Heimskringla - 28.07.1926, Blaðsíða 2

Heimskringla - 28.07.1926, Blaðsíða 2
Z BLAÐSIÐA. HEIMSKRIN GLA WINNIPEG 28. JÚLÍ 1926. Sveinn Magnússon. 25 sept. 1854 — 22 maí 1926. Þess var getií í blöðunum fyrir nokkru síðan, aö andast heföi að Friðrik Svarfdal látinn. 13. júní s.l. andaöist að heimili sínu við Wynyardpósthús í Sask- atchewan, Canada, Friðrik Þorsteins- son Svarfdal, úr innvortis krabba- meini. Friðrik var fæddur 6. júní 1853, í Háagerði á Upsaströnd i Svarfaðar- dal, og var því réttra 73 ára gamall, þegar dauðann bar aö höndum. Foreldrar hans voru þau hjónin Þorsteinn smiður Þorsteinsson frá • Upsum, er dó hálfniræður í Winni- peg, haustið 1913, og Jórunn Thor- j arensen, dóttir Bjarna stúdents og bónda á Stóra-Asi, sonar Friðriks prests og prófasts á Breiðabólsstað. Lézt Jórunn um sextugt í Svarfaðar- dal. * 15. júlí 1878 kvæntist Friðrik ung- frú Olínu Kristinu Arnadóttur frá Hamri í sömu sveit, sem lifir mann sirrn. Varg þeim hjónum níu barna' dó suður í Bandaríkjum. Er nú sár sorg kveðin að ekkjunni öldnu, sem á fárra mánaða millibili hefir mist dóttur sina og eiginmann. Og þótt tápið, þrekið, kjarkurinn og lund- festan séu meiri en hverrar meðal- konu, er það nú að fullu reynt i krossskóla lífsins. Friður sé með Friðriki Þorsteins- ^vni Svarfdal. —Þ.— Freyja Svarfdal Hodge. F. 27. marz 1890.—D. 13. marz 1926. , , ,T,. T ; auðið, og eru aðeins þrjú þeirra á' heimili sinu við Arnes í Nyja Is-1,,.. . v c . ,nfi: Ingibjörg, Anna og Arni. Eina landi bondinn Sveinn Magnusson, • , . ° , j ■ • tt 1 1 dottur ,atti Friðrik áður en hann laugardaginn 22. mai. Hann var vel , kvæntist Olinu, Jorunni að nafni, ekki sem vísindalega bók, eða að hún segi frá hlutunum eins og þeir gerð- ust. "Það vaéri vitfirring,” s^gir hann, "sem enginn mentaður eða viti borinn maður gæti látið sér um munn fara.” Fyrir sjónum hans, er það guðdómlegur andi, sém starf- ar frá upphafi veraldar, og fram- kvæmir og viðheldur sköpunarverk- inu. Margir menn kunna nú að segja "nei’’ við þessu. Hvað ertu að bulla vinur minn? Evolution gengur þegj andi fram, það þarf enginn að stjórna henni. En þá halda þeir því fram i mótsetningu við ritninguna, hina innblásnu bók. Þefr segja það, þvert á móti öllu sem þeir vita, þvert á 'móti þeirra eigin skynsemi; þeir halda þvi fram sem sönnu, sem er al- gerlega ósatt. En ef að þeir segðu, að Evolution. væri aðferð drottins að skapa, þá færu þeir með sann- indi. Þetta er ^lt saman þroskun. Hlut- þektur þar innan sveitar, því hann hafði búið þar lengi, og þótti í öllu hinn bezti drengur. Sveinn heitinn var fæddur á Síðu í Refasveit t Húnavatnssýslu 25. september 1854. Faðir hans var sem var alin upp af þeim hjónum. Eiga öll börnin heima að Wynyard, á heimili tengdabróðir síns og syst- ur sinnar, Kristjáns og Onnu Berg- þórsson, þar sem þau sem þau hjón- ,, , , , ,. , . , i in hafa dvalið í hlýjum höndum síð- Magnus bondt a Stðu Sveinsson a . . ,r, , .. . ,v. „ , asthðm ar. Myrum t somu sveit, en moðtr Groa I Jónsdóttir *frá Marbæli í Skagafjarð-1 Tvö systkini átti FriSrik á lifi- arsyslu. Var hún ekkja er húA gift-1 A,systnr «r Freyja heitir, frá Hamri ist Magnúsi, og átti einn son af |1 Svarfaðardal, er lengi stundaði lækn fyrra hjónabandi, skáldið Sigurð J. lngar eítir lát Arna ,æknis á Hamri’ Jóhannesson, er andaðist í Winnipeg fyrir tæpum fjórum árum síðan (13. jan. 1923.) Þau Magnús og Gróa eignuðust 5 sonu; önduðust tveir heima á ætt- föður Antons bróður ölínu, sem hún er gift, og hálfbróðir, Þorstein, Þ. Þorsteinsson, sem ■ dvalið hefir í Winnipeg síðastliðin 25 ár. ♦ Til Ameríku fluttist Friðrik árið jörðinni, en þrir fluttu hingað vest- 1889. Átti hann heima í Norður- ur; þeir sem önduðust heima, hétu Dakota í níu ár og önnur níu í Win- Júlíus og Þórarinn; en hinir, sem nipeg, en flutti sig vestur í Vatna- vestur fluttu: Jóhannes, Sveinri ogjbygðir 1908, og hefir búið og dvalið Oddbjörn, og var hann yngstur. skamt frá Wynyard síðan. Flutti hann vestur snemma á árum, settist að í Winnipeg og fíXTr búið þar síðan. Til hans fluttist Jóhannes og andáðist hjá honum nokkru seinna. Var hann elztur bræðranna. Þann 25. október 1885 kvongaðist Síðasta ár æfinnar þjáðist Friðrik mjög af meltingarleysi, sem stöðugt ágerðist þrátt fyrir allar lækninga- leitanir, unz hann lagðist rúmfastur síðustu þrjá mánuðina, sem hann lifði, og dó úr meinsemd þeirri, sem Sveinn og gekk að eiga Guðrúnu v;g krabba er kend, eftir miklar Sigurðardóttur frá Gautsdal i Laxár-^ þjáningar og sjúkdómsiþreytu, en í dal í Húnavatnssýslu. Byrjuðu þau kærleikshöndum konu sinnar og búskap fyrst í Manaskál þar í sýsl- ^ barna, sem alt vildu fyrir hann gera unni, en fluttu sig svo að Balaskarði. | 0g reyndu að létta stríðið og lýsa Aldamótaárið brugðu þau búi og Upp þjna löngu dauðanótt banaleg- fluttu til Vesturheims; voru þá flest-, Un.nar. ir nákomnir ættingjar hans, er á j Jart5arför hans fór ffam fr4 heim. fifi voru, fluttir vestur. Fyrsta árið. iHnu 16. júní> og var hann sungmn dvöldu þau í Winnipeg, en færðu tj) moIdar af séra FrjSrik A Frie_ sig því næst of.m til Nýja Islands, ^ rjhssyni) j fjölskyldureitnum í Wyn- festu sér land i Arnesbygðinni og, yard-kirkjugarði, við hlið dótttir hafa búið þar síðan. , s;nnari sem var jjfs og ]j6jn ynch Tvo sonu eignuðust þ3u, et ^áðir1 hans og eftjriæt;. eru til heimilis í Arnesbygð, og eru fulltíða menn. Hinn eldri er Björn kaupmaður og póstafgreiðslumaður i Árnesi, kvongaður Kristjönu Sigurð- ardóttur Sigurbjörnssonar, er fyrst- ur bygði í Arnesi; og Magnús, er heima hefir dvalið hjá foreldrunum fram til þessa. Það var eins með Friðrik Svarfdal og surna aðra íslendinga, sem; fluzt hafa fullorðnir til Ameríku. Hann misti meira en hann græddi. Hann er liðlega hálf-fertugur, þegar hann flytur vestur um haf. Ollum þrótt- mestu atorkuárunum er heima eytt, en eftir það verður mörgum ofraun, úm heimi, að farsæld og fjárafli verði í rikara mæli en heima var, Sveinn heitinn var hmn mesti íðju- . , , , lað byrja lifið að nyju svo vel í nyj- maður alla æfi, vandvirkur og verk- _x e , , ___x. hagur. Ráðdeild og hagsýni fylgdu verkum hans, svo að þau báru heim- ili hans og ættingjum blessun í skauti.! FriSrik var friöur maSur sýnum Heilsuhraustur var hann lengstrar 1 lagi, bæði upp á aS sjá og æfi, og ekki fyr en á þessu vori fór eft,r aS hta- á >’n&rl árum’ hlnn hann að finna til bilunar, svo hann niannvænlegasti. Naut hann trausts hefði orð á því. Gat hann þá um virðingar heima í opinberum að hann fyndi til þreytu, og öðru- trúnaðarstoðum í Eyjafjarðarsýslu, hvoru til magnleysis. Það var kvöld- Þar ^em hann var meðal annars for- boðinn i sÖHífvari, sáttanefndarmaður og Föstudaginn 21. maí var hann aS | hreppstjóri, þar sem hann skildi aðra visu mjög máttfarinn, og þó eigi' aSrir ski,du hann- Fn hér á máF venju framar. Gekk hann til rekkju ,ausl útlendmgurinn ekk! allskostar um kvöldið með sama hætti og ver-|vök Hann mokar t!1 eSa ið hafði. Um miðnæturskeiðið tók i vlnstri eftir >vi sem honum er sa^ honum að þyngja og fyrir dagrenn-1 Daglaunamaðuririn sér að visu alls- ingu var hann andaður. Kveðjuna nægtir (lands.ns blasa mót. sýn, en hinstu bar því skjótan að, en þó svo, hann ber ekki úr hýtum Sæði Þeirra að það var bæði honum og ættingj- ,afi sama skaP!’ Setur sjaldnast i- c •_ ._; i notið hæfileika sinna til fulls. um hans fyrir beztu, þvi Friðrik átti viðkvæma og bráða Evolution og sköpun. Eftir Sir Oliver Lodge. "þrautin að þurfa að flytja, þeim er eftir sitja”, lund, en fúsa til sátta, og fann til með öllu, sem bágt átti. Hann var minkar sizt við það, þótt banasóttin1 greindur maður og hugsaði mikið. sé löng og dauðastriðið þungt. | Bókhneigður var hann i bezta lagi, Jarðarför Sveins heitins fór fram og þau hjón bæði, og las mikið alla frá kirkju Sambandssafnaðar í Ar- nesi þriðjudaginn 25. maí. Ræðuna æfi. Hann var trúaður vel, en batt sig meira við andann en bókstaf- flutti séra Rögnv. Pétursson. Til >nn. hvildar var hann lagður í grafreit Árnesbygðar. Flestir sveitungar hans auk nákomnustu ættingjanna, fylgdu honum til grafar. I hinin nýju bók sinni, “Evolution and Creation”, sýnir Sir Oliver Lodge, að mannkyn jarðarinnar «é enn í bernsku sinni, og heldur þvi fram að það fari batnandi og muni halda áfram að þroskast meira og meira. Hann hugsar hugsanir víkinganna, en talar tungumáli einfeldninganna, hefir verið sagt um hann. Hann er yfir 70 ára að aldri, og hinar seinni eða seinustu bækur hans, sem út eru komnar, hafa verið svo vinsælar, að þær hafa náð 6. og jafnvel 9. út- gáfu, svo sem bókin "Ether and Reality” og "The Making of Man”. Qg nú kemur þriðja bókin, "Evolu- tion and Creation”, sem óefað mun fljúga út, sem hinar, því enginn ef- ar það, að Sir Oliver Lodge er fær- astur maður að rita þær. Hann er bæði eðlisfræðingur orðlagður og uppfyndingamaður í vísindum. Hann kallar bók sína “Evolution aúd Creation”, á íslenzku "Breyti- þróun og sköpun”, og sýnir fram á að sköpunin taki við af breytiþró- uninni og þannig sé heimurinn allur skapaður, og alt sem á jörðinni lifir og hrærist. Þetta fari einlægt sam- an, og sköpunin taki við þár sem breytiþróunin endar, svo að hver viti borinn maður getur séð þetta og skilið. En hvað líður þá fyrstu bókinni, og einVum fyrstu kapítulunum í Seint á síðastliðnum vetri, varð Friðrik og Olína fyrir þeim miklaj harmi, að sjá á bak yngstu dóttur sinni, Antoniu Freyju Hodge, sem Qljver þannig: Hann skoðar þá bókjannars, að tala við menn, sem töluðu ! ritningunni, er hún segir frá sköp- un heimsins? En því svarar1 Sir | Síðan þeir voru uppi, visindamenn- irnir Darwin og Huxley, hefir margt verið sagt og skrifað um uppruna lifsins. Hinir vísindalegu material- istar, sem hvergi geta séð merki vits- muna i alheiminum, eru að reyna að koma oss til að trúa því, að hið fyrsta frumefni ha?i, af eigin krafti eða sjálfsdáðum, framleitt hið dul- arfulla afl, sem vér köllum lif. Lifið skapaðist þarna af engu, það vildi svona til. Electronin rákust þarna á af tilviljun, og þá var alt búið. Þá byrjaði sköpunin. Og frá þessari sköp un á jörðinni eða í moldinni, mynd- aðist svo alt, sem lifir og lífsanda dregur á jörðu þessari. En hvað mig snertir, þá þarf miklu meiri frú eða trúgirni, til að trúa þessu, heldur en að trúa því, að hinn alvitri, almáttugi skapari hafi sfigt “verði líf”, og það varð. Sir Oliver segir, að lifið hafi kom- ið utan að frá. Og enginn maður getur, nú sem stendur, skýrt það Vwindalega, hvernig það í fyrstu kom á jörðina. En það er hér og hefir óefað bvrjað á lægstu tröppu. I fyrstu var það aðeins ein cella (fruma). ■ En frumur þessar gátu timgast hver við aðra, og þannig gat það haldið áfram og aukist, þegar aldir liðu. Sumar af þessum lifandi frumum, vorti hreyfingarlausar á sama stað, fastar þar á einn eður annan hátt, en tóku við næringu sinni með straumi, sem bar hana til þeirra, t. d. í á eða læk, og tóku þær þá næringu af sumu, sem að þeim barst, en létu hitt, sem þær höfðu ekki not af, fara fram hjá sér. Aft- ur voru aðrar frumur (cells) á hreyf ingu, og fóru að leyta sér að fæðu. Þær komust oft í háska, og hjá þeim fór að þroskast tilfinningin, að þær þvrftti að gæta sín og verja sig og leita eftir fæðu, og þannig fóru hin fyrstu skilningarvit að eflast smátt og smátt. Fyrsti hópurinn hefir verið for- feður eða formæður garðávaxta, hinn næsti hefir veriö forfeður dýranna, og þegar aldir liðu þá smáfjölgaði þeim, unz gróður allur og dýrarikift niyndaði?t á jörðinni. I kapítulanum'um Evolution eða myndun og þroskun mannsins, .held- ur Sir Oliver fram kenningu Henry Drummonds, sem stundum hefir ver- ið kölluðl hin kristna kenning um Evolution. Hann heldur því fram, að maðurinn hafi þroskast smátt og smátt, og á meðan hafi sálin hjá þeim verið að smáþroskast, þó að seint og hægt gengi. Loks fór hann að læra að kynnast lífinu, skepnun- um, læra að bjarga sér fyrir óarga- dýrum, læra að lifa og halda við lifi sínu, og einlægt varð þekkingin meiri og meiri, þó ósköp miðaði hon- um hægt framan af. Loksins fór hann að geta talað, og voru það þó aðeins hljóð í fyrstu. Svp komu list- ir margskonar; hann lærði að bjarga sér betur og betur. En margar, margar aldir voru þó liðnar frá þvi, að hann fyrst fór að gægjast fram úr skógunum. Þá fór hann að nientast, að klæð- ast, að búa sér til vopn og verkfæri, að fræðast og kynnast öðrum mann- flokkum, að ráfa frá einum ftað 'til Antonía Freyja Friðriksdóttir, var fædd 27. marz 1890, að Mountain í Norður-Dákota í 'Bandaríkjunum. Foreldrar henar voru Friðrik Þor- steinsson Svarfdal og Ölína Kristín Arnadóttir Svarfdal. Með foreldr- um sínum fluttist hún i æsku ti! Winnipeg, og var hjá þeim þar til hún giftist eftirlifandi rnanni sínum, j irnir, skepnurnar, mennirnir, verða | Charles Clinton Hodge, Bandaríkja-1 ehki til alt í einu, heljur smátt og manni, í október 1910. Voru þair smátt. Þetta gengur alt saman hægt búsett í Canada, þar til þau fluttu og hægt, og stig fyrir stig. sig til bæjarins Woukegan í Ilíinois í Bandaríkjunum, árið 1922, og bjuggu þar þangað til Freyja lézt úr lungnabólgu að heimili sínu, 13. marz 1926, tæpra 36 ára að aldri. Tvö 5örn eignuðust þau hjótiin, pilt og stúlku, sem heita .Karl Clin- ton og Sadie Alda. Jarðarför Freyju vaf mjög fjöl- menn og kistan þakin blómsveigum. Var það síðasti vinavotturinn, sem samferðafólkið gat veitt henni fyrir hugljúfa viðkynningu, í þgssi fjögur ár, sem hún hafði með því dvalið. Freyja var skýr og skemtileg kona, Ör í lund og hreinskilin og . sagði meiningu sina við hvern sem í hlut átti. Hún vildi öllum hjálpa og alla gleðja, og lét engan syrijandi frá sér fara, sem hún gat rétt hjálparhönd. I dómum sínum um aðra var hún ó- vanalega mild, og bar i bædfiáka fyrir þá, sem í var hnýtt, og fann þar ótal afsakanir, sem aðrir sáu fáar, og tók æfinlega málstað lítil- magnans. Hún var framúrskarandi frjálslynd i öllum mannfélagsmálum, og sá þar dýpra en fjöldinn, sem aldrei kemst niður fyrir yfirborðið. Með Freyju er göfug sál svifin frá mannheimum. Hún er ei aðeins harmdauði eiginmanni og ungum börnum, aldinni móður og systkin- um sínum, heldur og öllum, sem hana þektu og kyntust henni. —Þ.— á öðrum tungum en hann, að læra siði og trúarbrögð annara þjóða, því margir voru mannflokkarnir á jörð- inni. Og ekki voru allir synir Ad- ams og Evu, sem talin eru forfeður Gyðinga. Því að margir voru flokkarnir, sumir svartir, sumir gul- ir, sumir hvitir, sumir bardagamenn, sumir hjarðmenn, sumir bændur, sumir þrælar. Og enn þann dag í dag er mann- kynið langar leiðir frá fullkomnun sinni. Mynd og útlit mannsins kann að breytast, en áreiðanlega á andi og sál og þeícking mannsins eftir að breytast. Það gengur hægt, ofur- hægt að þroska sálina og vitið, svo að nokkru nemi, og þá óefað seinna að þroska og fullkomna sálu manns- ins. Við og við sjáum wír einn og einn mann, sem þannig þroskast, en þeir eru fáir, altof fáir, enda gerist það ekki á einum eða tveimur manns öldrum. Það þarf að komast i kyn- ið. Og þegar vér kynnumst þessum mönnum, þá eru þeir sjálfir óánægð- ir, hvað þeir eru skamt komnir. Og nú er meginhluti mannkynsins langar, langar leiðir á eftir þeim, sem fremstir eru, svo það munar, ekki dögum, heldur árum og öldum. Það 'er svo skamt síðan mannkynið reis upp á jörðu þessnri og fór að hugsa og skilja og þekkja hlutina og sjálfa sig pg heiminn umhverfis. Það er líklegt, að það eigi eftir að lifa miljónir ára á jörðu þessari. Mönn- um hefir tj^Jist svo til, að sólin verði búin að tapa aðeins einum hundr- aðasta parti af birtu sinni á 150,000 miljón árum (eitt hundrað og fimtíu þúsund miljón árum). Og ef að jörð- in getur dugað allan þann tíma, þá getur maðurinn þroskast og fullkomn ast og vaxið að viti og þekkingu allan þenna tíma. Þá megum vér segja, að vér vitum ekki nú, hvað vér, eða réttara sagt afkomendur vorir eiga eftir að verða, nema það það að þeir verði óumræðilega full- komnari og vitrari en vér erum nú. Og oss eru lagðir taumarnir i hend- ur. Þetta er og verður alt undir sjálfum oss kOmið, hvort vér nenn- um að leggja oSs fram til að þrosk- ast og vitkast, að fræðast. Þá fyrst fá afkomendur vorir að sjá nýja heima og nýjar jarðir í skauti og undir verndarhendi föður vors, sem stýrir og heldtir við þessum ljóm- andi, skínandi herskörum himnanna, með allar þeirra sveitir og skynjandi verur. M. J. Skaþtason þýddi. Bréf til Hkr. 531 W. 122nd St., New York 22. júlí 1926. Herra ritstjóri! Hafig þér lesið "Skallagrim” eftir Richard W. Saunders? Vegna þess að þér flytjið lesend- um yðar hróSandi ritgerð um þessa viðurstygð (Hkr. 14. júlí 1926), neyðist eg til að trúa þvi helzt, að þér hafið ekki séð ófreskjuna. Sá sem sendir yður þessar linur ger eyddi heilli klukkustund, einn góð- an veðurdag fyrir nokkrum mánuðum síðan, við að lesa þenna skrípaleik eftir Mr. Saunders. Þér hafið varið nokkru á þriðja dálk af rúmi í blaðinu, tiT þess að skýra frá uppruna og hæfileikum Mr. S. — sem í sjálfu sér er þarfa- verk, vegna þess að hann mun efa- laust eiga að koma fram sem nokk- urskonar “Islands-kempa” — en er það ekki viðsjárvert að leggja svo- feldan ritdóm á verk hans, sem virð- ist verá innifólginn í því er þér segið um "Skallagrim” hans? Mér finst svo vera. I Yiiðurlagi greinar yðar um þetta efni stendur t. d.: “Höfundur Skallagríms er ekkert að flýta sér” (hann er nokkuð fyrirferðarmikill til hraðferða.—C.C.P.) ”að gera hann kunnugan á Broadway, en þeg- ar hann gerir innreið sína þangað, er það hugmynd Mr. Saunders, að láta hana vera sem allra veglegasta; og þótt Skallagrímur og samtíðar- menn hans tali 20. aldar mál, jafn- vel amerískt "slang”, flytur hann samt með sér anda sögualdarinnar”. Þetta og annað því um líkt, ef því væri ekki mótmælt, gæti valdið hin- um skaðvænlegasta misskilningi. Það sem Mr. Saunders hefir sér- • staklega meðferðis, er alt annað en “andi sögualdarinnar”. Það sem kem ur upp á teningnum hjá honum í meðferðinni á “Skallagrími”, er jafnvel það gagnstæða. Þar finst enginn keimur af smekkvísi, né fæst þar að líta nokkurt örmul af dreng- lyndi, þótt leitað væri með sjónauka;. en þar úir og grúir af lausung, gorti, botnlausri grimd, prettvísi, hegóma og óumræðilegum vitlevsum, sem eg nenni ekki að tæta við. Þér hafið sjálfur, herra ritstjóri, bent á sumar af þessum vitleysum, svo sem það að umskapa og afskræma norræn landslög; að láta Skallagrím, Egil og Þórólf vera bræður; og láta þá. tala Broadway-iskar mállýzkur. Þó er að minnast þess að Mr.. Saunders er vorkunnar von; e f til vill er tilgangur hans í sjálfs sín augum hinn bezti. Hann vill upp- hefð vora og kann enga betri aðferð en þenna sauruga klunnagang. Þetta er hans daglega brauð; því eíns ©g þér greinið frá er hann viðriðinn Famous Playcrs Lasky, sem er vit- anlega þungami^jan í Gyðinga-kvik- myndaiðninni. Sá sem á annað borð þekkir nokkuð til þessarar óþverra útvarps-stofnunar, getur ekki verið í vafa um, að hún á ekkert sammerkt| við "anda sögualdarinnar”, eða ann- að andlegt. Það er sem sé ekki frá gyðing- legri leiklist, eða nokkru þessháttar, að þjóðmenningu vorri sé sæmdar að vænta. Það verður að koma, og kemur lika, úr annari átt. Percy Aldridge Grainger sagir í Tímariti Þjóðræknisfélags Islendinga (1920) r “Eg vil láta skipa íslenzkri tungu og bókmentum sæti við hverja einustu mentastofnun í hinum enskumælandi heimi, og vil láta hana sitja i fyrir- rúmi fyrir hinum “dauðu” tungu- málum, svo sem grisku og latínu, og hinum nýju málum, svo sem þýzku, frönsku, itölsku, spönsku o. s. frv.” Þessi boðska’pur Graingers, studdur óýggjandi rökum, hljómar brátt um heim allan, hvar sem ensk tunga eða norræna er töluð, og hann verður að áhrifsorðum. Sanpleikurinn er sá að latneskt grand opcra er “gjaldþrota”, en Gyð- inga "jazz”-meistarar hafa þegar sundurtætt allra annara þjóða söng, en hvorttveggja þykjast hólpin til bráðabyrgða, er þeir hafa uppgötvað hina tæru og óspiltu íslenzku sagna- og sönglist, sem þau búast nú við að færa sér i nyt á sinn. eigindómleg3 hátt; og er "Skallagrímur” Mr. Saun- ders sýnishorn af því hvernig það á að verkast, hvort sem er á lifandi leiksviðum eða kvikmyndum. Þjóð vor ber þunga ábyrgð á því, að varð- veita óspiltan arf sinn hinb fræga og dýrmæta, ag svo stöddu. Hugs- andi er að nota megi kvikmyndir jafnt og lifenda leiksvið til útbreiðslu þekk ingar á íslenzkum bókmentum; en hitt er fjarri sanni, að Mr. Saunders eigi það í fórum sínum að útlista anda sögualdarinnar, eða ið hús- bændur hans myndu leyfa honum þaS ef svo væri. Einlæglega yðar, Carl C. Peterson. ¥ * Aths.: Svo klaufalega hefir tekist til, í prófarkalestri, aö láðst hefir að láta nafn höfundar, Miss Thorstínu Jack- son, fylgja greininni um Mr. Richard W. Saunders, er út kom í Hkr. 14. þ. m. Biður ritstjóri Heimskringlu höf- undinn velvirðingar á þessari yfir- isjón., sem hreint ekki var ásetnings- synd. Það er því eðlilegt, að Mr. Carl C. Peterson stílaði bréf sitt beint til ritstjórans. En um leið mætti skýra frá því að ritstjóri Hjeims- kringlu hefir aldrei “Skallagrim” séð; hafði aldrei séð eða heyrt um nafn höfundarins, Mr. Saunders, fyr en grein Miss Jackson barst blaðinu til birtingar. — Ritstj. Ræða. flutt í Þingvallanýlcndu 17. júní 1926 af Halldóri B. Johnson. (Hkr. hefir verið beðin að birta þessa ræðu, og láta þess getið, að hér sé hún óbreytt, eins og hún hafi verið flutt.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.