Heimskringla


Heimskringla - 14.07.1926, Qupperneq 2

Heimskringla - 14.07.1926, Qupperneq 2
 Z BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. JÚLÍ, 1926. bókmentum, og fiifnur til þess, hva?S tiltölulega fáir njóta þess- fjársjóíSs Ein ástæðan fyrir því, hvaS lítill á- hugi er fyrir íslenzkum bókmentum í Ameríku, og hvað erfitt er að vekja þesskonar áhuga, er að hans áliii sú, ag' nafniS “Island’’ gefur þeim, sem ókunnir eru gildi íslenzkr- ar menningar, svo öfgafulla hug- mynd um landið og þjóðina. Honum •finst það ofmikið á yfirborðinu hjá þeim, er aðeins vita lítið um ís- lenzku sögurnar, að þær séu aðeins blóðferill grimmra víkinga, en dreng- skapurinn, sem alstaðar lcemur fram, og manndáðin í smáu sem stóru, er ekkert tekið til greina. Hann álítur það ómetanlegt tap, að meirihluti ýmsum óskabörnum fornaldarinnar, er j fjöldans skuli ekkert meta kosti þá, ekki þurftu annað en að strjúka |sögurnar draga svo skyrt fram, töfralampa eða ertthvað 'þvíumlikt, j Þær heilnæmu kenningar, sem má til þess að kalla fram anda, er tilbún- |' þeim finna. Það er samkvæmt á- ir voru að framkvæma hvaða helzti^'1' hans, þessi skortur á þekkingu á árið eitt þúsund..... Columbus tók efalaust tillit til ferðar Leifs, þegar hapn fimm öldum seinna sigldi vest- ur.’’ “Hvorki konungur, né aðrir höfð- ingjar voru megnugir að hindra frelsi hafi sýnilega varið talsverðum tíma j'ð eigi heimtingu á að fá vita þetta. til þess að afla sér upplýsinga, til | Eg bað um þetta í gærdag, og mér þess að sýna að brautarlagningin sé | finst það ætti að vera fáanlegt. En þetta eru ekki éinu vonbrigðin.* Eg ætla ekki að telja upp öll þau braut- arlagnirgarloforð, sern gerð hafa verið. Á síðastliðnu árí gerðu báðir flokkarnir íbúnunum í V'estur-Can- ' * ada ákveðin loforð. Loforð iiterai flokksins var eins ákveðið og haegt Richard W. Saunders og áhugi 'hans fyrir íslenskum freeðum. Þúsund og ein nótt segir oss frá skipun sem var, og ekkert var þess- um verum ómögulegt Kynjadraum- íslenzkum bókmentum, sem þeir, er kunna að meta þær, þurfa að vinna ar forn-Arabíu virðast að sumu leyti , bug á, og gera þær a.ð almennings- vera órðnir að veruleikum, í sam- el?n- bandi við starfsmál nútímans. I skrautlegri skrifstofu, í einni hinni Með þessa hugmynd vakandi fyrir sér, réðist Mr. Saunders i það að /reisulegustu byggingu, er ífinst! á j skrifa um íslenzkt efni, og valdi hann Fifth Avenue í New York. ræður | uppáhaldshetju sína Skallagrím, sem einn tuttugustu aldar töframaður lög i sérstaklega vel fallna/til þess að tekið hér í þinginu í hásætisræðunni. Það var endurtekið í Prince Albert kosningunni, og aftur þegar leiðtogi stjórnarinnar í Senatinu sagði, að viðgerð braútarinnar aðeins væri fyr- um og lofum. Það er Richard W. Saunders, yfir-fjármálaumsjónarmað- ur félagsins "Famous Players Las- gera Island kunnugt Broadway. — Hann hefir samið dáhtið gamanleik- rit, sem hann nefnir “Skallagrím”. ky", Félag þetta er hið stærsta af (Bf hann hefði álitið sér fært, hefði sinni. tegund og hefir stjórn yfir I45j^ann margfalt fremur kosið að skrifa öðrum félögum. Það hefir útbú í a alvarlegan hátt, þegar hann fjall- flestum löndum hins mentaða heims. aði um íslenzkar bókmentir, en hann Mr. Saunders er fjármálastjóri þess, | k°mst að þeirri niðurstöðu, að bezt og um það hundrað*miljónir doIIarajværi aS lata New York leikkúsin fara í gegnum hendur hans árlega,' k>nnast lslandi 1 gaman,eik> og þeg- til þess að borga fyrir hið margvís- jar d-vrnar væru einu sinni °Pnafiar lega starf félagsins. Með því að fyrir þesskonar, þá að leiða inn stvðja á rafmagns-typþi í skrifborði dýPri °B alvarleSri efni- 1 leikriti sínu, setur hann sjálfan sig í sam- >essu- senl er “Musical Comedy”, band við fvrirtæki félagsins fjær og' bre>tir höfundur ýmsu frá sögunni, nær, og snertir þannig slagæð hreyfi,t>d aS hann lætur Skallagrím, Egil myndastarfseminnar, og óbeinlínis' <* ÞóróI[vera bræður Efni leik- kemst hann í samband við miljónir i ritsins er ' stuttu ma,‘ sem íylg'r: víðsvegar um heiminn, er daglega sjá1 Skallagrímur er allra víkinga myndir þær, sem Famous Players, fr*knastur, þybbinn i lund og lángt Lasky hafa á boðstólum. ' j fri Þvi aS vera alIra manna meö- Mr. Saunders er fæddur í New jfærh Hann er ókvæntur og allar Britain, Connecticut Forelcjrar hans jstulkur á lsIandi hafa óbeit a hon‘ voru Englendingar. Ungur að aldri,um' Alt ot5ru máli er aS Se^na meS fór hann inn i hringiðu ameriskra bræíSur hans ESil °S Þórólf, þeir starfsmála. Hann byrjaði fyrst hjá Merchant Loan and Trust bankan- unr í Chicago. Þar var hann í 14 ár og lærði margt mjög gagmlegt. Hann lagði sérstaklega fyrir sig hag- fraeði, sögu og almenn starfsmál. — Lög las hann einnig í hjáverkum, og úts’krífaðist sem lögmaðiur frá háskólanum í Chicago. Siðar fór hann í þjónustu Wéstern Electric félagsins, og varð aðstoðarféhirðir þess. Þar næst gerðist hann féhirðir National Bank of Commerce í’New York. Arið 4920 bauð Famous Players Lasky honum stöðu þá, er eru hvers manns hugljúfar og í miklu áliti hjá kvenfólkinu, en sam- kvæmt landslögum geta þeir ekki kvasnst á undan eldri bróðurnum. Egill og Þórólfur eru hvor um sig ástfangnir. Heitir ástmey Þórólfs Þuriður en stúlka Egils Gunnhildur. Það virðist fremur ólíklegt, að Skallagrímur muni velja sér konu. En kona að nafni Jórunn, fremur öldruð hefir augastað á honum, *og það vita bræður hans og heitmqyjar þeirra. Þeim kemur saman um það, að ef hægt sé að koma Skallagrimi til að kyssa Jórunni .i vitna viðu-r- hann nú hefir, það er yfirfjármála j vist> án hennar leyfis- Þá verSi hann stjóri þess félags. Þar er hægt að Isamkvæmt norrænum lögum að gera hitta hann dag hvern, gefandi félagi! haSa aS konu siníli- eSa ^ ag vera þessu ávöxtinn ' af < margra ára reynslu og gæfuríkri þjónustu í á- byrgðarmiklum stöðum í starfsmála- heiminum. Hver og einn, sem kvnnist Mr Saunders, sannfærist um það, að hann er áhrifamikill leiðtogi, einbeittur í skoðunum og lítur á hlutina með sanngirni og frqbærri dómgreind. Það er þó sérstaklega, að .menn læra að þekkja hann á heimili hans, ^Vash- ington Square í New York. Þar skilst manni fvrst, hvað það hefir verið, sem hefir hjálpað til að gera manninn að öðrum eins leiðtoga og gerður útlægur. Með því að beita brögðum/ gengur Skallagrimur J gildruna og mynni^t við Jórunni. Hann er mjög mótfallinn því að gift ía t henni, og afræður að láta Al- þingi skera úr því máli. Þar næst er riðið til þings Þátturinn um það sem gerðist á Alþingi, er einna bezt- ur i leikritinu. Hann byrjar með því að Ketill, gamall víkingur, er a§ segja ýmsu ungu fólki frá ferðum sjnum til Vínlands með Leifi og Bjarna. Siðan kemur Skallagrimur fram fyrir dómnefndina, sém rann- isakað hafði málið, og rannsókn sú hann er i starfsmálum, fræðandi Ogldro Þa* > 'j03- aí5 Jorunn var erf' skemtandi sem fvrirlesara, og áhrifa- jin®’ ab stórum auðæfum. Þegar það mikinn sem rithöfund. I húsi hans |kom fram’ Jórunn var ÞanniK gefur að líta þækur og muni frá | !oðin um lófana, breyttist álit Skalla- mörgum löndum.'sem tékiíf hafa Sinn'íír!ms á henni °S hann var viljugur þátt í því að lesa mannlifið ofan í t*1. Þes3 a® hana aS e'ginkonu- svo alt hafði lukkulegan endir. Höfundur leggur sig fram til þess að draga fram á sjónarsviðið hina framúrskarandi náttúfufegurð Is- lands, og hánn leiðir aftur eg aftur í ljós skerf þann, sem Island lagði ekki fýsileg, og að brautin muni ekki borga sig, þá gat hann ek-ki fundið nema eitt vitni (Mr. McLachlan), fornhetjanna islenzku, hvorki í orði j manns, sem er ófróður í mörgum efn- eða verki. Þær koma fram í sögun- j um, hversu fróður sem hann kann um sem imynd lifsíns og frelsisins i > að vera i öðrum. Það er háttvirtum fylsta skilningi.” [þingmönnum hægðarleikur, að segja Þegar leikrit þetta kemur fram á að norðurlandið sé sífrosið og með , var að gera það, tafarlausa lagningu sjónarsviðið, er áform höfundar að öllu óhæfilegt. En þegar þeir eru J Hudsonsflóa brautarinnar norður að láta það vera sem allra fullkomnast, krafðir sannana. þá benda þeir á Port Nelson. Það loforð var endur- hvað búninga, landslag og annað þvi skýrslu frá 1917, samda af verkfræð- um likt [ snertir. Mjög tilhlýðileg mg', sem þá var þar nyrðra, þegar músík' verður samin við leikritið af j ekkert var þar að gera, og maðurinn rússneskum söngfræðingi Wassali j fór aðeins eina ferð og fór hana eft- Leps * ir vötnum. Þessi sami maður bar Mr. Saunders er sannfærður um, einnig vi.tni fvrir Senate-nefndinni i irhuguð, þá var það borið til baka að íslenzku sögurnar eru miklu frem- 1922, og við vitum allir, hvernig á-, hér í þingsalnum. Ibúar Vestur-Can- ur hæfar til að draga úr efni i lit þeirrar nefndar var. Herra þing-jada ætlast til þess, að engum frdcari Grand Opera, en hann telur ekki maðurinn fyrir Norður-Winnipeg undandrætti verði beitt í þessu máli. heppilegt að byrja á þannig þung- sagði i gærkvöldi, að hann vildi láta 'Þeir vilja ekki þurfa að bíða lengur, skildu efni. Hann hefir mikla trú á setja konunglega néfncf til þess að og ef 3 miljónir dojlara reynast ekki fr^mtíð íslenzkra bókmenta og sagna! rannsaka þetta mál. Hann vildi fá í Vínlandi Leifs Eirikssonar; segir, álit sérfræðinga um það Er þetta að það sé að miklu leyti óþektur fjár ekki einmitt einn liðurinn í þeirri sjóður hvað almenning snértir, sem i fyrirsláttarkeðju, sem hindrað hefir að hver sú fjárupphæð, sem þarf til þurfi að innleiðast í þjóðlífið á ýms- lagningu þessarar brautar fram á að fullgera brautina, verði veitt af an hátt. j þenna dag? Hverjir myndu sfcipa Höfundur “Skallagríms" er ekkert; þá nefnd? Hann. lagði til að það að flýta sér -að gera hann kunnugan ! skyldu vera verkfræðingar, flutninga- á Broadway, en þegar hann gerir inn- j menn, kornkaupamenn og aðrir. reið sín^ þangað, er það hugmynd I Má eg benda á innihald þeirn Mr. Saunders,. að láta hana vera sem vitnisburða, sem fram komu fyrir allra veglegasta, og þótt Skallagrím- j Senate-nefndinni, og sem skýrsla ur og samtíðarmenn hans tali 20. j þeirrar nefndar er bygð á. Nefndin aldar mál, jafnvel amerískt ”.<lang’’ flytur hann samt með sér anda sögu- aldarinnar. Rœða. Flutt af Col. H. M. Hannessyni, um Hudson’s brautarmálið, í ríkisþinginu 9 júní 1926. Þegar þingfundi var frestað í gær- kvöldi, þá hafði eg ekki ætlað mér að lengja umræður um Hudsonsflóa legð í héraðinu, setn verður nothæf Strax og járnbraut er lögð um, hér- áðið. Þegar þér hugsið um alla þá auðlegð, sem framleidd er í óbygðum Ontariofylkis, þar sem fyrir nokkr- um árum vár álitið óhæft fyrir mannabygðir, þá verða yðut; ljósir möguleikar Hudsonsflóa-héraðsins. — Það eru ekki aðfeins timburskógar, heldur einnig kvoðuskógar í hérað- inu. Milli Pas óg Split Lake er talið- að séu 6 miljón cords af kvoðu- skógi. Það er nú sögunarmylna t Pas með sögunartækjum fyrir 125 þús. fet á dag; og timbrið nær lengra norður heldur en sagt hefir verið. Eg hefi séð ljósmyndir, sem allir þing- menn geta séð, sem teknar voru af flugmönnum stjórnarinnar, og setn sýna alt landið frá Pas og norður að Port Nelson og Fort Chruchill, þakið skógi af svipáðri tegund ná- lega alla Jeið norður að flóanum. Eg þarf ekki að orðlengja um grávörutekjur landsins, og hvernig hún eykur auðlegð ríkisins. Svo öld- um skiftir hefir Hudsonsflóa félagið stundaí$ dýraveiðar í Norður-Can- ada. i Þessi stárfsgrein verður braut- þessu þingi. Eg segi að þetta þing' inni inntektagrein. Það er orðin ætti að binda Canadastjórnina þeirri ^ umfangsmikil verzlun, eins og sést á ófrávíkjanlegu skyldu, að byggja j þvi, að grávörusala á Winnipeg- þessa braut tafarlaust norður að flp- markaðnum, er nú orðin nálega eins anum. Það er alt, sem eg krefst að mikil eins og sú i Montreal. Dýra- gert verði. Mér er það fyllilega j feldir þessir koma allir úr því hér- ■ ljóst, að ef brautin er lögð að fló- aði, sem Hudsonsflóa brautin liggur anum, þá sé síðar timi til að ræða1 um. um nauðsynlegar hafnarbætur þar.1 Næst er að íhuga veðurfar héraðs- Royal Canadian Mounted Police, sem. En þegar sá timi kemur, þá krefsf eg, ins, af þvi að meiri lastmæli hafa um mörg ár hafði verið þar nyrðra; þess, að stjórnin hafi svo fullkomnar | verið borin út um það, heldur en nægar — og gleymið ekki að 92 mílna framlenging getur farið fram jafnhliða viðgerðinni — þá vilja þeir tók vitnisburði af undirforingja Mr, F. C. T. O'Hara, aðstoðarráð- gjafa verzlunarmáladeildarinnar; Mr. upplýsingar að veita þinginu, að vér : máske nokkuð annað, að undanteknu getum dæmt um það, hvort hyggilegt, siglingaástandinu. Háttvirtir þing- J. G. Desbarats, aðstoðarráðgjafa sé að leggja í þann kóstnað eða ekki.! menn hlóu að þingmanninum fyrir sjóflotadeildarinnar; Capt. Frederick Anderson úr sjómælingadeild sjó- flotadeildarinnar; D. W. McLachlan; Vilhjálmi Stefanssyni heimslcauta- könnuði; Capt. Norman; E. Freakley sem hafði verið í þjónustu Hudsons- flóafélagsins síðan 1898 á siglingum um flóann; Capt. Bernier heimskauta brautarmálið, því mér virtlst að! konnuSi> sendur sérstak,e&a Hud' þingmenn vera fjárveitingunni til;sonsflóans af Canadastjórninni; W. framlengingar brautarinnar svo með-! 11 • Anderson frá sjómáladeildinni; rnæltir, áð ekki væri þörf á frekari Tance Corporal White frá Mounted umræðum um það. En mér er þetta Police; Edward E. Prince,-ríkisum- hjartfólgið áhugamál, og sumt það, sjénarmanni fiskimála; John L. sem sagt hefir verið í dag, neyðir, Pa>me- hagfræðingi járnbrauta- og mig til að tala nokkur orð. j skipaskurða deildarinnar; ríkisráð- Þegar árið 1886 hinu fræga sím-: §Jafa Úrank Cochrane, sem sjálfur skeyti, sem ráðgjafinn mintist á -! f6r 4il Hudsonsflóans; W. G. Wal- var varpað út um landið: “Húrra! ton truboCa; J- B- T-vrre11 námuverk- brautarteinarnir hafa verið sendir”, ■ fræöingi > E. E. Clanson írá fiski- þá var tilgangurinn að leggja braut-j máladeildinni- °S oSrum- Allir Þess' ina gegnum Selkidkkjördæmið, ofcf ir menn hofCu veriS út 'vi* Hudsons' enn í dag má sjá votta fyrir upp- j flóann> °& _voru eins hæfir; hver í hlevptu . brautarstæðinu í grend við sinni starfsgréin, eins og nokkrir Warren Station í Manitoba. Afkom- Þeir sem Þessi stíorn Sæti valiS> °? endur Lord Selkirk frumbyggjar- Þó seSir minn h&ttvirti vinur að ekki anna eru einnig í Selkirkkjördæm-;séu f-vrir hendi nægar skýrslur. — inu; fólk, sem kom þangað gegnum; Bftir a® hafa heyrt vitnisburði þess- Hudsonsflóann, og afkomendur ara manna- Þá samdi Senate-nefndin flestra Hudsonsflóa verzlunarstjór-1 álit- sem fvllilega réttlætti þá ákvörð- anna, hafa heimili í nefndu kjördæmi.! un stjórnarinnar, að halda brautar- Þetta fólk er alkunnugt Hudsonsfló- j ,agningunm áfram. anum og norðurhluta vesturlandsins, f’ab skyldi einnig haft í minni, að og það hefir ekki aðeins örugga trú 1912, þegar ákveðið var að halda á fýsileika brautarinnar, heldur einn- j brautarlagningunni ' áfram, fór þá- ig ákveðna sannfæringu um, að hún j verandi ráðgjafi járnbrautpdeildar- mundi borga byggingarkostnaðinn og innar sjálfur norður til Hudsons- Stjórnin bindtir sig( ékki í þessu efni, Marquette kjördæmið, þegar hann og eg er ekki að biðja þingið veit- talaði um baðstaði við Hudsonsfló- ingar til frekari fram'kvæmda. En! ann. Eg vil ekki ganga eins langt eg segi, að með tiiliti til þeirra á-! og hann fór í því atri'ði, en eg ætla kveðnu loforða, sem formælendur að leyfa mér að lesa nokkra útdrætti, beggja flokkanna hafa gert, þá eig- ''* * “ ” * ’”' um við heimtingu á ákveðinni yfir- til þess að sýna veðurfarið ’ við fló- ann, og sem á sama tíma gefa hug- mynd um ræktunarmögulteika hé'- aðsins. Eg les úr “The Hudson's Bay Road”, eftir A. H. de Tremanr dan, sem sjá má í bókahlöðunni. — Hann hefir safnað upplýsingum utn veðurfarið, alt frá árinu 1872. Hann segir: “Arið 1752 hafði Robson, bygg- ingameistari Fort Prince of Wales svipaða skoðun: “Eg hefi séð smá- baunir vaxa án nokkurrar ræktunar, hjá York Factory. Flestir gar'ðá- vextir, sérstaklega baunir og ertur, vaxa þar til fullþroskunar. Það er skoðtin tnín að bygg myndi þrífast lýsingu, um að alt það fé, sem þarf til að ljúka við brautarlagninguna, verði veitt. Mikið hefir verið talað um siglin.g- ar; en eg held, að með tilliti til skýrslu Senate-nefndarinnar, þá sé engin þörf á að ræða frekqr um þá hlið málsins, sérstaklega þar sem fjárveitmg sú, sem nú. liggur fyrir, snertir ekki það málefni. Allir rbúar Vestur-Canada eru sannfærðir um, að' Hudsonsflóabrautin verði korn- flutningabraut. En hvort sem það verða korn- eða gripaflutningar, sem réttlæta lagningu hennar, þá erum vér allir vissir í þeirri trú, að korn-1 þar. Gæsaber, raúðar og bláar "cúren- og gripaflutningar, og með tilliti til j ur finnast í skógunum, vatcandi þar annara flutninga, sem skapast með j á Svipuðum hrís eins díg á Englandi. brautinni, nægi til þess að réttlæta j Eg ^ætla að þar megi hafa lífsupp- lagningu henn^r. Og það er frá því efdi án meira'erfiðis en holt er fyrir sjónarmiði eingöngu, sem eg cétla nú heilsuna. Eg efa eklci að eg gæti að ræða, af því mér finst vér hafa þar ræktað baunir, ertur, bygg og farið helzt til langt frá málefninu. í máske aðrar korntegundir meðfram því að tala tim siglingarmöguleika Hays-ánni. Allur jarðargróður, sem og hafnbótartilkostnað við flóann. I fyrsta lagi vil eg draga athygli þingsins að skýrslu eftir prófessor Prince, á bls, 43 í áliti Senate-nefnd- arjnnar, snertandi fsikigöngur. Hún sýnir tvímælalaust, að ekki aðeins er fiskimergð i ánum þar undursamlega Hudson’s Bay héraðinu er eiginlegur, er bráðþroska og nær fullvexti miklu fljótar en á Englandi. Þar er ekk- ert haust- eða vor-stökk frá vetri til sumars. Jarðvegurinn er frjósamur og hæfur jíl franileiðslu allskyns korntegundi og til griparæktar. Hest- ar og kýr hafa verið alin hjá Church- ill að vetrum, þó í litlu skjóli fyrir kulda og frostum. Við Moose Fac- tory hefir hveiti, sem sáð var þar, þolað vetrarfrostin óg gefið full- þroskaða uppskeru næsta surnar, — Svört cherries, sem hér hefir verið plantað til, hafa vaxið og borið á- kjölinn. I bókasafni sínu hefir Mr. Saunders margar bækur um Island, og þýðingar af öllum Islendingasög- unum. Sú fyrsta bók, er leiddi athygíi Mr. Saunders að Islandi, var Mal- let’s Northern Antiquities, er hann , til fundar Ameríku, jafnframt ogbók! las þá er hann var um tvítugsaldur. mentafjársjóð þeirra. I inngangi1 Þar næst fór hann að safna öllum, leikritsins segir hann meðal annars: I bókum er hann gat náð í um ferða- j “A skipum sínum, sem róið var, lög á Islandi, og svo hrifu íslenzku ekki af þrælum, heldur af þrekmikl- sögurnar hann ein eftir aðra. Sú uin hetjum, er veifuðu bardagaöx- fýrsta, sent hann las, var Egils saga inni, unnu þeir bug á hættum úthafs- Skallagrímssonar, og heldur hann, ins á þeim tíma, er aðrir sjóferða- einna mest upp á hana, þó að hann menn héldu sig aðallega meðfram bc/kmentalega setji Njálu efst á ströndum landanna, og ein af hetj- blað. Honum er fyllilega Ijóst, hvað um þeirra, Leifur Eiríksson, gerði að 1 lagning hennar sé óumflýjanleg. | Eóans....... Menn hafa verið þar Ef eg hefði nokkurn efa á því, að , staríandi um nokkrar aldir. Skýrslur : mikil, heldur einnig að auðlegð fiski fjárveiting þessí kynni að verða eru 111 fra 1740, sem lýsa landshátt-' göngunnar í sjálfum flóanum sé feld, þá teldi eg það vanrækslu skyldu J um þar °S fýsileik brautarlagningar, j-firgnæfanleg,' og myndi mikillega minnar, að veita ekki málinu mitt °S a,,s Þess sem þörf krefst. auka auðlegð Canada. Nálega allar öruggasta fylgi......Eg veitti í gær- i Áður en eg íhuga sum af andmæl-1 fiskitegþndir eru í flóanum. . Hr. kvöldi náið athygli þeirri stajðhæf-! um þeim, sem gerð hafa verið, þá vil | McLachlan segir, að vera megi að ingu\ þingmannsins fyrir South York'eg segja, að eg er sérstaklega þakk- j þar sé fiskur, en þar séu engar fiski- kjördæmið (Mr. Maclean), að fram- látur ráðherranum fyrir upplýsingu vertíðir. Þessa staðhæfingu bygði tíðarþroskun Canada lægi í norður-. þá, sem hann gaf. En sú upplýsing! hann eingöngu á því, sem nokkrir j vöxt, eins og önn.ur tré myndu gera, 'hluta landsins. Og eg trúi því stað-ívar mér vonbrigði, qins og sjálfsagt Indiánar þar nyrðra höfðu iagt hon- ef þau væru rrqktuð hér. Loftslag og fastlega, að ef framtíðarvonir vorar i mörgum öðrum. Eg álít þingið hafa;um. En allir vita, að Indlánar fiska veðurf.tr er ekki verra hér en það eiga að rætast, þá verðum vér að; rétt til þess að fá að vita um ástand ^ aldrei á djúpsævi, og hafa þess útan er í Svíaríjfi, Danmörku, Rússlandi, beina athygli vorri að norðurhluta! brautarinnar, frá einhverjum, sem ófullkomin veiðarfæri. Póllandi og Norður-Þýzkalaridi.” landsins. Sérhver hreyfing í þá átt hefir persónuiega þekkingu á því. | Bæklingur hefir á þessu árj^verið Tökum svo framburð herra R. F. hefir reynst happasæl og Canadaveldi Þa'ð er örðugt að trúa því, eftir allar gefinn út, eftir umsjónarinann fiski- til hagnaðar. / | þær fjárveitingar, sem árlega hafa | veiða í Cariada, sem sýnir árangur af Sérhver m’ótbára, sem eg hefi heyrt! gerðar verið, alt að $300,000 sum j rannsóknum, er gerðar voru á síðasta í þessu þingi gegn brautarlagningunni j árin, að brautarstæðið sé nú svo, ári, og hann staðfestir álit herra til Hudsonsflóans, hefir verið ná- niðurnítt, að viðgerð þess "xAifjist; Prince; að fiskiauðlegð Nprður- lega samstæð þeim mótmælum, sem: $3,000,000 fjárveitingar. Minnist 1 Manitoba sé undraverð. Eg ætla eldci Stupart, nú Sir Frexlerick Stupart, f orstj óra veðurfræðisdeildarinnar, fyrir Senate-nefndin.ni 1907: Hvað viðvíkur veðurfari á svæð- ingu friá upptökum Pas-árinrtar og Churchill, þá sýndi herra Stupart, að komið hafa fram gegn hverri tilraun, i þess, að eg er ekki' að finna að: að iýsa þessu nákvæmar, þvi hver í júnímánuði sé svraði þetta milli sem gerð hefir verið til þess að þoka , þeirri stefnu, að það sé fyrst gert þingmaður, sem fræðast vill um mál- menningu vorri og þroskun til norð- við þann hlutann, sem þegar hefir'ið, getur það með því að lesa þau urs Eg gqt einnig sagt, að í verið lagður. Eg hygg það vera! gögn, sem eg hefi notað. rétta aðferð, og að það muni lækka Hyað námuauðlegð snertir, þá kostnaðinn við framlengingu braut-; veitir álit Senate-nefndarinnar tals- hitastiganna 50—55, og að tilsvar- andi lofthítabelti í Evrópu myndi verða á tnyrztu ströndum Skotlands í júní, en í júlímánuði frá 55—60 jafn ast við Skotland og hltita af Scandi- arinnar. En þegar þingið er beðið ; verðar upplýsingar. Vér vitum, að navíu. I ágúst er héraðið h. u. b. 55 að vejta þrjár mjljónir dollara, þá j námuauðiegð sem fundist hefir i! eða sama og á Skotlandi. ■ Loftslagið þau ár, sem eg héfi heyrt umræður um lagningu Hudsonsflóa brautar- innar — og þau eru mörg — þá hef-' ir talið lotið í sömu átt og nú höfum vér heyrt í þessu þingi um fýsileik brautarinnar. j Það er eftirtektarvert, að þótt þingmaðurinn fyrir St. Lawrence—J stofuþjóni hér í Ottawa eða í járn-Jinni. Það orkar engum tvímælum, | Eg gæti lesið fleiri »mkynja lýs á það heimtingu á að fá að yita, að hér ráði ekki einhver lausleg á- gizkum, gerð af einhverjum skrif- Pas-héraðínu, hefir réttlætt það á-, á þessu svæði er sanngjarnlega gott lit, sem herra Tyrrell lét í ljós í; yfir 3 sumarmánuðina, júní, júlí og franiburði sínum fyrir Senate-nefnd- ágúst. , niikill fjársjóður felst í íslenzkum sína frægu uppgötvun, fann Amerilcu St. George kjördæmið (Mr. Cahan), brautadeildinni. * Eg álít að þing- að það er feikilega mikil námuauð- ingar. Það er hinn langi sólargang-

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.