Heimskringla - 28.07.1926, Blaðsíða 7

Heimskringla - 28.07.1926, Blaðsíða 7
WINNIPEG 28. JÚLl 1926 HEIMSKRINGLA 7.BLAÐSIÐA. Strútur. IFyrir órfáum árum síöan, ef rétt er munaö, kom á prent fyrsta smá- Sa?an, sem nafniö Einar Þorkelsson stó?S undir. Þaö bar af, hve máliö Var kjarnyrt og ramíslenzkt. • Síöan ^afa nokkrar smásögur birzt eftir Sama höfund, allar meö þessu marki. b®>r sem eitthvaö þektu til, þurftu ekki aö fara i grafgötur eftir höf- "adi. Þaö er því nær segin saga, aö hann væri Einar Þorkelssoh skrif- •tofustj óri, bróöir dr. Jóns Þprkels- sonar “Forna’’. Enda eru ótviræö ^ttarfnerki rríeö (sögum Einars og ^veÖskap Fornólfs (dr. Jóns). Þaö er Svo sjaldgæft að sjá slíkt rnálfar 1 Prenti, að Heimskringla getur ekki stilt sig um aö flytja lesendum þessa s°gu til smekks, sem út kom í fyrsta 9. árgangs Iðunnar, 1925, og von- ar að höf. og útgefandi séu þvi sam- hkkir. — Ritstj.) Aíinnisstæður er hann mér hálf- ^>ndi og heyrnarlausi, gráhæröi og ?amli mótrútótti hundurinn. Og eg býst viö að fæsta furði á því, er þeir ”afa hevrt, hvernig viö kyntumst og ^’líkur hann revndist mér. t*að hefir oft verið að mér kom- ö íiegja *jfrá kvnningu oklcar Stfúts og því verki, sem hann vann fyfir. mig. En þetta hefir þó jafn- atl farist fyrir. Nú þrtld eg. að eg ^fcti þaö mál lítið meö biöinni og ætla í*v> að reyna að sýna lit á að segja *rá því. Eg veit ekki fremur en aðrir hvenær frá kann aö taka S^ftirnar. t>aö er seztán ár síðan eg var 6taddur á Hellissandi i ofanverðum JPlímánuöi og beið skipsferöar suö- fr um Faxaflóa. Mér varö reikaö um Þorpið, raunar alveg ætlunarlaust og v>ssi varla, hvar staöar skyldi neraa. Eg kom auga á mann, sem eg kunni nokkuö. Hann stóð vi'i^ hjall- hliðina sína og var aö beita þar lóö a kaggabotni. Maður þessi var litiö a fimtugsaldur, gervilegur, svip- Utildur og svipfastur og nokkuö í- ^Vglislegur. Hann var Jöklari aö og uppruna, fæddur sunnan Jöl?- fls og haföi dvaliö þar alla æfi, nema tvö siöustu árin, er hann var búö- Setumaður á Hellissandi. Lengst ttafgi hann veriö i Lóni. Þar var ^ann rúmum ellefu árum fyr en hér var komiö, þá er eg gisti þar eitt sinn. Lóöarbeitingunni haföi hann lok- ’ð og þá settumst viö i ofurlítið hól- verpi, örskamt frá hjallin.um, og r*ddumst við, mest um æskustöðv- arnar og ýmsar minjar undir Jökli s»nnan. Þær stöðvar voru honum hugþekkast umtalsefni. Við höfðum ekki alllengi setið, I>egar eg veitti þvi eftirtekt, að fyrir I'jallhorniö eigraði örvasa og hálf- skakkur móstrútóttur hundur. Hund- tIr>nn ráfaöi að manninum og hnus- aði nokkuð af hontim, likt og h'ann Víri að ganga úr skugga um, hvort hanr fær; mannavilt. Siöan staö- aasmdist hundurinn og virtist mér tví likast, sem hvorki sæi hann né heyrði. Loksins mjakaöi hann sér 1>1 mín, hnusaði af mér mjög vendi- *e?a og bærði rófuna ofurlitiö, eins °g vottaði fyrir fögnuði hjá 'hon- Pm. Aö þvi búnu lagðist hann sein- lega niður við fætur mér, lagði haus- lnn á annan fótlegg minn og virtist s°fna. —- Nú ber eitthvað nýrra viö, sagöi tllaðuriiin. Strútur minn er nú fullra Emtán ára aö mannatölu. Honum kefir síöustu þrjú árin altaf fariö I’nignandi og er nú alblindur á ööru augartu og mjög óskvgn á hinu, og algerlega er hann heyrnarlaus, og svo sérðu nú fótavistina hans. Hann 'bætti muna fífil sinn fégri, vesalings r;ikkinn. Hann var allra hunda r6skvastur og úrræöabeztur og ekki var aö efa vitið hans (ýg rninniö og trygÖina. En hitt var satt, aö hann. var einlyndur, ef svo bar undir, og stundum nokkuö marglvndtir. Fram eLir allri æfi var Strútur íhlutunar- samur við alla aökomumenn og ó- kunnuga, og fyrir gat komið, aö tfen fengju af því aö vita, að hann v*ri tentur. I ellinni hefir hann skift háttum þann veg, að hann Sengur hjá aökomumönnum og ó- kunnugum eins og hann viti ekki a^ þeim, og þó er því líkast, sém stundum votti fyrir fyrirlitningu hans a þeim. En nú bregður hann venju °g sýnir þér alúö og vinahót. Mér þykir nýrra bera viö af hans hálfu. Eg lét í ljós undrun mína á þessu og spuröi hvað valda mundi. Mað- urinn varö íhyglislegri en áöur og þagöi þó nokkra stund. — Mér er löngu síðan fullljóst, aö það var hann Strútur minn, sem fylgdi þér um Barðann í manndráps- bylnum fyrir rúmum ellefu árum síö- an, mælti maðurinn og sá nokkuð fast til mín. Og líkast væri það honum að þekkja þig nú aftur og fagna þér, þótt aldrei hafiö þið sést síðan, svo eg viti. Þetta kom mér alls kostar óvænt um, þegar á skal iöulaus blindhríð af útnoröri meö feikilegum vind- hraða. 1 fyrstu kom mér í hug aö reyna að hverfa aftur að Litlalóni. En eg sá þegar aö það var viti fjarst, því þá var aö sumu leyti í vind að sækja, og alls óvist að eg hitti bæ- inn. Ekki þótti mér fýsilegt að láta fyrirber^st í rústunum á Hólahólum Eg var varla kominn aö Hólahól- ( kyrg fanst mér svífa undur mjúkt um-mig, og eg mundi el<ki hvar eg var staddur og eg mundi ekki einu sinni eftin fylginaut mínum, hund- inum, og þó lá hann hjá mér, rétt við hlið mér. Hvort eg hafi sofnaö, veit eg ekki, en hitt var víst, að eg einhvern veg- inn hrökk upp viö það, aö hundur- inn var býsna órór. Ymist skrækti hann, gó eöa urraði. Hundurinn lét um nóttina, í því skyni aö þar mætti mig ekki í friði, ýtti við mér og tog- yfir mig fenna. Annars ráös varð aði í mig. þvi að leita. Eg tók þann kostinn aö halda und- Eg varö að setjast upp. En nú fann. eg breyting á mér. Það setti að mér hroll og eg var undarlega stiröur og þjakaöur. Og nú varð og varð líka til þess, aö umsvifalaust j an hríöinni ofan á Baröá, í því rifjaðist í huga mér löngu liðinn trausti aö eg mæti koklast eftir hon- atburður, viökvæmur og' alvarlegur.' um og komast einhvern tíma nætur-| eg þess fyrst vísari, aö skórnir minir voru tættir í sundur, sokkarnir sum- staðar orönir eins og hengill, bræk- urnar höggnar á knjánum og varla heil brú í vetlingunhm, og skeindur var eg eitthvað á höndum og fótum Var þá ?kki þarna lágstur aö fótum innar aö Lón,i, ef auðnan leyfði. mér bjargvætturinn minn. ferfætti, ellihrtimur og örvasa? Það var víst tvímælalaust. — Ofan á Barðann eöa bjargbrúnirn- ar komst eg, þótt hrumult gengi þaö nokktið. En þar virtist í fullri al- verið móstrútótta hundólánið hans Arna vinnumanns. Hann tyldi aldrei heima, legði mjög leiöir sínar aö Litlalóni, og nú. rétt> einu sinni, vissi enginn, hvat hann væri niður- kominn. Og hundinn sá eg ekki fram ar í ferðinni. Menn munu hafa alloft rekið sig vöru auösýnt óefnið. Undir fótum ( á þaö, að minningar löngtt liöinna, mér var eggjagrjót og holurð niöur °S Knjákollum, og flumbru mun eg mikilsverðra viðburða, geta eins og í fönninni og við annaöhvort fótmál, hafa haft a enni °S nefi- tjóörað mál manna og athafnir. j skruppu mér fætiir, svo eg var engu Svo lór mér að mestu í ^þetta ■ siöur á knjám og höndum en fótum. sinn. Þó held eg, að eg hafi sýnt, Hríöin var moldþykk og þung ogit130 skiIdt e? Þ°> aS heinl aS Lónl þá mannrænu af mér, að segja við | vindharkan og frostið virtust allra!varS eS aS komast. Þvi fór eg aö aumingja hundinn, þenna ómálga ' sízt*eiga í fari sínu hlífð eöa vægö. böSta v>® aö standa upp. Það var nærri/ því líkast því, sem eg skildi ekki í neinu af þessu. En bjargvætt minn og óktinna trygða-1 Fyrjr fótum mér ólgaði úthafs- vin, nokkur vinarorð og þakkar og bylgjan og ball niðri viö bjargiö, fara tim hann hlýjtim höndum. Við , J0tulöng ogvfallþung, svo aö viö umdu Hundurinn beiö eftir mér og kyrö ist eigi lítiö, er hann sá mig uppi standandi. >Svo fórum viö af staö, mundum hvort sem væri ekki sj ákt o.ftar. — En eg verö að segja frá kynning okkar Strúts. Það mætti mér ekk: undir höftið leggjast. Þaö eru tuttugu og sjö ár síöan svo stóö af sér, aö eg átti á Góunni leið sunnan Jökuls, eöa “fyrir fram- an’’, svo sem þaö . er nefnt, og kom vestan fyrir. Þessi leiö er venjulega farin svo, aö haldið er suður Saxahvolsheiöar og yfir Hólamóðu nokkuð fyrir of- ana Hólahóla, sem standa yzt í Ber- víkurhrauni og Lónland og svo austur hraunin, ofar Purkhólum og inn meö Háahrauni, alt aö Dagverðará. En þessa leið mátti eg ekki fara aö því sinni, því að skyldarerin.di átti eg að Litl^lóni, en það stendur niöur viö sjó, yzt í jaöri Bervíkurhrauns, og var krókurinn þangaö mikill og bagalegur. Eg haföi því ætlaö mér að fara frá Litlalóni um Hólahóla, stefna neÖarlega á Purkhóla og leita náttbóls á Malarrifi, sem er skamm an spöl vestar Lóndröngum. Til er önntir leiö frá Hólahólum austur eftir alt í Dritvík, og svo yfir Djúpalónssand að Lóni. Er þá farið frá Hólaþólum ofan hraun-ið og niö- ur á sjávarhamra, þá er liggja ó- slitið til Dritvíkur, svo að hvergi má þá ofan fara nema í sigi. Hamr- ar þéssir heita Járnbaröi, en eru í daglegu máli nefndur Barði. Fyrr- um hefir veriö rtiddur vegur eftir brúnum Barðans, víöa alltæpur og( eigi rúmur. Fyrir langa-löngu er úr veginum hrunið og sums staöar er hann af með öllu, og er þá eigi ann- aö aö leita en upp í brunann, úfinn. og illtræðann. Hæö Barðans yfir sjó er 'alstaöar nokkur og viöa mik- il, en þó hvergi slik sem í Svörtuloft um, en þau liggja vestur af Saxa- hvol sbjargi til Ondverðarnessbjargs. Dritvík verötir þar, er Baröann þrýtur að austan, og heitir þar Nagg- ur. Tröllakirkja girðir tana aö austan. Upp að Tröllakirkju gengur ávalur hamarinn, nijór og eigi hár. Hann er og nefndur Baröi. Þá tek- ur viö Djúpalónssandur. Upp í land- noröurhorni sandsins er Djúpalón, vatnsbólið frá Dritvík og Lóni. Þar eru steintökin fornu og bergstallurinn er þati skal á hefja. Framan til við Djúpalón er kleifin upp á vesturenda Lónbjargs og er einstigi. Allar eru leiöirnar sunnan Jökttls, um hratinin og björgin, langar og seinfarnar, en engin er þó jafn ill- træö og hættuleg4em Baröinn., þeirra er greiddir hafa verið vegir um. Og á sá enginn lífsvon, er fram af Barðanum fellur. Þegar eg kom að Litlalóni sýndist veöur ótrúlegt, fannburöur niikill efra í lofti, vindur rykkjóttur og eigi ólíklegt, aö á gæti runnið útnoröan b\lur. Frá Litlalóni fór eg rúmri, stundu betur miöjum aftni, og var eg af bóndantim þar lattur fararinnar. En eg lét ekki letjast í þa* sinn; hugöi mig ná að Malarrifi, styztu leið yfir hrattnin., eigi síðar en svo, aö tvær stundir liföu þó til miönættis, er þang- aö kserni. bergskútarnir og hamrabjörgin. Er. j og ekki gekk hann lengra frá mér útsogið sviöraöi napurlega, er þaö hné aftur í skaut hgfsins, og virtist nöldriö þess fremur vera úr dauöra ríki en lifenda. Og svo mátti eg varla deila brúnina frá öðru. Oefnið sýndist tvímælalaust. Um það gat verið borin von, að eg fengi kornist leiöar minnar og til manna- bygöa. Ekki var víst, aö eg gæti sneitt hjá slysabyltum og limlesting- um. Þá var ekki heldur fyrir þaö synjandi, að eg lenti fram a*f bjarg-/ brúninn.i. Eg vildi feginn vera mér einhlítur, og sú var hiklaus ætlan min. En þvi fæ eg ekki neitað, aö óöum var aÖ færast aö því markinu að eg yrð’ ráðviltur. En — þá kom mér óvænt hjálp. Eg varö þess var, að hun.dur var við fætur mér. Þótt virzt geti ótrúlegt, þá var þaö nú samt svo, aö hundur var til mín kominn hér i þessum eyðimerkur- klungrum, fjarri mannabygðum — hvernig sem á því stóö. v Eg var þá ekki lengur einn — al- einn hér á þessum refilstigum tilver- unnar. Til min var komið það dýr- iö, sem talið er t'ryggast manninum og fórnfúsast. Hjá mér var þó hund- ur, bústinn og gervilegur hundur, er sýndi mér þegar í stað alla alúð og vinsemd. Eg gat ekki greint til hans fyrir fannburðinum og sortan- uni —- og gat aldrei á samleið okkar að Lóni. Eg varð alls hugar feginn, aö fá þessa óvæntu samfylgd — og ekki aö ástæðulausu, fanst mér. Hundurinn fór að halda í áttina austur Baröann, og eg reyndi að fylgja honum eftir. Hann gekk varla tveim álnum lengra frá mér. Þegar mér skruppu fætur og eg féll í fönnina og eggjagrjótið, þá hnus- aöi hann af mér og stóö grafkyr hjá mér þangað til eg var staðinn upp og farinn aftur á stjá. A úrið gat eg aldrei séö og vissi ekki hvaö tíma lejð. En áfram var eg aö revna aö brölta á eftir hund- inum öruggur og ókvíðinn — af þvi hundurinn fylgdi mér og lét ekki sitt eftir liggja. — En hvaö aumingja hundurinn yar gaumgæfinn um þaö, aö eg hætti mér sem sjaldnast fram á bjargbrúnirnar. Þvi ætti eg ekki að geta glevmt. Gaumgæfnin sú finst mér hafa ver- iö svo frábær og raunar lærdómsrík. Loks vorum við komnir í Dritvík. Einhvernveginn hafði mér ratast aö lenda á görnlu búðartóftinni í víkurbotninum — aö eg hélt. Veðurhraðinn var þar minni, en fannbu/öurinn slíkur sem áöur. Á búðartóftina var eg seztur — nei, eg var i rauninni lagstur þar. Eg fann aö eg var harla lúinn og eg þráði hvíld mest af öllu. Þaö draup svitinn af hverju mínú hári og við mig toldi hver tuska. Mér fanst eg vera búinn að vinna sigur á mestu torfærunni. En — var eg þá ekki líka sigraöur? Fyrir þvi gat eg enga grein gert mér. Svo finst mér að minningin um Strút sé mér huglæg, að eg megi ! búast viö, að hún geti enst mér út! að lokadægri. Eg veit ekki betur en að hann! hafi gert það alt til að bjarga lífi mínu, er í hans valdi stóö — gert þaö óbeðið. Og eg get mér til, að öllu hafi þar um þokað hjá honum, aö þá væri eg fyígdarþurfi. Frá því sáumst við aldrei ellefu vetur — það eg bezt veit. 'En þeg- ar fundum okkar bar saman ööru sinni, þá fagnar hann mér, örvasa, heyrnarlaus og hálfblindur. Ekki var minniö svikult. Og trygðin hans mornaöi ekki.--------- Vist er um þaö, aö Strúts sakna eg. Þa'ð má hver lá mér seni vill. Einar Þorkclssoti. (1924. — Iðunn 1925.) Frá íslandi. Guðmundur Tlioroddsen prpf. med. hefir verið kjörinn rektor Háskól- ans eftir Magnús Jónsson próf. juris, fyrv. ráöherra. Jónas Jónssoit frá Hriflu fór ný- lega til Lundúna meö fjölskyldu sinni. Ætlar hann aö dvelja í Eng- a landi um tveggja mánaða tíma. en áöur. Við vorum komnir á Djúpalóns- sandinn. Ut í slíkt niðamyrkur, sem þar var, hefi eg aldrei komið um dagana. Þar var svo ömurlega dimt, kalt og undarlega eyöilegt. Þaö er sem eg heyri enn við eyru mér hve hafsúgurinn svöldraði þar einmana, þungt og kaldranalega viö útskæfur sandsins, og svo var því líkast, sem glórði 1 einhverja maurildisodda úti í niðdimmunni, óljósa, dularfulla og draugslega. En í hraunstrýtunum fyrir ofan sogaöist svarrandi rokiö og sendi fannkæfurnar í vitin á mér, svo ekki sá Qg deili handa minna. Aldrei heföi eg af Djúpalónssandi komist í því myrkri, ef hundurinn heföi ekki fylgt mér. Hann fann einstigið upp á bjargið og eg skreið það á eftir honum. Þegar upp kemur, er skamt heim að Lóni, en fjarri fór því aö eg treysti mér til aö rata þaö. Þá æst- ist líka rokið. Og nú brá mér í meira lagi. Hundurinn hvarf mér með öllu, og eg varð einskis vísari um hann hvernig sem eg kallaði. Heim að Lóni varö eg aö kom- Svo nefnist grein, sem nýlega ast. Eg fann og vissi, að þaö fór (birtist í “Neue Freie Presse” í fjarri öllum sanni aö eiga á hættu | Wien eftir dönsku skáldkonuna Karfn aö liggja úti, svo lúinn sem eg var j Michaelis, sem er nákunnug ástand- og ófansaður. Til mannabygöa varð i inu í Þýzkalandi. Hér fer á eftir í Prófcssor Páll E. Ölason er nýfar- inn til útlanda. Ætlar hann aö sitja func norrænna sagnfræðinga, sem, halda á í Kaupmannahöfn bráðlega. Hin mcsta vcðufblíða er nú um land alt, og grasspretta batnar böum. Þaö er eins og vant er, þegar kon- ungur kemur hingaö til lands, þá fer fósturjöröin í sparifötin. Neyðin í Beriín vorið 1926- irinn var tekmn fastur fyrir aö hafa tælt yngstu dóttur sína. (Enginn af ættinni haföi nokkru sinni áöur kom- ist undir rnanna hendur.) Þrem árum eftir er þannig komiö fyrir fjölskyldunni. Móöirin og amman búa saman með börnum elztu dótturinnar og fööurnum, þegar hann er ekki í tugthúsinu fyrir nýja glæpi gegn smátelpum. — Þau búa í kjallaraskonsu. A henni er enginn gluggi, en loftop með vírnqti fyrir en engri rúöu. Gamla konan á enn- þá' rúm sitt, en rúmfötin eru farin. Hún og börnin sofa í rúminu og breiða gamlan kolapoka vfir sig, en móöirin sefur á gólfinu. Hún er oröin drykkfeld. Elzta dóttirin. bjárg- ar sér á götunni meö systur sinni. Maður hennar býr meö báðum. — Yngsta dóttirin hefir strokið frá upp eldisstofrfun, þar sem henni var kont- iö fyrir, og er haldið að hún sé með farandtrúðum í Póllandi. — Tveir eldri synirnir eru atvinnulausir, unn- usta hins yngra heldur lífinu í báð- um. Hún býður sig á götunum. — Yngsti sonurinn er á uppeldisstofnun. — Eldra barn giftu dótturinnar er 2 ára. Hiö vngra 10 mánaöa. Þau hafa bæöi smitast af syfilis af móöur sinni. veikin er í munninum. Nú býr móöir þeirra nteö manninum og . systurinni í herbergi, sem hún. leigir til þess að taka á móti “viðskifta- vinum’’. Önnur sorgarsaga: Fátækralækn- isins er vitjað til fjölskyldunnar D. í Ackerstrasse. Hún býr í ofnlaustt þakherbergi. Yngri dóttirin, sem er 13 ára og 9 mánaða að aldri, er lögst og á von á barni. Fjölskyldan ekkert — ekki grænan eyri. I tómu herberginu sitja maðurinn, kort an, eldri dóttirin og unnusti henn- ar. Eldri dóttirin vinnur i verk- smiðju, hefir 10—12 mörk á viku og sér fyrir heimilinu. Unnustinn er vinnulaus vélasmiöur, innan við tví- tugt. Hann fær 8 mörk á viku í styrk frá ríkinu. Faðirinn er múr- ati, en hefir ekki getað unnið fvrir gigt síöan í fyrravor. Móöirin vinn- ur sér inn öðruhvoru nokkur mörk, með því aö þvo gólf í fundarhúsi þar í grendinni eöa selja Tilöð á göt- unuum. Þau lifa öll á göntlu brauði, sem er keypt hjá járn- og tuskusala (hamingjan má vita hvaðan hann fær þaö). Unnustinn. er röskur og viljugur strákur, sem hjálpar eftir beztu getu. I kvöld hefir hann nóg aö gera viö að sjá um aö faöirinn hengi sig ekki. Hann hefir hvaö eftir annað komiö í veg fyrir þaö, skorið á á síðasta augnabliki. Háls- inn á fööurnum er blár og rauður af marblettum eftir snærið. Litla stúlkan er þá tæpra 14 ára. Kvöld eitt hafi roskinn maöur fengið eg aö komast — heini aö Lóni. En! þýðingu kafli úr greininni: þaö varö e'g aö varast mest, aö lenda “A nýári í vetur nutu 800 þústtnd fyrir ofan bæinn. Skárra var þó aö atvinnulausra styrks . frá ríkinu, og reyna að halda sig nærri bjargbrún- J auk þess rúmar 3 miíjónir manna, er j hana me® ser lnn 1 Port* afsíöis, og inni. Þá var meiri von til þess, að ekki höfðu viðurkendar lágmarkstckj i borga^ henni nieð súkkulaöiplötu verða var bæjarins. Og þann kostinn tók eg. ur til frantfærslu sin og sinna (þær j f>egar hnn a eftir sat á húströppun- eru t. d. rúmar 20 kr. á viku fvrir; um °S Srét> kom annar maSur °? Þótt Lónbjarg sé ekki þvílíkt jafn- úfiö og Barðinn, þá tók eg þaö ráös, aö skríöa í myrkrinu og hríðinni, lítið.minna en eg gekk, og því skilaði mér seint áfram. Lífinu varð eg aö revna aö bjarga í lengstu lög, meö hvaöa hætti sem þaö mætti verða. Sárast fanst mér, aö hafa mist fylgd hundsins — mín vegna og ef til vildi hans vegna. Gat ekki skeð, að hann hefði á einhvern hátt farið sér aö voða?----------- En — hvaö sýndist mér'? — Ljós — það gat varla verið. Það hvarf líka þegar í stað. Og en reyndi eg aö bögta áfr’am. En eg sá ekkert frá mér — ekkert nema hriðarsort- ann. Og hvaö var svo þetta ? Hundurinn var kominn aftur, jafn vingjarnlegur og nærfærinn sem áð- ur. Og nú var eins og hann vildi láta mig sækja meira í veðriö. Eg fór lika aö reyna þaö. Nú var það engin missýning. Eg þóttist sjá ljós meö vissu. Þarna var ljós — örskamt burtu. Hundurinn hvarf mér enn á ný. En eg stóö upp og reyndi að ganga á ljósið. Bænum náöi eg liðandi nóttu. Aumingja Strútur og ljóstýran, sem látin var lifa yfir veika vöggu- barninu, höföu leitt mig a'ð bænum í myrkrinu og hriðinni.------- Eg gat þess við bóndann hvilíkur bjargvættur hundurinn heföi reynst mér. Bóndi lét heldur fátt viö því; kvæn.tan verkamann, sent fyrir á aö sjá konu og tveim börnum). 1. febr. sagöist vera læknir. Hann tók hana meö sér upp til sin, gaf henni vín var 16. hver maötir í Berlín atvinnu- bar hana ofurll8i- ÞeSar hun kom Mér fór aö liöa ósköp vel. Ró og gat þess til, að þetta heföi líklega laus. A ári hverju fæðast i Þýzkalandi 800 þúsund andvana börn. I Berlin deyjá 11% af börnunum meöan þau eru á brjósti. Rannsóknir í Moabit (fátækrahverfi í Berlín) leiddu i ljós aö 18% af börnunum fá þar enga mjólk á fyrsta ári og 6% ekki fyr ert á fimta ári. 32% af öllum börnun- um^ sem i Berlin fæðast, koma úr móðurlífi meö augnabólgu, sem staf- ar af kynsjúkdómi hjá foreldtinu. Fjöldi barna i fátækrahverfunum smitast af kynsjúkdómi vegna þess, að húsnæðisvandræöin neyða 10 til 12 manns af báöum kynjum og ýms- um aldri til þess aö búa í sama her- bergi og sofa þar i einum eöa tveim- ur rúmum — foreldra, börn og leigj- ertdur. — Auk þess hefir fjöldi þess- ara barna tæringu og magasjúk- dóma. Fjölskylda G. bjó til ársins 1922 uppi í sveit í Schlesiu, en flutti til Berlín meö dálitið af peningum og byrjaði á kálmetisvcrzlnn.. Hjóttin áttu þrjár dætur, 24, 19 og 15 ára aö aldri, og þrjá drengi, 20, 17 og 13 ára gamla. Fyrsta missiriö gekk alt vel og móöir konunnar flutti til þeirra frá Schlesíu. Svo byrjaöi maílurinn aö drekka og vanrækti verzlunina. Fjölskyldan flutti i minni og lélegri íbúö. Elzta dóttir- hepnuöust.” in giftist. Hin af eldri börnunumj reyndu aö sjá fyrir heimilinu. Faö- ---- heim var hún drukkin. Auðvitað hafði hún enga hugmynd um hvaöa menn þetta voru. Annarhvor þeirra var faöir barnsins, sem hún átti von á. Hún hafði nýrnabólgu og það er hætta á aö hún lifi ekki af fæö- ingu barnsins. Hún vill ekki láta flytja sig á spitala — má ekki heyra þaö nefnt! Hún liggur og hljóöar og fullorðna fólkiö stendur hjá og veit ekki hvaö þaö á aö gera. Tvisvar um nóttina revnir faöirinn aö hengja sig. Litla stúlkan fær krampagrát, barniö er tekið meö töngum, þaö er andvana. Nokkrum stundum eftir fæöingu þess deyr móðir þess úr hjartaslagi. — Dagirm eftir kastar faöirinn sér fyrir járnbrautarlest. Eg veit meö fullri vissu aö þessar tvær sögur eru sannar í öllum at- riðum. Eg gæti bætt viö hundruð- um artnara, sem eru jafnhryllilegar. 1924 voru framin 23 þús. kjálfs- morö í Þýzkalandi. 1925 er talið að þau hafi verið alt aö helmingi fleiri. I desember í vetur voru framin 7 sjálfsmorö aö meÖaltali*á dag i Ber- lín — sem vitað varö um meö vissu. Einn af kunningjum mínum, sem býr niður við Spree, vrtr á einum mánuði vottur aö þremur tilraunum til þess aö drekkja sér í ánni, tvær þeirra (Vöröur.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.