Heimskringla - 28.07.1926, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.07.1926, Blaðsíða 3
WINNIPEG 28. JÚLÍ 1926. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. ARANGUR bökuninnar er tryg ður er þér notið MAGIC BAKING POWÐER Ekkert álún er í þvíogor- sakar því ei beiskjubragð Herra forseti! Heiðraða samkoma! Konur og menn! ÞaS er öllum sönnum Islendingum ánægja, aS virSa fyrir sér velgengni Yestur-Islendinga á ýmsum sviöum; lífsins. Vig höfum séS þá klifra; ttpp stigann til vegs og virSinga. ÞaS i «r af sú tíS, er þeir þóttu einungis góSir til stritvinnu. Ekki er eg aS hugsa um framför "þeirra. j. Eg er aS hugsa um bónda, sem hefir safnað því bezta korni, er völ vrar á, og sáð því í nýjan akur. Ef lcorninu er sáS í góSan jarSveg, þá verSur uppskeran eftir tíðarfarinu. Ef það er of kalt, þá getuf það ekki gróiS. Ef þaS er of heitt, .þá visnar þaS. Ef þurkar eru, þá skrælnar það. Ef rignir .um of, fer ofvöxtur í það, og er heldur ekki gott. En ef alt er með réttum hlut- föllum, þá verður uppskeran góS. HugsiS ykkur aS bóndinn sé stjórn in; akurinn Canada, og korniS eru fyrstu innflytjendurnir, sem stjórnin safnaði frá þeim löndum, er hún á- leit mundu gefa beztu borgara þessa lands, og uppskeran er unga kyn- slóSin. ÞaS er meS Canada eins og <511 önnur lönd, aS hennar framtíS er undir æskulýðnum komin. Tíðar-! fariS í okkar þjóðlífsakri er and- rúmsloftiS, sem unga kynslóSin ■dregur aS sér, og ef jarðvegurinn er góSur, þá verður uppskeran eftir tíS- arfarinu. Mér finst aS sumir af þeim, er a undan okkur eru géngnir undir græna torfu, fyrir löngu liðinni tíS, hafi fengiS að reyna kuldann, og þess Vegna ekki getaS gróiS; eða bá þurkinn, skeytingarleysi meðbræðra sinna. En svo getur meölætiS líka verið um of. Mér dettur lítil saga í "fíug, af bónda, sem var óánægSur með tíð- arfariS. Þá kom til hans ókunnugur maSur og segir eitthvaS á þá leiS, | aS hann sé ekki ánægður með veSriS. Bóndi -kvaS já viS því, og segir þá1 hinn ókunni, aS hann skuli ráða veSri. Talast þeir svo ekki meira viS, en bóndi lætur rigna, er honum þykir viS þurfa, en sólina skína hinn tímann; og segir ekki af því fyr en bóndi fer aS slá og þreskja. Er þá ekkert í hausunum. Brá honum nú heldur en ekki í brún. Kemur þá hinn ókunnugi maSur til hans og spyr, hvort hann sé nú ánægSur, en bóndi kvaS nei viS. Hinn ókunni segir þá, aS hann hafi látiS rigna er hann hélt þess þyrfti meS, og sól skína hinn tímann, aldrei látTS vind leika um kornstangirnar, meðan þaS var aS gróa, svo aS þaS fylti betur út í hausana. Eins getur verið með okkar ver- aldarakur; ef ekkert er, sem viS þurfum^aS stríSa viS, þá náum viS engum þroska, og ef við höfum alt af sólskin, þá verður ekkert í okkur, er á okkur reynir. En hvort er betra fýrir framtið þessa lands og þjóðar, sú aukin gleði, sem svo mjög fer í vöxt nú í seinni tíð, eða að bregða upp fyrir því mynd. En hvað er þá á þeirri mynd ? ViS sjáum grænan skóginn, sem ,dýr- sjáum grasið gróa, til þess aS fölna og hjaSna niður aS rótum. Og við in leika í, frjáls og óhindruð. ViS sjáum fuglana sveima um loftiS. Alt er í sínu vilta eSli; engin hönd hefir verið á það lögð. En í fjarska er eitthvað á ferð. HvaS er það? ÞaS er brautrySjandinn. Og sem hann gengur áfram, þá VirSir hann fyrir sér landiS. Loks nemur hann staðar og fer aS fella tré og draga saman, þar til hann er búinn aS byggja sér hús. Þá fer hann og kcmur aftur meS konu og börn, og sezt þarna aS. Og viS sjáum hann standa fyrir framan litla húsig sitt; henn hugsar til konunnar og barn- anna sinna; hann horfir á skóginn; hann lítur á slægjulandiS og akur- lendið, sem bíSur eftir plógnum. AlstaSar stendur skráS meS skýru letri: í sveita þins andlitis skaltu brauSs þíns neyta. ViS sjáum hann brosa; hann hugsar einungis til þeirra tíina, er hann getur unniS aS þessu öllu, sér og sínum til framfærslu; hann er fullur af von, sem ef til vill í á eftir aS rætast. Þannig byrjuðul margir, og þannig var ástatt fyrir j mörgum, er þeirra fyrsti kaldi vetur settist aS í þessu landi. ViS vitum ekki hvaS það er aS rnissa ástvini vora, fyr en vér höfum reynt þaS. En hugsiS ykkur þá sorg, er þeir hafa mátt bera í hjarta sínu, er mist hafa ástvini sína einungis vegna þess að sjúklinginn skorti þá aðhlynningu, er honum var nauðsyn- leg. Þar sem ekki var lækni aS fá nær en ef til vill 20—30 eSa 49 mil- ur, og ekki önnur ferSatæki en þau, sem ekki voru nothæf til slíkra ferSa, eins og uxapar og vagn. Hugs- iS ykkur þaS millibil og nú, þar sem ekki þarf annað en að fara að tal- símanuiji og tala við læknirinn, og biSja hann aS koma sem fljótast i bílnum sínum. Vér minrlumst þeirra með'söknuSi, er komu til þessa lands og stríddu viS örðugleikana og inistu hér lífiS í baráttunni fyrir sér og sínum. Vér þökkum þeim fyrir þeirra þátttöku í landnámi þessa lands'. Vér þökkum þeim líka, er staSíð hafa fram á elli- árin, og nú eru aS hverfa frá okk- ur. Þeir brutu ísinn og lögðu undir- stöSuna aS framþróun þessa lands og þjóðar. Jón Magnússon. forsfftisráðherra varS bráðkvaddur á NorSfirSi aS kvöldi þess 23. júní siðastliSiS. HafSi hann ásamt konu sirini, Þóru Jóns- dóttur Péturssonar, farið á “Niels Juel’’ norSur og austur um land ti boði konungshjónanna. A Seyðis- firði skildust leiSir. Konungur hélt til Danmerkur, en ráðherrann. ætlaði j suður um land á herskipinu “Gejser” j áleiSis til Reykjavíkur. A leiSinni ^ ætlaði hann aS skoða æskustöðvar siríar á SkorrastaS, en skömnni eftir aS hann hafði stigið á land á NorS- firSi, var hann örendur. Jón Magjiússon hefir fylt mikiS rúm í opinberu lífi íslenzku þjóS- arinnar. Sem embættis- og stjórn- málamaSur komst hann svo hátt, sein auSið er hér á landi. Þykir þvi hlýSa aS skýra frá helztu æfiatriSum hans. Jón Magnússon er fæddur í Múla i Þingeyjarsýslu 16. jan. 1859, sonur Magnúsar Jónssonar, síðast prests í Laufási, hins alkunna bindindisfröm- uðar, og konu hans Vilborgar Sig- urðardóttur bónda á Hóli í Keldu- hverfi Þorsteinssonar. Hann fluttist meS foreldrum sínum aS SkorrastaS í NorSfirSi 1867 og ólst þar upp. Lauk stúdentsprófi 1881 meS I. einkunn; l(*s lög viS Hafnarháskóla og lauk þar prófi 1889 með I. eink., varS sama ár sýslumaður í Vestmanna- eyjum, en ritari viS landshöfðingja- dæmið 1896, og 1904 skrifstofustjóri í 'StjórnarráSinu. 30. desember 1908 varð hann bæjarfógeti í Reykjavík, og g'effudi því starfi þangaS til hann tók viS ráöherraembættinu 1917. Um embættisfærslu Jóns Magnús- sonar er ekki nema einn dómur. Hann þótti alstaöar skyldurækinn, samvizkusanuir og velviljaður em- bættismaður. Talinn var hann meöal beztu lagamanna hér á landi. Jón Magnússon var kosinn á þing í Vestmannaeyjum 1902, og var fulltrúi þess kjördæmis til 1916, að hann var kosinn í Reykjavik. Hann féll viS kosningarnar 1919, en varS landkjörinn þingmaSur 8. júlí 1922, sem efsti maöur á lista Heimastjórn- arflokksins. Á Alþingi hlaut Jón Magnússon mörg trúnaðarstörf. Hann var kos- in*r í margar milliþinganefndir, til dæmis í millilandanefndina 1907. — Þegar los tók aS komast á Heima- stjórnarflokkinn 1913, munu margir þingmenn hafa haft augastaö á hon- um sem eftirmanni Hannesar Haf- stein í ráöherrasæti. Af þessu varS þó ekki, en 5. janúar 1917 myndaöi | Jón Magnússon hið fyrsta samsteypu ráðuneyti á Islan.di. ÞaS vék úr völd- um . 2. marz 1922 og höfðu áSur orðið á því miklar breytingar. En 2. marz 1924 myndaöi hann ráðu- neyti Ihaldsflokksins, sem enn situr að völdum. ASalstarf Jóns Magnússonar sem stjórnmálamanns var hlutdeild hans í aS leiða Sambandsmálið til far- sællegra lvtka. Þar reyndist hann réttur maöur á réttum staS. -I Dan- mörku var hann meira metinn en nokkur annar íslenzkur stjórnmála- maSur á síöustu árum, og samninga- lipurð hans var alkunn. Annars skal ekki reynt aS fella neinn dóm um stjórnmálastarfsemi Jóns Magnússon- j ár. Til .þess liggja viöburSirnir of nærri. Þau ár, sem hann stjórnaði j landinu, voru viSburöarík baráttuár, i svo embættinu fylgdi vandi meiri en' venjulegt er. En heyrt hefi eg menn | sem áttu í hörSum deilum viS hann * 1 á þingi, láta það í ljós, aS hann væri hyggnastur og gætnastur allra andstæöinganna. Jón Magnússon var vel að sér í sögu íslands, einkum á 12. og 13. öld Sturlunga var honum allra bóka kær- ust. Las hann hana hvaS eftir annaS og gerði þar ýmsar athuganir. Ekki fékst hann mikið viS ritstörf. Þó i gaf hann út meS Jcini Jenssyni Laga- safn handa alþýðu IV.—VI. bindi, j og eftir hann liggja nokkrar rit- geröir i blöSum og tímaritum. H. H. —Tiwiinn.- The National Life Assurance Company of Canada Aðalskrifstofa: — TORONTO THE NATIONAL LIFE, sem hefir eignir, er nema yfir $7,000,000.00, og ábyrgðir í gildi yfir $42,500,000.- 00, er félag, sem óhætt er að treysta. Það er sterkt, canadiskt framfarafélag. Fjárhagur þess er óhagg- andi. Select Risks, frá 15 til 45 ára aldurs, tekin í ábyrgð $3000.00 eða lægra án læknisskoðunar. Skrifið eftir upplýsingum til P. K. Bjarnason Distr. Agent 408 Confederation Life Bldg. WINNIPEG .. 3^1 Vér höfum öll Patent Meðöl. Lyfjabúftarvörur, Rubber vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvaS sem er hvert sem viU í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. . Ábyrgstar Skóviðgerðir . Arlington og St. Matthews KOKE — VIÐVR Cor. Ellice & Arlington Sími: B-2376 Muirs Drug Store Elllce ogr IJcverley gæði, nákvæmni, afgreiðsla Phone B-2934 King’s Confectionery Nflr ðvextlr og: Garttmetl, Vlndlnr, Clsrarcttnr og Groeery, Iee Crenm og Svalndrykktr. Sími: A-5183 551 SARGENT AVE, WINMFRG L E L A N D TAILORS & FURRIERS , 598 Ellice Ave. SPECIAL Föt tilbúin eftir má.11 frá og upp Meb aukabuxum $43.50 SPECIAL 1115 nýja Murphy’s Boston Beanery AfgrelClr Flxh Jk Chlpn i pökkum tll helmflutnings. — Agætar mál- tíölr. — Einnig molakaffl og svala- drykkir. — Hrelnlætl elnkunnar- orö vort. 8Z» SARGENT AVE., SIMI AlBOð Sfml BZð50 82-1 St. Mntthew. Ave. Walter Le Gallais KJöT, MATVARA Rýmilegt verö. Bristol Fish & Chip Shop. HIÐ GAMLA 06 ÞEKTA KING'S bezta ger5 Vér aendum hetra tII* ybar. frá 11 f. h. til 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Rllce Ave«, hornl Langilde SIMI B 2076 Lightning Shoe Repairing Slml N-9764 328 Hargrare St.# (Nfllæsrt ElIIca) Skör o« ntfj?v£l bAln tll eftlr mlll liltlb eftlr fAtlæknlngum. SkrifNtofutfmar: 9—12 og 1—6,30 Eiunig kvöldin ef œskt er. Dr, G. Albert FðtaMérfrœtSingur. Sfml A-4021 138 Somerset Bldg.# Winnlpeg* MltS B. V. ISFELD Planlst A Teacher STUDIOt 666 Alverstone Street. Phonex B 7026 r? HEALTH RESTORED Lækningar án lyf|a Dr- S. 6. Simpson N.D., D-O. D,0, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. /VI. B. Hal/dorson 401 Boyd Blds. Skrifatofusiml: A 3674. Stundar aérstaklega lungnaajak- déma. Br aV flnn* íl akrifstofu kl. 11—11 f h. og 2—6 e. h. Helmili: 46 Alfoway Ave. Talalml: Sh. 3i6:i. Ellice Fuel & Supply TH. JOHNSON, Ormakari og GullarmRtn Selui giftlngaleyfiabráL ■eratakt athygll vettt pöntunuaa og vttSgjöröum ðtan af landl. 364 Main St Phon« A 4131 Dr. B. H. ÖLSON 216-220 Medlcal Arta Bld*. Cor. Graham and Kennedy flt. Phone: A-7067 Vlötalstimi: 11—12 og 1—BJfl Heimilt: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flytja, geyma, bða -im og nenda HÚMmuni og Plano. Hreinsa Gólfteppl SKRIFST. o« VÖRUHÚS “O” lCllice Ave., nflliegrt Sherbrooke VÖRUHÖS ‘‘B’’—83 Knte St. Telephone A-1613 J., Christopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somer-set Blk. Winnipeg, Man. DR. A. BLÖNDAL 818 Somerset Bldg. Talsími N 6410 Stundar sérstaklega kvensjðk- dóma og barna-sjðkdóma. Atl bltta kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Helmili: 806 Victor St.—Slmi A 8110 Talelmlt 48888 DR. J. G. SNIDAL TANNLOOKNIR •14 Hnmereet Block Portagc Ave. WINNIPHU Allar bíla-viðgerðir Hadlator, Foundry acetylen* Weldlng og Battery servlce Scotf s Service Station 549 Sargent Ave Slml A7177 Wlnnlpeg WALTER J. LINDAL BJÖRN STÐFÁNSSON Islenzkir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími A 496J 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur aS Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. — ■, 3 DR. J. STEFÁNSSON 210 MEDICAI. ARTS BLBð. Hornl Kennedy og Grahaoa. Stuudar elngönKu uukuu-, eyru-. uef- «k kverka-sJflkdOma. V* kltta frg kl 11 tll 11 t h »K kl. 3 tl 5 e- k. Talelml A 8531. Reiroli t Rlver Ave. W. fltfll ( . Dr. K. J. Backman 404 AVENUE BLOCK Lækningar meö rafmagni, raf- magnsgeislum (uitra violet) og Radlum. Stundar einnig hörundssjðkdóma. Skrifst.tímar: 10—12, 3—6, 7—3 Símar: Skrifst. A1091, helma N8638 ■ J DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar e8a lag- aðar án allra kvala Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipe* ' ' — ' - — «a LátiS oss vita um bújarCir, scm þér hafiS til sölu. J. J. SWANS0N & CO. 611 Paris Bldg. Winnipeg. Phone: A 6340 J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: A 4586 DA/NTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræðingw. Vörugæði og fljót afgreiðsl*” eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og LiptoH, Phone: Sherb. 1164. Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724y2 Sargent Ave. ViStalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 Mrs. Swainson Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af• öllum teg~ undum. 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvali- ij birgSir af nýtízku kvenhöttum. J Hún er eina íslenzka konan, sem j| slíka verzlun rekur í Winnipeg. P. Islendingar! LátiS Mrs. Swain- | son njóta viSskifta ySar. — ■■■■■■ ■ i—■■ ViðgerSir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsimi: B-1507. Heitnasími: A-7286 A. S. BARDAL eelur likkistur og r.nnaet um öt- farlr. Allur ótbónatlur *A beatl Ennfremur selur hann allskonW mlnnigvarha og legeteina t_: 843 SHERBROOKE ST. Beauty Parlor Phonet K 6607 WIKKlPflfl at 625 SARGENT AVE. MARCEL, BOB, COIIL, 30-50 and Beauty Culture in all brachea. Hourst 10 A.M. to 6 P.M. except Saturdays to 9 P-M. For appolntment Phone B 8013. Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONB: N 9405. HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKÓLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.