Heimskringla - 28.07.1926, Blaðsíða 8

Heimskringla - 28.07.1926, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA « HEIMSKRINGLA WINNIPEG 28. JÚLÍ 1926. Dr. Valtýr Guðmundsson segir álit sitt um “Sögu’ Eftir fylgjandi bréfkafli til Þ. Þ. Þorsteinssonar, er hér birtur með leyfi höfundarins, dr. Valtýs GúS- mundssonar háskólakennara í Kaup- manna höfn, og- fyrrum ristjóra Eim- reiðarinnar: ‘‘Eg hefi lesig 2. h. af “Sögu” ySar meö mikilli ánægju. ÞaS er engu síður en hiS fyrsta, bæSi skemti- legt og alþýölegt, og óvanalega gott mál. Og prófarkir auSsjáanlega mjög vandlega Iesnar. Því þó ein- stöku prentvillur finnist, þá eru þær svo fáar, aö furSu gegnir. Og efnið er alt gott, ekkert alveg ónýtt. Sögurnar eru góöar, t. d. er í “Hjálp í viölögum’’ sérlega vel dregn ar myndir. Og þaö sem mér þykir bezt viö sögur vöar, og efnisvaliö yfirleitt er það, aS þar er ekki veriS aö fimbulfamba - út í loftið, bara til aS skemta, heldur um leið til aö kenna, læða óbeinlínis inn hoíluni kenningnm fyrir lífið, svo menn geri tvent i einu: "aS gleSja og gagna”. Þann skáldskapinn álít eg mest viröi, sem hefir eitthvert takmark. En auð- vitað þarf list aö vera meS í leikn- um, til aö ná takmarkinu. — En “listin fyrir listina’’ er ótæti. Þeir, sem eru aðeins aö skrifa og yrkja fyrir sjálfa sig, eiga ekkert erindi til annara, og ættu aldrei aS láta neitt á prent út ganga. “Islenzkir bústólpar”, eru snildar- kvæði, bæði vel kveöin og lýsing- arnar ágætar. Mér þótti mikiö til þeirra kvæða koma, og þau eru ramm- íslenzk. "Saga’’ er ekki aðeins skemtirit, heldur og holt uppeldisrit, og þó list og smekkvísi i meSferðinni. Ef vö- ur tekst að halda svona áfram, getið þér unnið mikiö gagn með bókinni.'’ * * * Fyrra hefti annars árgangs miss- irisritsins “Sögu’’ (Vor og Sumar), er nú í prentun, og verður sent til áskrifenda í lok ágústmánaöar. Eru það vinsamleg tilmæli (útg'efandans til hinna ýmsu lestrarfélaga í bygðum Islendinga og bæjum, aö þau settu ekki “Sögu” i umferð meðal félaga sinna fyr en ár væri HSiS frá útkomu hvers árgangs. MeS þvi eina móti myndu þau ekki spilla mikið fyrir áskriftum og sölu hennar. En ef hvert hefti er strax látiö ganga manna á milli, viö útkomu þess, áöur en áskriftum hefir verið safnaS, er auðskiIiS, aö í jafnfámennum hóp og Islendingar eru vestan hafs, veröi kaupendur fáir, einkum þar sem aö líkum ræður, aö í félögunum séu þeir menn og konur, sem einna mest sinna íslenzkum lestri. En eitt einasta ein- tak álitiS nægilegt fyrir heilar og hálfar sveitir og bæi. Lestrarfélögin eru ein af heilla- drýgstu og gagnlegustu félagsstofn- unum vestan hafs. ÞaS er því gagn stætt ætlnnarverki þeirra, og af misskilningi sprottiS, ef þau verða Þrándar í Götu og jafnvel banabitar íslenzkrar bókaútgáfu í Vesturheimi. ----------------x---------- Fjær og nær Þann 30. júní gaf séra Haraldur Sigmar saman í hjónaband þau Henry McLeod SumarliSason og Lillian Thorfrida GuSmundsson. — Er brúðguminn sonur Eiríks Sumar- liöasonar, sem átti heima í Winnipeg um eitt skeiö. En brúöurin er yngsta dóttir þeirra Þórarins GuSmundsson- ar og HallfríSar Ma’ghúsdóttur, sem íengi bjuggu nálægt Markerville, Yilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einbvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. E/mwood Bus/ness Col/ege veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Filing, Commercial Law Verð: Á mánuði Dagkensla........$12.00 Kvöldkensla........5.00 Morgunkensla .. .. 9.00 Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Calculator. Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Talsími J-2777 Heimili J-2642 Alberta, og síðar aS Red Deer, Alta, og eiga nú heima í grend viö Elf- ros, Sask. — Fór hjónavígslan fram að heimili foreldra brúðurinnar. A eftir var þar mjög rausnarleg veizla fyrir nánustu skyldmenni brúðhjón- anna og nokkra vini þeirra, og var setiö undir borSum úti í laufskála þétt viS húsiö. —• Um kvöldiö lögöu brúðhjónin af staö í bifreiö áleiðis til Klettafjallanna; var feröinni aðal- lega heitið til Calgary, Lake Louise og annara staöa þar vestur frá. — Fylgja hinum ungu brúShjónum hjartanlegar hamingjuóskir allra, er þekkja þau, því aS þau eru elskuð og virt af ölíum, er nokkur kynni hafa af þeim. Brúðurin var kennari í Elfros um nokkur ár og hefir hlotið lof að veröugu fyrir einlæga ástund- un víð þaö starf. 16. þ. m. lézt að heimili sinu, 245 Norumbega Drive, Monrovia, Calif., konan Asa Sveinsson, eftir langvar- aiidi heilsuleysíi. Hún var dóttir Rafns bónda Norman, sem lengi bjó í Argylebygð, og konu hans. — Asa heitin var frábærlega vel gefin og myndarleg kona, og bar hiS lang- vinna sjúkdómsstríð sitt með hug- prýði. Hún lætur eftir sig ekkju- mann, Jóhannes Sveinsson, og fjögur börn stálpuð, þrjá drengi og eina stúlku. — JarSarför Asu heitinnar fór fram 17. þ. m.. — Hinir mörgu vinir og kunningjar ekkjumannsins, bæði hér í bæ og viðar, votta honum og börnum hans alúöar hluttekningu sina i þessu sorgaraðkasti hans. KENNARA VANTAR til Laufásskóla nr. 1211. Byrjar 16. september til 16. desember, 1926. — Byrjar aftur 1. marz til 30. júní, 1926. — TilboS, sem tiltaki mentastig æfingu ásamt kaupi, sem óskaS er eftir, sendist undirrituSum fyrir 1. ágúst n.k. B. Jóhannsson. Geysir, Man. Sími: B-4178 Lafayette Studio G. F. PBNNY LjósmyndasmiSir 489 Portage Ave. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verð Atlas Pastry & Confectionery Allar tegundir aldina. Nýr brjóstsykur laus eða í kössum I Brauð, Pie og Sætabrauð. 577 Sargent Ave. , W0NDERLAND THEATRE Flmtu-, fðstn- »k IauRjardag i þessarl viku: Thomas Meighan í “The New Klondyke” Einnig . Alberta Vaughn og Al Cooke í “FIGHTING HEARTS” NAnu.t þrlftju- off mlSvlkudaff I næstu viku Sérstakt helgidags- prógram. Corinne Griffith í u Mlle Modiste” Bi Isiendingadagurinn Þrítugasta og sjöunda þjóðhátíð Islendinga í Winnipegborg. River Park Mánudaginn annan ágvist 1926. Byrjar 9.30 f.h. Inngangur:—Til kl. 1 e.h. 25c, frá kl. 1 e.h. til kl. 6 e.h. 50c Börn innan 12 ára frítt til kl. 1 e. h. 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 æ i I il [r legged race”. 1 Mistök hafa orSið á þrem síSustu blöðum Heimskringlu, 7., 14. og 21. þ. m., þanníg, að þau eru rangt tölu- sett: Númer 31, 32 og 33, sem á að vera: Númer 40, 41 og 42. Þetta eru menn vinsamlega beSnir að taka til greina. PROGRAM JÓN J. SAMSON forseti dagsins. Ræðuhöld byrja kl. 2 e. h. “O, guð vors lands” .. . . Hornaflokkur Ávarp................Forseti dagsins Kveðja...................Fjallkonan “Þótt þú langförull legðir”: Hornaflokkur MINNI ÍSLANDS Ræða........Séra Jónas A. Sigurðsson Kvæði...................Þorskabítur MINNI VESTURHEIMS Ræða...........Séra A. E. Kristjánsson Kvæði............Magnús Markússon MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA Ræða..........Séra Rögnv. Pétursson Kvæði.................Richard Beck ÁVARP FJALLKONUNNAR Kvæði...............Elinar P. Jónsson I. ÞÁTTUR. Byrjar kl. 9.30 f.h. — 69 verðlaun veitt- Hlaup fyrir unglinga frá 6 til 16 ára— ógift kvenfólk, ógiftir menn, giftar kon- ug giftir menn, aldraðar konur og aldr- aðir menn, “horseback race”, “Boot and Shoe race”, “Wheelbarrow race”, “Three II. ÞÁTUUR. Börn öll, sem taka vilja þátt í hlaupun- um verða að vera komin á staðinn stund- víslega kl! 9.30 árdegis. í Byrjar kl. 11 f. h. Verðlaun: gull-, silfur- og bronzemedalíur Sund (í Rauðá). 100 yards; Running High Jump; Jave- lin; 880 yards; Pole Vault; 220 yards; Shot Put; Running Broad Jump; Hop Step Jump; 440 yards; Di&cus; Standing Broad Jump; einnar mílu hlaup. Fjórfr keppendur minst verða að taka þátt í hverri íþrótt. Sérstök hlaup fyrir alla (open handi- cap) 100 og 300 yards. — Verðlaun: Silfurbikarinn gefinn þeim sem flesta vinninga fær (til eins árs). — Skjöldurinn þeim íþróttaflokki, er flesta vinninga hefir. Hannesson-beltið fær sá. sem flestar glímur vinnur; Pálsson bik- arinn fær sá sem vinnur fegurðarglímuna. III. ÞÁTTUR. Byrjar kl. 4.30 síðd. Glímur (hver sem vill) Verðlaun: gull- silfur- og bronzemedalíur. Verðlaunavalz byrjar kl. 8 síðdegis; aðeins fyrir íslendinga. Verðlaun: $10.00, $6.00 og $4.00. Hornaflokkur spilar á undan og með an á ræðuhöldunum stendur. Laugarddagskv. 24. þ. m. var St. G. Stephanssyni haldið samsæti að Garö- ar, N. D., og stóö þaS að heimili Jóns Jónssonar mágs Stephans. Þess- ir voru viðstaddir: Stephan G. Ste- phansson, Markerville; Stgr. Isfeld, GarSar; SigurSur SigurSsson, GarS- ar; .G B. Olgeirsson, Edinburg; Mr. og Mrs. Arni Jóhannsson, Hallson; Mrs. Gunnar Oddsson, Brown, Man.; Mr. og Mrs. E. J. Sigurðsson, Ban- try, N. D.; Mrs. A. E. Funk, He- bron, N. D.; Miss Violet Johnson, Winnipeg; Norman Bergman, Win- nipeg; Erich Bergman, Winnipeg; Mr. og Mrs.. Fred G. Johnson, Ed- inburg; Mr. og Mrs. John Johnson, Edinburg, Miss Rósa Stephansson, Markerville; Stephan Jóhannsson, Hallson; Miss Gare Johnson, Edin- burg; Magnús Percy og Gaston Johnson, Edinburg. SamsætiS fór hið bezta fram og Stephan þar kveðju-ávarp þaS, sem birt er á öðrum staS hér í blaS- Styrktarsjóður Björgvins Guð- mundssonar. Aöur meðtekið ...............$1507.44 Mr. og Mrs. J. Davidson. Leslie, Sask.................. 2.00 Miss M. Bjarnason, Geysir P. O. Man........................... 1.00 V. Oddsson, Winnipeg................. 5.00 Sigvaldi Johnson, Leslie, Sask......................... 25.00 CAPITOL BEAUTY PARLOR .... 563 SHERBIIOOKE ST. ReynltJ vor ágætu Marcel A 50c; Ilenet 25c ojf Shingrle 3.%c. Sím- B 630S til þess atS ákvetSa tíma frA O f. h. tll 6 e. h. DINOYION- AMERICAN Til og frá Islandi FritSrlk VIII, hrati- skreitiasta skip 1- slgllngum tll Norti- urlanda. um Halifax tða N*u> York Siglingar frá New York “Hellig Olav” .. “Frederik VIII” “United States” “Oscar II”.. .. “Hellig Olav” . . “Frederk VllK . “United States” “Oscar II” . . . . 22. júlí 3. ág. 12. ág. 26. ág. .2. sept. 14. sept. 23. sepL 7. .okt. Fargjöld til Islands Báðar leiðir ..... aSra leið $122.50 ........ $196.00 Sjáiö næsta umboðsmann félagsins eSa aöalskrifstofu þess viðvíkjandi beinum ferðum frá Khöfn til Reykja- víkur. Þessar siglingar stytta ferða- tímann frá Canada til Islands um 4—5 daga. Scandinavian- American Line 461 MAIN ST. WINNIPEG G. Thomas Res A3060 C. Thorláksson Res B745 Thomas Jewelry Co. f'r ots guIlsmrSaverzlnn Póstsendlngar afgrelddar tafarlatiMt- Afigerólr Abyrgstar, vandað verk. 666 SARGENT AVE-, SIMI B7480 Learn to Speak French Prof. G. SIMONON Late professor of advanced Frendh in Pitman’s Schools, LONDON, ENGLAND. The best and the quickest guaranteetí French Tuition. Ability to write, to speak, to pass in any grades and to teach French in 3 months. — 215A PHOENIX BLK. NOTRE DAME and DONALD.— TEL. A-4660. See classified section, telephone directory, page 31. Also by corrspondence. You Bust ’em We Fix'em Tire verkstæTSl vort er útbúló til aó spara yóur peninga á Tires. WATSON’S TIRE SERVICE 691 PORTAGE AVE. B 7743 St. James Private Continuation School and Business College Portage Ave., Cor. Parkinew St., St. Jarnes, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til- sögn í enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum koma að láta í ljós beztú hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir g«ta gjört. Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta byrjað strax. Skrifið, eða sækið persónulega um inngöngu frá ldukkan 8—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra. $1540.44 T. E. Thorsteinsson. Forstöðunefnd: S J. J. Samson forseti; B. Pétursson varaforseti; S. Björnsson ritari; G. M. Bjarna- son vararitari; Grettir Jóhannsson féhirðir; Soffonías Þorkelsson varaféhirðir; S*efán Eymundsson eignavörður; Steindór Jakobsson; Th. Johnson; EgillFáfnis: Ásbjörn Eggertsson; Einar P. Jónsson; Sigfús Halldórs fráHöfnum; J. J. Bíldfell TJÖLD VERÐA Á STAÐNUM T!L AFNOTA FYRIR ÞÁ ER VILJA HAFA ‘LUNCH’ / MEÐ SÉR. W onderland. Fyrstú þrjá dagana í næstu viku verður “Mlle Modiste” sýnd á Wonderland. Þessi mynd sýn- ir meðal annars handalögmál þeirra manna, sem leika tvö aðalhlutverkin. Hafði þeim verið sagt að slást, en í ágáti urðu' báðir svo harðhentir, að öðrum lá við nefbroti,. en hinn féll í öngvit. Til sölu er ágætt píanó og nokkrir aðrir húsmunir, við mjög lágu verði. Þeir sem kynnu að vilja nota þetta tækifæri, ættu að koma sem fyrst, áð- ur en það sleppur úr höndum þeirra. — Munir þessir eru til sölu í Suite 3 Laclede Apts., á Simcoe norðan við Sargent. +p?+Z*++++++++++++++++++++*+4?*+++++++++++*++*+++t++Z>+++++*++++++++++X++i+ifc I Swedish American Line J T t t f t ♦:♦ TIL f S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50. BÁÐAR LEIÐIR $196.00 Siglingar frá New York: M.s. GRIPSHOLM 3- júlí E.s. DROTTNINGHOLM «é <« 16. júlí E.s. STOCKHOLM . . . . «« «« « 22. júlí M.s. GR'PSHOLM .... «« «« «< 7.ágúst E.s. STOCKHOLM’ . . . . «« «« «< 22.ágúst E.s. DROTTNINGHOLM «« <« << 28.ágúst M.s. GRIPSHOLM .. .. «« «< <« 11. sept. E.s. DROTTNINGHOLM «« «« «« 24. sept. 4 I ♦♦♦ t t t t >- SWEDISH AMERICAN LINE x kA 470 MAIN STREET. V, iZ++t+iZ++t++*++*++++iZ++*+K++*+++**+**Z*^*4Z**+***++*++*++*++*+i%HZ+iZ++$> ♦;♦ Sími N 8603 Andrew’s Tailor Shop Föt búin til eftir máli. — Hreinsun og pressun Verk sótt og sent heim. ANDREW KAVALEC 346 Ellice Ave., Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.