Heimskringla - 11.08.1926, Page 2
Z BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 11. ÁGÚST 1926.
Hverju
munu barna-
börn vor trúa?
Þessari spurningu var svaraíS í
Collier’s vikublajBinu nýverið af
tveim mönnum. Annar þeirra held-
ur fram gömlu stefnunni, fundamen-
telista stefnunni, en hinn frjálsu
stefnunni í trúmálunum, modernista
stefnunni, sem hún er stundum nefnd.
Mennirnir eru séra William (Billy)
Sunday, afturhvarfsprédikarinn nafn-
kendi, og dr. A. Wakefield Slaten,
prestur í West Side Unítarakirkjunni
í New York. Hér á eftir fylgja út-
drættir úr báðum ritgerSunum; þær
eru of langar til þess að þýða þær
til guðsótta, svo munu börn vor og
gera þaS.
Aðalatriöiö er ekki þaö, hvort aö
geysistór fiskur gleypti Jónas spá-
mann; hvort að Nói og fjölskylda
hans og dýr merkurinnar og fuglar
himinsins, sigldu hundraö og fimtíti
daga á vatnsflóöinu í örkinni; hvort
aíS kona Lots varð aö saltstólpa;
hvort að drottinn gaf Samson aftur
styrkleik sinn, og hvort aö Samson
feldi musteriö ofan á Felisteana —
aöalatriöiö er, hvort aö drottinn gat
gert þessa hluti.
Hann gat þaö.
En gerÖi drottinn þessa hluti?
Hann geröi þá.
Hvernig veit eg þaö ?
Mér er sagt þaö af drotni sjálf-
allar.-Þvi einu er slept, sem ekki um- ES hefi or8 hans hér i höndun-
um. Maður getur ekki afneitaö bib-
snertir beinlínis aöalatriöin.
“Vér fálmum í þoku trúleysisins,’’
segir Billy Sunday; "vér köllum þaö
vísindi, heimspeki, lærdóm, en rétta
orðið yfir það er buU. Þaö að viö
fálmum, gefur bendingu um ástandiö;
aðeins blindir menn fálma, aöeins
blindir e'ru í óvissu. Vér erum syn-
ir manna og kvenna, sem gengu upp
rétt, sem gengu meö guði, gengu í
trúnni. — Ef vér segjum að vér höf-
um samfélag við hann, og göngum þó
í myrkrinu, þá ljúgum vér og fylgj-
um ekki sannleikanum. En ef vér
framgöngum í Ijósinu, eins og hann
er sjálfur í ljósinu, þá höfum vér
samfélag innbyröis, og blóðið Jesú
Krists, hans sonar, hreinsar oss af
allri synd."
Þetta sagði Jóhannes, og eg reiði
mig fremur á orð Jóhannesar, heldur
en þann þvætting, sem nú er spúð
frá prédikunarstólum og ræðupöllum
og í gegnum bækur og tímarit, sem
eru full af lærdómi. En fálmið
tekur bráðum enda. Barnabörn vor
munu ganga fram í ljósið, sem for-
feður þeirra í liðssyeitum Huss, Lút-
ers, Savanórólu og Cromwells gengu
í; þau munu ekki vilja hafa neitt að
sýsla meö þetta dót, sem vér köllum
skynsemishyggj u.........
“Hvernig veit eg þetta? Biblian
segir mér þaö, og það er mér nóg.
Forfeður vorir óttuðust hvorki Ijón,
eld, sverð né fangelsi; þeir þoldu
hungur, þorsta og fátækt fyrir trú
Jesú Krists, og hún er enn víð lýði.
Þeir trúðu biblíunni spjaldanna á
milli, hverju orði hennar, hverri
setningu, hverri blaðsiðu; þeir trúðu
því að eldlegar tungur hefðu sést á
himni fyrstu hvítasunnuhátið; að
Jakob hefði glímt við engil; aö
Móses hefði læknað Miriam af holds-
veiki með bæn; að Mósés hefði lostið
steininn í Meriba með staf sinum
og leitt fram vatn til svölunar þeim,
sem þyrstir voru; að asni Baalams
hefði ávítaö hann; að Israelsmenn
hefðu gengiö þurrum fótum yfir
Rauöahafið, en að sjórinn. hefði fall-
iö saman yfir Egyptalandsmenn og
drekt þeim.
Þetta er trúin, sem vér erum að
nálgast nú. Barnabörn vor munu
viðtaka hana og lifa í henni. Þau
munu ekki skoöa kraftaverkin í ljósi
skynsemis - heimskingjanna. Vegg- ar yfirnáttúr,eflu verur séu, og
líunni. Nú á dögum rísa upp alveg
óþektir menn, sem rita bækur og alls-
konar þvætting, og segja okkur að
biblian sé ónákvæm sem saga, og að
drottinn hafi ekki meint þetta eða
hitt, þegar hann sagði það.
En hafið þér orðið varir við að
nokkrir hafi fleygt biblíurmi í ösku-
stóna ?
Hverju munu barnabörn vor trúa?
Þau munu trúa því einu, sem trúa
ber; því eina, sem varir; • því eina,
sem verður sannað og sem hefir staö-
ist próf aldanna.
Eg get sagt þessum hávaðasömu
glamuryrða-skottuprédikurum, þess-
um bolshevikum í prédikunarstólum,
og háskólum, að eg er reiðubúinn að [
prófa það, sem e£-prédika til þraut-
ar, hvenær sem vera vill, á móti þvi,
sem þeir prédika. Eg hefi komið i
borgir og horft framan í söfnuði af
fimm, tíu, fimtán þúsund guðhrædd-
um mönnum og konum; og þaö eina
sem eg hefi prédikað þeim, er biblí-
an, eins og hún er skrifuð. Þessir
nýhyggjumenn og fræðaslúðrarar
hafa talað yfir örfáum hræðuni.
Hvaö er það, sem fólkið vill heyra ?
Hvað er þaö, sem þaö kemur til að
hlusta á, þegar því býðst það ? Það
er nægilegt svar..........
“Eins og það sé ekki hlægilegt I
Þeir fara tipp í kostulega prédikunar-
stóla á sunnudögum og horfa yfir
söfnuðinn, sem er fullur af kven-
fólki, sem þekkir lítið eða ekkert til
ungbarna, en veit alt, sem vitað
verður, um kjölturakka. Og svo
segja þeir því á niáli lávarða og há-
skólamanna, að það sé ómögulegt að
Jesús hafi fæðst eins og hann fædd-
ist; aö hann hafi ekki risið upp úr
gröf sinni á þriðja degi; að hann
hafi ekki stígið upp til himna. Nei,
það er ómögulegt, alveg ómögu-
legt.” ......
¥ ¥ ¥
“Trú barnabarna vorra veröur
alls ekki nein trú í venjulegum skiln-
ingi,” segir doktor Slaten; "því eins
og orðið trú er skilið nú á dögtim
af meiri hluta mahna, bendir það á
samband milli manna og yfirnáttúr-
legra vera
Þaö er hlutverk trúarinnar nú á
dögum, að kenna mönnum, hvernig
þessu sambandi sé farið, hverjar þess
ir Jeríkóborgar féllu niður fyrir
hornablæstri og hávaða lýðsins.
Drottinn lét sólina og tunglið standa
kyr, vegna þess að Jósúa bað um
þaö. Guð segir oss þetta sjálf-
ur........
"Tvö hundruð og fimtíu höföingj
ar samkundunnar, frægir menn í söfn-
uöi guös og nafnkunnir, réðust á
móti þeim Móse og Aron. Það var
uppreisn í Israel, uppreisn gegn orði
gptös. En hvað kom fyrir'?
Kóra var leiðtogi þess Bolshevika
skríls. Já, og jörðin opnaðist við
fætur hans og svelgdi hann upp.
Þannig fór fyrir honum,*þeim and-
ans manni. Kóra var flutningsmað-
ur nýrrar heimspeki. Samt voru sum-
ir fylgjendur hans ekki sannfærðir.
Tvö hundruð og fimtíu þeirra eydd-
ust í eldi, sem út gekk frá drotni.
En samt aðhyltust margir Levitar,
sem höfðu hlustað á Kóra og fylgi-
fiska hans, hina nýju speki. Nú,
jæja, drottinn gekk hiklaust að verki
þá. Hann drap fjórtán þúsund og
sjö hundruð af þeim. Qg svo var
nú þaö.
Vér lifum einmitt á slíkum' timtim
nú. En rétt eins og synir og dætur
arbeð hinnar gömlu kristni. Háreyst-
in af deilunum, sem vér heyrum, er
dauðahrygla hinnar fornu trúar.
Kristindómur feðra vorra er aö
hverfa. Eitthvað kemur í hans staö.
Hverju munu barnabörn vor trúa?
Þegar barn fæöist í heiminn, veit
það ekkert um trú; það erfir ekkert
af þvi tæi frá foreldrum sinum eða
ættstofni. Sál barnsins er eins og
ósáin jörð,- Það er reiðubúið að læra
hvaða trú sem er, rétt eins og það
' getur lært hvaða’mál sem er.
Enginn maður, sem kynnir sér líf-
fræði eða félagsfræði, sögu eða
stjörnufræði, og leyfir þqkkingu sinni
á þessum sviðum aö koma í sam-
band við trúarhugmyndir sinar, get-
ur verið alveg rétttrúaður, kristinn
maður, Gyðingur eða Múhameðstrú-
armaöur. — Astæðan fyrir því
er auðsæ. Hinar sögulegu kenning-
ar þessara trúarbragða mynduðust
áður en vísindin komu til sögunnar,
og þær hafa staðið í stað. Þekking
mannkynsins og hugmyndir á öðrum
sviðum hafa ekki staðið í stað, þeim
hefir farið fram.
Fáir menn geta að réttu lagi haft
nokkuð út á hugsjónir kristindóms-
ins að setja eða gagnlega heimfærslu
þeirra. En kenning^r hans vara enn
sem undarlega óviðeigandi leifar frá
eldri tímum. Þær eru eftirtektar-
verðar fyrir þá, sem fást við að rann
saka scgu kirkjunnar og grafa i
fornum fræöum, eða leita í bókment-
um aldanna að ráðandi öflum í fé-
lagslífinu. En á þvi er enginn vafi,
að kristindómurinn hlýtur að ganga
i gegnum gagngerða endurskoðun.
Eg trúi því þess vegna, að barna-
börn vor, í stað þess aö neyða kenn-
arana til þess að gera biblíuna aö
mælikvarða sannleikans í sínum sér-
stöku greinum, muni hafa endurnýj-
aö framsetningu trúarhugmvndanna,
svo að hún verði í samræmi við hugs
un nútimans. En um leið munu þau
varðveita hin mikilvægustu atriði
trúarinnar og halda virðingu bæði
kennara og nemenda.
Þau munu trúa því, sem maður
nefnir einstök atriði —
Að heimurinn eigi enga orsök fyrir
utan sig, og aö hann sé sjálfskap-
andi.
Að lífið eigi náttúrlegan uppruna
og sé sjálfvakið.
Að- líf vor mannanna sé, fyrir
breytiþróun, útþroskun eldra dýra-
lifs.
Að mannlegu eðli séu skorður
settar, þannig að verk hvers manns
séu ákveðin af arfgengi, aðstæðum
og reynslu hans sjálfs og vali.
Aö persónuleiki mannsins varði
meiru en flest annaö.
Að trúin sé eln tegund af lífs-
útþrá, sem býr í öllu, er lífsanda
dregur; að hún sé aðferð, sem menn-
irnir hafa notaö til þess að reyna
aö koma sjálfum sér í heppilega að-
stöðu, bæði við náttúruna og félags-
lega, gagnvart umhverfi sínu, veru-
legu og ímynduðu.
Að öll trúarbrögð hafi sannleik
að geyma, og séu þess verð, að
þeim sé veitt athygli, þau séu rann-
sökuð og virðing borin fyrir þeim.
Að kristindómurinn, persóna Jesú
og biblían séu afleiðing trúartilhneig-
ingarinnar. ,
Að biblían sé bókmentir forn-
gyðingdómsins og frumkristninnar;
að hún sé fyrir oss Vesturlandamenn
eðlileg kenslubók, sem á að notast
við rannsókn á uppruna nútíðar trú-
arhreyfinga; að hún; sé, frá bók-
mentalegu sjónarmiöi, þess verð að
vera rannsökuð, og að siðferöiskenn-
ingarnar, sem hún hefir aö geyma,
séu, sumar hverjar, aðgengilegar.
Að Jesús hafi verið maður, fædd-
ir réttri breytni sé umhugsunin um
almenna velferð.
Að maupkynsins mikla von liggi í
því, að mannfélagsástandið nái sem
mestri fullkomnun aö lokum, og að
hver einstakur maður eigi einhvern
þátt í því.
Að hinn virðulegasti og bezti til-
gangur einstaklingslífsins sé sá, að
leggja eitthvað fram til fúllkomnun-
ar mannfélagsins.
Að þetta líf sé eina tækifærið, er
menn hafa til þess að þjóna og njóta,
til vitsmunalegs og siðferðilegs þroska
og að dauðinn sé náttúrlegur við- , hverju fyrir sig fylgi langar útskýr-
bónda Péturssonar frá Hensel, N.D.
getið hér að framan. Atti konu af
hérlendum ættum. Ole er -einn af
okkar efnilegustu ungu mönnum hér.
Mun eg síðar geta hans og fleiri
hinna ungu efnis- og mentamanna
vorra, ef íslenzku blöðin verða svo
góð að ljá því rúm.
Fleiri kunna þeir að vera, sem
gengið hafa í heilagt hjónaband, af
fólki voru hér um slóðir, þó eg mum
eða viti það ekki. Enda stendur það
á litlu. Islendingar út í frá kannast
ekki við yngra fólkið hér, nema
burður, sem bindur enda á persónu-
lega tilveru og sjálfsmeðvitund......-...
Þetta er vegurinn, sem barnabörn
vor munu hafa fundið — vegurinn
til safinleikans, ‘vegur sannlfikans.
ingar. Fæst af þessu unga fólki til-
heyrir Isl. hvort sem er. Það eru
innfæddir borgarar þessa lands og
Ameríkufólk í anda og sannleika, og
vill ekki annað vera. Er það eng-
Þau munu sýna Jesú frá Nazareth um fil ámæIis “#« enda eöli,eg af
þann mikla heiöur, sem honmm ber ,eiðiní? orsaka- sem enSum hefir tek
____i------l -u
ist að ráða við; og þegar á alt er
litið, einmitt eins og það á að vera
og verður; jafnvel þó ekki sé hægt
að skilja, að neinum geti verið skaöi
að. því að skilja tungumál feðra
sinna og vita eitthvað um sögu
þeirra.
Gestir. — Marga góða gesti hefir
borið hér að garði á þessu tímabili;
en ó.nögulegt nú, svo löngu eftir
(hik og disk, að murnt eftir þeim
öllum, né hvenær þeir hafi komið
og farið. En svo er því þó varið með
meðal mannanna, þau munu gera
hann að fyrirmynd- mannlegrar göfgi
fyrir börn sín, gera hann að hæstu
fyrirmynd þess, sem vér ættum allir
að verða; þau munu leggja áherzlu
á kærleik hans til mannanna, sann-
leiksást hans, hugsæi hans og sið-
ferðisþrek. En þau munu kenna
börnum sínum þaö, sem þeirra börn
geta trúað, þegar þau eru full-
veðja.........
“Og meö vaxandi þekkingu verður
guðfræðin æ ónauðsynlegri. Þaö er
ekki nauðsynlegt fyrir rétt líf og einstöku menn og konur, að þeim
til uppfyllingar þess sannleika, sem ■ gleymir fólk aldrei. Við þá er al-
felst í kristindóminum, að trúa þvi. ' menningur aafinlega í stórri þakk- |
sem er gagnstætt öllum sönnuöum.
vísindalegum lögmálum.
Barnabörn vor munu hafa víö-
feöma trú, sem getur vaxiö og auk-
ist aö skilningi. Þau munu ekki
hugsa sér guð fjarlægan, heldur að-
lætisskuld. Það er því sálfsagt aö
telja meö stórtíðindum, þegar slíkt
fólk heimsækir fátækar bygðir á
fjarlægustu útkjálkum lándsins, og
er því sjálfsagt að minnast þess, jafn
vel þó þeir sjálfir hafi ritað ferða-
eins ósýnilegan, alstaðar nálægan, hið | sögu og getið þess. • I þeirri minn-
stjófnandi Iíf og vitsmunaaifl 4l- I ingu felst vinarhugur þeirra, sem
heimsins. Guð og náttúran munu j notið hafa návistar þeirra, þó ekki
veröa eitt í augum þeirra; og þannig væri nema eina stutta kvöldstund.
munu þau losna viö þær vandræða-
spurningar, sem spretta upp af þeirri
Steingrímur læknir Matthíasson
var hér á ferö um áramótin 1923—4,
skoðun og þeim hleypidómi, aö guð j og hélt fyrirlestur hér sem annars-
sé persóna, eins og vér erum per-1 staðar. Steingrímur á ítök í hug-
sónur. J um fjölmargra Vestur-Islendinga,
Fyrir þau mun nafnið guö tákna | fyrir ntgerðir hans í blööum, djarf-
kraftinn, er leiöir fram líf úr efninu, í mannlcgar, þarfar og smellnar. Hon-
uppsprettu allrar hrætingar og stjórn ! um sv,Par Þvi tú föður sins, að
andi afliö í hinni geysimiklu þróun hann er nrnbóta- og byltingamaöur.
alheimsins. Þau munu sjá guð Þó hann starfi a ÖSrum svi«um, er
jafnt í fellibylnum sem í sólarlaginu. j starf hans en£u siSur Þarft- Teljum
Þeim mun ekki finnast nauösynlegt ver hann 'hiklaust einn af beztu gest
aö klæöa trúarbrögðin og manninn
Jesús í hjátrú og gömul ósann-
indi........
“Barnabörn vor munu þekkja
sannleikann, óg sannleikurinn mun
gera þau frjáls.”
G. A.
hvernig menn geti náö og haldið hylli
þeirra.
Barnabörn vor munu verða latts
við _þá kenslu, eins og vér erum nú
lausir við þá skoðun, að jörðin sé
flöt, eða að flogaveiki sé merki þess
að illur andi búi í s'iúklingnum. Allri
byrði þess yfirnáttúrlega veröur lyft
af hugum þeirra. Hvötin til réttrar
breytni verður hvorki vonin um
himnaríkisvist né óttinn við helvíti.
Menn munu beinlinis verða örvað-
ir til þess að fórna lífi sínu í þjón-
ustu mannfélagsins; ekki eins og nú,
með því að því sé haldið fram ó-
beinlínis, aö vér þjónum guði, þeg- ur á sama hátt og aðrir menn; aö
ar vér þjónum mönnunum. Guðs- vér höfum fáar, ef nokkrar ólitaöar
dýrkun, sem merki þess að vér Séum sannsögulegar frásagnir um hann; að
á valdi guðdómsiriseog tilbeiðsla, sem mikilleiki hans, jafnvel þótt farið sé
Til Heimskringlu.
Fréttabréf frá Blaine, Wash,
um, sem hér hafa komið. Ekki má
heldur gleyma Gunnari bróður hans.
Báðir gáfu þeir oss glaða stund, og
þess vegna þökkum vér þeim kom-
una til Blaine.
öldungurinn Einar Hjörleifsson
Kvaran — skáldið góðkunna, flutti
og fyrirlestur hér í júlí 1925. Ohætt
er að fullyrða, að öllum hafi þótt
vænt um að sjá hann og heyra. Sög-
ur hans eru í hvers manns hug og
hjarta, sem íslenzku-læsir eru, og
fyrir þær elskar fólkið hann — auð-
vitaö ekki jaJ’nt fyrir þær allar. En
óhætt mun mega fullyrða, að öllum
þyki vænt um höfund þeirra, einum
fyrir þessa sögu, öðrum fyrir hina
eða hinar, og öllum fytir eitthvað af
þeim.
Um andatrúarstefnu hans eru mjög
skiftar skoðanir. Þó er “Morgunn”
urinn hafi verið frjálslyndur á nú-
tíma vísu. En hvað sem þvi liður,
þá eru einatt margir, sem lesa og
leita.
Nóg með þetta — helzt til langur
og óþarfur útúrdúr, munu margif
segja. En víst er um þaö, að fjöl-
margir eiga auöugra og göfugra sál-
arlif, fyrir það, sem “andlegi auð-
mæringurinn’’ E. H. K. hefir ritað.
Fyrir það á hann vinsamleg ítök t
hjörtum Islendinga. Þökk fyrir kom-
una til Blaine.
Hinir aðrir, er vér höfum séð eða’
heyrt getið um, að hingað hafi kom-
ið, eru: Hannes Pétursson frá Winni
peg. Óctavius Thorláksson trúboði
og kona hans. Sýndi Thorlákssor*
myndir frá Japan og flutti fyrirlest-
ur um Japan og starfsemi sína þar.
Séra K. K. Olafsson, forseti Lút-
erska kirkjufélags Islendjnga. As-
mundur Jóhannsson, þá nýkpminrr
heiman af Islandi, og hafði frá
mörgu að segja þaðan, fróðlegu og
ánægjulegul
Jón H. Johnson með konu sinni
— fiskikaupmaður um mörg ár á
Wininpeg- og Manitoba-vötnum —•
voru og hér á ferð sumarið 1924. A
eg, sem þetta rita, þeim að þakka
þrjá ánægjulegustu dagana, sem eg
hefi verið hér á ströndinni, og á eg
þó margra ánægjustunda að minnast.
hér. Þau tóku mig með sér frá
Everett — eg var þar það ár —
norður til Vancouver, B. C.; þaöarr
yfir til Victoria, B-. C., skipaleið
auðvitað, og þaöan til Seattle og
heim aftur til Everett. Þessi skipa-
leið frá VancoUver til Victoria, og
frá Victoria til Seattle, ert mjög
skemtileg, gegnum Eyjasund alla leið,
og veður um það leyti — í ágúst. —
hið ákjósanlegasta. En þar eð þetta
er fréttabréf, en ekki land- eða sjó-
lýsingar, vil eg ekki orðlengja um
það. Né heldur er nauðsynlegt að
fjölyrða um rausn þeirra hjóna og
góðverk; þau vilja það ekki. En eg
vil, að þay viti, að eg hefi bæðí
metið og þakkað þeim þessa ánægju-
daga, né heldur muni þeir gleym-
ast.
Frúin Kristín Símonarson frá Is-
landi. Hún kom fram — var köll-
uð fram sem heiðursgestur á Islend-
ingadags-samkomu er Seattle-Islend-
ingar stóðu fyrir, og haldin var að
Silver Lake, milli Seattle og Everett,
1925, og talaði af mikilli andagift
uni eyöslusemi Vestur-Islendinga, er
stafaði af því, hve dalurinn. væri hér
auðunninn. Þakkaði samt gestrisni
þeirra. Hún mun hafa verið gestur
þeirra Daníelssons-hjónanna í Bíaine.
. Ungfrú Lóvisa Ottenson, söngfræð
ingur frá Winnipeg, góður gestur
og kær öllum, sem kyntust henní.
Hún var hér á ferð sumarið 1925.
Séra Rúnólfur Marteinsson og frú
hans, hafa og komið hingað tvisvar
síöan þau komu vestur. Þeirra hefir
áður verið getið héöan. .
Ungfrú Hlaðgerður Kristjánsson
frá Winnipeg, sumarið 1924; góð og
glaðlynd að vanda, og meö fullar
hendur af fréttum að austan.
Níðurl.
Giftingar. — Þær eru margar, sem
von er, á þesu tímabili. Eftir þessum
nian eg í bráð:
1. Ungfrú Sigríður Balldórsdóttir
Johnson (frá Sleitustöðum viö Hall-
son, N. D.) 1924. Maður hennar er
norskur — annar Johnson, að mig
minnir. Þau búa í Anacostes, Wash. meira lesinn hér um slóðir og meira
2. Petrína, systir Sigriðar, getið keyptur en nokkurt annað islenzkt
hér á undan, giftist manni hér í bæn-J rit. Máske er það meðfram af því,! Selkirk, kom hingað nýlega, og gerir
Húsfrú Jóhanna Melsted,
Sask. — síðast í Vancouver —
og hér á ferð s.l. vetur.
frá
var
Ekkjan. Margrét Sigurösson frá
ráö fyrir að setjast hér aö.
Nýkomin er og austan frá Hallson,
N. D., ungfrú Kristjana Johnson,
um af enskum ættum, 1925, og búa að “Harpa’’ hefir enn ekki fengist
þau her. j til þess. aö kaupa hann, þrátt fyrir ít-
3. Ungfrú Sigurveig dóttir Magn-1 rekaðar tilraunir ýmsra meðlima þess
úsar kaupmanns Þórðarsonar, giftist; félags, sem gjarna vildu kynnast ger 1 d6ttjr hjónanna Daníels og Kristínar,
Robert Taylor — enskum, e.ns og stefmi þeirri, er hann fjallar um. sem hingað komu frá Hallson siðast-
nafnið bend.r til. Þau settust að ., Fjárhagslega er það ekki tap fynr ■ liBi8 hau8t; og býst við að verða hér
Seattle. (Sigurveig er nu l^tinn, sja, útgefandann, því fleiri einstaklingar framvegis
dauðsfallalistann). j kaupa hann fyrir bragðið. En tjón
5. Henry Stonson, sonur Þorsteins getur það verið áhrifum ritsins, og
Þorsteinssonar og Ingibjargar Einars tj] þess er Ieikurinn sennilega gerður.
dóttur (sjá Alm. O. S. Th. 1925: —; Sumt fólk
af því er sprottin, mun hafa horfið.
Barnabörn vor rminu sýna lotn
ingarfulla undrun gagnvart. hinum metinn og getóur hitgsjálegur.
stórkostlegu störfum náttúrukraftanna,
en það verða engir lofsöngvar sungn-
ir ímynduðum, persónulegum guði,
sem stjórnar þeim, likt og vélameist-
arinn stjórnar gufuvélinni........«....
"Vér lifum nú á lokatímabili mik-
ilvægra trúarbragða. Þeim trúar-
brögðum er smání saman að hnigna,
eftir sönnunum nýja testamentisins,
geti verið stórkostlega of mikils
Að öll tákn, trúarjátningar þar
meö taldar, séu ófullkomnar tilraunir
til að sýna einhverja verulega trúar-
reynslu, og aö þau séu þess verö,
aö vér berum virðingu fyrir þeim og
reynum aö skilja þau.
Að fyllilega nytsömu, siðferðilegu
og í staö þeirrá eru að koma önnur lífi sé unt að lifa án nokkurrar trú-
þessara manna, sem drottinn deyddi ^ ný, sem hafa mikinn styrk. Þessi ar Um að guðdómlegar verur séu til.
fyrir uppreisn þeirra gegn þjónum^tvenn trúarbrögö munu enn lengi j Að siðferðið sé afleiðing af fé-
hans, Mose og Aron, snerust aftur verða samhliða. Vér sitjum viö dán- lagslegri reynslu, og aÖ ástæðan fyr-
Jónas Pálsson tónfræðingur frá
Winnipeg, ásamt konu sinni, núna
rétt nýlega. Þau komu eins og hress
T , , , .. .. j — — er svo hrætt um vesalings I andj vorWær_ Beztu gestir> sem til
I oint RobertB Landnamsþætt.) g.ft- . truna sína __ ef þaS annars á nokkra ^ ^ kom.g ]en Syo munu
,St StU,klt af n0rskum ættum’ Þau veruiega trú - a« M þorir ekki ;þauoghafa reynst fleirum> en tofin
aö ]esa - kynnast nýjum huSsJÓn- i vaf altof stutt Þökk fyrir komuna
um, af ótta fyrir því, að hún, trúin 1
þeirra, staridist ekki þá raun. Ög
eiga heima í Oakland, Calif.
6. Sveinn Jónsson, frændi séra H.
E. Johnson í Blaine, giftist Þorbjörgu ;
Berg 1925. Þau búa nálægt Belling- svo vilja þeir ekki, að aðrir lesi
ham.
7. Séra H. E. Johnson og Matt-
hildur Þóröardóttir Sveinsson, 14.
febr. 1926; áður getið.
•8. Edward Guöbrandsson og Josie
Stevens, bæði Islendingar og til heim
ilis í Blaine.
og komið sem fyrst aftur.
Herra Andrqw Daníelsson þing-
maður, hefir nú staöið tvö kjörtíma-
heldur, af ótta við skynsemina, ef j
henni skyldi vera gefinn slakur ^ bil og áunniö sér virðingu og traust
taumur. Þeim er háttaö eins og samborgara sinna. Hvort hann sækir
manninum, sem spuröur var, hvers ^ i þriðja sinni um þingmensku er ó-
vegna hann væri afturhaldsmaður. —; vist. En geri hann þaö-, eru nú óef-
“Af því að faðir minn var þaö og J að «eiri en fyr, sem óska honurn
faðir hans, og — — ”. Lengra sigurs.
9. Edward Stephansson, sonur j komst hann ekki, því sá seni spuröi, j Islendingadagur var haldinn að
Jóns kaupmanns Stefánssonar ogi greip þá fram í og endaði fvrir hann Blaine 1924, og þótti takast vel. Hef-
konu hans hér í Blaine. Atti hér- svarið: “Já, ef faðir hans hefði ver-^ ir hans áöur verið getið í blöðun-
lenda konu. —| ið naut, þá værir þú það líka.” — um.
10. Ole Peterson, sonur Björns Auövitað. — Máske líka aö mað- Heim til Islands _fór s.l. sumar