Heimskringla - 07.07.1926, Page 7

Heimskringla - 07.07.1926, Page 7
WINNIPEG, 7. JÚLÍ 1926. HEIMSKRINGLA 7.BLAÐS1ÐA. (Frh. frá 3. bls.) þaö starf vestra heldur en hér. Liggja til þess þær tvær aðalástæð- ur, aö vestanblöðin flytja miklu meira lesmál, en nokkurt vikublað á Islandi hefir nokkru sinni gert, og því hefir verið þar rúm fyrir veiga- miklar ritgerðir; en hin ástæðan er sú, aS ritstjórarnir hafa þar staSið í miklu nánara sambandi viS þær pólitískar og andlegar stefnur, sem yfirleitt hafa skift mönnum i flokka á síSari áratugum í heimi hvitra manna. Islenzku blöSin í Vesturheimi hafa frá öndverSu látiB mál íslenzkrar þjóSrækni mikið til sín taka. Þau hafa lagt kapp á aS gefa fólki kost á aö fylgjast meS því, setn hugsaö er og rætt á Islandi. Þau hafa stutt a'f mikilli atorku hverja þá fjársöfnun, sem efnt hefir veriö til í því skyni aS styrkja fyrirtæki eSa menn á Islandi (sbr. alt þaS fé, sem hingaö hefir verið sent í tilefni af mannsköBum). Og þá hafa þau látiS sér ant um alla viöleitni til þess aS efla alt félagslíf, sem til menningar hefir horft, meSal Vestur-Islendinga sjálfra. Eins og ræSur aö líkum, þá hafa vestur-íslenzku blööin veriö mjög misjafnlega úr garöi gerð á ýmsum tímum, jafnháum aldri og þau hafa náö. Þau mega teljast mjög læsi- leg núna. Heimskringla undir rit- stjórn Sigfúsar Halldórs frá Höfn- um, er tvímælalaust éins vel ritaS og nokkurt vikublað, er nú er útgef- iö á íslenzku. Starf Þjó'Srœknisfctagsins. Síðasta ársþing. Sérstök tímamót í sögu þjóSræknis starfsemi Vestur-Islendinga hefjast meö stofrlun ÞjóSræknisfélagsins. — ÞaS er nú sjö ára gamalt, og vex meS ári hverju aS áhrifum. Mér gefst ekki neinn kostur á aö rekja starfs- sögu þess aö þessu sinni. En eg hygg, aö mönnum muni þykja fróS- leikur í aö fregna um,%viö hvaSa mál félagiS er aS fást núna. Hiö ár- lega þing þess var haldiö í lok fe- brúarmánaöar í Winnipeg, og mun hafa veriS fjölsóttara heldur en nokkuru sinni áöur. Því miöur hefi eg ekki haft neinar greinilegar fregn ir af störfum þess; en hins vegar er mér kunnugt um, hvaöa mál stjórn. félagsins haföi í hyggju aö leggja fyrir þingiö, og geri eg ráS fyrir aö afgreiSsla ' þeirra mála hafi orSið aöalstarf þess. A nokkur þeirra mála ætla eg aS drepa. Islcnzka viðurkcnd scm kenslugrein í Miðskólum Manitoba, við hlið frönsku, þýzku og latínu. Þau merkiistíðindi hafa gérst í sögu Islendifiga í Manifoba á þessu ári, ag nefnd manna úr Þjóöræknis- félaginu hefir tekist aö fá því fram- gengt viö mentamálaráSuneyti fylk- isins, aö íslenzk tunga hefir veriS viSurkend sem kenslugrein í miö- skólum fylkisins. Er svo háttaS tungumálakenslu þar í landi, aS nemendur geta valiö um, hver tvö útlend tungumáí af þremur þeir kjósi aö velja til ■ náms, tungur þess- ar eru franska, þýzka og latína. MeS þeirri breytingu, sem nú veröur kom- iö á, verSa málin fjögur, sem wr má velja. Islenzkan bæzt i hópinn. Þeir, sem kunnu^ir eru högum þar vestrá, geta gert sér í hugarlund, aö þaö hefir ekki veriö áhlaupaverk aö fá þessu framgengt. Stjórn Canada og fylkisstjórnirnar allar leggja hið mesta kapp á aö bræða saman öl) þau þjóöarbrot, sem landiS byggja — öll þjóöræknisstarfsemi flokka þessara er litin hornauga. Og hið mesta kapp er lagt á aö útrýma öll- um þessurn erlendu tungum og inn- ræta landnemum, aö þeir séu íyrst og fremst Canadamenn. KveSitr svo ramt aS þessari viSleitni, að börnum er viða bannaS aS tala annaö mál en ensku í frítímum sínum viö skólana, enda þótt þeim kunni aö vera önnur tunga miklu tamari. Þetta er mjög skiljanlegt mál. Þarn^ er smám sam- an aS myndast nýtt þjóöerni, sprottig upp, úr þarlendum jarSvegi, meö nýj- um lífsskilningi og viöhorfum á hlut- um. Alt, sem tefur fyrir þeirri fram- þróun, er taliS skaölegt jyrir cana- diskar hugsjónir. — ASkomumenn- irir lita hins vegar svo á, aS þeirra áöalverkefni eigi aS vera aö móta hina nýju þjóS meS því, sem bezt er í þeirra eigin arfi. AS rninsta kosti er þetta skilningur hinna beztu og þjóöræknustu Islendinga. Þeir vilja varast að einangra sig frá þarlendu þjóSIífi, og telja þaö geta fárið satn- an, aS vera þjóöhollir, canadiskir borgarar, og jafnframt góöir Islend- ingar. Beinasta leiöin aö hvoru- tveggja þesu marki er í þeirra aug- um sú, aS gefa þarlendum mentamönn um kost á aS kynnast þeim norræna arfi, sem oröiS liefir hlutverk Is- lendinga aS varSveita. Hvort sem skilningur mentamála- ráðuneytisins á þessu máli hefir ver- iS sá sami og þeirra manna, sem mál- iö fluttu fyrir henni, þá er þa'ö víst, aS þeim hefir tekist aS sannfæra það um, aS íslenzkan ætti erindi í skóla fylkisins. Eg var viöstaddur fund- inn, sem nefndin frá ÞjóSræknisfé- laginu átti meS mentamálanefndinni, og get um það boriö, að Islending- arnir fluttu mál sitt meS lægni og vitsmunum. Þeir, sem gæddir eru nokkru ímyndunarafli, unu geta lát- iö sér hugkvæmast, aö sé vel áhald iö, þá muni þetta skifta nokkru máli fyrir íslenzka menningu, er fram líöa stundir. — Máliö kemur Islendingum á Islandi mjög mikiö viS. Sala á islenzkum bókum vcstra get- ur greitt að mun fyrir íslenzkri. bókaútgáfu. Þess hefir áöur verið getið í Morg unblaöinu, aö Þjóðræknisfélagiö hafi beitt sér fyrir aS koma betra skipu- lagi á sölu íslenzkra bóka í Vestur- heimi, en veriS hefir aS undanförnu. ÞaS fór um bóksöluna, eins og svo mörg önnur viðskifti á ófriSarártin- um, aS hún lagöist aS miklu leyti niSur. Alntenningi er ef til vi’l ekki kunnugt um þaS, en íslenzkum bóksölunt er vel kunnugt, aö þe:ta skiftir 'fekki litlu máli fyrir bókaút- gáfu hér á landi. Hafa þeir sjálfir sagt mér, að fjórSi hluti, og jafn- vel þriöji hluti íslenzkra’bóka, hafi aö jafnaði verið seldur vestan hafs fyr á árum. ÞjóSræknisfélagiS hefir þegar gert nokkrar ráöstafanir til þess aS afla íslenzkum bókum þess markaös aS nýju. — Naumast getur veriö til of mikils mælst, þó stungiS sé upp á því viS íslenzk blöS og tíma- rit, aö þau launuSu þær tilraunir meS því, aS geta þó um þær bækur, sem Islendingar rita og gefa út í Vesturheimi.. Hygg eg aS þaS bindindi sé bezt haldiS á Islandi, að gæta þess, aS enginn maöur liér á landi fái vitneskju um, aö til séu rit- höfundar meðal Islendinga í Ame- ríku. Hin Þýska æskuhreyfing Eftir Reinh. Prinz. (Tekiö eftir MorgunblaSinu.) Fyrsta hreyfingin í skólum. | Ungir menn hvcrfa frá götum og kaffihúsum og sœkja sér áneegju úti í friðsœlli náttúrunni. Þegar á fyrstu árunum eftir alda- ótin, haföi þaS fariö aS kvisast, aí nokkrir háskólastúdentar og skóla- höfSu lært, er uppaldir voru á Is- landi. — Stjórn ÞjóSræknisfélagsins hef- ir komiS auga á, hve hér er um mik- ilsverða leið aS ræða til eflingar mál um sínum, og mér er kunnugt um, að hún ætlaöi aS vekja athygli þingsins á þessu, og fá þaö til þess aS styðja starf í þessa átt. En í sambandi viS þetta vildi eg geta annars. MaSur er nefndur Björgvin Guðmundsson. Hann hefirmotm’ haföi þaS fariö aö kvisast^aS vakiS athygli á sér nokkuö sem tóiv skáld. MeSal annars hefir hamr Piltar einhversstaSar nálægt Berlm, samiö religiösa kantötu, sem fræSi-, hefSu vakiö meö Þvi- aö se^a .menn Ijúka lofsoröi á. Kantata þessi si& úr öllunl skólafélogum td þess að var sungin af íslenzku blönduðu kóri taka UPP alt a®ra sihi en Þá tihh í Winnipeg í vetur. AfleiSingin af uöust- Menn höf5u heyrt orö eins hljómleikum þessi er sú, að söng- “byltingamenn” þó aö þetta v.rt- fólkiS og ÞjÓSræknisfélag|iS' háfa ist vera alveS laust V1® stJórnmah tekiö höndum saman til þess aö safna ! Þar S611?11 sóSur 11111 ÞaS’ aS Þesslr fé til námskostnaSar fyrir mann' Piltar legðu altaf út 1 ferSaló& emS þenna. Er fyrirhugaö aö revna að flakkararnir í m.Saldasogum; aö safna svo miklu fé, aS nemi 2500 Þeim Þótti sómi að klæSa sl& ems dollara stvrk í þrjú ár. Gera blööin íátækir flækingar, og aö st.nga sem sér góða von um aS þetta takist. Þeir, mest 1 stúf viö allan Þann h^óma sem þekkja mann'þenna, gera sér og spjátur og alla þá t.lgerö, sem al- eigi síður vonir um þann sóma, er staSar hieykti sel a götum, í kaffi- þjóö hans megi af honum hljóta, ef húsum> 1 skólunl °& samkvæmum, Þannig viröist þaö hafa verið um langan tíma — þangaS til æskan loksins einnig játaði eSli sitt af öllu hjarta, þangaö til hún sannaöi það, aS hún gat framkvæmt þrá og drauma sína, ef hún bara vildi. “Farfuglarnir’ fyrstu. Karl Fischer. Hinir fyrstu “farfuglar”, eins og þessir ungu tnenn kölluðu sig, fóru fram úr öllu hófi. En þaS fylgir upphafi allra uppreisna, sem nokkuö er varið í. Þessir smáhópar af ung- um mönnum, sem fyrstir fóru að flækjast uni Þýzkaland, slógu fyrst eldi í æskufólkið. ÞaS glóöi nokk- urn tíma í leyni. En þegar eftir nokkur ár, fór aS loga um endilangt Þýzkaland. Þessi eldur ruddi sér slíku er faliö. Þeir fyltu heil tímarit, sem þeir sjálfir gáfu út, meö mynd- um og ritgerðum. Þeim þótti það yndi að baSa allsnakinn líkamann i sjó og i sólu og vindi, og aS æfa og reyna ungu kraftana: aö klífa hæstu tinda og s'ynda breiðustu ár. Þeir leituöu æfintýra, þar sem þau bíSa — á ferðalögum um fjöll og firnindi og ókunnar borgir. Þeir drukku í sig hiS mikla, vilta, margbrotna líf þar úti, og urðu guösfegnir aS hafa kynst mörgu öðru en aöeins þeim smávægilega hégóma og þeirri aum- ingjalegu nægjusemi götulífs og kaffihúsa. Er þag undarlegt, þó aS æska, sem haföi fundiS sjálfa sig, væri gagn- tekin og jafnvel töfruð af því, að byrja á nýju, margfalt skemtilegra braut eins og hann fyndi alstaöar til- i 0g dýpra lífi þar, sem alt nýtt, frum- búna íkveikju. ÞaS var eins og ilegt líf hefir uppruna sinn: í skauti ÞaS var sagt aö þessir ungu menn, sem flestir voru synir velstaddra og velmetinna borgara, flæktust altaf á sunnudögum, og ekki síöur á næturn- ar, um skóga og f jöll; að þeir væru útbúnir eins og zigöjnar meS fiðlu og eldhúsketil 5 balcpokatnim; aö hann fái notiS gáfna sinna. Þjóðrceknisfélagið eetlar að launa ' skrifara sinn. Nokkurn vott þess, hversu stór- huga þjóSræknisfélagið er um efling ( hugsjóna sinna, er sú tillaga, sem mér var kunnugt um að forseti fér Þeir kringltm hál eins °S Indi’ lagsins ætlaði aö flytja á þinginu, |ánar 1 aS Þeir matreiddu sJálfir róf' að efna til sérstakrar stööu eða em- ur °í? allskonar villimannaæt. e.ns og bættis fyrir starfsskrifara fvrir fé. í verstu útilegumenn. - ÞaS heyrö.st lagiö. - Skvldi vera valinn til bess1 Jafnvel sa#> aS Þeir tilheJrSu ein' starfs maður, er heföi mentun og!hverju le>’nifélagi, sem hefð. ver.ð hæíileika til þes^ aS taka aS sér for- hannaS viS nokkra skóla> Þar senl ystu í öllum þjóöræknismálum Is- Þessir Piltar hefSu re>nt aS 1?reiSa út- ícndinP-a vestra. MeSal annars skvldi skoSanir slnar I Þvi aS kennúrum og lendinga vestra. MeSal annars skykli hann ílytja erindi ,meðal Islendinga um mál þau, er hann teldi þá varSa sein þjóðflokk, en sérstaklega flvtj I Þjóðrcpknisfélagið annast um kenslu í íslenzku. Af öllum þeim tilraunum, sem ÞjóðræknisfélagiS hefir gert, foreldrum þótti þaö alvfg ófyrirgef- anlegt og hættulegt á alla vegu, aS láta pilta eina fara út á frídögum til erindí á þarlendum mentastofnunun. Þess aS ferSast 11111 ókunnug svæði, um sland og Islendinga, um bók- eSa tif Þess als skemta sér einhvers- mentir vorar og þjóöræknismál. Og i staSar lan^ ^PP1 1 sveit Þetta var i óllu skýldi hann vera málsvari lS-;uPPreisn a moti ollum gÓSum siSum> J og dæmalaus skömm fyrir hiö velsiö- I aSa borgaralega líferni. Þess vegna : varö aS banna þetta og aö drepa þaS þúsundir af unglingshjörtum hefði beðiö efti,r þessu meðvitundarlaus. I skógum og á fjöllum — helzt altaf sem lengst frá ölborSum. oddborgara og fangelsúm stórborga — streymdi æskulýöurinn saman á fund. Það var eins og eitt segulafl drægi þá alla aS sér. Hver virtist þekkja annan, og þótt hann hefði aldrei séS hann áður. ÞaS var eins og þeir allir bæru merki á enni — ósjáanlegt fyr- ir hina, sem þeir meövitandi skildu sig frá. Svo sterk var sú þrá og sá vilji, sem knúði þetta áíram. Hreyf- ing, sem var eins frumleg og nátt- úran sjálf, var komin af staS. Hinir fyrstu “farfuglar”, og meðal þeirra sérstaklega háskólastúdent nokkur, sem hét Karl Fischer, höföu brugS- ið upp fyrir æskunni hinni stórkost- legu, töfrandi hugmynd um nýtt æsku lif, sem átti aö veita alt, sem æska náttúrunnar? (Niöurl.) Fyrsti Íslendingur sem situr lóggjafarþing Canada ..... heiðraður að maklegleikum. I ”The Daily Mail and Empire”, sem gefiö er út í Toronto, Ont., 10. júni, stendur meðal annars um ræðuhöld sem haldin voru með og móti Hudsons Bay brautinni: “Among the best arguments in fa- vor of the project, was that of the member for Selkirk, Man. Col. Hannesson is a prominent Winnipeg lawyer of Icelandic birth* He serv- ed overseas and is recognized as one of the brightest minds in the pres- ent parliament.”* Þetta stendur nú í einu útbreiddasta dagblaöi Austur- Iendinga meSal þarlendra þjóSa. Engin tök eru á því, rúmsins vegna, að gera þess alls grein, er i hugmynd þessari felst. En þeir sem. 1 hyi‘jun- skilja, aö viðskifti vor — efnaleg og Hreyfingin magnast. andleg - hjjóte aö aukast í fram-| £n æskan varg sterkari. Þag sem var álitin frekja og stráksskapur, j kom af nagandi neyS og frumlegum ífsvilja. ÞaS voru djörf orö og á- tíöinni i vesturátt, en minka í austur- átt, munu líka skilja, aö hér er veriö að mæla meS því, aö Vestur-Islend- ingar levsi verk af hendi, undirbúi , . . „ ,,. . . . .. byrgöarþung, sem ungir menn ræddu jaröveg, sem Austur-I^endingar eiga þar á milH sill( þegar þeir lágu krin | um brennandi bál úti i næturdimmum ; skógi. En þessi orö komu úr djúpi 1 hjartans ósjálfrátt: “ViS erum ungir að sá í og hljóta uppskeru af. Félagsheimili í Winnipeg. AS síöustu skal eg geta þess um; og ekkert vald í heiminum skal ræna ÞjóSræknisfélagiS, aS til mála hefir okkur æskunni. Látum feður vora komiS, aö reisa á.næstu árum veg- fara i kirkju á sunnudögum, ti| þess legt félagsheimili í Winnipeg, sem aö þeir geti syndgað þeim mun meira yröi miðstöS fyrir alt islenzkt fé- á virku dögunum — viö gerura þaS til! lagslíf : Þar yrSi tekiö á móti gestum, ekki. Látum kennara okkar fara stuSnings hugsjónum sínum, hefir °PnaSur lestrarsalur, búiö i haginn meö andlegan arf eins og hundamat þag látiö sér annast um aö efla þjóð I f>’rir 'Þtottamenn, og aðrar þær og meö okkur sjalfa e.ns og mjol- ræknisvitund hinnar yngri kynslóðar. | ráðstafanir gerðar, sem unt væri til poka — viö ne.tum þv.. Latum aöra þess, aö íslendingar héldu sem fast- unglinga herma eftir þeim fuliorSnu, ást hópinn, veittu hverjir öörum sætta sig viS úreltar kenningar, tóm- stúöning i lífsbaráttunni og vernduöu leika götulífs óg svíkja þannig sjálfa hugarþel sitt til alls' þess, er ber á sér sig — vi® fýrirlítum þaö. Þegar innsigli landsins, er ól feður þeirra. j uppeldið bregst, þá finnum viS til þrair: frelsi, sjalfstæSi, felagsskao , . , ..... , Canada um fyrsta Islending, sem sit- og romant.k í sinm sterkustu og eðli- .... „ , ____ . , i ur loggjafarþing CanadaþjoSarimi- legustu mynd. Romantik — þetta ÉV, f , .., , ,, < ar. Oft hofum viS Islendingar matt tofra-afl! Skyldi Karl Fischer og , . . , , , „ vera stolt.r af okkar mestu og beztu fyrstu felaga hans hafa grunað , ....... „ .., ' . , . hæfileikamonnum, sem a einn eöur sjalfa, hvaða tofrasprota þeir be.ttu , , , , , . . , , . . . , . , . annan hatt skara fram ur bæöi her i — þegar þeir reistu fvrir ollum þeim ,,, „ ,,, , , j alfu og annarsstaSar. En að minu lifsþrungnu æskusalum hina roman- , ,, ahti hafa fair af okkar stjornmala- tisku hugmvnd feröal.fsins ? FerSa- . , .„ . , i monnum orS.S fyr.r jafnmiklum lagiö — þar var seinasta uppfylling . , , , .......... „ , , , . heiöri, eða hvaö þá meiri, hér í allra oska! Þar var frelsi, otak- , , ; ......... ,,. landi, og það af ensku mælandi mal- markaS frelsi. Þvi að þar var ekki , .„ , , * , . ,. , gagni í austurhluta þessa lands, þar farið i ferðalag ems og gamlir borg- v , . , v, , . ,,, „ . sem Islendingar mjog fair eöa engir arar gera — annaShvort í bil eSa , ... . v , . , .. . v hfa, og þar af Ieiðandi ekki eins vel jarnbraut; með fyrirfram pontuð- , , . , „ . ,, ...... þektir a meSal frettaritara og blaöa- um hótel plassum , og eftir þeim . v , , ., , , „ , ., i manna, eins og Islendingar eru orön- þæg.legu t.lsognum í feröabokum og . . , , _ , “ , . . , . ir her . vesturfylkjunum. Og ann- leiöar v.sum. Þar var tekmn bak- „ , . „ . , .. , ao það, að þetta umgetna blaö, er poki. og alt sem menn þuffa til þess , ,, „ . , ... , , ... strangt motstoSumalgagn Hudsons- Þar var eldhusket.il . ° I Winnipeg eru tveir menn launaðir allan veturinn til þess aS veita til- sögn í íslenzku öllum þeim börnum, er hana vilja þiggja. Þessir kennar- ar ganga á milli heimilanna og kenna þar. Auk þess koma öll börnin sam- an á laugardögum í húsnæði, er fé- lagið leigir. Kensla þessi er veitt ókeypis með öllu. Monnum er það ljóst, að sá keniur tíminn, aö íslenzk- an hættir aS verða daglegt mál manna, — en, hins er vænst, aS ekki sé ógerlegt að veita öllum unglingum þá fræðslu, aö þeir geti haft not íslenzkra bóka og lært að eta þær. Islenzkur söngur. önnur leið, sem í sömu átt stefn- ir, er aS vekja ást íslenzkra barna og unglinga á íslenzku máli og ljóöum með söngkenslu. Brynjólfur Þor- láksson, fyrrúm organisti viS dóm- kirkjuna í Reykjavík, hefir unniö núkiS verk á síöari tímum, meS því aö safna saman börnum í helztu ís- Ienzku bygSum, og kenna þeim ís- lenzka söngva. Er orö á þvi gert, hversu mikla ánægju allir hhitaöeig- endur — börn og fullorSnir — hafa af þessu hlptiS. Til dæmis er mér það minnisstætt, hvílikan fögnuö þaS vakti á hinni veglegu hálfrar aldar landnámshátíð, er haldin var aS Gimli síðastliöiö sumar, þegar menn fengu tækifæri til þess aö hlusta á afarstóran jhóp prúð(búinna ibarna (þau voru öll eins klædd) syngja þar á skærri íslenzku söngva, er allir Því að enn er þaö svo, að þCir geta nógra krafta og nægilegrar sam- margir tekið undir meS vitringnum, vizku til að stjórna sjálfum okkur, pndir Klettafjöllum: j til þess aS ráða sjálfir lífsháttum j okkar.” Þetta voru hugsjónirnar, “Til tramandi landa eg bróðurhug sem vöktu fyrir þessum ungu mönn- ber, þar brestur á viðkvœmnin ein.” En viSkvæmnin fyrir Islandi er líka , um og sem ólguðu í tilfinningum j þeirra, þótt þær kæmi ekki undireins og ekki altaf í Ijós í eins skýrum, storkandi orðurn. Þessi æska vildi mikil hjá sumum. Ef hún væri eng- . j . . . 1 , ekekrt néma að fa aö hfa æsku sinm; .n, þá myndi maSur ekki horfa þar , . , ,, ... , , . . en fyr.r hvern sem ekki er tildurrota a íslenzk bokasofn, sem fullkomnar. . , , , v ' og tizkuleppnr, gild.r þaS sama, og eru en ef til vill nokkurra einstakra manna, ' sem þettá land byggja. Ef viðkvæmnin. væri engin, mundi mað- ur ekki hitta menn, sem benda á hnattlíkan og spyrja, hvort maöur sjái ekki, aö eyjan milli Noregs og Grænlands sé hjarta jaröarinnar. Ef viSkvæmnin væri engin, þá myndi v . ,,. . . , , , ' aöeins lata sig dreyma um? maSur ekki komast í þa raun, að aö liggja úti. haföur i bakpokanum og fiðla eöa guitar ofan á katlinum. Þar var tek- iö kort og áttaviti og fötin voru höfð eins létt og þægileg og unt er. Þar voru þær dýrmætu stundir, sem fimVn—sex félagar sátu yfir kortum og nutu þess út í æsar, aö hugsa um tilætla^ ferðalag. Og loksins var hann kominn — hátíöisdagurinn' mikli, þegar skólanum var lokið og lagt var af staö í mikla sumarferða-* lagiS. Fjórar og fimm vikur og stundum lengur voru þeir úti á flæk- ingi; þeir gátu fariö mjög víða, þvi aS það var ódýrt aS ferðast gangandi me'ð tjald og bakpoka, meS því móti að matreiða sjálfir úti á viðavangi. Hin frjálsmannlega útivera. Hið listrœna og hið karímannlega. hlusta á kvæði, sem þrungin eru af þeirri tilfinningu, að Islendingum séu ætluS veglegustu verkefnfn, er nokk- ur þjóð gæti leyst af hendi. Því víst er þaS ráun. ÞaS er raun vegna þess, aö það er augljóst, aS sterkasta trú- in á Island og Islendinga er i Ame- ríku, en ekki á Islandi. Og þaS er rangt hjá skáldinu, sem heldur, aö þaS sé nokkuS annaS en trúin, sem sé afl þeirra hluta, er gera skal. aö lifa sterku, éðlilegu lífi. ÞaS er eöli æskunnar, að hún hatar í hjarta sínu alt, sem úrelt er eöa tilgert eða Ijótt; aS hún elskar alt, sem er fjör og æfintýri og frumleg, eSlileg hreyf- ing blómgast og hrærist í. Eru þetta aðeins Ioftkastalar, sem menn mega Eru æfintýrin, sem búa .hinumegin viö fjöllin, er sá félagsskapur ungra monna, sem er kröfumeiri og tign- ari og djarfari en þaö, aS stelast stundum saman á Ieynilega drykkju- fundi — er alt þetta aðeins skýja- borg, sem má lesa um í bókum og heyra um í skólabekkjum, og sem. ungir menn aðeins mega þrá en ekki njóta, á meöan þeir eiga altaf að ganga sömu götuna milli skóla, hein. ilis og kirkju, þangað til “staðan” tekur viS og hinn glóandi neisti í sál- um manna er farinn að slokna? — Og þaS var gaman — ósegjanlega gaman! Þar var enginn pabbi og engin mamma og enginn skóli — en þar var félagsskapur, sem allir áttu aS haga sér eftir og hverjum þótti sómi aö þjóna. Þar var sjálfsupp- eldi, sem var stundum býsna strangt og kröfumikið — en þaö herti hug- ann. Þar var engin fyrirliggjandi “lifsreynsla” — en þar var hætta; sem maður varS að standast. Þar var aflraun, sem var gaman aö finna til. Þar var lifandi fróð- leikur, hvar sem maður leit i kring- um sig; og þar var æfintýri og ferða gleðskapur, sem töfraði hjartaS. A meðan uppeldisfræSingar sátu á mollulegum fundum og ræddu um uppeldismál, voru ungu mennirnir úti og eignuöust margt af því sjálfir, sem kennarar brutu heilann um að færa í kenslukerfi. Þá voru “far- fuglarnir úti aö kynna sér á eigin spýtur átthaga sína og líf náttúrunn- ar. Þeir læröu aö taka lika á hrífu og ljá, eöa sátu viö gamlar kirkjur. kastala, einkennilega brunna, .hús, og tneðal kynlegra manna, og teikn- uSu eSa reyndu aö færa í letur öll þau sérkenni og þá fegurS, sem i brautarinnar; þó getur þaS ekki ann- aö en viöurkent ræðu hr. Hannes- sonar sem beztu ræöuna, sem hald- in hafi verið bæði fyrir og móti málinu. Og Hannesson er Islend- ingur, fæddur fram í einum afskekt- um fjalldal á Islandi. Þþkk og heiður þér, Hannesson. Eg skrifa ekki þessi orð fyrir’ þaS að eg sé flokksmaður hr. Hannes- sonar. Nei, heldur þvert á móti, en eg get æflnlega látiS menn njóta sannmælis, þótt þeir segi ekki já og amen viS öllu, sem eg hugsa eöa segi. Nei, eg skrifa þessar linur til þess að sem flestir Islendingar geti séö meS eigin augum, hvað sagt hefir veriö um hr. Hannesson. Og annar tilgangur minn meS þesu var sá, að vita hvort ekki væri hægt aS koma einhverjum færum manni í Winnipeg (t. d. B. L. Baldwinsonl til 'þess aS fá þessa umgetnu ræöu hr. Hannessonar og prenta hana svo í íslenzku blöðunum i Winnipeg, eins og gert var meö hina góSu jómfrú- ræðu hr. Hannessonar í þinginu í vetur sem leið. ‘Þaö myndi gleðja bæöi mig og marga aðra, því margir munu gleðjast yfir því, að hr. Hann- esson skarar fram úr 244 sambræðr- um sinum í Ottawaþinginu, og vit- um viö þó aö þar eru margir mikil- hæfir ræSu- og stjórnmálamenn. AS endingu vona eg aS hr. Hann- esson eigi eftir aö halda margar á- hrifamiklar og nytsamar ræöur i þarfir lands og þjóðar. Og von- andi er þaö aS Islendingar, sem lifa í kjördæmi hr. Hannessonar, minn- ist framkomu hans í málum þjóö- arinnar, en ekki hvaSa stjórnmála- flokki hann tilheyrir, næst þegar kjósa þarf á löggjafarþing þjóðar- innar. Lengi lifi íslenzkt dreng- lyndi og skörugsskapur! Jón Jónsson. frá Piney. *) AuSkent af greinarhöf.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.