Heimskringla - 14.07.1926, Blaðsíða 5

Heimskringla - 14.07.1926, Blaðsíða 5
WlNNIPEG, 14. JÚLÍ, 1926. HEIMSKRINGLA 6. BLAÐSÍÐA. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Cólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆCJA. I ræSu einni eftir hann, sem hann fótum Og þótt 'hann viti, að þér nefndi “Eilífar helvítis kvalir" jþolig ekki að þyngd almættisins troði ^Eternity of Hell’s Torments), segir | á yður, niun hann ekki taka tillit Wn, að, á méðal annars, sé tilgang- til þess, heldur merja ySur undir Ur eilifra kvala sá, að réttlæta há- fótum sér, án miskunnar; hann mun margir farið ' þegar á laugardags- skyni, aö sýna þeim gestum, er þang- kvöldið, og hélzt svo óslitin umferð að kynnu að koma, að enn væri eigi austur alla sunnudagsnóttina og fram hæstaréttardómur fallinn í þessu i ‘Lögbergs”-máli. En á hinn bóginn er leiðinlegt afspurnar að sýna sinn . ( staðinn hvert árið og kaila “Lög- j | tif>n guðs og gera réttlæti hans dýrð-^merja yður svo að blóð yðar spýtist iegt. Hann segir ennfremur, að hin upp, og það mun slettast á klæði hans btennandi ást og þakklæti útvaldra á ^ svo að þau verða öll lituð. Hann h'tnnum til guðs muni tvöfaldast, er mun ekki aðeins hata yður, heldur teir sjái eymdarástand fordæmdra mun hann fyrirlíta yður; enginn sálna. staðuf mun verða skoðaður hæfur Þessi sama ræða fræðir oss um það handa >'ður' nema undir fótum hans’ að reiði guðs muni veréa úthelt semjsvo að þér verðið troðnir niður, eins slnnn eldi yfir vonda menn á degi dómsins, saurinn á strætunum...... Þegar og að syndir mannanna muni þá hafa Þér verSiS 5 l;iessu hörmulega ástandi. undir nónbil á sunnudaginn. Valhöll var lokuð almenningi; átti konungsveizlan þar að standa, og hafði salurinn * verið prýðilega berg . s'kreyttur. Veðrið var hig ákjósanlegasta, sól- I gær. skin og blæjalogn. Undi fólkið sér j I gær fór konungsfylgdin austur vel, dreifðist út um hraunin og gjárn fyrir fjall. Var lagt af stað úr: ar, sat í smáhópum að snæðingi og Rvík kl. 9 og kontið' austur á Kamba- fékk sér hressingu við og við í tjaldi, brún kl. 10ý4. En þar var síað- sem Jón. Guðmundsson. hafði látiö næmst. Var útsýni hið fegursta af^ reisa austan við Valhöll. j Kömbum. Klukkan hálfþrjú eftir hádegi kom! Þegar lagt var af stað af Kamba- j íconungur og fylgdarlið hans austur. j brún, var farið að Reykjum og hver-( Knútur prins var með i förinni og irnir skoðaðir, en siðan að ölvesár- allmargt embættismanna héðan úr bæ. Allmargt manna, sem fyrir var, hafði þá safnast saman í brekkunni austan við brúna á Oxará, og lauzt Verið innsiglaðar meðal fjársjóða hans. “Guð rnun heimta hinn síð- asta eyri”. Eilífar þjáningar munu ekki borga svo mikinn hluta aí skuldinni, ag hann verði sjáanlegur 1 samanburði við alla skuldina. —- 0, hve hörmulegt verður það, þeg- ar þér eruð í þessum kvölum, að hafa eöga von, en vita með óyggjandi vissu, að þér losnið aldrei úr þeim; að hafa enga von um, að þér fáið 1 °sk yðar uppfylta, þegar þér óskið að þér væruð orðnir að engu; að munu íbúar himnarlkis, ganga fram og horfa á þessa ægilegu sjón, til þess að þeir fái séð, hversu mikil er reiði hins almáttka; og er þeir hafa séð það, munu þeir falla fram og dýrka mátt hans og hátign.” Jonathan Edwards var gáfumaður mikill, og út af honum er mesti fjöldi ágætra manna kominn. Hann var fylgjandi Kalvins og fylgdi skoð- unum hans rökrétt út i yztu æsar. Beri maður prédikanir hans um ei- ^ , •* lífa útskúfun saman við þögnina, uafa enga von, þegar þer oskið / 6 ’ sem nú ríkir um það efni, verður naumast annað sagt en að munurinn sé þó nokkur. G. A. brú og borðaður morgunverð^ir. Var þá klukkan 1. Sátu þá máltíð engir nema konungshjónin, fylgdar- lið þeirra, ráðherrarnir og forsætis- ráðherrafrúin. upp margföldu húrrahrópi, þegar | Að morgjtnverði loknum var farið konungshjónin. nálguðust í bifreið j austur á Brúnastaðaflatir og sköðáð- ' ur aðalskurður Flóaáveitunnar. Hélt Konungshjónin fóru heim að kon- ungshúsinu, og dvöldu þar um stund. En nokkru síðar/ fóru þau í göngu- för upp í Almannagjá, norðan Öxar- árfoss, og var Matthiás Þorðarson *fj ármálaráðherra Jón. Þorláksson þar ræðu. Síðan var haldið austur að Þjórsá, en þar var engin viðdvöl og haldið til baka til ölvesárbrúar, og sezt að miðdegisverði að Tryggva- a® þér væruð orðnir að froskum eða "Öggormum: að hafa enga von, þeg- ar þér óskið, að þessum hörmungum !lrætti linna eftir margar miljónir ara. Þegar þér hafið eytt aldri sól- arinnar, tunglsins og stjarnanna i stunum og harmatölum, án taugna- öliks hvíldar á nóttu eða degi, mun- UÖ þér enga von hafa um frelsun: tegar þér hafið enn. eytt þúsund sinnum þeim tírha, munuð þér held- Ur enga von hafa, en þér munuð vita, að þér hafið ekki færst vitund hasr enda kvalanna; þér munuð vita, að sömu stunurnar, sömu lcvalaópin, sömu harmahljóðin munu út ganga 3f vörum yðar, og að reykurinn af örunanum mun upp stiga að eilífu .... Líkamir yðar munu brenna i hvítglóandi eldi allan þenna tíma; þeir munu ekki eyðast, heldur steikj- ast þar um all«/ eilífð.” Nafnkendasta ræða Edwards er sú er hann. prédikaði í Enfield í Con- necticut árið 1741, og nefndi: “Synd- arar í höndunum á reiðum guði” ISinners in úod). Sagt er að fólk hafi e’kki | Konungskoman til Islands. (Frh. frá 1. bls.) Miðdegisveizlah á Hótel Island. KJ. 7 var sezt að borðum á hótel Island. Var um eitt hundrað gesta. Knud Zimsen borgarstjóri hélt ræðu yfir borðum. Því næst spilaði hljómsveit P. Bernburgs “Kong: Christian”. Að því búnu stóð konungur upp og mælti nokkur orð. Þakkaði hann fyrir hinar ágætu og alúðlegu við- tökur. Hann þalckað i einnig fyrir viðtökur þær, er Knútur prins fékk hér í fyrra. Hefðu þau foreldrar hans*fundið það vel, og mintust þess með sem leiðbeinandi. Var farið skála. norður gjána og upp sneiðinginn þar, en staðnæmst á gilbarminum og not- ið hins fagra útsýnis yfir vellina og Þingvallavatn. Þá var gengið til Valhallar og sezt að miðdegisverði. Var þá kluRkan orðin fimm. Hélt Alþingi veizlu þá, og stjórnaði henni forseti sam- einaðs þings, Jóhannes Jóhannesson, og fór hún hið bezta fram. Að veizlunni lokinni var haldið ti! Reykjavíkur. Allmargt manna aðkomandi úr nær sveitum hafði safnast saman við Öl- vesárbrú í gær. Þegar konung bar þar að, bæði í gærmorgun og síðar um daginn hafði aðkomufól'kið safn- ast í hópa til húrrahrópa, er fóru vel fram. Er konungur kom að austan, tók Magnús Torfason sýslumaður á móti honum við Tryggvaskála og óskaði velkominn. Haldið var til Reykjavíkur um kvöldiði Islendingadagur Yatnabygdar að Wynyard 2. ágúst FJÖLBREYTT DAGSKRÁ. MINNI ÍSLANDS: Rgeða.....................Sig. Júl. Jóhannessou Kvæði.......................Jónas A. Sigurðsson MINNI CANADA: Ræða ......................Björn Hjálmarsson Kvæði.....................Sig. Júl. Jóhannesson Kór 200 ungmenna undir stjórn hr. Brynjólfs Þorláks- sonar, skemtir með söng um daginn. Fegurðarglímu sýna nokkur æfð ungmenni. ALMENN KAPPGLÍMA: 1. verðlaun $15.00; önnur verðlaun $7.00 Allskonar íþróttir, svo sem hlaup, stökk o. s. frv. verðlaun gefin. Þátttakendur í glímunni gefi sig fram við nefndina áður en dagskráin byrjar. FJÖLMENNIÐ TIL WYNYARD 2. ÁGÚST! <i W ii í með hlýjum huga, að á mörgum the Hands of an Angry. jjejmiiurn hér [ Reykjavík hefði hon- er aö fólk h.ifi exki, um ver;g tekið með opnum örmum, haldist við í sætum sínum me«an j og & þann hátt hefði fjarvera hans hann flutti þessa ræðu, heldur stað- ( ag heiman orgjð honum minna til. >ð upp 0g grátið, eins og dagur dóms- , finnanleg- ins væri þegar kominn. I Þyi næst mintist hann þess> aS ; Edwards sagði söfnuðinum, að all- I þetta sinn ætlaði ,hann aij|leggja í ’r, sem ekki hefðu snúist til réttr- j sama ferðalag og faðir sinn hefði ar trúar, væru á beinni leið til hel- j farig fyrir mörgum árum, Hefði vítis. “Reiði guðs brennur gegn ^ hann haft h;nar ljúfustu endurminn- þeim,” sagði hann. “Dikið er reiðu-1 ingar fr4 því ferðalagi. Eftir þvi húið og eldurinn er kyntur, ofninn, hvernig ferð þessi byrjaði, gerði er heitur, til þess að taka við þeim, ha;nn sér hjnar beztu vonir um hana. Hvar var Lögbcrg? Við fórum nokkrir blaðamenn til Þingvalla, snemma á sunnudagsmorg- unipn, og fengum Eggert Briem frá Viðey með oVcur, til þess að skýra frá rannsóknum sínum og athugun- um þar eystra. En eftir morgunverð hjá Jóni gest gjafa í Valhöll, gengum við vestur í Almannagjá. Grjóthellur hafa ný- lega verið settar víðsvegar á búða- tóftunum og áletrað hver att haíi búðirnar. Eins og kunnugt er, eru búðatætturnar flestar frá 18. öld, og eru því mörg þau nöfnin, sem höggv- in eru á grjóthellur þessar, almenn- ingi litt kunn og ómerkileg. Gengum við um gjána og upp á eystri gjáarbarminn. Eggert hafði orðið. Uts'kýrði hann margt mark- vert um búðatættur og mannvirki og leifar þeirra, með sinni frábæru og al’kunnu rökfimi. Hefir Eggert eins og kunnugt, unnið um langt skeið aö athugunum þessum, enda hefir hann frá mörgu að segja, og hefir sögu- tilvitnanir á hverjum fingri, og er engu líkara en hann kunni utanbók- ar meginið af Grágás, og alt í Is- lendingasögunum, sem Þingvelli og Alþingi hið forna áhrærir. Mest mun Rvík 16. júní. *Ríkisráðsfundurinn í gær. Kl. 9 í gærmorgun hélt konungur rikisráðsfund. Var fundurinn hald- ínn í efrideildar-sal Alþingis. — A fundinum mættu, auk konungs, kon- ungsritari og ráðherrarnir þrír. Konungsritari færði til bókar það sem fram fór á fundinum. Konungur setti rílkisráð’sfundinn og stjórnaði honum. Ráðherrarnir lögðu fram til staðfestingar lög þau, er samþykt voru á síðasta þingi. Voru þau 51 að tölu, og að auki ritsíma- samningurinn við Mikla norræna rit- símafélagið. Konungur staðfesti öll lögin. Þar sem almenningur 'ekki veit, hvernig staðfesting kontings fer fram i rikisráði, er rétt að segja frá þvi hér í stórum dráttum. lög, er hans ráðuneyti tilheyrir. — Þeir skýra i stuttri tölu aðalefni lag- anna og gera tilögu til konungs, um að hann staðfesti lögin.. Þegar kon- ungur staðfestir lögin, skrifar hann undir tillögu ráðherra: "Föllumst á tillöguna”, og nafn sitt undir, og að þykja um það vert, hvernig Eggert ; því loknu skrifar konungur undir 1 .. '_! ciólí °g logarnir geysa og snarka. Hið glóandi svérð er brýnt og hangir yfir höfðum þeirra, og eldsdikið hefir opnað gin sitt undir fótum þeirra. ÚjöfuIHnn stendur reiðubúinn. til þess að ráðast á þá, þegar guð leyfir hon- urn þag ..... eins og gráðugt ljón, sem leitar að bráð og býst við að fá hana, en er haldið í skefjum um stund. Éf guð drægi til baka hönd s’na, sem heldur honum i skefjum, þá myndi hann brenna vesalings sál- ’rnar á einu augnabliki. Hinn gamli höggormur bíður þeirra með gap- andi gini...... “Sá guð, sem heldur yður yfir helvíti, svo sem þegar maður heldur köngurló eða öðru viðbjóðslegu kvik- indi yfir eldi, hatar yður og er yður síreiður. Reiði hans brennur gegn yður og hann metur yður einskis annars verða en þess, að vera í eld kastað. Augu hans eru svo hrein, að hann þolir ekki að horfa á yður; þér eruð tíuþúsund sinntim viðbjóðs- legri í augum hans heldur en eitruð- fstu höggormar eru í vorum augum. .... Ef þér hrópið til guðs og biðj- ’Ö hann miskunnar, þá mun fara fjarri því að hann. sýni yður misk- unn í hrellingum yðar, heldur mun hann í hennar stað troða yður undir - Þá gat hann þess, í fáum orðum, hvað mjög það gleddi sig, að sjá, hve miklum framförum margt hefði tekið hér á siðari árum. Það væri sér einnig mjög ánægjulegt, að sjá það og finna, að með ári hverju yrði sambandið milli þjóðanna, Islendinga og Dana, báðum aðilum Ijúfara og geðfeldara. Að endingu bað hann menn að drekka skal Islands, með ósk um velferð þess í hvívetna.------- Ferfalt húrra — og spilaði hljóm- sveitin síðan “Ö, guð vors lands”. Rvík 15. júní. Sunnudagurinn. Kl. 10 á sunnudagsmorguninn gekk lconungur og drotning í ^Trkju ásamt fylgdarliði sínu. Kirkjuna sóttu ráð herrarnir allir, sendiherra Dana hér, og svo margt fólk, sem þar gat fram- ast rúmast. Guðsþjónustan fór fram með venju legum hætti, að öðru leyti en þvt, að séra Friðrik þjónaði fyrir altari á undan prédikun, en biskup á eftir prédikun. Kirkjan var óskreytt. Laust eftir hádegi lagði konungur og dr.otning og föruneyti þeirra á stað til Þingvalla. Var þar mikill mannfjöldi sarnan kominn. Höfðu Briem hefir komist að alveg nyrrt niðurstöðu um Lögberg — hvar það hafi í raun og veru verið. Stingur það ntjög í stúf við eldri kenningar , en er þó svo eðlilegt, að engum get- ur blandast httgur um, að Brient hafi svo mikið til sins rnals, að taka veið- ur tillit til athugana hans og rann- sókna. Til þess að skýra Lögbergs-athug- an.ir hans, svo vel fari, þarf lengra mál en hér verður að þessu sinni. Hann álítur, eða öllu heldur sannar. að áheyrendur sem hlýddu á mál þeirra, er töluðu að Lögbergi, hafi staðið i Almannagjá. Mörgum verð- ur á að spyrja, hvort hér hafi í raun- inni þurfti aðrar sannanir en þar, sem felast í nafninu einu. Því þegar* maður er á staðnum og sér Lögberg, sem menn á undanförnttm árum hafa verið að basla við, athuga síðan hamar þann, sem Briem heldur fram að sé Lögberg, er í rauninni óskiljan legt, að nokkur sé á öðru máli eij E. Briem. Þegar talað er í venjuleg unt málrómi að Lögbergi E. Br., án þess að hvessa raust, heyrist hvert orð í kyrru veðri nálega 400 metra langt svæði i gjánni. Má geta nærri, hvort það hefir ekki verið hentugra, heldur en híma í snarbrattri brekkunni aust- an við gjána, eða neðan við brekk- una, langt frá ræðumanni. Ein af þessum áletruðu grjóthell- um er komin á hið svonefnda “Lög- berg”. Var henni velt við í því lögin sjálf. Ríkisráðsfun.durinn stóð yfir í rúma 'clukkustund. Einu sinni áður hefir konungur haldið ríkisráðsfund hér á landi; var þ*ð 1921, þegar hann var hér siðast á ferðinni. Var fundurinn þá hald inn i mentaskólanum, er þá var bú staður konungs. Utan íslands getur konungur hald- ið ríkisráðsfund með einum ráðherr' anum. mikið það hefir gert fyrir bændurna Landssþítalinn. Fyrir kl. 11 i gærdag safnaðist j hald greinarinnar er sem fylgir: múgur og margmenni suður að Lands spitalagrunninum, til þess að yera við þá athöfn, sem auglýst hafði ver- ið að þar ætti fram að fara. Þar var landsstjórnin og landlæknir og flest- allir læknar bæjarins. Rétt kl. 11 kotnu konungshjónin og föruneyti þeirra. Formaðúr lands- spítalanefndar, frk. I. H. Bjarnason, tók á móti drotningu með stórfeng- legum rósavendi, er hún færði henni frá landsspítalakonum. x Er lconungshjónin voru komin til sæta sinna, las f.orsætisráðherra upp a,í skjali því, sem múra átti í horn- steininn, sögu Landsspítalamálsins í stórum dráttum. Því næst gekk drotningin úr sæti sínu og með henni forsætisráðherr- ann. og Gviðjón Samúelsson. Var skjalið lagt í steininn, en drotningin múraði yfir. Því næst steig hún fram enda í hinum ýmsu löndum. Sölu- deildin hefir samband í öllum lönd- u.ti, Sem flytja inn ómalað hveiti, og sínar eigin skrifstofur í 51 borg. ekjunum er skift milli meðlimanna jafnóðum. Með þessari aðferð er hægt að höndla feiknamikið af hveiti með mjög litlum kostnaði. Arið 1923 var t. d. sölukostnaður Alberta- samlagsins aðeins iveir fimtu úr centi. á hvern mæli. Það er ekki auðvelt að gizka á, hve mikið verðið hefir hæ'kkað bein- línis fyrir aðgerðir samlagsins, en það, sem hefir umráð yfir rúmlega helmingi alls hveitis, sem út er flutt, getur komið í veg fyrir að svo mik- ið sé nokkurntima borið í markað- inn í einu, að verðið falli að mun. Velgengni þess er bein. afleiðing af möguleikunum á að tryggja mark- aðinn og að geta selt í stórum stíl til allra landa. Stjórnin er í fyllsta máta demó- lcratisk. Hverju fylki er §kift í 7 héruð, og hverju héraði aftúr í 10 áeildir. A hverju ári sendir aðal- skrifstofan hverjum meðlim skrá yfir alla meðlimi í hans deild, með atkvæðisseðlum, og má hann kjósa hvern sem er til að mæta sem fulltrúar deildar sinnar á ársþing- inu. Kpma þar því saman 70 fulltrú- ar til að ræða velferðarmál og stefn- ur fyrir næsta ár. I stjórninni sitja 7 menn, kosnir þannig að hinir 10 deildafullfrúar kjósa innbyrðis einu úr hverju héraði til þess starfa. Þetta feikna samvinnufyrirtæki bændanna á rót sína að rekja til þeirrar reynslu, sem þ'eir fengu á stríðsárunum, þegar stjórnin tók að sér einkasölu á hveiti, en sem var afnumin strax og íriður var sam- inn. Fór þá framleiðendunum að skiljast, |hve nauðsynlegt vceýi að sölufyrirkomulagið breyttist, þannig, að komið væri í veg fyrir hinar tíðu The Canadian Gazette, vikublið' og gífurlegu verðbreytingar. með myndum, sem gefið er Út i Samlagiö höndlar kornig án nokk- London á Englandi, og fjallar aðal- nrs ágáða! og Sparar bóndanum þann lega um canadisk efni, flytur mjög ig fe Soludeildin) meS beinum sam. ítarlega ritgerð um Hveitisamlagrð bondum getur einnig dregi? úr lcostn í Canada, þann. 24. júní s. 1.. Inni- aSinunl) sem annars fellur á, milli framleiðanda og neytanda. Samlag- ið orkar því að bóndinn þarf ekki Nytscmi Hvsitisamkigsins í Canada. | aS gizka á> hvenær bezt sé ag selja> Hvað það hefir gcrt fyrir bœndurna. \ °S tryggir honum meðalverð ársins á viðhafnarpallinn og talaðL nokkur orð. Mælti hún á íslenzku, og var til þess tekið, hvað framburður henn- ar var góður. Söngflokkur undir stjórn Sigfúsar Einarssonar, söng þvl næst kvæði eft- ir Þorstein Gíslason. Frá ferðum konungshjónanna i gær Þegar ríkisráðsfundi var slitið > Alþingishúsinu, var konungi ekið beina leið oían á Sjómannastofuna i Hafnarstræti. Á sunnudaginn hafði hann minst á það við séra Bjarna Jónsson dóm- kirkjuprest, að sig langaði til að líta á híbbýli Sjómannastofunnar.—Hefir hann fylgst með því, sem gert hefir verið hér heima fyrir innlenda og erlenda sjómenn, og sömuleiðis drotn ingin. Hefir hún fyrir hver jól, síð- an Sjómannastofan var stofnuð, sent jólapakka til sjómanna. Stjórn Sjómannastofunnar beið konungs, er hann kom af ríkisráðs- fundinum. En rétt eftir að hann var ’kominn þar inn, kom drotningin með þernu sinni. Hún hafði verið á gangi og séð á 'eftir konungi inn í Sjómannastofuna, og yildi jafnframt Hverr ráðherrann leggur fram þau I lita á húsakynnin. Gengu þau um híbýlin og leizt vel á þau. Siðan rituðu þau nöfn sín í gestabókina. Eftir hádegi fóru' konungshjónin upp á Landakotsspítala, síðan í myndasafn Einars,Jónssonar. Höfðu þau nokkra viðdvöl á báðum stöðum. Síðan fór *konungur inn á Lauganess- pítala og kom við í þvottalaugunum í bakaleiðinni. (Morgunbl.) Hveitisamlagið. íyrir alt hveiti, sem hann selur. Þar Bændur í Vestur-Canada hafa á; sem Samlagiö á ekki sjálft korn. 3 árum bygt upp hið stærsta sam-; hloSur; hafa Verið gerðir samningar vinnufyrirtæki af sinni tegund í yis þau félog( sem eiga þær, að taka heimi. Allir hafa heyrt getið um j vis korni meðlimanna og annast Hveitisamlagið, en íáir skilja hve sfndingu þess til samlagsins. Ann- ars er samlagið smátt og smátt að í Canada. Samlagið, sem tekur yfir j kaupa Qg byggja kornhloSur á hverri þrjú sléttufvlkin, Manitoba, Sask- j járnbrautarstoS. Jafnótt og Canada atchewan og Alberta, telur nú 125,000 þroskast> oSlast Samlagið þann meðlimi, sem hafa umráð yfir 13,- j mynduglcikaj, sem fyr hefir óhugsan- 230,000 ekrum af 21,000,000, sem legur veri5 um samvinnufyrirtæki. voru í hveitirækt síðastliðið ár. Það sér um sölu á meirihluta af hveiti- , v r , .v. , ~ ^ A Lesendum stendur til booa að fiamleioslu Canada. osr Canada ílyt- . .v „ . ^ , , , . . . ,, senda spurmngar viovikjandi ÍSamlag ur nu ut meira hveiti en nokkurt . .. ,. v . v , . v , , , , . . ínu til blaosins, og verour þeim annao land 1 heimi. v , , 1M1 ,, r . ... 1 , • svarað 1 þessum dalk. Mest af þessu hveiti er selt beint til mylnufélaga og annara hveitikaup-^ ------------x-----------

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.