyrir Mani-
toba. Frekari upplýsingar gefnar ef
æskt er.
Magnús Tait,
Sec.-Tréas.
P. O. Box 145,
Antler, Sask.
“Ný-guðfræðin”,
Kæra Heimskringla!
Eg hefi alla æfi verið trúhneigð-
ur maður, og var alinn upp í ströng-
um "rétttrúnaði’’. Snemma hneigð-
ist eg þó í frjálslyndari áttina, og á
sveif með ný-guðfræðingunum eða
bibliuskýrendunum, af þvi að önnur
stejna í þeim efnum var ekki að-
gengileg skynsemi minni, sem, guði
sé lof, hefir verið sæmilega heilbrigö
að þessu. Eg hefi reynt að fylgjast
með því, sem rítað hefir verið á ís-
lenzku um þessi efni, og oft hlotið
að dást að skarpskygni og dómgreind
vísindanna. Þó finst mér meira til
vm bibliuskýringuna í síðasta tölu-
blaði Lögbergs, en'alfar aðrar sam-
anlagðar, er eg hefi áður séð, nefni-
lega að dr. Pétur (eg tel vist Pétur
biskup), skuli vera hinn rétti höfund-
ur eins af bréfunum, sem að þessu
hafa verið kend Páli postula.
..^ithugull.
(Frh. frá 5. bls.)
málum anda og líkama, fyrir frum-
leika og öllu lífrænu.
Margt, sem var úrelt og úrkynj-
að, mátti ekki deyja, þrátt fyrir alla
frámfarahrifningu, sem er annað
tákn þess tíma; en ungir menn máttu
ekki vera ungir. Þeir áttu að alast
upp í þeirri trú, að þeirra eigið ólg-
andi líf væri ekki hið helgasta á
jörðinni, heldur eitthvað, sem lá langt
í burtu í þoku svokallaðrar lífs-
reynslu og sígildandi hugmynda, eitt-
hvað, er lá langt hinumegin við æsk-
una sjálfa, eins og t. d. “brauðið”
og "staðan”.
Þessi tími og þetta uppeldi voru í
raun og veru fjötur og fangelsi fyrir
Í^A_irfrtrK,
T-e ruo
ttví a j v<»
-ru
(j S
ttvr -(ihL ’&SUJCLt j-xncAul
fíuJrlrtrh^ ^OcmCmOcAl .
æskueðlið, sem er gott og heilagt í
sjálfu sér. Bezta sönnunin fyrir því
eru þær voðalegu afleiðingar, sem
enginn réð við. Æskan, sem. þóttist
vera kúguð.í þeirri stofnun, sem kall
aði sig skóla leitaði til sinna staða
og sinna lífshátta. En svo æst var
hennar hefndar- og sjálfstæðisþrá í
þeirri streitu, að æskan um langan
tima var sama sem blind af þessari
mótspyrnu, eyddi beztu kröftum og
hvötum sínum, og komst á glapstigu,
i staðinn fyrir að reisa sitt eigið líf
úr því bezta, sem hún á til. Þar var
aðeins reynt að deyfa sig með því,
að leika á alt, að drekka sig fullan
í leyni og að slarka á allan hátt. —
Leynilegar veitingakrár, hegninga-
skrár og lifandi munnmæli geyma
nógar frásagnir, hvað þetta snertir.
— Margur hefir komist þar á glap-
stigu og hefir aldrei náð sér eftir
það.
^Eskwlýðinn vantaði hugsjónir og
fyrirmyndir.
Sv^na var ástandið. Uppeldið
brást og æskan átti ekkert til að lifa
eftir eðá miða líf sitt við; enga fyrir
mynd, sem hún hefði getið borið
virðingu fyrir; enga stóra hugmynd
tímans, sem hefði rekið hana i fót-
spor sín; engan skóla, sem hefði átt
skilið þetta heiti. Þessi æska átti
ekkert — ne’ma sjálfa sig, — nema
drauma sina og lífsþrár og kröfurn-
ar, sem ungur, heilbrigður maður
gerir til lífsins. Það var neyð, sem
ekki var talað mikið um, en ólgaði
þó í sálum þúsunda ungra manna —
þangað til æskan vaknaði til sjálfr-
ar sín. Og það var eins og ólgandi
sjór bryti fúinn garð. Því sú upp-
reisn fór ekki varlega og friðsamlega
fram, eins og þá er Goodtemplara-
stúka eða K. F. U. M., eða einhver
önnur félög af því tæi, eru stofnuð
með föstum reglum og ákveðnu tak-
marki á boðstólum. Það var hreyf-
ing með öllum' þ^im einkennum upp-
reisnar, þar sem barist er fyrir hinni
andlegu tilveru sjálfri. Það er eng-
inn leikur, þegar æska vaknar til að
berjast fyrir sitt hæsta og dýrmæt-
,asta — fyrir sjálfa sig.
(Frh.)
Kostaboð.
Fleiri.og fleiri mönnum og konum
á öllum aldri, meðal alþýðu, er nú
farið að þykja tilkomumikið, á-
nægjulegt og skemtilegt, að hafa
skrifpappir til eigin brúks með
nafni sínu og heimilisfangi prentuðu
á hverja örk og hvert umslag. Und-
irritaður hefir tekið sér fyrir hendur
að fylla þessa almennp þörf, og
býðst nú til að senda hverjum sem
hafa vill, 200 arkir, 6x7, og 100 um-
slög af íðilgóðum drifhvítum pappír
(water marked bond) með áprentuðu
nafni manns og heimilisfangi, fyrr
að eins $1.50, póstfrítt innan Bnda-
ríkjanna og Canada. Allir sem
brúk hafa fyrr skrifpappír, ættu
að hagnýta sér þetta fágæta kosta-
boð og senda eftir einum kassa,
fyrir sjálfa sig ellegar einhvern vin.
F. R. Johnson.
3048 W. 63rd St. — Seattle, Wash.
gSaW><W8^WMKS3WWBSiWWBSWHKS3—BS■’ Wlii.')WI.I—T’,™Hir"í' ’ITW
I The National Life *
| Assurance Company
of Canada
Aðalskrifstofa: — TORONTO
|l THE NATIONAL LIFE, sem hefir eignir, er nema
| yfir $7,000,000.00, og ábyrgðir í giltli yfir $42,500,000.-
K00, er félag, sem óhætt er að treysta. Það er sterkt,
• Canadiskt, framfarafélag. Fjárhágur þess er óhagg-
0 andi.
Í Select Risks, frá 15 til 45 ára aldurs, tekin í ábyrgð
p $3000.00 eða lægra án læknisskoðunar.
Í Skrifið eftir upplýsingum til
Sími: B-4178
Lafayette Studio
G. F. PENNY
Lj ósmyndasmiðir,
489 Portage Ave.
Urvals-myndir
fyrir sanngjarnt verð
Atlas Pastry
& Confectionery
Allar tegundir aldina.
Nýr brjóstsykur laus eða í kössum
Brauð, Pie og Sætabrauð.
577 Sargent Ave.
I
WONDERLAND
THEATRE
Fimtu-, föMtu- og laugjardag
í þessari viku:
Sérstakt helgidagsprógram
BLANCHE SWEET og
RONALD COLMAN
í
“Sporting
Venu*”
Vinsælir leikendur
og stórkostleg saga.
MAmil, þrlöju- oté miövikudagr
í nœstu vlku
LOIS WILSON í
“Bluebeards
Seven Wives
CAPITOL BEAUTY PARLOR
.... r.03 SIIi:IIIIKOOKE ST.
ReyniB vor ásætu Marcel ft 50ej
Re.et 23e »K Shlnjfle 3SC. — Sím-
l?5 II 030K tll þess a?5 ákve?5a tíma
trft O t. h. tll G e. h.
movraN-
flMERICflN
Til og frá.
Islan^*
Frl?5rik VIII, hra?5- um Halifax
skrei?5asta skip i- '
sigllngum til Nor?5- effa ftew YOrk
urlanda.
Siglingar frá New York
Bráðlega kemur hin nýja
kaflamynd:
‘‘THE GREEN ARCHER”.
G. Thomas
Res A3060
C. Thorláksson
Res B745
Thomas Jewelry Co.
fr og KullsmföaverKlun
I'öfttnendlnear afgreiddar
tafarlaust*
AÖRerölr flbyrestar, vandat* verk.
G6« SARGENT AVE-, SlMI B7480
“Hellig Olav” . . . . . 22. júlí
“Frederik VIII” . . . . 3. ág.
“United States” .. .. 12. ág.
“Oscar II” .. 26. ág.
“Hellig Olav” . . . . . .2. sept.
“Frederk VIII” .. .. 14. sept.
“United States” . . . . 23. sepL
“Oscar II” .. 7. .okt.
Fargjöld til Islartds aðra leið $122.50
Báðar leiðir ........ $196.00
Sjáið næsta umboðsmann félagsins
eða aðalskrifstofu þess viðvíkjandi
beinum ferðum frá Khöfn til Reykja-
víkur. Þessar siglingar stytta ferða-
timann frá Canada til Islands um
4—5 daga.
Scandinavian- American
Line
461 MAIN ST. WINNIPEG
Learn to Speak French
Prof. G. SIMONON
Late professor of advanced French
in Pitman’s Schools, LONDON,
ENGLAND. The best and the
quickest guaranteed French Tuition.
Ability to write, to speak, to pass in
any grades and to teach French in
3 months. — 215A PHQENIX BLK.
NOTRE DAME and DONALD,—
TEL. A-4660. See classified section,
telephone directory, .page 31.
Also by corrspondence.
You Bust ’em
We Fix'em
Tire verkstæðl vort er útbúlö til
aö spara yöur peninga & Tires.
WATSON’S TIRE SERVICE
691 PORTAGE AVE, B 7743
P. K. Bjarnason
Distr. Agent
408 Confederation Life Bldg.
WINNIPEG ..
Yilt þú komast áfram
Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að
grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð
þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra?
Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún
bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern
graut í starþi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður
fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt.
Elmwood Business Col/ege
veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér-
stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og
hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu,
tryggja gagnkvæma kenslu.
Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM.
Námsgreinir
Bookkeeping, Typewriting,
Shorthand, Spelling,
Composition, Grammar
Filing, Commercial Law
Business Etiquette
Hlgh Schoól Subjects,
Burrough’s Cal-culator.
Skrifið eftir fullum upplýsingum tll skólastjórans.
210 HESPLER AVE., ELMWOOD.
Talsími J-2777 Heimili J-2642
Verð:
Á mánuðl
Dagkensla........$12.00
Kvöldkensla.......5.00
Morgunkensla .. .. 9.00
St. James Private Continuation School
and Business College
Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg.
Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til-
sögn í enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til-
gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum
koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu
Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört.
Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta
byrjað strax.
Skrifið, eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan
8—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra.
Einnig má fá upplýsingar þessu viðkomandi hjá Mr. H.
Elíasson, og er þeim sem tamari er íslenzkan, bent- á að snúa
sér til hans. Símanúmer N-6537 eða A-8020.
Sími N 8603
Andrew’s Tailor Shop
Föt búin til eftir máli. — Hreinsun og pressun
Verk sótt og sent heim.
ANDREW KAVALEC
346 Ellice Ave., Winnipeg
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
I Swedish American Line I
*
f
?
?
?
?
?
?
?
♦:♦
TIL
f S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50.
BÁÐAR LEIÐIR $196.00
Siglingar frá New York:
i
M.s. GRIPSHOLM frá New York 3. júlí
E.s. DROTTNINGHOLM .. 44 44 »* 16. júlí
E.s. STOCKHOLM 44 44 44 22. júlí
M.s. GR'PSHOLM .... 4 1 44 44 7.ágúst
E.s. STOCKHOLM 44 44 44 22.ágúst
E.s. DROTTNINGHOLM .. 44 44 28.ágúst
M.s. GRIPSHOLM . . . . . . 44 44 11. sept.
E.s. DROTTNINGHOLM . 44 44 44 24. sept.
SWEDISH AMERICAN LINE
470 MAIN STREET,
4
I
V
f
?
?
f
?
♦:♦
?
♦>
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
Kaupið Heimskringlu